vestmannaeyjagosid 1973

Post on 23-Jun-2015

647 Views

Category:

Education

2 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

PowerPoint slideshow by Antonius Freyr

TRANSCRIPT

Höf: Antoníus Freyr Antoníusson

VESTMANNAEYJAGOSIÐ 1973

Fyrirboðar

Seint að kvöldi 22. janúar 1973 Fundu íbúar austarlega á

Heimaey jarðskjálftakippi Ekki voru fyrirboðar gossins

margir Þetta var eini fyrirboðinn

Miðnæturgangan Loftskeytamaður einn

bauð vini sínum í miðnæturgöngu

Löbbuðu þeir vanlega leið út á bryggju með ströndinni í áttina að Kirkjubæ og upp að Helgafelli

Þeir horfðu yfir bæinn af toppi Helgafells

Þá birtist þeim hin tilkomumesta sýn Gosið var hafið

Hvernig það hófst

• Gosið hófst á Heimaey eftir 5000 ára goshléÞað gerðist aðfaranótt 23. janúar

1973 Jörðin rifnaði austur af Kirkjubæ

2 km löng sprunga opnaðist sprungan náði frá flugvellinum og

að innsiglingunni að Ystakletti

Hraunið Hraunið vall upp úr

sprungunniÍ átt að höfninni

Dælt var um 5,5 milljónum tonna af sjó á hraunið til kælingar

Húsin Allur bærinn var

undirlagður ösku Af 1345

íbúðarhúsum Grófust 400 undir

öskuÖnnur hús

skemmdust mikið

Brottflutningur Um leið og menn urðu

gossins varir Var hafist handa við að

flytja fólk út í báta Svo heppilega vildi til að

allur Vestmannaeyjaflotinn var í höfn vegna brælu

Brottflutningurinn gekk mjög vel

Hugrekki eyjamanna Hugrekki eyjamanna

var aðdáunarvert Fólkið var auðvitað

óttaslegið En ekkert fálm eða

stjórnleysi

Í Þorlákshöfn Í Þorlákshöfn var þar

fjöldi hópbifreiða til þess að flytja fólkið

á móttökustöðvar í Reykjavík

Þaðan var haft samband við skyldfólk þess

Lokin Í lok apríl fór eyjan

að grænka Í júní mældist ekkert

hraunrennsli frá gígnum

Síðasta goshrinan stóð yfir í nokkrar mínútur þann 26. júní

Almannavarnarnefnd tilkynnti 3. júlí að gosinu væri lokið

Aftur heim Flutningur

fjölskyldna aftur til Vestmannaeyja hófst fyrir alvöru í ágúst

Um miðjan september var búið að flytja um

1200 bæjarbúa aftur til eyja

Hreinsun Í kjölfarið hófst

hreinsunarstarf á fullu Götur mokaðar Grasfræi stráð í

jarðveginn Gekk það starf vel og í

lok ágúst var búið að hreinsa meirihluta bæjarins

Heimaey eftir gos Við gosið hafði

Heimaey stækkað um20%

Heildarflatarmál hraunsins varð 3,2 ferkílómetrar

Hvað á fellið að heita? Fljótlega var farið að

tala um nafn á nýja fellið Margir vildu nefna það

Kirkjufell Þrym Gribbu Bessa Gám Bæjarfell

Niðurstaða var tilkynnt 24. apríl 1973

Nýja fellið skyldi heita Eldfell

top related