hagar hf....kynning fyrir hluthafa og markaðsaðila helstu upplýsingar •hagnaður...

Post on 14-Jul-2020

0 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

TRANSCRIPT

Hagar hf.FINNUR ÁRNASON – 13. MAÍ 2016

Kynning fyrir hluthafa og markaðsaðila

Helstu upplýsingar

• Hagnaður rekstrarársins nam 3.596 millj. kr. eða 4,6% af veltu.

• Vörusala rekstrarársins nam 78.366 millj. kr.

• Framlegð rekstrarársins var 24,4%.

• Hagnaður fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBITDA) nam 5.659 millj. kr.

• Heildareignir samstæðunnar námu 29.705 millj. kr. í lok rekstrarársins.

• Handbært fé félagsins nam 3.810 millj. kr. í lok rekstrarársins.

• Eigið fé félagsins nam 16.368 millj. kr. í lok rekstrarársins.

• Eiginfjárhlutfall var 55,1% í lok rekstrarársins.

Rekstur og efnahagur

RekstrarreikningurQ4 2015/16 Q4 2014/15 2015/16 2014/15

01.12-29.02 01.12-28.02 01.03-29.02 01.03-28.02

Vörusala 21.189 20.380 78.366 77.143

KSV (16.065) (15.563) (59.257) (58.639)

Heildarframlegð 5.124 4.817 19.109 18.504

Aðrar tekjur 74 47 206 129

Laun og launatengd gjöld (2.010) (1.792) (7.162) (6.680)

Annar rekstrarkostnaður (1.670) (1.642) (6.494) (6.337)

EBITDA 1.518 1.430 5.659 5.616

Skaðabætur (413) -- (413) --

Afskriftir (191) (173) (699) (674)

EBIT 914 1.257 4.547 4.942

Hrein fjármagnsgjöld 45 (22) (49) (147)

Hagnaður fyrir skatta 959 1.235 4.498 4.795

Tekjuskattur (194) (245) (902) (957)

Hagnaður tímabilsins 765 990 3.596 3.838

Áhrifaþættir á síðasta rekstraráriM E Ð A LTA L S B RE Y T I N G V E R Ð L AG S O G G E N G I S

Veltuaukning

Vísitala neysluverðs

Vísitala neysluverðs án húsnæðis

Vísitala innkaupa í erlendum gjaldmiðlum

– (Styrking ísl. krónunnar)

+ 1,6%

+ 0,35%

+ 1,86%

- 2,6%

Eigin innflutningur í matvöru:

Magnaukning 4%

Meðalverð á kassa 6% lægra.

Gengisstyrkingu skilað til viðskiptavina

Efnahagsreikningur29.02.2016 28.02.2015

Eignir

Fastafjármunir 16.684 14.520

Veltufjármunir 13.021 13.089

Eignir samtals 29.705 27.609

Eigið fé og skuldir

Hlutafé 1.172 1.172

Annað eigið fé 15.196 13.592

Eigið fé samtals 16.368 14.764

Langtímaskuldir 4.257 4.791

Vaxtaberandi skammtímaskuldir 763 749

Aðrar skammtímaskuldir 8.317 7.305

Skuldir samtals 13.337 12.845

Eigið fé og skuldir samtals 29.705 27.609

Sjóðstreymi og eigið fé

SjóðstreymiQ4 2015/16 Q4 2014/15 2015/16 2014/15

01.12-29.02 01.12-28.02 01.03-29.02 01.03-28.02

Handbært fé frá rekstri 1.883 1.294 5.754 4.349

Fjárfestingarhreyfingar (610) (1.511) (2.548) (2.136)

Fjármögnunarhreyfingar (190) 555 (2.744) (3.008)

Hækkun (lækkun) á handbæru fé 1.083 338 462 (795)

Handbært fé í byrjun árs 2.727 3.010 3.348 4.143

Handbært fé í lok árs 3.810 3.348 3.810 3.348

Félagið greiddi 1.992 milljónir króna í arð til hluthafa á rekstrarárinu.

3.348

5.754 -2.548

-2.744

3.810

Handbært fé 1. mars 2015 Handbært fé frá rekstri Fjárfestingahreyfingar Fjármögnunarhreyfingar Handbært fé 29. febrúar 2016

Sjóðstreymisyfirlit 2015/16- í millj. kr. -

Breytingar á eigin fé

HlutaféYfirverðs-

reikningurÓráðstafað eigið

fé Samtals

Eigið fé 1. mars 2015 1.172 1.272 12.320 14.764

Greiddur arður (1.992) (1.992)

Hagnaður ársins 3.596 3.596

Eigið fé 29. febrúar 2016 1.172 1.272 13.924 16.368

6.221

8.731

12.098

14.764

16.368

26,6%

34,0%

45,5%

53,5%

55,1%

0,0%

10,0%

20,0%

30,0%

40,0%

50,0%

60,0%

0

2.000

4.000

6.000

8.000

10.000

12.000

14.000

16.000

18.000

2011/12 2012/13 2013/14 2014/15 2015/16

Eigið fé- í millj. kr. -

Eigið fé Eiginfjárhlutfall

35,7%

47,7%

39,6%38,0%

28,6%

23,1%

0,0%

10,0%

20,0%

30,0%

40,0%

50,0%

60,0%

2010/11 2011/12 2012/13 2013/14 2014/15 2015/16

Arðsemi eigin fjár

Hluthafar í lok rekstrarársins

BREIÐUR HÓPUR EINSTAKLINGA, LÍFEYRISSJÓÐA OG FAGFJÁRFESTA.

Flokkur Fjöldi hluta %

Fjöldi

hluthafa %

Einstaklingar 73.929.653 6,3 730 76,0

Aðrir fjárfestar 478.268.959 40,8% 194 20,2%

Lífeyrissjóðir 619.303.578 52,9% 36 3,8%

Eigin bréf 0 0,0% 0 0,0%

Hlutafé samtals 1.171.502.190 100,0% 960 100,0%

Þróun lykiltalna

68.495 71.771

76.158

77.143 78.366

4.183 4.963 5.862 5.616 5.659

0,0%

1,0%

2,0%

3,0%

4,0%

5,0%

6,0%

7,0%

8,0%

9,0%

0

10.000

20.000

30.000

40.000

50.000

60.000

70.000

80.000

90.000

2011/12 2012/13 2013/14 2014/15 2015/16

Sala og EBITDA- í millj. kr. -

Sala EBITDA EBITDA%

8.424

5.995

2.680

1.640

701

2,0

1,2

0,50,3

0,10,0

0,5

1,0

1,5

2,0

2,5

0

1.000

2.000

3.000

4.000

5.000

6.000

7.000

8.000

9.000

2011/12 2012/13 2013/14 2014/15 2015/16

Skuldsetning- í millj. kr. -

Nettó vaxtaberandi skuldir x EBITDA

24,6% 24,8% 24,8%23,5%

24,1% 24,3% 24,0% 24,4%

0,0%

5,0%

10,0%

15,0%

20,0%

25,0%

30,0%

2008/09 2009/10 2010/11 2011/12 2012/13 2013/14 2014/15 2015/16

Þróun framlegðar

10,3%

9,6%

9,0%9,3%

8,7% 8,5% 8,7%9,1%9,2% 9,4% 9,3%

8,4%8,7%

8,2% 8,2% 8,3%

0,0%

2,0%

4,0%

6,0%

8,0%

10,0%

12,0%

2008/09 2009/10 2010/11 2011/12 2012/13 2013/14 2014/15 2015/16

KostnaðarhlutföllLaun og annar kostnaður

Hlutfall launa Hlutfall annars kostnaðar

88 86

63 6259

56 56 57

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

2008/09 2009/10 2010/11 2011/12 2012/13 2013/14 2014/15 2015/16

Fjöldi verslanaí lok rekstrarárs

Arðgreiðslustefna -áherslubreyting

Arðgreiðslustefna Haga hf.

Eftirfarandi arðgreiðslustefna var samþykkt af stjórn félagsins þann 15. apríl 2016.

Stjórn Haga hf. hefur markað félaginu þá stefnu að lögð skuli áhersla á að félagið skili til hluthafa sinna, beint eða óbeint, þeim verðmætum sem skapast í rekstrinum á hverju ári, umfram nauðsynlegar fjárfestingar í rekstrarfjármunum. Í því skyni stefnir félagið að reglubundnum arðgreiðslum og kaupum á eigin bréfum, skv. formlegri endurkaupaáætlun, í þeim tilgangi að lækka hlutafé félagsins, sé svigrúm til þess. Á undanförnum árum hefur félagið greitt niður skuldir, en stjórn telur ekki frekari þörf á niðurgreiðslu skulda umfram ákvæði lánssamninga.

Stefnt er að því að Hagar hf. greiði hluthöfum sínum árlegan arð, sem nemi að lágmarki 50% hagnaðar næstliðins rekstrarárs. Að auki mun félagið, ef tækifæri gefast, kaupa eigin bréf og kaupa fasteignir á hagstæðu verði sem nýtast félaginu í starfsemi sinni. Ef fjárfest er í fasteignum er stefnt að því að eiginfjárframlag félagsins verði að lágmarki 30% af kaupverði.

Fjárfestingar

Bananar fluttu í nýtt 5.500 fermetra vöruhús við Korngarða á 60 ára afmælisárinu

Bónus –þrjár nýjar verslanir

Vestmannaeyjar

Keflavík

Skipholt

Smáralind

• Nýr leigusamningur til 10 ára fyrir verslun Hagkaups

• Búðin minnkar um c.a. 4.800 fermetra og verður eftir breytingar um 5.600 fermetrar

• Ný verslun opnar í haust með nýjum deildum

• 2016 útgáfan af Hagkaup

• Leigusamningur Debenhams framlengdur til loka maí 2017. Óvissa um framhald

Önnur verkefni

Nýr vöruflokkur

• Euroshopper bjór kom í sölu í vers lunum ÁTV R í byrjun aprí l

• Legg jum áherslu á góða vöru og hagstætt verð. Euroshopper bjór inn sá ódýrasti og fer vel af stað

• Í byrjun maí fóru 12 tegundir af léttvíni í sölu í vers lunum ÁTV R

• Uppbygging á vöruf lokki í fu l lum gangi og f le i r i b i rg jar og tegundir væntanlegar á komandi mánuðum.

Niðurstaða í tveimur dómsmálum• S k a ð a b æ t u r s e m f é l a g i ð v a r d æ m t t i l a ð g r e i ð a í

h é r a ð s d ó m i t i l N o r v í k u r í m a r s s l . v e g n a s v o k a l l a ð s m j ó l k u r m á l s f r á á r u n u m 20 0 5 - 20 0 6 e r u f æ r ð a r t i l g j a l d a í á r s r e i k n i n g n u m , a l l s 4 1 3 m i l l j ó n i r k r ó n a . M á l i n u h e f u r v e r i ð á f r ý j a ð t i l H æ s t a r é t t a r.

• F é l a g i ð f é k k d æ m d a r 2 4 5 m i l l j ó n i r k r ó n a í H æ s t a r é t t i v e g n a ó l ö g l e g r a r g j a l d t ö k u r í k i s i n s v i ð ú t b o ð á t o l l k v ó t u m . U p p h æ ð i n e r e k k i f æ r ð t i l t e k n a , þ a r s e m h ú n m u n a ð ö l l u l e y t i r e n n a t i l v i ð s k i p t a v i n a f é l a g s i n s í f o r m i l æ g r a v ö r u v e r ð s .

• F é l a g i ð h e f u r a u k þ e s s f e n g i ð g r e i d d a r 2 1 7 m i l l j ó n i r k r ó n a v e g n a s a m a m á l s o g e n n e r ó v i s s a u m t æ p l e g a 1 20 m i l l j ó n i r k r ó n a . Þ e i r f j á r m u n i r s e m f é l a g i ð f æ r e n d u r g r e i d d a v e g n a ó l ö g l e g r a ú t b o ð a r í k i s i n s á t o l l k v ó t a v e r ð u r s k i l a ð t i l v i ð s k i p t a v i n a í f o r m i l æ g r a v ö r u v e r ð s o g þ v í e k k i t e k j u f æ r ð i r.

• Ve r k e f n i ð e r k o m i ð í g a n g o g n j ó t a v i ð s k i p t a v i n i r B ó n u s o g H a g k a u p s l æ g r a v ö r u v e r ð s á á k v e ð n u m v ö r u m s e m ó l ö g m æ t a g j a l d t a k a n n á ð i t i l .

F&F verkefni lokið, ef frá er talin endurnýjun í Hagkaup Smárlind, sem verður samfara endurnýjun á versluninni

Vinsælustu fyrirtækinBónus vinsælasta fyrirtæki landsins í 14. sinn

Í 28 ára sögu mælinga Frjálsrar verslunar á vinsælustu fyrirtækjumlandsins hafa Bónus og Hagkaupverið í fyrsta og öðru sæti í 52%tilvika.

Lægsta vörurverðið og sama vöruverð um land allt

Takk fyrir

top related