Þau sem unnu að rannsókninni Ásrún matthíasdóttir háskólinn í reykjavík michael dal...

1
Þau sem unnu að rannsókninni Ásrún Matthíasdóttir Háskólinn í Reykjavík Michael Dal Kennaraháskóli Íslands Samuel Currey Lefever Kennaraháskóli Íslands Notkun upplýsinga- og samskiptatækni í námi og kennslu í framhaldsskólum Markmið og framkvæmd Meginmarkmið rannsóknarinnar var að skoða notkun upplýsinga- og samskiptatækni í námi og kennslu Meigindleg rannsókn um notkun upplýsinga- og samskiptatækni (UST) var gerð i framhaldsskólum á haustönn 2002. Lagðir voru fyrir spurninga-kannanir á vefrænu formi fyrir kennara og nemendur í 15 framhaldsskólum Vorið 2003 og haustið 2004 voru tekin viðtöl við kennara í þrem framhaldsskólum ...ég get ekki einu sinni hugsað mér að bakka tvö ár aftur. Mér fyndist það skelfilegt. Hvað eru nemendur að gera? Flestir nemendur, eða 86%, nota tölvupóst í náminu og eru flestir að nota hann til verkefnaskila Einnig er töluvert um að nemendur noti tölvupóst í samskiptum við kennara (67%) Flestir nemendur nota netið til upplýsinga- og heimildaleitar H vernig nota nem endurnetið ínám inu? 36% 50% 59% 70% 77% 80% 90% 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100% Tilað vinna gagnvirk verkefni Tilað sæ kja ítarefniá öðrum tungumálum Tilað sæ kja ítarefniá íslensku Tilað nota erlendar leitavélar Tilað nota íslenskar leitavélar Tilað sæ kja nám sefnifrá kennara Tilheim ildaleitarfyrir ritgerðireða önnurverkefni Hvað eru kennarar að gera? Flestir kennara nota ritvinnslu (95%) vikulega eða oftar við undirbúning kennslu og aðeins færri nota tölvupóst (81%) og Netið (81%) Leitarvélar fylgja fast á eftir (75%) en rúmur helmingur (58%) notar glærugerðarforrit vikulega eða oftar við undirbúning kennslu Hvað nota kennararíkennslu? 52% 46% 46% 13% 13% 16% 18% 19% 23% 22% 20% 12% 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% G rugerðarforrit Tölvupóst N etið (Internetið) V ikulega eða oftar 2-3 ím ánuði Sjaldnar Á ekkivið Megin niðurstöður árið 2002 Niðurstöður gefa til kynna að kennarar séu jákvæðir gagnvart notkun upplýsinga- og samskiptatækni (UST) í skólastarfi Notkun er almenn hjá nemendum og kennurum á algengum hugbúnaði og er greinilegt að tölvunotkun er orðin fastur hluti af skólastarfi Notkunin virðist þó enn sem komið er ekki hafa haft afgerandi áhrif á kennsluaðferðir en þó virðist UST hafa aukið og jafnvel breytt samskiptum milli kennara og nemenda Námsmatsaðferðir virðast vera nokkuð hefðbundnar hjá svarendum og UST er enn sem komið er ekki almennt notað við námsmat Ummæli kennara árið 2004 ...við erum búin að leggja öllum kennslubókum nema skáldsögum og smásögum. Þannig að allt efni, raun-textalegs eðlis, er sett á Internetið og þau nota Netið mjög mikið í öflun efnis... ...kennslan er í vaxandi mæli að færast í að við séum að notfæra okkur gagnvirkar töflur og þar getum við verið með reiknivél... Við erum komin með nýtt teikniforrit þar sem við getum notað mjög auðveldlega öll geometrísku formin og fengið upp gröf og hnitakerfi... nemendur eiga vaxandi möguleika á að skoða kennslustundirnar, þ.e. það sem fram fór upp á töflu, eftir að þau koma heim. ..ég hef verið að prufa að hafa hlustunina inni í WebCT og þau mega hlusta þrisvar... þar sé ég rosalegan mun. Þau sem eru dugleg og nenna að sinna þessu koma út með alveg glimrandi einkunnir... Það fæst miklu betri mæling á hvað þau kunna í hlustun með því að taka þetta svona jafnt og þétt heldur en að vera bara að skella á einu hlustunarprófi. ...mér finnst vera mikil breyting á mínu hlutverki, að vera meira verkstjóri á vissan hátt en samt hæfilega stýrandi. Þau eru miklu meira sjálf að stjórna sínum prójektum ... ég set þetta mikið upp í hópavinnu... möguleikarnir á öflun efnis og allt það er svo miklu miklu meiri í gegnum tölvuna en við höfðum áður... ...ég held að það séu líka gagnlegri samskiptahættir... ef ég fær spurningu sem gefur til kynna að einhver fyrirmæli hafi ekki verið nógu skýr þá sendi ég svör út á allan hópinn. http://namust.khi.is

Post on 22-Dec-2015

227 views

Category:

Documents


4 download

TRANSCRIPT

Page 1: Þau sem unnu að rannsókninni Ásrún Matthíasdóttir Háskólinn í Reykjavík Michael Dal Kennaraháskóli Íslands Samuel Currey Lefever Kennaraháskóli Íslands

Þau sem unnu að rannsókninni

Ásrún MatthíasdóttirHáskólinn í Reykjavík

Michael DalKennaraháskóli Íslands

Samuel Currey LefeverKennaraháskóli Íslands

Notkun upplýsinga- og samskiptatækni í námi og kennslu í framhaldsskólum

Markmið og framkvæmd

• Meginmarkmið rannsóknarinnar var að skoða notkun upplýsinga- og samskiptatækni í námi og kennslu

• Meigindleg rannsókn um notkun upplýsinga- og samskiptatækni (UST) var gerð i framhaldsskólum á haustönn 2002. Lagðir voru fyrir spurninga-kannanir á vefrænu formi fyrir kennara og nemendur í 15 framhaldsskólum

• Vorið 2003 og haustið 2004 voru tekin viðtöl við kennara í þrem framhaldsskólum

...ég get ekki einu sinni hugsað mér að bakka tvö ár aftur. Mér fyndist það skelfilegt.

Hvað eru nemendur að gera?

• Flestir nemendur, eða 86%, nota tölvupóst í náminu og eru flestir að nota hann til verkefnaskila

• Einnig er töluvert um að nemendur noti tölvupóst í samskiptum við kennara (67%)

• Flestir nemendur nota netið til upplýsinga- og heimildaleitar

Hvernig nota nemendur netið í náminu?

36%

50%

59%

70%

77%

80%

90%

0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100%

Til að vinna gagnvirkverkefni

Til að sækja ítarefni áöðrum tungumálum

Til að sækja ítarefni áíslensku

Til að nota erlendarleitavélar

Til að nota íslenskarleitavélar

Til að sækja námsefni frákennara

Til heimildaleitar fyrirritgerðir eða önnur verkefni

Hvað eru kennarar að gera?

• Flestir kennara nota ritvinnslu (95%) vikulega eða oftar við undirbúning kennslu og aðeins færri nota tölvupóst (81%) og Netið (81%)

• Leitarvélar fylgja fast á eftir (75%) en rúmur helmingur (58%) notar glærugerðarforrit vikulega eða oftar við undirbúning kennslu

Hvað nota kennarar í kennslu?

52%

46% 46%

13% 13%16%

18%19%23% 22%

20%

12%

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

Glærugerðarforrit Tölvupóst Netið (Internetið)

Vikulega eða oftar

2-3 í mánuði 

Sjaldnar

Á ekki við

Megin niðurstöður árið 2002

• Niðurstöður gefa til kynna að kennarar séu jákvæðir gagnvart notkun upplýsinga- og samskiptatækni (UST) í skólastarfi

• Notkun er almenn hjá nemendum og kennurum á algengum hugbúnaði og er greinilegt að tölvunotkun er orðin fastur hluti af skólastarfi

• Notkunin virðist þó enn sem komið er ekki hafa haft afgerandi áhrif á kennsluaðferðir en þó virðist UST hafa aukið og jafnvel breytt samskiptum milli kennara og nemenda

• Námsmatsaðferðir virðast vera nokkuð hefðbundnar hjá svarendum og UST er enn sem komið er ekki almennt notað við námsmat

Ummæli kennara árið 2004

• ...við erum búin að leggja öllum kennslubókum nema skáldsögum og smásögum. Þannig að allt efni, raun-textalegs eðlis, er sett á Internetið og þau nota Netið mjög mikið í öflun efnis...

• ...kennslan er í vaxandi mæli að færast í að við séum að notfæra okkur gagnvirkar töflur og þar getum við verið með reiknivél... Við erum komin með nýtt teikniforrit þar sem við getum notað mjög auðveldlega öll geometrísku formin og fengið upp gröf og hnitakerfi... nemendur eiga vaxandi möguleika á að skoða kennslustundirnar, þ.e. það sem fram fór upp á töflu, eftir að þau koma heim.

• ..ég hef verið að prufa að hafa hlustunina inni í WebCT og þau mega hlusta þrisvar... þar sé ég rosalegan mun. Þau sem eru dugleg og nenna að sinna þessu koma út með alveg glimrandi einkunnir... Það fæst miklu betri mæling á hvað þau kunna í hlustun með því að taka þetta svona jafnt og þétt heldur en að vera bara að skella á einu hlustunarprófi.

• ...mér finnst vera mikil breyting á mínu hlutverki, að vera meira verkstjóri á vissan hátt en samt hæfilega stýrandi. Þau eru miklu meira sjálf að stjórna sínum prójektum ... ég set þetta mikið upp í hópavinnu... möguleikarnir á öflun efnis og allt það er svo miklu miklu meiri í gegnum tölvuna en við höfðum áður...

• ...ég held að það séu líka gagnlegri samskiptahættir... ef ég fær spurningu sem gefur til kynna að einhver fyrirmæli hafi ekki verið nógu skýr þá sendi ég svör út á allan hópinn.

http://namust.khi.is