beinbrotasýki osteogenesis imperfecta

Post on 19-Mar-2016

200 Views

Category:

Documents

9 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Beinbrotasýki Osteogenesis imperfecta. Hannes Sigurjónsson Læknanemi Barnaspítali Hringsins Nóvember 2005. Osteogenesis imperfecta. Erfðasjúkdómur – galli í genum sem tjá fyrir aðaluppbyggingarefni collagens I Autosomal dominant – langoftast Autosomal recessive Sporadic - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

BeinbrotasýkiOsteogenesis imperfecta

Hannes SigurjónssonLæknanemiBarnaspítali HringsinsNóvember 2005

Osteogenesis imperfecta

Erfðasjúkdómur – galli í genum sem tjá fyrir aðaluppbyggingarefni collagens I– Autosomal dominant – langoftast– Autosomal recessive– Sporadic

Minnkun á beinmassa (osteopenia) Bein verða stökkari og brotahætta eykst Tíðni Osteogenesis imperfecta

– Týpa I 1/28.500, Týpa II 1/62.500, Týpa III 1/68.800

EinkenniBein

Brot – óeðlilega mörg (>x2 á ári) og jafnan atýpísk– engin einkenni - dauði in utero– takmarka daglegt líf - peripartal trauma

EinkenniRöntgenbreytingar

Köflótt bein– óregluleg beinþykkt

Wormian bein– lítil, óregluleg bein

meðfram suturum höfuðbeina

EinkenniRöntgenbreytingar

Popcorn sign á metaphysu-epiphysu svæði langra beina

Scoliosa thoracolumbalt

Samfallsbrot í hrygg

EinkenniÖndunarfæri

Rifbrot– öndunarerfiðleikar

Kyphoscoliosis– öndunarerfiðleikar– cor pulmonale– lungnasýkingar

EinkenniNeurologia

Neurologísk einkenni eftir beinbrot – verkur– dofi– skynbreytingar

EinkenniBláar hvítur

Bláar hvítur(sclera) – skærbláar– blár blær– eðlilegar

-> Vegna þynningar á collagen lagi í hvítunni - choroid lögin í auganu sjást

EinkenniDentinogenesis imperfecta

Tennur – glerungur myndast eðlilega en skortur er á dentini– Geta verið eðlilegar– Blágráar– Gulbrúnar– Ekki sérstakl.

tannskemmdir – Barnatennur minni– Fullorðinstennur lágar

(bjöllulaga)

EinkenniHeyrnartap

Byrjar á táningsaldri 50% OI sjúklinga 30 ára og eldri með

heyrnartap Conductive eða sensineural Miðeyrastrúktúrar fúngera ekki

– ónóg beingering– brjósk enn til staðar þar sem á að vera bein– óeðlilegar kalkútfellingar

EinkenniHúð og liðir

Húð Þunn húð Gríðarleg örmyndun

Liðir Laus liðamót

– lux + sublux

EinkenniHjarta og æðakerfi

Aortic regurgitation Floppy mítrallokur Mítrallokuleki Viðkvæmar stórar slagæðar

Flokkun Sillence

Type Bone fragility

Blue sclera

Abnormal dentition

Heyrnar-tap

Erfðir

I Mild Já Sumir Flestir AD

II Extreme Já Sumir Ekki vitað SporadAR

III Severe Bláleit við fæð

Sumir Margir ADAR

IV Variable Nei Já (IVa)Nei (IVb)

Margir AD

Týpa I> Týpa IV > Týpa III > Týpa II

Greining – Saga og skoðun

Greining byggð á sögu og skoðun – Mörg brot +– Blá sclera

eða– Tannstatus (dentinogenesis imperfecta)

eða– Fjölskyldusaga

Greining – Rannsóknir

Röntgen– minni beinmassi, popcorn, köflótt, brot/callus

DEXA (dual energy X-ray absorptiometry) Húðsýni

– fibroblastar incuberaðir og collagen þeirra skoðað Litningapróf – finnur 90% sjúklinga Ómun á meðgöngu Biochemia oftast eðlileg

– hypercalciuria, hækkaður alk. phosphatasi í sermi

DDx

Ofbeldi - Battered child syndrome Temporary brittle-bone disease Juvenile osteoporosis Steroid-induced osteoporosis Menkes (kinky-hair) syndrome Hypophosphatasia

Ofbeldi

Mun líklegra að rifbrotið barn sé beitt ofbeldi heima en að það sé með osteogenesis imperfecta– Gerð rannsókn á 39 börnum(<12mánaða) með

rifbrot Ofbeldi 82% Slys 8% Fæðingartrauma 2,5% Viðkvæm bein 8%

– eitt barn var með OI, eitt var með beinkröm, eitt var fyrirburi

Bulloch B; Schubert CJ; Brophy PD; Johnson N; Reed MH; Shapiro RA, Cause and clinical characteristics of rib fractures in infants. Pediatrics 2000 Apr;105(4):E48.

Pathogenesis

Collagen er triple helix samsettur úr þremur procollacen pólýpeptíðkeðjum (tveimur pro α1 og einu pro α2)

Stökkbreytingar í genum (COL1A1 og COL1A2) sem tjá fyrir pro α1 og pro α2, uppbyggingarefni collagens, valda OI– Point mutation– Stop kóði

Meðferð

Stuðningsmeðferð– Sjúkraþjálfun– Endurhæfing– Bæklunarskurðlækningar - mergnaglar– Hvatt til hreyfinga og æfinga - halda kjörþyngd

Lyfjameðferð– Bisphosphonöt

Bisphosphonöt

Pamidronate iv (Aredia) mest notað

Virkni Bisphosphonata

Bisphosphonöt

Kostir Minni beinverkir Aukning á cortex

langra beina Aukinn fjöldi

trabeculae Minni brotatíðni

Ókostir Inflúensulík einkenni eftir

fyrsta skammt Þyngdaraukning Uveitis Minnka remodelling

beina– stórir skammtar hafa

slæm áhrif á lögun bein => ekki notað í vægum OI

Langtímaáhrif ekki þekkt

Önnur meðferð

Vaxtarhormón – örvar beinmyndun– minnka vaxtarskerðingu=>enn á tilraunastigi

Frumuskiptimeðferð– Beinmergsígræðsla

Genameðferð

top related