samkeppnishæfni Íslands › wp-content › ... · bætt samkeppnishæfni Íslands. undirstöður...

Post on 06-Jul-2020

3 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

TRANSCRIPT

Samkeppnishæfni ÍslandsSigurður Hannesson Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins

1870: Með fátækari þjóðum

2018: VLF/mann með því hæsta í heiminumTæplega 7-falt heimsmeðaltal

Ísland er í hópi með Noregi,

Lúxemborg og Sviss

50% hærri landsframleiðsla

á mann en Bretland og Þýskaland

Förum 150 ár fram í tímann

Ísland í fremstu röð?Auðlindadrifið hagkerfi

0

200

400

600

800

1000

1200

1400

2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017

Útflutningur vöru- og þjónustu, milljarðar króna

Ferðaþjónusta Stóriðja Sjávarafurðir Annað

Bætt samkeppnishæfni ÍslandsUndirstöður öflugs atvinnulífs – iðnaður í fremstu röð

FRAMLEIÐNI

StarfsumhverfiMenntun NýsköpunInnviðir

Mótum framtíðina samanMikil vinna að baki – þrjár skýrslur

Október 2017 Mars 2018 Nóvember 2018

Öll skip hækka á flóðiVerðmæti og bætt lífskjör verða til með aukinni samkeppnishæfni

Framtíðarsýnin fyrir 2050Tvöföldun hagkerfisins og lýðfræðilegar breytingar

Áskoranir í menntamálumMenntunarstaða þjóðarinnar í alþjóðlegum samanburði

0%

5%

10%

15%

20%

25%

30%

35%

Ítalía Spánn Mexíkó Ísland Bretland Danmörk Holland Frakkland Austurríki Svíþjóð Þýskaland Sviss Finnland Kanada Bandaríkin

Hlutfall 25-64 ára sem hafa ekki lokið framhaldsskólanámi (2017)

Hlutfall sem hefur ekki lokið framhaldsskóla Oecd meðaltal

Áskoranir í menntamálumOkkur vantar fólk með raun- og tæknimenntun

0%

5%

10%

15%

20%

25%

30%

35%

40%

Hlutfall STEM menntaðra í aldursflokkinum 25-64 ára árið 2016

OECD meðaltal

Vísindi, tækni,

verkfræði, stærðfræði

Áskoranir í nýsköpunHvar stöndum við í dag?

IÐNAÐUR1.0

Vélvæðing, gufuafl, vefnaður

IÐNAÐUR2.0

Fjöldaframleiðsla og

raforka

IÐNAÐUR 3.0

Sjálfvirkni, tölvur og raftæki

IÐNAÐUR4.0

Gervigreind, internet hlutanna,

netkerfi

1784 1870 1969 Í dag

Hugvitsdrifna hagkerfið

Áskoranir í innviðum3500 milljarða umfang

0 100 200 300 400 500 600 700 800 900

Orkuöflun

Þjóðvegir

Fasteignir í eigu sveitarfélaga

Orkuflutningar

Keflavíkurflugvöllur

Hitaveitur

Fráveitur

Vatsveitur

Sveitafálagavegir

Hafnir

Fasteignir í eigu ríkisins

Aðrir flugvellir og lendingastaðir*

Sorpmál

Endurstofnverð, ma.kr. - miðgildi

*Aðrir alþjóðaflugvellir en Keflavíkurflugvöllur, flugvellir sem þjóna innanlandsflugumferð eingöngu og lendingarstaðir

Tæplega 3.500 milljarðar króna alls!

Sveitarfélagavegir

Vatnsveitur

Orkuvinnsla

1

1,5

2

2,5

3

3,5

4

4,5

5

Ástandseinkunn, skali 1-5

Áskoranir í innviðumMikil uppsöfnuð þörf

Meðaltal = 3

372 milljarða krónauppsöfnuð viðhaldsþörf

Ástand samgönguinnviðaVið getum gert mun betur

+50% frá 2007

Áskorun: Óstöðugt starfsumhverfiHagsveiflurnar

-18%

-15%

-12%

-9%

-6%

-3%

0%

3%

6%

9%

12%

15%

18%

1871 1876 1881 1886 1891 1896 1901 1906 1911 1916 1921 1926 1931 1936 1941 1946 1951 1956 1961 1966 1971 1976 1981 1986 1991 1996 2001 2006 2011 2016

Hagvöxtur síðustu 150 ár

Meðaltalshagvöxtur VLF á mann, árleg breyting magnvísitölu (Hagvöxtur á mann), %

Lok WW1, Kötlugos og spænska veikin

Síldin hverfurHrunið

Óhagkvæmt starfsumhverfiHagkvæmni tryggir samkeppnishæfnina

0,0%

0,5%

1,0%

1,5%

2,0%

2,5%

3,0%

3,5%

Noregur Ísland Bretland Danmörk Írland Svíþjóð Finnland Þýskaland Ísland meðaltal2004-2007

Fyrirtækjaskattar án áhrifa þrotabúa og tryggingagjalds, hlutfall af VLF (%) 2016

Auk þess greiða íslensk fyrirtæki um 100 ma.kr. í tryggingagjöld

Óskilvirkt starfsumhverfiFjórar af hverjum tíu krónum

0%

5%

10%

15%

20%

25%

30%

35%

40%

45%

Heildarútgjöld hins opinbera %VLF 2016, leiðrétt fyrir greiðslum í ellilífeyri og atvinnuleysi

Meðaltal

Grunnþættir atvinnustefnu lagðir framHeildstæð nálgun – samhæfð stefnumótun – minni sóun

ÍSLAND 2050 FRAMTÍÐARSÝN VIÐFANGSEFNI MARKMIÐ OG LEIÐIR

Atvinnustefna er rauði þráðurinn

top related