cadia yfirlit

Post on 21-Dec-2014

479 Views

Category:

Technology

5 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

AI research center Reykjavik University

TRANSCRIPT

CADIACenter for Analysis and Design of Intelligent AgentsReykjavik University

Hannes Högni Vilhjálmsson, lektor

CADIA

• Stofnað 2005 • Fyrsta

rannsóknarsetrið í gervigreind á Íslandi

• Nú orðið stærsta rannsóknarsetrið innan tölvunarfræði á Íslandi

http://http://cadia.ru.iscadia.ru.is

CADIA: Áhersla

• Vísindarannsóknir• Fræðsla og kynning• Samstarf við

hátækniiðnaðinn

CADIA: Umhverfið

•4+ leiðbeinendur•10-15 meistara/doktorsnemar

•4 annað starfsfólk•Alþjóðlegt samstarfsnet

CADIA: Helstu fræðasvið

•Vitverur (autonomous agents)

•Rauntímaákvörðun•Leit og áætlanagerð•Sýndarumhverfi

CADIA: Leiðbeinendur og starfsfólk

CADIA: Leiðbeinendur og starfsfólk

CADIA: Stærstu verkefnin

8 of 39

“CADIA Populus” Verkfærið

• Einskonar “eðlisfræðivél” (“Physics Engines”) fyrir félagslegt umhverfi. Gerir leikjaforriturum kleift að nýta félagsleg lögmál til að stýra hegðun fólks.

Eðlisfræðileg lögmál Félagsleg lögmál

Frekari upplýsingar

Hannes Högni Vilhjálmsson

hannes@ru.ishttp://www.ru.is/kennarar/hannes

top related