tékkland show

Post on 26-Jul-2015

460 Views

Category:

Health & Medicine

1 Downloads

Preview:

Click to see full reader

TRANSCRIPT

Tékkland

Tékkland

- Stærð : 787.703 km2- Íbúafjöldi : 10.241.000 - Höfuðborg : Prag - Tungumál : Tékkneska - Trúarbrögð : Rómversk- kaþólskir eða hússítar - Stjórnafar : Lýðveldi Gjaldmiðill : Króna ( koruna )

Iðnaður og landbúnaður • Í Tékklandi er framleitt

- Eldsneyti, járn, vélar og tæki, kol, faratæki, gler og vopn

• Það sem er mest ræktað í Tékklandi er - korn, kartöflur, sykurrófur, humall, ávextir, svín, nautgripir, alifuglar og timbur

alifuglar

kartöflur

Tékkland er þekktast fyrir brúðuleikhúsin sín og tékkneska kristalinn

Frá árinu 1997 hefur Tékkland verið í Evrópusambandinu. Þar er þingbundið lýðræði.

Forsetin í Tékklandi heitir Václav Klaus

Prag

• Prag er höfuðborg Tékklands - Borgin stendur við Moldá - Borginni er skipt í 10 hluta með sérstjórn - Fyrsti háskóli í Mið- Evrópu, Karlsháskóli var stofnaður í Prag árið 1348

Prag

• Í borginni eru fjöldi leikhúsa, tvö óperusvið, þrjár fílharmónikusveitir og mörg tónlistarhús

• Það eru a.m.k 90 kirkjur og kapellur, fjöldi minnismerkja og gömul hús eru friðuð

Í borginni eru fjöldi leikhúsa, tvö óperusvið, þrjár fílharmónikusveitir og mörg tónlistarhús

Það eru a.m.k 90 kirkjur og kapellur, fjöldi minnismerkja og gömul hús eru friðuð

Aðrar borgir

• Brno• Ostrava • Plzen • Olomouc• Karlovy

- Er þekt fyrir heilsulindir og laðar til sín marga ferðamenn

Karlovy

Karlovy

Þektir staðir í Prag

• Ráðhúsið í Prag• Stjörnuklukkan í Prag

- Hún sýnir hreyfingar stjörnuhiminsins allt árið með mánuðum, dögum og klukkustundum

• Karlstorgið • Wenzeltorgið

Landslag

• Tékkland er hálent land • Það liggja tvær ár í gegnum Tékkland

- Moldá og Elba

• Stærstu fjöllin eru - Sumava , Suderafjöll og Krunsne Hory

Aðventa

• Í Tékklandi er hægt að finna ýmsar furðulegar frumlegar jólagjafir s.s. Leikföng úr tré fyrir börn, sérhannaða skartgripi, fallegan kristal og jafnvel graslíkkjörinn Becherovka.

• Tékkneskt jólaskraut þykir einnig afar skemmtilegt- Úr gleri, tré eða jafnvel stráum

Aðventa

• Aðventan hefst í Tékklandi eins og annar staðar á fjórða sunnudegi fyrir jól. Byrjað er að gefa gjafir 5.desember á degi heilags Nikurálsar, þegar dýrlingurinn sjálfur fer hús úr húsi í fylgd engils og djöfuls, og útbýtir litlum gjöfum.

Vatnakarfinn

• Vatnakarfinn er einn af táknum jólanna í Tékklandi.- Vatnakarfar eru aldir í vörnum í Suður-Bæheimi, þaðan fluttir í fiskeldistöðvar og loks í stór plastílát sem sjá má á götum borga og bæja í Tékklandi fyrir jólin

Vatnakarfinn er einn af táknum jólanna í Tékklandi.- Vatnakarfar eru aldir í vörnum í Suður-Bæheimi, þaðan fluttir í fiskeldistöðvar og loks í stór plastílát sem sjá má á götum borga og bæja í Tékklandi fyrir jólin

Vatnakarfinn

• Fiskisalarnir velja rétta vatnakafarann fyrir þig sem þú getur annað hvort borðað eða sleppt lausum .... Í anda jólanna

• Þegar heim er komið er fiskurinn gjarnan settur í baðkerið á heimilinu - Svo hann verði sem ferskastur þegar hann er svo borðaður á aðfangadag

Jólamaturinn

• Á aðfangadag borðar fjölskyldan jólamatinn sem samanstendur yfirleitt af- Fiskisúpu og steiktum vatnakafara með karföflusallati

Gamlárskvöld • Það er mikið um dýrðir á gamlárskvöld. Stræti

og torg í borgum og bæjum fyllast af fólki og flugeldar skreyta himininn.

- Að sjálfsögðu er skálað fyrir nýju ári í Tékkneskum bjór, Becherovka, frá Karlsbad og góðum tékkneskum vínum. Í Karlsbad er sérstök nýársgleði.

top related