yfirlit...yfirlit •orsakir sjÚkdÓma almennt •skilgreiningar Á atvinnusjÚkdÓmum og...

18

Upload: others

Post on 30-May-2020

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: YFIRLIT...yfirlit •orsakir sjÚkdÓma almennt •skilgreiningar Á atvinnusjÚkdÓmum og •atvinnutengdum sjÚkdÓmum •hvers vegna veikjast sumir en aÐrir ekki? •greining atvinnusjÚkdÓma
Page 2: YFIRLIT...yfirlit •orsakir sjÚkdÓma almennt •skilgreiningar Á atvinnusjÚkdÓmum og •atvinnutengdum sjÚkdÓmum •hvers vegna veikjast sumir en aÐrir ekki? •greining atvinnusjÚkdÓma

YFIRLIT

• ORSAKIR SJÚKDÓMA ALMENNT • SKILGREININGAR Á ATVINNUSJÚKDÓMUM OG • ATVINNUTENGDUM SJÚKDÓMUM• HVERS VEGNA VEIKJAST SUMIR EN AÐRIR EKKI?• GREINING ATVINNUSJÚKDÓMA - HORFUR• ÁHÆTTUÞÆTTIR • HELSTU FLOKKAR ATVINNUSJÚKDÓMA• ATVINNUSJÚKDÓMAR Á ÍSLANDI• BÓTASKYLDA• LÖG OG REGLUR• FORVARNIR

Page 3: YFIRLIT...yfirlit •orsakir sjÚkdÓma almennt •skilgreiningar Á atvinnusjÚkdÓmum og •atvinnutengdum sjÚkdÓmum •hvers vegna veikjast sumir en aÐrir ekki? •greining atvinnusjÚkdÓma

SJÚKDÓMAR EIGA SÉR STAÐ VEGNA SAMSPILS EINSTAKLINGSÞÁTTA OG UMHVERFISINS

Einstaklingsþættir eru líffræðilegur breytileiki (erfðir), hegðun (löghlýðni), aldur, kyn (meðgönga), félagsleg staða (skilningur, menning) o.fl. Sjúkdómar og meðferð verða einnig einstaklingsþættir þegar einstaklingurinn er kominn með þá.

Umhverfisþættir eru efnafræðilegir, eðlisfræðilegir, líffræðilegir, félagslegir (vinnutími, hegðun samstarfsmanna) og geta verið og eru til staðar bæði í vinnu og utan, heima og heiman.

Page 4: YFIRLIT...yfirlit •orsakir sjÚkdÓma almennt •skilgreiningar Á atvinnusjÚkdÓmum og •atvinnutengdum sjÚkdÓmum •hvers vegna veikjast sumir en aÐrir ekki? •greining atvinnusjÚkdÓma

ATVINNUSJÚKDÓMUR

Sjúkdómur sem orsakast af vinnu eða aðstæðum í

starfsumhverfi.

Hver sá sjúkdómur sem byrjar vegna áhrifa

áhættuþátta sem eru til staðar í vinnu. Áhættuþættir í vinnu vega meira en helming

í tilurð sjúkdómsins

Page 5: YFIRLIT...yfirlit •orsakir sjÚkdÓma almennt •skilgreiningar Á atvinnusjÚkdÓmum og •atvinnutengdum sjÚkdÓmum •hvers vegna veikjast sumir en aÐrir ekki? •greining atvinnusjÚkdÓma

ATVINNUTENGDUR SJÚKDÓMUR

Hver sá sjúkdómur, sem versnar vegna

áhættuþátta í vinnu. Áhættuþættir í vinnu vega minna en helming í tilurð

sjúkdómsins.

Atvinnutengdur sjúkdómur getur komið fram vegna

vinnu eða aðstæðna í vinnuumhverfi þótt hann

teljist ekki orsakast af henni beint.

Page 6: YFIRLIT...yfirlit •orsakir sjÚkdÓma almennt •skilgreiningar Á atvinnusjÚkdÓmum og •atvinnutengdum sjÚkdÓmum •hvers vegna veikjast sumir en aÐrir ekki? •greining atvinnusjÚkdÓma

SUMIR FÁ ATVINNUSJÚKDÓM, EN AÐRIR EKKI VIÐ SVIPAÐAR AÐSTÆÐUR

Erfðir: Líffræðilegur breytileiki í næmi, sem getur verið mismunandi í mismunandi líffærakerfum. Einn er viðkvæmur í húð og nefi, annar í taugakerfi o.s.frv.

Hegðun: Einn er mjög duglegur að nota grímu, annar heyrnarhlífar o.s.frv. Einn kann að lyfta „rétt“ og annar hugsar ekkert um það.

Page 7: YFIRLIT...yfirlit •orsakir sjÚkdÓma almennt •skilgreiningar Á atvinnusjÚkdÓmum og •atvinnutengdum sjÚkdÓmum •hvers vegna veikjast sumir en aÐrir ekki? •greining atvinnusjÚkdÓma

TÍMABUNDIÐ ÁSTAND BREYTIR NÆMI EINSTAKLINGS

MeðgangaSjúkdómar og meðferð þeirraErfiðleikar heimao.s.frv.

Page 8: YFIRLIT...yfirlit •orsakir sjÚkdÓma almennt •skilgreiningar Á atvinnusjÚkdÓmum og •atvinnutengdum sjÚkdÓmum •hvers vegna veikjast sumir en aÐrir ekki? •greining atvinnusjÚkdÓma

TÍMABUNDIÐ ÁSTAND BREYTIR UMHVERFI EINSTAKLINGSErfiðir nýir vinnufélagarÁhættusöm verkefniErfið verkefniVaktavinnaAukavinnao.s.frv.

Page 9: YFIRLIT...yfirlit •orsakir sjÚkdÓma almennt •skilgreiningar Á atvinnusjÚkdÓmum og •atvinnutengdum sjÚkdÓmum •hvers vegna veikjast sumir en aÐrir ekki? •greining atvinnusjÚkdÓma

SKILYRÐI FYRIR GREININGU ATVINNUSJÚKDÓMS

• ÞEKKT OG VIÐURKENNT SAMBAND ÁHÆTTUÞÁTTA OG SJÚKDÓMS (GAGNREYND LÆKNISFRÆÐI). • ÁHÆTTUÞÆTTIRNIR ERU SANNANLEGA TIL STAÐAR Á VINNUSTAÐNUM.• STARFSMAÐURINN ER SANNANLEGA MEÐ SJÚKDÓMINN (GREINDUR Á VIÐURKENNDAN HÁTT). • STAFSMAÐURINN HEFUR ORÐIÐ FYRIR NÆGILEGA MIKLUM ÁHRIFUM TIL ÞESS AÐ SJÚKDÓMURINN GETI

HAFA ORSAKAST AF ÞEIM.• STARFSMAÐURINN HEFUR ORÐIÐ NÆGILEGA LENGI FYRIR ÁHRIFUNUM.

Page 10: YFIRLIT...yfirlit •orsakir sjÚkdÓma almennt •skilgreiningar Á atvinnusjÚkdÓmum og •atvinnutengdum sjÚkdÓmum •hvers vegna veikjast sumir en aÐrir ekki? •greining atvinnusjÚkdÓma
Page 11: YFIRLIT...yfirlit •orsakir sjÚkdÓma almennt •skilgreiningar Á atvinnusjÚkdÓmum og •atvinnutengdum sjÚkdÓmum •hvers vegna veikjast sumir en aÐrir ekki? •greining atvinnusjÚkdÓma

HAFA SAMT Í HUGA!NÝIR ÁHÆTTUÞÆTTIRNÝJAR GREININGARAÐFERÐIRNÝIR SJÚKDÓMARVIÐURKENNING Á EINSTÖKUM SVÆÐUM EÐA

ALÞJÓÐLEGA

Page 12: YFIRLIT...yfirlit •orsakir sjÚkdÓma almennt •skilgreiningar Á atvinnusjÚkdÓmum og •atvinnutengdum sjÚkdÓmum •hvers vegna veikjast sumir en aÐrir ekki? •greining atvinnusjÚkdÓma

ÁHÆTTUÞÆTTIR (TÖLUR FRÁ ILO)

Efnafræðilegir áhættuþættir; mis munandi kemísk efni afs t ærðargráðunni 100.000,

þar afk rabbameinsvaldandi efni

400

U m 50 eðlisfræðilegiráhættuþættir

Ó hagstæð vinnuvistfræði( ergónómía) nokkrir tugir

mis munandi þátta

200 örverur (veirur, gerlar, þörungar, sveppir,

einfrumungar)

3000 ofnæmisvakarFélagslegir áhættuþættir –allmargir

Page 13: YFIRLIT...yfirlit •orsakir sjÚkdÓma almennt •skilgreiningar Á atvinnusjÚkdÓmum og •atvinnutengdum sjÚkdÓmum •hvers vegna veikjast sumir en aÐrir ekki? •greining atvinnusjÚkdÓma

ATVINNUSJÚKDÓMAR Á ÍSLANDISÖMU OG Í ÖÐRUM IÐNVÆDDUM LÖNDUM

• HEYRNARSKEMMDIR AF HÁVAÐA

• SNERTIEXEM VEGNA ERTINGAR EÐA OFNÆMIS

• OFNÆMISSJÚKDÓMAR Í ÖNDUNARFÆRUM

HEYMÆÐI EKKI LENGUR

• SÝKINGAR

• EITRANIR KOMA FYRIR

• ATVINNUTENGDIR SJÚKDÓMAR

• GEÐRÆN VANDAMÁL

• STOÐKERFISSJÚKDÓMAR

Page 14: YFIRLIT...yfirlit •orsakir sjÚkdÓma almennt •skilgreiningar Á atvinnusjÚkdÓmum og •atvinnutengdum sjÚkdÓmum •hvers vegna veikjast sumir en aÐrir ekki? •greining atvinnusjÚkdÓma

LISTI YFIR ATVINNUSJÚKDÓMA

LISTINN ER BYGGÐUR Á „COMMISSION RECOMMENDATION OF 19. SEPTEMBER 2003“

EVRÓPULISTA YFIR ATVINNUSJÚKDÓMANÚMER C(2003)3297

Page 15: YFIRLIT...yfirlit •orsakir sjÚkdÓma almennt •skilgreiningar Á atvinnusjÚkdÓmum og •atvinnutengdum sjÚkdÓmum •hvers vegna veikjast sumir en aÐrir ekki? •greining atvinnusjÚkdÓma

REGLUGERЕ UM TILKYNNINGU OG SKRÁNINGU

ATVINNUSJÚKDÓMA

• MARKMIÐ: FORVARNIR INNAN FYRIRTÆKJA OG FORVARNIR VINNUEFTIRLITSINS

• LÆKNAR EIGA AÐ TILKYNNA

SKAL BYGGJA Á SKRÁ ES 2003

• ATVINNUREKENDUR EIGA AÐ SKRÁ

SKRÁ SEM VER OG ÞJÓNUSTUAÐILI Í VINNUVERND HAFA AÐGANG AÐ.

TRÚNAÐARMÁL

Page 16: YFIRLIT...yfirlit •orsakir sjÚkdÓma almennt •skilgreiningar Á atvinnusjÚkdÓmum og •atvinnutengdum sjÚkdÓmum •hvers vegna veikjast sumir en aÐrir ekki? •greining atvinnusjÚkdÓma

FORVARNIR • 1. STIG: KOMA ALVEG Í VEG FYRIR SJÚKDÓMA

• 2. STIG: FINNA SJÚKDÓM Á BYRJUNARSTIGI OG STÖÐVA

• 3. STIG: LÆKNA OG ENDURHÆFA

• BÓLUSETNINGAR, EKKI NOTA HÆTTULEG EFNI NOTA HEYRNARHLÍFAR, GRÍMUR O.FL.

• EFTIRLIT MEÐ HEILSU STARFSMANNA, BLÓÐRANNSÓKNIR O.FL.

• SJÚKRAÞJÁLFUN, SÁLFRÆÐIVIÐTÖL O.FL.• HORFUR MISMUNANDI EINS OG Í ÖÐRUM

SJÚKDÓMUM – GANGA OFT TIL BAKA - EN STUNDUM VARANLEGT TJÓN

Page 17: YFIRLIT...yfirlit •orsakir sjÚkdÓma almennt •skilgreiningar Á atvinnusjÚkdÓmum og •atvinnutengdum sjÚkdÓmum •hvers vegna veikjast sumir en aÐrir ekki? •greining atvinnusjÚkdÓma

REGLUGERÐ UM SKYLDUTRYGGINGAR

ATVINNUSJÚKDÓMAR.

8. GREIN

KOMI FRAM EINHVER EFTIRTALINNA SJÚKDÓMA HJÁ SLYSATRYGGÐUM MANNI, SEM FENGIZT HEFIR VIÐ EINHVER ÞAU STÖRF, Í SLYSATRYGGÐRI VINNU, SEM KUNN ERU AÐ ÞVÍ AÐ VALDA SLÍKUM ATVINNUSJÚKDÓMI, ER SÁ SJÚKDÓMUR BÓTASKYLDUR EFTIR SÖMU REGLUM OG GILDA UM SLYS, ENDA VERÐI ORSAKIR SJÚKDÓMSINS RAKTAR TIL SLÍKRA STARFA.

SJÚKDÓMURINN TELST BYRJA ÞANN DAG, ER HANN KEMUR GREINILEGA Í LJÓS, ENDA SÉ ÞAÐ STAÐFEST AF LÆKNI, AÐ UM ATVINNUSJÚKDÓM SÉ AÐ RÆÐA.

221

21. FEBRÚAR, 1939

Page 18: YFIRLIT...yfirlit •orsakir sjÚkdÓma almennt •skilgreiningar Á atvinnusjÚkdÓmum og •atvinnutengdum sjÚkdÓmum •hvers vegna veikjast sumir en aÐrir ekki? •greining atvinnusjÚkdÓma

REGLUGERÐ UM SKYLDUTRYGGINGAR

9. GREIN

NÚ KEMUR Í LJÓS SJÚKDÓMUR, SEM EIGI HEFUR VERIÐ TALINN HÉR AÐ FRAMAN, HJÁ SLYSATRYGGÐUM MANNI OG TELUR LÆKNIR SJÚKDÓMINN STAFA BEINLÍNIS AF SKAÐLEGUM EFNUM, SEM NOTUÐ ERU VIÐ ÁKVEÐINN TRYGGINGARSKYLDAN STARFA OG ÞAÐ ÁLIT REYNIST Á FULLUM RÖKUM BYGGT AÐ DÓMI TRYGGINGARYFIRLÆKNIS, OG ER ÞÁ TRYGGINGARRÁÐI HEIMILT AÐ BÆTA SJÚKDÓMINN AÐ NOKKRU EÐA ÖLLU LEYTI.

221

21. FEBRÚAR, 1939