sparisjóður strandamanna ses. Ársreikningur 2018 · 2019. 12. 2. · og bókfært eigið fé í...

24
Sparisjóður Strandamanna ses. Hafnarbraut 19 510 Hólmavík Kt. 610269-4199 Sparisjóður Strandamanna ses. Ársreikningur 2018

Upload: others

Post on 07-Mar-2021

0 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Sparisjóður Strandamanna ses. Ársreikningur 2018 · 2019. 12. 2. · og bókfært eigið fé í lok ársins er 399,1 millj. kr. Eigin˜árhlutfall sem reiknað er samkvæmt ákvæðum

Sparisjóður Strandamanna ses.Hafnarbraut 19510 Hólmavík

Kt. 610269-4199

Sparisjóður Strandamanna ses.Ársreikningur

2018

Page 2: Sparisjóður Strandamanna ses. Ársreikningur 2018 · 2019. 12. 2. · og bókfært eigið fé í lok ársins er 399,1 millj. kr. Eigin˜árhlutfall sem reiknað er samkvæmt ákvæðum
Page 3: Sparisjóður Strandamanna ses. Ársreikningur 2018 · 2019. 12. 2. · og bókfært eigið fé í lok ársins er 399,1 millj. kr. Eigin˜árhlutfall sem reiknað er samkvæmt ákvæðum

_____________________________________________________________________________________________________________

Ársreikningur Sparisjóðs Strandamanna 2018 3

Stjórnarhættir

Samfélagsleg ábyrgð

Y�rlýsing stjórnar og sparisjóðsstjóra

Hólmavík, 27. mars 2019.

Stjórn: Sparisjóðsstjóri:

Samkvæmt samþykktum sínum mun sjóðurinn sinna samfélagslegu hlutverki í samræmi við ákvæði 61. gr. laga um�ármálafyrirtæki, nánar tiltekið með því að láta gott af sér leiða og standa vörð um og þróa atvinnulíf, mannlíf ogvelferð. Þá mun sjóðurinn styðja við íþrótta- og æskulýðsstarf og menningar- og líknarmál. Þessu hlutverki er meðalannars sinnt með ráðstöfun á �árhæð sem nemur hluta hagnaðar samkvæmt 1. mgr. 63. gr. laga um�ármálafyrirtæki. Sjá nánar á heimasíðu sjóðsins, www.spstr.is

Það er álit stjórnar og sparisjóðsstjóra Sparisjóðs Strandamanna ses. að í ársreikningi þessum komi fram allarupplýsingar sem nauðsynlegar eru til að glöggva sig á stöðu Sparisjóðsins í árslok, rekstarárangri og �árhagslegriþróun á árinu. Stjórn og sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Strandamanna staðfesta hér með ársreikning Sparisjóðsins fyrirárið 2018 með undirritun sinni.

Hagnaður sparisjóðsins á árinu nam 85,7 millj. kr. Samkvæmt efnahagsreikningi nema eignir hans 4.387,6 millj. kr.og bókfært eigið fé í lok ársins er 399,1 millj. kr. Eigin�árhlutfall sem reiknað er samkvæmt ákvæðum 84. gr. lagaum �ármálafyrirtæki er í árslok 25,6 %, en má lægst vera 8,0%. Við útreikning á eigin�árhlutfallinu hefur verið tekiðtillit til tillögu stjórnar um greiðslu arðs á árinu 2019. Fjármálaeftirlitið hefur metið eigin�árþörf sparisjóðsins og erlágmarkskrafan um eigin�árgrunn 11,2%. Með eigin�áraukum er hún 16,9% miðað við 1. janúar 2019 og breytistnæst 15. maí 2019 í 17,4%.

Á árinu 2018 tekjufærði sparisjóðurinn 42,4 millj. kr. vegna slita á Tryggingasjóði sparisjóða, en við slitin skiptusteignir hans á milli starfandi sparisjóða í réttu hlutfalli við innlán sjóðanna.

Skýrsla og áritun stjórnar og sparisjóðsstjóra

Ársreikningur Sparisjóðs Strandamanna ses. fyrir árið 2018 er gerður í samræmi við lög um ársreikninga, lög um�ármálafyrirtæki og reglur um reikningsskil lánastofnanna. Ársreikningurinn er gerður eftir sömureikningsskilaaðferðum og ársreikningur sjóðsins árið áður.

Í árslok voru stofn�áraðilar 103, jafnmargir og í uppha� árs. Í lok 2018 nam útge�ð stofnfé sparisjóðsins 292,0 millj.kr. Í skýringu 19 með ársreikningum eru upplýsingar um þá stofn�áreigendur sem eiga y�r 1% hlut í sjóðnum íárslok.

Upplýsingar um áhættustýringu og áhættuþætti í rekstri sjóðsins er að �nna í skýringu 22 með ársreikningum.

Í mars 2018 samþykkti stjórn sjóðsins y�rlýsingu um stjórnarhætti til að skerpa á mikilvægi góðra stjórnarhátta hjásjóðnum. Y�rlýsingin byggir m.a. á lögum nr. 161/2002, um �ármálafyrirtæki, lögu nr. 75/2010, samþykktumsjóðsins ásamt öðrum lögum, reglugerðum og samþykktum sem við eiga. Við gerð y�rlýsingarinnar og innleiðingustarfshátta til samræmis við hana var fylgt tilmælum 5. útgáfu leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja semViðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Kauphöll Íslands gáfu út í maí 2015. Y�rlýsingu um stjórnarhætti másjá á heimasíðu sjóðsins, www.spstr.is.

Stjórn Sparisjóðs Strandamanna telur góða stjórnarhætti vera forsendu traustra samskipta stofn�áraðila, stjórnar,starfsmanna og annarra hagsmunaaðila.

Stjórn sparisjóðsins leggur til við aðalfund að greiddur verði 8% arður af stofnfé, eða samtals 23,4 millj. kr. og aðauki verði stofnfé sjóðsins hækkað um 15,2% með útgáfu jöfnunarbréfa. Stjórn vísar að öðru leyti í ársreikninginnum ráðstöfun hagnaðar og aðrar breytingar á eigin�árreikningum.

Page 4: Sparisjóður Strandamanna ses. Ársreikningur 2018 · 2019. 12. 2. · og bókfært eigið fé í lok ársins er 399,1 millj. kr. Eigin˜árhlutfall sem reiknað er samkvæmt ákvæðum
Page 5: Sparisjóður Strandamanna ses. Ársreikningur 2018 · 2019. 12. 2. · og bókfært eigið fé í lok ársins er 399,1 millj. kr. Eigin˜árhlutfall sem reiknað er samkvæmt ákvæðum
Page 6: Sparisjóður Strandamanna ses. Ársreikningur 2018 · 2019. 12. 2. · og bókfært eigið fé í lok ársins er 399,1 millj. kr. Eigin˜árhlutfall sem reiknað er samkvæmt ákvæðum
Page 7: Sparisjóður Strandamanna ses. Ársreikningur 2018 · 2019. 12. 2. · og bókfært eigið fé í lok ársins er 399,1 millj. kr. Eigin˜árhlutfall sem reiknað er samkvæmt ákvæðum
Page 8: Sparisjóður Strandamanna ses. Ársreikningur 2018 · 2019. 12. 2. · og bókfært eigið fé í lok ársins er 399,1 millj. kr. Eigin˜árhlutfall sem reiknað er samkvæmt ákvæðum
Page 9: Sparisjóður Strandamanna ses. Ársreikningur 2018 · 2019. 12. 2. · og bókfært eigið fé í lok ársins er 399,1 millj. kr. Eigin˜árhlutfall sem reiknað er samkvæmt ákvæðum
Page 10: Sparisjóður Strandamanna ses. Ársreikningur 2018 · 2019. 12. 2. · og bókfært eigið fé í lok ársins er 399,1 millj. kr. Eigin˜árhlutfall sem reiknað er samkvæmt ákvæðum
Page 11: Sparisjóður Strandamanna ses. Ársreikningur 2018 · 2019. 12. 2. · og bókfært eigið fé í lok ársins er 399,1 millj. kr. Eigin˜árhlutfall sem reiknað er samkvæmt ákvæðum
Page 12: Sparisjóður Strandamanna ses. Ársreikningur 2018 · 2019. 12. 2. · og bókfært eigið fé í lok ársins er 399,1 millj. kr. Eigin˜árhlutfall sem reiknað er samkvæmt ákvæðum
Page 13: Sparisjóður Strandamanna ses. Ársreikningur 2018 · 2019. 12. 2. · og bókfært eigið fé í lok ársins er 399,1 millj. kr. Eigin˜árhlutfall sem reiknað er samkvæmt ákvæðum
Page 14: Sparisjóður Strandamanna ses. Ársreikningur 2018 · 2019. 12. 2. · og bókfært eigið fé í lok ársins er 399,1 millj. kr. Eigin˜árhlutfall sem reiknað er samkvæmt ákvæðum
Page 15: Sparisjóður Strandamanna ses. Ársreikningur 2018 · 2019. 12. 2. · og bókfært eigið fé í lok ársins er 399,1 millj. kr. Eigin˜árhlutfall sem reiknað er samkvæmt ákvæðum
Page 16: Sparisjóður Strandamanna ses. Ársreikningur 2018 · 2019. 12. 2. · og bókfært eigið fé í lok ársins er 399,1 millj. kr. Eigin˜árhlutfall sem reiknað er samkvæmt ákvæðum
Page 17: Sparisjóður Strandamanna ses. Ársreikningur 2018 · 2019. 12. 2. · og bókfært eigið fé í lok ársins er 399,1 millj. kr. Eigin˜árhlutfall sem reiknað er samkvæmt ákvæðum
Page 18: Sparisjóður Strandamanna ses. Ársreikningur 2018 · 2019. 12. 2. · og bókfært eigið fé í lok ársins er 399,1 millj. kr. Eigin˜árhlutfall sem reiknað er samkvæmt ákvæðum
Page 19: Sparisjóður Strandamanna ses. Ársreikningur 2018 · 2019. 12. 2. · og bókfært eigið fé í lok ársins er 399,1 millj. kr. Eigin˜árhlutfall sem reiknað er samkvæmt ákvæðum
Page 20: Sparisjóður Strandamanna ses. Ársreikningur 2018 · 2019. 12. 2. · og bókfært eigið fé í lok ársins er 399,1 millj. kr. Eigin˜árhlutfall sem reiknað er samkvæmt ákvæðum
Page 21: Sparisjóður Strandamanna ses. Ársreikningur 2018 · 2019. 12. 2. · og bókfært eigið fé í lok ársins er 399,1 millj. kr. Eigin˜árhlutfall sem reiknað er samkvæmt ákvæðum
Page 22: Sparisjóður Strandamanna ses. Ársreikningur 2018 · 2019. 12. 2. · og bókfært eigið fé í lok ársins er 399,1 millj. kr. Eigin˜árhlutfall sem reiknað er samkvæmt ákvæðum
Page 23: Sparisjóður Strandamanna ses. Ársreikningur 2018 · 2019. 12. 2. · og bókfært eigið fé í lok ársins er 399,1 millj. kr. Eigin˜árhlutfall sem reiknað er samkvæmt ákvæðum
Page 24: Sparisjóður Strandamanna ses. Ársreikningur 2018 · 2019. 12. 2. · og bókfært eigið fé í lok ársins er 399,1 millj. kr. Eigin˜árhlutfall sem reiknað er samkvæmt ákvæðum