sigrún grendal magnúsdóttir, talmeinafræðingur ráðgjafi …...symbolstix , bliss, bókstafir...

Post on 12-Apr-2021

2 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

TRANSCRIPT

Óhefðbundnar tjáskiptaleiðir

Sigrún Grendal Magnúsdóttir, Talmeinafræðingur

Ráðgjafi um óhefðbundnar tjáskiptaleiðir

Vorráðstefna GRR, 10. maí 2012

Óhefðbundnar tjáskiptaleiðir

Hreyfitákn

Látbragð

Tákn með tali

Táknmál heyrnarlausra

Hlutbundin tákn

Hlutir

Myndræn tákn

Ljósmyndir

PCS (picture communication symbols)

SymbolStix(táknm)

Bliss (táknmál)

Hvaða leiðir eru færar ?

Unaided communication Aided communication

Tjáskiptahjálpartæki

Óhefðbundnar tjáskiptaleiðir Orðnotkun

Tjáskiptaleið – Tjáskiptaaðferð

Tjáskiptaleið: Þau táknmyndakerfi og táknmál sem við notum, s.br óhefðbundnar tjáskiptaleiðir s.s PCS (Picture

Communication Symbols), SymbolStix og Bliss.

Tjáskiptaaðferð: Þær mismunandi nálgunaraðferðir sem þróaðar hafa verið til að þjálfa og kenna tjáskipti með óhefðbundnum tjáskiptaleiðum s.s TEACCH og PECS (Picture Exchange Communication System).

Hreyfitákn Tákn með tali

• TMT orðabók og forrit

• Útgefandi: Námsgagnastofnun (fæst í A4)

• TMT í iPhone, iPaad og Ipod Touch

• iTunes : Leita eftir “Tákn með tali”

• Slóð:

http://itunes.apple.com/us/app/takn-me-tali/id498097594?mt=8

Höfundur: Grétar Berg Jónsson

Ísl. heimasíður:

www.greining.is

www.tmt.is

Myndræn tákn Táknmyndakerfi

• SymbolStix Þær fást í Tobii Symbol Mate

og Communicator forritunum

(Öryggismiðstöð Íslands)

www.tobii.com

• PCS-Picture

Communication Symbols. Fást í Boardmaker forritinu

(Námsgagnastofnun)

www.mayerjohnson.com

SymbolStix

PCS

Myndrænt táknmál Blisstáknmálið

• Myndrænt táknmál.

• Orð og hugtök táknuð með rökrænum teikningum í stað bókstafa.

• Um 120 grunntáknum raðað saman í orð og setningar.

• Hægt að nota Bliss á öllum stigum tjáskipta allt frá stökum orðum yfir í flóknar málfræðisetningar

Táknmyndirnar gerðar aðgengilegar til tjáskipta • Táknunum komið fyrir á

einhversskonar spjöld, töflur eða möppur – “pappatækni”

• Ýmist er bent á táknin með eða án hjálpartækja eða þau færð úr stað

• Í tölvunni eru táknin gjarna sett upp á svipaðan hátt

Myndræn tjáskipti Töflur

• Tjáskiptatöflur: Aðaltafla - sértöflur Notaðar í daglegum samskiptum. Hver nemandi getur átt margar sértöflur (gerðar fyrir sérstakar aðstæður)

• Athafnatöflur: Dagskipan - myndræn skilaboð Töflur sem gefa mynd af því sem liggur fyrir í dag eða bráðlega. Einnig töflur sem sundurliða ákveðna athöfn.

Myndræn tjáskipti Athafnatöflur – myndræn skilaboð

Hér er dæmi þar sem hluti dagsins er tekinn fyrir í einu.

Í dag:

Tjáskiptatöflur Einfalt valal

Ég vil leika með Ég vil leika með

Tjáskiptatöflurnar geta verið

einfaldar með örfáum táknum og

svo mun flóknari með mörgum

táknum.

Bliss SymbolStix

Tjáskiptatafla Einfalt val

Ég vil hlusta á

Tjáskiptatöflur Mismunandi uppbygging

• Staðlaða Blisstaflan er samnorræn og inniheldur um 500 Blisstákn.

• Þegar minni töflur eru gerðar er staðlaða taflan oft höfð sem fyrirmynd.

• Auðvelt að nota sömu hugmynd fyrir aðrar myndrænar leiðir

Tjáskiptatöflur – mismunandi uppbygging

Samræming

• Á Blisstöflunni hefur hver orðflokkur ákveðinn lit og ákveðna staðsetningu.

• Auðveldara að finna táknin og byggja setningar.

• Tjáskiptatöflur með ljósmyndum, PCS o.fl. má útfæra á sama máta.

Hvítt: Smáorð, spurnarorð,

forsetn.

Blátt: Persónur/fornöfn

Rautt: Sagnorð

Grænt: Lýsingarorð

Gult: Nafnorð

Grátt: Frasar/upphrópanir

Tjáskiptatafla

Ég get talað um það sem ég vil láta dúkkuna mína gera.

Viltu hjálpa mér?

Dúkkuleikur

r

PCS táknmyndir með

bakgrunnslitum

Hér er hægt að bera

saman PCS

tjáskiptatöflur í

þremur mismunandi

litaútfærslum.

Heim Hér kemur

dæmi um

annars konar

útfærslu á

tjáskiptatöflum

Pappatækni:

Þegar bent er á

“borða” er flett

yfir á sértöflu

um mat.

Tölva:

Þegar “borða”

táknið er valið

birtist ný

skjámynd með

mat.

Heim

Tjáskiptahjálpartæki 20

• Einföld tjáskiptahjálpartæki, “pappatækni”

Tjáskiptaspjöld, -bækur og -töflur

• Tæknileg tjáskiptahjálpartæki Tölvur og talvélar

• Bendibúnaður

Hjálpartæki til að bæta bendifærni s.s bendipinnar, bendiljós og rofar.

Tjáskiptahjálpartæki Bendibúnaður

Augnbendirammi Höfuðljós

Hlutum eða myndum komið fyrir á

ramman. Auðvelt að fylgjast með

hvert barnið horfir

Sérstöku ljósi er komið fyrir á

gleraugnaumgjörðina. Barnið bendir á tákn

eða mynd með ljósabúnaðnum

Tjáskiptahjálpartæki Höfuðljós

Tæknileg tjáskiptahjálpartæki Tölvur og forrit

• Blysberi – Bliss

• Boardmaker plús -PCS

• Communicator4 - SymbolStix , Bliss, bókstafir (Tjáskiptaforrit,

netið, tölvupóstur, sms ofl.)

• Tobii SymbolMate - SymbolStix

• Borðtölvur (rofar, skönnun o.fl)

• Fartölvur

• Tobii (stýrð með augnhreyfingum).

Sama búnað er nú hægt að fá á aðrar tölvur. Öryggismiðstöð Íslands.

• Spjaldtölvur s.s iPad (snertiskjár). Eru að koma með rofa o.fl aukabúnaði

• Talvélar (rofar, skönnun o.fl)

Tölvuforrit Tölvur

Tæknileg tjáskiptahjálpartæki Spjaldtölvur

iPad og iPhone

Tjáskiptaforrit:

• Proloquo2go

• TalkTablet

• Talking cards

Tæknileg tjáskiptahjálpartæki Tölvutal (í tölvur og talvélar)

Tal

• Talgervillinn Snorri (td. í Tobii tölvunni)

• Talgervillinn Ragga

• Stafrænt tal (digitalisert/innlesið tal)

Tæknileg tjáskiptahjálpartæki Talvélar

• Margar mismunandi tegundir

• Talgervill eða innlesið tal.

•Tobii S32 (Öryggismiðstöð Íslands)

•Til tjáskipta o.fl.

•Umhverfisstjórnun

•Innlesið tal og talgervill

Tjáskiptahjálpartæki Einföld – tæknileg

• Mikilvægt að hafa í huga að hjálpartækin vega hvert annað upp.

• Tæknileg hjálpartæki eins og t.d tölvan er stórkostleg viðbót við einföldu tjáskiptatöfluna en kemur ekki í stað hennar. Hvað ætlum við að gera ef tölvan bilar eða getur ekki verið með í för hvert sem við förum?

• Stundum er þörf fyrir fleiri en eitt tjáskiptahjálpartæki.

Óhefðbundnar tjáskiptaleiðir Heimasíður

• www.isaac.com

• www.aac.unl.edu

• www.isaac.no

• www.isaac.dk

• www.greining.is

ISAAC – International Society for Augmentative and

Alternative Communikation – Aalþjóðleg samtök um óhefðbundnar tjáskiptaleiðir

Óhefðbundnar tjáskiptaleiðir Orðalisti: • AAC – Augmentative and Alternative Communication

Óhefðbundnar tjáskiptaleiðir

• ASK – Alternativ og supplerende kommunikasjon (norska)

Óhefðbundnar tjáskiptaleiðir

• AKK – Alternativ och kompletterende kommunikation (sænska)

Óefðbundnar tjáskiptaleiðir

• SAK – Stöttet og alternativ kommunikation (danska)

Óhefðbundnar tjáskiptaleiðir

• ISAAC – International Society for Augmentative and

alternative communication,

Alþjóðleg samtök um óhefðbundnar tjáskiptaleiðir

Sigrún Grendal, 2012

top related