stytt útgáfa opin hugbúnaður í rekstri hjá skýrr

Post on 06-Jul-2015

641 Views

Category:

Technology

7 Downloads

Preview:

Click to see full reader

TRANSCRIPT

Samúel Jón GunnarssonDeildarstjóri - Rekstrarlausnir Skýrr

sammi@skyrr.is24.09.10

Opin hugbúnaðurí rekstri hjá Skýrr

Friday, September 24, 2010

GRUNNLAUSNIRLAMP

inux

pache

ysql

hp, perl eða python

Önnur forritunarmál

rammaumhverfihugbúnaðarlausnir

Friday, September 24, 2010

Dæmi um vefi

• Joomla• Drupal• Wordpress

• Tonn af þemum• Hafsjór af

viðbótum• Sérsmíði

– viðbætur– útlitshönnun

Friday, September 24, 2010

ÁHÖLD (APPLIANCES)

• Vef og póstkerfi sem hilluvara

• Samnýtt hýsing eða aðskilin ?

• Sýndarvélar sem hægt er að stækka eftir þörfum

• Bitnami, Turnkey Linux

• Viðhald á kerfum er mikilvægt !

Myndir fengnar af http://bitnami.org/ og http://www.turnkeylinux.org/

Friday, September 24, 2010

Pósthús

Friday, September 24, 2010

REKSTUR STÝRIKERFA

UbuntuServer

UbuntuDesktop

Uppfærslu/þjónustusamningar

Binary samhæf

Fedora

Valkvæmt

Þjónar í rekstri Skýrr eru oftast keyrðir með CentOS,RedHat eða Ubuntu Server stýrikerfiLinux vinnustöðvar eru oftast Ubuntu eða Fedora

Friday, September 24, 2010

Eftirlitskerfi - grafískt viðmót

• Þjónustur – vöktun með test-flows

• Niðurstöðurnar frá test-flows

• Áhrif bilana á starfsemina sjást strax

Friday, September 24, 2010

Eftirlitskerfi - grafískt viðmót

• Þjónustan (ESB lausn) – staðan/teikningar/skölun og fleira.

• Test-flow skilaði „critical“ stöðu – út af gagnagrunni sem er ekki í lagi

Friday, September 24, 2010

Ubuntu vinnustöðvar

Friday, September 24, 2010

Fjartenging við Linux kerfi

• “out-of-the-box”– VNC– SSH– X11 / Xorg

• Aðrir– NoMachine NX– NeatX

Friday, September 24, 2010

Samtenging við windows rekstarumhverfi

• Hægt að auðkenna á móti Active Directory

• Einföldun á uppsetningu er framkvæmanlega með tólum eins og LikeWise Open

Friday, September 24, 2010

Kerfisleiga Skýrr á Linux

Friday, September 24, 2010

Utanumhald Linux stýrikerfa

• Í stærri umhverfum er sjálfvirkni lykilatriði– Utanumhald á hlutverki véla, stillinga, afritun ofl þarf að vera í

lagi fyrir miðlara og svona gerum við ma:• Algengar stillingar þurfa að fara í útgáfustýringu ( CVS, Subversion, Git,

annað)• Halda þarf utan um umhverfi með einhverskonar breytingastjórnun ( Puppet,

CfEngine, eigin skriftur, annað)• Ef vélar bila þarf að vera hægt að skipta þeim út í fljótheitum.

– Og tólin sem við völdum voru• Útgáfustýring í Subversion og Git• Utanumhald á umhverfi stýrt í gegnum Puppet• Sjálfvirkar og frumuppsetningar framkvæmdar með Cobbler

Friday, September 24, 2010

Brúðumeistarinn

• Lágmarkar sífelluverk• Hægt að nota saman með cobbler

• Stillingum dreift gegnum ssl dulkóðaða client-server högun.

• Mörg mát (modules) aðgengileg á netinu. Ekki þörf á því að finna upp hjólið.

• Heimasíða brúðumeistara: http://puppetlabs.com

Friday, September 24, 2010

Skósmiðurinn

• Uppsetningarþjónn fyrir linux kerfi– Uppsetningar gegnum

• PXE - Preboot eXecution Environment• Af geisladisk• Netuppsetning

– Hægt að nota sem innanhúss spegil• Spara bandbreidd• Öryggissjónarmið

Friday, September 24, 2010

Samantekt• Opin hugbúnaður er ekki sama og frjáls hugbúnaður• Vef og póstkerfi er hægt að fá sem hilluvöru• Skýrr býður upp á Zimbra pósthús fyrir utan exchange• Skýrr rekur Linux þjóna fyrst og fremst • Dæmi um hvernig linux á vinnustöð lítur út• Fjartengimöguleikar við Linux kerfi• Samtengingar við windows umhverfi td. Kerfisleigu

Skýrr og AD• Utanumhald og rekstur á Linux í stærri umhverfi.

– Brúðumeistarinn og skósmiðurinn

Friday, September 24, 2010

Hýsing hjá Skýrr

• Vélarsalir– Ármúli og Hafnarfjörður

• Hýsing– Sýndarvélar í vmWare– Blade center f. vélbúnað– Hýsingaraðstaða f. eigin

búnað– Diskahýsing

• Fiber-channel diskastæður– High Performance (A diskar)– Standard Performance (B diskar)

Friday, September 24, 2010

top related