hallgrimur peturson-glærur

Post on 28-Nov-2014

370 Views

Category:

Documents

6 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

 

TRANSCRIPT

HALLGRÍMUR PÉTURSON

Höfundur Elín Sigríður Ómarsdóttir

FYRSTUÁRIN

Hallgrímur Pétursson er jafnan talinn fæddur í Gröf á Höfðaströnd

Árið 1614 Hallgrímur þótti nokkuð

óþekkur í æsku Og af ókunnum ástæðum

hverfur hann frá Hólum Foreldrar hans voru Pétur

Guðmundsson og kona hans Solveig Jónsdóttir

Hallgrímur mun að mestu hafa verið alinn upp á Hólum í Hjaltadal en þar var faðir hans hringjari

LÆRNINGUR Í JÁRNSMIÐUR

Árið 1632 fór Hallgrímur til Glückstadt í Norður-Þýskalandi Þar lærði hann

járnsmíði Þar var hann lærlingur

um tíma

NÁMSÁRIN

Um haustið kemst hann í Vorrar frúar skóla fyrir tilstyrk Brynjólfs Sveinssonar, síðar biskups árið 1632

Haustið 1636 er hann kominn í efsta bekk skólans

Og er þá fenginn til þess að hressa upp á kristindóm Íslendinga

þeirra sem höfðu verið leystir úr ánauð í Alsír

ÁSTFÁNGIN

Meðal hinna útleystu var Guðríður Símonardóttir Hún var frá

Vestmannaeyjum Um það bil 16 árum

eldri

Guðríður var gift kona Hét maður hennar

Eyjólfur Sölmundarson

hafði hann sloppið við herleiðinguna úr Eyjum

HJÓNABAND OG BARNEIGNIR

Hann hætti námi og fóru þau saman til Íslands

Vorið 1637

Skömmu síðar giftu þau sig

Hallgrímur og Guðríður eignuðust 3 börn saman Eyjólfur var elstur Svo kom Guðmundur Og yngst var Steinunn

En Guðmundur og Steinunn dóu ung

STARF HANS SEM PREST

Árið 1644 var Hallgrímur vígður til prests á Hvalsnesi

Og var hann þar til hann fékk prestsembætti í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd árið 1651 Og bjó hann þar við

nokkuð góðar aðstæður

LJÓÐ

Hallgrímur Pértuson var mjög virt ljóðskáld

Meðal frægustu verka hans eru Passíusálmarnir U.þ.b. 50 talsins ,

sem hann skrifaði á árunum 1656 – 1659

1 Upp, upp, mín sál og

allt mitt geð, upp mitt hjarta og

rómur með, hugur og

tunga hjálpi til. Herrans

pínu ég minnast vil.

ÆVILOK

Heilsu Hallgríms hrakaði

og í ljós kom að hann var haldinn holdsveiki og úr þeim sjúkdómi lést hann

sextugur að aldri árið 1674

top related