atlantshafsbandalagiÐ...austur –evrópuríki sóttu það fast að gerast meðlimir nato gat...

24
ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ Saga, skipulag og verkefni

Upload: others

Post on 13-Oct-2020

0 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ...Austur –Evrópuríki sóttu það fast að gerast meðlimir NATO gat beitt sér fyrir því að leysa átökin á Balkanskaga Bosnía 1995 Kosovo 1999 Washingtonfundurinn

ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ

Saga, skipulag og verkefni

Page 2: ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ...Austur –Evrópuríki sóttu það fast að gerast meðlimir NATO gat beitt sér fyrir því að leysa átökin á Balkanskaga Bosnía 1995 Kosovo 1999 Washingtonfundurinn
Page 3: ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ...Austur –Evrópuríki sóttu það fast að gerast meðlimir NATO gat beitt sér fyrir því að leysa átökin á Balkanskaga Bosnía 1995 Kosovo 1999 Washingtonfundurinn

The purpose of the alliance is to:keep the Americans inthe Russians outand the Germans down

Ismay lávarður, fyrsti framkvæmdastjóri NATO (1949)

Hvað er NATO?

Page 4: ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ...Austur –Evrópuríki sóttu það fast að gerast meðlimir NATO gat beitt sér fyrir því að leysa átökin á Balkanskaga Bosnía 1995 Kosovo 1999 Washingtonfundurinn

Í lok seinni heimsstyrjaldarinnar var Evrópa rústir einar

Tvískipt álfa

Byggja uppá nýtt öryggiskerfi fyrir vesturhluta álfunnar:

Sovétmenn voru með öflugasta herafla álfunnar og þeir voru að leggja undir sig austur – Evrópu

Hvað yrði um Þýskaland

Útkoman valt á Bandaríkjamönnum

Aðdragandi

Page 5: ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ...Austur –Evrópuríki sóttu það fast að gerast meðlimir NATO gat beitt sér fyrir því að leysa átökin á Balkanskaga Bosnía 1995 Kosovo 1999 Washingtonfundurinn

Bandarísk stjórnvöld brugðust við:

Truman kenningin

Marshall hjálpin

Öryggissamstarf milli Bandaríkjanna og ríkja vestur-Evrópu

Lykillinn að þátttöku Bandaríkjamanna í slíku samstarfi var stuðningur bandaríska þingsins við hugmyndina

Slíkt samstarf gekk þvert gegn hefðbundinni stefnu Bandaríkanna í utanríkismálum

Evrópuþjóðir urðu því að sannfæra þá um að þær tækju varnir sínar alvarlega

Page 6: ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ...Austur –Evrópuríki sóttu það fast að gerast meðlimir NATO gat beitt sér fyrir því að leysa átökin á Balkanskaga Bosnía 1995 Kosovo 1999 Washingtonfundurinn

Því var Western European Union stofnað 1948

Varnarbandalag Bretlands, Frakklands og Benelux ríkjanna

Viðræður WEU ríkjanna og ríkja Norður - Ameríku

Atlantshafssamningurinn var undirritaður í Washington 4. apríl 1949 af tólf ríkjum í Vestur –Evrópu og Norður - Ameríku

Page 7: ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ...Austur –Evrópuríki sóttu það fast að gerast meðlimir NATO gat beitt sér fyrir því að leysa átökin á Balkanskaga Bosnía 1995 Kosovo 1999 Washingtonfundurinn

Stofnríki NATO

Page 8: ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ...Austur –Evrópuríki sóttu það fast að gerast meðlimir NATO gat beitt sér fyrir því að leysa átökin á Balkanskaga Bosnía 1995 Kosovo 1999 Washingtonfundurinn
Page 9: ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ...Austur –Evrópuríki sóttu það fast að gerast meðlimir NATO gat beitt sér fyrir því að leysa átökin á Balkanskaga Bosnía 1995 Kosovo 1999 Washingtonfundurinn

Atlantshafssamningurinn Stuttur – 14 greinar

Almennt orðaður. Ekki vísað í ákveðinn óvin

NATO byggir á þeim gildum sem sett eru fram í stofnsáttmála Sameinuðu þjóðanna (fyrsta grein)

Telji aðildarríki öryggi sínu ógnað skal það bera málið undir samstarfsþjóðir sínar í bandalaginu (fjórða grein)

Bjóða má öllum ríkjum Evrópu aðild að bandalaginu

Fimmta grein sáttmálans er lykilgrein hans en hún kveður á um að aðildarríki bandalagsins muni líta svo á að árás á eitt aðildarríki þess sé árás á þau öll

Page 10: ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ...Austur –Evrópuríki sóttu það fast að gerast meðlimir NATO gat beitt sér fyrir því að leysa átökin á Balkanskaga Bosnía 1995 Kosovo 1999 Washingtonfundurinn

Fimmta grein sáttmálans Þess ruglings gætir oft að fimmta greinin skuldbindi

aðildarríki til þess að hefja stríðsrekstur gegn árásaraðila er ráðist á eitt eða fleiri aðildarríki

The Parties agree that an armed attack against one or more of them in Europe or North America shall be considered an attack against them all and consequently they agree that, if such an armed attack occurs, each of them, in exercise of the right of individual or collective self-defence recognised by Article 51 of the Charter of the United Nations, will assist the Party or Parties so attacked by taking forthwith, individually and in concert with the other Parties, such action as it deems necessary, including the use of armed force, to restore and maintain the security of the North Atlantic area. Any such armed attack and all measures taken as a result thereof shall immediately be reported to the Security Council. Such measures shall be terminated when the Security Council has taken the measures necessary to restore and maintain international peace and security.

Page 11: ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ...Austur –Evrópuríki sóttu það fast að gerast meðlimir NATO gat beitt sér fyrir því að leysa átökin á Balkanskaga Bosnía 1995 Kosovo 1999 Washingtonfundurinn

Stofnanir NATO - stofnanir Military Committee

Æðsta yfirstjórn hermála innan bandalagsins. Heyrði undir varnarmálanefnd

Allied Command Transformation / Allied Command Operations

North Atlantic Council Æðsta ákvörðunarvald bandalagsins

Einn fulltrúi frá hverju aðildarríki

Ákvaðanir teknar samhljóða

Tók við hlutverki Defence Committee árið 2010 en hlutverk hennar var að leggja mat á tillögur hernaðarnefndarinnar

NATO Parliamentary Assembly

Page 12: ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ...Austur –Evrópuríki sóttu það fast að gerast meðlimir NATO gat beitt sér fyrir því að leysa átökin á Balkanskaga Bosnía 1995 Kosovo 1999 Washingtonfundurinn

Skipulag NATO - varnararmur NATO hefur ekki her

Varnarmáttur bandalagsins felst í því að það semur viðbragðsáætlanir um hvernig skuli samþætta heri bandalagsríkjana sé á þau ráðist

Til að ná þeim öryggismarkmiðum sem bandalagsríkin settu sér var komið á fót þremur megin stofnunum

Pólitískar höfuðstöðvar NATO eru í Brussel en yfirstjórn herafla bandalagsins er staðsett við Mons sem er um 60 kílómetra frá borginni

Page 13: ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ...Austur –Evrópuríki sóttu það fast að gerast meðlimir NATO gat beitt sér fyrir því að leysa átökin á Balkanskaga Bosnía 1995 Kosovo 1999 Washingtonfundurinn
Page 14: ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ...Austur –Evrópuríki sóttu það fast að gerast meðlimir NATO gat beitt sér fyrir því að leysa átökin á Balkanskaga Bosnía 1995 Kosovo 1999 Washingtonfundurinn

Meginmarkmið Atlantshafssamningsins: Bandaríkjamenn kæmu Evrópuríkjum til hjálpar ef á þau yrði ráðist

Óljós varnarskuldbinding:

Hvaða hjálp myndu Bandaríkjamenn veita

Hvert yrði hlutverk Vestur – Þýskalands í vörnum NATO

Kóreustyrjöldin breytti stöðunni

EDC “European Defence Community”

Evrópskur her

Vandamál með EDC:

Ónægar hefðbundnar varnir

Kjarnorkuvopn

Hræðsla við Þjóðverja

Frakkar hafna EDC

Varnarskuldbindingar

Page 15: ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ...Austur –Evrópuríki sóttu það fast að gerast meðlimir NATO gat beitt sér fyrir því að leysa átökin á Balkanskaga Bosnía 1995 Kosovo 1999 Washingtonfundurinn

Varnir NATO taka á sig mynd Um miðjan sjötta áratuginn tóku varnir bandalagsins

það form sem þær áttu eftir að halda út kalda stríðið:

Vestur – Þjóðverjar urðu fullgildir meðlimir að bandalaginu og varnarskipulagi þess

Fælingarstefna byggð á kjarnavopnum varð lykill að vörnum bandalagsríkjanna

Varsjárbandalagið stofnað 1955

Page 16: ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ...Austur –Evrópuríki sóttu það fast að gerast meðlimir NATO gat beitt sér fyrir því að leysa átökin á Balkanskaga Bosnía 1995 Kosovo 1999 Washingtonfundurinn

Grunnur lagður að framtíðinni Væringar um miðjan sjöunda áratuginn

Bandalagið stofnað er deilur risaveldanna voru harðar

Slökunarstefna hafði tekið við tæplega 20 árum síðar

Var ennþá þörf fyrir NATO?

Future Tasks of the Alliance

Harmel skýrslan 1967

Page 17: ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ...Austur –Evrópuríki sóttu það fast að gerast meðlimir NATO gat beitt sér fyrir því að leysa átökin á Balkanskaga Bosnía 1995 Kosovo 1999 Washingtonfundurinn

Harmel skýrslan Lagði til að bandalagið legði meiri áherslu á

afvopnunarviðræður í framtíðinni og með því:

Leysti það harðar deilur sem höfðu verið innan bandalagsins um hlutverk þess

Jók stuðning við það í aðildarríkjunum

Fyrsta skrefið á þeirri braut að gera NATO að öðru og meira heldur en bara varnarbandalagi

NATO varð þátttakandi í ráðstefnunni um öryggi og samvinnu í Evrópu

Page 18: ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ...Austur –Evrópuríki sóttu það fast að gerast meðlimir NATO gat beitt sér fyrir því að leysa átökin á Balkanskaga Bosnía 1995 Kosovo 1999 Washingtonfundurinn

NATO eftir kalda stríðið Fall kommúnisma í austur Evrópu:

Varsjárbandalagið leyst upp 1991 Sovétríkin hrynja 1991

Hvað yrði um NATO Bandalagsþjóðirnar vildu ekki leggja NATO:

Tengdi saman þjóðirnar við Atlantshafið Óstöðugleiki í áfunni

Hafin var vinna við að skoða hvaða hlutverk bandalagið skyldi hafa í framtíðinni Skipulagsbreytingar Opnað var fyrir möguleikann fyrir að hleypa öðrum Evrópuríkjum í bandalagið

Hikandi við að taka inn ný ríki Partnership for peace

Í framtíðinni kynni bandalagið að þurfa að beita sér gegn hættum sem kæmu upp utan landamæra þess

Page 19: ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ...Austur –Evrópuríki sóttu það fast að gerast meðlimir NATO gat beitt sér fyrir því að leysa átökin á Balkanskaga Bosnía 1995 Kosovo 1999 Washingtonfundurinn

Umbreyting bandalagsins Breytingarnar tryggðu bandalaginu áframhaldandi líf

Austur – Evrópuríki sóttu það fast að gerast meðlimir

NATO gat beitt sér fyrir því að leysa átökin á Balkanskaga

Bosnía 1995

Kosovo 1999

Washingtonfundurinn 1999 staðfesti hið nýja hlutverk bandalagsins

Þremur nýjum ríkjum veitt aðild

Áhersla lögð á hættur utan bandalagsríkja

Page 20: ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ...Austur –Evrópuríki sóttu það fast að gerast meðlimir NATO gat beitt sér fyrir því að leysa átökin á Balkanskaga Bosnía 1995 Kosovo 1999 Washingtonfundurinn

Erfiður áratugur Fimmta greinin virkjuð í fyrsta skipti eftir árásirnar 11.

september en NATO ekki með í upphafi í Afganistan

Íraksstríðið

Afganistan. Verkefni ISAF gengur ekki sem skyldi

Vegna deilna var NATO illa undirbúið fyrir verkefnið

Ýmis þátttökuríki setja þröngan ramma utan um hvað hermenn þeirra mega gera

ESB og NATO hafa ekki getað unnið saman sem skyldi vegna deilna ákveðinna aðildarríkja

Page 21: ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ...Austur –Evrópuríki sóttu það fast að gerast meðlimir NATO gat beitt sér fyrir því að leysa átökin á Balkanskaga Bosnía 1995 Kosovo 1999 Washingtonfundurinn
Page 22: ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ...Austur –Evrópuríki sóttu það fast að gerast meðlimir NATO gat beitt sér fyrir því að leysa átökin á Balkanskaga Bosnía 1995 Kosovo 1999 Washingtonfundurinn

NATO 2009

Page 23: ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ...Austur –Evrópuríki sóttu það fast að gerast meðlimir NATO gat beitt sér fyrir því að leysa átökin á Balkanskaga Bosnía 1995 Kosovo 1999 Washingtonfundurinn

Ný stefna NATO Mikilvægur fundur í Lissabon 2010

Kynna átti framtíðarstefnu bandalagsins. Hún samanstendur af þremur þáttum.

Sameiginlegar varnir (Collective Security)

Hættustjórnun (Crisis Management)

Öryggissamvinna (Cooperative Security)

Einnig er stefnt að því að endurskipuleggja bandalagið

Skipulag stofnana þess

Varnarskipulag

Page 24: ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ...Austur –Evrópuríki sóttu það fast að gerast meðlimir NATO gat beitt sér fyrir því að leysa átökin á Balkanskaga Bosnía 1995 Kosovo 1999 Washingtonfundurinn

Framtíð NATO Það veltur á ýmsum þáttum hvort NATO tekst að umbreyta sér:

Vandamál Mundur á Bandaríkjunum og Evrópu

Kostnaður

Tæknigeta

Bandaríkin eru risaveldi

Samstarf NATO og ESB

Skipulagsvandamál

Styrkleikar Þrautsegja

Sameiginleg gildi

Sveigjanleiki

Stuðningur í austur - Evrópu