Þegar þú þarft sólarhringsopnun aflögð á púst...

12
ISSN 1670-4169 www.fjardarposturinn.is 10. tbl. 26. árg. 2008 Fimmtudagur 6. mars Upplag 9.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi www.66north.is Miðhraun 11 - Sími 535 6600 www.as.is Sími 520 2600 Flatahrauni 7 sími 565 1090 Þegar þú þarft púst... Enginn er lengur á vakt á milli kl. 22 og 7 virka daga né um helgar á lögreglustöðinni í Hafnarfirði frá 1. mars sl. Engin tilkynning hefur verið send út um þessa breytingu, hvorki til almennings né bæjaryfirvalda í Hafnarfirði og sagði Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri í Hafnar- firði að þetta kæmi sér verulega á óvart og hann hefur þegar sent ósk um skýringar til lögreglu- stjóra og fengið svör en málið er tekið upp í bæjarráði í dag. Geir Jón Þórisson, aðalvarð- stjóri segir í viðtali við Fjarðar- póstinn að þó bein afgreiðsla stöðvarinnar sé lokuð á nóttunni og um helgar munu varðstjórar stöðvarinnar, sem eru fjórir, vinna við löggæslu í Hafnarfirði allan sólarhringinn alla daga vik- unnar ásamt fleiri óbreyttum lögreglumönnum. „Ef einhver kemur að læstum dyrum lög- reglustöðvarinnar er tilgreint á útidyrum að viðkomandi hringi í 112 og biðji um lögreglu og þá kemur varðstjórinn á stöðina og afgreiðir málið.“ Viðmælandi Fjarðarpóstsins innan lögreglunnar er hins vegar ekki sáttur við aðgerðina og segir hana enn einn liðinn í sparnaði sem bitni á starfseminni og segir hann mikinn kurr meðal lögreglu- manna um starfsskilyrði. Geir Jón segir fáa koma á lögreglustöðina á þeim tíma sem nú verður lokað og að íbúar vilja vita af því að lögreglan sé á ferðinni til að koma í veg fyrir afbrot og tryggja þannig öryggi þeirra. Hann segir jafnfram að það hafi löngum verið vitað að með því að halda mörgum lög- reglustöðvum hjá sama embætti opnum allan sólarhringinn alla daga vikunnar taki þær til sín lögreglumenn sem annars væru útivinnandi. Afgreiðslutíma í Kópavogi hefur einnig breytt. Þeir sem koma að stöðinni geta einnig átt von á að koma að lokuðum dyrum snemma kvölds ef lögreglumenn hafa verið kallaði út til starfa. Lögreglumaður að mjúkum störfum við Tjarnarbraut. Sólarhringsopnun aflögð á lögreglustöðinni í Hafnarfirði Lokunin kemur flatt upp á bæjarstjóra Taco Bell Hjallahrauni 15 Sími: 565 2811 www.tacobell.is Opið frá 11:0022:00

Upload: phungthuy

Post on 20-Aug-2018

219 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Þegar þú þarft Sólarhringsopnun aflögð á púst …fjardarposturinn.is/eldriblod/images/FP-pdf/FP-2008-10-skjar.pdf · Hafnarfirði frá 1. mars sl. Engin tilkynning hefur

ISSN 1670-4169w w w. f j a r d a r p o s t u r i n n . i s

10. tbl. 26. árg. 2008

Fimmtudagur 6. mars

Upplag 9.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi

www.66north.isMiðhraun 11 - Sími 535 6600

www.as.is

Sími 520 2600

Flatahrauni 7

sími 565 1090

Þegar þú þarftpúst...

Enginn er lengur á vakt á milli

kl. 22 og 7 virka daga né um

helgar á lögreglustöðinni í

Hafnarfirði frá 1. mars sl. Engin

tilkynning hefur verið send út

um þessa breytingu, hvorki til

almennings né bæjaryfirvalda í

Hafnarfirði og sagði Lúðvík

Geirsson, bæjarstjóri í Hafnar -

firði að þetta kæmi sér verulega á

óvart og hann hefur þegar sent

ósk um skýringar til lögreglu -

stjóra og fengið svör en málið er

tekið upp í bæjarráði í dag.

Geir Jón Þórisson, aðal varð -

stjóri segir í viðtali við Fjarðar -

póstinn að þó bein afgreiðsla

stöðvarinnar sé lokuð á nóttunni

og um helgar munu varðstjórar

stöðvar innar, sem eru fjórir,

vinna við löggæslu í Hafnarfirði

all an sólarhringinn alla daga vik -

unnar ásamt fleiri óbreyttum

lögreglumönnum. „Ef einhver

kemur að læstum dyrum lög -

reglu stöðvarinnar er tilgreint á

útidyrum að viðkomandi hringi í

112 og biðji um lögreglu og þá

kemur varðstjórinn á stöðina og

afgreiðir málið.“

Viðmælandi Fjarðarpóstsins

innan lögreglunnar er hins vegar

ekki sáttur við aðgerðina og segir

hana enn einn liðinn í sparnaði

sem bitni á starfseminni og segir

hann mikinn kurr meðal lög reglu -

manna um starfsskilyrði.

Geir Jón segir fáa koma á

lögreglustöðina á þeim tíma sem

nú verður lokað og að íbúar vilja

vita af því að lögreglan sé á

ferðinni til að koma í veg fyrir

afbrot og tryggja þannig öryggi

þeirra. Hann segir jafnfram að

það hafi löngum verið vitað að

með því að halda mörgum lög -

reglu stöðvum hjá sama embætti

opn um allan sólarhringinn alla

daga vikunnar taki þær til sín

lög reglu menn sem annars væru

útivinnandi. Afgreiðslutíma í

Kópavogi hefur einnig breytt.

Þeir sem koma að stöðinni geta

einnig átt von á að koma að

lokuðum dyrum snemma kvölds

ef lögreglumenn hafa verið

kallaði út til starfa.

Lögreglumaður að mjúkumstörfum við Tjarnarbraut.

Sólarhringsopnun aflögð álögreglustöðinni í Hafnarfirði

Lokunin kemur flatt upp á bæjarstjóra

Taco BellHjallahrauni 15Sími: 565 2811

www.tacobell.isOpið frá

11:00 22:00

Page 2: Þegar þú þarft Sólarhringsopnun aflögð á púst …fjardarposturinn.is/eldriblod/images/FP-pdf/FP-2008-10-skjar.pdf · Hafnarfirði frá 1. mars sl. Engin tilkynning hefur

Tónleikar í Gamlabókasafninu í kvöldHljómsveitirnar Gordon Riots, Palm -print in Blood og Kid Twist troða uppog verða þessir tónleikar í þyngrikantinum fyrir þá sem fíla. Húsiðverður opnað kl 19.30 en tónleikarnirhefjast kl. 20. Aðgangur er ókeypis.Hljómsveitir sem hafa áhuga á aðspila á tónleikum Gamla bókasafnsinsgeta haft samband í við Gamla bóka -safnið, [email protected]

Verk eftir hafnfirskalistamenn í HafnarborgÍ tilefni af 100 ára afmæli Hafnar -fjarðarkaupstaðar er efnt til sýningar íHafnarborg á verkum 50 mynd lista -manna sem hafa allir einhver tengslvið Hafnarfjörð. Flestir þeirra eru hérbú settir eða hafa vinnustofur sínar hér,aðrir eiga rætur hér en búa utan bæjar -ins og nokkrir eru búsettir erlendis.Allir eiga það sameiginlegt að hafa sóttmenntun sína í viðurkennda lista -háskóla og að vera starfandi mynd -lista menn. Listamennirnir hafa sjálfirvalið verkin en starfsfólk og listráðHafnarborgar setja sýninguna upp.Sýningin verður opnuð á laugar dag -inn kl. 15. Lúðvík Geirsson bæjarstjóriHafnarfjarðar opnar sýninguna.

Opið hús hjá 60+60+ Hafnarfirði verður með opið hús,spjall-íhugunar-kaffisetur að Strand -götu 43 á þriðjudögum og föstu -dögum 10-12, fyrst á þriðjudaginn.Veit ingar og hóflegt meðlæti. Þetta ersér staklega fyrir 60 ára og eldri, enallir er velkomnir. Bæjarfulltrúar, þing -menn og nefndar fólk er velkomið tilað veita upplýsingar og skynja bak -land sitt.

Aðalfundur 60+ Aðalfundur 60+ Hafnarfirði verðurhaldinn nk. þriðjudag kl. 17 aðStrand götu 43. Venju leg aðal fundar -störf. Gestur fund ar ins verður MargrétMar geirs dóttir for maður Félags eldriborgara í Reykja vik og ræðir ummálefni eldri borgara.

Sýningar í BæjarbíóiÁ laugardaginn kl. 16 sýnir Kvik -myndasafn Íslands Benjamín dúfu,(1995) í leikstjórn Gísla Snæs Erlings -sonar. Á þriðjudaginn kl. 20 sýnir Kvik -mynda safn Íslands sovésku kvik -mynd ina Uppgönguna. Leikstjóri erLar issa shepitko. Sögusviðið er heim -styrjöldin síðari. Skæruliðarnir Sotn -ikov og Rybak leggja í ferð langt inn áóvina svæði í leit að vistum fyrir svelt -andi félaga sína.

9. Hamravellir, leikskóli Fræðsluráð tók, á fundi sínum

þann 4. feb. sl., jákvætt í erindiSkóla ehf. þar sem lýst er áhuga áað fara í viðræður um þjónustu -samning vegna reksturs áleikskólanum Hamravöllum. Leik -skólinn yrði heilsuleikskóli þ.e. aðstarf leikskólans byggðist á svo -nefndri „Heilsustefnu“ sem þróasthefur á undanförnum tíu árum.Stefn an byggir á næringu,hreyfingu og listsköpun í leik aukum hverfisverndar. Formanni,fræðslu stjóra og þróunarfulltrúaleikskóla var falið að hefja við -ræður við Skóla ehf. um þjónustu -samning vega reksturs leik -skólans. Á fundi ráðsins 18. feb.sl. var lagt fram verðtilboð í reksturskólans.

Lögð voru fram drög að samn -ingi á grundvelli umrædds tilboðs,um rekstur leikskólans Hamra -valla í Hafnarfirði, milli Hafnar -fjarðarkaupstaðar og Skóla ehf.Fræðslustjóri gerði grein fyrirsamn ingsdrögum.

Sjá bókanir VG ogSamfylkingar á vef bæjarinswww.hafnarfjordur.is.4. Flatahraun 13, deiliskipulag

Tekin fyrir tillaga Eyktar hf. aðbreyttu deiliskipulagi lóðarinnarFlatahraun 13 skv. uppdrættidags. 15.11.07. Skipulags- ogbygg ingarráð vísaði erindinu íaug lýsingu skv. 1. mgr. 26. greinarskipulags- og byggingarlaga nr.73/1997 m.s.br. Erindið hefur ver -ið auglýst. Engar athugasemdirbárust. Áður lagt fram bréf Vega -gerðarinnar dags. 11.01.08 þarsem óskað er eftir frekari gögnumsem sýna afstöðu bygginga á lóð -inni gagnvart Hafnarfjarðarvegi ogfleira. Fram kemur að Vegagerðingetur ekki fallist á neinar fram -kvæmdir innan veghelgunar -svæðis Fjarðarhrauns. Lagðurfram tölvupóstur Jóns Guð -mundssonar dags. 21.02.2008.

Skipulags- og byggingarráðfelur skipulags- og byggingarsviðiað ræða við skipulagshönnuð ummörk bílakjallara og bílastæða. 5. Bifreiðastöð BSH, réttur áleigubílastæðum.

Bjarni Hall fyrir hönd leigu bíla -stöðvarinnar BSH óskar eftir þremsérmerktum stæðum við Fjörðinnskv. tölvupósti 31.01.2008. Erindiðvar til umfjöllunar á afgreiðslufundiskipulags- og byggingarfulltrúa20.02.08, sem vísaði því tilskipulags- og byggingarráðs.

Skipulags- og byggingarráðsamþykkir framkomna tillögu umað merkja stæðin sérstaklega fyrirleigubíla almennt og vísarmerkingu stæðanna til fram -kvæmda sviðs. 14. Lækjargata 2, Dvergslóðin,deiliskipulag

Skipulags- og byggingarsviðkynnir hugmyndir að uppbygginguog skipulagi reitsins.

Skipulags- og byggingarráðfelur skipulags- og byggingarsviðiað hefja vinnu við forsögn aðdeiliskipulagi reitsins með hliðsjónaf framkominni tillögu, sem verðiútfærð og sýnd sem dæmi umútfærslu.

2 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 6. mars 2008

Útgefandi: Keilir ehf. útgáfufélag, kt. 480307-0380

Fjarðarpósturinn, Bæjarhrauni 2, 220 Hafnarfirði

Vinnsla: Hönnunarhúsið ehf., [email protected]

Ritstjóri og ábm.: Guðni Gíslason

Ritstjórn: 565 4513, 896 4613, [email protected]

Auglýsingar: 565 3066, [email protected]

Prentun: Steinmark ehf. Dreifing: Íslandspóstur

ISSN 1670-4169 – Vefútgáfa: ISSN 1670-4193

www.fjardarposturinn.is

Álit Samkeppnisstofnunar um að lagst verði

gegn því að Orkuveita Reykjavíkur fullnusti

samning við Hafnarfjarðarbæ um kaup á hlut

bæjarins í Hitaveitu Suðurnesja hefur vakið mikið

umtal. Það má í raun teljast nokkuð sérstakt að

stofnunin vilja gera athugasemd við kaup OR á

hlut Hafnarfjarðarbæjar á meðan engin athuga -

semd var gerð við kaup OR á hlut af Reykja -

nesbæ. Það hlýtur að segja okkur að Sam keppnis -

stofnun horfir til hlutfalls hlutafjár í HS sem þá

yrði í eigu Orkuveitu Reykjavíkur. En það kemur Hafnarfjarðarbæ

ekkert við og það hlýtur að vera vandi OR að stilla af sína hluta -

fjáreign. Þá þurfi að horfa til þess að samningurinn við Hafnar -

fjarðarbæ var gerður á undan kaupunum á hlut Reykjanes bæjar. Hins

vegar er ekki óeðlilegt að horfa til þess að bæjarstjórn Hafnarfjarðar

er búin að draga lappirnar í þessari sölu og fyrst áhugi var fyrir

sölunni átti að ljúka henni af sem fyrst. Verðið var fastsett og hver

dagur í bið var því í raun vaxtatap fyrir Hafnarfjarðarbæ. Arðurinn af

hlutum í HS kemur hvergi til að vega þar á móti. Forsvarsmenn

bæjarins hafa borið við að tíma hafi tekið að ákveða hvort selja skyldi

en ljóst var strax að fulltrúar D-lista vildu selja og samningurinn við

OR var gerður af meirihluti bæjarstjórnar svo hver skyldi hafa verið

svona óákveðinn?

Nú mun Hafnarfjarðarbær hafa fengið samkeppnislögfræðing til að

vinna með bænum við úrlausn málsins og bæjarstjóri hefur sagt

opinberlega að málið sé mjög einfalt, samningurinn standi enda

enginn fyrirvari í honum vegna slíks. Spennandi verður að sjá hvert

opinbert álit Samkeppnisstofnunar verður en álitið sem sagt hefur

verið frá var sent út sem trúnaðarmál!

Guðni Gíslason

www.hafnarfjardarkirkja.is

Sunnudagur 9. mars — Boðunardagur Maríu

Guðsþjónusta kl. 11Prestur sr. Þórhallur HeimissonRæðuefni: María móðir Guðs.

Jóhanna Ósk Valsdóttir syngur MaríulagKantor: Guðmundur Sigurðsson.

Barbörukórinn í Hafnarfirðir leiðir söng.

Sunnudagaskóli fer fram á sama tíma í safnaðarheimilinu

VíðistaðakirkjaSunnudagurinn 9. mars

Sunnudagaskólinn kl. 11.00

Skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri

Guðsþjónusta kl. 13.00

Kór Víðistaðasóknar syngur

undir stjórn Úlriks Ólasonar.

Aðalsafnaðarfundur

fimmtudaginn 13. mars kl. 18.00

í safnaðarheimilinu

Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf

Kyrrðarstundir

á miðvikudögum kl. 12.00

Súpa og brauð í safnaðarheimilinu á eftir.

Opið hús fyrir eldri borgara

á miðvikudögum kl. 13.00

Spil, spjall og kaffiveitingar

Foreldrastundir

á fimmtudögum kl. 13.00

Gefandi samvera fyrir heimavinnandi foreldra.

www.vidistadakirkja.is

Verið velkomin!

Bragi J. Ingibergsson,sóknarprestur

Page 3: Þegar þú þarft Sólarhringsopnun aflögð á púst …fjardarposturinn.is/eldriblod/images/FP-pdf/FP-2008-10-skjar.pdf · Hafnarfirði frá 1. mars sl. Engin tilkynning hefur

Þýski sendiherrann

kynnir kvikmynd

Nýlegarþýskar

kvikmyndirsýndar á

bókasafninuFyrsta fimmtudag, kl. 19, í

hverjum mánuði verða sýndar

nýlegar þýskar kvikmyndir í

Bókasafni Hafnarfjarðar.

Fyrsta sýning þýska kvik -

mynda klúbbsins verður í

kvöld en þá verður sýnd þýsk-

tyrkneska kvikmyndin Ke bab

Connection frá árinu 2005.

Myndin vann m.a. áhorfenda -

verð laun á Alþjóðlegu kvik -

mynda hátíðinni í Ljubljana.

Þýski sendiherrann, Dr.

Karl-Ulrich Müller, mun

kynna myndina kl. 18.30, áður

en sýning hefst.

Allir velkomnir – enginn

aðgangseyrir!

www.fjardarposturinn.is 3Fimmtudagur 6. mars 2008

FríkirkjanSunnudagurinn 9. mars

Sunnudagaskóli kl. 11

Kvöldvaka kl. 20með fermingarbörnum og foreldrum.Fermingarveisla í safnaðarheimilinu á eftir.

Verið velkomin

www.frikirkja.is

Tryggðu þína framtíðHjá Allianz sparar þú í evrum

Viðbótarlífeyrissparnaður

- tryggir þína framtíð

Allianz Ísland hf. | Laugavegur 176 | 105 Reykjavík | 595 3300 | [email protected] | allianz.is | BYR er eigandi Allianz á Íslandi

ÓSTÖÐUGLEIKI STÖÐUGLEIKIÓ

! · 1

1203

Skákdeild Hauka stóð sig

frábærlega í lokaumferð Íslands -

móts taflfélaga sem að fram fór

um síðustu helgi. Samheldni og

barátta Haukamanna var mikil

um helgina og skilaði sínu.

A-sveit félagsins lenti í 3. sæti

eftir hörkukeppni við Skákdeild

Fjölnis. Haukamenn sýndu þar

og sönnuðu að þeir eiga eitt besta

skáklið landsins um þessar

mundir.

B-sveitin stóð sig einnig vel og

lenti í 3. sæti í annari deild.

C-sveitin er í 1. sæti í 4. deild,

en úrslit liggja ekki fyrir vegna

frestaðra skáka, en samt er sveit in

örugg með sæti í 3. deild að ári.

D-sveitin lenti í 9. sæti og E-

sveitin sem að var skipuð að

mestu ungum og upprennandi

skákbörnum lenti í 26. sæti.

Haukar munu því eiga sveitir í

öllum deildum á næsta ári.

Skákmenn Hauka íþriðja sæti

Verða með sveitir í öllum 4 deildunum

Henrik Danielsen í þungum þönkum í upphafi skákar.

Ljósm

.: H

elgi Á

rnason

Hafnarfjarðarkaupstaður er

100 ára 1. júní nk. Þann 29.

febrúar sl. náði íbúafjöldinn 25

þúsund manns en íbúar í Hafn -

arfirði, þegar Hafnar fjörður varð

kaupstaður, voru íbúarnir 1.469

eða álíka fjöldi og var á árshátíð

bæjarins á Ásvöllum sl. laug -

ardag. Fjarðarpósturinn leitar

eftir þeim einstaklingi sem hefur

búið lengst samfleytt í Hafnar -

firði. Látið endilega vita í net -

fang [email protected]

eða í síma 565 4513.

Hver hefur búið lengst í Hafnarfirði?

Page 4: Þegar þú þarft Sólarhringsopnun aflögð á púst …fjardarposturinn.is/eldriblod/images/FP-pdf/FP-2008-10-skjar.pdf · Hafnarfirði frá 1. mars sl. Engin tilkynning hefur

Hagstofa Íslands fylgist með

fæðingarstað íbúa landsins og

eru niðurstöðunum eflaust ætlað

að koma til góða í rannsóknum

framtíðarinnar. Hafnfirðingar

búa hins vegar við það að örfáir

fæðast hér á ári hverju þar sem

fæðing er skráð í því bæjarfélagi

sem fæðingardeildin er þó þar

dvelji viðkomandi aðeins í mjög

stuttan tíma. Svona skráning

skekkir mjög myndina um

uppruna íbúanna og áhuga verð -

ara væri eflaust að vita búsetu

foreldranna á fæðingardegi

barns.

Í tölum Hagstofunnar um

Hafnarfjörð eru því eðlilega

flestir fæddir í Reykjavík, 59%

íbúa, enda eina fæðingardeildin á

Höfuð borgarsvæðinu þar. Næst

flestir eru fæddir í Hafnarfirði á

meðan fæðingardeild var á

Sólvangi en þar á eftir koma

íbúar fæddir á Akureyri og

Vestmannaeyjar fylgja fast á

eftir. Vegna aðferðarfræðinnar

komast börn foreldra sem bjuggu

í nágranna sveitarfélögunum við

fæðingu barn anna ekki á blað því

þeir eru einnig skráðir fæddir í

Reykja vík.

Kannski kominn sé tími til að

berjast fyrir að börn foreldra,

búsettra í Hafnarfirði, fáist skráð

fædd í heimabæ sínum.

4 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 6. mars 2008

Fæðingarstaður Fjöldi Aldur: 0-19 20-64 65+Hafnfirðingar alls: 24.895 7.875 14.745 2.275Reykjavík 14.720 6.589 7.616 515Erlendur fæðingarstaður 2.460 622 1.758 80Hafnarfjörður 2.186 15 1.693 478Akureyri 630 133 445 52Vestmannaeyjar 425 36 322 67Keflavík 400 83 304 13Akranes 364 88 255 21Ísafjörður 356 31 249 76Árnessýsla 221 0 164 57Siglufjörður 212 5 151 56Ísafjarðarsýsla 192 0 62 130Neskaupstaður 162 18 116 28

Aðeins tæp 9% íbúafæddir í Hafnarfirði2.168 fæddir í Hafnarfirði og 630 á Akureyri!

Gerður Hannesdóttir • 865 4052 • 565 1045 • [email protected]ÝR LÍFSSTÍLL

— þyngdarstjórnun • ráðgjöf

Fríar prufur

Innritun nemenda í fyrsta bekk (f. 2002) fer fram í grunnskólum Hafnarfjarðar 10.-14. mars nk. kl. 9.00 – 16.00. Sömu daga fer fram innritun nemenda sem flytjast á milli skólahverfa og þeirra sem flytja íHafnarfjörð fyrir næsta skólaár. Innritunin fer fram í grunnskólunum og einnig er hægt aðnálgast eyðublöð á heimasíðum skólanna. Nemendur eiga rétt á skólavist í sínu skólahverfi eneins og undanfarin ár geta foreldrar sótt um að senda barnið sitt í aðra grunnskóla og er leitastvið að koma til móts við þær óskir.

Áslandsskóli sími 585 4600 [email protected]óli sími 555 4433 [email protected]óli sími 565 0200 [email protected]ækjarskóli sími 555 0585 [email protected]óli sími 565 1011 [email protected]íðistaðaskóli sími 595 5800 [email protected]Öldutúnsskóli sími 555 1546 [email protected]óli * sími 590 2800 [email protected]* Í Hraunvallaskóla verða nemendur í 1.-9. bekk næsta skólaár.

Sérstök athygli er vakin á því að umsóknarfrestur um heimild til að stunda nám í sjálfstættreknum skólum eða grunnskólum annarra sveitarfélaga á næsta skólaári er til 10. apríl og skuluumsóknir berast Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 31 á eyðublöðum sem fást þar eða íþjónustuveri Hafnarfjarðar, Strandgötu 6.Einnig er hægt að sækja um rafrænt á www.hafnarfjordur.isSérhver umsókn gildir fyrir eitt skólaár í senn.

Umsóknir um vist í heilsdagsskóla (1.-4. bekk) næsta vetur þurfa að berast til skólanna fyrir lok mars.

Fræðslustjórinn í Hafnarfirði

SKÓLASKRIFSTOFAHAFNARFJARÐAR

INNRITUN Í GRUNNSKÓLA

ÞJÓNUSTUVER HAFNARFJARÐAR SÍMI 585 5500WWW.HAFNARFJORDUR.IS

Þorramót íþróttafélagsins

Fjarð ar í boccia hefur verið

árlegur viðburður og í ár var

engin undantekning þar á og var

mótið haldið í Víðistaðaskóla 16.

febrúar. Eins og venjulega var

fulltrúum frá bæjarstjórnum

Hafnarfjarðar, Garðabæjar og

Álftaness boðið að taka þátt í

þessu móti. Mæting var mjög góð

og komu fulltrúar frá Hafn arfirði

og Garðabæ auk þess sem

framkvæmdastjóri ÍSÍ keppti.

Þrátt fyrir góða tilburði gest -

anna er skemmst frá því að segja

að keppendur Fjarðar stóðu uppi

sem sigurvegarar og röðuðu sér í

fjögur efstu sætin. Guðrún Ágústa

Guðmundsdóttir, bæjar full trúi

afhenti verðlaunin í móts lok.

Þorramót Fjarðar í boccia

Kátir keppendur Fjarðar í mótslok ásamt Guðrúnu Ágústu Guðmundsdóttur sem afhenti verðlaunin.

Stefán Konráðsson, fram -kvæmda stjóri ÍSÍ lagði sig fram.

Lúðvík Geirsson, bæjarstjóritilbúinn með kúluna.

Handknattleiksdeild Hauka

undirritaði nýlega styrktar- og

auglýsingasamning við Atlants -

skip sem nýlega hefur flutt alla

starfsemi sína til Hafnarfjarðar.

Að sögn Arons Kristjánssonar

er þetta mikilvægur samningur

og einn liður í að styrkja

fjárhags grundvöll deildarinnar.

Birgir Örn Birgisson, markaðs -

stjóri Atlantsskipa segir mjög

ánægjulegt að geta gert slíkan

samning við Haukana, en félagið

vilji staðsetja sig sterkt hér í

Hafnarfirði. Haukar eru á toppn -

um í karlaflokki og vel við hæfi

að semja við liðið.

Haukar semja við AtlantsskipHandknattleiksdeildin fær styrktaraðila

Birgir Örn Birgisson, markaðsstjóri Atlantsskipa og AronKristjánsson, þjálfari og framkvæmdastjóri handknattleiksdeildarHauka handsala samninginn.

Ljósm

.: G

uðni G

íslason

Page 5: Þegar þú þarft Sólarhringsopnun aflögð á púst …fjardarposturinn.is/eldriblod/images/FP-pdf/FP-2008-10-skjar.pdf · Hafnarfirði frá 1. mars sl. Engin tilkynning hefur

www.fjardarposturinn.is 5Fimmtudagur 6. mars 2008

Það er ekki á hverjum degi

sem nágrönnum okkar úr Garða -

bæ er fagnað eins vel og hinum

eins og hálfs árs gamla Kristófer

Mána Sveinssyni sem fékk við -

urkenningarskjal, gjafir og kökur

á bæjarskrifstofunum á þriðju -

daginn. Sveinn Jónasson skráði

þá feðga til heimilis í Hafnarfirði

á hlaupársdag, sl. föstu dag og

var hann skráður sem 25 þúsund -

asti Hafnfirð ingur inn.

Bæjarstjórinn, Lúðvík Geirs -

son tók á móti honum með gjöf -

um sem Kristófer sýndi lítinn

áhuga fyrr en bæjarstjóri dró

fram stóran pakka. Þá breiddi

Kristó fer út arminn og reif utan

af pakkan sem hafði að geyma

módel með húsum og bar leik -

fangið nafnið Little people sem

mætti alveg þýða sem smá -

borgarar sem við erum kannski

öll hér í Hafnarfirði.

Fagnað við komunaúr Garðabæ

Kristófer Máni (1½) 25 þúsundasti íbúinn

Kristófer Máni breiðir út faðminn á móti pakka bæjarstjórans.

Ljósm

.: G

uðni G

íslaso

n

Víðistaðakirkja fagnaði 20 ára

vígsluafmæli sínu um helgina,

fyrst með veglegum tónleikum á

laugardaginn og síðan með

fjölskylduguðsþjónustu og

hátíð arguðsþjónustu á sunnu -

dag inn þar sem biskup Íslands

prédikaði.

Eftir glæsilega tónleikana var

ljósmyndasýning sóknar prests -

ins, sr. Braga Ingi bergssonar

opnuð en hann sýnir þar glæsi -

legar ljósmyndir sem hann hefur

tekið úti í náttúrunni. Allar

mynd irnar eru prentaðar beint á

álplötur og vöktu myndirnar

mikla athygli gesta.

Sigurður Helgi Guðmundsson

þjónaði með sóknarpresti við

hátíðarguðsþjónustuna.

Arkitekt kirkjunnar, Óli G. H.

Þórðarson hefur gert nýja tillögu

að klukkuturni kirkjunnar sem

sóknarnefndin undirbýr nú að

verði reistur á næstunni og lá

frammi í kirkjunni módel af

hinum nýja turni.

Víðistaðakirkja 20 áraLjósmyndasýning sóknarprestsins vekur athygli

Biskup Íslands, hr. Karl Sigurbjörnsson prédikaði.

Hallgrímur Jónasson, sóknarnefndarformaður óskar sr. BragaIngibergssyni til hamingju með ljósmyndasýninguna.

Ljósm

.: G

uðni G

íslason

Ljósm

.: G

uðni G

íslason

Page 6: Þegar þú þarft Sólarhringsopnun aflögð á púst …fjardarposturinn.is/eldriblod/images/FP-pdf/FP-2008-10-skjar.pdf · Hafnarfirði frá 1. mars sl. Engin tilkynning hefur

6 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 6. mars 2008

Starfsmenn Hafnarfjarðar bæj -

ar og makar voru mættir í sínu

fínasta pússi á Ásvelli á laugar -

daginn þar sem árshátíð Hafnar -

fjarðarbæjar var haldin, stærri en

nokkru sinni fyrr og sagði

bæjarstjóri í ávarpi að þarna

væru jafnmargir samankomnir

og allir íbúar bæjarins fyrir 100

árum.

Veislustjóri var Björgvin Frans

Gíslason og fór hann á kostum,

brá sér í hvert gervið á fætur öðru

en hafði móðir sína með svona til

öryggis. Hún var reyndar ekki að

troða upp í fyrsta sinni í Hafnar -

fiði, margir muna eftir henni

þegar kveikt var á jólatrénu á

Thorsplani einhvern tíman á

hinni öldinni, þá í gervi Túrillu.

Edda Björgvinsdóttir,

Hafnfirð ingur orðin fór einnig á

kostum.

Bjarni Haukur Þórsson, leikari

brá sér í gervi pabbans úr

samnefndu leikriti eftir hann sem

hefur farið sigurför um landið.

Það eru ekki ýkjur að segja að

tárin hafi runnið hjá fjölmörgum

áhorfendum og hreinlega ultu

menn af hlátri.

Aðrir sem komu fram stóðu

sig með stakri prýði og haft var á

orði að sjaldan hafi skemmti -

atriði verið eins góð á árshátíð

bæjarins og nú í ár.

Magni og félagar hans í Á móti

sól héldu svo uppi dansfjörinu og

sá sjaldan í auðan blett á stóru

dansgólfinu. - Glæsileg árshátíð.

1400 manns á velheppnaðriárshátíð Hafnarfjarðarbæjar

Hláturtaugarnar kitlaðar til hins ýtrasta — Svipmyndir af hressu fólki

Ljósm

yndir: G

uðni G

íslason

Page 7: Þegar þú þarft Sólarhringsopnun aflögð á púst …fjardarposturinn.is/eldriblod/images/FP-pdf/FP-2008-10-skjar.pdf · Hafnarfirði frá 1. mars sl. Engin tilkynning hefur

www.fjardarposturinn.is 7Fimmtudagur 6. mars 2008

Stefán Páll Lögg. fasteignasali

TRAUSTVIRÐING

ÞJÓNUSTA

BergurSölufulltrúi

ArnarSölufulltrúi

ÁsbjörgSölufulltrúi

GunnarSölufulltrúi

IngólfurSölufulltrúi

BjörnSölufulltrúi

JúlíusSölufulltrúi

HilmarSölufulltrúi

IngiSölufulltrúi

ÖflugurSölufulltrúi

ÖflugurSölufulltrúi

„ Leitum að sölufulltrúum til starfa á nýja starfstöð í miðbæ Hafnarfjarðar “

Ef þig langar að vinna í spennandi

og traustu fyrirtæki sendu þá ferilskrá

ásamt mynd á [email protected] eða með

pósti til “ Remax Fasteignir bt. Stefáns,

Engjateig 9, 105 Reykjavík.

Stefán Páll

821 7337

Við hjá RE/MAX Fasteignum höfum ákveðið að bæta við okkur tveim sölufulltrúumog leitum því að vönduðum einstaklingum til að vinna með okkur. Við hjáRE/MAX Fasteignum leggjum mikla áherslu á vönduð vinnubrögð og góðan starfsanda í fyrirtækinu og veljum því vandlega fólk í okkar hóp. Við leitum að einstaklingum sem……… • Hafa umfram allt hæfni í mannlegum samskiptum• Jákvæðni• Heiðarleika• Stundvísi• Hafa reynslu af sölumennsku• Hafa reynslu af fasteignamarkaðnum (kostur ekki skilyrð)• Háskólamenntun er kostur ekki skilyrði• Hreint sakavottorð skilyrði

ww

w.in

hous

e.is

Tvær líkamsárásir hafa nýlega

verið í Hafnarfirði þar sem hníf

hefur verið beitt.

Sló tvo starfsmenn og slasaðigestLögreglan var kölluð að

Sportbarnum við Flatahraun um

helgina vegna slagsmála. Gestur

á veitingastaðnum lenti í deilum

við starfsfólk staðarins sem end -

uðu með því að gesturinn sló tvo

starfs menn staðarins. Er gest -

urinn var kominn út lenti hann í

miklum slagsmálum við annan

gest sem enduðu með því að

annar þeirra dró upp hníf og

beitti honum. Þegar lögreglan

kom á staðinn voru mennirnir í

mikl um slagsmálum og er þeir

voru skildir að kom í ljós að

annar hafði hlotið stóran skurð í

andlit. Ekki er vitað hvort hnífn -

um var beitt í andlit manns ins

eða hvort skurðurinn hafi hlotist

af höggum en sauma þurfti 18

spor í andlit mannsins.

Fólskuleg árás í iðnaðarhverfiAðfaranótt sunnudagsins 24.

febrúar var tilkynnt um fólsku -

lega líkamsárás í iðnaðar -

hverfinu við Kaplakrika þar sem

tveir menn voru á leið heim frá

bar í hverf inu. Fjórir menn komu

á bifreið og stukku að mönn -

unum tveim ur, vopnaðir hnífum

og bareflum að sögn þeirra sem

urðu fyrir árásinni. Árásar -

mennirnir voru á bak og burt er

lögreglan kom á staðinn en

árásarþolarnir tveir voru talsvert

skornir og blóðugir eftir árásina.

Allir aðilar málsins er taldir vera

af erlendu bergi brotnir.

Hnífar á lofti á barog í iðnaðarhverfiLögreglan handsamaði árásarmennina

Fyrir skömmu tók 10. bekkur í

Setbergsskóla sig til og efndi til

gala- og skemmtikvölds í

skólanum. Tilefnið var fjáröflun

vegna ferðalags krakkanna í lok

sam ræmdra prófa í vor. Bekkjar -

fulltrúar í hverjum bekk höfðu

rætt um mögulegar leiðir til

fjáröflunar krakkanna fyrir þessa

ferð, sem er á vegum foreldra. Sú

hugmynd kom upp að halda

fjáröflunarkvöldverð þar sem

krakkarnir myndu sjá sjálfir um

matreiðslu, skreytingar, skemmt -

un o.fl. Skólastjórnendur tóku vel

í bón um lán á skólanum og leist

vel á hugmyndina. Þá var haft

samband við Guðberg kokk og

var hann strax til í að taka þátt í

verkefninu. Bekkjarfulltrúar fengu

tvo krakka úr hverjum þeirra

fjögurra tíundu bekkja til þess að

vera tengiliði. Þessi hópur tengi -

liða skipulagði svo kvöldið með

því að búa til nefndir um hin

ýmsu verkefni sem krakkarnir 82

skráðu sig í.

Þetta voru matreiðslunefnd,

skemmti nefnd, skreytinganefnd,

þjón ustunefnd, happdrættis nefnd,

móttökunefnd ofl. Seldir voru

miðar í kvöldverðinn og var

foreldrum og öðrum ættingjum

boð ið að kaupa miða. Nokkrir

kenn arar og skólastjórnendur

skelltu sér líka í fjörið. Þemað var

mexikóskt og var salurinn

skreytt ur í skemmtilegum og

líflegum litum. Um 200 veislu -

gestir létu ekki aftakaveður með

20 vindstigum aftra sér frá því að

mæta.

Er skemmst frá því að segja að

kvöldið tókst frábærlega og áttu

krakkarnir allan heiðurinn að því.

Allir voru tilbúnir til þess að hafa

gaman af og að láta hlutina ganga

upp. Þau skiptu á milli sín verk um

og var enginn sem skoraðist

undan. Þau tóku á móti gestum,

buðu þeim til sætis, elduðu

veislu rétti og þjónuðu til borðs,

kynntu og sýndu leik – söng- og

tón listar atriði og héldu happ -

drætti. Þau vöskuðu upp og gengu

frá borð um og stólum í lok

kvölds. Við foreldrar og skóla fólk

Setbergs skóla erum mjög stolt af

krökk unum okkar. Við viljum

þakka Begga og hópn um fyrir að

standa að skemmti legu kvöldi þar

sem foreldrar, kennarar og nem -

endur áttu saman ógleym anlega

kvöld stund. Þau voru frábær.

Fh. bekkjarfulltrúa 10. bekkjaSetbergsskóla,Anna María Urbancic

200 veislugestir á galakvöldiGala og skemmtikvöld 10.bekkjar í Setbergsskóla

Glæsilegar veitingar voru fram bornar.

Ljósm

.: G

uðni G

íslason

Page 8: Þegar þú þarft Sólarhringsopnun aflögð á púst …fjardarposturinn.is/eldriblod/images/FP-pdf/FP-2008-10-skjar.pdf · Hafnarfirði frá 1. mars sl. Engin tilkynning hefur

8 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 6. mars 2008

Íbúð til sölu

Lýsing eignar: Sameig -inleg ur inngangur á hæð inni,rúmgóð forstofa. Hol meðvönduðum skápum. Bað -herbergi flísalagt meðsturtu, gluggi á baði. Stórtog gott svefn her bergi meðmjög vönduðum skápum.

Ske mmtilegt lítið barna her -bergi. Eldhús ný stand sett,falleg ný inn rétting meðmahogny lím tré á borð um,góð borð stofa. Björt ogfalleg stofa. Stigi niður úrstofu á neðri hæð í gottherbergi. Einn ig er í kjallara

gott sam eiginlegt þvotta -hús og sér geymsla. Eik ar -parket og flís ar á gólfum,lakk að gólf á her bergi niðri.Hús klætt að ut an að hlutatil. Falleg, mik ið endurnýjuðeign, frá bær staðsetningrétt við miðbæinn.

Sérlega falleg nýstandsett 4ra herbergja íbúð á neðri hæð fjórbýlishúsi ágamla Álfaskeiðinu. Íbúðin er 80,7 m² með geymslu og herbergi í kjallara.

Nánari upplýsingar áwww.hraunhamar.is ©

H

önnunarhúsið ehf.

Svokallað stríð gegn hryðju -

verkum sem hófst eftir árasirnar á

New York í september 2001 er á

algjörum villigötum. Það hefur

sýnt sig áður að hefð -

bund inn hernaður dug -

ar skammt gegn skæru -

liðum og andspyrnu -

öflum hvort sem menn

vilja kalla þau öfl

frelsis heri eða hryðju -

verkamenn. Banda -

ríkja menn sem enn

vilja vera í hlutverki

„lögreglu heimsins“

hafa ekkert lært af

reynsl unni frá Víetnam.

Það er heldur ekki hægt að velja

sér við fangsefni, fjandmenn eða

sam herja, eftir hentugleikum. Það

er ekki hægt í öðru orðinu að

segjast vilja halda uppi lýðræði og

frelsi og í hinu styðja við öfl sem

berjast gegn þessum hugtökum.

Islamistar, öfgasinnaðir mús -

limar, krefjast jafnréttis og fulls

at hafna- og framtaksfrelsis á

Vestur löndum en hefta þau og

hamla gegn þeim í sínum heima -

löndum. Hvar eru kirkjurnar í

Saudi-Arabíu og Íran?

Í flestum tilfellum snúast þessi

átök um bar áttu fólks sem vill

halda sig við lýð ræði og frjáls -

lyndi og ofstæk isfulla múslima

sem eru með annan fótinn aftur í

mið öldum. Inn rásir vestrænna

ríkja inn í lönd múslima er von -

laus aðferð til að ráða niðurlögum

þessara afla. Við verðum einnig

að hamla gegn áróðri og hat urs -

herferð andlegra leiðtoga islam -

ista í Evrópu sem vilja innleiða

miðaldasiðferði sitt í Evrópu og

bregðast við brotum þeirra af

harðfylgi. Það geta engir aðrir en

múslimar sjálfir leyst þessa þraut

en til þess þurfa þeir hjálp frá

lýðræðissinnum í öðrum löndum.

Vesturlandabúar verða að fara að

gera það upp við sig hvernig þeir

vilja og ætla að vinna bug á

þessum afturhalds- og ofstækis -

öflum.

Það gengur ekki að í öðru

orðinu vilja þeir styðja við bakið á

frjálsræðisöflum en í hinu styðja

við einræðisstjórnir sem leynt og

ljóst styðja ofbeldis öflin. Við

þurfum einnig að fara að taka

alvarlega því fólki sem sest hefur

að í Evrópu t.d. en hefur það að

markmiði að útrýma kristni og

vestrænum gildum. Það hefur

einnig sýnt sig að of beldis öflin

hafa hreiðrað um sig í moskunum

og trúar bragða skól um

islam ista í Evrópu jafnt

sem annars staðar þar

sem börnum er innrætt

hat ur á Vesturlöndum

og talin trú um að með

því að fórna lífinu í

sjálfs morðsárásum séu

þau að uppfylla óskir

Allahs. Hvað er Allah?

Allah eins og Je -

hova/Jahve og Drott -

inn kristinna manna eru ein -

faldlega einn og sami guðinn.

Guð Abrahams. Öll orðin tákna

Guð. Guð gefur einfaldlega ekki

slíkar fyrirskipanir.

Öfga menn irnir, hvort sem þeir

eru múslimar eða annarrar trúar

eru að mistúlka ritningarnar sjálf -

um sér í hag og ég efast stórlega

um að þeir séu yfir höfuð trúaðir.

Umburðarlyndi gagnvart þessu

fólki gengur ekki. Þeir sem vilja

berjast gegn þessum ofbeldis -

öflum eru gjarn an kallaðir fasistar

eða kyn þáttahatarar. Þessi barátta

hefur ekkert með kynþáttamál að

gera og heldur ekki andúð á Islam

sem trúarbrögðum. Á Íslandi ríkir

fullt trúfrelsi. En við eigum ekki

að hika við að berjast gegn

ofbeldisöflunum með þeirra eigin

vopnum. „Bók bókanna“ segir

okkur hvernig við eigum að taka

á þessu. „Auga fyrir auga, tönn

fyrir tönn.“

Herða verður reglur um það

hverjir fái að setjast að í löndum

Evrópumanna. Þeim sem ekki

samþykkja að fara að lögum og

siðfræði þeirra landa sem þeir

vilja setjast að í, eiga ekkert erindi

inn í okkar samfélög. Þeir sem

brjóta gegn því eiga að hljóta

harðari refsingu en nú er beitt í

slíkum málum. Þessu fólki ásamt

fjölskyldum þeirra á skilyrðislaust

að vísa á brott úr viðkomandi

landi. Burt með islamistana, burt

með hryðjuverkamenn, burt með

kvennakúgara burt með alla sem

ekki vilja fallast á vestræn mann -

gildi. Þeir geta bara verið kyrrir

heima hjá sér.

Höfundur er fv.flugumferðarstjóri.

Stríð gegn hryðjuverkum— barátta á villigötum

HermannÞórðarson

Síðastliðin tvö ár hafa Hrafn -

istu heimilin sem og önnur hjúkr -

unarheimili glímt við töluverðan

skort á starfsfólki við að hlynn -

ingu. Mikil vinna hefur farið í að

fá starfsfólk í lausar stöður og

Hrafn ista hefur lagt mikið fé í

aug lýsingar sem aðeins hafa

skil að hluta af þeirri mönnun

sem til þarf.

Í dag eru um 30 stöðugildi laus

á Hrafnistuheimilunum sem ekki

hefur tekist að manna m.a. vegna

þess að Hrafnista hefur það

mark mið að ráða einungis starfs -

fólk í aðhlynningu sem skilur og

talar íslensku. Stjórnendur

Hrafn istu hafa því spurt sig

hvern ig geta þeir staðið dyggi -

lega vörð um íslenska tungu og

mannað um leið lausar stöður.

Úr þessari umræðu spratt hug -

myndin að tilraunaverkefninu

„Öldubrjót – Íslensku-, sam -

félags- og verkmenntaskóli

Hrafn istu”.

Markmið skólans er að kenna

einstaklingum af erlendum

uppruna íslensku; að kynna fyrir

þeim íslenskt samfélag, gildi

þess og viðmið; að kenna

aðhlynningu, mannleg samskipti

og fleira; að rjúfa félagslega

einangrun einstaklinga af

erlendum uppruna; að nýta þann

mannauð sem einstaklingar af

erlendum uppruna búa yfir og að

ráða þessa einstaklinga sem

framtíðarstarfsmenn Hrafnistu.

Þessi markmið eru í samræmi

við stefnu ríkistjórnarinnar um

aðlögun innflytjenda en þar segir

meðal annars að fullorðnir inn -

flytjendur bæði á vinnu markaði

og utan hans eigi kost á góðri

íslenskukennslu og að sam -

félags fræðsla sé hluti af

íslensku námi fyrir innflytjendur.

Í Öldubrjót Hrafnistu eru

nemendur um 15 í senn og

skólinn starfar í átta vikur sam -

fellt frá miðjum febrúar fram í

miðj an apríl. Auglýst var eftir

umsækjendum auk þess sem

starfsmenn í ræstingu á Hrafnistu

voru hvattir til að taka þátt til að

auka starfsþróun sína.

Allir nemendur fá greiddan

styrk líkt og þeir væru að vinna á

deildum meðan á skólanum

stend ur en samkvæmt stefnu

ríki sstjórnarinnar um aðlögun

inn flytjenda þykir slíkt fyrir -

komulag skila bestum árangri.

Nemendur stunda nám frá átta

á morgnanna og fram eftir degi

fyrstu fjórar vikurnar eða sem

nemur 80% vinnuhlutfalli. Hluti

af hverjum degi er íslensku -

kennsla og hluti kennsla um

íslenskt samfélag og starfið sem

nemendur eru um það bil að fara

takast á við. Að lokinni fjögurra

vikna kennslu hefst fjögurra

vikna að lögun nemenda á þeim

deildum sem þeir koma til með

að starfa á. Allir fá sinn eigin

leiðbeinanda af deildinni sem

heldur utan um þessa aðlögun á

meðan á henni stendur.

Öllum nemendum sem ljúka

námi í Öldubrjót verða kynntir

framtíðarmöguleikar í starfs þró -

un innan Hrafnistu og fá þeir

sérstaka hvatningu frá Hrafnistu

til að nýta sér þá.

Nemendur eru hluti af Mentor -

kerfi Rauða kross Íslands.

Markmiðið með því er að byggja

upp stuðningsnet fyrir konur af

erlendum uppruna í íslensku

samfélagi með það að markmiði

að styrkja þær og efla á atvinnu -

markaðinum og rjúfa félagslega

einangrun þeirra.

Í september árið 2008 er svo

áætlað að meta árangurinn með

stöðuprófum, könnun innan

hópsins og samstarfsmanna á því

hvernig þeim fannst tilraunin

ganga.

Tilraunaverkefnið ÖldubrjóturÍslensku-, samfélags- og verkmenntaskóli Hrafnistu

Frá púttmóti Hrafnistu í Hafnarfirði

Ljósm

.: G

uðni G

íslason

Settar hafa verið upp eftirlits -

myndavélar við Setbergsskóla

sem ná eiga yfir allt skólasvæðið.

Er eftirlitinu ætlað að auka

öryggi nemendanna og minnka

líkur á skemmdarverkum.

Sjónvarpseftirlitvið skólana

Ljósm

.: G

uðni G

íslason

Auglýsingasími Fjarðarpóstsins er 565 3066

Page 9: Þegar þú þarft Sólarhringsopnun aflögð á púst …fjardarposturinn.is/eldriblod/images/FP-pdf/FP-2008-10-skjar.pdf · Hafnarfirði frá 1. mars sl. Engin tilkynning hefur

www.fjardarposturinn.is 9Fimmtudagur 6. mars 2008

Verið velkominá lokahátíð

Stóru upplestrarkeppninnar

Á hátíðinni munu nemendur í 7. bekk, sem valdir hafa verið úr grunnskólum Hafnarfjarðar og Álftanesskóla, lesa brot úrskáldverki og ljóð. Að lokum mun dómnefnd velja þrjá bestu upplesarana og veita verðlaun.

í Hafnarborg, þriðjudaginn 11. mars kl. 17

Unnur Björnsdóttir, 6. ÓO Hvaleyrarskóla Auk þess koma fram ungir hljóðfæraleikarar og áætlað er að athöfnin standi ítvær klukkustundir. Skáld keppninnar að þessu sinni eru Jón Sveinsson (Nonni)og Steinn Steinarr.

Við athöfnina verða einnig tilkynnt úrslit í smásagna -samkeppni 8.-10. bekkja og veittar viðurkenningar.

Efnt var til samkeppni um boðskort meðal nemenda í 6. bekk í grunnskólunum og verður veittviðurkenning fyrir það á hátíðinni.

Gestir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Í lok ársins voru 63 skip og

bátar skráðir í Hafnarfirði. Opnir

fiskibátar voru flestir eða 30 og

hafði fækkað um 25 á síðustu

fjórum árum. Vélskipum hefur

hins vegar fjölgað um tvö á

þessu tímabili eru nú 28 en

togarar eru 5, eins og fyrir 4

árum.

63 skip og bátarskráðir í Hafnarfirði

Hefur fækkað um 21 á fjórum árum

Það er oft fallegt við höfnina í Hafnarfirði.

Ljósm

.: G

uðni G

íslason

Maður lifandi opnar veitinga -

stað í Hafnarborg um helgina.

Fyrir tæk ið sem fyrir nokkru

samein aðist Grænum kosti, er

löngu þekkt fyrir vandað og gott

heilsu fæði en fyrirtækið rekur nú

þegar veitingastaði í Borgar tún -

inu og í Hæðarsmára í Kópavogi.

Hjördís Ásberg, framkvæmda -

stjóri sagði í samtali við Fjarðar -

póstinn að gríðarlegur áhugi væri

fyrir heilsukosti eins og Maður

lifandi býður upp á. Í Hafnarborg

verður fjölbreytt úrval græn -

metis rétta í boði, kökur og annað

meðlæti, ferskir safar og súpa

dagsins, allt framleitt eingöngu

úr lífrænu hráefni, „tóm hollusta

og ekkert gefið eftir í bragð -

gæðum,“ segir Hjör dís.

Aðspurð sagði hún að karlar

sæktust ekki síður í þessa rétti þó

konur hafi verið fleiri í byrjun.

Þeir væru hins vegar flestir á mið -

vikudögum þegar boðið er upp á

kjúklingarétt sem rétt dagsins.

Fyrirtækið flytur sjálft inn lang

mest af sínu hráefni og nær

þannig að haldi verðinu niðri að

sögn Hjördísar en fyrirtækið

rekur öfluga heildsöðu með

heilsu vörur auk þess að reka

verslunina Grænan kost á Skóla -

vörðu stígnum. Hjördís segir

eftir spurnina eftir veitingastað

með heilsukost mikinn og sem

dæmi væri mikið sótt í að þau

opnuðu veitingastaði víðar.

Heilsusamlegt í HafnarborgMaður lifandi opnar veitingastað um helgina

Hjördís Ásberg, framkvæmdastjóri, Hrafnhildur Sigurðardóttir, semsjá mun um matinn í Hafnarborg og Helga Mogensen, verkefnastjóri.

Ljósm

.: G

uðni G

íslason

Opið hús í kvöldÍ kvöld verður hnýtingakvöld hjáStangaveiðifélagi Hafnarfjarðar aðFlatahrauni 29.

Húsið opnað kl. 20.Heitt á könnunni – Allir velomnir

www.svh.is

Page 10: Þegar þú þarft Sólarhringsopnun aflögð á púst …fjardarposturinn.is/eldriblod/images/FP-pdf/FP-2008-10-skjar.pdf · Hafnarfirði frá 1. mars sl. Engin tilkynning hefur

Ágætu íbúar Hvaleyraholts,

Ég vil hvetja ykkur til að mót -

mæla breyttu deiliskipulagi við

Reykja nesbraut í Hafn ar firði sem

nú er til kynn ingar. Gert

er ráð fyrir mislægum

gatna mót um við nýjan

Krýsu víkurveg sem mun

tengj ast Suðurbrautinni.

Þetta mun opna fyrir alla

um ferð frá Suður nesj -

um, Vallahverfinu og

nýja iðnaðarhverfinu inn

í gegnum Hvaleyrar -

holtið. Í reynd er verið

að opna gamla Keflar -

víkur veginn aft ur í gegn -

um hverfið okk ar! Viljum við það?

Við sem mun um hvernig það var á

meðan Kefla víkur veg ur inn var í

gegnum Hval eyrarholtið og hversu

mikill munur það var að losna við

allan hávaðann frá um ferðinni,

teljum að það sé verið að troða

gróflega á rétti okkar núna.

Stysta og greiðfærasta leiðin úrnýju hverfunum í miðbæinn Eins og við vitum er Vallahverfið

ört vaxandi auk þess sem framtíðar

byggingarland fyrir íbúðarbyggð

og iðnaðarhverfi er á þessu svæði,

skv. Aðalskipulagi Hafnar fjarð ar -

bæjar. Skipulagsyfirvöld eru búin

að tryggja með því að setja a.m.k. 7

kröpp hringtorg á Ásbrautina að

flutn ingabílar munu ekki fara um

Valla hverfið og með þessum fyrir -

huguðu mislægu gatna -

mótum eru þeir að

tengja iðnaðarhverfið,

Valla hverfið, fyrirhugað

Hamra nes hverfi og

Krýsuvíkurveginn við

Suðurbraut. Þar með er í

reynd verið að beina

um ferðinni og þunga -

flutningum í gegn um

hverfið okkar þar sem

þetta verður þá stysta og

greiðfærasta leiðin fyrir

bíla- og vörubílaumferð að kom ast

niður á hafnar svæð ið og í mið -

bæinn. Í dag búa tæp lega 3.300

manns í Vallarhverfinu og á næstu

árum er, skv. upplýsingum frá

Hafnar fjarðarbæ, gert ráð fyrir að

reisa 800 íbúðir til viðbóta í Valla -

hverfi (7. áfanga) og Hamra nesi (1.

áfanga), auk annarra áfanga/ hverfa

sem munu rísa á svæð inu. Hellna -

hraun (3. áfangi) verð ur með um

100 atvinnulóðir og í Kap hellu -

hrauni eru nú þegar 20 atvinnulóðir.

Því er ljóst að það á eftir að marg -

faldast íbúafjöldi og starfsemi á

þessu svæði. Þá er einnig ljóst að

skv. umferðaspám að þessi veg -

tenging mun stórauka umferð um

Hvaleyraholtið. Til dæmis er gert

ráð fyrir að um nýjan Krýsu víkur -

veg, sem ráðgert er að tvö falda í

fram tíðinni, fari 14.000 bílar á

sólar hring árið 2024.

Hávaði og mengun eykstÁ kynningarfundi sem haldinn

var í Hafnarborg 25. febrúar s.l.

kom fram að engar athuganir hafa

farið fram á hversu mikil aukning á

hávaða og mengun þetta mun hafa

í för með sér við Suðurbrautina og

nágrenni. Ekki er heldur gert ráð

fyrir að gera neinar ráðstafanir

gagnvart aukinni hávaðamengun

frá þessari auknu umferð um

Suðurbrautina en skv. skipulags til -

lögu verða hins vegar byggðar

hljóð manir og hljóðveggir við

Reykja nesbraut og Strandgötu.

Aukin hætta af umferð fyrirbörnin í hverfinuÉg man ekki betur en að ástæða

þess að öll þessi hringtorg voru sett

á Ásbrautina í Vallahverfinu var að

það skapaðist of mikil hætta af

umferð fyrir börnin í hverfinu. Nú

virðist það vera alveg í lagi að beina

allri þessari umferð fram hjá

Hvaleyrarskólanum og barna heim -

ilum í hverfinu okkar. Eigum við

ekki alveg eins mikinn rétt á því að

gætt sé að öryggi þeirra barna sem

búa á Hvaleyrarholtinu? Þau þurfa

líka að fara yfir Suðurbrautina. Það

er hreint ótrúlegt að Hafna fjarðar -

bær telur að tvær hraðahindranir og

ein miðeyja nálægt Hval eyrar -

skólanum nægi til að minnka um -

ferðaþungann um hverfið. Hvora

leið ina myndi ökumaður velja ef

hann væri að velja sér greiðfæra

leið niður í miðbæ: tvær hraða -

hindranir á Suðurbraut eða a.m.k. 7

hringtorg á Ásbrautinni?

Sýnum samstöðu - Mótmælumskriflega fyrir 13. marsMér finnst það ansi sérkennilegt

að Hafnar fjarðarbær heldur kynn -

ingarfund fyrir íbúa í nágrenni

Reykjanesbrautar og Strandgötu,

26. október 2006. Eigum við sem

búum inn í miðju hverfi nálægt

Suðurbraut ekki einnig jafnmikilla

hagsmuna að gæta í þessu máli?

Hér er Hafnarfjarðarbær að mis -

muna okkur íbúunum gróflega. Þeir

virðast vilja gleyma því að fólk var

almennt mótfallið því að fá þessa

umferð í gegnum hverfið. Því var

mótmælt fyrir nokkrum árum síðan

og þá var fallið frá þessum mislægu

gatnamótum. Bæjarstjórn lofaði þá

að ekki yrði farið í þessar aðgerðir.

En nú virðist sem keyra eigi þetta

mál í gegn. Þeir sem kynntu þetta á

fundinum í Hafnarborg héldu því

fram að þeir væru að gera þetta fyrir

okkur sem byggjum á Holtinu þar

sem þetta myndi stytta leið okkar í

Bónus í Vallahverfinu! Væri ekki

réttast að þeir leyfðu okkur að kjósa

um hvort við viljum halda áfram að

búa í rólegu hverfi eða að taka smá

krók á sig ef menn ætla sér í Bónus!

Ég stórlega dreg það í efa að það sé

þeim efst í huga að stytta leiðina

fyrir íbúa Hvaleyrarholts. Þeir eru

ekki að fara í hundruði milljóna

króna framvæmd með mislæg

gatnamót til að stytta leið okkar í

Bónus, sérstaklega í ljósi þess að

íbúarnir mótmæltu þessari fram -

kvæmd kröftulega fyrir nokkrum

árum síðan.

Ef þið viljið kynna ykkur til lög -

una og umhverfisskýrslu nánar þá

er þær að finna á vefsíðu Hafnar -

fjarðarbæjar:

Við höfum fram til miðviku dags -

ins 13. mars n.k. að mótmæla þessu

skipu lagi og vil ég hvetja alla til

þess að senda inn skriflegar athuga -

semdir til skipulags- og bygg ingar -

sviðs Hafnarfjarðarbæjar og/eða

senda tölvupóst með at huga -

semdum á bjarkij@hafnar fjordur.is

Höfundur er íbúi áHvaleyrarholti.

Mótmælum breyttu skipulagi!Stóraukin umferð í gegnum Hvaleyrarholt

HelgaKristjánsdóttir

90m², 3 herb. íbúð á Hringbraut tilleigu frá 5. maí. Íbúðin er í mjöggóðu standi, öll tekin í gegn fyrir

nokkrum árum síðan og húsið mál -að að utan í fyrra. Stór garður ogstutt í leik-, grunn- og framhalds -

skóla sem og í miðbæinn. Verð 135 þús. Nánari upplýsingar

í s.821 8416 eða 663 2078.

Rafvirki með góða og fjölbreyttareynslu getur bætt við sig

verkefnum. Upplýsingar í síma 692 3495, [email protected]

Ert þú í líkamlegu eða andlegurójafnvægi? Svæðameðferð gætihjálpað þér. Ásta, svæðanuddari.

Tímapantanir í s. 848 7367. Er meðaðstoð í íþróttahúsinu Ásvöllum.

Þú getur sentsmáauglýsingar á:

a u g l y s i n g a r @ f j a r d a r p o s t u r i n n . i se ð a h r i n g t í s í m a 565 3066A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a , e k k i

r e k s t r a r a ð i l a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r .Ta p a ð - f u n d i ð o g f æ s t g e f i n s : F R Í T T

R e k s t r a r a ð i l a r :F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r !

Rafvirki

Heilsa

Húsnæði í boði

V e r s l u m í H a f n a r f i r ð i !.. . það e r bara svo mik lu skemmt i leg ra

w w w . f j a r d a r p o s t u r i n n . i s

10 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 6. mars 2008

Eldsneytisverð5. mars 2008 í Hafnarfirði:

Sölustaður 95 okt. dísilAtlantsolía, Kaplakr. 138,2 143,1Atlantsolía, Suðurhö. 138,2 143,1 Orkan, Óseyrarbraut 138,1 143,0ÓB, Fjarðarkaup 138,1 143,0ÓB, Melabraut 138,2 143,1Skeljungur, Rvk.vegi 139,8 144,5 Öll verð miðast við sjálfs af greiðslu og

eru fundin á vef síð u olíufélaganna.

N1 gefur ekki upp verð á heimasíðu.

Að auki getur verið í boði sérafsláttur.

Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • PresturKirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

Flatahraun 5a • www.utfararstofa.isVaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt

Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Bryndís Valbjarnardóttir

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför

Hermann JónassonSverrir Einarsson Yvonne Tix

Setbergsskóli

Sóttu umstöðu

skólastjóraNýlega var auglýst staða

skólastjóra við Setbergsskóla

laus til umsóknar. Eftirtaldir

sóttu um stöðuna:

Anna L. Sigurðardóttir

Ágústa Elín Ingþórsdóttir

Elsa Bjartmarsdóttir

Eyjólfur Bragason

Finnbogi Sigurðsson

Hanna Hjartardóttir

Jón Rúnar Hilmarsson

María Pálmadóttir

Nanna Sjöfn Pétursdóttir

Stella Á. Kristjánsdóttir

Sveinn Þór Elinbergsson

Valdimar Víðisson

Hnýtinga -kvöld hjá SVH

Í kvöld, fimmtudag, kl. 20

verður hnýtingakvöld í opnu

húsi hjá Stangaveiðifélagi

Hafnar fjarðar að Flatahrauni

29. Allir eru velkomnir.

Forstöðumaðurráðinn

Björg Snjólfsdóttir hefur

verið ráðinn forstöðumaður

Sund miðstöðvarinnar á Ás -

völlum. Björg hefur meðal ann -

ars starfað sem forstöðu maður

Sundhallar Reykjavíkur um

árabil og hlotið menntun úr

Tækni skólanum í iðn rekstrar -

fræði og frá endur mennt un HÍ í

starfsmanna- og mannauðs -

stjórnun. Alls sóttu ellefu um

starf forstöðumanns.

ÞAÐ ER TIL LAUSN!AA fundur • Kaplahrauni 1

miðvikudaga kl. 19.45

Hvaleyrarbraut 41, Hafnarfjörður

Til leigu 535 m² atvinnuhúsnæði á jarðhæð á þessum

eftirsótta stað sem er í návist við alla helstu þjónustu.

Húsnæðið er með góðri lofthæð og góðum innkeyrsluhurðum.

Húsnæðið verður laust frá og með 1. júlí 2008.

Hagstætt leiguverð — Upplýsingar í síma 565 1144. LeiðréttingHaukastúlkur töpuðu fyrir

Grindavík 77-67 en ekki fyrir

Njarðvík eins og missagt var í

umfjöllun í síðasta blaði.

Er beðist velvirðingar á mis -

tök unum.

Page 11: Þegar þú þarft Sólarhringsopnun aflögð á púst …fjardarposturinn.is/eldriblod/images/FP-pdf/FP-2008-10-skjar.pdf · Hafnarfirði frá 1. mars sl. Engin tilkynning hefur

Úrslit:Fótbolti

Karlar:

Þór - FH: 2-3 (bikar)

Haukar - KA: 5-3 (bikar)

KörfuboltiKonur:

Keflavík - Haukar: 106-58

Haukar - UMFG: (miðv.d.)

Karlar:

Haukar - KFÍ: 76-72

Haukar - Árm/Þróttur: 76-83

Næstu leikir:Handbolti

6. mars kl. 19, Seltjarnarnes

Grótta - FH

(1. deild karla)

6. mars kl. 19.30, Selfoss

Selfoss - Haukar 2

(1. deild karla)

7. mars kl. 20, Ísafjörður

KFÍ - Haukar

(1. deild karla)

8. mars kl. 14, Ásvellir

Haukar - Stjarnan

(úrvalsdeild kvenna)

8. mars kl. 16, Kaplakriki

FH - HK

(úrvalsdeild kvenna)

8. mars kl. 16, Ásvellir

Haukar - Stjarnan

(úrvalsdeild karla)

11. mars kl. 19, Kaplakriki

FH - ÍR

(1. deild karla)

11. mars kl. 20, Varmá

Afturelding - Haukar

(úrvalsdeild karla)

12. mars kl. 21, Ásvellir

Haukar 2 - Grótta

(1. deild karla)

Körfubolti7. mars kl. 20, Ísafjörður

KFÍ - Haukar

(1. deild karla)

Fótbolti9. mars kl. 16, Kórinn

FH - Fjölnir

(bikarkeppni karla)

Vetrar íþrótta -félag Hafnar -

fjarðar stofnarskautadeildSkv. upplýsingum frá Páli

Eggertssyni, formanni Vetrar -

íþróttafélags Hafnarfjarðar er

fyrirhuguð stofn un skauta -

deildar á næstu vikum en

félagið hefur allar vetrar íþróttir

á sinni könnu. M.a. er starfrækt

skíðadeild og skv. upplýs -

ingum á heimasíðu félagsins,

vih.blogcentral.is sjá þjálfarar

skíðadeildar ÍR um æfingar

fyrir VÍH.

Gámi stoliðBlár 10 feta gámur hvarf frá

baklóð Hólshrauns 5 (á bak við

Fjarðarkaup). Gámurinn var

tómur og eftir ummerkjum að

dæma kom vörubíll með krana

á staðinn og var gámurinn

hífður á pallinn. Þeir sem geta

gefið upplýsingar um gáminn

hafi vinsamlega samband við

lögreglu.

Fundarhamriog bjöllu stolið

Um síðustu helgi hurfu

fundahamar og fundarbjalla

merkt Kiwanisklúbbnum El -

borgu úr Kiwanishúsinu við

Helluhraun og er hlutanna sárt

saknað. Þeir sem geta gefið

upplýsingar hafi samband við

Guðjón í s. 896 5171 eða við

lögreglu.

www.fjardarposturinn.is 11Fimmtudagur 6. mars 2008

ÍþróttirRakel 869 7090 • Sindri 861 7080 • www.kolbrunrakel.is

Næring + Hreyfing + Fræðsla = Árangur

Sjálfstæðir dreifingaraðilarHERBALIFE

gjafirfríar prufur

Elma s. 846 6447 – 555 4750www.betralif.am

Aðalfundur 60+ Hafnarfirði

verður haldinn

þriðjudaginn 11. mars nk. kl. 17 að Strandgötu 43 (húsi Samfylkingarinnar)

Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.

Gestur fundarins verður Margrét Margeirsdóttir

formaður Félags eldri borgara í Reykjavík er ræður

um málefni eldri borgara að sjálfsögðu.

Félagar eru hvattir til að fjólmenna.

Stjórn 60+ Hafnarfirði

AðalfundurAðalfundur Álftanesdeildar Rauða kross Íslands verðurhaldinn í Haukshúsi miðvikudaginn 12. mars kl. 18.

Á dagskrá eru hefðbundinaðalfundarstörf.

Allir velkomnir.

Vertu þinn eigin yfirmaður!Spennandi rekstur

með mikla möguleika til sölu.

Staðsettur á besta stað í Hafnarfirði.

Einstaklega gott og heimilslegt andrúmsloft með

föstum og traustum viðskiptavinum.

Auðveld kaup og möguleiki á góðum tekjum.

Allar nánari upplýsingar

hjá Sigríði í síma 693 0123 á skrifstofutíma.

Það vakti athygli á árshátíð

bæjarins að sett hafði verið upp

tjald í innigarði Haukahússins

þar sem reykingarmenn gátu

farið og reykt í skjóli. Var haft að

orði að þetta væri mikill

tvískinnungsháttur hjá bænum

sem boðaði forvarnarstefnu.

Geir Bjarnason, forvarnar -

fulltrúi Hafnarfjarðarbæjar var

spurður hvort það stæðist tó -

baks varnarlög að setja upp slíkt

tjald. „Að mínu mati passar það

aldrei að byggja yfir reyk inga -

fólk við íþróttamannvirki eða

önnur mannvirki bæjarins bæði

út frá lögunum og stefnu bæjar -

ins.“ Hann segir stefnu bæjarins

ekki fjalla um svona atvik,

„hinsvegar er okkur ætlað að

sporna gegn tóbaksreykingum

og stuðla að heilbrigðum lífs -

háttum og því tökum við skýra

afstöðu gegn slíku tjaldi“.

Segir hann ábyrgðina liggja

hjá húsráðanda, Hafnarfjarðarbæ

og árshátíðarnefnd.

Aðspurður um ungan aldur

þeirra sem afgreiddu áfengi á

barnum segir Geir: „Unnið hefur

verið að því að framfylgja

áfengis lögum og hefur árs -

hátíðar nefnd sett ákveðin viðmið

til að tryggja það að gestir hafi

allir náð réttum aldri þe. 20 ára.

Það er stefna okkar að fylgja lög -

unum og því miður virðist sem

einhverjir starfsmenn hafi verið

of ungir á bar og í fatahengi.

Unnið verður með árshátíðar -

nefnd inni að koma í veg fyrir að

slíkt endurtaki sig.

Reykingartjald sett upp við Haukahúsið á árshátíð bæjarinsForvarnarfulltrúi Hafnarfjarðarbæjar telur brotið gegn lögum og stefnu bæjarins

Börnin fagna snjónunÞessar hressu stelpur fögnuðu

snjónum sem safnaðist upp í

stóra skafla í Klukkuberginu og

nýttu tækifærið og hoppuðu og

veltu sér í snjónum. Nú er snjór -

inn nær allur horfinn og ekki útlit

fyrir meiri snjó fram á helgi.

Ljósm

.: G

uðni G

íslason

Page 12: Þegar þú þarft Sólarhringsopnun aflögð á púst …fjardarposturinn.is/eldriblod/images/FP-pdf/FP-2008-10-skjar.pdf · Hafnarfirði frá 1. mars sl. Engin tilkynning hefur

Líflegt var um að litast á ný -

bygg ingarsvæðunum í Áslandi 3

og á Völlum á mánudaginn en þá

skein sólin glatt og bræddi snjó

þar sem hún skein á þrátt fyrir að

örlítið frost væri. Veður undan -

farið hefur ekki hentað til vinnu

á þökum húsa og fjölmargir

nýttu sér blíðviðrið og drifu af að

negla járn á þök eða bræða pappa

á flötu þökin sem eru fjölmörg

nú til dags.

12 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 6. mars 2008

ÖKUKENNSLAKenni á bíl, létt bifhjól

og mótorhjól. Akstursmat

FermingarmyndatakaSigga ljósmyndari

Skútahrauni 2, Hafnarfj.544 7800 - 862 1463

flickr.com/photos/siggaljosmyndari

Birgir Bjarnasonökukennari

Upplýsingar í síma

896 1030

Snotur staður í

hjarta Hafnarfjarðar

er til útleigu fyrir

hvers kyns

viðburði.

Salurinn tekur um

65 manns sitjandi

en um 100 manns

standandi.

Upplýsingar hjá Lindu í síma 898 6412

Salur til leigu

ÞAÐ ER TIL LAUSN!AA fundur • Kaplahrauni 1

miðvikudaga kl. 19.45

Hafnarfjarðarbær hefur hrund -

ið af stað nýju verkefni sem

hefur að markmiði fegurri bæ og

aukna hreinsun. Félögum og

hópum í Hafnarfirði stóð til boða

að sækja um að sjá um hreinsun

á skilgreindu landsvæði í bæn -

um, gegn fjárstyrk til starf -

seminnar. Í tilkynningu frá Hafn -

arfjarðarbæ segir að óhætt sé að

segja að með verkefninu fari

bæjarfélagið og sam starfs aðilar

nýjar og ótroðnar slóðir í hreins -

un bæjarins. Samstarf sem þetta

er þekkt erlendis en Hafnar -

fjörður er fyrsta bæjar félag ið hér

á landi sem tekur þetta form upp

og útfærir fyrir allt byggt land í

bænum.

Bæjarbúar sýni meiriumhverfisvitundVerkefnið hefur fengið góðar

undirtektir og vonir standa til að

það festist í sessi sem jákvæð og

skilvirk leið til að auka rusla -

hreins un og fegra ásýnd bæjar -

ins. Einnig að það auki um -

hverfis vitund íbúa og verði til

þess að þeir taki frekar ábyrgð á

sínu rusli í stað þess að fleygja

því hvar sem þeir eru staddir.

Nokkur fjöldi umsókna barst

og voru átta hópar valdir til sam -

starfs. Við val á hópum var

leitast við að þeir stæðu að fjöl -

breyttri starfsemi og á meðal

hópa má finna félög sem vinna

að mannúðar- og samfélags verk -

efnum, hópa með íþróttatengda

starfsemi og skógræktarfélag.

Samstarfshóparnir eru:

• Alþjóðlega barnahjálpin:

Hvaleyri, Holt og Börð.

• Áhugamannafélag um frið,

menntun og menningu og Soka

Gakkai á Íslandi: Setberg.

• Chihuahua deild hundar ækt -

unar félags Íslands: Miðbær og

Kinnar

• Skógræktarfélag Hafnar -

fjarð ar: Upplandið.

• Starfsmannafélag Engidals -

skóla: Norður- og Vesturbær

• Foreldraráð Sundfélags

Hafn arfjarðar: Vellir.

• Handknattleiksdeild Hauka:

Ásland og Ástjörn.

• Körfuknattleiksdeild Hauka,

10. flokkur kvenna: Hraun og

Miðbær.

Samhliða þessu var leitað til

grunnskóla í bænum um þátttöku

þeirra í verkefninu og voru

undir tektir jákvæðar innan allra

skó lanna og taka allir grunn -

skólarnir þátt í verkefninu.

Nánari upplýsingar um verk -

efnið má finna á heimasíðu

Hafn arfjarðarbæjar á slóðinni:

www.hafnarfjordur.is/stadardags

kra_21/umhverfisvaktin

Fulltrúar 8 félaga og 8 grunnskóla undirrituðu samstarfssamning við Hafnarfjarðarbæ á þriðjudaginn.

Samið um hreinsun á bænumFélög og skólar taka að sér umhverfisvakt fyrir Hafnarfjarðarbæ

Þökin iðuðu af lífi í góðviðrinuLíflegt á nýbyggingarsvæðunum í bænum

Sumsstaðar þurfti að moka mikinn snjó af þaki.

Ljósm

yndir: G

uðni G

íslason