bað- og salernishjálpartæki...vi. kafli viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 vii. kafli...

64
HJÁLPARTÆKJAMIÐSTÖÐ Bað- og salernishjálpartæki 1. MAÍ 2018 - 30. APRÍL 2021

Upload: others

Post on 26-Feb-2021

6 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

HJÁLPARTÆKJAMIÐSTÖÐ

Bað- og salernishjálpartæki

1. MAÍ 2018 - 30. APRÍL 2021

Page 2: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar
Page 3: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

1

Efnisyfirlit I. kafli Inngangur bls. 2 II. kafli Reglugerð um styrki vegna hjálpartækja og útdráttur bls. 3

III. kafli Samningar um kaup á bað- og salernishjálpartækjum bls. 10 lV. kafli Skilgreiningar bls. 12 V. kafli Leiðbeiningar varðandi útfyllingu umsóknar bls. 13 VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14

Myndir í vörulistanum eru birtar með góðfúslegu leyfi NAV í Noregi Útgefandi: Sjúkratryggingar Íslands – hjálpartækjamiðstöð Allar upplýsingar í vörulista eru á ábyrgð seljenda Ábyrgðarmaður: Björk Pálsdóttir Netútgáfa á heimasíðu: www.sjukra.is Tölvupóstur: [email protected] Allar upplýsingar, málfar og framsetning í vörulista (kafla VlI) er alfarið á ábyrgð þess seljanda sem í hlut á. Öll réttindi áskilin. Heimilt er að afrita vörulistann að hluta eða í heild og birta, enda sé heimildar ávallt getið.

Page 4: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

2

I. kafli Inngangur

Í kjölfar útboðs hafa Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) gert samninga við fjögur fyrirtæki um kaup á bað- og salernishjálpartækjum. Fyrirtækin eru þessi: Fastus ehf Síðumúla 16 108 Reykjavík Stoð hf. Trönuhrauni 8-10 220 Hafnarfjörður Stuðlaberg ehf. Stórhöfða 25 110 Reykjavík Hér er að finna yfirlit yfir þær tegundir bað- og salernishjálpartækja sem SÍ hafa gert samning um kaup á frá 1. maí 2018 fyrir þá sem eru sjúkratryggðir samkvæmt lögum um sjúkratryggingar. Við hvert hjálpartæki í vörulista (kafli VII) kemur fram hvaða fyrirtæki er með samning við SÍ um kaup á viðkomandi tæki. Þátttaka SÍ í kaupum á hjálpartækinu er háð því að tækið sé fengið hjá tilgreindu samningsbundnu fyrirtæki. Hér er einnig að finna reglugerð nr. 1155/2013 um styrki vegna hjálpartækja (kafli II) svo og upplýsingar um samninga um kaup á bað- og salernishjálpartækjum (kafli III).

Page 5: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

3

II. kafli Reglugerð nr. 1155/2013 um styrki vegna hjálpartækja með síðari breytingum og útdráttur úr fylgiskjali með reglugerð

REGLUGERÐ um styrki vegna hjálpartækja.

I. KAFLI

Gildissvið og skilgreiningar. 1. gr.

Gildissvið. Í reglugerð þessari er kveðið á um styrki sjúkratrygginga almannatrygginga til að afla nauðsynlegra hjálpartækja sem eru til lengri notkunar en þriggja mánaða, skv. 26. gr. laga nr. 112/2008, um sjúkratryggingar. Sjúkratryggingar Íslands annast framkvæmd reglugerðar þessarar. Í þeim tilgangi rekur stofnunin sérstaka hjálpartækjamiðstöð. Sjúkratryggðir eiga rétt á styrkjum vegna hjálpartækja samkvæmt reglugerð þessari. Sjúkratryggður er sá sem er búsettur á Íslandi og hefur verið það a.m.k. síðustu sex mánuðina áður en bóta er óskað úr sjúkratryggingum að uppfylltum öðrum skilyrðum laga um sjúkratryggingar, nema annað leiði af milliríkjasamningum, sbr. 10. gr. laga um sjúkratryggingar. Með búsetu er átt við lögheimili í skilningi lögheimilislaga. Börn yngri en 18 ára sem búsett eru hér á landi eru sjúkratryggð með foreldrum sínum. Sama á við um stjúpbörn og fósturbörn. Að öðru leyti gilda um það hverjir teljist sjúkratryggðir hér á landi ákvæði í 10.-16. gr. laga um sjúkratryggingar. Sjúkratryggingar Íslands ákvarða hvort einstaklingur teljist sjúkratryggður.

2. gr. Skilgreiningar.

Hjálpartæki er tæki sem ætlað er að draga úr fötlun, aðstoða fatlaða við að takast á við umhverfi sitt, auka eða viðhalda færni og sjálfsbjargargetu eða auðvelda umönnun. Hjálpartækið verður jafnframt að teljast nauðsynlegt og hentugt til að auðvelda athafnir daglegs lífs.

II. KAFLI Styrkir vegna hjálpartækja.

3. gr. Réttur til styrkja.

Sjúkratryggingar Íslands greiða styrki vegna hjálpartækja sem eru til lengri notkunar en þriggja mánaða til að auðvelda einstaklingum að takast á við athafnir daglegs lífs. Einkum er um að ræða hjálpartæki til sjálfsbjargar og öryggis og í ákveðnum tilvikum til þjálfunar og meðferðar. Styrkur er ekki greiddur ef hjálpartæki er eingöngu til nota í frístundum eða til afþreyingar (þ. á m. útivist og íþróttir). Tæki til líkamsæfinga flokkast ekki undir hjálpartæki skv. þessari reglugerð. Þá er ekki veittur styrkur til að kaupa almenn tæki, svo sem heimilistæki, nema þegar um er að ræða aukabúnað eða séraðlögun. Ennfremur er ekki veittur styrkur til að kaupa (auka)hjálpartæki til að hafa á heimili aðstandenda ef viðkomandi býr annars staðar eða á heimavist skóla.

Page 6: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

4

Þeir sem búa á sambýli eiga sama rétt og þeir sem búa á einkaheimilum til einstaklings-bundinna hjálpartækja, svo sem göngutækis, sérútbúins rúms, borðáhalda og hjálpartækja til að klæðast. Ef um er að ræða tæki sem geta nýst fleiri einstaklingum á sambýlinu, svo sem standbekk, lyftara og baðtæki, er aðeins veittur styrkur vegna eins slíks tækis á sambýlið. Sækja þarf um tækið til Sjúkratrygginga Íslands fyrir tilgreindan einstakling á sambýlinu þó aðrir geti samnýtt þau. Ef einstaklingurinn flytur úr sambýlinu tekur hann tækin með sér og er þá unnt að sækja um fyrir annan aðila á sambýlinu sem þarf að nota slík tæki. Styrkir eru ekki veittir vegna veggfastra tækja og búnaðar á sambýlum, svo sem handfanga, handriða og lyfta. Sjúkratryggingum Íslands er heimilt að veita styrki vegna tveggja hjálpartækja af sömu gerð til mikið fatlaðra barna og unglinga sem vegna skólagöngu (leikskóla og grunnskóla) eða dvalar á þjálfunar- og dagvistunarstofnunum yrðu ella að vera án hjálpartækja sinna daglangt. Skal þá annað hjálpartækið vera til nota á heimili og hitt í skóla eða á stofnun. Hér er að jafnaði um að ræða sérhannaða stóla, standgrindur og göngugrindur.

4. gr. Styrkir.

Styrkir eru eingöngu veittir til kaupa á þeim hjálpartækjum sem tilgreind eru í fylgiskjali með reglugerð þessari, að uppfylltum öðrum skilyrðum reglugerðarinnar. Í fylgiskjalinu er hjálpartækjunum raðað eftir flokkunarkerfi hjálpartækja EN ISO9999:2002. Styrkur getur ýmist verið greiddur sem ákveðið hlutfall af verði hjálpartækis og/eða ákveðin fjárhæð til kaupa á hjálpartæki. Þegar um er að ræða samninga Sjúkratrygginga Íslands í kjölfar útboðs, sbr. IV. kafla laga um sjúkratryggingar, er styrkur frá stofnuninni háður því að hjálpartæki sé keypt hjá tilteknu samningsbundnu fyrirtæki. Sjúkratryggingar Íslands skulu veita upplýsingar um aðila sem stofnunin hefur gert samninga við og um hvaða hjálpartæki er að ræða. Þar sem stofnunin hefur ekki gert samninga er leitað tilboða í einstök hjálpartæki og vörur eða gerðar verðkannanir og styrkveiting miðuð við það verð. Styrkur frá stofnuninni er þannig ávallt bundinn við tiltekna tegund og gerð hjálpartækis. Sjúkratryggingar Íslands veita innkaupaheimildir sem gilda ýmist í eitt, fimm eða tíu ár eftir atvikum hverju sinni vegna einnota hjálpartækja, sbr. fylgiskjal með reglugerð þessari. Innkaup sjúkratryggðra hverju sinni skulu aldrei vera meiri en sem nemur þriggja mánaða notkun. Stofnunin getur afturkallað áður útgefið skírteini eða veitta innkaupaheimild ef eigandi þess notar það til að taka út vörumagn sem er í ósamræmi við það stig sjúkdóms eða fötlunar sem er forsenda útgáfu skírteinisins eða innkaupaheimildar.

III. KAFLI Sérreglur um hjálpartæki.

5. gr. Hjálpartæki til þeirra sem eru á stofnunum.

Sjúkratryggingar Íslands greiða ekki styrki vegna hjálpartækja til þeirra sem dveljast á sjúkrastofnunum. Hið sama gildir um öldrunarstofnanir, búsetuúrræði á vegum sveitarfélaga fyrir fatlað fólk og kostuð eru af sveitarfélögum og aðrar sambærilegar stofnanir. Í þeim tilvikum skal viðkomandi sjúkrahús eða heimili sjá hlutaðeigandi

Page 7: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

5

einstaklingum fyrir öllum hjálpartækjum, sbr. t.d. reglugerð nr. 427/2013, um greiðslur öldrunarstofnana fyrir heilbrigðisþjónustu og 4. gr. laga nr. 59/1992, um málefni fatlaðs fólks, með síðari breytingum. Sjúkratryggingar Íslands greiða þó styrki til þeirra sem dveljast á sjúkrahúsi eða stofnun vegna hjólastóla með skilaskyldu að notkun lokinni. Hið sama á við um einnota vörur fyrir einstaklinga með gildandi innkaupaheimild frá Sjúkratryggingum Íslands á meðan þeir dveljast þar til skamms tíma (skammtímadvöl), þó að hámarki sex vikur, enda sé þörfin fyrir vörurnar ekki beinlínis vegna innlagnarinnar. Einstaklingur sem útskrifast af sjúkrahúsi og býr í heimahúsi á rétt á styrk frá Sjúkra-tryggingum Íslands vegna kaupa á hjálpartækjum sem beinlínis er aflað til að viðkomandi geti útskrifast. Þegar einstaklingur dvelst á stofnun ber að skila skilaskyldum hjálpartækjum til hjálpartækjamiðstöðvar Sjúkratrygginga Íslands að undanskildum hjólastólum, göngugrindum og sérstaklega aðlöguðum tjáskiptatækjum. Hjólastólum, göngugrindum og tjáskiptatækjum skal skilað þegar einstaklingur þarf ekki lengur á þeim að halda.

6. gr. Hjálpartæki til heyrnar- og sjónskertra.

Heyrnar- og talmeinastöð útvegar hjálpartæki fyrir heyrnarskerta, heyrnarlausa og þá sem eru með heyrnar- og talmein samkvæmt lögum nr. 42/2007, um Heyrnar- og talmeinastöð. Í þeim tilvikum sem heilbrigðisráðherra hefur veitt öðrum en Heyrnar- og talmeinastöð heimild til að selja heyrnartæki getur einstaklingur snúið sér til þess aðila vegna kaupa á heyrnartæki. Um styrki til þeirra sem eru með heyrnarmein fer samkvæmt reglugerð nr. 1118/2006, um greiðsluþátttöku ríkisins í hjálpartækjum sem Heyrnar- og talmeinastöð útvegar, og reglugerð nr. 146/2007, um styrki vegna kaupa á heyrnartækjum hjá öðrum en Heyrnar- og talmeinastöð. Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskertra og daufblinda einstaklinga annast úthlutun sérhæfðra hjálpartækja, sbr. lög nr. 160/2007, um Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga.

7. gr. Hjálpartæki vegna náms og atvinnu.

Sjúkratryggingar Íslands greiða ekki styrki vegna kaupa á hjálpartækjum til náms og atvinnu. Sveitarfélög þar sem fatlaðir einstaklingar eiga lögheimili annast afgreiðslu umsókna vegna hjálpartækja til náms fyrir 16 ára og eldri og atvinnu fyrir 18 ára og eldri skv. 27. gr. laga nr. 59/1992, um málefni fatlaðs fólks, með síðari breytingum og samkvæmt leiðbeinandi reglum ráðherra. Um nemendur í grunnskóla fer skv. 17. gr. laga nr. 91/2008, um grunnskóla, með síðari breytingum, sbr. þó 3. mgr. 3. gr. reglugerðarinnar.

8. gr. Ökuþjálfun.

Sjúkratryggingar Íslands greiða styrki vegna ökuþjálfunar að undangengnu ökuhæfnis-mati sem leiðir í ljós nauðsyn ökuþjálfunar vegna sérhæfðra hjálpartækja til stjórnunar bifreiðar. Styrkur til ökuþjálfunar skal nema að hámarki tíu ökutímum en heimilt er að samþykkja allt að tíu viðbótartíma að fenginni rökstuddri greinargerð þeirra sem

Page 8: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

6

annast ökuhæfnismat samkvæmt samningi við Sjúkratryggingar Íslands. Stofnunin getur ákveðið að ökuþjálfunin verði einungis gerð í tengslum við endurhæfingarstað sem annast ökuhæfnismat. Styrkur vegna ökuþjálfunar er ekki veittur til þjálfunar í almennum ökuskóla heldur einungis til ökuþjálfunar í eigin bifreið einstaklings og þegar aðstæður kalla á frekari þjálfun en almennt gerist. Skal styrkurinn vera 70% af samþykktum kostnaði. Styrkur til ökuþjálfunar skal eingöngu veittur þegar eftirfarandi skilyrði eru uppfyllt: Umsækjandi hefur sjálfur ökuréttindi og er skráður eigandi bifreiðarinnar. Ef um-sækjandi hefur ekki haft ökuréttindi áður þá skal hann hafa staðist bóklegan hluta náms til ökuréttinda. Nauðsyn á bifreið vegna hreyfihömlunar er ótvíræð og mat á hreyfihömlun liggur fyrir. Mat á ökuhæfni liggur fyrir. Ökuþjálfun skal fara fram í samræmi við gildandi reglugerð um ökuskírteini.

IV. KAFLI Ýmis ákvæði.

9. gr. Umsóknir um hjálpartæki.

Sækja þarf um styrk frá Sjúkratryggingum Íslands til kaupa á hjálpartæki á sérstökum eyðublöðum stofnunarinnar og skal það gert áður en fest eru kaup á hjálpartæki. Umsækjanda er skylt að veita stofnuninni allar nauðsynlegar upplýsingar til þess að unnt sé að taka ákvörðun um rétt til styrks, fjárhæð hans, greiðslu og endurskoðun. Við mat á umsókn skal leitast við að skoða heildarástand einstaklingsins. Í umsókninni skal ávallt koma fram mat á þörf fyrir hjálpartæki frá þeim heilbrigðisstarfsmanni sem vinnur að lausn fyrir viðkomandi einstakling enda hafi heilbrigðisstarfsmaður enga fjárhagslega hagsmuni tengda umsókninni. Enn fremur skal koma fram lýsing á skertri færni og rökstuðningur fyrir hjálpartæki. Þegar um er að ræða fyrstu umsókn er umsögn heilbrigðisstarfsmanns nauðsynleg. Í tilviki fyrstu umsóknar um meðferðarhjálpartæki (þ.m.t. stoðtæki í meðferðarskyni) skal umsögn læknis ætíð fylgja. Sjúkratryggingar Íslands geta áskilið að lagt sé fram vottorð sérfræðings um nauðsyn hjálpartækis. Ef breyting verður á sjúkdómsástandi/fötlun getur þurft nýtt vottorð/umsögn hlutaðeigandi heilbrigðisstarfsmanns. Ætíð er krafist nýs vottorðs með umsókn ef ekki er samræmi milli þeirra hjálpartækja sem um er sótt og þeirra læknisfræðilegu upp-lýsinga sem áður hafa borist með umsókn til Sjúkratrygginga Íslands. Sá heilbrigðisstarfsmaður sem hlut á að umsókn skal leitast við að tryggja að hjálpar-tækið nýtist sem best, t.d. með viðeigandi eftirfylgni og endurhæfingu. Þegar um ný hjálpartæki er að ræða þar sem lítil eða engin þekking eða reynsla liggur fyrir geta Sjúkratryggingar Íslands áskilið staðfestingar um gagnreynda meðferð og reynslu tækis.

10. gr. Ákvarðanir um styrki.

Allar umsóknir um styrki vegna hjálpartækja skulu afgreiddar svo fljótt sem kostur er og skulu styrkir reiknaðir frá þeim degi sem umsækjandinn hefur uppfyllt skilyrðin til þeirra.

Page 9: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

7

Styrkir skulu aldrei ákvarðaðir lengra aftur í tímann en tvö ár frá því að umsókn og/eða önnur gögn sem nauðsynleg eru til að unnt sé að taka ákvörðun um rétt til styrks og fjárhæð styrks berast stofnuninni. Ákvarðaðir styrkir falla niður ef þeir eru ekki nýttir innan tólf mánaða, en ákvarða má styrk á ný ef rökstudd umsókn berst.

11. gr. Ráðgjöf, endurnýting, skilaskylda o.fl.

Sjúkratryggingar Íslands skulu veita umsækjendum ráðgjöf og upplýsingar um hjálpar-tæki, aðstoða við val á hjálpartækjum og við afgreiðsluferlið. Skal stofnunin sjá um endurnýtingu þeirra hjálpartækja sem við á. Jafnframt skal stofnunin annast uppsetningu, breytingar, sérsmíði og aðstoð við aðlögun hjálpartækja fyrir notendur eða sjá um að aðrir aðilar annist þessa þjónustu. Stofnunin skal annast nauðsynlegt viðhald og viðgerðir á hjálpartækjum sem eru í eigu hennar eftir að ábyrgð seljenda er útrunnin. Að notkun lokinni ber að skila hjálpartækjum sem hægt er að endurnýta. Tækin eru í eigu Sjúkratrygginga Íslands og ber að fara vel með þau. Endurnýtanlegum hjálpartækjum öðrum en spelkum og gervilimum ber að skila til hjálpartækjamiðstöðvar stofnunarinnar. Spelkum og gervilimum ber að skila til þeirra stoðtækjafyrirtækja sem hafa smíðað eða útvegað viðkomandi tæki.

12. gr. Stjórnsýslukærur.

Rísi ágreiningur um grundvöll, skilyrði eða upphæð styrks vegna hjálpartækja samkvæmt reglugerð þessari er heimilt að kæra ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands til úrskurðarnefndar almannatrygginga samkvæmt lögum um almannatryggingar. Kæra til úrskurðarnefndar almannatrygginga skal vera skrifleg og skal hún borin fram innan þriggja mánaða frá því umsækjanda/aðila máls var tilkynnt um ákvörðun. Á skrifstofum Sjúkratrygginga Íslands skulu liggja frammi eyðublöð í þessu skyni og veita starfsmenn stofnunarinnar nauðsynlega aðstoð við útfyllingu þeirra. Sjúkratryggingar Íslands skulu láta nefndinni í té öll gögn máls, svo og þær upplýsingar og skýringar er nefndin telur þörf á.

V. KAFLI Gildistaka o.fl.

13. gr. Gildistaka.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 1. mgr. 26. gr. laga nr. 112/2008, um sjúkra-tryggingar, gildir frá 1. janúar 2014. Jafnframt fellur úr gildi reglugerð nr. 1138/2008, um styrki vegna hjálpartækja, með síðari breytingum.

Velferðarráðuneytinu, 6. desember 2013.

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra.

Hrönn Ottósdóttir

Page 10: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

8

Útdráttur úr fylgiskjali með reglugerð nr. 1155/2013 Hjálpartæki frá Sjúkratryggingum Íslands

Skilgreiningar og skýringar: Lífeyrisþegi: Sá sem hefur gilt örorkuskírteini frá Tryggingastofnun ríkisins eða er

67 ára eða eldri. Börn/unglingar: Börn og unglingar yngri en 18 ára. Innkaupaheimild: Innkaupaheimild veitt af Sjúkratryggingum Íslands vegna einnota

hjálpartækja sem gildir ýmist í eitt ár, fimm ár eða tíu ár. 50/70/80/90/95/100%: Þátttaka Sjúkratrygginga Íslands í greiðslu á hjálpartæki er 50%, 70%,

80%, 90%, 95% eða 100%.

09 Hjálpartæki við persónulega aðhlynningu og fatnaður.

Sjúkratryggingar Íslands hafa gert samninga um kaup á bað- og salernistækjum. Sjúkratryggingar Íslands gefa út hefti sem hefur að geyma tæmandi yfirlit yfir allar þær tegundir hjálpartækja sem samningarnir hér að ofan ná til og sem stofnunin tekur þátt í kaupum á fyrir þá sem eru sjúkratryggðir samkvæmt lögum um sjúkratryggingar. Við hvert og eitt hjálpartæki í vörulistanum í heftinu kemur einnig fram hvaða fyrirtæki er með samning við Sjúkratryggingar Íslands um kaup á viðkomandi tæki. Þátttaka stofn-unarinnar í kaupum á ákveðnu hjálpartæki er háð því að tækið sé fengið hjá tilgreindu samningsbundnu fyrirtæki.

0912 Hjálpartæki við salernisferðir. Sjúkratryggingar Íslands hafa gert samninga um kaup á salernistækjum, sjá fremst í þessum kafla.

09 12 03 Salernisstólar með/án hjóla 100% 09 12 06 Salerni (kemisk) 50% 09 12 09 Salernissæti 100% 09 12 12 Salernisupphækkanir, frítt standandi 100% 09 12 15 Salernisupphækkanir, lausar 100% 09 12 18 Salernisupphækkanir, fastar 100% 09 12 27 Salernispappírstangir 100% 09 12 30 Salernispappírshaldarar 100% 09 12 33 Bekken 100% 09 12 36 Skol- og þurrkbúnaður á salerni 100% (hámarksstyrkur samkvæmt

verðkönnun hverju sinni) 09 12 90 Aukahlutir á salernishjálpartæki 100% 09 12 91 Uppsetning á skol- og þurrkbúnaði á salerni 100% (hámarksstyrkur

samkvæmt verðkönnun hverju sinni)

0933 Hjálpartæki við snyrtingu og böðun. Sjúkratryggingar Íslands greiða fyrir hjálpartæki við snyrtingu og böðun fyrir þá sem eru með sjúkdóma sem valda alvarlegri lömun eða hrörnun, t.d. MS, MND og aðra vöðvarýrnunarsjúkdóma, helftarlömun, Parkinsonsjúkdóm, illvíga RA liðagigt, Spina bifida svo og einstaklingar með lungna- og/eða hjartasjúkdóm á háu stigi. Skiptiborð eru greidd fyrir fjölfatlaða einstaklinga þar sem þörfin er ótvíræð.

Page 11: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

9

Sjúkratryggingar Íslands hafa gert samninga um kaup á baðtækjum, sjá fremst í þessum kafla.

09 33 03 Bað-/sturtustólar með eða án hjóla 100% (þ.m.t. baðkersbretti og baðkerssæti)

09 33 12 Sturtuborð og skiptiborð 100% 09 33 36 Hjálpartæki til að þurrka sér 50% 09 33 39 Flothjálpartæki (sundbretti, baðkragar, uppblásanlegir baðhjálmar) 50% 09 33 98 Aukahlutir á baðhjálpartæki 100% 09 33 99 Breytingar á baðhjálpartækjum 100%

1818 Stuðningsbúnaður. Sjúkratryggingar Íslands greiða fyrir stuðningsbúnað fyrir þá sem eru með sjúkdóma sem valda alvarlegri lömun eða hrörnun, t.d. MS, MND og aðra vöðvarýrnunarsjúkdóma, helftarlömun, Parkinsonsjúkdóm, illvíga RA liðagigt, Spina bifida svo og einstaklingar með lungna- og/eða hjartasjúkdóm á háu stigi.

18 18 03 Handrið/stuðningsgrip 100% 18 18 09 Stoðir 100% 18 18 90 Uppsetning á handriðum/stoðum 100% 18 18 91 Aukahlutir á stoðir 100%

Page 12: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

10

III. kafli Samningar um kaup á bað- og salernishjálpartækjum

Hér er að finna yfirlit yfir allar þær tegundir hjálpartækja sem samningarnir á bað- og salernishjálpartækjum ná til og sem Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) taka þátt í kaupum á fyrir þá sem eru sjúkratryggðir samkvæmt lögum um sjúkratryggingar. Við hvert og eitt hjálpartæki í vörulistanum kemur fram hvaða fyrirtæki er með samning við SÍ um kaup á viðkomandi tæki. Þátttaka SÍ í kaupum á ákveðnu hjálpartæki er hér háð því að tækið sé fengið hjá tilgreindu samningsbundnu fyrirtæki. Fyrirtækin eru eftirfarandi:

• Fastus ehf

• Stoð hf

• Stuðlaberg ehf

Kaup á hjálpartækjum Kaup á hjálpartækjum verða aðeins gerð að fyrir liggi formlegt samþykki SÍ á umsókn um hjálpartæki.

Afhending hjálpartækja Viðkomandi fyrirtæki ber ábyrgð á afhendingu umsaminna hjálpartækja til notenda. Fyrirtækið skal afhenda þeim notendum, sem búa eða dveljast í nágrenni starfsstöðvar umsamin tæki á starfsstöð sinni. Þegar ekki er hægt að koma því við að tæki séu sótt á starfsstöð, skal þeim ekið á heimili notenda sé það í nágrenni starfsstöðvar. Koma skal tækjum á póststöð vegna þeirra sem búa eða dveljast fjarri starfsstöð. SÍ geta farið fram á að tæki sé afhent í hjálpartækjamiðstöð SÍ. Í afhendingu er innifalin aðlögun og leiðbeiningar um notkun hjálpartækjanna sem við á hverju sinni. Með aðlögun er átt við að tækið sé tilbúið til notkunar, samsett og stillt fyrir notanda. Viðkomandi fyrirtæki skal ennfremur sinna öllum sanngjörnum óskum notanda um frekari leiðbeiningar um notkun hjálpartækisins án sérstaks endurgjalds. Leiðbeiningar á íslensku skulu fylgja hjálpartæki. Tækið skal vera með merki framleiðanda og seljanda, fyrirtækið skal einnig merkja tæki með merkimiða hjálpartækjamiðstöðvar SÍ. Afhendingartími, þ.e. sá tími sem tekur fyrirtæki að útvega og stilla hjálpartæki, skal vera hámark þrjár vikur frá móttöku formlegs samþykkis SÍ eða móttöku tækjapöntunar, hvort sem síðar er. Í sérstökum tilvikum geta SÍ samþykkt lengri afhendingartíma að fenginni rökstuddri greinargerð frá viðkomandi fyrirtæki. Öll framangreind þjónusta er innifalin í verði tækjanna.

Endurnýting hjálpartækja Hjálpartækin sem hér um ræðir eru með skilaskyldu til hjálpartækjamiðstöðvar SÍ að notkun lokinni. Tæki á lager hjálpartækjamiðstöðvar SÍ ganga fyrir nýkaupum á tækjum

Page 13: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

11

frá seljanda. Við samþykkt hjálpartækis sömu gerðar gengur því úthlutun á eldra tæki fyrir að loknum nauðsynlegum viðgerðum, þrifnaði og aðlögun, sem hjálpartækjamiðstöð SÍ annast. Hjálpartækjamiðstöð SÍ sér alfarið um afhendingu endurnýttra tækja.

Verð á hjálpartækjum Verð á umsömdum hjálpartækjum og aukahlutum er tilgreint í vörulistanum, sjá kafla VII. Verðið er heildarverð með virðisaukaskatti og felur í sér viðeigandi aðlögun og leiðbeiningar í notkun hvers hjálpartækis eftir því sem við á. Tilgreint verð miðast við 1. maí 2018 og getur breyst samkvæmt ákveðnum reglum.

Reikningar Fyrirtækin senda SÍ reikninga í kjölfar afhendingar á tæki. Notandi eða aðstandandi hans þarf að staðfesta móttöku hjálpartækis með undirskrift sinni. Notandi greiðir fyrirtækinu sinn hluta í verðinu þar sem það á við.

Ábyrgð Fyrirtækin ábyrgjast að geta ætíð útvegað hjálpartæki, aukahluti, varahluti og annað, sem tryggir fullnægjandi þjónustu. Þau bera tveggja ára ábyrgð á framleiðslugalla í hjálpartæki og á tjóni, sem hlýst af ágalla á hjálpartæki.

Aðgengi að húsnæði fyrirtækis Fyrirtækin ábyrgjast að gott aðgengi sé fyrir alla að sýningarsvæði fyrirtækjanna.

Page 14: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

12

IV. kafli Skilgreiningar

Öll bað- og salernshjálpartæki í vörulistanum eru CE-merkt samkvæmt kröfu þar um. Upplýsingar í vörulistanum eru frá seljendum og á ábyrgð þeirra. Salernisstólar með eða án hjóla eru með opi í setu og festingar fyrir fötu og/eða bekken. Hægt er að nota stólana yfir salerni. Margir salernisstólar henta einnig sem sturtustólar. Bremsa er á a.m.k. 2 hjólum. Bað- og sturtustólar með eða án hjóla eru með baki, hafa heila setu eða með úrtaki og eru ýmist með eða án handfanga/arma. Þeir henta ekki sem salernisstólar. Sturtukollar hafa heila setu eða með úrtaki og geta verið með handföng. Einnig eru sturtusæti til að festa á vegg. Salernisupphækkanir eru hækkaðar salernissetur/sethringir sem eru skorðaðar á salernisskál (lausar) eða festar á salerni með tilheyrandi festingum í stað venjulegrar setu (fastar). Föstu hækkanirnar eru ýmist í fastri eða stillanlegri hæð u.þ.b. 5-10 (15) cm, með loki og með eða án arma. Lausar upphækkanir eru með eða án loks. Frítt standandi salernisupphækkanir eru grindur á fótum með salernissetu, sem sett er yfir salerni til að hækka sethæð. Oftast með örmum eða handföngum, loki og hægt er að stilla hæð á fótum. Upphækkun getur einnig nýst sem salernisstóll með fötu eða bekken. Baðkersbretti er lagt þvert yfir baðkarið og er skorðað. Það getur haft handfang. Baðkerssæti hangir á köntum baðkersins og fellur niður í baðkerið eða stendur á botni baðkersins. Sætið er með eða án baks og seta ýmist heil eða með úrtaki. Sturtuborð og skiptiborð er bekkur á hjólum eða veggfast, með hliðum og frárennsli. Bekkurinn getur verið hæðarstillanlegur og hefur hallastillingu til að auðvelda frárennsli vatns. Stoðir eru ýmist festar í vegg, gólf, á salerni, skorðaðar (spenntar) milli gólfs og lofts eða eru frítt standandi. Stoðir geta verið hæðarstillanlegar og hægt að slá þeim að vegg eða til hliðar. Það getur verið hægt að fá aukahluti eins og handföng, grip o.fl. á sumar stoðir.

Page 15: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

13

V. kafli Leiðbeiningar varðandi útfyllingu umsóknar

Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) vinna markvisst að því að efla rafræna þjónustu við viðskiptavini sína. Heilbrigðisstarfsmenn geta sent rafrænar umsóknir um hjálpartæki í Gagnagátt, sjá á www.sjukra.is og í Sögu sjúkraskrárkerfi. Öll bréf frá SÍ eru birt í Gagnagátt og Réttindagátt eftir því sem við á og þar er hægt að fylgjast með réttindum sem lúta að hjálpartækjum, sérfræðiþjónustu, lyfjum og fleira. Í umsókninni skal ávallt koma fram mat á þörf fyrir hjálpartæki, lýsing á skertri færni og rökstuðningur fyrir vali á hjálpartæki. Þegar um er að ræða fyrstu umsókn er umsögn heilbrigðisstarfsmanns nauðsynleg (ICD númer og sjúkrasaga skv. sjúkraskrá). Eyðublöð er varða upplýsingar um tæki, skulu fylgja eftir því sem við á. Mikilvægt er að skrá netfang og símanúmer umsækjanda og tengiliðs, t.d. iðjuþjálfa eða sjúkraþjálfara til að auðvelda upplýsingaöflun. Skrifleg umsókn skal undirrituð af umsækjanda eða fyrir hans hönd, eyðublað má finna á heimasíðu Sjúkratrygginga Íslands, www.sjukra.is; http://www.sjukra.is/lyf-og-hjalpartaeki/hjalpartaeki/sott-um-hjalpartaeki/. Ekki þarf undirskrift þegar umsókn er send úr gátt. Einnig má nálgast eyðublaðið hjá hjálpartækjamiðstöð SÍ, Vínlandsleið 16, 113 Reykjavík og umboðum SÍ um land allt. Vinsamlegast notið prentstafi ef eyðublaðið er ekki fyllt út í tölvu. Nánari upplýsingar varðandi umsóknir og hjálpartæki veita starfsmenn hjálpartækjamiðstöðvar í síma 515-0000. Bent er á að ýmsar notendaleiðbeiningar um hjálpartæki má finna á heimasíðu SÍ, www.sjukra.is; http://www.sjukra.is/lyf-og-hjalpartaeki/hjalpartaeki/um-hjalpartaeki/notendaleidbeiningar/.

VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta

Hjálpartækjamiðstöð SÍ hefur umsjón með allri viðhalds- og viðgerðarþjónustu á hjálpartækjum sem SÍ veita, svo framarlega sem hjálpartæki er ekki lengur í ábyrgð seljanda. Samningar eru við ákveðin verkstæði á landsbyggðinni (Akureyri, Egilsstöðum, Ísafirði og Vestmannaeyjum) um viðgerðir á hjálpartækjum, sjá nánar á heimasíðu SÍ www.sjukra.is; http://www.sjukra.is/lyf-og-hjalpartaeki/hjalpartaeki/um-hjalpartaeki/vidgerdir/. Mögulega verða einhverjar breytingar á fyrirkomulagi um viðgerðir á tímabili samninga. Athugið að notendum ber að fara vel með hjálpartæki og sjá um þrif á þeim. Sjá nánari upplýsingar um umhirðu hjálpartækja á heimasíðu SÍ www.sjukra.is; http://www.sjukra.is/lyf-og-hjalpartaeki/hjalpartaeki/um-hjalpartaeki/umhirda-hjalpartaekja/

Page 16: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

14

VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja

0912 Hjálpartæki við salernisferðir

091203 18 Salernisstólar án hjóla 091203 19 Salernisstólar með hjólum 091203 20 Salernis- og sturtustólar án hjóla 091203 21/24 Salernis- og sturtustólar með hjólum/drifhjólum 091203 22 Salernis- og sturtustólar með tilti 091203 23 Salernis- og sturtustólar með tilti og hækkun 091203 24 Salernis- og sturtustólar með drifhjólum 091209 Salernissæti 091212 Salernisupphækkanir, frítt standandi 091215 Salernisupphækkanir, lausar 091218 Salernisupphækkanir, fastar með loki

0933 Hjálpartæki við snyrtingu og böðun

093303 36 Baðkersbretti 093303 37 Baðkerssæti 093303 30 Sturtukollar 093303 34 Sturtusæti vegg- eða gólfföst 093303 31 Sturtustólar án hjóla 093303 32/33 Sturtustólar með hjólum/drifhjólum 093312 03/05 Sturtuborð 093312 06/07 Skiptiborð

1818 Stuðningsbúnaður

181809 90 Salernisstoðir festar á salerni 181809 91 Salernisstoðir, frítt standandi

091290/093398 Aukahlutir á bað- og salernishjálpartæki

Page 17: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki íST EN ISO 09 12 03

SÍ 09 12 03 18/20

Salernis- og sturtustólar án hjóla 091203 18/20

Utanmál

L x B cm Setb

reid

d c

m

Sethæð

frá-til cm

Salernisop

L x B cm

Fastus ehf

COBI

Bedside Commode

0140-061-000Já EUR 87.000 F

L: 80-101

cm x B: 73

cm

61 44-59 34x24

Fastus ehf

COBI

Bedside Commode

0140-071-000Já EUR 95.000 F

L: 80-101

cm x B: 83

cm

71 44-59 34x24

Invacare Pico 1525887 x NOK 18.900 F 52x57,5 43 42,5-57,5 25x21,5

Stuðlaberg/Etac Swift Commode x SEK 22.900 F 50x54,5 45 42-57 12x9-13

ETA-81702030

Stuðlaberg

Seljandi

Framleiðandi

Sæti

Verð

m/vsk

ISK

Fastus

Stoð

Er

ein

nig

stu

rtu

stó

llVöruheiti

Vörunúmer Ætl

ur

rnu

m (

B)

fu

llo

rðn

um

(F

)

Við

mið

un

arm

yn

t

15

Page 18: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki íST EN ISO 09 12 03

SÍ 09 12 03 18/20

Lo

k /

seta

yfi

r o

p f

ylg

ir

ti b

óls

trað

gt

hall

a s

æti

fra

m °

Hart

bak

Bak b

óls

trað

(B

) /

ku

r (D

)

Arm

ar

(A)/

hli

ðarh

an

dfa

ng

(H

)

Fasti

r arm

ar

gt

taka a

rma a

f

gt

slá

arm

a f

Þo

lir

þri

f við

°C

Þo

lir

háþ

rýsti

þvo

tt

x B 325 H x x 85° x

Sérstaklega hannaður fyrir

þunga einstaklinga.

Armar sérstaklega hannaðir

þannig að þeir beygjast út,

auðveldar einstaklingum að

standa upp og setjast niður.

Hægt að dýptarstilla setuna

með því að færa bakeiningu

+/- 6 cm. Hægt að taka

bólstrun af sæti til að

auðvelda þrif.

Litur á stelli: Hvítt.

Litur á bólstrun: Blátt.

x x

x B 325 H x x 85° xSama og fyrir ofan nema

setbreidd er 71 cmx x

x 160 A x x 85 x

Hæðarstillanlegur og

stöðugur stóll með baki.

Fætur með sogskálum fyrir

aukinn stöðugleika.

Auðveldur í samsetningu.

Áferð sætis hönnuð fyrir

örugga setu. Hægt er að

fjarlægja bekken frá öllum

fjórum hliðum. Hægt að fá

mjúka setu sem aukahlut. x x

x x B 130 A x x 85 x Nýtist sem salernisstóll x x

sturtustóll og fríttstandandi

salernishækkun

Stuðlaberg

Hám

ark

s þ

yn

gd

no

tan

da k

g

gt

leg

gja

sam

an

gt

taka í

su

nd

ur

án

verk

f.

BakSæti

Athugasemdir

Fata/bekken er innifalin

Sa

mræ

mis

yfi

rlý

sin

g f

ylg

ir

Áh

ætt

ug

rein

ing

/ a

ðra

r v

ott

an

ir á

pró

fun

um

fy

lgja

Armar

Fastus

Stoð

Þrif

gt

taka í

su

nd

ur

með

verk

f.

16

Page 19: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki íST EN ISO 09 12 03

SÍ 09 12 03 18/20

Salernis- og sturtustólar með hjólum/drifhjólum/tilti 091203 19/21/22/24

Se

tbre

idd

cm

Sethæð

frá-til cm

Salernisop

L x B cm Lo

k/s

eta

yfi

r o

p f

ylg

ir

gt

sk

ve

ttih

líf

Se

ta b

óls

tuð

gt

se

tja

yfi

r s

ale

rni

B x

H c

m

Ba

k b

óls

tra

ð (

B)

/ d

úk

ur

(D)

Ha

rt b

ak

gt

ha

lla

ti f

ram

°

gt

ha

lla

ti a

ftu

r °

t (F

) / h

an

ds

týrð

ur

(H)

tis

ha

lli

Fastus ehf

R82

Flamingo st. 1

R82A880001-NLx x DKK 228.600 B 25 50 - 60 14 x 11

Sjá

au

ka

hl.lis

ta

Inn

ifa

lið

x44 x

60B

-

15°+35° H 35

Fastus ehf

R82

Flamingo st. 2

R82A880002-NLx x DKK 228.600 B 66 x 46 28 50 - 60 18 x 12

Sjá

au

ka

hl.lis

ta

Inn

ifa

liðx

46 x

60B

-

15°+35° H 50

Fastus ehf

R82

Flamingo st. 3

R82A880003-NLx x DKK 228.600 B 66 x 50 32 50 - 60 23 x 15

Sjá

au

ka

hl.lis

ta

Inn

ifa

lið

x50 x

60B

-

15°+35° H 60

Fastus ehf

R82

Flamingo st. 4

R82A880004-NLx x DKK 242.700 B 66 x 54 34 50 - 60 27 x 15

Sjá

au

ka

hl.lis

ta

Inn

ifa

lið

x54 x

60B

-

15°+35° H 70

Fastus ehf

R82

Flamingo High

Low st. 1,

R82A880401

x x DKK 242.400 B 64 x 50 25 53 - 74 14 x 11

Sjá

au

ka

hl.lis

ta

Inn

ifa

lið

x50 x

74B -5° +20° H 35

Fastus ehf

R82

Flamingo High

Low st. 2

R82A880402

x x DKK 242.400 B 64 x 50 28 53 - 74 18 x 12

Sjá

au

ka

hl.lis

ta

Inn

ifa

lið

x50 x

74B -5° +20° H 50

Fastus ehf

R82

Flamingo High

Low st. 3

R82A880403

x x DKK 242.400 B 76 x 57 32 53 - 74 23 x 15

Sjá

au

ka

hl.lis

ta

Inn

ifa

lið

x57 x

74B -5° +20° H 60

Fastus ehf

R82

Flamingo High

Low st. 4

R82A880404

x x DKK 280.424 B 76 x 57 34 53 - 74 27 x 15

Sjá

au

ka

hl.lis

ta

Inn

ifa

lið

x57 x

74B -5° +20° H 70

Fastus

Sæti Bak Tilt

ma

rks

þy

ng

d n

ota

nd

a

Seljandi

Framleiðandi

Vöruheiti

Vörunúmer Stó

lar

me

ð lit

lum

hjó

lum

Stó

lar

me

ð d

rifh

jólu

m

Er

ein

nig

stu

rtu

stó

ll

Við

mið

un

arm

yn

t

Verð

m/vsk

ISK Ætl

ur

rnu

m (

B)

fullo

rðn

um

(F

)

Utanmál

L x B cm

17

Page 20: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki íST EN ISO 09 12 03

SÍ 09 12 03 18/20

Arm

ar

(A)

/ H

lið

arh

an

dfa

ng

(H

)

Fa

sti

r a

rma

r

gt

ta

ka

arm

a a

f

gt

slá

arm

a f

ða

rsti

lla

nle

ga

r

gt

ta

ka

af

gt

slá

frá

Bre

ms

a á

tv

ö h

jól

Bre

ms

a á

fjö

gu

r h

jól

Sa

mlæ

st

bre

ms

a

Bre

ms

a f

yri

r n

ota

nd

a

Þo

lir

þri

f v

ið °

C

Þo

lir

þrý

sti

þv

ott

Sjá

au

ka

hl.lis

ta

x x

: 1

8 -

26

cm

x 75 x x x x 85°

Hentar líka sem

sturtustóll.

Auðveldur í stillingum

og gott úrval

aukahluta. Setdýpt

st. 1 er 24 cm.

Innifalið í verði:

Vatnsheld bólstrun f.

sæti og bak,

fótahvílur sem eru

lyftanlegar 90° til 60° &

vinkilstillanlegar,

bakhalli +25°/ -90°,

höfuðstuðningur

og há skvettivörn.

Hægt að fá stærri

hjól - 100 mm til að fá

hærri sethæð. Gott

að velja fyrir

vegghengt salerni.

Sjá aukahl.lista.

Litur á ramma:

Hvítur

Litur á bólstrun:

Ljósgrár

8.824 x x

Sjá

au

ka

hl.lis

ta

x x

: 2

5 -

35

cm

x 75 x x x 85°

Sama og fyrir ofan

nema st. 2 - setdýpt 29

cm

8.824 x x

Sjá

au

ka

hl.lis

ta

x x

: 3

0 -

40

cm

x 75 x x x 85°

Sama og fyrir ofan

nema st. 3 - setdýpt 35

cm

8.824 x x

Sjá

au

ka

hl.lis

ta

x x

: 3

0 -

40

cm

x 75 x x x 85°

Sama og fyrir ofan

nema st. 4 - setdýpt 40

cm

8.824 x x

Sjá

au

ka

hl.lis

ta

x x

: 2

0 -

25

cm

x 75 x x x 85°

Hentar líka sem

sturtustóll.

Flamingo High Low er

á undirstelli sem hægt

er að hækka og lækka

með fótpumpu.

Setbreidd st. 1 er 25

cm. Gott úrval

aukahluta. Innifalið í

verði:

Vatnsheld bólstrun f.

sæti og bak, fótahvílur

sem eru

lyftanlegar 90° til 60° &

vinkilstillanlegar,

höfuðstuðningur

og há skvettivörn.

Litur á ramma:

Hvítur

Litur á bólstrun:

Ljósgrár

8.824 x x

Sjá

au

ka

hl.lis

ta

x x

: 2

3 -

34

cm

x 75 x x x 85°

Sama og fyrir ofan -

stærð 2 og setdýpt er

29 cm.

8.824 x x

Sjá

au

ka

hl.lis

ta

x x

: 3

0 -

42

cm

x 75 x x x 85°

Sama og fyrir ofan -

stærð 3 og setdýpt er

35 cm.

8.824 x x

Sjá

au

ka

hl.lis

ta

x x

: 3

0 -

42

cm

x 75 x x x 85°

Sama og fyrir ofan -

stærð 4 og setdýpt er

40 cm.

8.824 x x

Fastus

Bremsa ÞrifFótahv.

Tilgreinið fylgihluti

sem eru innifaldir

Aðrar athugasemdir

Armar

gt

ta

ka

su

nd

ur

me

ð

ve

rkfæ

rum

Sam

ræm

isyfi

rlý

sin

g f

ylg

ir

Áh

ætt

ug

rein

ing

/ a

ðra

r v

ott

an

ir

á p

rófu

nu

m f

ylg

ja

gt

ta

ka

su

nd

ur

án

ve

rkfæ

ra

Verð

fötu/bekkens

ef EKKI

innifalið

Stæ

rð h

jóla

(m

m)

gt

le

gg

ja s

am

an

18

Page 21: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki íST EN ISO 09 12 03

SÍ 09 12 03 18/20

Salernis- og sturtustólar með hjólum/drifhjólum/tilti 091203 19/21/22/24

Se

tbre

idd

cm

Sethæð

frá-til cm

Salernisop

L x B cm Lo

k/s

eta

yfi

r o

p f

ylg

ir

gt

sk

ve

ttih

líf

Se

ta b

óls

tuð

gt

se

tja

yfi

r s

ale

rni

B x

H c

m

Ba

k b

óls

tra

ð (

B)

/ d

úk

ur

(D)

Ha

rt b

ak

gt

ha

lla

ti f

ram

°

gt

ha

lla

ti a

ftu

r °

t (F

) / h

an

ds

týrð

ur

(H)

tis

ha

lli

Fastus

Sæti Bak Tilt

ma

rks

þy

ng

d n

ota

nd

a

Seljandi

Framleiðandi

Vöruheiti

Vörunúmer Stó

lar

me

ð lit

lum

hjó

lum

Stó

lar

me

ð d

rifh

jólu

m

Er

ein

nig

stu

rtu

stó

ll

Við

mið

un

arm

yn

t

Verð

m/vsk

ISK Ætl

ur

rnu

m (

B)

fullo

rðn

um

(F

)

Utanmál

L x B cm

Fastus ehf

R82

Heron m. Hydralic

pumpu

R82A880505-01

x x DKK 357.930 B / F B: 67 x L: 71 55 51 - 78 28 x 17

Sjá

au

ka

hl.lis

ta

Sjá

au

ka

hl.lis

ta

- S

já a

uka

hl.lis

ta

67 x

78B -5° +25° H 100

Fastus ehf

R82

Swan st. 2

R82A87002 +

Hjól R82A87100

x x DKK 192.200 BB: 49,5 x L:

4620 37 - 53 15 x 10

Sjá

au

ka

hl.lis

ta

Inn

ifa

lið

Já30 x

53B 18° H 30

Fastus ehf

R82

Swan st. 3

R82A87003 +

Hjól R82A87100

x x DKK 198.600 BB: 53,5 x L:

5723 48 - 64 20 x 12

Sjá

au

ka

hl.lis

ta

Inn

ifa

lið

Já34 x

64B 18° H 60

Fastus ehf

R82

Swan st. 4

R82A87044x x DKK 214.600 B

B: 53,5 x L:

5725 48 - 64 20 x 12

Sjá

au

ka

hl.lis

ta

Inn

ifa

lið

Já36 x

64B 27° H 70

Fastus ehf

R82

Swan st. 5

R82A87045x x DKK 218.800 B

B: 53,5 x L:

5730 48 - 64 25 x 15

Sjá

au

ka

hl.lis

ta

Inn

ifa

lið

Já38 x

64B 25° H 80

Fastus ehf

R82

Swan st. 6

R82A87046x x DKK 221.100 B

B: 57,5 x L:

6234 48 - 64 27 x 16

Sjá

au

ka

hl.lis

ta

Inn

ifa

lið

Já43 x

64B 20° H 90

Fastus ehf

Drive

Aston Shower

Commode

DRIVCWC003

x x EUR 61.000 F 90 x 56 46 51-56 40x21 x x x B 159

Fastus ehf

Drive

Aston Shower

Commode

m.drifhjólum

DRIVCWC003SP

x x EUR 91.000 F 90 x 56 46 51-56 40x21 x x x B 159

Fastus ehf

Drive

Aston Heavy Duty

DRIVCWC003HDx x EUR 93.000 F 90 x 66 56 51-56 40x21 x x x B 260

Fastus ehf

Drive

DuoMotion

Shower

Wheelchair

DRIV530500200

x x EUR 69.000 F 98 x 54,5 44 50-57,5 x x D 130

Fastus ehf

Drive

DuoMotion 24

m.drifhjólum

DRIV530500100

x x EUR 87.000 F 115 x 69 44 50-57,5 x x D 130

Fastus

19

Page 22: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki íST EN ISO 09 12 03

SÍ 09 12 03 18/20

Arm

ar

(A)

/ H

lið

arh

an

dfa

ng

(H

)

Fa

sti

r a

rma

r

gt

ta

ka

arm

a a

f

gt

slá

arm

a f

ða

rsti

lla

nle

ga

r

gt

ta

ka

af

gt

slá

frá

Bre

ms

a á

tv

ö h

jól

Bre

ms

a á

fjö

gu

r h

jól

Sa

mlæ

st

bre

ms

a

Bre

ms

a f

yri

r n

ota

nd

a

Þo

lir

þri

f v

ið °

C

Þo

lir

þrý

sti

þv

ott

Fastus

Bremsa ÞrifFótahv.

Tilgreinið fylgihluti

sem eru innifaldir

Aðrar athugasemdir

Armar

gt

ta

ka

su

nd

ur

me

ð

ve

rkfæ

rum

Sam

ræm

isyfi

rlý

sin

g f

ylg

ir

Áh

ætt

ug

rein

ing

/ a

ðra

r v

ott

an

ir

á p

rófu

nu

m f

ylg

ja

gt

ta

ka

su

nd

ur

án

ve

rkfæ

ra

Verð

fötu/bekkens

ef EKKI

innifalið

Stæ

rð h

jóla

(m

m)

gt

le

gg

ja s

am

an

Sjá

au

ka

hl.lis

ta

x x

: 4

0 -

56

x x 125 x x x 85°

Hentar líka sem

sturtustóll.

Heron hentar bæði

fyrir unglinga og

fullorðna. Einfaldur í

stillingum og gott úrval

aukahluta.

Setdýpt 45 cm.

Innifalið í verði:

Tvískipt ökuhandföng,

hæðarstillanlegt bak

frá 55-62 cm,

höfuðstuðningur,

tvískiptar fótahvílur og

"Potty ring". Tilt í setu

og einnig bakhalli.

Litur á ramma:

Hvítur

Litur á bólstrun:

Ljósgrár

3.100 x x

x x 75 x x x 85°

Hentar líka sem

sturtustóll.

Gott úrval aukahluta -

sjá aukahlutalista.

Setdýpt 27 cm. Innif.

í verði: Innbyggð

skvettivörn,

höfuðstuðningur og

fótstuðningur.

Litur á ramma: Hvítur

Litur á bólstrun:

Hvítur

3.000 x x

x x 75 x x x 85°Sama og fyrir ofan -

setdýpt 32,5 cm.3.000 x x

x x 75 x x x 85°Sama og fyrir ofan -

setdýpt 32,5 cm.3.000 x x

x x 75 x x x 85°Sama og fyrir ofan -

setdýpt 38 cm.3.000 x x

x x 75 x x x 85°Sama og fyrir ofan -

setdýpt 46 cm.3.000 x x

A x x x x 125 x x 80° x

Léttur salernisstóll úr

áli. Sæti, bak og armar

úr mjúku PU efni,

bakteríuhamlandi. Fata

innifalin. Litur á

bólstrun blátt, litur á

stelli hvítt.

x x

A x x x x125/

24"x x 80° x

Sama og að ofan

nema með drifhjólumx x

A x x x x 125 x x 80° x

Sama og að ofan

nema stóll sem tekur

meiri þyngd

x x

A x x x x 125 x x 50°

Salernis- sturtustóll úr

áli. Sæti og armar úr

mjúku PU efni og

bakið er úr dúk. Stellið

er hvítt og bólstrun

grá. Með stólnum

kemur fata, stillanlegar

fótahvílur og hælband.

x x

A x x x x125/

24"x x x 50°

Sama og að ofan

nema með drifhjólumx x

Fastus

20

Page 23: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki íST EN ISO 09 12 03

SÍ 09 12 03 18/20

Salernis- og sturtustólar með hjólum/drifhjólum/tilti 091203 19/21/22/24

Se

tbre

idd

cm

Sethæð

frá-til cm

Salernisop

L x B cm Lo

k/s

eta

yfi

r o

p f

ylg

ir

gt

sk

ve

ttih

líf

Se

ta b

óls

tuð

gt

se

tja

yfi

r s

ale

rni

B x

H c

m

Ba

k b

óls

tra

ð (

B)

/ d

úk

ur

(D)

Ha

rt b

ak

gt

ha

lla

ti f

ram

°

gt

ha

lla

ti a

ftu

r °

t (F

) / h

an

ds

týrð

ur

(H)

tis

ha

lli

Fastus

Sæti Bak Tilt

ma

rks

þy

ng

d n

ota

nd

a

Seljandi

Framleiðandi

Vöruheiti

Vörunúmer Stó

lar

me

ð lit

lum

hjó

lum

Stó

lar

me

ð d

rifh

jólu

m

Er

ein

nig

stu

rtu

stó

ll

Við

mið

un

arm

yn

t

Verð

m/vsk

ISK Ætl

ur

rnu

m (

B)

fullo

rðn

um

(F

)

Utanmál

L x B cm

Fastus ehf

Drive

DuoMotion XL

Shower

Wheelchair

DRIV530500500

x x EUR 94.000 F 102 x 68 56 50-57,5 x x D 200

Fastus ehf

Drive

DuoMotion 24 XL

m.drifhjólum

DRIV530500400

x x EUR 105.000 F 123 x 85 56 50-57,5 x x D 200

Fastus ehf

COBI

XXL Shower

commode

61 cm

COBI0150-061-

000

x x EUR 291.000 F 117x67 61 55 cm 44x22

Sjá

au

ka

hlu

talis

ta

x

59

x4

4,5

B 325

Fastus ehf

COBI

XXL Shower

commode

71 cm

COBI0150-071-

000

x x EUR 319.000 F 117x77 71 55 cm 44x22

Sjá

au

ka

hlu

talis

ta

x

69

x4

4,5

B 325

Invacare

Aquatec Ocean

1556891 x x NOK 79.000 F 90x56 48 47,5-60 32x20,5 x 48

x5

4

D 150

Invacare

Aquatec Ocean

XL 1537787 x x NOK 91.000 F 90x64 48 47,5-60 32x50,5 x x 48

x5

4

D 180

Stoð

Fastus

21

Page 24: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki íST EN ISO 09 12 03

SÍ 09 12 03 18/20

Arm

ar

(A)

/ H

lið

arh

an

dfa

ng

(H

)

Fa

sti

r a

rma

r

gt

ta

ka

arm

a a

f

gt

slá

arm

a f

ða

rsti

lla

nle

ga

r

gt

ta

ka

af

gt

slá

frá

Bre

ms

a á

tv

ö h

jól

Bre

ms

a á

fjö

gu

r h

jól

Sa

mlæ

st

bre

ms

a

Bre

ms

a f

yri

r n

ota

nd

a

Þo

lir

þri

f v

ið °

C

Þo

lir

þrý

sti

þv

ott

Fastus

Bremsa ÞrifFótahv.

Tilgreinið fylgihluti

sem eru innifaldir

Aðrar athugasemdir

Armar

gt

ta

ka

su

nd

ur

me

ð

ve

rkfæ

rum

Sam

ræm

isyfi

rlý

sin

g f

ylg

ir

Áh

ætt

ug

rein

ing

/ a

ðra

r v

ott

an

ir

á p

rófu

nu

m f

ylg

ja

gt

ta

ka

su

nd

ur

án

ve

rkfæ

ra

Verð

fötu/bekkens

ef EKKI

innifalið

Stæ

rð h

jóla

(m

m)

gt

le

gg

ja s

am

an

A x x x x 125 x x 50°

Salernis- sturtustóll úr

áli fyrir einstaklinga í

ofþyngd. Sæti og

armar úr mjúku PU

efni og bakið er úr dúk.

Stellið er hvítt og

bólstrun grá. Með

stólnum kemur fata,

stillanlegar fótahvílur,

hælband.

x x

A x x x x125/

24"x x x 50°

Sama og að ofan

nema með drifhjólumx x

A x x x x 125 x x 85° x

Salernis- og sturtustóll

á litlum hjólum sem er

sérstaklega hannaður

fyrir þyngri

einstaklinga. Kemur

standard með tvískiptri

setu. Fótahvílur geta

borið mikla þyngd.

Hægt að hliðar- og

dýptarstilla

fótahvílurnar. Armar

ná fram yfir setu til að

auðvelda notendum

að setjast og standa

upp. Gert er ráð fyrir

góðu plássi milli setu

og baks - 32 cm.

Bekken er innifalið.

Úrval aukahluta. Ef

panta skal heila setu -

sjá aukahlutalista.

Litur á stelli: Hvítt

Litur á bólstrun: Blátt.

9.800 x x

A x x x x 125 x x 85° x

Sama og fyrir ofan

nema setbreidd er 71

cm.

x x

A x x x x 127 x x 85° x

Stöðgur stóll, rammi úr

ryðfríu stáli. Stillanleg

setæð án verkfæra.

Stillanlegur bak-dúkur,

má þvo í þvottavél við

60°. Keyrslubogi

hannaður til að ná sem

bestri stöðu stóls yfir

salerni. Ergonomískir

armar sem hægt er að

festa í tveimur

mismunandi hæðum.

Hæðar-stillanlegar

fótafjalir hægt að setja

til hliðar og taka af.

Uppfellanlegar

fótahvílur með

hælböndum. Fata og

lok innifalið í verði.

Mikið úrval aukahluta. x x

A x x x x x 127 x x 85° x

Sama lýsing og að

ofan nema meira bil

milli arma og meiri

burðargeta. Mjúk seta

innifalinn í verið x x

Stoð

Fastus

22

Page 25: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki íST EN ISO 09 12 03

SÍ 09 12 03 18/20

Salernis- og sturtustólar með hjólum/drifhjólum/tilti 091203 19/21/22/24

Se

tbre

idd

cm

Sethæð

frá-til cm

Salernisop

L x B cm Lo

k/s

eta

yfi

r o

p f

ylg

ir

gt

sk

ve

ttih

líf

Se

ta b

óls

tuð

gt

se

tja

yfi

r s

ale

rni

B x

H c

m

Ba

k b

óls

tra

ð (

B)

/ d

úk

ur

(D)

Ha

rt b

ak

gt

ha

lla

ti f

ram

°

gt

ha

lla

ti a

ftu

r °

t (F

) / h

an

ds

týrð

ur

(H)

tis

ha

lli

Fastus

Sæti Bak Tilt

ma

rks

þy

ng

d n

ota

nd

a

Seljandi

Framleiðandi

Vöruheiti

Vörunúmer Stó

lar

me

ð lit

lum

hjó

lum

Stó

lar

me

ð d

rifh

jólu

m

Er

ein

nig

stu

rtu

stó

ll

Við

mið

un

arm

yn

t

Verð

m/vsk

ISK Ætl

ur

rnu

m (

B)

fullo

rðn

um

(F

)

Utanmál

L x B cm

Invacare

Aquatec Ocean

24"

1534329 x x NOK 120.900 F 106x67,5 48 47,5-60 32x20,5 x 48

x5

4

D 150

Invacare

Aquatec Ocean

Vip 1470908 x x NOK 139.000 F 106x59,5 50 51-61 32x20,5 x 40

x4

2

D 0-35 H 150

Invacare

Aquatec Ocean

Vip XL 1540261 x x NOK 149.000 F 106x62,5 50 51-61 32x20,5 x 40

x4

2

D 0-35 H 150

Invacare

Aquatec Ocean

dual Vip 1540262 x x NOK 197.800 F 106x62,5 50 51-61 32x20,5 x x 40

x4

2

D 0-35 H 150

Stoð

23

Page 26: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki íST EN ISO 09 12 03

SÍ 09 12 03 18/20

Arm

ar

(A)

/ H

lið

arh

an

dfa

ng

(H

)

Fa

sti

r a

rma

r

gt

ta

ka

arm

a a

f

gt

slá

arm

a f

ða

rsti

lla

nle

ga

r

gt

ta

ka

af

gt

slá

frá

Bre

ms

a á

tv

ö h

jól

Bre

ms

a á

fjö

gu

r h

jól

Sa

mlæ

st

bre

ms

a

Bre

ms

a f

yri

r n

ota

nd

a

Þo

lir

þri

f v

ið °

C

Þo

lir

þrý

sti

þv

ott

Fastus

Bremsa ÞrifFótahv.

Tilgreinið fylgihluti

sem eru innifaldir

Aðrar athugasemdir

Armar

gt

ta

ka

su

nd

ur

me

ð

ve

rkfæ

rum

Sam

ræm

isyfi

rlý

sin

g f

ylg

ir

Áh

ætt

ug

rein

ing

/ a

ðra

r v

ott

an

ir

á p

rófu

nu

m f

ylg

ja

gt

ta

ka

su

nd

ur

án

ve

rkfæ

ra

Verð

fötu/bekkens

ef EKKI

innifalið

Stæ

rð h

jóla

(m

m)

gt

le

gg

ja s

am

an

A x x x x x

24"

/127 x x x 85° x

Stöðgur stóll með 24"

drifhjólum, rammi úr

ryðfríu stáli. Stillan-leg

setæð í þremur

skrefum án verkfæra.

Stillanlegur bak-dúkur,

má þvo í þvottavél við

60°. Ergonomískir

armar sem hægt er að

festa í tveimur

mismunandi hæðum.

Hæðarstillanlegar

fótafjalir hægt að setja

til hliðar og taka af.

Uppfellanlegar

fótahvílur með

hælböndum. Mikið

úrval aukahluta.

Bekken og

bekken festing

5.350 x

A x x x x 127 x x 85° x

Mjög stöðugur stóll

með tilti. Rammi úr

ryðfríu stáli. Hægt að

tilta sæti frá 0-35°.

Stillanleg sethæð í

þremur skrefum án

verkfæra. Mjög

þægilegt ergonomiskt

sæti. Stillanlegur bak-

stuðningur sem má

þvo í þvottavél.

Gaspumpa úr ryðfríu

stáli. Hæðar og

dýptarstillanlegur

höfuðstuðningur.

Stefnulæsing á

hjólum.Hæðarstillanleg

ar fótafjalir hægt að

setja til hliðar og taka

af. Fótahvílur með

hælböndum, hægt að

fella upp. Fata og lok

innifalið í verði. Mikið

úrval aukahluta. x x

A x x x x 127 x x 85° x

Sama lýsing og að

ofan nema meira bil

milli arma. x x

A x x x x 127 x x 85° x

Mjög stöðugur stóll

með tilt og stillanlegum

bakhalla. Rammi úr

ryðfríu stáli. Hægt að

tilta sæti frá 0-35°.

Hallastillanlegt bak (10-

50°) Stillanleg sethæð

í þremur skrefum án

verkfæra. Mjög

þægilegt ergo-nomiskt

sæti. Bakstuðning má

þvo í

þvottavél.Gaspumpa

úr ryðfríu stáli. Hæðar

og dýptarstillanlegur

höfuðstuðningur.

Stefnulæsing á hjólum.

Hæðarstillanlegar

fótafjalir hægt að setja

til hliðar og taka af.

Uppfellanlegar

fótahvílur með

hælböndum. Veltivörn

Mikið úrval aukahluta

x x

Stoð

24

Page 27: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki íST EN ISO 09 12 03

SÍ 09 12 03 18/20

Salernis- og sturtustólar með hjólum/drifhjólum/tilti 091203 19/21/22/24

Se

tbre

idd

cm

Sethæð

frá-til cm

Salernisop

L x B cm Lo

k/s

eta

yfi

r o

p f

ylg

ir

gt

sk

ve

ttih

líf

Se

ta b

óls

tuð

gt

se

tja

yfi

r s

ale

rni

B x

H c

m

Ba

k b

óls

tra

ð (

B)

/ d

úk

ur

(D)

Ha

rt b

ak

gt

ha

lla

ti f

ram

°

gt

ha

lla

ti a

ftu

r °

t (F

) / h

an

ds

týrð

ur

(H)

tis

ha

lli

Verð

m/vsk

ISK Ætl

ur

rnu

m (

B)

fullo

rðn

um

(F

)

Utanmál

L x B cm

Fastus

Sæti Bak Tilt

ma

rks

þy

ng

d n

ota

nd

a

Seljandi

Framleiðandi

Vöruheiti

Vörunúmer Stó

lar

me

ð lit

lum

hjó

lum

Stó

lar

me

ð d

rifh

jólu

m

Er

ein

nig

stu

rtu

stó

ll

Við

mið

un

arm

yn

t

Invacare Cascade H253 x NOK 85.900 F 104x64 43 48 17,7x26,5 x x B 150

Invacare

Lima H263

1525732 x x NOK 61.900 F 105x57 46 58 36x19 x 40

x3

4

D 135

Stuðlaberg/Etac Clean lítil hjól X X SEK 59.900 F 58x52 48 55

36Xbreiðast

21,5 x x 130

ETA-80229271

Stuðlaberg/Etac Clean 24" hjól X X SEK 120.000 F 80x70 48 55 36 x x 130

ETA-80229276

Stuðlaberg/Etac Swift Mobil Tilt-2 X X SEK 169.900 F 58x94 50 50-65

30x21

breiðast x x D 5 35 H 160

ETA-80229412

Stuðlaberg/Etac Swift Mobil-2 X X SEK 99.000 F 58X94 50 50-65

30x21

breiðast x x D 160

ETA-80229405

Stoð

Stuðlaberg

25

Page 28: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki íST EN ISO 09 12 03

SÍ 09 12 03 18/20

Arm

ar

(A)

/ H

lið

arh

an

dfa

ng

(H

)

Fa

sti

r a

rma

r

gt

ta

ka

arm

a a

f

gt

slá

arm

a f

ða

rsti

lla

nle

ga

r

gt

ta

ka

af

gt

slá

frá

Bre

ms

a á

tv

ö h

jól

Bre

ms

a á

fjö

gu

r h

jól

Sa

mlæ

st

bre

ms

a

Bre

ms

a f

yri

r n

ota

nd

a

Þo

lir

þri

f v

ið °

C

Þo

lir

þrý

sti

þv

ott

Fastus

Bremsa ÞrifFótahv.

Stæ

rð h

jóla

(m

m)

gt

le

gg

ja s

am

an

Tilgreinið fylgihluti

sem eru innifaldir

Aðrar athugasemdir

Armar

gt

ta

ka

su

nd

ur

me

ð

ve

rkfæ

rum

Sam

ræm

isyfi

rlý

sin

g f

ylg

ir

Áh

ætt

ug

rein

ing

/ a

ðra

r v

ott

an

ir

á p

rófu

nu

m f

ylg

ja

gt

ta

ka

su

nd

ur

án

ve

rkfæ

ra

Verð

fötu/bekkens

ef EKKI

innifalið

A x

24"

/127 x x x 80 x

Sturtustóll með 24"

drifhjólum. Bólstruð

seta, bak og

armbúðar. Hægt að

fella arma frá sem

auðveldar flutning.

Anatomísk lögun

sætis. Lögun baks

hönnuð til að koma í

veg fyrir að húð

notanda snerti ál-

rammann. Fata og lok

innifalið x x

x x 127 x x x 60°

Samanleggjanlegur

stóll, hentar vel þar

sem pláss er lítið.

Kemur með bekken.

Mjúk, bólstruð seta

sem hægt að snúa í

fjórar áttir eftir þörfum

notanda og því hægt

að nota yfir öll salerni.

Hækkanlegar

fótaplötur með

hælbandi. Armar

bólstraðir. Fata

innifalin. Saman-

brotinn er stóllinn 21

cm að breidd. x x

A x x x x 125 x 85° x Bekkenfestingar 6.600 x x

A x x x x

125/

24" x 85° x 6.600 x x

A x x x x x 125 x 85° x Bekeknfestingar 6.600 x x

A x x x x x 125 x 85° x Bekkenfestingar 6.600 x x

Stuðlaberg

Stoð

26

Page 29: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki íST EN ISO 09 12 03

SÍ 09 12 03 18/20

Salernisupphækkun, frítt standandi 091212

Fy

rir

rn (

B)

He

ild

arb

reid

d (

uta

nm

ál)

cm

Se

tbre

idd

cm

Sethæð

frá-til cm

Salernisop

L x B cm Sæ

ti m

úrt

ak

i (c

ox

it)

gt

ha

lla

sti

lla

Se

ta b

óls

tru

ð

Se

ta m

lo

ki

Pla

stb

ak

Ba

kb

an

d

Invacare Styxo 9630E NOK 10.900 62 36 41-56 30x21 x 160

Stuðlaberg Easy Stack SEK 19.900 53 43 44-63 27x24 x 160

Swereco SWE-144202

Stuðlaberg

ma

rks

þy

ng

d n

ota

nd

a

Seljandi

Framleiðandi

Vöruheiti

Vörunúmer Við

mið

un

arm

yn

t

Verð

m/vsk

ISK

Seta Bak

Stoð

27

Page 30: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki íST EN ISO 09 12 03

SÍ 09 12 03 18/20

Arm

ar

(A)

Hli

ða

rha

nd

fön

g (

H)

gt

ta

ka

af

gt

slá

frá

Bre

idd

mil

li a

rma

/ h

an

df.

Þo

lir

þri

f v

ið °

C

Þo

lir

þrý

sti

þv

ott

H x 40°

Einföld frítt standandi

salernisupphækkun sem

einnig má nota sem

salernisstól. Sett saman

án verkfæra. Armpúðar

á handföngum. Kemur

með bekken og

skvettivörn x x

H 48 85° x Skvettivörn x x

Stuðlaberg

Armar

gt

tu /

be

kk

en

Þrif

Tilgreinið innifalda

aukahluti

Annað Sa

mræ

mis

yfi

rlý

sin

g f

ylg

ir

Áh

ætt

ug

rein

ing

/ a

ðra

r v

ott

an

ir á

pró

fun

um

fy

lgja

Stoð

28

Page 31: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki íST EN ISO 09 12 03

SÍ 09 12 03 18/20

Salernissæti 091209

Heil

darb

reid

d (

uta

nm

ál)

cm

Sethæð

frá-til cm

Salernisop

L x B cm Þo

lir

þri

f við

°C

Þo

lir

háþ

rýsti

þvo

tt

Fastus ehf

R82A

Flamingo st. 1

R82A880101DKK 87.580

25x

25

5 cm fyrir

ofan

salernissetu

14 x 11 x

Sjá

aukahl.lis

ta

Sjá

aukahl.lis

ta

35 85°

Einfaldar festingar

fyrir salernið. Gott

úrval aukahluta.

Fyrir st. 1 - setdýpt

24 cm. Innifalið í

verði: Festingar á

salerni, vatnsheld

bólstrun fyrir sæti og

bak - einfalt að taka af

til að þrífa. Há

skvettivörn.

Litur á sæti: Hvítt.

Litur á bólstrun:

Ljósgrátt.

x x

Fastus ehf

R82A

Flamingo st. 2

R82A880102DKK 87.580

29x

28

5 cm fyrir

ofan

salernissetu

18 x 12 xS

já a

ukahl.lis

ta

Sjá

aukahl.lis

ta

50 85°

Stærð 2 - sömu

upplýsingar og fyrir

ofan. Setdýpt 29 cm.

x x

Sam

ræm

isyfi

rlýsin

g f

ylg

ir

Áh

ætt

ug

rein

ing

/ a

ðra

r vo

ttan

ir á

pró

fun

um

fylg

ja

Sæti Þrif

Með

hli

ðarh

an

dfö

ng

um

Fastus

Seljandi

Framleiðandi

Vöruheiti

Vörunúmer Við

mið

un

arm

yn

t

Verð

m/vsk

ISK Með

baki

Með

hli

ðu

m

Hám

ark

s þ

yn

gd

no

tan

da k

g

Tilgr. hvort belti

fylgi

Annað

29

Page 32: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki íST EN ISO 09 12 03

SÍ 09 12 03 18/20

Salernissæti 091209

Heil

darb

reid

d (

uta

nm

ál)

cm

Sethæð

frá-til cm

Salernisop

L x B cm Þo

lir

þri

f við

°C

Þo

lir

háþ

rýsti

þvo

tt

Sam

ræm

isyfi

rlýsin

g f

ylg

ir

Áh

ætt

ug

rein

ing

/ a

ðra

r vo

ttan

ir á

pró

fun

um

fylg

ja

Sæti Þrif

Með

hli

ðarh

an

dfö

ng

um

Fastus

Seljandi

Framleiðandi

Vöruheiti

Vörunúmer Við

mið

un

arm

yn

t

Verð

m/vsk

ISK Með

baki

Með

hli

ðu

m

Hám

ark

s þ

yn

gd

no

tan

da k

g

Tilgr. hvort belti

fylgi

Annað

Fastus ehf

R82A

Flamingo st. 3

R82A880103DKK 87.580

35x

32

5 cm fyrir

ofan

salernissetu

23 x 15 x

Sjá

aukahl.lis

ta

Sjá

aukahl.lis

ta

60 85°

Stærð 3 - sömu

upplýsingar og fyrir

ofan. Setdýpt 35 cm.

x x

Fastus ehf

R82A

Flamingo st. 4

R82A880104DKK 87.580

40x

34

5 cm fyrir

ofan

salernissetu

27 x 15 x

Sjá

aukahl.lis

ta

Sjá

aukahl.lis

ta

70 85°

Stærð 4 - sömu

upplýsingar og fyrir

ofan. Setdýpt 40 cm.

x x

Fastus

30

Page 33: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki íST EN ISO 09 12 03

SÍ 09 12 03 18/20

Salernisupphækkanir, lausar 091215

Stykkjaverð

m/vsk m.v.

Magnkaup*

(20 stk)

Heil

darb

reid

d (

uta

nm

ál)

cm

Setb

reid

d c

m

Sethæð

frá-til cm

Salernisop

L x B

Fastus ehf

Secucare

Toiletseat raiser

6 cm without lid

SECU8045.000.15

EUR 5.000 4.350

41x36

36 6 26x21

Fastus ehf

Secucare

Toiletseat raiser

10 cm without lid

SECU8045.000.16

EUR 5.300 4.600

41x36

36 10 26x21

Fastus ehf

Secucare

Toiletseat raiser

6 cm with lid

SECU8045.000.20

EUR 6.300 5.500

41x36

36 6 26x21

Seljandi

Framleiðandi

Vöruheiti

Vörunúmer Við

mið

un

arm

yn

t

Verð

m/vsk

ISK Fyri

r b

örn

(B

)

Sæti

Fastus

31

Page 34: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki íST EN ISO 09 12 03

SÍ 09 12 03 18/20 S

æti

með

úrt

aki

(co

xit

)

gt

hall

asti

lla

Seta

lstr

Seta

með

lo

ki

Stu

ðn

ing

sh

rin

gu

r

An

nað

Þo

lir

þri

f við

°C

Þo

lir

háþ

rýsti

þvo

tt

225

Er

með 2

festingar

85° x

Salernisupphækkun án

loks. Þarf ekki að

fjarlægja salernissetu

sem fyrir er. Einfaldar

festingar án verkfæra.

Litur: hvítt

x x

225

Er

með 2

festingar

85° xSama og að ofan

nema hærrix x

x 225

Er

með 2

festingar

85° x

Salernisupphækkun

með loki. Þarf ekki að

fjarlægja salernissetu

sem fyrir er. Einfaldar

festingar án verkfæra.

Litur: hvítt

x x

Hám

ark

s þ

yn

gd

no

tan

da

Athugasemdir Sa

mræ

mis

yfi

rlý

sin

g f

ylg

ir

Áh

ætt

ug

rein

ing

/ a

ðra

r v

ott

an

ir á

pró

fun

um

fy

lgja

ÞrifSæti Festing

Fastus

32

Page 35: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki íST EN ISO 09 12 03

SÍ 09 12 03 18/20

Salernisupphækkanir, lausar 091215

Stykkjaverð

m/vsk m.v.

Magnkaup*

(20 stk)

Heil

darb

reid

d (

uta

nm

ál)

cm

Setb

reid

d c

m

Sethæð

frá-til cm

Salernisop

L x BSeljandi

Framleiðandi

Vöruheiti

Vörunúmer Við

mið

un

arm

yn

t

Verð

m/vsk

ISK Fyri

r b

örn

(B

)

Sæti

Fastus

Fastus ehf

Secucare

Toiletseat raiser

10 cm with lid

SECU8045.000.21

EUR 6.700 5.850

41x36

36 10 26x21

Stuðlaberg My-Loo 6cm laus SEK 6.600 5.990 36 36 6 36x23

Etac ETA-80301520

Stuðlaberg My-Loo 10 cm laus SEK 6.600 5.990 36 36 10 36x23

Etac ETA-80301521

Stuðlaberg

Fastus

33

Page 36: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki íST EN ISO 09 12 03

SÍ 09 12 03 18/20 S

æti

með

úrt

aki

(co

xit

)

gt

hall

asti

lla

Seta

lstr

Seta

með

lo

ki

Stu

ðn

ing

sh

rin

gu

r

An

nað

Þo

lir

þri

f við

°C

Þo

lir

háþ

rýsti

þvo

tt

Hám

ark

s þ

yn

gd

no

tan

da

Athugasemdir Sa

mræ

mis

yfi

rlý

sin

g f

ylg

ir

Áh

ætt

ug

rein

ing

/ a

ðra

r v

ott

an

ir á

pró

fun

um

fy

lgja

ÞrifSæti Festing

Fastus

x 225

Er

með 2

festingar

85° xSama og að ofan

nema hærrix x

150 x 85° x Ný hönnun frá Etac x xTvær einfaldar

festingar

150 x 85° x Ný hönnun frá Etac x xTvær einfaldar

festingar

Stuðlaberg

Fastus

34

Page 37: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki íST EN ISO 09 12 03

SÍ 09 12 03 18/20

Salernisupphækkanir, fastar með loki 091218

Heil

darb

reid

d (

uta

nm

ál)

cm

Setb

reid

d c

m

Sethæð

frá-til cm

Salernisop

L x B cm

Fastus ehf

Drive

TSE Stillanleg

salernisupp-

hækkun með

örmum

DRIV5201000EUR

11.800

56x48

48 6.5-10-13.5 25x23

Fastus ehf

Drive

TSE Stillanleg

salernisupp-

hækkun án arma

DRIV5200500 EUR

12.300

46x48

48 6.5-10-13.5 25x23

Invacare

Aquatec 90000

8.31.111 NOK 18.900 15.120 54 36,5 6 27,5x20,5

Invacare

Aquatec 90000

8.31.101

NOK 19.900 15.920 54 36,5 10 27,5x20,5

Invacare Avita H430A/2 NOK 16.900 13.520 57 36 6-10-14 30x26

Seljandi

Framleiðandi

Vöruheiti

Vörunúmer Við

mið

un

arm

yn

t

Verð

m/vsk

ISK Fyri

r b

örn

(B

)

Fastar

salernisupp-

hækkanir án

arma

Stykkjaverð

m/vsk m.v.

Magnkaup*

(10 stk)Fastus

Stoð

Sæti

35

Page 38: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki íST EN ISO 09 12 03

SÍ 09 12 03 18/20 S

æti

með

úrt

aki

(co

xit

)

gt

hall

asti

lla

Með

baki

Arm

ar

Hli

ðarh

an

dfö

ng

Fasti

r arm

ar

gt

taka a

f

gt

slá

up

p

gt

slá

til

hli

ðar

Bre

idd

mil

li a

rma/h

an

df.

Skrú

fað

ar

An

nað

Þo

lir

þri

f við

°C

Þo

lir

háþ

rýsti

þvo

tt

x

150

x x x 48 x

85°

Hægt er að stilla

hæðina á

upphækkuninni í

þrjár mismunandi

hæðir og hafa

hana í tilti.

x x

x

150

x

85°

Sama og að ofan

nema án armax x

150 x x x 45 x 85° x

6 cm salernis-

upphækkun sem

skrúfast föst í

sömu göt og

salernissetan.

Áfastir armar gefa

aukinn stuðning

þegar sest er

niður og staðið

upp. x x

150 x x x 45 x 85° x

Sama og að ofan

nema 10 cm há. x x

x 120 x x 47 x 60°

Hæðar og

hallastillanleg

salernishækkun 6-

14 cm. með

örmum. Hægt að

aðlaga vel að

þörfum hvers og

eins. Skrúfast föst

á salernisskál til

að tryggja örugga

setu. x x

Armar/ handf. ÞrifFesting

Annað Sa

mræ

mis

yfi

rlý

sin

g f

ylg

ir

Hám

ark

s þ

yn

gd

no

tan

da

Áh

ætt

ug

rein

ing

/ a

ðra

r v

ott

an

ir á

pró

fun

um

fy

lgja

Fastus

Stoð

Sæti

36

Page 39: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki íST EN ISO 09 12 03

SÍ 09 12 03 18/20

Salernisupphækkanir, fastar með loki 091218

Heil

darb

reid

d (

uta

nm

ál)

cm

Setb

reid

d c

m

Sethæð

frá-til cm

Salernisop

L x B cmSeljandi

Framleiðandi

Vöruheiti

Vörunúmer Við

mið

un

arm

yn

t

Verð

m/vsk

ISK Fyri

r b

örn

(B

)

Fastar

salernisupp-

hækkanir án

arma

Stykkjaverð

m/vsk m.v.

Magnkaup*

(10 stk)Fastus

Sæti

Stuðlaberg My-Loo föst 6 cm SEK 15.400 13.990 36 36 6 36x23

Etac ETA-80301513

Stuðlaberg My-Loo föst 10 cm SEK 15.400 13.990 36 36 10 36x23

Etac ETA-80301514

Stuðlaberg My-Loo m.ö. 6 cm SEK 25.850 23.500 60 36 6 36x23

Etac ETA-80301511

Stuðlaberg My-Loo m.ö.10cm SEK 25.850 23.500 60 36 10 36x23

Etac ETA-80301512

Stuðlaberg

37

Page 40: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki íST EN ISO 09 12 03

SÍ 09 12 03 18/20 S

æti

með

úrt

aki

(co

xit

)

gt

hall

asti

lla

Með

baki

Arm

ar

Hli

ðarh

an

dfö

ng

Fasti

r arm

ar

gt

taka a

f

gt

slá

up

p

gt

slá

til

hli

ðar

Bre

idd

mil

li a

rma/h

an

df.

Skrú

fað

ar

An

nað

Þo

lir

þri

f við

°C

Þo

lir

háþ

rýsti

þvo

tt

Armar/ handf. ÞrifFesting

Annað Sa

mræ

mis

yfi

rlý

sin

g f

ylg

ir

Hám

ark

s þ

yn

gd

no

tan

da

Áh

ætt

ug

rein

ing

/ a

ðra

r v

ott

an

ir á

pró

fun

um

fy

lgja

Fastus

Sæti

150 48 x 85° x x x

150 48 x 85° x x x

150 x x x 48 x 85° x

Upphækkun 6 cm

með stillanl.

örmum x x

150 x x x 48 x 85° x

Upphækkun 10

cm með stillanl.

örmum x x

Stuðlaberg

38

Page 41: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki íST EN ISO 09 12 03

SÍ 09 12 03 18/20

Salernisstoðir festar á salerni 181809 90

Þo

lir

þri

f við

°C

Þo

lir

háþ

rýsti

þvo

tt

Invacare

Aquatec

90000

8.31.121

NOK 16.900 U 45 47 150 85° x

Salernisseta með loki og

örmum, 2 cm á hæð.

Skrúfast föst skrúfast föst í

sömu göt og salernissetan.

Áfastir armar gefa aukinn

stuðning þegar sest er

niður og staðið upp.

x x

Stuðlaberg

My-Loo m.ö.2

cm SEK         19.900

21,5/24,5/

28,5 cm

val

um 3

mism.

Hæðir U 48 150 85° x

 Seta 2 cm með

stillanlegum örmum x x

Etac

ETA-

80301510

Stuðlaberg

Supporter

stillanleg

Etac

ETA-

80303018-2 SEK 34.000

20,5/27,5/

34,2 x

33,6/

51,2 41,5 130 85° x x x

st

ð a

rma c

m

Áh

ætt

ug

rein

ing

/ a

ðra

r v

ott

an

ir á

pró

fun

um

fy

lgja

Stoð

Stuðlaberg

H

æg

t að

fella a

ð v

eg

g

up

pfe

llan

leg

ir (

U)

/ n

iðu

rfellan

leg

ir (

N)

Fasti

r arm

ar

H

æg

t að

fella t

il h

lið

ar

B

reid

d m

illi a

rma c

m

lstr

ir a

rmar

Len

gd

arm

a c

m

Hám

ark

s þ

yn

gd

no

tan

da k

g

Þrif

Lýsið efni og festingum

Fáanlegir aukahlutir

Annað Sa

mræ

mis

yfi

rlý

sin

g f

ylg

ir

Seljandi

Framleiðandi

Vöruheiti

Vörunúmer Við

mið

un

arm

yn

t

Verð

m/vsk

ISK Sti

llan

leg

ð a

rma f

rá -

til c

m

39

Page 42: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki íST EN ISO 09 12 03

SÍ 09 12 03 18/20

Stoðir, veggfastar/gólffastar/aðrar stoðir 181809 01/02/91

Festa

r á v

eg

g

Festa

r í g

ólf

Sp

en

nta

r m

illi g

ólf

s o

g lo

fts

Föst

með

fæti cm

Stillanl.

með fæti

frá-til cm Þo

lir

þri

f við

°C

Þo

lir

háþ

rýsti

þvo

tt

Fastus ehf

Secucare

Toilet seat

bar, foldable,

60 cm

SECU8045.0

00.06

x

EUR

9.800 60 cm U

125 80°

x

Hvítur tvöfaldur

stuðningsarmur sem er

festur í vegg. Hægt að fá

salernispappírhaldara

sem aukahlut

x x

Fastus ehf

Secucare

Toilet seat

bar, foldable,

70 cm

SECU8045.0

00.06

x

EUR

10.300 70 cm U

125 80°

xSama og að ofan nema

lengrix x

Fastus ehf

Secucare

Toilet seat

bar, foldable,

80 cm

SECU8045.0

00.06

x

EUR

10.800 80 cm U

125 80°

xSama og að ofan nema

lengrix x

Healthcraft

Stuðnings-

stöng

SP-S x EUR 31.000

236,2-

251,5 136 80°

Stuðningsstöng sem er

spennt milli gólf og lofts.

Einföld og hagnýt lausn.

Einföld í uppsetningu.

Stamur latexfrír gripflötur.

Gott úrval aukahluta.

x x

Healthcraft

Stuðningsstö

ng með

þvergripi SPB-

S x EUR 44.700

236,2-

251,5 136 80°

Sama og að ofan nema

einnig með þverstöng

sem veitir aukna

möguleika á stuðningi.

Þverstönginni er hægt að

læsa á átta stöðum, á

hverjum 45° Einfalt í

notkun. x x

Healthcraft

Stuðningsstö

ng með gálga

STP-S x EUR 44.700

236,2-

251,5 136 80°

Stuðningsstöng með

gálga sem er spennt milli

gólfs og lofts. Einföld og

hagnýt lausn. Einföld í

uppsetningu. Stamur

latexfrír gripflötur. Gott

úrval aukahluta. Ekki á að

leggja meiri þyngd en 68

kg á gálgann.

x x

Healthcraft

Stuðningsstö

ng með

aukinni

burðargetu

SP-HD x EUR 46.900

236,2-

251,5 204 80°

Stuðningsstöng með

aukinn burðargetu.

Einföld og hagnýt lausn.

Einföld í uppsetningu.

Stamur latexfrír gripflötur.

Gott úrval aukahluta. x x

Healthcraft

Stuðningstön

g með aukinni

burðargetu og

þvergripi.

SPB-HD x EUR 59.800

236,2-

251,5 204 80°

Sama og að ofan með

þverstöng sem veitir

aukinn stuðning.

Þverstönginni er hægt að

læsa á átta stöðum, á

hverjum 45° Einfalt í

notkun. x x

Healthcraft

Advantage

rail AR-T x EUR 39.600 136 80°

Gólffest stuðningsstöng

með þvergripi. Þvergrip er

hæðarstillanleg 76,2-96,5

cm, mælt frá gólfi.

Gripflötur á stöng og

þverstöng er stamur og

latex frír x x

Sto

ðsta

ng

ir -

len

gd

cm

gt

fella a

ð v

eg

g

up

pfe

llan

leg

ir (

U)

/ n

iðu

rfellan

leg

ir (

N)

Fastus

Stoð

Sa

mræ

mis

yfi

rlý

sin

g f

ylg

ir

Áh

ætt

ug

rein

ing

/ a

ðra

r v

ott

an

ir á

pró

fun

um

fy

lgja

ÞrifFesting Vegg-/gólffest

Sto

ðsta

ng

ir s

tillan

leg

len

gd

frá

- t

il c

m

Seljandi

Framleiðandi

Vöruheiti

Vörunúmer Við

mið

un

arm

yn

t

Verð

m/vsk

ISK

Lýsing efnis

Fáanlegir aukahlutir

Annað Hám

ark

s þ

yn

gd

no

tan

da k

g

H

æg

t að

fella t

il h

lið

ar

40

Page 43: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki íST EN ISO 09 12 03

SÍ 09 12 03 18/20

Stoðir, veggfastar/gólffastar/aðrar stoðir 181809 01/02/91

Festa

r á v

eg

g

Festa

r í g

ólf

Sp

en

nta

r m

illi g

ólf

s o

g lo

fts

Föst

með

fæti cm

Stillanl.

með fæti

frá-til cm Þo

lir

þri

f við

°C

Þo

lir

háþ

rýsti

þvo

tt

Sto

ðsta

ng

ir -

len

gd

cm

gt

fella a

ð v

eg

g

up

pfe

llan

leg

ir (

U)

/ n

iðu

rfellan

leg

ir (

N)

Fastus

Sa

mræ

mis

yfi

rlý

sin

g f

ylg

ir

Áh

ætt

ug

rein

ing

/ a

ðra

r v

ott

an

ir á

pró

fun

um

fy

lgja

ÞrifFesting Vegg-/gólffest

Sto

ðsta

ng

ir s

tillan

leg

len

gd

frá

- t

il c

m

Seljandi

Framleiðandi

Vöruheiti

Vörunúmer Við

mið

un

arm

yn

t

Verð

m/vsk

ISK

Lýsing efnis

Fáanlegir aukahlutir

Annað Hám

ark

s þ

yn

gd

no

tan

da k

g

H

æg

t að

fella t

il h

lið

ar

Healthcraft

Advantage

Rail Bariatric

AR-T-HD

x EUR 52.500 204 80°

Sama og að ofan nema

með meiri burðargetu. x x

Healthcraft

Adavantage

Pole Bariatric

AR-AP-HD x EUR 52.500 204 80°

Gólffest stuðningsstöng.

Gripflötur á stöng er

stamur og latex frír x x

Stuðlaberg Optima L x SEK 8.990 80 73,5 U 150 85° x

Stál og plast, hvítt og

ljósgrátt. Aukahlutur

pappírshaldari ETA-

83030001 x x

Etac

ETA-

80303006

Stuðlaberg Stuðningssúla x EUR 34.000

210-

300 136 85° x

Hvítt stál, viklað handfang

sem læsist á 45 gráðu

millibili x x

Rehastage

REH-POLE

1100

Stuðlaberg

Stoð

41

Page 44: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki ÍST EN ISO 09 33 03

SÍ 09 33 03 36

Baðkersbretti 093303 36

Seljandi

Framleiðandi

Vöruheiti

Vörunúmer Við

mið

un

arm

yn

t

Verð

m/vsk

ISK

Stykkjaverð

m/vsk m.v.

Magnkaup*

(20 stk)

Utanmál

L x B x H cm Hen

tar

bað

kers

bre

idd

cm

Hám

ark

s þ

yn

gd

no

tan

da k

g

Han

dfa

ng

in

nif

ali

ð

Þ

oli

r þ

rif

°C

þ

oli

r h

áþ

rýsti

þvo

tt

Lýsið efni og festingum

Annað S

am

ræm

isyfi

rlýsin

g f

ylg

ir

Áh

ætt

ug

rein

ing

/ a

ðra

r

vo

ttan

ir á

pró

fun

um

fylg

ja

Fastus ehf

Drive

Benny Bath Bench 69

cm DRIV550100100EUR 5.000 4.400 69x 35x4 39-63 150 x 60°

Plastbretti með stömu

yfirborði og handfangi. Er

auðvelt í uppsetningu án

verkfæra. Passar á margar

gerðir baðkara. Stillanlegir

gúmmitappar sem fesast

innanvert í baðkarið.

x x

Fastus ehf

Drive

Benny Bath Bench

74.5 cm

DRIV550100200

EUR 5.600 4.900 74,5x35x4 43-68 150 x 60° Sama og ofan nema lengra x x

Invacare Marina 1541330 NOK 7.900 6.320 69/74x33x16 39-63 150 x 80° x

Fallega hannað stillanlegt

baðbretti, gúmmí tappar

festast upp við innanvert

baðkar. Nær yfir bað-

kersbrún. Stamt yfirborð.

Handfang veitir notanda

viðbótar öryggi. Hagnýtur

haldari fyrir sturtuhaus á

báðum hliðum. x x

Invacare Marina 1471594 NOK 9.900 7.920 69/74x33x16 42-70 200 x 80° x

Sama og að ofan en með

meiri burðargetu og ekki með

haldara fyrir sturtuhaus x x

Stuðlaberg Fresh 69 cm SEK 7.690 6.990 69x36-27-30x4 39-63,6 150 x 85° x Plastbretti með appelsínu x x

Etac ETA-81600014 innan gulu handfangi

Stillanlegar festingar sem

festast í innanvert baðker

Stuðlaberg Fresh 74 cm SEK 7.690 6.990 74x36-27-30x4

43,2-

68,6

Etac ETA-81600024 innan 150 x 85° x sama og að ofan x x

Fastus

Stoð

Stuðlaberg

42

Page 45: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki ÍST EN ISO 09 33 03

SÍ 09 33 03 36

Baðkerssæti 093303 37

Þo

lir

þri

f °C

þo

lir

háþ

rýsti

þvo

tt

Fastus ehf

R82

Flamingo st. 1

R82A880101DKK 90.550 x B 25x25x35 ≥44 25 5 35 x 85°

Gott úrval aukahluta.

Sjá aukahlutalista.

Setdýpt: 24 cm.

Innifalið í verði:

Vatnsheld bólstrun

fyrir sæti & bak, hægt

að halla bakeiningu

um 40°, há skvettivörn

og sogtappar til að

festa baðstól við

baðkar. Litur: Stell er

hvítt / Bólstun:

Grábrúnn

x x

Fastus ehf

R82

Flamingo st. 2

R82A880102DKK 90.550 x B 29x28x38 ≥44 28 5 50 x 85°

Sömu upplýsingar og

fyrir ofan - setdýpt 29

cm

x x

Fastus ehf

R82

Flamingo st. 3

R82A880103DKK 90.550 x B 35x32x42 ≥44 32 5 60 x 85°

Stærð 3. Sömu

upplýsingar og fyrir

ofan - setdýpt 35 cm

x x

Fastus ehf

R82

Flamingo st. 4

R82A880104DKK 90.550 x B 40x34x47 ≥44 34 5 70 x 85°

Stærð 4. Sömu

upplýsingar og fyrir

ofan - setdýpt 40 cm

x x

Manatee

Fastus ehf

R82

Manatee st. 0

R82A882005DKK 68.200 x B

103-

110x42x13≥44 33 5 50 x 40°

Hentar fyrir hæð

notanda frá 70-80 cm.

Fjölstillanlegur og gott

úrval aukahluta - sjá

aukahlutalista. Hægt

að stilla setdýpt frá

21-25 cm. Innifalið í

verði: Tvískiptur púði

til að veita stuðning

fyrir höfuð/búk og

mjaðmabelti. Litur á

áklæði: Blár

x x

Fastus ehf

R82

Manatee st. 1

R82A882015DKK 68.200 x B

110-

117x42x13≥44 33 5 50 x 40°

Sama og fyrir ofan

fyrir stærð 1.

Stillanleg setdýpt:

30-37 cm. Litur á

áklæði: Blár

x x

Fastus ehf

R82

Manatee st. 2

R82A882025DKK 68.200 x B

136-

143x42x13≥44 33 5 75 x 40°

Sama og fyrir ofan

fyrir stærð 2.

Stillanleg setdýpt:

39-46 cm. Litur á

áklæði: Blár

x x

Fastus ehf

R82

Manatee st. 3

R82A882035DKK 68.200 x B

144-

151x49x13≥44 40 5 75 x 40°

Sama og fyrir ofan

fyrir stærð 3.

Stillanleg setdýpt:

40-47 cm. Litur á

áklæði: Blár.

x x

Fastus ehf

R82

Penguin

R82A87702 DKK 44.450 x B 80 x 33 x 26 ≥35 16 5 20 x 50°

Festist með

sogtöppum við

baðkar.

Innifalið:

Með færanlegum

klofkýl til að aðlaga

að lengd barns.

Litur: hvítur

x x

Hen

tar

bað

kers

bre

idd

cm

Setb

reid

d c

m

ti m

úrt

aki

Fest

á a

nn

an

hátt

Sa

mræ

mis

yfi

rlý

sin

g f

ylg

ir

Þrif

Ste

nd

ur

í b

kari

Lýsið efni og

festingum

Aðrar upplýsingar Með

baki

Seljandi

Framleiðandi

Vöruheiti

Vörunúmer Við

mið

un

arm

yn

t

Áh

ætt

ug

rein

ing

/ a

ðra

r v

ott

an

ir á

pró

fun

um

fy

lgja

Utanmál

LxBxH cm Han

gir

á b

ntu

m

Hám

ark

s þ

yn

gd

no

tan

da k

g

Sn

úan

leg

t, lag

t yfi

r b

kar

Fastus

Verð

m/vsk

ISK Ætl

rnu

m (

B)

Fu

llo

rðn

um

(F

)

Seth

æð

cm

43

Page 46: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki ÍST EN ISO 09 33 03

SÍ 09 33 03 36

Baðkerssæti 093303 37

Þo

lir

þri

f °C

þo

lir

háþ

rýsti

þvo

tt

Hen

tar

bað

kers

bre

idd

cm

Setb

reid

d c

m

ti m

úrt

aki

Fest

á a

nn

an

hátt

Sa

mræ

mis

yfi

rlý

sin

g f

ylg

ir

Þrif

Ste

nd

ur

í b

kari

Lýsið efni og

festingum

Aðrar upplýsingar Með

baki

Seljandi

Framleiðandi

Vöruheiti

Vörunúmer Við

mið

un

arm

yn

t

Áh

ætt

ug

rein

ing

/ a

ðra

r v

ott

an

ir á

pró

fun

um

fy

lgja

Utanmál

LxBxH cm Han

gir

á b

ntu

m

Hám

ark

s þ

yn

gd

no

tan

da k

g

Sn

úan

leg

t, lag

t yfi

r b

kar

Fastus

Verð

m/vsk

ISK Ætl

rnu

m (

B)

Fu

llo

rðn

um

(F

)

Seth

æð

cm

Drive

Fastus ehf

Drive

Swivelling Bath

seat

DRIVZ55060010

0

EUR 15.000 x x F 39x73x42 73 40 120 x 40°

Snúanlegt

baðkerssæti 360°, 4

stillingar á snúningi

með hliðarstöng sem

stýrir. Hliðarhandföng

fyrir notanda.

x x

Firefly

Splashy

176-B0X-H0X-F EUR 89.900 x B 35x42x63

frá 35

cm 35 30 x 40°

Stillanlegt bað-

kerssæti fyrir 1-8 ára.

Hallastillanlegt bak frá

106° niður í 140°

Mjúkt áklæði. Festist

með sogskálum í

baðker eða sturtu.

Stillanlegir höfuð og

hliðarstuðningar.

Bólstrað 5 eða 3ja

punkta belti fylgir. Litir

blár, bleikur og grænn x x

Stuðlaberg Rufus með baki SEK 11.990 x F 60x70x19 að 70 41 x 19 130 x 85° x Plastsæti, rammi x x

Etac ETA-81506011 hvít járnrör

Stoð

Stuðlaberg

Fastus

44

Page 47: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki ÍST EN ISO 09 33 03

SÍ 09 33 03 36

Sturtukollar 093303 30

Setb

reid

d c

m

Sethæð

frá-til cm

Seta

með

úrt

aki

lstr

ti

Arm

ar

(A)

/ h

lið

arh

an

df

(H)

gt

taka a

f

gt

slá

frá

Þo

lir

þri

f við

°C

Þo

lir

háþ

rýsti

þvo

tt

Fastus ehf

Secucare

Quattro Shower

stool - small

SECU8045.100.

01

EUR 6.700 30,5x30,5 30,5 39-54 150 1,4 x 80° x

Nettur sturtukollur

með drengat í miðju

sæti. Hægt stilla

hæð án verkfæra.

x x

Fastus ehf

Secucare

Quattro Shower

stool

SECU8045.100.

10

EUR 7.500 30x50 50 39-54 150 1,8 H x 80° x

Nettur sturtukollur

með

hliðarhandföngum og

drengati í setu. Hægt

still hæð án

verkfæra.

x x

Invacare Dot 1564759 NOK 8.900 36,5x36,5 34 40-55 x 135 1,65 x 85° x

Fyrirferðarlítill og

stöðugur sturtukollur

sem hentar mjög vel

þar sem pláss er

takmarkað.

Þægilegur að sitja á.

Lögun setunnar veitir

notanda þægilegt

þrifaðgengi að

framan og aftan.

Gúmmí á fótum gerir

sturtukollinn

stöðugan.

Hæðastillanlegur.x x

Handicare

Breiður

sturtukollur með

arma 200550313 EUR 69.300 56x76,5 62 41,5-56,5 300 9,5 A x 85° x

Extra breiður og

sterkur sturtustóll

fyrir notendur allt að

300 kg. Mjúkt og

stamt sæti.

Hæðarstillanlegur

með örmum. x x

Stuðlaberg/Etac Edge,þríhyrntur SEK 7.900 52 45 42-57 130 2,6 x 85° x x x

ETA-81801010 Fætur aðlagast vel

Stuðlaberg/Etac Smart SEK 7.900 47X43 43 42-57 150 3,2 x 85° x á ójöfnu undirlagi x x

ETA-81951010

Sömu fætur undir

öllum kollum frá etac

Stuðlaberg/Etac Easy

ETA-81901010 SEK 7.900 49,5-53,6 40 42-57 150 2,8 x 85° x x x

Stuðlaberg/Etac Swift kollur

ETA-81701410 SEK 9.990 50x53 54 42-57 130 3,1 x 85° x x x

Stuðlaberg Alghult kollur SEK 8.900 40x41 41 45-56 130 1,89 x 85° x x x

Swereco SWE-141676

gt

taka í s

un

du

r án

verk

f.

Hám

ark

s þ

yn

gd

no

tan

da kg

Seljandi

Framleiðandi

Vöruheiti

Vörunúmer Við

mið

un

arm

yn

t

Verð

m/vsk

ISK Sam

an

leg

gja

nle

gu

r

Sæti

Utanmál

L x B cm

Fastus

Stoð

Stuðlaberg

Aðrar upplýsingar

Sa

mræ

mis

yfi

rlý

sin

g f

ylg

ir

Áh

ætt

ug

rein

ing

/ a

ðra

r v

ott

an

ir á

pró

fun

um

fy

lgja

Armar Þrif

Þyn

gd

stu

rtu

ko

lls k

g

gt

taka í s

un

du

r m

verk

f.

45

Page 48: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki ÍST EN ISO 09 33 03

SÍ 09 33 03 36

Sturtusæti vegg- eða gólfföst 093303 34

Sethæð

frá-til cm Setb

reid

d

cm

Seta

með

úrt

aki

ti b

óls

trað

Arm

ar

(A)

/ h

lið

arh

an

df

(H)

gt

taka a

f

gt

slá

frá

Þo

lir

þri

f við

°C

Þo

lir

háþ

rýsti

þvo

tt

Fastus ehf

Secucare

Shower seat

SECU8045.005.

02

EUR 19.900 47x42Föst hæð,

val42

Já,

sjá

aukah.lis

ta

125

Já,

sjá

aukah.lis

ta

x 80° x

Nett, hvítt,

uppfellanlegt

veggfast sturtusæti

með drengöt í sæti.

Hægt að fá aukahluti

eins og bak og arma

x x

Fastus ehf

Secucare

Shower seat

w/foot

SECU8045.005.

03

EUR 23.400 47x42 40-55 42

Já,

sjá

aukah.lis

ta

x 150

Já,

sjá

aukah.lis

ta

x 80° x

Sama og að ofan

nema með

stuðningsfótum

x x

Invacare Futura R8802 NOK 18.500 47x38,5 38 135 x 60° x

Mjög nett og fallegt

sturtusæti. Hægt að

leggja upp að vegg

þegar það er ekki í

notkun. Anatomísk

lögun sætis veitir

notanda þægilega

setstöðu. Auðvelt í

sam-setningu og

uppsetningu,

einungis þrjár

skrúfur.

x x

Invacare Futura R8804-60 NOK 25.900 47x54,5 44-55 38 x x 135 A x x 60° x

Sama og að ofan

nema með baki,

örmum og

stuðningsfótum.

Armar veita

hliðlægan stuðning

og eru uppfellanlegir

sem auðveldar

notanda flutning í

sætið x x

Invacare

Sansibar

9.10.101 NOK 15.900 46x40 46-53 40 x x 130 x 80° x

Veggfast sturtusæti

með stóru úrtaki.

Hæðarstillnalegir

stuðningsfætur.

Hægt að hafa

stöðugan þrátt fyrir

ójöfnur í gólfi í

gegnum fínstillingar á

fæti. x x

Stuðlaberg/Etac Relax SEK 19.900 45x40 val 40 x 125 85° x

Hægt að fá fætur

sem aukahlut þá

eykst burðarþol í 150

kg x x

ETA-81703010

Stuðlaberg/Etac Relax, armar SEK 27.900 45x53 45/55 40 x 125 A x 85° x x x

ETA-81703020

Fastus

Stoð

Stuðlaberg

Up

pfe

llan

leg

ur

Aðrar upplýsingar

Sam

ræm

isyfi

rlýsin

g f

ylg

ir

Áh

ætt

ug

rein

ing

/ að

rar

vo

ttan

ir á

pró

fun

um

fylg

ja

Armar Þrif

Hám

ark

s þ

yn

gd

no

tan

da k

g

Með

stu

ðn

ing

sfó

tum

Utanmál

L x B

Sæti

Seljandi

Framleiðandi

Vöruheiti

Vörunúmer Við

mið

un

arm

yn

t

Verð

m/vsk

ISK Með

baki

46

Page 49: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki ÍST EN ISO 09 33 03

SÍ 09 33 03 36

Sturtustólar án hjóla 093303 31

Setb

reid

d c

m

Sethæð

frá-til Seta

með

úrt

aki (L

x B

)

ti b

óls

trað

Pla

stb

ak

Bakd

úku

r

lstr

bak

Fastus ehf

Secucare

Quattro Shower

chair with

backrest

SECU8045.100.1

2

EUR 10.200 F 30x50 50 39-54 x 150

Fastus ehf

Secucare

Quattro Shower

chair with

backrest and

arms

SECU8045.100.1

3

EUR 14.000 F 30x53 50 39-54 x 150

Invacare Ifit 9781E NOK 11.900 F 43x50 34 38-55 x x 180

Invacare

Aquatec Pico

9.23.001 NOK 15.900 F 52x57,5 43 42,5-57,5 x x 160

Invacare

Aquatec Pico

9.22.001 NOK 16.900 F 52x57,5 43 42,5-57,5 x x 160

Stuðlaberg/Etac Swift SEK 14.900 x 50X56 45 42-57 v x 130

ETA-81701430

Stuðlaberg/Etac Rufus Plus SEK 39.900

ETA-81208015 x 47x62 56 55,5 x 200

Fastus

Stoð

Stuðlaberg

Ætl

ur

fullo

rðn

um

(F

)

Við

mið

un

arm

yn

t

Verð

m/vsk

ISK Ætl

ur

rnu

m (

B)

Seljandi

Framleiðandi

Vöruheiti

Vörunúmer

Bak

Hám

ark

s þ

yn

gd

no

tan

da k

g

Sæti

Utanmál

L x B cm

47

Page 50: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki ÍST EN ISO 09 33 03

SÍ 09 33 03 36

Arm

ar

Hlið

arh

an

dfö

ng

gt

taka a

f

gt

slá

frá

Þo

lir

þri

f við

°C

Þo

lir

háþ

rýsti

þvo

tt

x x 80° x

Nettur sturtustóll úr áli,

sætiseining, armar og

bak úr hvítu plasti.

Drengat í miðju sæti.

x x

x x x 80° xSama og að ofan nema

með örmumx x

x x 85° x

Stöðugur

hæðarstillanlegur

sturtustóll með baki sem

hægt er að taka af. Mótuð

seta fyrir aukin þægindi.

Auðveldur að þrífa.

Einfalt að taka stólinn í

sundur vegna flutnings.

Hækkar og lækkar með

því að snúa hverjum fæti,

merkingar auðvelda

hæðarstillinguna. x x

x 85° x

Hæðarstillanlegur og

stöðugur sturtustóll með

baki. Fætur með

sogskálum fyrir aukinn

stöðugleika. Auðveldur í

samsetningu. Áferð sætis

hönnuð fyrir örugga setu.

x x

A x x 85° x

Sami stóll og að ofan

með örmum. Breidd milli

arma 43 cm x x

x x X 85° x x x

x x x 85° x x x

Armar

Fastus

Stoð

Stuðlaberg

Tilgr. fylgihluti sem eru

innifaldir

Aðrar upplýsingar Hæ

gt

taka í s

un

du

r m

verk

f.

Sam

ræm

isyfi

rlý

sin

g f

ylg

ir

Áh

ætt

ug

rein

ing

/ a

ðra

r v

ott

an

ir á

pró

fun

um

fylg

ja

gt

taka í s

un

du

r án

verk

f.

Þrif

Sam

an

leg

gja

nle

gu

r

48

Page 51: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki ÍST EN ISO 09 33 03

SÍ 09 33 03 32/33

Sturtustólar með hjólum / drifhjólum 093303 32/33

Sethæð

frá-til cm Se

tbre

idd

cm

Se

ta m

úrt

ak

i

ti b

óls

tra

ð

Pla

stb

ak

Ba

kd

úk

ur

lstr

ba

k

Ha

lls

tillin

g b

ak

s f

rá-t

il °

gt

ha

lla

ti f

ram

°

gt

ha

lla

ti a

ftu

r °

t (F

) / h

an

ds

týrð

ur

(H)

se

tha

lli

Stoð

Invacare

Aquatec Ocean

1534327+1526032 x NOK 79.000 F 90x56 47,5-60 48 x x

Ætl

ur

rnu

m (

B)

Seljandi

Framleiðandi

Vöruheiti

Vörunúmer Stó

lar

me

ð lit

lum

hjó

lum

Stó

lar

me

ð d

rifh

jólu

m

Við

mið

un

arm

yn

t

Verð

m/vsk

ISK

Sæti Bak Tilt

Ætl

ur

fullo

rðn

um

(F

)

Utanmál

frá-til cm

49

Page 52: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki ÍST EN ISO 09 33 03

SÍ 09 33 03 32/33

Arm

ar

Hlið

arh

an

dfö

ng

Fa

sti

r a

rma

r

gt

ta

ka

af

gt

slá

frá

Bre

idd

milli a

rma

/ in

na

nm

ál c

m

ða

rsti

lla

nle

ga

r

gt

ta

ka

af

gt

slá

frá

Bre

ms

a (

fjö

lda

hjó

la)

Sa

mlæ

st

bre

ms

a

Bre

ms

a f

yri

r n

ota

nd

a

Þo

lir

þri

f v

ið °

C

Þo

lir

þrý

sti

þv

ott

x 150 x x x 46 x 127 4

85

° x

Stöðugur stóll, rammi

úr ryðfríu stáli. Mjúk

heil seta fylgir

Stillanleg setæð án

notkun verkfæra.

Stillanlegur

bakdúkur, má þvo í

þvottavél við 60°.

Ergonomískir armar

sem hægt er að festa

í tveimur mismunandi

hæðum.

Hæðarstillanlegar

fótafjalir hægt að

setja til hliðar og taka

af. Uppfellanlegar

fótahvílur með

hælböndum. Gott

úrval aukahluta. x x

ma

rks

þy

ng

d n

ota

nd

a k

g

Armar

gt

ta

ka

í s

un

du

r m

ve

rkf.

gt

ta

ka

í s

un

du

r á

n v

erk

f.

Sa

mræ

mis

yfi

rlý

sin

g f

ylg

ir

Áh

ætt

ug

rein

ing

/ a

ðra

r v

ott

an

ir á

pró

fun

um

fy

lgja

Fótah.

Stæ

rð h

jóla

(m

m)

Bremsur

Sa

ma

nle

gg

jan

leg

ur

Þrif

Tilgr. fylgihluti sem

eru innifaldir

Aðrar upplýsingar

50

Page 53: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki ÍST EN ISO 09 33 03

SÍ 09 33 03 36

Sturtuborð 093312 01

Bre

ms

a á

hjó

l (f

jöld

i)

Sa

mlæ

st

bre

ms

a

Lyftihæð

frá-til cm Ly

fta

me

ð p

um

pu

Ly

fta

ra

fkn

úin

Me

ð h

alls

tillin

gu

° (

tilt

i)

Þo

lir

þri

f v

ið °

C

Þo

lir

þrý

sti

þv

ott

Fastus ehf

Ergolet

Lambda

Shower Trolley

ERGO012-

0002

EUR 630.000 205 x 77 187 x 60 D 18

15

0

4 x x 175 60-105,5 x 10° 50°

Rafknúinn sturtubekkur

úr húðuðu stáli.

Stillanlegar

hliðargrindur og grindur

við höfða- og fótagafl.

Samlæst bremsa og

stefnulæsing.

x x x

Fastus ehf

ARJO

Carevo

rafknúinn

sturtubekkur m/

hækkanlegu

baki

ARJOBAC1111-

01

EUR 695.000 205 x 76/89 188 x 56 D

15

,2

12

5

4 x 182 60,5-95,5 x

ha

lli á

be

kk a

uk 1

5 °

au

ka

ha

lla á

fða

lag

i (r

afk

ið)

40°

Hækkun á baki er

rafstillt með

fjarstýringu.

Hliðargrindur eru

tvískiptar þannig að

aðstoðarmaður kemst

nær viðkomandi þegar

verið er að aðstoða

hann. Mjúk dýna með

hliðarhlífum allan

hringinn. Botninn er

eftirgefanlegtur á

miðjusvæði, dregur úr

þrýstingi og

álagspunkum og eykur

þægindi. Innifalið er

höfuðpúði,

frárennslisbarki, 2

rafhlöður og

hleðslutæki. Stefnulás

á hjólum.

x x x

Fastus ehf

ARJO

Concerto

1600mm

rafknúinn

sturtubekkur

ARJOBAB2101-

01

EUR 780.000 160 x 76 145,5 x 54 D 15

10

0

4 x 150 57-87 x 3° 40°

Innifalið í verði er

höfuðpúði,

frárennslisbarki, 2

rafhlöður og

hleðslutæki. Hægt að

fella leguflöt uppá hlið

til að auðvelda þrif og

minnka geymslurými.

Hægt að velja um að

hafa halla bekkjarins

0°eða 5°gráður, stillt

með handsveif.

Stefnulæsing á hjólum.

x x x

Fastus ehf

ARJO

Basic 1900mm

vökvaknúinn

sturtubekkur

ARJOBAB5000-

01

EUR 465.000 190 x 76 173,5 x 54 D 15

10

0

4 x 150 57-89 x 0° 40°

Fótstiginn hækkun /

lækkun bekkjar. Heilar

hliðargindur. Innifalið í

verði er höfuðpúði og

frárennslisbarki.

x x x

Innanmál

L x B cm

Fastus

Fastus

Tilgr. fylgihluti sem

eru innifaldir

Aðrar upplýsingar

Sa

mræ

mis

yfi

rlý

sin

g f

ylg

ir

Þrif

Me

ð b

óls

tru

n (

B)

/ d

ýn

u (

D)

ð u

nd

ir h

jóla

ste

ll c

m

Seljandi

Framleiðandi

Vöruheiti

Vörunúmer Við

mið

un

arm

yn

t

Verð

m/vsk

ISK

Utanmál

L x B cm

Fastus

Fastus

Fastus

Sta

ðfe

sti

ng

ha

fa s

tað

ist

krö

fur

sk

v.

60

60

1

Áh

ætt

ug

rein

ing

/ a

ðra

r v

ott

an

ir á

pró

fun

um

fy

lgja

Bremsa

Hjó

las

tærð

m

m

51

Page 54: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki íST EN ISO 09 12 03

SÍ 09 12 03 18/20

Aukahlutir á bað- og salernishjálpartæki 091290/ 093398

Aukahlutir

(vöruheiti)

Seljandi

Framleiðandi Vörunúmer Tilheyrir vöruheiti Lýsing aukahlutar, efni o.fl. Lýsing festinga ef við á Par Við

mið

un

arm

yn

t

Verð

m/vsk

ISK

Flamingo / Flamingo

High Low

Koppur með

festingum

Fastus ehf

R82R82A880121 Flamingo st. 1

Koppur sem rennt er undir

sætiseiningu. Stærð D: 21 x H: 18

cm. Litur: Hvítt

Festist á sætisramma með

skrúfum sitt hvoru meginStk DKK 8.824

Koppur með

festingum

Fastus ehf

R82

R82A880121-

HLFlamingo High Low st. 1

Koppur sem rennt er undir

sætiseiningu. Stærð D: 21 x H: 18 cm

Litur: Hvítt

Festist á sætisramma með

skrúfum sitt hvoru meginStk DKK 8.824

Koppur með

festingum

Fastus ehf

R82R82A880122 Flamingo st. 2

Koppur sem rennt er undir

sætiseiningu. Stærð D: 21 x H: 18 cm

Litur: Hvítt

Festist á sætisramma með

skrúfum sitt hvoru meginStk DKK 8.824

Koppur með

festingum

Fastus ehf

R82

R82A880122-

HLFlamingo High Low st. 2

Koppur sem rennt er undir

sætiseiningu. Stærð D: 21 x H: 18

cm. Litur: Hvítt

Festist á sætisramma með

skrúfum sitt hvoru meginStk DKK 8.824

Koppur með

festingum

Fastus ehf

R82R82A880123

Flamingo st. 3 og Flamingo

High Low st. 3

Koppur sem rennt er undir

sætiseiningu. Stærð D: 31 x H: 18 cm

Litur: Hvítt

Festist á sætisramma með

skrúfum sitt hvoru meginStk DKK 8.824

Koppur með

festingum

Fastus ehf

R82R82A880124

Flamingo st. 4 og Flamingo

High Low st. 4

Koppur sem rennt er undir

sætiseiningu.Stærð D: 31 x H: 18 cm.

Litur: Hvítt

Festist á sætisramma með

skrúfum sitt hvoru meginStk DKK 8.824

Hlíf með festingum

(Potty ring)

Fastus ehf

R82

R82A880121-

PR

Flamingo st. 1 og Flamingo

High Low st. 1

Hlíf til að setja undir sætiseiningu til

að hindra að þvag fari út fyrir.

D: 21 cm

Festist á sætisramma með

skrúfum sitt hvoru meginStk DKK 8.824

Hlíf með festingum

(Potty ring)

Fastus ehf

R82

R82A880122-

PR

Flamingo st. 2 og Flamingo

High Low st. 2

Hlíf til að setja undir sætiseiningu til

að hindra að þvag fari út fyrir.

D: 21 cm

Festist á sætisramma með

skrúfum sitt hvoru meginStk DKK 8.824

Hlíf með festingum

(Potty ring)

Fastus ehf

R82

R82A880123-

PR

Flamingo st. 3 og Flamingo

High Low st. 3

Hlíf til að setja undir sætiseiningu til

að hindra að þvag fari út fyrir.

D: 31 cm

Festist á sætisramma með

skrúfum sitt hvoru meginStk DKK 8.824

Hlíf með festingum

(Potty ring)

Fastus ehf

R82

R82A880124-

PR

Flamingo st. 4 og Flamingo

High Low st. 4

Hlíf til að setja undir sætiseiningu til

að hindra að þvag fari út fyrir.

D: 31 cm

Festist á sætisramma með

skrúfum sitt hvoru meginStk DKK 8.824

Koppur Fastus ehf

R82R82A880128 Flamingo st. 1 + 2

Koppur sem rennt er undir

sætiseiningu. Stærð D: 21 x H: 18

cm. Litur: Hvítt

Rennt undir sætiseiningu Stk DKK 3.060

Koppur Fastus ehf

R82R82A880129 Flamingo st. 3 + 4

Koppur sem rennt er undir

sætiseiningu. Stærð D: 31 x H: 18 cm

Litur: Hvítt

Rennt undir sætiseiningu Stk DKK 3.060

KoppurFastus ehf

R82R82A112401 Flamingo High Low st. 1+2

Koppur sem rennt er undir

sætiseiningu. Stærð D: 21 x H: 18

cm. Litur: Hvítt

Rennt undir sætiseiningu Stk DKK 3.060

KoppurFastus ehf

R82R82A880129 Flamingo High Low st. 3+4

Koppur sem rennt er undir

sætiseiningu. Stærð D: 31 x H: 18 cm

Litur: Hvítt

Rennt undir sætiseiningu Stk DKK 3.060

HlífFastus ehf

R82R82A112369

Flamingo st. 1+2 og

Flamingo High Low st. 1+2

Hlíf til að setja undir sætiseiningu til

að hindra að þvag fari út fyrir.

D: 21 cm

Rennt undir sætiseiningu Stk DKK 3.652

HlífFastus ehf

R82R82A112372

Flamingo st. 3+4 og

Flamingo High Low st. 3+4

Hlíf til að setja undir sætiseiningu til

að hindra að þvag fari út fyrir.

D: 31 cm

Rennt undir sætiseiningu Stk DKK 3.652

ÖkuhandfangFastus ehf

R82R82A880110 Allar stærðir Flamingo

Ökuhandfang fyrir báðar hendur.

Breidd 36 cm. Litur hvítt

Fest aftan á

sætiseininguna. Gott gripStk DKK 10.498

ÖkuhandfangFastus ehf

R82

R82A880110-

HLFlamingo High Low st. 1+2

Ökuhandfang fyrir báðar hendur.

Breidd 36 cm. Litur hvítt

Fest aftan á

sætiseininguna. Gott gripStk DKK 7.365

ÖkuhandfangFastus ehf

R82

R82A880110-

HLFlamingo High Low st. 3+4

Ökuhandfang fyrir báðar hendur.

Breidd 36 cm. Litur hvítt

Fest aftan á

sætiseininguna. Gott gripStk DKK 7.365

Armstuðningur/borð

Swing away

Fastus ehf

R82R82A880131

Flamingo og Flamingo

High Low st. 1

Stuðningur sem kemur fram fyrir

arma - hægt að slá upp og taka frá til

hliðar. B: 34 x D: 23 cm

Festist á sætisramma með

skrúfum sitt hvoru meginPar DKK 28.903

Armstuðningur/borð

Swing away

Fastus ehf

R82R82A880132

Flamingo og Flamingo

High Low st. 2

Stuðningur sem kemur fram fyrir

arma - hægt að slá upp og taka frá til

hliðar. B: 37 x D: 23 cm

Festist á sætisramma með

skrúfum sitt hvoru meginPar DKK 28.903

Armstuðningur/borð

Swing away

Fastus ehf

R82R82A880133

Flamingo og Flamingo

High Low st. 3

Stuðningur sem kemur fram fyrir

arma - hægt að slá upp og taka frá til

hliðar. B: 42,5 x D: 26 cm

Festist á sætisramma með

skrúfum sitt hvoru meginPar DKK 28.903

Armstuðningur/borð

Swing away

Fastus ehf

R82R82A880134

Flamingo og Flamingo

High Low st. 4

Stuðningur sem kemur fram fyrir

arma - hægt að slá upp og taka frá til

hliðar. B: 46 x D: 26 cm

Festist á sætisramma með

skrúfum sitt hvoru meginPar DKK 28.903

Tvískiptir armarFastus ehf

R82R82A880152

Flamingo og Flamingo

High Low

Tvískiptir armar, L: 23 cm. Ekki hægt

að nota með hliðum fyrir bak.

Festast á hliðar

sæteiseiningar í raufar. Par DKK 27.603

Fastus

52

Page 55: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki íST EN ISO 09 12 03

SÍ 09 12 03 18/20

Aukahlutir á bað- og salernishjálpartæki 091290/ 093398

Aukahlutir

(vöruheiti)

Seljandi

Framleiðandi Vörunúmer Tilheyrir vöruheiti Lýsing aukahlutar, efni o.fl. Lýsing festinga ef við á Par Við

mið

un

arm

yn

t

Verð

m/vsk

ISK

Hliðarstuðningur

Swing Away

Fastus ehf

R82

R82A83XXX-

XXX

Flamingo og Flamingo

High Low

Val um týpur af hliðarstuðningum -

sjá bækling. Hægt að slá til hliðar.

Festast á raufar í

bakeiningu.Par DKK 41.524

Fastir

hliðarstuðningar

Fastus ehf

R82R82A88401-10

Flamingo og Flamingo

High Low

Type 0, fastir ekki hægt að slá til

hliðar.

Festast á raufar í

bakeiningu.Par DKK 16.403

Fastir

hliðarstuðningar

Fastus ehf

R82R82A88401-20

Flamingo og Flamingo

High Low

Type 6, fastir ekki hægt að slá til

hliðar.

Festast á raufar í

bakeiningu.Par DKK 16.403

Sætisbólstrun / til að

minnka setbreidd

Fastus ehf

R82R82A880166

Flamingo st. 2 og Flamingo

High Low st. 2

Sætisbólstrun til að minnka setbreidd

og gat í miðjunni - 3 cmSett á sætiseiningu. Stk DKK 16.418

Sætisbólstrun / til að

minnka setbreidd

Fastus ehf

R82R82A880167

Flamingo st. 3 og Flamingo

High Low st. 3

Sætisbólstrun til að minnka setbreidd

og gat í miðjunni - 3 cmSett á sætiseiningu. Stk DKK 16.418

Sætisbólstrun / til að

minnka setbreidd

Fastus ehf

R82R82A880168

Flamingo st. 4 og Flamingo

High Low st. 4

Sætisbólstrun til að minnka setbreidd

og gat í miðjunni - 3 cmSett á sætiseiningu. Stk DKK 16.418

Skvettivörn lágFastus ehf

R82R82A880195

Flamingo st. 1 og Flamingo

High Low st. 1Lág skvettivörn Sett á sætiseiningu. Stk DKK 7.696

Skvettivörn lágFastus ehf

R82R82A880196

Flamingo st. 2-4 og

Flamingo High Low st. 2-4Lág skvettivörn Sett á sætiseiningu. Stk DKK 7.696

Lok á salernisgatiFastus ehf

R82R82A880185

Flamingo st. 1 og Flamingo

High Low st. 1

Til að loka salernisgati.

B: 10 x D: 13,5 cmSett á sætiseiningu. Stk DKK 5.199

Lok á salernisgatiFastus ehf

R82R82A880186

Flamingo st. 2 og Flamingo

High Low st. 2

Til að loka salernisgati.

B: 12,5 x D: 18 cmSett á sætiseiningu. Stk DKK 5.199

Lok á salernisgatiFastus ehf

R82R82A880187

Flamingo st. 3 og Flamingo

High Low st. 3

Til að loka salernisgati.

B: 15 x D: 23,5 cmSett á sætiseiningu. Stk DKK 5.199

Lok á salernisgatiFastus ehf

R82R82A880188

Flamingo st. 4 og Flamingo

High Low st. 4

Til að loka salernisgati.

B: 15 x D: 28,5 cmSett á sætiseiningu. Stk DKK 5.199

Hliðar á bakeininguFastus ehf

R82R82A880111

Flamingo st. 1 og Flamingo

High Low st. 1

Til að veita meiri stuðning við

bak/axlir. B: 9,5 x H: 22,5 cmSett á hliðar sætiseiningar Par DKK 25.619

Hliðar á bakeininguFastus ehf

R82R82A880112

Flamingo st. 2 og Flamingo

High Low st. 2

Til að veita meiri stuðning við

bak/axlir. B: 9,5 x H: 24 cmSett á hliðar sætiseiningar Par DKK 25.619

Hliðar á bakeininguFastus ehf

R82R82A880113

Flamingo st. 3 og Flamingo

High Low st. 3

Til að veita meiri stuðning við

bak/axlir. B: 9,5 x H: 27 cmSett á hliðar sætiseiningar Par DKK 25.619

Hliðar á bakeininguFastus ehf

R82R82A880114

Flamingo st. 4 og Flamingo

High Low st. 4

Til að veita meiri stuðning við

bak/axlir. B: 9,5 x H: 32 cmSett á hliðar sætiseiningar Par DKK 25.619

Framlenging á

bakeiningu

Fastus ehf

R82R82A880118

Flamingo st. 1+2 og

Flamingo High Low st. 1+2

Til að hækka bakeiningu,

H: 10 cm x L: 17-20 cmFest á bakeiningu Stk DKK 20.283

Framlenging á

bakeiningu

Fastus ehf

R82R82A880119

Flamingo st. 3+4 og

Flamingo High Low st. 3+4

Til að hækka bakeiningu,

H: 10 cm x L: 23-26 cmFest á bakeiningu Stk DKK 20.283

Stöng til að festa

bakframlengingu

Fastus ehf

R82R82A880120

Flamingo og Flamingo

High Low Til að festa bakframlengingu Fest á bakeiningu Stk DKK 2.463

HöfuðstuðningurFastus ehf

R82

R82A99XXXXX-

00

Flamingo og Flamingo

High Low Val á höfuðstuðningi - sjá bækling. Fest á bakeiningu Stk DKK 26.953

KálfastuðningurFastus ehf

R82R82A880199

Flamingo og Flamingo

High Low

Stuðningur fyrir kálfa.

H: 10 x L: 106 cmFestist á fótahvílur Stk DKK 3.797

Til að styrkja bakFastus ehf

R82R82A880155

Flamingo st. 3+4 og

Flamingo High Low st. 3+4

Gott að hafa ef miklar ofhreyfingar -

styrkir bakið. Festist aftan á bakeiningu Stk DKK 13.663

KlósettfestingarFastus ehf

R82R82A880141

Flamingo st. 1 og Flamingo

High Low st. 1

Til að festa Flamingo sætiseiningu á

salerni. B: 29 x D: 20 cmFestist á salernisskálina Stk DKK 29.035

KlósettfestingarFastus ehf

R82R82A880142

Flamingo st. 2 og Flamingo

High Low st. 2

Til að festa Flamingo sætiseiningu á

salerni. B: 32 x D: 26 cmFestist á salernisskálina Stk DKK 29.035

KlósettfestingarFastus ehf

R82R82A880143

Flamingo st. 3 og Flamingo

High Low st. 3

Til að festa Flamingo sætiseiningu á

salerni. B: 37 x D: 30 cmFestist á salernisskálina Stk DKK 29.035

KlósettfestingarFastus ehf

R82R82A880144

Flamingo st. 4 og Flamingo

High Low st. 4

Til að festa Flamingo sætiseiningu á

salerni. B: 39 x D: 36 cmFestist á salernisskálina Stk DKK 29.035

SogtapparFastus ehf

R82R82A880150

Flamingo og Flamingo

High Low

Til að festa Flamingo sætiseiningu í

baðkar. Koma 4 stk í pakka. Festist undir sætiseiningu Stk DKK 18.254

Neopren vestiFastus ehf

R82R82A89113-1

Flamingo og Flamingo

High Low

Veitir góðan stuðning við búk. Teygist

á efni og fljótt að þurrkast.

Festist með

smellulæsingum á sætis-

og bakeiningu

Stk DKK 16.474

Fastus

53

Page 56: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki íST EN ISO 09 12 03

SÍ 09 12 03 18/20

Aukahlutir á bað- og salernishjálpartæki 091290/ 093398

Aukahlutir

(vöruheiti)

Seljandi

Framleiðandi Vörunúmer Tilheyrir vöruheiti Lýsing aukahlutar, efni o.fl. Lýsing festinga ef við á Par Við

mið

un

arm

yn

t

Verð

m/vsk

ISK

Neopren vestiFastus ehf

R82R82A89113-2

Flamingo og Flamingo

High Low

Veitir góðan stuðning við búk. Teygist

á efni og fljótt að þurrkast.

Festist með

smellulæsingum á sætis-

og bakeiningu

Stk DKK 16.474

Neopren vestiFastus ehf

R82R82A89113-3

Flamingo og Flamingo

High Low

Veitir góðan stuðning við búk. Teygist

á efni og fljótt að þurrkast.

Festist með

smellulæsingum á sætis-

og bakeiningu

Stk DKK 16.474

Kross vestiFastus ehf

R82

R82A89625-

040

Flamingo og Flamingo

High Low

Kemur í kross yfir búk og veitir góðan

stuðning. Er úr netaefni, hleypir vatni

í gegn og þornar fljótt.

Festist með

smellulæsingum á sætis-

og bakeiningu

Stk DKK 13.648

Kross vestiFastus ehf

R82

R82A89625-

140

Flamingo og Flamingo

High Low

Kemur í kross yfir búk og veitir góðan

stuðning. Er úr netaefni, hleypir vatni

í gegn og þornar fljótt.

Festist með

smellulæsingum á sætis-

og bakeiningu

Stk DKK 13.648

Kross vestiFastus ehf

R82

R82A89625-

240

Flamingo og Flamingo

High Low

Kemur í kross yfir búk og veitir góðan

stuðning. Er úr netaefni, hleypir vatni

í gegn og þornar fljótt.

Festist með

smellulæsingum á sætis-

og bakeiningu

Stk DKK 13.648

Kross vestiFastus ehf

R82

R82A89625-

340

Flamingo og Flamingo

High Low

Kemur í kross yfir búk og veitir góðan

stuðning. Er úr netaefni, hleypir vatni

í gegn og þornar fljótt.

Festist með

smellulæsingum á sætis-

og bakeiningu

Stk DKK 13.648

Kross vestiFastus ehf

R82

R82A89625-

440

Flamingo og Flamingo

High Low

Kemur í kross yfir búk og veitir góðan

stuðning. Er úr netaefni, hleypir vatni

í gegn og þornar fljótt.

Festist með

smellulæsingum á sætis-

og bakeiningu

Stk DKK 13.648

Rennt vestiFastus ehf

R82

R82A89111-

040

Flamingo og Flamingo

High Low

Vesti sem er rennt upp að framan

með rennilás. Veitir góðan stuðning

við búk. Er úr netaefni, hleypir vatni í

gegn og þornar fljótt.

Festist með

smellulæsingum á sætis-

og bakeiningu

Stk DKK 15.837

Rennt vestiFastus ehf

R82

R82A89111-

07540

Flamingo og Flamingo

High Low

Vesti sem er rennt upp að framan

með rennilás. Veitir góðan stuðning

við búk. Er úr netaefni, hleypir vatni í

gegn og þornar fljótt.

Festist með

smellulæsingum á sætis-

og bakeiningu

Stk DKK 15.837

Rennt vestiFastus ehf

R82

R82A89111-

140

Flamingo og Flamingo

High Low

Vesti sem er rennt upp að framan

með rennilás. Veitir góðan stuðning

við búk. Er úr netaefni, hleypir vatni í

gegn og þornar fljótt.

Festist með

smellulæsingum á sætis-

og bakeiningu

Stk DKK 15.837

Rennt vestiFastus ehf

R82

R82A89111-

240

Flamingo og Flamingo

High Low

Vesti sem er rennt upp að framan

með rennilás. Veitir góðan stuðning

við búk. Er úr netaefni, hleypir vatni í

gegn og þornar fljótt.

Festist með

smellulæsingum á sætis-

og bakeiningu

Stk DKK 15.837

Rennt vestiFastus ehf

R82

R82A89111-

340

Flamingo og Flamingo

High Low

Vesti sem er rennt upp að framan

með rennilás. Veitir góðan stuðning

við búk. Er úr netaefni, hleypir vatni í

gegn og þornar fljótt.

Festist með

smellulæsingum á sætis-

og bakeiningu

Stk DKK 15.837

Rennt vestiFastus ehf

R82

R82A89111-

440

Flamingo og Flamingo

High Low

Vesti sem er rennt upp að framan

með rennilás. Veitir góðan stuðning

við búk. Er úr netaefni, hleypir vatni í

gegn og þornar fljótt.

Festist með

smellulæsingum á sætis-

og bakeiningu

Stk DKK 15.837

Neopren mjaðmabeltiFastus ehf

R82R82A85423-1

Flamingo og Flamingo

High Low

Mjaðmabelti sem teygist á, er mjúkt

og þornar fljótt.

Festist á sætiseiningu

með smellulæsingum.Stk DKK 8.611

Neopren mjaðmabeltiFastus ehf

R82R82A85423-2

Flamingo og Flamingo

High Low

Mjaðmabelti sem teygist á, er mjúkt

og þornar fljótt.

Festist á sætiseiningu

með smellulæsingum.Stk DKK 8.611

Neopren mjaðmabeltiFastus ehf

R82R82A85423-3

Flamingo og Flamingo

High Low

Mjaðmabelti sem teygist á, er mjúkt

og þornar fljótt.

Festist á sætiseiningu

með smellulæsingum.Stk DKK 8.611

Hjól 100mmFastus ehf

R82R82A880100-S Flamingo st. 1-4

Stærri hjól undir Flamingo gott að

velja ef nota á yfir vegghengt salerni.

Bremsa á hverju hjóli.

Sett undir fætur á

rammanum.

Par

(4

stk )

DKK 18.500

Hjól 125mmFastus ehf

R82

R82A880100-

125Flamingo High Low st. 1-4

Stærri hjól undir Flamingo High Low

gott að velja ef nota á yfir vegghengt

salerni. Bremsa á hverju hjóli.

Sett undir fætur á

rammanum.

Par

(4

stk )

DKK 18.500

Manatee

Stuðningur fyrir höfuð

og búk

Fastus ehf

R82R82A883015 Manatee st. 0 + 1 + 2

Stuðningur sem hægt er að nota fyrir

til að styðja við höfuð og búk. Litur:

Blár

Festist með riflás Stk DKK 16.418

Stuðningur fyrir höfuð

og búk

Fastus ehf

R82R82A883065 Manatee st. 3

Stuðningur sem hægt er að nota fyrir

til að styðja við höfuð og búk. Litur:

Blár

Festist með riflás Stk DKK 16.418

Belti fyrir búkFastus ehf

R82R82A883025 Manatee st. 0 + 1 + 2 Belti fyrir búkinn og er blátt á litinn Festist með riflás Stk DKK 6.157

Fastus

54

Page 57: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki íST EN ISO 09 12 03

SÍ 09 12 03 18/20

Aukahlutir á bað- og salernishjálpartæki 091290/ 093398

Aukahlutir

(vöruheiti)

Seljandi

Framleiðandi Vörunúmer Tilheyrir vöruheiti Lýsing aukahlutar, efni o.fl. Lýsing festinga ef við á Par Við

mið

un

arm

yn

t

Verð

m/vsk

ISK

Belti fyrir búkFastus ehf

R82R82A883075 Manatee st. 3 Belti fyrir búkinn og er blátt á litinn Festist með riflás Stk DKK 6.157

Klofkíll Fastus ehf

R82R82A883045 Manatee st. 0 + 1 + 2 Klofkíll og er blátt á litinn Festist með riflás Stk DKK 8.278

Klofkíll Fastus ehf

R82R82A883095 Manatee st. 3 Klofkíll og er blátt á litinn Festist með riflás Stk DKK 8.278

Belti fyrir fæturFastus ehf

R82R82A883055 Manatee st. 0 + 1 + 2 Belti fyrir fætur og er blátt á litinn Festist með riflás Stk DKK 6.157

Belti fyrir fæturFastus ehf

R82R82A883105 Manatee st. 3 Belti fyrir fætur og er blátt á litinn Festist með riflás Stk DKK 6.157

Undirstell án hjólaFastus ehf

R82R82A882101 Manatee st. 0 + 1 + 2 + 3 Undirstell án hjóla Manatee baðstól. Festist með skrúfum. Stk DKK 13.964

Heron

Bólstrun á fótbogaFastus ehf

R82

R82A880506-

12Heron Bólstrun fyrir hné - mjúk bólstrun Festist með riflás Par DKK 3.772

Bólstrun fyrir sæti og

bak

Fastus ehf

R82

R82A880507-

01Heron Mjúk bólstrun fyrir sæti og bakeiningu Festist án verkfæra stk DKK 30.707

Armar swing awayFastus ehf

R82

R82A880508-

03Heron

Armar til að veita stuðning.

B 5 x L 37 x H 25 cm

Festast sitt hvoru megin

við seteininguna.par DKK 29.213

Hliðar á bakeininguFastus ehf

R82

R82A880508-

01Heron

Hliðar á bakeiningu til að veita

stuðning við búk. B: 10 x H: 36 cm.

Heildarbreidd baks er þá: 48 cm

Festist á bakeiningu Par DKK 18.858

Bólstrun á hliðar

bakeiningu

Fastus ehf

R82

R82A880507-

04Heron

Bólstrun fyrir hliðar á bakeiningu til

að gefa mýkt. B: 10 x H: 36 cm

Festist á hliðar

bakeiningar. Par DKK 6.761

Auka setdýptFastus ehf

R82

R82A880508-

06Heron Til að auka setdýpt um allt að 5 cm Festist á sætiseiningu. Par DKK 10.319

Hliðarstuðningur

Swing Away

Fastus ehf

R82R82A890xx-xxx Heron

Hliðarstuðningur sem hægt er að slá

til hliðar - val um nokkrar gerðir sjá

pöntunarblað.

Festist aftan á bakeiningu Par DKK 43.197

MjaðmastuðningurFastus ehf

R82

R82A880508-

02Heron

Til að minnka setbreidd eða styðja

við mjaðmir og setstöðu.

B: 21 x H: 10 cm.

Setbreidd 35 - 39 cm

Festist á seteiningur Par DKK 19.036

HöfuðstuðningurFastus ehf

R82

R82A99xxxxx-

00Heron

Höfuðstuðningur - val um nokkrar

gerðir af höfuðpúða og festingum.

Sjá pöntunarblað. Litur Grár

Festist aftan á bakeiningu Stk DKK 28.039

Borð Fastus ehf

R82

R82A880508-

04Heron

Borð - hentar vel fyrir þá sem þurfa

mikinn stuðning fyrir framan sig þegar

nota á stólinn á salerni.

B: 44 cm x D: 19 cm

Festist á arma Stk DKK 28.821

FataFastus ehf

R82R82A880130 Heron

Fata til að setja undir sætiseiningu.

B: 20 cm x H: 12,5 cm

Festist í rennu undir

seteininguStk DKK 3.069

SkvettivörnFastus ehf

R82

R82A880508-

05Heron Skvettivörn, B: 8 x H: 13 cm

Festist framan á

seteininguStk DKK 7.864

Skvettivörn lágFastus ehf

R82

R82A880508-

07Heron Skvettivörn lág

Festist framan á

seteininguStk DKK 7.864

Neopren vestiFastus ehf

R82R82A89113-1 Heron

Veitir góðan stuðning við búk. Teygist

á efni og fljótt að þurrkast.

Festist með

smellulæsingum á sætis-

og bakeiningu

Stk DKK 16.474

Neopren vestiFastus ehf

R82R82A89113-2 Heron

Veitir góðan stuðning við búk. Teygist

á efni og fljótt að þurrkast.

Festist með

smellulæsingum á sætis-

og bakeiningu

Stk DKK 16.474

Neopren vestiFastus ehf

R82R82A89113-3 Heron

Veitir góðan stuðning við búk. Teygist

á efni og fljótt að þurrkast.

Festist með

smellulæsingum á sætis-

og bakeiningu

Stk DKK 16.474

Kross vestiFastus ehf

R82

R82A89625-

040Heron

Kemur í kross yfir búk og veitir góðan

stuðning. Er úr netaefni, hleypir vatni

í gegn og þornar fljótt.

Festist með

smellulæsingum á sætis-

og bakeiningu

Stk DKK 13.648

Kross vestiFastus ehf

R82

R82A89625-

140Heron

Kemur í kross yfir búk og veitir góðan

stuðning. Er úr netaefni, hleypir vatni

í gegn og þornar fljótt.

Festist með

smellulæsingum á sætis-

og bakeiningu

Stk DKK 13.648

Fastus

55

Page 58: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki íST EN ISO 09 12 03

SÍ 09 12 03 18/20

Aukahlutir á bað- og salernishjálpartæki 091290/ 093398

Aukahlutir

(vöruheiti)

Seljandi

Framleiðandi Vörunúmer Tilheyrir vöruheiti Lýsing aukahlutar, efni o.fl. Lýsing festinga ef við á Par Við

mið

un

arm

yn

t

Verð

m/vsk

ISK

Kross vestiFastus ehf

R82

R82A89625-

240Heron

Kemur í kross yfir búk og veitir góðan

stuðning. Er úr netaefni, hleypir vatni

í gegn og þornar fljótt.

Festist með

smellulæsingum á sætis-

og bakeiningu

Stk DKK 13.648

Kross vestiFastus ehf

R82

R82A89625-

340Heron

Kemur í kross yfir búk og veitir góðan

stuðning. Er úr netaefni, hleypir vatni

í gegn og þornar fljótt.

Festist með

smellulæsingum á sætis-

og bakeiningu

Stk DKK 13.648

Kross vestiFastus ehf

R82

R82A89625-

440Heron

Kemur í kross yfir búk og veitir góðan

stuðning. Er úr netaefni, hleypir vatni

í gegn og þornar fljótt.

Festist með

smellulæsingum á sætis-

og bakeiningu

Stk DKK 13.648

Rennt vestiFastus ehf

R82

R82A89111-

040Heron

Vesti sem er rennt upp að framan

með rennilás. Veitir góðan stuðning

við búk. Er úr netaefni, hleypir vatni í

gegn og þornar fljótt.

Festist með

smellulæsingum á sætis-

og bakeiningu

Stk DKK 15.837

Rennt vestiFastus ehf

R82

R82A89111-

07540Heron

Vesti sem er rennt upp að framan

með rennilás. Veitir góðan stuðning

við búk. Er úr netaefni, hleypir vatni í

gegn og þornar fljótt.

Festist með

smellulæsingum á sætis-

og bakeiningu

Stk DKK 15.837

Rennt vestiFastus ehf

R82

R82A89111-

140Heron

Vesti sem er rennt upp að framan

með rennilás. Veitir góðan stuðning

við búk. Er úr netaefni, hleypir vatni í

gegn og þornar fljótt.

Festist með

smellulæsingum á sætis-

og bakeiningu

Stk DKK 15.837

Rennt vestiFastus ehf

R82

R82A89111-

240Heron

Vesti sem er rennt upp að framan

með rennilás. Veitir góðan stuðning

við búk. Er úr netaefni, hleypir vatni í

gegn og þornar fljótt.

Festist með

smellulæsingum á sætis-

og bakeiningu

Stk DKK 15.837

Rennt vestiFastus ehf

R82

R82A89111-

340Heron

Vesti sem er rennt upp að framan

með rennilás. Veitir góðan stuðning

við búk. Er úr netaefni, hleypir vatni í

gegn og þornar fljótt.

Festist með

smellulæsingum á sætis-

og bakeiningu

Stk DKK 15.837

Rennt vestiFastus ehf

R82

R82A89111-

440Heron

Vesti sem er rennt upp að framan

með rennilás. Veitir góðan stuðning

við búk. Er úr netaefni, hleypir vatni í

gegn og þornar fljótt.

Festist með

smellulæsingum á sætis-

og bakeiningu

Stk DKK 15.837

Neopren mjaðmabeltiFastus ehf

R82R82A85423-1 Heron

Mjaðmabelti sem teygist á, er mjúkt

og þornar fljótt.

Festist á sætiseiningu

með smellulæsingum.Stk DKK 8.611

Neopren mjaðmabeltiFastus ehf

R82R82A85423-2 Heron

Mjaðmabelti sem teygist á, er mjúkt

og þornar fljótt.

Festist á sætiseiningu

með smellulæsingum.Stk DKK 8.611

Neopren mjaðmabeltiFastus ehf

R82R82A85423-3 Heron

Mjaðmabelti sem teygist á, er mjúkt

og þornar fljótt.

Festist á sætiseiningu

með smellulæsingum.Stk DKK 8.611

KálfastuðningurFastus ehf

R82

R82A880509-

01Heron

Band sem styður við kálfa - 10 cm

hátt. Festist með riflás Stk DKK 4.875

HælastuðningarFastus ehf

R82

R82A880509-

02Heron Tvískiptir hælastuðningar - sett Festist á fótplöturnar Par DKK 7.508

Swan

Fótplata - WombatFastus ehf

R82R82A87145-1 Swan

Wombat fótplata st. 1, uppfellanleg

og vinkilstillanleg. Stærð 31 x 19 cm.

Festist á stöng undir

sætiseininguStk DKK 20.282

Fótplata - WombatFastus ehf

R82R82A87145-2 Swan

Wombat fótplata st. 2, uppfellanleg

og vinkilstillanleg. Stærð 36 x 23 cm.

Festist á stöng undir

sætiseininguStk DKK 20.282

Fótplata - WombatFastus ehf

R82R82A87145-3 Swan

Wombat fótplata st. 3, uppfellanleg

og vinkilstillanleg. Stærð 41 x 24 cm.

Festist á stöng undir

sætiseininguStk DKK 20.282

Stöng fyrir fótplötuFastus ehf

R82R82A87026 Swan Stöng fyrir fótplötu lengd 25 cm Festist undir sætiseiningu Stk DKK 6.227

Stöng fyrir fótplötuFastus ehf

R82R82A87027 Swan Stöng fyrir fótplötu lengd 35 cm Festist undir sætiseiningu Stk DKK 6.227

Stöng fyrir fótplötuFastus ehf

R82R82A87028 Swan Stöng fyrir fótplötu lengd 50 cm Festist undir sætiseiningu Stk DKK 6.227

Fata Fastus ehf

R82R82A880128 Swan Fata fyrir st. 1-4 Rennt undir sætiseiningu Stk DKK 2.961

FataFastus ehf

R82R82A880129 Swan Fata st. Fyrir 5 Rennt undir sætiseiningu Stk DKK 2.961

FataFastus ehf

R82R82A880130 Swan Fata fyrir st. 6 Rennt undir sætiseiningu Stk DKK 2.961

Bólstrun fyrir sæti og

bak

Fastus ehf

R82R82A87101 Swan Bólstrun fyrir sæti og bak st. 1 Festist með teygju Stk DKK 36.100

Bólstrun fyrir sæti og

bak

Fastus ehf

R82R82A87102 Swan Bólstrun fyrir sæti og bak st. 2 Festist með teygju Stk DKK 36.100

Fastus

56

Page 59: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki íST EN ISO 09 12 03

SÍ 09 12 03 18/20

Aukahlutir á bað- og salernishjálpartæki 091290/ 093398

Aukahlutir

(vöruheiti)

Seljandi

Framleiðandi Vörunúmer Tilheyrir vöruheiti Lýsing aukahlutar, efni o.fl. Lýsing festinga ef við á Par Við

mið

un

arm

yn

t

Verð

m/vsk

ISK

Bólstrun fyrir sæti og

bak

Fastus ehf

R82R82A87113 Swan Bólstrun fyrir sæti og bak st. 3 Festist með teygju Stk DKK 36.100

Bólstrun fyrir sæti og

bak

Fastus ehf

R82R82A87114 Swan Bólstrun fyrir sæti og bak st. 4 Festist með teygju Stk DKK 36.100

Bólstrun fyrir sæti og

bak

Fastus ehf

R82R82A87115 Swan Bólstrun fyrir sæti og bak st. 5 Festist með teygju Stk DKK 36.100

Bólstrun fyrir sæti og

bak

Fastus ehf

R82R82A87116 Swan Bólstrun fyrir sæti og bak st. 6 Festist með teygju Stk DKK 36.100

ÖkuhandfangFastus ehf

R82R82A880110 Swan Ökuhandfang fyrir báðar hendur. Festist aftan á bakeiningu Stk DKK 10.640

Neopren vestiFastus ehf

R82R82A89113-1 Swan

Veitir góðan stuðning við búk. Teygist

á efni og fljótt að þurrkast.

Festist með

smellulæsingum á sætis-

og bakeiningu

Stk DKK 16.474

Neopren vestiFastus ehf

R82R82A89113-2 Swan

Veitir góðan stuðning við búk. Teygist

á efni og fljótt að þurrkast.

Festist með

smellulæsingum á sætis-

og bakeiningu

Stk DKK 16.474

Neopren vestiFastus ehf

R82R82A89113-3 Swan

Veitir góðan stuðning við búk. Teygist

á efni og fljótt að þurrkast.

Festist með

smellulæsingum á sætis-

og bakeiningu

Stk DKK 16.474

Kross vestiFastus ehf

R82

R82A89625-

040Swan

Kemur í kross yfir búk og veitir góðan

stuðning. Er úr netaefni, hleypir vatni

í gegn og þornar fljótt.

Festist með

smellulæsingum á sætis-

og bakeiningu

Stk DKK 13.648

Kross vestiFastus ehf

R82

R82A89625-

140Swan

Kemur í kross yfir búk og veitir góðan

stuðning. Er úr netaefni, hleypir vatni

í gegn og þornar fljótt.

Festist með

smellulæsingum á sætis-

og bakeiningu

Stk DKK 13.648

Kross vestiFastus ehf

R82

R82A89625-

240Swan

Kemur í kross yfir búk og veitir góðan

stuðning. Er úr netaefni, hleypir vatni

í gegn og þornar fljótt.

Festist með

smellulæsingum á sætis-

og bakeiningu

Stk DKK 13.648

Kross vestiFastus ehf

R82

R82A89625-

340Swan

Kemur í kross yfir búk og veitir góðan

stuðning. Er úr netaefni, hleypir vatni

í gegn og þornar fljótt.

Festist með

smellulæsingum á sætis-

og bakeiningu

Stk DKK 13.648

Kross vestiFastus ehf

R82

R82A89625-

440Swan

Kemur í kross yfir búk og veitir góðan

stuðning. Er úr netaefni, hleypir vatni

í gegn og þornar fljótt.

Festist með

smellulæsingum á sætis-

og bakeiningu

Stk DKK 13.648

Rennt vestiFastus ehf

R82

R82A89111-

040Swan

Vesti sem er rennt upp að framan

með rennilás. Veitir góðan stuðning

við búk. Er úr netaefni, hleypir vatni í

gegn og þornar fljótt.

Festist með

smellulæsingum á sætis-

og bakeiningu

Stk DKK 15.837

Rennt vestiFastus ehf

R82

R82A89111-

07540Swan

Vesti sem er rennt upp að framan

með rennilás. Veitir góðan stuðning

við búk. Er úr netaefni, hleypir vatni í

gegn og þornar fljótt.

Festist með

smellulæsingum á sætis-

og bakeiningu

Stk DKK 15.837

Rennt vestiFastus ehf

R82

R82A89111-

140Swan

Vesti sem er rennt upp að framan

með rennilás. Veitir góðan stuðning

við búk. Er úr netaefni, hleypir vatni í

gegn og þornar fljótt.

Festist með

smellulæsingum á sætis-

og bakeiningu

Stk DKK 15.837

Rennt vestiFastus ehf

R82

R82A89111-

240Swan

Vesti sem er rennt upp að framan

með rennilás. Veitir góðan stuðning

við búk. Er úr netaefni, hleypir vatni í

gegn og þornar fljótt.

Festist með

smellulæsingum á sætis-

og bakeiningu

Stk DKK 15.837

Rennt vestiFastus ehf

R82

R82A89111-

340Swan

Vesti sem er rennt upp að framan

með rennilás. Veitir góðan stuðning

við búk. Er úr netaefni, hleypir vatni í

gegn og þornar fljótt.

Festist með

smellulæsingum á sætis-

og bakeiningu

Stk DKK 15.837

Rennt vestiFastus ehf

R82

R82A89111-

440Swan

Vesti sem er rennt upp að framan

með rennilás. Veitir góðan stuðning

við búk. Er úr netaefni, hleypir vatni í

gegn og þornar fljótt.

Festist með

smellulæsingum á sætis-

og bakeiningu

Stk DKK 15.837

Neopren mjaðmabeltiFastus ehf

R82R82A85423-1 Swan

Mjaðmabelti sem teygist á, er mjúkt

og þornar fljótt.

Festist á sætiseiningu

með smellulæsingum.Stk DKK 8.611

Neopren mjaðmabeltiFastus ehf

R82R82A85423-2 Swan

Mjaðmabelti sem teygist á, er mjúkt

og þornar fljótt.

Festist á sætiseiningu

með smellulæsingum.Stk DKK 8.611

Neopren mjaðmabeltiFastus ehf

R82R82A85423-3 Swan

Mjaðmabelti sem teygist á, er mjúkt

og þornar fljótt.

Festist á sætiseiningu

með smellulæsingum.Stk DKK 8.611

Hliðarstuðningur

Swing Away

Fastus ehf

R82R82A890xx-xxx Swan

Hliðarstuðningur sem hægt er að slá

til hliðar - val um nokkrar gerðir sjá

pöntunarblað.

Festist aftan á bakeiningu Par DKK 43.197

Fastus

57

Page 60: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki íST EN ISO 09 12 03

SÍ 09 12 03 18/20

Aukahlutir á bað- og salernishjálpartæki 091290/ 093398

Aukahlutir

(vöruheiti)

Seljandi

Framleiðandi Vörunúmer Tilheyrir vöruheiti Lýsing aukahlutar, efni o.fl. Lýsing festinga ef við á Par Við

mið

un

arm

yn

t

Verð

m/vsk

ISK

HöfuðstuðningurFastus ehf

R82

R82A99xxxxx-

00Swan

Höfuðstuðningur - val um nokkrar

gerðir af höfuðpúða og festingum. Sjá

pöntunarblað. Litur Grár

Festist aftan á bakeiningu Stk DKK 34.370

Secucare

Bak fyrir sturtusætiFastus ehf

Secucare

SECU8045.001

.01

Shower seat - allar tegundir

sturtusæta

Hvítur nettur bakstuðningur úr plasti,

39 x 21 cm að stærðSkrúfaður á vegginn stk EUR

7.900

Armar fyrir sturtusætiFastus ehf

Secucare

SECU8045.001

.02

Shower seat - allar tegundir

sturtusæta

Hvítir, nettir armar festir á vegginn

sem eru hægt að slá upp.

45 cm að stærð

Skrúfaðir á vegginn par EUR 17.900

KlósettpappírhaldariFastus ehf

Secucare

SECU8045.000

.01

Toilet seat bar 60,70 og 80

cm

Skrúfað á

stuðningsstoðirnarstk EUR 2.000

Cobi - XXL

Fata á salernisstól Fastus ehf / Cobi 0140-099-001Shower Bench, Shower

Commode

Plast fata sem rennt er undir

salernisstólStk EUR 4.900

Festingar fyrir fötu á

salernisstólFastus ehf / Cobi 0140-099-001

Shower Bench, Shower

Commode

Festingar til að geta sett fötu undir

stólinn.Skrúfaðar á stólinn Stk EUR 4.900

Butterfly armar - auka

14 cm við setbreiddFastus ehf / Cobi 0150-099-012 Shower Commode

Armar sem beygjast út á við og bæta

við 14 cm við setbreiddSkrúfaðir á stólinn Par EUR 46.000

Ergolet

Fata á salernisstól ErgoletERGO047-

00902

Hera II salernis- og

sturtustóll ERGO041-

00280

Fata fyrir salernis- og sturtustól.

Úr plastiStk EUR 8.800

ARJO

Skápúði fyrir

Concerto sturtubekkFastus / Arjo

ARJO100880-

01Concerto sturtubekk

Skápúði úr vatnsheldu efni til að nota

til að hækka undir bak og höfuðStk EUR 36.950

BP Aeromesh 101 L Bodypoint BB101M-1

Hentar fyrir flestar tegundir

bað og salernisstóla.

Ásetning ekki innifalin í

verði.

Bólstrað belti með plastsmellu og

strekkingu í miðju. Mjúkt fljótþornandi

efni. Hægt að nota sem mjaðma -,

bol- og fótleggjabelti. Stærð M.

Göt á enda beltisins sem

eru ætluð fyrir skrúfu.

Notað með festingum

HW310 og HW320 USD 17.800

BP Aeromesh 101 M Bodypoint BB101L-1 " Sama lýsing og að ofan. Stærð L Sama og að ofan USD 17.800

BP Aeromesh 111 L Bodypoint BB111L-1 "

Bólstrað belti með 2 plastsmellum og

strekkingu við enda beltisins. Mjúkt

fljótþornandi efni. Hægt að nota sem

bol- og fótleggjabelti. Stærð L. Sama og að ofan USD 17.400

BP Aeromesh 111 XL Bodypoint BB111XL-1 " Sama lýsing og að ofan. Stærð XL Sama og að ofan USD 17.400

BP Aeromesh 112 L Bodypoint BB112L-1 "

Bólstrað belti með 2 plastsmellum og

strekkingu við enda beltisins. Mjúkt

fljótþornandi efni. Hægt að nota sem

bol- og fótleggjabelti. Stærð L.

Festist utan um rör

baðstólsins með sylgju. USD 14.700

BP Aeromesh 112 XL Bodypoint BB112XL-1 " Sama lýsing og að ofan. Stærð XL Sama og að ofan USD 14.700

Kálfaband fyrir

sturtustól 40 Bodypoint BB216-22MM "

Kálfaband úr mjúku fljótþornandi efni.

Breidd 10 cm. Fyrir stól í setbreidd

kringum 40 cm.

Einföld smella á 22mm

rör. Auðvelt að taka af og

setja á. USD 11.600

Kálfaband fyrir

sturtustól 46 Bodypoint BB218-22MM "

Sama lýsing og að ofan. Fyrir stól í

setbreidd kringum 46 cm Sama og að ofan USD 11.600

Kálfaband fyrir

sturtustól 51 Bodypoint BB220-22MM "

Sama lýsing og að ofan. Fyrir stól í

setbreidd kringum 50 cm Sama og að ofan USD 11.600

Bath Belt Release

Knob Bodypoint FA812-BP-2 "

Hraðlosunar skrúfa fyrir baðbelti -

auðveldar notendum að fjarlægja

beltið t.d við þvott.

Notast með HW310 eða

HW320 x USD 2.600

Band Clamp Bodypoint HW310 "

Festing á 22 og 25 mm kringlótt rör

fyrir BB101 og BB111.

Festing á rör í ramma

stólsins x USD 5.500

Frame Clamp Bodypoint HW320 "

Festing á 22, 25, 29,30 og 32 mm

kringlótt rör og 27x33 mm

sporeskjulagað rör. Fyrir BB101 og

BB111.

Festing á rör í ramma

stólsins x USD 3.900

Lok á bekken Invacare 1541289

Aquatec Ocean/Ocean

XL/Ocean VIP/Ocean VIP

XL Plastlok á bekken NOK 1.798

Innlegg í setu Invacare 16343 Fyrir alla Ocean stóla

Innlegg í mjúkasetu vnr.

16341/1470075 lokar úrtaki setunnar Sett í setu NOK 8.991

Mjúk seta Invacare 16342 Fyrir alla Ocean stóla Mjúk seta með sporöskjulaga opi NOK 11.988

Fastus

Stoð

58

Page 61: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki íST EN ISO 09 12 03

SÍ 09 12 03 18/20

Aukahlutir á bað- og salernishjálpartæki 091290/ 093398

Aukahlutir

(vöruheiti)

Seljandi

Framleiðandi Vörunúmer Tilheyrir vöruheiti Lýsing aukahlutar, efni o.fl. Lýsing festinga ef við á Par Við

mið

un

arm

yn

t

Verð

m/vsk

ISK

Skvettivörn Invacare 16511 Fyrir alla Ocean stóla

Skvettivörn, notist með mjúksetu vnr.

16341 NOK 9.990

Heil mjúk seta Invacare 1526032 Fyrir alla Ocean stóla NOK 15.984

Extra mjúk seta Invacare 1531259

Aquatec Ocean/Ocean

XL/Ocean VIP/Ocean VIP

XL/Ocean Dual Vip

Ergonomísk extra mjúk seta með

úrtaki NOK 23.975

Seta með úrtaki sem

hægt er að snúa á

fjóra vegu Invacare 1544469

Aquatec Ocean/Ocean

VIP/Ocean Dual Vip

Mjúk seta með úrtaki. Hægt að snúa

á fjóra vegu allt eftir þörfum notanda

Festist á einfaldan hátt

með tveimur klemmum.

Ekki þörf á verkfærum NOK 13.986

Öryggisslá Invacare 10167-10

Allir Ocean nema XL

stærðið

Öryggisslá 54 cm lengt.

Mjúkbólstruð

Festist á einfaldan hátt á

arma NOK 9.990

Öryggisslá XL Invacare 1470078 Allir XL Ocean

XL öryggisslá 62 cm að lengd.

Mjúkbólstruð

Festist á einfaldan hátt á

arma NOK 12.987

Öryggisbelti Invacare 1451959 Aquatec Ocean allir Öryggisbelti Festist á ramma NOK 10.989

Bolbelti Invacare 1470081 Aquatec Ocean allir Stillanlegt bolbelti, má þvo í þvottavél Festist á bakramma NOK 5.994

Mjaðmabelti Invacare 140082 Aquatec Ocean allir

Stillanlegt mjaðmabelti, má þvo í

þvottavél Festist í setramma NOK 5.994

Lás á arma Invacare 1470077 Aquatec Ocean allir

Læsir örumum þannig að ekki er

hægt að fella þá upp Festist á arma NOK 5.994

Hæðar og

vinkilstillanleg

fótahvíla vinstri Invacare 1546705

Aquatec Ocean/Ocean XL/

Ocean VIP/ Ocean Vip XL/

Ocean Dual Vip

Bóstraður kálfastuðningur. Fótplatan

með hælbandi

Einföld í ásetningu, án

verkfæra. Fest í sömu

festingar og fótahvílur sem

koma með stól NOK 48.750

Hæðar og

vinkilstillanleg

fótahvíla hægri Invacare 1546439

Aquatec Ocean/Ocean XL/

Ocean VIP/ Ocean Vip XL/

Ocean Dual Vip

Bóstraður kálfastuðningur. Fótplatan

með hælbandi

Einföld í ásetningu, án

verkfæra. Fest í sömu

festingar og fótahvílur sem

koma með stól NOK 48.750

Hæðar og

breiddarstillanlegur

hliðarstuðningur Invacare 1535077

Ocean/ Ocean XL/ Ocean

Vip/ Ocean Vip XL/ Ocean

Dual Vip

Bólstraður stillanlegur stuðningur

sem veitir notanda örugga setstöðu.

Einnig fyrir smávaxna notendur og

ungmenni

Festist á bakrör á þá staði

sem úrtaka er í bakdúki. x NOK 9.990

Mjúkur bakpúði með

hliðarvængjum Invacare 1558769

Ocean/ Ocean XL/ Ocean

Vip/ Ocean Vip XL/ Ocean

Dual Vip

Mjúkur bólstraður bakpúði með

vængjum sem gefa góðan

hliðarstuðning. Veitir aukinn stuðning

og þægindi. Hentar einnig fyrir

smávaxna notendur og ungmenni NOK 11.189

Ergonomískt fast bak Invacare 1575299

Ocean/Ocean Vip/ Ocean

Dual Vip

Færanlegt bak, ergonomisk lögun.

Auðvelt að þrífa. Fest á bakrör NOK 3.796

Bekken Invacare 10230 Fyrir alla Ocean stóla

Bekken með handfangi og loki.

Lengd 46 cm

Rent upp á bekken

festingar NOK 2.398

Mjúk seta með úrtaki Invacare 16341 Ocean/Ocean XL

Mjúk seta með skráargatslöguðu

úrtaki NOK 9.790

Mjúk seta með úrtaki Invacare 1470075

Ocean Vip XL og Ocean

Dual Vip

Mjúk seta með skráargatslöguðu

úrtaki NOK 10.789

XL armar Invacare 1470086 Ocean Vip/Ocean Dual Vip

Eykur bil á milli arma um 4 cm hvoru

megin x NOK 8.991

Veltivörn framan á

stól Invacare 1535936

Ocean Vip/ Ocean Vip XL/

Ocean Dual Vip

Veltivörn að framan, eykur öryggi,

hindrar að stóllinn velti fram. NOK 14.985

Hnakkastuðningur Invacare 1531608

Ocean Vip/Ocean Vip

XL/Ocean Dual Vip NOK 12.987

Höfuðstuðningur Invacare 1531465

Ocean Vip/Ocean Vip

XL/Ocean Dual Vip NOK 8.991

Ergonomísk festing

fyrir höfuðstuðning Invacare 1531613 Ocean Vip/ Ocean Dual Vip

Fyrir öryggi og þægindi, margvíslegir

stillimöguleikar NOK 15.184

Bekken festing Invacare 16335 Ocean/ Ocean XL 2.997

Bekken festing Invacare 1470076

Ocean Vip/ Ocean Vip XL/

Ocean Dual Vip NOK 2.997

Veltivörn Invacare 1470833 Ocean Vip NOK 10.389

Drifhjól 24" sett Invacare 16379 Ocean/Ocean XL

Bremsur og fjarlægjanlegur öxull

fylgja Festist í ramman x NOK 34.964

Stúf fótahvíla hæ Invacare 1556893

Ocean/ OceanXL/ Ocean

Vip/ Ocean Vip Xl/ Ocean

Dual Vip

Bólstraður kálfastuðningur, hæðar og

vinkilstillanleg

Festist á sama stað og

fótahvílur sem koma

standard með stól NOK 32.966

Stoð

59

Page 62: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki íST EN ISO 09 12 03

SÍ 09 12 03 18/20

Aukahlutir á bað- og salernishjálpartæki 091290/ 093398

Aukahlutir

(vöruheiti)

Seljandi

Framleiðandi Vörunúmer Tilheyrir vöruheiti Lýsing aukahlutar, efni o.fl. Lýsing festinga ef við á Par Við

mið

un

arm

yn

t

Verð

m/vsk

ISK

Stúf fótahvíla vi Invacare 1556894

Ocean/ OceanXL/ Ocean

Vip/ Ocean Vip Xl/ Ocean

Dual Vip

Bólstraður kálfastuðningur, hæðar og

vinkilstillanleg

Festist á sama stað og

fótahvílur sem koma

standard með stól NOK 32.966

Snúningsdiskur Invacare 4.02.008 Aquatec Dot sturtukollur

Festis á sæti stólsins, þarf

festingu með sjá vnr.

153.26.aqt NOK 9.400

Festing fyrir

snúningsdisk Invacare 153.26.aqt

Festing á Dot sturtukoll fyrir

snúningsdisk NOK 1.900

Þvergrip á

stuðningsstöng HealthCraft SPB-AK Stuðningsstöng SP-S

Festist á

stuðningsstöngina.

Skrúfur og sexkantur fylgir EUR 19.900

Gálgi á

stuðningsstöng HealthCraft STP-AK

Stuðningsstöng SP-S og

stuðningsstöng með

þvergripi SPB-S

Festist á efri hluta

stuðningsstangar. Skrúfur

og sexkantur fylgir. EUR 19.900

Framlenging á

stuðningsstöng HealthCraft SP-UF

Fralmlenging á

Stuðningsstöng SP-S og

stuðningsstöng með

þvergripi SPB-S

Til notkunar þar sem lofthæð er yfir

251 cm

Festist ofan á

stuðningsstöngina EUR 9.800

Lengri loftplata HealthCraft SP-CPE Á stuðningsstangir

Lengir staðlaða loftplötu frá 508 mm í

762 mm þannig að hún geti fests við

burðarbita

Festist ofan á

stuðningsstöngina EUR 9.800

Loftplata fyrir hallandi

loft HealthCraft SP-ACP-AK

Á stuðningsstöng SP-S og

stuðninsstöng með

þvergripi SPB-S

Festist í loft sem eru með 0-45° halla

457 mm í þvermál. Notist ekki með

lengri loftplötu. Skrúfað fast í loftið EUR 19.900

Bekken með loki Stuðlaberg/Etac ETA-80209255 Clean /Swift Mobil Plastbekken með loki

Rennur undir

bekkenfestingar SEK 6.600

Bekkenfestingar Stuðlaberg/Etac ETA-80209257 Clean/Swift Mobil Plastrennur fyrir bekken Smellt undir stól x SEK 2.500

Taubak með velcro Stuðlaberg/Etac ETA-80209255 Clean stólum Bakdúkur úr gegndræpu efni Velcro bönd SEK 9.700

Hliðarstuðningur Stuðlaberg/Etac ETA-80209509 Clean og Swift Mobil

Svamppúðar stillanlegt bil, ekki hægt

að nota með aukahlut

80209225/80209448 Velcro SEK 9.100

Þverslá Stuðlaberg/Etac ETA-80209246 Clean stólum Slá , bólstruð með mjúkum svampi Smellt milli arma SEK 10.700

Öryggisbelti,brjóst Stuðlaberg/Etac ETA-80209442 Clean stólum Notað með taubaki 80209225 Festingar á Taubaki SEK 4.900

Öryggisbelti,mjaðma Stuðlaberg/Etac ETA-80209440 Clean stólum Poliester, stillanleg lengd Velcro SEK 4.900

Öryggisbelti,mjaðma Stuðlaberg/Etac ETA-80209034 Clean stólum

Polyester, stillanleg lengd notað með

mjaðmabelti 80209440 Festingar á plastbaki SEK 4.900

Bakbólstrun Stuðlaberg/Etac ETA-80209261 Clean stólum

Frauðkennt plast, leiðir ekki hita

,stamt Smellt á plastbak SEK 4.800

Bólstrun á setu Stuðlaberg/Etac ETA-80209260 Clean stólum

Frauðkennt plast, leiðir ekki hita

,stamt Smellt á setu SEK 9.700

Comfort cover Stuðlaberg/Etac ETA-80209228 Clean stólum

Mjúk bakbólstrun með áfastri

bólstrum á arma ekki hægt að nota

með 80209225/80209246 Smellt á plastbak/arma SEK 15.900

Comfort seta 15 cm Stuðlaberg/Etac ETA-80209301 Clean stólum Mjúk formuð svampseta Leggst yfir stólsetu SEK 19.000

Comfort seta 18 cm Stuðlaberg/Etac ETA-80209227 Clean stólum Mjúk formuð svampseta Leggst yfir stólsetu SEK 18.900

Armbólstrun Stuðlaberg/Etac ETA-80209226 Clean stólum Mjúk bólstrun úr plastefni Smellt á arma x SEK 7.700

Roho sessa Stuðlaberg/Etac ETA-80209245 Clean/Swift Mobil Neoprene, túttusessa op 21 cm Smellt á setu SEK 103.000

Ekki hægt að nota með 80209430

Seta heil Stuðlaberg/Etac ETA-80209247 Clean stólum Polyurathene Lagt yfir setu SEK 19.500

Comfort seta 18cm Stuðlaberg/Etac ETA-80209506 Swift Mobil stólum Polyurathane Lagt yfir setu SEK 18.800

Comfort seta 15cm Stuðlaberg/Etac ETA-80209507 Swift Mobil stólum Polyurahene Lagt yfir setu SEK 18.800

Seta heil Stuðlaberg/Etac ETA-80209434 Swift Mobil stólum Polyurahene Lagt yfir setu SEK 16.700

Höfuðstuðningur Stuðlaberg/Etac ETA-80209521 Swift Mobil Stólum Armur stillanl hæð,dýpt, hliðar Skrúfað á akstursboga SEK 34.300

formaður höfuðst úr plasti

Hemi armur Stuðlaberg/Etac ETA-80209035 Swift Mobil Stólum Plastarmur h eða v ekki hægt að nota Skrúfað SEK 22.400

með 80209508/80209455

Armbólstrun Stuðlaberg/Etac ETA-80209508 Swift Mobil Stólum Mjúk bólstrun úr plastefni Smellt á arma x SEK 8.800

Stoð

Stuðlaberg

60

Page 63: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

Bað- og salernishjálpartæki íST EN ISO 09 12 03

SÍ 09 12 03 18/20

Aukahlutir á bað- og salernishjálpartæki 091290/ 093398

Aukahlutir

(vöruheiti)

Seljandi

Framleiðandi Vörunúmer Tilheyrir vöruheiti Lýsing aukahlutar, efni o.fl. Lýsing festinga ef við á Par Við

mið

un

arm

yn

t

Verð

m/vsk

ISK

Comfort Cover Stuðlaberg/Etac ETA-80209455 Swift Mobil stólum Mjúk bólstrun á bak og arma Smellt á bak og arma SEK 13.300

ekki hægt að nota með 80209455

Mjúk bakbólstrun Stuðlaberg/Etac ETA-80209448 Swift Mobil stólum Ekki hægt að nota með 80209509 Lagt yfir bak SEK 16.000

Þverslá Stuðlaberg/Etac ETA-80303034 Swift Mobil stólum Þverslá með mjúri bólstrun Krækt yfir arman SEK 10.700

Fóthvílur complet Stuðlaberg/Etac ETA-80209446 Swift Mobil stólum Stillanleg hæð, flip up plötur. Par Smellt í festingar xv SEK 32.900

Lyftanlegur legg Stuðlaberg/Etac ETA-80209437 Swift Mobil stólum Lyftanl kálfast án fótplötu h eða v Skrúfað SEK 40.800

kálfastuðningur

Fótplata á kálfastuðn Stuðlaberg/Etac ETA-80209443 Swift Mobil stólum Stillanleg hæð 6 þrep,stál/plast Skrúfað SEK 16.000

Ökklabönd Stuðlaberg/Etac ETA-80209432 Swift Mobil stólum Bönd með velcro stillanl lengd Fest á fótplötur x SEK 3.700

Festing f/bekkenfest Stuðalberg/Etac ETA-80209435 Swift Mobil stólum Festingar fyrir bekkenfesingar Skrúfað undir setu x SEK 2.000

Fætur á veggf stól Stuðlaberg/Etac ETA-81704050 Relax veggfastur stóll Auka burðarþol í 150 kg Skrúfað undir stólsetu SEK 9.600

Bak á Swift Stuðlaberg/Etac ETA-84005069 Swift sturtukoll Grátt plastbak Smellt á stól SEK 5.000

Armar á Swift Stuðlaberg/Etac ETA-84005074 Swift sturtukoll Gráir plastarmar Smellt á stól x SEK 4.400

Bakbólstrun á Swift Stuðlaberg/Etac ETA-84005072 Swift sturtukoll Stöm bólstrun á bak Smellt á SEK 3.500

Bólstrun á setu Stuðlaberg/Etac ETA-84005073 Swift sturtukoll Stöm bólstrun á setu Smellt á SEK 6.700

WC pappírshaldari Stuðlaberg/Etac ETA-83030001 Optima L/Hiloo m örmum Rúlluhaldari á stoð og wc hækkun Skrúfað neðan á arm SEK 6.300

Skvettivörn Stuðlaberg/Etac ETA-80209430 Swift Mobil Smellt í úrtak SEK 8.700

Stuðlaberg

61

Page 64: Bað- og salernishjálpartæki...VI. kafli Viðhalds- og viðgerðarþjónusta bls. 13 VII. kafli Vörulisti bað- og salernishjálpartækja bls. 14 Myndir í vörulistanum eru birtar

SJÚKRATRYGGINGAR ÍSLANDS LAUGAVEGI 114-118 150 REYKJAVÍK SÍMI 515 0000 SJUKRA.IS