„vilt þú leitast við að hafa jesú krist að toga lífsins?“

4
„Vilt þú leitast vi ð að hafa Jesú Krist að lei ðtoga lífsins?“ Þessari spurningu munu 128 fermingarbörn í Mosfellsprestakalli svara játandi næstkomandi sunnu- daga í 9 fermingarathöfnum í kirkjum prestakallsins. Með jáyr ði sínu velja þau að grundvalla líf sitt á trú, eins og svo margir hafa gert á undan þeim. Það er sannkallað fagnaðarefni fyrir söfnuðinn og kirkjuna. ölskyldum þeirra til hamingju með daginn! Páskarnir eru í nánd, gleðihátíð kirkjunnar. Hvers vegna höldum við páska, hvaða merkingu hafa þeir fyrir líf þitt? Getur boðskapur páskanna varpað birtu inn í líf þitt? Í Biblíunni er sagt frá því að í nni og engilinn sagði við þær „Þið skulið ekki óttast … Hann er upp risinn!“ Ef Kristur hefði ekki risið upp þá væri trú okkar ekki sú sem hún er. Það er á þessum afgerandi sögulega atburði sem kirkjan grundvallar játningu sína og hefur gert kynslóð fram af kynslóð: „Reis á þriðja degi aftur upp frá dauðum“. Játningin hefur sameinað allar margra í heimi- num sem mega þola tilgangslausan sársauka, þjáningu og dauða. Tákn hans er krossinn; hann lýsir sér sjálfur. Tákn páskadagsmorguns er tóm gröf. Það tákn verðum við, manneskjurnar, að túlka útfrá aftur og aftur – hvaða merkingu upprisan hefur: Frelsi. Kraft. Framtíð. Líf. Að dauðinn ð sigrar. Þess vegna eru stríð, ósætti eða átök ekki óttamannabúðir ekki endastöðin. Þess vegna eiga börn ekki að vera hneppt í þrælkunarvinnu eða vera heimilislaus. Þess vegna á óttinn að sleppa takinu. Við skulum fagna páskum með krafti vorsins og ljóssins og taka höndum saman um hvers konar uppbyggingu ær. Komdu og vertu með í páskamessu á páskadagsmorgunn í Lágafellskirkju kl. 8 og í léttan morgunverð í safnaðarheimilinu á eftir. nu saman þá og alla daga! Velkomin! Sr.Ragnheiður Jónsdóttir, sóknarprestur Vor 2012

Upload: others

Post on 16-Oct-2021

2 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: „Vilt þú leitast við að hafa Jesú Krist að toga lífsins?“

„Vilt þú leitast við að hafa Jesú Krist að leiðtoga lífsins?“

Þessari spurningu munu 128 fermingarbörn í Mosfellsprestakalli svara játandi næstkomandi sunnu-daga í 9 fermingarathöfnum í kirkjum prestakallsins. Með jáyrði sínu velja þau að grundvalla líf sitt á trú, eins og svo margir hafa gert á undan þeim. Það er sannkallað fagnaðarefni fyrir söfnuðinn og kirkjuna.

ölskyldum þeirra til hamingju með daginn! Páskarnir eru í nánd, gleðihátíð kirkjunnar. Hvers vegna höldum við páska, hvaða merkingu hafa þeir fyrir líf þitt? Getur boðskapur páskanna varpað birtu inn í líf þitt? Í Biblíunni er sagt frá því að í

nni og engilinn sagði við þær „Þið skulið ekki óttast … Hann er upp risinn!“ Ef Kristur hefði ekki risið upp þá væri trú okkar ekki sú sem hún er. Það er á þessum afgerandi sögulega atburði sem kirkjan grundvallar játningu sína og hefur gert kynslóð fram af kynslóð: „Reis á þriðja degi aftur upp frá dauðum“. Játningin hefur sameinað allar

margra í heimi-num sem mega þola tilgangslausan sársauka, þjáningu og dauða. Tákn hans er krossinn; hann lýsir sér sjálfur. Tákn páskadagsmorguns er tóm gröf. Það tákn verðum við, manneskjurnar, að túlka útfrá

aftur og aftur – hvaða merkingu upprisan hefur: Frelsi. Kraft. Framtíð. Líf. Að dauðinn ð sigrar. Þess vegna eru stríð, ósætti eða átök ekki

óttamannabúðir ekki endastöðin. Þess vegna eiga börn ekki að vera hneppt í þrælkunarvinnu eða vera heimilislaus. Þess vegna á óttinn að sleppa takinu. Við skulum fagna páskum með krafti vorsins og ljóssins og taka höndum saman um hvers konar uppbyggingu

ær. Komdu og vertu með í páskamessu á páskadagsmorgunn í Lágafellskirkju kl. 8 og í léttan morgunverð í safnaðarheimilinu á eftir.

nu saman þá og alla daga! Velkomin! Sr.Ragnheiður Jónsdóttir, sóknarprestur

Vor 2012

Page 2: „Vilt þú leitast við að hafa Jesú Krist að toga lífsins?“

Lágafellskirkja - Sunnudagur, 25. mars, kl. 10.30.

Agnes Heiður Gunnarsdóttir, Tröllateigi 17

Andrea Kjartansdóttir, Skeljatanga 23

Andri Páll Helgason, Stórakrika 16

Brynja Hlíf Hjaltadóttir, Áslandi 4b .

Emilía Karen Ægisdóttir, Þrastarhöfða 29

Eydís Birna Einarsdóttir, Hlíðarási 7a

Fanney Rut Kristbjörnsdóttir, Hrafnshöfða 19

Guðrún Alfa Einarsdóttir, Stórateigi 38

Hallur Hermannsson Aspar, Hjarðarlandi 6

Hildigunnur Hauksdóttir, Tröllateigi 39

Hjördís Margrét Hjartardóttir, Brekkutanga 21

Ísak Viktorsson, Svöluhöfða 1

Kristín María Þorsteinsdóttir, Skeljatanga 18

Lára Margrét Arnarsdóttir, Þrastarhöfða 3

Sara Lea Svavarsdóttir, Miðholti 11

Vigdís Una Sveinsdóttir, Spóahöfða 12

Þóra Björg Ingimundardóttir, Bergholti 12

Lágafellskirkja - Sunnudagur, 25.mars, kl.13.30.

Alexander Leon Ástvaldsson,Víðiteigi 10b

Arna Rún Pétursdóttir, Hlíðarási 5

Ásbjörn Árni Ásbjörnsson, Brekkutanga 12

Egill Logi Bollason, Byggðarholti 7

Embla Dögg B Jóhannsdóttir, Kvíslartungu 86

Ernir Snær Björnsson, Dvergholti 23

Gyl¿ Guðlaugur Styrmisson, Þverholti 15

Íris F Salguero Kristínardóttir, Grundartanga 6

Jakob Máni Sveinbergsson, Reykjamel 6

Marinó Róbert Scheving, Stórakrika 1b

Páll Valberg Magnússon, Reykjabyggð 12

Sunna Líf Tómasdóttir, Laxatungu 203

Lágafellskirkja - Pálmasunnudagur, 1.apríl, kl.10.30

Andrés Kári Kristjánsson, Skeljartanga 14

Andri Freyr Jónasson, Spóahöfða 17

Arnór Guðjónsson, Krókabyggð 10

Axel Óskar Andrésson, Fellsási 12

Davíð Fannar Ragnarsson, Hamratanga 16

Elva Rún Sveinsdóttir Noregi.

Flemming Jón Hólm, Blikahöfða 1,

Gunnar Eyjólfsson, Hjallahlíð 25

Hildur María Rúnarsdóttir, Þrastarhöfða 11

Ingvar Kolbeinn Kristjánsson, Tígulstein

Ísak Árni Eiríksson, Klappahlíð 7

Kjartan Helgi Ólafsson, Súluhöfða 8

Kristín Líf Sigurðardóttir, Hjallahlíð 25

Kristján Davíð Sigurjónsson, Fálkahöfða 6

Kristófer Beck Bjarkason, Tröllateigi 51

Michael Pétursson, Hlíðarási 3

Ragnheiður Ragnarsdóttir Kamban, Hulduhlíð 2,

Róbert Orri Laxdal, Barrholti 5

Silja Rut Andrésdóttir, Arnarhöfða 10

Lágafellskirkja - Pálmasunnudagur, 1.apríl, kl.13.30.

Álfhildur María Magnúsdóttir, Hjarðarlandi 4

Ásdís María Gunnarsóttir, Helgalandi 1

Bekan Sigurður Kalmansson, Björtuhlíð 27

Bernhard Linn Hilmarsson, Reykjavegi 52a

Daníel Þór Calvi, Svöluhöfða 16

Emma Kamilla Finnbogadóttir, Þrastarhöfða 2

Eydís María Pálsdóttir, Tröllateigi 2

Fannar Smári Ingólfsson, Súluhöfða 12

Frans Vikar Wöhler, Björtuhlíð 25

Friðgeir Úlfarsson, Leirutanga 7

Júlía Ósk Tómasdóttir, Þrastarhöfða 5

Sara Lind Stefánsdóttir, Svöluhöfða 4

Viktoría Hlín Ágústsdóttir, Krókabyggð 18

Lágafellskirkja: Skírdagur, 5. apríl, kl.10.30

Arnór Breki Ásþórsson, Akurholti 12

Ása María Ásgeirsdóttir, Ásholti 5

Atli Freyr Gylfason, Spóahöfða 10

Daníel Arnar Sigurjónsson, Bröttuhlíð 1

Fermingar í Lágafellssókn vorið 2012

Page 3: „Vilt þú leitast við að hafa Jesú Krist að toga lífsins?“

Daníel Stefán Gunnarsson, Björtuhlíð 3

Einar Bragi Þorkelsson, Fálkahöfða 2

Ernir Guðmundsson, Brekkutanga 15

Eyþór Fannar Vígmundsson, Miðholti 9

Fanney Guðmundsdóttir, Brattholti 4a

Haukur Andri Guðmundsson, Þrastarhöfða 3

Heiðdís Heba Friðriksdóttir, Brekkutanga 6

Helga Kristjánsdóttir, Arnartanga 53

Jason Nói Arnarsson, Stórakrika 42

Kristjana Björnsdóttir, Furubyggð 38

Lágafellskirkja - Skírdagur, 5. apríl, kl.13.30.

Andrea Dagbjört Pálsdóttir, Rituhöfða 11

Birna María Friðriksdóttir, Klappahlíð 30

Bjarki Þór Þórisson, Reykjabyggð 47

Björn Guðmundur Björnsson, Grundartanga 31

Fjóla Margrét Markan, Kvíslartungu 42

Helga Lára Gísladóttir, Þrastarhöfða 17

Hjördís Ósk Gísladóttir, Þrastarhöfða 17

Hrafnhildur F. Kristinsdóttir, Brattholti 4d

Jón Magnús Jónsson, Suðurreykjum 1

Katrín Alda Ámundadóttir, Klapparhlíð 18

Kristín Birta Davíðsdóttir, Tröllateigi 26

Lýdía Hrönn Sólmundsdóttir, Fálkahöfða 7

Sara Katrín D’Mello, Arkarholti 11

Tanja Rasmussen, Hamarsteigi 3

Valgeir Árni Svansson, Helgalandi 11a

Lágafellskirkja - Sunnudagur, 15. apríl, kl.10.30.

Andrea Sigurðardóttir, Þrastarhöfða 2

Birta Róbertsdóttir, Krókabyggð 14

Gréta Rós Finnsdóttir, Leirvogstungu 20

Guðrún Valdemarsdóttir, Hrafnshöfða 2

Hilmar Þór Björnsson, Hjallahlíð 6

Ívar Örn Kane, Skeljatanga 13

Jón Baldur Valdimarsson, Súluhöfða 6

Jón Ingi Ólfasson, Reykjabyggð 30

Kristín Arndís Ólafsdóttir, Hamratanga 1

Sesselja Theódórsdóttir, Súluhöfða 9

Sif Andrésdóttir, Grundartanga 15

Þórunn Anný Ingimundardóttir, Asparteigi 4

Lágafellskirkja - Sunnudagur, 22. apríl, kl.10.30.

Arna Rún Kristjánsdóttir, Hamratanga 21

Bjarki Már Friðriksson, Byggðarholti 31

Eyjólfur Snær Eyjólfsson, Hjallahlíð 4

Heiðrún Líf Reynisdóttir, Leirutanga 13a

Hugrún Elfa Sigurðardóttir, Litlakrika 2

Páll Guðbrandsson, Svöluhöfða 2

Ragnheiður Helga Blöndal, Kvíslartungu 23

Rakel Dóra Sigurðardóttir, Dalartanga 27

Örnólfur Sigurðsson, Brattholti 4c

Mosfellskirkja - Sunnudagur, 22. apríl, kl.13.30.

Anna Dís Ægisdóttir, Reykjamel 1

Emilía Kristín Ívarsdóttir, Fossvöllum 16, Húsavík.

Harpa Sigríður Bjarnadóttir, Kvíslartungu 32

Jón Óli Hjörleifsson, Furubyggð 14

Klara Kristmundsdóttir, Helgalandi 9

Kristín Rós Guðmundsdóttir, Hraðastaðavegi 11

Margrét Dís Stefánsdóttir, Laxatungu 7

Pétur Björgvinsson, Litlakrika 13

Stefán Sölvi Sverrisson, Reykjahlíð

Tómas Árni Bender, Hraðastaðavegi 9

Prestar: Ragnheiður Jónsdóttir og

Skírnir Garðarsson

Allar upplýsingar um safnaðarsatarf Lágafellssóknar

er hægt að nálgast á heimasíðu kirkjunnar.

www.lagafellskirkja.is

Page 4: „Vilt þú leitast við að hafa Jesú Krist að toga lífsins?“

18. mars - 4.sdg.í föstuÚtvarpsguðsþjónusta í

Lágafellskirkju kl.11:00

Sr. Ragnheiður Jónsdóttir

Arndís Linn,

guðfræðingur predikar

25. mars - Boðunardagur MaríuFermingarguðsþjónustur í

Lágafellskirkju kl.10:30 og 13:30

Báðir prestar

1. apríl - PálmasunnudagurFermingarguðsþjónustur í

Lágafellskirkju kl.10:30 og 13:30

Báðir prestar

5. apríl - SkírdagurFermingarguðsþjónustur í

Lágafellskirkju kl.10:30 og 13:30

Báðir prestar

6. apríl - Föstudagurinn langiGuðsþjónusta í

Mosfellskirkju kl.20:00

Sr. Ragnheiður Jónsdóttir

8. apríl - PáskadagurHátíðarguðsþjónusta í

Lágafellskirkju kl.08.00

Sr. Skírnir Garðarsson

Léttur morgunverður í safnaðar-

heimilinu að lokinni guðsþjónustu

15. apríl - 1.s.e.páskaFermingarguðsþjónusta

í Lágafellskirkju kl.10:30

Báðir prestar

22. apríl - 2.s.e.páskaFermingarguðsþjónustur

í Lágafellskirkju kl.10:30

í Mosfellskirkju kl.13:30

Báðir prestar

29. apríl - 3.s.e.páskaGuðsþjónusta í

Mosfellskirkju kl.11:00

sr. Skírnir Garðarsson

Kór átthagafélags strandamanna

6. maí - 4.s.e.páskaFjölskylduguðsþjónusta í

Lágafellskirkju kl. 11.00

Sr. Ragnheiður Jónsdóttir

Helgihald í Mosfellsprestakallivorið 2012

Útgefandi: Sóknarnefnd Lágafellssóknar, Mosfellsprestakalli, Þverholti 3, Mosfellsbæ. Mynd á forsíðu: Úr myndasafni kirkjunnar. Umbrot: Hreiðar Örn Zoëga Stefánsson

Kirkjukór Lágafellssóknar leiðir sönginn

í öllum athöfnum undir stjórn

Arnhildar Valgarðsdóttur.