„Í þennan skóla er hægt að koma frá vöggu til grafar“

Post on 11-Jan-2016

43 Views

Category:

Documents

9 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

„Í þennan skóla er hægt að koma frá vöggu til grafar“. Samfélagslegt hlutverk fámenna skólans. Meistaraprófsverkefni við Háskólann á Akureyri. kynning í apríl 2007 Fanney Ásgeirsdóttir. Tilgangur rannsóknarinnar. Draga upp mynd af tengslum fámennra grunnskóla hérlendis við samfélag sitt. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

„„Í þennan skóla er Í þennan skóla er hægt að koma frá hægt að koma frá vöggu til grafar“vöggu til grafar“

Samfélagslegt hlutverk Samfélagslegt hlutverk fámenna skólansfámenna skólans

MeistaraprófsverkeMeistaraprófsverkefni við Háskólann á fni við Háskólann á

AkureyriAkureyrikynning í apríl 2007kynning í apríl 2007Fanney ÁsgeirsdóttirFanney Ásgeirsdóttir

Tilgangur Tilgangur rannsóknarinnarrannsóknarinnar

• Draga upp mynd af tengslum Draga upp mynd af tengslum fámennra grunnskóla hérlendis við fámennra grunnskóla hérlendis við samfélag sitt. samfélag sitt.

• Átta sig á hvert mikilvægi slíks skóla Átta sig á hvert mikilvægi slíks skóla er fyrir samfélagið og hvaða er fyrir samfélagið og hvaða möguleika hann hefur til eflingar möguleika hann hefur til eflingar þess og virkrar þátttöku í þess og virkrar þátttöku í byggðaþróuninni.byggðaþróuninni.

RannsóknarspurningarRannsóknarspurningar

• Í hverju getur samfélagsleg virkni Í hverju getur samfélagsleg virkni fámennra grunnskóla falist?fámennra grunnskóla falist?

• Hvaða hlutdeild getur samfélagslega Hvaða hlutdeild getur samfélagslega virkur fámennur grunnskóli átt í virkur fámennur grunnskóli átt í viðhaldi og eflingu samfélags síns?viðhaldi og eflingu samfélags síns?

TilviksrannsóknTilviksrannsókn

• Tvö skólasamfélög valin til Tvö skólasamfélög valin til athugunar.athugunar.– Annars vegar rótgróinn, samfélagslega Annars vegar rótgróinn, samfélagslega

virkur, fámennur skóli í dreifbýli virkur, fámennur skóli í dreifbýli – Hins vegar samfélag þar sem nýlega er Hins vegar samfélag þar sem nýlega er

búið að leggja niður slíkan skóla.búið að leggja niður slíkan skóla.

UndirbúningurUndirbúningur

• Lestur, lestur og meiri lesturLestur, lestur og meiri lestur• Niðurstöður úr honum bentu til að Niðurstöður úr honum bentu til að

nándin sem skapast í tengslum nándin sem skapast í tengslum fámenna skólans við samfélag sitt fámenna skólans við samfélag sitt feli í sér möguleika til öflugs feli í sér möguleika til öflugs samstarfs sem skili gagnkvæmum samstarfs sem skili gagnkvæmum ávinningi.ávinningi.

Framkvæmd rannsóknarFramkvæmd rannsóknar

• Fimm daga vettvangsathuganir í Fimm daga vettvangsathuganir í skólanum sem enn starfar + tvær skólanum sem enn starfar + tvær styttri heimsóknirstyttri heimsóknir

• Vettvangsathugun á svæði hins Vettvangsathugun á svæði hins skólans, ökuferð um sveitina og skólans, ökuferð um sveitina og heimsókn í viðtökuskóla nemendaheimsókn í viðtökuskóla nemenda

• Átján viðtöl – ýmist tekin í skólunum Átján viðtöl – ýmist tekin í skólunum eða heima hjá viðmælendum.eða heima hjá viðmælendum.

Framkvæmd rannsóknar Framkvæmd rannsóknar frh.frh.

• Athuganir á hvers kyns rituðum Athuganir á hvers kyns rituðum heimildum sem tengdust heimildum sem tengdust skólastarfinu.skólastarfinu.

• Vettvangsglósur.Vettvangsglósur.

ÚrvinnslaÚrvinnsla

• ViðtölViðtöl– Endurtekin hlustunEndurtekin hlustun– AfritunAfritun– Leitað eftir þemumLeitað eftir þemum

• Skjalagreining - lestur á Skjalagreining - lestur á vettvangsglósum – viðmælendur vettvangsglósum – viðmælendur spurðir frekar um einstök atriðispurðir frekar um einstök atriði

• Smíð á niðurstöðuköflumSmíð á niðurstöðuköflum

GrundarskóliGrundarskóli

• Um 50 nemendur í 1. – 10. bekkUm 50 nemendur í 1. – 10. bekk• Leikskóladeild og tónlistardeildLeikskóladeild og tónlistardeild• Félagsheimili fyrir hluta Félagsheimili fyrir hluta

samfélagsinssamfélagsins• Sundlaug og íþróttaaðstaðaSundlaug og íþróttaaðstaða• Starf eldri borgara Starf eldri borgara • Hótelrekstur á sumrinHótelrekstur á sumrin

Grundarskóli frh.Grundarskóli frh.

• Leikur fjölbreytt hlutverk í Leikur fjölbreytt hlutverk í samfélaginusamfélaginu

• Eitt foreldrafélag fyrir bæði Eitt foreldrafélag fyrir bæði skólastiginskólastigin

• Leikskólinn tekur þátt í öllum Leikskólinn tekur þátt í öllum samkomum og viðburðum á vegum samkomum og viðburðum á vegum skólansskólans

• Tónlistardeildin setur einnig mikinn Tónlistardeildin setur einnig mikinn svip á viðburði á vegum skólanssvip á viðburði á vegum skólans

ViðburðirViðburðir

• MenningarstundirMenningarstundir• 1. des1. des• ÁrshátíðÁrshátíð• FræðslufundirFræðslufundir• Þorrablót nemenda og starfsfólksÞorrablót nemenda og starfsfólks• TónleikarTónleikar

Fleira sem fram fer í Fleira sem fram fer í skólanumskólanum

• Skólinn og starfsfólk hans kemur að Skólinn og starfsfólk hans kemur að ýmsum verkefnum utan við eiginlegt ýmsum verkefnum utan við eiginlegt skólastarfskólastarf

• ÍþróttaþjálfunÍþróttaþjálfun• TónlistarlífTónlistarlíf• NámskeiðahaldNámskeiðahald• Heimsóknir eldri borgara Heimsóknir eldri borgara

– Frá vöggu til grafar ;)Frá vöggu til grafar ;)

Skólinn okkar allraSkólinn okkar allra

• Áhersla lögð á að öllum finnist þeir Áhersla lögð á að öllum finnist þeir velkomnir í skólannvelkomnir í skólann

• Foreldrar leggja áherslu á mikilvægi Foreldrar leggja áherslu á mikilvægi þess fyrir samfélagið að skólinn þess fyrir samfélagið að skólinn skapi farveg fyrir samskipti manna á skapi farveg fyrir samskipti manna á millimilli

• Þetta er hvoru tveggja. Þetta er Þetta er hvoru tveggja. Þetta er samfélagsgerðin, kannski af því að samfélagsgerðin, kannski af því að þessar sveitir, eins og þetta var, þessar sveitir, eins og þetta var, sameinuðust um þennan skóla og sameinuðust um þennan skóla og svo líka gerir skólinn í þessu, með - svo líka gerir skólinn í þessu, með - þú veist, það er boðið upp á kaffi, þú veist, það er boðið upp á kaffi, þannig að fólk fær tækifæri til að þannig að fólk fær tækifæri til að hittast og spjalla, það er bara hittast og spjalla, það er bara þannig. Þannig að skólinn er í raun þannig. Þannig að skólinn er í raun meðvitað að bjóða upp á þetta líka, meðvitað að bjóða upp á þetta líka, skapa þennan farveg.skapa þennan farveg.

NautaflataskóliNautaflataskóli

• Tæplega 50 nemendur í 1.-9. bekkTæplega 50 nemendur í 1.-9. bekk• Leikskóladeild með 7-8 nemendurLeikskóladeild með 7-8 nemendur• Samkomuhús sveitarinnarSamkomuhús sveitarinnar• Sundlaug og íþróttaaðstaðaSundlaug og íþróttaaðstaða• Skólinn lagður niður sumarið 2005Skólinn lagður niður sumarið 2005• Nemendur fluttir í skóla í Nemendur fluttir í skóla í

þéttbýliskjarna sveitarfélagsinsþéttbýliskjarna sveitarfélagsins

SkólastarfiðSkólastarfið

• Áhersla á sameiginlega ábyrgð og Áhersla á sameiginlega ábyrgð og lýðræðisleg vinnubrögðlýðræðisleg vinnubrögð

• Áhersla á öflugt samstarf við Áhersla á öflugt samstarf við heimilinheimilin

• Fréttabréf á hvern bæ mánaðarlegaFréttabréf á hvern bæ mánaðarlega• Virkt foreldrafélagVirkt foreldrafélag• Margskonar viðburðir í tengslum við Margskonar viðburðir í tengslum við

skólastarfiðskólastarfið

Skarð fyrir skildiSkarð fyrir skildi

• TómleikiTómleiki• Breyting á samfélagsmynstrinuBreyting á samfélagsmynstrinu• Dregið úr samskiptum fólksDregið úr samskiptum fólks• Vantar tilefni og tækifæri til að Vantar tilefni og tækifæri til að

hittast og gera sér glaðan daghittast og gera sér glaðan dag

Skarð fyrir skildiSkarð fyrir skildi

• Nei, nei, það má eiginlega segja – ég Nei, nei, það má eiginlega segja – ég vil ekki segja að sveitin hafi nú dáið vil ekki segja að sveitin hafi nú dáið sko en hún er alls ekki söm. Vegna sko en hún er alls ekki söm. Vegna þess að skólinn var og er – það er þess að skólinn var og er – það er ekkert endilega hérna, heldur ekkert endilega hérna, heldur náttúrulega sjálfsagt í flestöllum náttúrulega sjálfsagt í flestöllum sveitum – gríðarlega mikill póstur sveitum – gríðarlega mikill póstur bara í því að halda líka uppi bara í því að halda líka uppi menningarlífi einhverju.menningarlífi einhverju.

Skarð fyrir skildiSkarð fyrir skildi

• Mannlífið, það var svo mikið Mannlífið, það var svo mikið ÞARNA í kringum skólann. Þar ÞARNA í kringum skólann. Þar var svo mikið tilefni til að hittast var svo mikið tilefni til að hittast sem nú glatast. Og það sem sem nú glatast. Og það sem stendur eftir núna er kannski stendur eftir núna er kannski bara þorrablótið og bara þorrablótið og hestamannaballið.hestamannaballið.

Skarð fyrir skildiSkarð fyrir skildi

• TómleikiTómleiki• Breyting á samfélagsmynstrinuBreyting á samfélagsmynstrinu• Dregið úr samskiptum fólksDregið úr samskiptum fólks• Vantar tilefni og tækifæri til að Vantar tilefni og tækifæri til að

hittast og gera sér glaðan daghittast og gera sér glaðan dag

Skarð fyrir skildi frh.Skarð fyrir skildi frh.

• Ja, það er náttúrulega eins og menn voru Ja, það er náttúrulega eins og menn voru alltaf að segja, þetta er svona hjartað í alltaf að segja, þetta er svona hjartað í þessari byggð. Og náttúrulega í rauninni þessari byggð. Og náttúrulega í rauninni sennilega það eina þar sem allir þræðir sennilega það eina þar sem allir þræðir mætast. Öll börnin eru þarna og fyrir vikið mætast. Öll börnin eru þarna og fyrir vikið þá hittist fólk mikið í gegnum skólann. Á þá hittist fólk mikið í gegnum skólann. Á þangað erindi og þetta er svona einhvers þangað erindi og þetta er svona einhvers konar félagsmiðstöð ekki síður en konar félagsmiðstöð ekki síður en menntastofnun, fólk tengist svo menntastofnun, fólk tengist svo margvíslegum böndum. Síðan þegar margvíslegum böndum. Síðan þegar skólinn hverfur þá verður tilfinnanlegt skólinn hverfur þá verður tilfinnanlegt eitthvert tóm þarna (kennari).eitthvert tóm þarna (kennari).

Hvað svo?Hvað svo?

• Fátæklegra mannlíf og laustengdara Fátæklegra mannlíf og laustengdara samfélag?samfélag?

• Atvinnumissir – ótti um að þeir sem hafi Atvinnumissir – ótti um að þeir sem hafi haft atvinnu af skólanum flytji burthaft atvinnu af skólanum flytji burt

• Mikilvægt að einhver atvinnurekstur Mikilvægt að einhver atvinnurekstur komi í staðinnkomi í staðinn

• Áhersla á að fólk þjappi sér saman og Áhersla á að fólk þjappi sér saman og reyni eftir bestu getu að fylla í skarðið reyni eftir bestu getu að fylla í skarðið eftir skólanneftir skólann

SamantektSamantekt

• Skólar sem njóta trausts og virðingar Skólar sem njóta trausts og virðingar í samfélaginuí samfélaginu

• Miðstöð félagslífs og menningarMiðstöð félagslífs og menningar• Drifkraftur og öxull mannlífsinsDrifkraftur og öxull mannlífsins• Skólinn verður að axla hlutverk sittSkólinn verður að axla hlutverk sitt• Að mörgu er að hyggjaAð mörgu er að hyggja

top related