knx hitakerfi

Post on 16-Apr-2017

1.232 Views

Category:

Design

3 Downloads

Preview:

Click to see full reader

TRANSCRIPT

Hitastýringar

var kallað instabus

KNX - the Worldwide STANDARD for Home and Bulding Control

hvað er KNX?

forritunartækið er ETS www.knx.org

frá Berker

hitanemarnir

hitastýringin.

• KNX ræður við allar gerðir hitakerfa

• Hægt að hafa yfirsýn og stjórna kerfinu frá einum stað

• Tengist margskonar skjámyndakerfum

• Innbyggt sparnaðarkerfi, kjörhiti lækkaður, biðstaða og næturkerfi, allt að 30% sparnaður

• Mjög auðvelt að fínstilla hitanema

• Sjálfvirk lækkun á kjörhita við útloftun

• Öryggishitanemi í gólfi fyrir viðkvæm gólfefni

nokkrir kostir KNX hitastýringar

• Hitanemi er margnotatæki, ljós, gluggar, tjöld og fl.

herbergishiti

hitakerfi á/af

útihitiþrýsta hér til að

stilla og sjá kjörhita

hitaneminn

Hitastýringin.

kjörhiti

öll ljós AF

dimma ljós

öll ljós Á / birta

gluggatjald

ljósa sena 2

ljósa sena 1

H L

Hitaneminn og rofinn.

Hitastýringin.

hitakerfi

• gólfhiti

• gryfjuofnar• þilofnar• hitun kæling – hitagjafi og kæliraftar

• gólfhiti og viðbótar hitagjafi

hitun og kæling.

mismunandi reglunaraðferðir

Eingöngu stýrt eftir kjörgildi ónákvæm stýring

reglir reiknar roftíma eftir hitaþörf

nákvæm hitastýring

Á/AF stýringin.

rafmagnsofnar – gryfjuofnar – gólfhiti*

gólfhiti og fl

Mismunandi reglunaraðferðir.

hitagjafa stýrt stiglaust nákvæm stýring

og líka dýrasta lausnin

stiglaus stýringin

Ofnakerfi – kæliraftar - loftræsikerfi

26 slaufur

2160 m rör

6 hitasvæði

Teikning lagnahönnuða.

Lagnahönnun.

Einfalda myndin.

KNX hitastýring.

30%

70%

GÓLFHITAKERFI

230V ac

KNX bus

STOFA ELDHÚS HERBERGI HERBERGI TV BÍLSKÚR

KNX SPENNUGJAFI HITALIÐI 6f

GRYFJUOFNAR STOFU

KNX hitastýring.

Tengimynd.

SKJÁMYNDAKERFI - WWW

vatnið - uppblöndunarkerfi

framrás- hitaveitu 70-90°C gólfhiti 20-45°

lokað kerfi

hitaveita

gólfhiti

deilikista

uppblöndunarstöð

vatnið - uppblöndunarkerfi

lokað kerfi

hitaveita

gólfhiti

deilikista

útihitanemi

hitastýringin.

• Opið húskerfi – gólfhiti og ofnar tengjast beint við hitaveitu um þrýstijafnara

• Ofnakerfi virkar best á 60 til 80°C

• Gólfefni skemmast fljótt ef gólfhiti fer yfir 50°C • Gólfhitakerfi notar bakrás til uppblöndunar

• Lokað húskerfi – gólfhiti og ofnar eru á lokaðri forhitararás

• Gólfhitakerfi virkar best á 20 til 45°C

• Öll gólfhitakerfi þurfa dælur• Gólfefni hafa mikil áhrif á varmanýtingu

þetta er ekki alveg svona einfalt

Rafbúnaður lagnagrindar

lagnagrindur - flókið fyrirbæri

deilikista efihæð

mótorlokiuppblöndunuppblöndun

ECL300

dæla

lokastýring

hraðstýring nv

deilikista neðrih

merkingar

hvaða slaufa er hvað?

Mörg mismunandi kerfi

gólfhitakerfi

neysluvatn

snjóbræðsla

Hitastýringin.

• Breytingar eru gerðar á kerfi, bætt við slaufum eða farið aðra leið með lagnir, teikningar ekki uppfærðar

• Hitanemar eru að vinna á röngum rýmum, eitt rými heitt annað kalt

• Deilikistur fyrir efrihæð staðsett í kjallara, skapa oft mikil vandamál

• Slaufur sem eru lengst frá deilikistu hitna illa, kerfi ekki jafnvægisstillt eða dæla of lítil

• Handvirkir uppblöndunarlokar ekki rétt stilltir, eða fastir

• Best er að vera með sjálfvirka uppblöndun, sem stýrist m.v. útihita

gólfhitakerfi algengustu vandmálin

• Lághitastofnar of grannir, það þarf 3x sverara rör fyrir 40°C.

• Hitaslaufur lítið eða ekkert merktar

tengigrind góður frágangur.

slaufur merktar

mótorlokar merktir

flæðiglösþrýstimælir

Hitamyndir

bilanagreining með hitamyndavél

Takk fyrir mig..

spurningar.

top related