Ávinningur af gæðastjórnun

Post on 31-Jan-2016

130 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

FOCAL hópvinnulausnir. Ávinningur af gæðastjórnun. I want to run a few test on you, just to cover my ass. FOCAL hópvinnulausnir. Ávinningur af gæðastjórnun. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Ávinningur af gæðastjórnunÁvinningur af gæðastjórnun

• FOCAL hópvinnulausnirFOCAL hópvinnulausnir

I want to run a few test on you, just to cover myI want to run a few test on you, just to cover my assass

Ávinningur af gæðastjórnunÁvinningur af gæðastjórnun

•Gæðastjórnun er og á að vera einföld, leiðbeinandi og upplýsandi fyrir stjórnendur, starfsfólk og viðskiptavini þannig að þessir aðilar þekki til hlítar ábyrgð, hlutverk, væntingar og kröfur hver annars.

•Gæðastjórnun á að kalla fram öguð vinnubrögð þar sem stjórnendur og starfsmenn horfa með fyrirhyggju til lengri tíma í stað þess að eyða kröftum sínum í að vinna úr málum sem komin eru í óefni vegna lítils og lélegs

undirbúnings. http://www.si.is/malaflokkar/gaedastjornun-og-rekstur/gaedastjornun

• FOCAL hópvinnulausnirFOCAL hópvinnulausnir

Ávinningur af gæðastjórnunÁvinningur af gæðastjórnun

Kostnaður við gæðastjórnun á að skila sér margfalt til baka

Í daglegri umræðu er því oft haldið fram að kostnaður við að innleiða gæðastjórnun sé óheyrilegur og hljóti að lokum að koma fram í verði vöru og þjónustu viðkomandi fyrirtækis.

Ef sú er raunin hefur eitthvað mistekist því að góð stjórnun á að auka hagræðingu og skipulag, koma í veg fyrir mistök og nýting á starfsfólki, vélum og hráefni á að aukast.

Með rökum er auðvelt að sýna fram á ávinning þess þegar mistökum fækkar, nýting vinnutíma eykst og gott skipulag heldur kostnaði innan marka.

http://www.si.is/malaflokkar/gaedastjornun-og-rekstur/gaedastjornun

• FOCAL hópvinnulausnirFOCAL hópvinnulausnir

Ávinningur af gæðastjórnunÁvinningur af gæðastjórnun

Árangur af gæðastjórnun á að birtast í betri rekstrarafkomu og bættri samkeppnishæfni

http://www.si.is/malaflokkar/gaedastjornun-og-rekstur/gaedastjornun

•FOCAL hópvinnulausnirFOCAL hópvinnulausnir

•FOCAL hópvinnulausnirFOCAL hópvinnulausnir

Ávinningur af gæðastjórnunÁvinningur af gæðastjórnun

http://www.si.is/malaflokkar/gaedastjornun-og-rekstur/gaedastjornun

• FOCAL hópvinnulausnirFOCAL hópvinnulausnir

Ávinningur af gæðastjórnunÁvinningur af gæðastjórnun

Það er staðreynd að með gæðastjórnun fækkar mistökum, álag á stjórnendur minnkar, nýting á mannafla, hráefni og tækjum eykst og þar með hagnaður og samkeppnishæfni.

Atvinnurekendur ættu því að líta á gæðastjórnun sem tækifæri til að stíga skref fram á við til hagræðis og umbóta. 

http://www.si.is/malaflokkar/gaedastjornun-og-rekstur/gaedastjornun

• FOCAL hópvinnulausnirFOCAL hópvinnulausnir

Ávinningur af gæðastjórnunÁvinningur af gæðastjórnun

Next an example of the very same procedure done correctlyNext an example of the very same procedure done correctly

•FOCAL hópvinnulausnirFOCAL hópvinnulausnir

Ferðaskrifstofa ÍslandsFerðaskrifstofa Íslands

”Síðan við tókum FOCAL í notkun fyrir þremur árum hefur sala per. sölumann tvöfaldast.

Markvissari markaðssetning og sölustarfsemi hefur lækkað kostnað um 15% og við metum að

sjálfvirkir vinnuferlar í FOCAL kerfunum spari okkur 4 mannár.

Þar að auki hafa þjónustukvartanir eiginlega horfið síðustu 2 árin.”

Ulfar Antonsson, Iceland Travel Ltd. (Rvk. 1999)

Kringumstæður Kringumstæður BlóðbankansBlóðbankans

Alþjóðlegar og innlendar kröfur kölluðu á að Blóðbankinn kæmi á gæðastýrðu

innvirki. Á árunum 1993-5 var gengið frá áætlun til að endurskipuleggja innviði

bankans

•FOCAL hópvinnulausnirFOCAL hópvinnulausnir

VandamálVandamál

• Of mörg mistök áttu sér stað• Litlar eða engar aðgengilegar eða rekjanlegar

upplýsingar um atvik (kvartanir, frávik) vinnuferla, starfsþjálfun, áætlanir eða umbótaverkefni

• Starfsfólk upptekið í handavinnu eins og skjölun í möppur, útprentun og ljósritun

• Lítill tími til að greina núverandi vinnulag, tímasetja breytingar eða koma þeim á

•FOCAL hópvinnulausnirFOCAL hópvinnulausnir

Aðal vandi BlóðbankansAðal vandi Blóðbankans• Framleiðni var of lág• Hann gat ekki boðið upp á nýjar

þjónustuleiðir vegna skorts á mannafli • Hann var ekki að innheimta nægjanlegt

magn blóðs til að tryggja öryggisbirgðir• Hann hefði ekki tök á að uppfylla alþjóðleg

lög sem voru í bígerð

•FOCAL hópvinnulausnirFOCAL hópvinnulausnir

SýninSýnin

Yfirlæknir Blóðbankans vildi skilvirkt gæðastýrt innvirki sem myndi taka stuttan tíma að

innleiða, væri hagkvæmt í rekstri og drægi úr rekstrarkostnaði

FOCAL uppfyllti þarfir Blóðbankans og hófst samstarf árið 1996

•FOCAL hópvinnulausnirFOCAL hópvinnulausnir

ÁvinningurinnÁvinningurinn

•FOCAL hópvinnulausnirFOCAL hópvinnulausnir

Förgun hefur minnkað• 20% af framleiðslu 2001• 13% af framleiðslu 2002

Víða erlendis er förgun allt að 25%, ræðst af sjúklingahóp og starfssviði sjúkrahússins

ÁvinningurinnÁvinningurinn

•FOCAL hópvinnulausnirFOCAL hópvinnulausnir

Útköll vegna framleiðslu á rauðkornaþykkni• 1999 og 2000: 9/ár• 2001 og 2002: 0-2/ár

ÁvinningurinnÁvinningurinn

•FOCAL hópvinnulausnirFOCAL hópvinnulausnir

Við hækkun á öryggismörkum fækkaði kvörtunum blóðgjafa vegna biðtíma

Starfsemistölur 2001-2002- samanburður milli ára:

7% framleiðsluaukning 7,8% fækkun starfsfólks

ÁvinningurinnÁvinningurinn

•FOCAL hópvinnulausnirFOCAL hópvinnulausnir

Í framleiðslu eru nú notaðar blóðflögur úr 5 einingum í stað 4 áður

ÁvinningurinnÁvinningurinn

• Vottun samkvæmt ISO 9002 frá BSI árið 2000 – fyrsta íslenska ríkisfyrirtækið og fyrsti blóðbankinn á Norðurlöndum

• Rafrænt hópvinnukerfi sparaði minnst 2 ár í innleiðingu gæðakerfis

• FOCAL hópvinnukerfin eru hluti af daglegum störfum starfsmanna

• Framleiðni hefur aukist• Öryggisbirgðir hafa aukist um 108%• Innköllun blóðgjafa hefur aukist um 15%• Margar nýjar þjónustuleiðir hafa verið innleiddar• Fyrirmynd annarra heilbrigðisfyrirtækja

•FOCAL hópvinnulausnirFOCAL hópvinnulausnir

Ávinningur af gæðastjórnunÁvinningur af gæðastjórnun

Eftirfylgni , stefnumótun ,

áætanagerð o.fl.

Afleiðingar/bætur v. mistaka t.d.

skemmd ímynd

Mistök

Rekstur án gæðastjórnunar

Rekstur með gæðastjórnun

•FOCAL hópvinnulausnirFOCAL hópvinnulausnir

top related