Þetta þarft þú að vita

4
Kæri karlmaður ÞETTA ÞARFT ÞÚ AÐ VITA

Upload: vert-markadsstofa

Post on 08-Mar-2016

242 views

Category:

Documents


3 download

DESCRIPTION

Þetta þarft þú að vita - Allianz

TRANSCRIPT

Page 1: Þetta þarft þú að vita

Kæri karlmaður

ÞETTA ÞARFT ÞÚ AÐ VITA

Page 2: Þetta þarft þú að vita

Einu sinni voru þrír bræður

Gunni valdi bara skyldulífeyri

Jón valdi skyldulífeyri og Allianz viðbótarlífeyris-sparnað

Svona er íslenska lífeyriskerfið uppbyggt

Gunni Jón Siggi

LífeyristryggingÞeir sem velja þetta þrep fá 80 -100%

af launum við starfslok

ViðbótarlífeyrissparnaðurMeð þessu þrepi næst um 70-80%

af launum við starfslok

Skyldulífeyrir skv. lögumMeð þessu þrepi næst um 45-65%

af launum við starfslok

Tryggingastofnun (Almannatryggingar)

Almannatryggingar tryggja lágmarks lífeyri þeirra sem ekki hafa greitt

reglulega í efri þrep

Siggi valdi skyldulífeyri, Allianz viðbótarlífeyrissparnað og lífeyristryggingu

þeir voru allir fæddir sama dag, sama ár, unnu í sama fyrirtækinu við sama starf

En þeir hugsuðu ekki eins varðandi lífeyrismál

Page 3: Þetta þarft þú að vita

Hver var staða þeirra bræðra við starfslok?

Um 90.000 Íslendinga eru eins og Gunni

Hver af þessum bræðrum vilt þú vera?

Gunni 67 ára Meðallaun eru 348.000 kr. Laun við starfslok eru 480.000 kr.

Fær 265.289 kr. á mánuðií lífeyri eftir starfslok.

Fær 55% af launum við starfslok

Vantar 214.711 kr. á mánuði til að halda sömu launum við starfslok

Jón 67 ára Meðallaun eru 348.000 kr. Laun við starfslok eru 480.000 kr.

Fær 345.073 kr. á mánuðií lífeyri eftir starfslok.

Fær 72% af launum við starfslok

Vantar 134.927 kr. á mánuði til að halda sömu launum við starfslok

Siggi 67 ára Meðallaun eru 348.000 kr. Laun við starfslok eru 480.000 kr.

Fær 480.000 kr. á mánuðií lífeyri eftir starfslok.

Fær 100% af launum við starfslok

Heldur sömu launum við starfslok

Útreikningur velferðarráðuneytisins

Laun fyrir einstakling í eigin húsnæði þurfa að vera hið minnsta 291.932 kr. á mánuði til að búa við lágmarks framfærslu

Með því að vera með Allianz viðbótarlífeyrissparnað þá uppfyllir þú lágmarksframfærslu miðað við þetta dæmi

Page 4: Þetta þarft þú að vita

Hafðu samband og við stillum upp framtíðinni með þér eins og þú vilt hafa hana

Viltu hafa 55% af tekjum við starfslok eins og Gunni?

Viltu hafa 72% af tekjumvið starfslok eins og Jón?

Viltu hafa 100% af tekjum við starfslok eins og Siggi?

- tryggir þína framtíð

Forsendur:Notast er við tilbúið dæmi af launaþróun einstaklings frá 25-67 ára aldurs með upphafslaun 216.000 kr. og launum við starfslok að upphæð 480.000 kr. Meðallaun nálguð út frá upphafs- og lokapunkti og eru því í samræmi við meðallaun Hagstofu fyrir árið 2010 (348.000 kr.). Meðallaun fyrir launaþróunina eru nálguð með línulegum hætti þótt sparnaður yfir tímabilið vaxi ólínulega.Mánaðarlegur skyldulífeyrir er reiknaður með reiknivél Lífeyrissjóðs verzlunarmanna (www.live.is).Áætlaður heildarlífeyrir við starfslok er skv. reiknivél Tryggingastofnunar ríkisins (www.tr.is).Mánaðarlegar greiðslur vegna viðbótarlífeyrissparnaðar og auka lífeyristryggingu eru skv. útreikningi úr tilboðskerfi Allianz. Miðað er við gengi evru 160 kr.Útreikningur á lágmarksframfærslu er fenginn af vef velferðarráðuneytisins. (www.velferdarraduneyti.is)Stuðst er við gögn úr ársskýrslu FME um lífeyrismál 2010. (www.fme.is)

Vissir þúað opinberir starfsmenn, meðal annars þingmenn og ráðherrar, fá lífeyri sinn tryggðan með lögum eftir starfslok

að launafólk á almennum vinnumarkaði hefur ekki tryggðan lífeyri við starfslok

að Allianz tryggir viðbótarlífeyri við starfslok óháð stétt eða stöðu