fuglar á suðausturlandi

Post on 01-Jan-2016

43 Views

Category:

Documents

2 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Fuglar á Suðausturlandi. Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir Háskólasetrinu á Höfn. Upphafið. Ýmislegt gert á þessu sviði undanfarin ár: Birds.is á Djúpavogi Fuglaathugunarstöð Suðausturlands á Höfn Útflutningsráð, Connie Lovell Ýmsar rannsóknir og greinar um fuglalíf - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Fuglar á Suðausturlandi

Sigrún Inga SigurgeirsdóttirHáskólasetrinu á Höfn

UpphafiðÝmislegt gert á þessu sviði undanfarin ár:

Birds.is á DjúpavogiFuglaathugunarstöð Suðausturlands á Höfn Útflutningsráð, Connie LovellÝmsar rannsóknir og greinar um fuglalífKannanir meðal ferðamanna

SamstarfSvæði

Djúpavogshreppur Sveitarfélagið Hornafjörður

Samstarfshópur um þróun og uppbyggingu fuglaskoðunar á Suðausturlandi, þátttakendur:Fuglaathugunarstöð SuðausturlandsBirds.isDjúpavogshreppurFerðamálafélag Austur-SkaftafellssýsluFræðasetur Háskóla Íslands á HornafirðiGavia TravelRíki VatnajökulsNáttúrulegaÚtflutningsráð

Niðurstöður rannsóknaConnie Lovel: Mikil sóknarfæri í fuglaskoðun

á landinuNálægð við tvo stóra markaði fuglaskoðaraHagstæðara en áður Áhugaverðar tegundir á spennandi staðMiklar líkur á að sjá þær tegundir sem leitað er

aðMargir áhugaverðir fuglaskoðunarstaðirFuglar í sumarbúningiSkortur á upplýsingum hamlandi

Sérstaða SuðausturlandsFjölskrúðugt vistkerfiStórbrotið umhverfiNokkur skilgreind IBA svæðiMikið af flækingumFar og komurSæsvölurFuglar í sumarbúningi

Markmið með samstarfinuAuka tekjurEfla umhverfisvitundEfla ferðaþjónustu / nýtingu á jaðartímaSkapa störfAuka fagmennskuFjölga afþreyingarmöguleikum

FramkvæmdaáætlunFormleg stofnun klasa vor 2009 Leyfi landeigenda vor 2009 Flokkun, staðlar vor 2009 Merkingar vor 2009 Vekja athugli á verkefninu vor 2009Skipulagsvinna, fjölga IBA svæðum vor 2009

Viðburðir, pakkar vor – haust 2009Markaðsetning haust 2009

Staðan í dag Samstarf hafið haustið 2008Hópurinn fundar Úttekt á fuglaskoðunarstöðum, kortUnnin greinagerð um verkefniðFulltrúar sendir á fund Útflutningsráðs

Unnið að gerð viðskiptaáætlunarÞátttaka í klasadegiÁhersla á vinnu í sátt við alla hagsmunaaðila og

umhverfiðFá ferðaþjónustuaðila til samstarfsins

Merking fuglaskoðunarstaðaMerking fuglaskoðunarstaða á

SuðausturlandiKortlagning staða sem henta vel til

fuglaskoðunarUnnið að úrbætum á aðgengi Merkingar og fræðsla

MarkhóparFerðamenn sem þegar koma á svæðið

Fuglaskoðun - skemmtiferðaskipKomum skemmtiferðaskipa til Djúpavogs

fjölgarBjóða afþreyingu til að fá farþega í landFerðir sniðnar að þessum markhópi sem

nýtast þó einnig öðrum ferðamönnum

Fuglafestival Viðburður tileinkaður fuglumFjölbreytt framboð fyrirlestra, skoðunarferða

og fleiraHaldið að voriVísir að vörunni tilbúinn nú í vorÆtlað skólahópum og öðrum áhugasömum

PakkaferðirByggðar á fugla- og náttúruskoðunSeldar erlendum ferðamönnum í gegnum

ferðaskrifstofurÁhersla á sérstöðu náttúrunnar á

SuðausturlandiHreindýrSelirVatnajökullFjörur

KaupstefnurFuglaskoðun verði kynnt á kaupstefnum

Ísland í heildSuðausturlandSamstarf á landsvísu mikilvægt

Takk fyrir

top related