samkeppnishæfni Íslands 2007

13
Samkeppnishæfni Íslands 2007 Blaðamannafundur 16. maí 2007 Viðskiptaráð Íslands og Glitnir kynna niðurstöður könnunar IMD- viðskiptaháskólans í Sviss á samkeppnishæfni Íslands fyrir árið 2007

Upload: essien

Post on 07-Jan-2016

34 views

Category:

Documents


2 download

DESCRIPTION

Samkeppnishæfni Íslands 2007. Blaðamannafundur 16. maí 2007. Viðskiptaráð Íslands og Glitnir kynna niðurstöður könnunar IMD-viðskiptaháskólans í Sviss á samkeppnishæfni Íslands fyrir árið 2007. Skipulag fundar. Erlendur Hjaltason, formaður stjórnar Viðskiptaráðs - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Samkeppnishæfni Íslands 2007

Samkeppnishæfni Íslands 2007

Blaðamannafundur 16. maí 2007

Viðskiptaráð Íslands og Glitnir kynna niðurstöður könnunar IMD-viðskiptaháskólans í Sviss á samkeppnishæfni Íslands fyrir árið 2007

Page 2: Samkeppnishæfni Íslands 2007

Skipulag fundar

• Erlendur Hjaltason, formaður stjórnar Viðskiptaráðs

Mikilvægi alþjóðlegrar úttektar IMD fyrir íslenskt viðskiptalíf

• Frosti Ólafsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs

Niðurstöður könnunar IMD árið 2006 kynntar

• Ingólfur Bender, forstöðumaður greiningardeildar Glitnis

Næstu skref

Page 3: Samkeppnishæfni Íslands 2007

Framkvæmd könnunar

• Könnunin framkvæmd frá árinu 1989 og niðurstöður birtar árlega.

• Samkeppnishæfni tæplega 60 landa metin út frá yfir 300 hagvísum og svörum frá áhrifamönnum í íslensku viðskiptalífi.

• Niðurstöður gefa raunhæfa og samanburðarhæfa mynd af hagkerfi og viðskiptaumhverfi þeirra landa sem könnunin tekur til.

• Niðurstöður byggja að 2/3 hlutum á þróun hagvísa og að þriðjungi á svörum fulltrúa úr viðskiptalífinu á þróun starfsumhverfis þeirra.

Page 4: Samkeppnishæfni Íslands 2007

Heildarniðurstöður 2007

• Ísland fellur um þrjú sæti á milli ára – er í sjöunda sæti

• Fyrst og fremst vegna efnahagsþenslu

Þróun síðustu ára:

Land 2007 2006

Bandaríkin (100) 1 1

Singapore (99,1) 2 3

Hong Kong (93,5) 3 2

Lúxemborg (92,2) 4 9

Danmörk (91,9) 5 5

Sviss (90,4) 6 8

Ísland (88,7) 7 4

Holland (85,9) 8 15

Svíþjóð (84,1) 9 14

Page 5: Samkeppnishæfni Íslands 2007

Skilvirkni hins opinbera (12.)

• Ísland fellur talsvert niður listann, úr því 4. niður í 12. sætið

Þróun síðustu ára:

Land 2007 2006

Singapore (88,5) 1 1

Hong Kong (87,0) 2 2

Sviss (82,4) 3 8

Írland (79,4) 4 7

Nýja Sjáland (75,6) 5 12

Ástralía (75,4) 6 6

...

Ísland (69,6) 12 4

Svíþjóð (67,3) 14 21

Byggt á 77 mismunandi þáttum

Page 6: Samkeppnishæfni Íslands 2007

Skilvirkni hins opinbera

Styrkleikar Veikleikar

• Skriffinnska í lágmarki (2) • Peningamálastefna [skv. könnun] (53)

• Sveigjanleiki vinnumarkaðar og regluverk (1)

• Gott regluvirki hins opinbera (3)

• Lítil mismunun (1) [kyn, litarhaft]

• Fjármagnskostnaður (51)

• Stöðugleiki gjaldmiðils (50) [meðaltal 2004-2006 yfir í SDR]

Fjármál hins opinbera • Peningamálastefna • Stofnanaumhverfi • Viðskiptalöggjöf • Umgjörð fyrirtækja

Page 7: Samkeppnishæfni Íslands 2007

Gangur íslensks hagkerfis (11.)

Land 2007 2006

Bandaríkin (93,9) 1 1

Kína (83,4) 2 3

Lúxemborg (82,8) 3 2

Singapore (77,5) 4 4

Holland (67,2) 5 17

Hong Kong (66,4) 6 5

...

Ísland (58,4) 11 6

Danmörk (53,9) 18 29

• Ísland lækkar um nokkur sæti en stendur mun betur en meðaltal síðustu ára. Viðskiptahalli og smæð hagkerfisins vega þungt.

Þróun síðustu ára:

Byggt á ríflega 80 mismunandi þáttum

Page 8: Samkeppnishæfni Íslands 2007

Gangur íslensks hagkerfis

Styrkleikar

• VLF á mann (3) [í bandaríkjadölum]

Veikleikar

• Heildarvirði útflutnings (55)

• Fjárfestingar íslendinga erlendis (1) [sem hlutfall af VLF]

• Atvinnuleysi (1)

• Verðlag (47)

• Viðskiptahalli (55) [sem hlutfall af VLF]

• Atvinnuþáttaka (3)

Þjóðhagsreikningar • Hagtölur • Alþjóðaviðskipti • Fjárfestingar • Atvinnuþátttaka • Verðlag

Page 9: Samkeppnishæfni Íslands 2007

Skilvirkni viðskiptalífssins (2.)

• Ísland er með næstskilvirkasta viðskiptaumhverfið í alþjóðlegum samanburði.

Þróun síðustu ára:

Land 2007 2006

Hong Kong (94,7) 1 1

Ísland (89,2) 2 2

Danmörk (88,5) 3 3

Singapore (86,4) 4 7

Lúxemborg (84,1) 5 16

...

Írland (79,7) 8 6

Svíþjóð (67,5) 13 12

Noregur (71,2) 14 15

Byggt á ríflega 70 mismunandi þáttum

Page 10: Samkeppnishæfni Íslands 2007

Skilvirkni viðskiptalífssins

Styrkleikar Veikleikar

• Frumkvöðlaandi stjórnenda (1) • Ávöxtun hlutabréfamarkaðar (41)

• Viðhorf gagnvart alþjóðavæðingu (1) • Vinnustundir (32)

• Lítill spekileki (1) • Launakostnaður (36)

Vinnumarkaður • Fjármálaumhverfi • Stjórnunarhættir fyrirtækja • Gildi • Hugarfar

Page 11: Samkeppnishæfni Íslands 2007

Innviðir hagkerfisins

• Ísland hefur hækkað um tvö sæti (hefði dugað í 3. sæti síðasta ár) og mikill vöxtur hvað varðar menntamál

Þróun síðustu ára:

Land 2007 2006

Bandaríkin (100,0) 1 1

Sviss (83,2) 2 4

Singapore (81,6) 3 5

Danmörk (80,7) 4 3

Svíþjóð (77,9) 5 6

Japan (77,1) 6 2

Þýskaland (76,1) 7 9

Ísland (75,2) 8 10

Noregur (73,5) 10 9

Byggt á ríflega 90 mismunandi þáttum

Page 12: Samkeppnishæfni Íslands 2007

Innviðir hagkerfisins

Styrkleikar Veikleikar

• Menntamál (1) • Hlufallslegur útflutningur hátækni (43)

• Sjálbærni í orkumálum (1) • Kostnaður nettengingar (54)

• Heilsufar og umhverfi (1)

• Netnotkun (1)

• Skráð einkaleyfi (48)

Tæknistig • Menntun • Umhverfi • Heilbrigði • Stofnanauppbygging

Page 13: Samkeppnishæfni Íslands 2007

Niðurstaða

• Lækkun má að mestu rekja til framleiðsluspennu

• Bætum okkur á mikilvægum sviðum• Menntamál

• VLF

• Vöxtur fjármálakerfis

• Atvinnustig

• Alþjóðleg starfsemi

• Mikilvægt að bæta samræmi fjármála- og peningamálastefnu

• Einkavæðing orkumarkaðar

• Halda áfram á braut efnahags- og skattalegra framfara