katla

Post on 29-Jul-2015

347 Views

Category:

Entertainment & Humor

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

TRANSCRIPT

KATLA

Benóný Snær Haraldsson

Um Kötlu

Katla er fræg eldstöð í Mýrdalsjökli

Hún er megineldstöð með öskju hulin jökli

Kvikuþró

Undir megineldstöðum er kvikuþró

Kvikuþró er einhverskonar risastór geymir

Þróin er full af kviku á nokkurra

kílómetra dýpi í jarðskorpunni

Eldstöðvarkerfi

Katla er talin vera miðja í um 80 kílómetra löngu eldstöðvakerfi

Eldstöðvakerfið er hóflaga

Það nær frá Eldgjá að Kötlu

Vestmannaeyjar eru taldar tengjast kerfinu

Jökulhlaup

Þegar Katla gýs eru það þeytigos

Þeim fylgir gjóskufall og gífurleg jökulhlaup

Þeytigos

Þeytigos verða þegar mikið vatn kemst að gos kvikunni í gosrásinni við gos í sjó eða undir

jökli Gosmökkur getur orðið

allt að 20 kílómetra hár Það hættulegasta við

Kötlugosin eru jökulhlaupin

Þau verða þegar jökullinn bráðnar neðan frá

top related