bjargfríður - university of iceland3 formÁli Þessu riti er einungis ætlað að vera til...

135
Bjargfríður Bjargfríður er bóka best Fer svo vel í vasa Ef vitið skortir, minnið ferst Hún svarar strax með frasa HANDBÓK HJÚKRUNARFRÆÐINGA BRÁÐAMÓTTÖKU 10D

Upload: others

Post on 05-Feb-2020

76 views

Category:

Documents


1 download

TRANSCRIPT

Page 1: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

Bjargfríður Bjargfríður er bóka best

Fer svo vel í vasa Ef vitið skortir, minnið ferst Hún svarar strax með frasa

HHAANNDDBBÓÓKK HHJJÚÚKKRRUUNNAARRFFRRÆÆÐÐIINNGGAA BBRRÁÁÐÐAAMMÓÓTTTTÖÖKKUU 1100DD

Page 2: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

2

Bjargfríður Handbók hjúkrunarfræðinga á Bráðamóttöku 10D Landspítala. Handbókin er unnin sem sam-starfsverkefni hjúkrunarfræðinga á Bráðamóttöku. Ábyrgðarmaður

Anne Mette Pedersen, deildarstjóri Bráðamóttöku 10D.

Ritstjóri

Gunnhildur Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur Bráðamóttöku 10D.

2. Útgáfa apríl 2008.

Page 3: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

3

FORMÁLI

Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur hvorki að geyma tæmandi upplýsingar

varðandi hjúkrun né meðferð sjúklinga. Leitið frekari upplýsinga varðandi hjúkrun, meðferð og rannsóknir í verklagsreglum og Gæðahandbók Landspítala.

Page 4: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

4

Page 5: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

5

Nafn:

Velkomin/n til starfa á Bráðamóttöku 10D við Hringbraut.

� �

Að vinna á Bráðamóttöku 10D er spennandi, lærdómsríkt, krefjandi og skemmtilegt!

Við leggjum metnað okkar í að kunna að bregðast rétt við hvaða aðstæðum sem er,

hvenær sem er og erum mjög fær í því.

Kannski kann það að hljóma yfirþyrmandi akkúrat núna þegar þú ert að lesa þetta og kannski

hugsar þú : “Er ég í stakk búin/n til að koma og vinna hér?”

En svarið er já – þú ert nefnilega að koma hingað til að læra eins og við gerðum þegar við

byrjuðum hér. Enginn kann allt til að byrja með, engin er alvitur - en það að þú hefur sótt um

vinnu hér er merki þess að þú hefur áhuga.

Að hafa áhuga og metnað á starfinu hér er lífsnauðsynlegt! Ekki bara fyrir skjólstæðingana

okkar heldur líka fyrir starfsandann og umhverfið hér á deildinni.

Við tökum vel á móti fólki sem hefur áhuga á að hjálpa okkur að þróa deildina okkar enn frekar

og nýjar hugmyndir eru alltaf velkomnar.

Kannski sérð þú eitthvað sem má betur fara sem við höfum ekki séð. Kannski er ástæða fyrir því

að eitthvað er svona en ekki hinsegin – en hvernig átt þú að vita það ef þú spyrð ekki?

Spurningar eru velkomnar hér hjá okkur – líka þó að þú hafi áður spurt að því sama.

Ekki er hægt að ætlast til að þú munir allt sem þér var sagt á aðlögunartímanum og þar sem

við erum að vinna með mannslíf er það grundvallaratriði að spyrja ef það er eitthvað sem

maður veit ekki 100%.

Þú munt oft heyra reynt starfsfólk spyrja - og þannig á það að vera!

Við vinnum að sama markmiði – að veita sjúklingum okkar framúrskarandi þjónustu með því

að þjálfa þig (og okkur áfram) í að bregðast rétt og örugglega við því óvænta.

Bjargfríður mun vera þér innan handar og vonum við að hún nýtist þér vel.

Fyrir hönd starfsfólks Bráðamóttöku 10D

A. Mette Pedersen, hjúkrunardeildarstjóri

Page 6: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

6

EEFFNNIISSYYFFIIRRLLIITT

LLEEIIÐÐBBEEIINNIINNGGAARR VVIIÐÐ LLYYFFJJAAGGJJAAFFIIRR .................................................................................................................................................................................................................. IIVV LLYYFF ........................................................................................................................................................................................................................................................................................................ 1100

SSÝÝKKLLAALLYYFF.......................................................................................................................................................................................................................................................................................... 1166

LLEEIIÐÐBBEEIINNIINNGGAARR VVIIÐÐ HHJJÚÚKKRRUUNN OOGG MMEEÐÐFFEERRÐÐ.............................................................................................................................................................................. BBLLÓÓÐÐMMIIGGAA ........................................................................................................................................................................................................................................................................................ 2222 BBLLÆÆÐÐIINNGG ÍÍ MMEELLTTIINNGGAARRVVEEGGII .......................................................................................................................................................................................................................... 2233 BBRRÁÁÐÐAAOOFFNNÆÆMMII ...................................................................................................................................................................................................................................................................... 2244 BBRRJJÓÓSSTTVVEERRKKUURR .................................................................................................................................................................................................................................................................. 2255 GGOOLLLLUURRSSHHÚÚSSSSBBÓÓLLGGAA ((PPEERRIICCAARRDDIITTIISS)) .................................................................................................................................................................................... 2266 HHJJAARRTTAABBIILLUUNN ............................................................................................................................................................................................................................................................................ 2277 HHJJAARRTTSSLLÁÁTTTTAARRTTRRUUFFLLAANNIIRR.............................................................................................................................................................................................................................. 2288

Hraðtaktstruflanir ...................................................................................................................... 29

Supraventricular tachycardia (SVT) .......................................................................................... 30

Bradycardia ............................................................................................................................... 31

HHÖÖFFUUÐÐVVEERRKKUURR -- MMÍÍGGRREENNII ................................................................................................................................................................................................................................ 3322 HHVVÍÍTTKKOORRNNAAFFÆÆÐÐ -- AAUUKKAAVVEERRKKAANNIIRR TT.. KKRRAABBBBAAMMEEIINNSSMMEEÐÐFFEERRÐÐ ................................................................................................ 3333 KKRRAABBBBAAMMEEIINN ÍÍ VVEEFFJJUUMM -- BBLLÓÓÐÐKKRRAABBBBAAMMEEIINN .................................................................................................................................................................. 3344 KKRRAANNSSÆÆÐÐAAÞÞRRÆÆÐÐIINNGG-- KKRRAANNSSÆÆÐÐAAVVÍÍKKKKUUNN ...................................................................................................................................................................... 3355 HHJJAARRTTAAÐÐ YYFFIIRRLLIITTSSMMYYNNDD ...................................................................................................................................................................................................................................... 3366 KKRRAAMMPPAARR .......................................................................................................................................................................................................................................................................................... 3388 KKVVIIÐÐVVEERRKKIIRR .................................................................................................................................................................................................................................................................................. 3399 KKVVIIÐÐVVEERRKKIIRR -- AALLGGEENNGGAARR OORRSSAAKKIIRR .............................................................................................................................................................................................. 4400

Botnlangabólga/Appendicitis .................................................................................................... 40

Gallsteinar/Cholecystolithiasis .................................................................................................. 40

Gallkveisa/Biliary colic .............................................................................................................. 41

Gallblöðrubólga /Cholecystitis .................................................................................................. 41

Cholangitis/gallgangabólga ...................................................................................................... 42

Briskirtilsbólga/Pancreatitis ....................................................................................................... 42

Garnastífla/Ileus/subileus ......................................................................................................... 43

Diverticulitis/sarpabólga. ........................................................................................................... 43

Gastroenteritis .......................................................................................................................... 44

LLOOSSTT .......................................................................................................................................................................................................................................................................................................... 4455 LLUUNNGGNNAABBÓÓLLGGAA -- CCOOPPDD ............................................................................................................................................................................................................................................ 4466 LLUUNNGGNNAAEEMMBBOOLLÍÍAA ................................................................................................................................................................................................................................................................ 4477 LLUUNNGGNNAAFFLLEEIIÐÐRRUUVVÖÖKKVVII .......................................................................................................................................................................................................................................... 4477 LLOOFFTTBBRRJJÓÓSSTT .............................................................................................................................................................................................................................................................................. 4488 LLYYFFJJAAEEIITTRRUUNN.............................................................................................................................................................................................................................................................................. 4499 NNÝÝRRNNAABBIILLUUNN................................................................................................................................................................................................................................................................................ 5500 NNÝÝRRNNAAKKRRAABBBBAAMMEEIINN –– KKRRAABBBBAAMMEEIINN ÍÍ ÞÞVVAAGGBBLLÖÖÐÐRRUU .................................................................................................................................... 5533 NNÝÝRRNNAASSTTEEIINNAARR .................................................................................................................................................................................................................................................................... 5544 RRAAFFVVEENNDDIINNGG .............................................................................................................................................................................................................................................................................. 5555 SSLLAAPPPPLLEEIIKKII .................................................................................................................................................................................................................................................................................... 5566 SSJJÚÚKKDDÓÓMMAARR ÍÍ ÆÆXXLLUUNNAARRFFÆÆRRUUMM KKAARRLLAA ................................................................................................................................................................................ 5577

Prostatitis .................................................................................................................................. 57

Epididymitis ............................................................................................................................... 58

Torsio testis .............................................................................................................................. 58

HydrocEle testis ........................................................................................................................ 58

Paraphimosis ............................................................................................................................ 58

SSJJÚÚKKDDÓÓMMAARR TTEENNGGDDIIRR ÆÆXXLLUUNNAARRFFÆÆRRUUMM KKVVEENNNNAA .......................................................................................................................................... 5599 Blöðrur á eggjastokkum/Ovarian cysts ..................................................................................... 59

Chlamydia ................................................................................................................................. 60

Page 7: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

7

Pelvic inflammatory disease (PID)/Sýking í eggjaleiðurum (Salpingitis) ................................. 60

Utanlegsfóstur - Etopic pregnancy ........................................................................................... 61

SSTTRROOKKEE -- TTIIAA................................................................................................................................................................................................................................................................................ 6622 SSVVIIMMII –– JJAAFFNNVVÆÆGGIISSLLEEYYSSII –– SSYYNNCCOOPPEE ........................................................................................................................................................................................ 6633 ÞÞAARRFFIIRR AALLDDRRAAÐÐRRAA ÁÁ BBRRÁÁÐÐAAMMÓÓTTTTÖÖKKUU .................................................................................................................................................................................... 6644 ÞÞVVAAGGFFÆÆRRAASSÝÝKKIINNGG -- ÞÞVVAAGGTTRREEGGÐÐAA ................................................................................................................................................................................................ 6666

VVEERRKKFFEERRLLAARR .......................................................................................................................................................................................................................................................................................... BBLLÓÓÐÐGGJJÖÖFF ........................................................................................................................................................................................................................................................................................ 6688 BBLLÖÖÐÐRRUUSSKKOOLLUUNN MMEEÐÐ SSAALLTTVVAATTNNII ...................................................................................................................................................................................................... 6699 BBRRJJÓÓSSTTHHOOLLSSDDRREENN .......................................................................................................................................................................................................................................................... 6699 CCEENNTTRRAALLVVEENNUULLEEGGGGUURR -- CCVVKK .................................................................................................................................................................................................................... 6699 EEFFTTIIRRLLIITT MMEEÐÐ SSLLAAGGÆÆÐÐAANNÁÁLLUUMM ............................................................................................................................................................................................................ 7711 FFEEMMOOSSTTOOPPPP.................................................................................................................................................................................................................................................................................. 7722 LLAATTEEXX OOFFNNÆÆMMII ...................................................................................................................................................................................................................................................................... 7722 VVÖÖRRUURR OOGG FFAATTNNAAÐÐUURR ÁÁNN LLAATTEEXX ........................................................................................................................................................................................................ 7733 LLYYFFJJAABBRRUUNNNNAARR .................................................................................................................................................................................................................................................................... 7744 MMAAGGAASSOONNDDUURR .......................................................................................................................................................................................................................................................................... 7755 MMÆÆNNUUÁÁSSTTUUNNGGAA .................................................................................................................................................................................................................................................................... 7777 SSLLAAGGÆÆÐÐAALLÍÍNNUURR .................................................................................................................................................................................................................................................................... 7788 UUMMBBÚÚNNAAÐÐUURR VVIIÐÐ AANNDDLLÁÁTT .................................................................................................................................................................................................................................. 7799 UUNNDDIIRRBBÚÚNNIINNGGUURR FFYYRRIIRR SSKKUURRÐÐAAÐÐGGEERRÐÐ .............................................................................................................................................................................. 8811 SSÁÁRRAAMMEEÐÐFFEERRÐÐ ...................................................................................................................................................................................................................................................................... 8822 SSIINNUUSS PPIILL ............................................................................................................................................................................................................................................................................................ 8833 SSTTUUNNGGUUÓÓHHÖÖPPPP ...................................................................................................................................................................................................................................................................... 8833 RRAANNNNSSÓÓKKNNIIRR .............................................................................................................................................................................................................................................................................. 8855 SSÝÝNNAATTÖÖKKUURR OOGG VVAARRÐÐVVEEIISSLLAA SSÝÝNNAA .............................................................................................................................................................................................. 8866 BBLLÓÓÐÐPPRRUUFFUULLIISSTTII BBRRÁÁÐÐAAMMÓÓTTTTÖÖKKUU 1100DD .................................................................................................................................................................................. 8877 EERRCCPP .......................................................................................................................................................................................................................................................................................................... 9900 FFAASSTTAA FFYYRRIIRR AAÐÐGGEERRÐÐ .............................................................................................................................................................................................................................................. 9900 GGAALLLLKKÖÖGGUUNN .................................................................................................................................................................................................................................................................................. 9900 MMAAGGAASSPPEEGGLLUUNN ...................................................................................................................................................................................................................................................................... 9911 MMRRCCPP .......................................................................................................................................................................................................................................................................................................... 9911 ÓÓMMUUNN LLIIFFUURR,, GGAALLLL OOGG BBRRIISS .......................................................................................................................................................................................................................... 9911 RRIISSTTIILLSSPPEEGGLLUUNN ...................................................................................................................................................................................................................................................................... 9922

SSIIGGMMOOIIDDSSPPEEGGLLUUNN ............................................................................................................................................................................................................................................................ 9933

TTÆÆKKJJAABBÚÚNNAAÐÐUURR ............................................................................................................................................................................................................................................................................ BBIIPPAAPP VVIISSIIOONN .......................................................................................................................................................................................................................................................................... 110000

BBLLÖÖÐÐRRUUÓÓMMTTÆÆKKII-- BBLLAADDDDEERR SSCCAANN®® 33000000 HHJJAARRTTAALLÍÍNNUURRIITT ................................................................................................................ 110000

HHJJAARRTTAALLÍÍNNUURRIITT .................................................................................................................................................................................................................................................................. 110011

PPRROOPPAAQQ HHJJAARRTTAARRAAFFSSJJÁÁ .................................................................................................................................................................................................................................. 110066

TTVVEEGGGGJJAAFFAASSAA RRAAFFSSTTUUÐÐTTÆÆKKII................................................................................................................................................................................................................ 110099

HHAAGGNNÝÝTTAARR UUPPPPLLÝÝSSIINNGGAARR ............................................................................................................................................................................................................................................ BBRRÁÁÐÐAA OOGG ÖÖRRYYGGGGIISSBBÚÚNNAAÐÐUURR ÁÁ BBRRÁÁÐÐAAMMÓÓTTTTÖÖKKUU ...................................................................................................................................... 111122

VVEERRKKLLAAGG VVEEGGNNAA OOFFBBEELLDDIISS EEÐÐAA HHÆÆTTTTUU ÁÁ OOFFBBEELLDDII ÁÁ BBMMTT 1100DD .......................................................................................... 111122

SSTTOOÐÐÞÞJJÓÓNNUUSSTTAA ................................................................................................................................................................................................................................................................ 111144

FFLLUUTTNNIINNGGAARR ............................................................................................................................................................................................................................................................................ 111199

ÚÚTTSSKKRRIIFFTT AAFF BBRRÁÁÐÐAAMMÓÓTTTTÖÖKKUU ............................................................................................................................................................................................................ 111199

OORRÐÐAALLIISSTTII BBRRÁÁÐÐAAMMÓÓTTTTÖÖKKUU 1100DD ...................................................................................................................................................................................................... 112200

SSÍÍMMAASSKKRRÁÁ...................................................................................................................................................................................................................................................................................... 112288

EENNDDUURRLLÍÍFFGGUUNN ...................................................................................................................................................................................................................................................................................... SSÉÉRRHHÆÆFFÐÐ EENNDDUURRLLÍÍFFGGUUNN –– VVEERRKKFFEERRLLAARR ...................................................................................................................................................................... 113300

EENNDDUURRLLÍÍFFGGUUNN ÁÁ SSJJÚÚKKRRAAHHÚÚSSII ................................................................................................................................................................................................................ 113300

VVIINNNNUUFFEERRLLII FFYYRRIIRR SSÉÉRRHHÆÆFFÐÐAA EENNDDUURRLLÍÍFFGGUUNN ...................................................................................................................................................... 113311

VVIINNNNUUFFEERRLLII FFYYRRIIRR HHRRAAÐÐTTAAKKTT .............................................................................................................................................................................................................. 113322

VVIINNNNUUFFEERRLLII FFYYRRIIRR HHÆÆGGAATTAAKKTT ............................................................................................................................................................................................................ 113333

VVIINNNNUUFFEERRLLII FFYYRRIIRR SSJJÁÁLLFFVVIIRRKKTT RRAAFFSSTTUUÐÐTTÆÆKKII .................................................................................................................................................... 113344

Page 8: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

8

Page 9: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

9

Leiðbeiningar við lyfjafgjafir

Page 10: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

10

IV LYF

Mismunandi gjafaleiðir geta átt við um eitt og sama lyfið. Leiðbeiningarnar hér neðan miða fyrst og fremst við starfsemi bráðamóttöku. Sé grunur um misræmi í leiðbeiningum leitið þá nánari upplýs-inga í Sérlyfjaskrá www.serlyfjaskra.is. Einnig má finna upplýsingar í sænsku sérlyfjaskránni Fass,

www.fass.se

AA Adenocore (Adenosin) 3mg/ml.

Hjartalyf. Lyfið hefur haml-andi áhrif á leiðni hrifspennu um AV hnút og hægir þannig á hjartsláttar-hraða. Adenosine oft notað við SVT og til að greina grann-komplexa tachycardiu. Oft er gefið 6 mg og síðan endurtekið með 12 mg eftir 1-2 mín og ef þörf er aftur 12 mg. Gefið iv. Helm-ingunartími er 10 sek þannig að það þarf að gefa það mjög hratt (á ca 3 sek) í miðlæga æð og skola strax á eftir með 20 ml NaCl. Gott er að nota three way krana til að geta skolað fljótt. Gefist óþynnt. Oft kemur fram asystola í nokkrar sekúndur þegar lyfið er gefið. Undirbúið sjúkling fyrir gjöfina þar sem sjúklingar upplifa oft djúpstæða van-líðan þegar lyfið er gefið. Sjúklingur þarf að vera í monitor og hafa skal akútvagn á stofunni. Fylgjast með náið með hjartsláttar-tíðni, takti og BÞ.

Adrenaline (Epinephrine) 1 mg/ml

Hjartalyf, ofnæmislyf. Gefist im/sc. Gefið iv aðeins í endurlífgun.

Gefið óþynnt. Skammtar 0,3-0,5 mg im við ofnæmis-losti. Í endurlífgun sjá verk-ferla fyrir sérhæfða endur-lífgun.

Ativan (Lorezepam) 4mg/ml

Geðlyf. Krampastillandi Gefið iv/im. Gefist óþynnt

Atosil (Promethazinum) 25mg/ml

Ofnæmislyf með ógleðistill-andi og róandi verkun. Óblandað (má blanda með Petidin). Gefið (mjög hægt) í æð og í vöðva.

Atropin (Atropine) 1mg/ml

Hjartalyf. Bradycardia og hjartastopp. Gefið iv/im/sc Gefið óblandað. Má gefa í barkatúpu.

Atrovent (ipratropiumbrómíð) 0.25mg/ml

Berkjuvíkkandi lyf (andkólinerg virkni) Innöndunarlyf (loftúði) Má gefa með Ventolin

BB

Betapred (Celestone) (Betametason) 4mg/ml

Steri Gefið iv./im. Má gefa hægt óþynnt

Bricanyl (Terbútalín súlfat) 0,5 mg/ml)

Berkjuvíkkandi lyf. (β2 viðtaka). Gefið iv/sc. iv � þynnt upp í 10 ml af NaCl 0,9%.Gefið á 5 mín iv sc. � óþynnt. Börnum ekki gefið iv. aðeins sc. (0,1 ml/10 kg).

Buscopan (Bútýlskópolamínhýdróbrómíð) 20 mg/ml.

Krampastillandi meltingar-færalyf Stundum gefið ef stendur fast í vélinda. Gefist óþynnt Gefist hægt. Má gefa iv./im/sc.

CC

Calcium Gluconate 10 ml ampúllur: 2,2 mmol Calcium.

1 amp. Leyst upp í 10 ml af meðfylgjandi vökva. Gefið mjög hægt í æð: 10 ml á 3 mín. Einnig blandað í dreypi með Glú. 5% eða NaCl 0,9%). Notað, við ofskömmtun calciumblokkera, hypokalsemiu, hypermagnesemiu.

Celocurin (Suxamethonium) 50mg/ml

Vöðvaslakandi lyf Notað við barkaþræðingar eftir svæfingu. Skjótvirkt. Gefist óblandað iv. Monitor

Confortid (Indómetacín) 50 mg

Bólgueyðandi lyf og gigtarlyf Gefið við “nýrnasteinsverk” Blandað í 10 ml af sæfðu vatni (sem fylgir með) Mjög ertandi lyf, gefist á a.m.k. 5 mín. í æð Veldur oft ógleði.

Page 11: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

11

Cordarone (Amiodaron) 50 mg/ml. 3 ml amp.: 150 mg

Hjartalyf. Cordarone lengir hrifspennu og torleiðnitíma í hjartafrumum, hægir á hjart-slætti og getur haft blóðþr.↓ áhrif. Það er notað við gleið-komplexa ( VT/Vfib) - grannkompl. hraðtakt (SVT). 150-300mg Cordarone blandað í 100-250 ml Glú. 5%. Gefið á 20-120 mín. 1000-2000 mg Cordarone blandað í 500-1000 ml Glú.5% Gefið á 24klst. Við bráðaástand: Cordarone gefið óþynnt 150-300 mg í æð. Cordarone má ekki blanda í NaCl. Fylgjast náið með HT, takti og BÞ.

Covert (Ibutilid) 87 mikrog/ml. 10 ml amp.

Hjartalyf sem gefið er við a-fib og a-flutter. Gefið iv. Fullorðnir � 60kg: 10ml á 10 mín (0,87 mg ibulitid)

Fullorðnir ↓ 60 kg: 0,1 ml/kg gefið iv á 10 mín. Hættið gjöf um leið og sjúklingur fer í sinus takt. Ef áfram a-fib eða flutter má endurtaka lyfjameðferð eftir 10 mín. Náið eftirlit í monitor. Hafið sjúkling tengdan í hjartarafs-tuðtæki. Lyfið getur valdið hættulegum ventricular arrythmium, torsades des pointes. Mælt er með að sjúklingur sé tengdur í monitor í sólarhring eftir lyfjagjöf.

DD

Desferal (Deferoxamin) Antidót við járneitrun. 500mg blandað í 5 ml sterilt vatn �10% lausn (má gefa i.m.) 10% lausn má blanda í NaCl 0,9%, glú., RA. Við eitrun mælt með 15mg/kg/klst. Of hröð vökvagjöf í æð getur valdið hypotension og losti.

Digoxin (Lanoxin) 0,25/ml. 2 ml ampúllur: 0,50 mg

Hjartalyf. Torveldar leiðslu hrifspennu frá gáttum til slegla. Það hægir á HT, eykur samdráttarkraft og þvagútsk. Digoxín er oft notað við a. fib. Hægt er að þynna 0,25 mg með 2-3 ml NaCl 0,9%. Lyfið er mjög ertandi óþynnt. 1 skammtur gefist á 5 mín. Oft eru gefnir 3 skammtar í röð (0,5 mg- 0,25 mg- 0,25 mg) með 2-6 klst millibili (kallast að digitalisera). Fylgjast með HT og takti þ.e. hvort hann verður hægari og hvort hann breytist í sínustakt. Einkenni Dígoxínofhleðslu eru m.a. mjög hægur hjartsl. og ó-gleði. Hæfilegt blóðgildi dígoxíns 1-2,6 nmól/L, eitrunarmörk > 3nmól/L.

Dobutamin (Dobutrex) 12.5 mg/ml

Hjartalyf. Gefið við hjarta-bilun, ↓BÞ, Gefist iv. í dreypi. Gefið skv.skema Monitor

Dopamín (Dopamine) 200mg/5ml

2 mismunandi styrkleikar: 1mg/ml eða 2 mg ml. 250 ml flöskur, tilbúnar blöndur.

Gefið skv skema. → Hafa í huga mismunandi verkun dópamíns eftir skammti. Lágskammtameðferð (2-4µg/kg/mín) veldur æða-útvíkkun og eykur þvagút-skilnað. Miðskammtameðferð (5-10 µg/kg/mín) eykur samdráttarkraft og hjart-sláttarhraða Háskammtameðferð (10-20 µg/kg/mín ) veldur æðasamdrætti og hækkar BÞ Fylgjast með BÞ, HT og þvagútskilnaði.

Dobutrex (Dobutamín) Hjartalyf. Lyfið eykur sam-dráttarkraft hjartavöðvans. Notað við hjartabilun og lág-þrýsting v. lélegs sam-dráttarkraftar hjartavöðvans. Eftirlit: Fylgjast með BÞ, hjartslætti og þvagútskilnaði. 2 mism. styrkleikar: 1 mg/ml eða 2 mg/ml 250 ml: 500 mg Dobutrex blandað í 250 ml Glú.5% eða NaCl 0,9 % 2 mg/ml 500 mg Dobutrex blandað í 250 ml Glú.5% eða NaCl 0,9 %, Gefið skv. skema. Skipta þarf um poka á 12 klst. fresti.

Dormicum (mídazólam hýdróklóríð) 1mg/ml:5mg/ml

Sterkt róandi lyf af benzo-díazepam uppruna.Gefist hægt óþynnt iv/im. (látið virka í ca.10 mín). Antidót = Lanexat

Durogesic forðaplástur (Fentanylum) 12/-25/-50/-100 µg/klst.

Morfinskylt verkjalyf með 72. Klst. verkun. Límist á húð Antidót = Naloxon

EE

Edecrina 50 mg í ampúllu.

Kröftugt þvagræsilyf. Blandað í 50 ml NaCl 0,9%. Gefið á 15-20 mín. Fylgjast með þvagútskilnaði. BÞ og elektrólýtum, aðallega K+.

Efedrin 50 mg/ml 1 ml í ampúllu.

Efedrin er BÞ↑. 1 ml.Efedrin er bl. í 4ml NaCl (10mg/ml).

Esmeron Rócúróníumbrómíð) 10 mg/ml.

Vöðvaslakandi lyf notað við svæfingar. Meðallangvirkt lyf Gefið óblandað iv Monitor

Page 12: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

12

FF

Furix (fúrósemíð) 10mg/ml

Þvagræsilyf. Gefið iv./im (líka til í töfluformi). Gefist óblandað. Hraðvirkt.

Fysostigmin – Anticholin®

Fullorðnir: 1– 4 mg hægt i.v. eða i.m. Má blanda í 10ml af NaCl 0,9%, Glú.5% eða sterilt vatn og gefið á 5 mín. Ábending: Andkólínvirk eitrunareinkenni af völdum atrópín, antihistamín og amfetamíns, Ca+2-blokka eitrun. Hypoglykemia

GG

GlucaGen (Glúkagon) 1mg HypoKit

Tilbúið til notkunar Notað við blóðsykursfalli eða í stórum skömmtum (10mg) við β-blokka eitrun Gefið sc/im/iv

Glúkósa 50% (Glúkósaeinhýdrat) 500 mg/ml.

Gefið við lágum blóðsykri. Gefist óþynnt, í æð (ein-göngu) mjög hægt. (Hámark 1g glú./kg á 1 klst).

HH

Haldól (Halóperidól) 5 mg/ml

Geðrofslyf oft notað við bráðarugli. Einnig gott við ógleði (1-2 mg iv). Lang-verkandi. Gefið. Gefist hægt óþynnt beint í iv/im

Heparin flush Styrkleiki: 100ie/ml 5000ie/ml

Blöndun 2500ie (0,5 ml) af Heparíni blandast í 50 ml af NaCl. Einnig til 100 ie blanda sem gefa má ó-þynnta.

Annað: 2 ml af heparin-blöndu eru settir í CVK, 5 ml í brunn Blandan dugar í 24klst.

Histasin (Cetirizinum) 10mg

Ofnæmislyf, H1 blokkari.

II

Intergrilin (Eptifibatid) (2mg/ml, 10ml)

Notað við kransæðavíkkun (PTCA). Hleðsluskammtur gefinn skv. töflu 180 µg/kg i.v. Innrennsliskammtar byggðir á kreatingildi (sjá töflu á akútherb.) Hleðsluskammtur gefinn 10 mín eftir fyrsta hleðslu-skammt, 180 µg/kg i.v. Stöðva verður innrennsli Intergrilins strax ef sjúklingur verður í neyðartilfelli að gangast undir hjáveituað-gerð (CABG).

Imigran (Súmatriptan)

Notað við mígreni Tilbúnir pennar til inj. 6mg í skammti. Gefið sc. Í læri/rass. Einnig til í töflu-formi 50mg/100 mg.

Isoptin (Verapamil) 2,5mg/ml

Hjartalyf Gefið í SVT. Gefið óþynnt hægt iv (2-3 mín). Monitor

KK

Ketamín (Ketalar) 5mg/ml og 25mg/ml

Stuttverkandi verkja og- svæfingarlyf. Gefist óblandað i.v. og i.m. Gefist hægt . Ró og næði í návist sjúklings. Gott að nota bensodiazepin afleiður til að upphefja verkun.

Ketogan novum (ketobemidon) 5mg/ml

Morfinskylt verkja- og krampalosandi lyf Sterkt verkjalyf, langverkandi Gefist beint iv/im/sc, Gefist hægt. Antidót = naloxón

Klexan (Enoxaparínnatríum) 100mg/ml.

Segavarnandi lyf. Gefið sc. Má alls ekki gefa im. Ekki lofttæma

Konakion (Fýtómenadíon)10mg/ml.

Gefið við ofþynningu blóðs Gefið im/iv. Ekki gefa im. hjá sjúklingum sem eru of-þynntir. Gefið óþynnt Gefist mjög hægt iv.

LL

Lanexat (Flúmazeníl) 0,1mg/ml

Til að upphefja áhrif benzódíazepína Venjulegur skammtur er 0,3 - 0,6 mg. Gefist óþynnt í æð. Benzódíazepíneitrun: 0,3 mg gefin í æð. Má endur-taka eftir 60 sek. þá 0,1 - 0,2 mg. Hámarksskammtur 2 mg.

Lanoxin (digoxin) 0,25 mg/ml

Hjartalyf.Gefið í afib/hjartabilun.Gefist ó-blandað iv.Oftast gefið 0,5 x1. 0,25 e. 4 klst., og 0,25 4 klst. eftir það (8 klst. e. fyrstu gjöf). Monitor.

Leptanal (Fentanylum) 50míkróg/ml

Svæfingarlyf. Gefist óþynnt beint í æð. Gefist hægt. 100µg (2ml) skammtur jafn-gildir áhrifum 10 mg af mor-fíni. Stuttverkandi (30 mín.). Antidót = naloxón

Page 13: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

13

MM

Magnesiumdreypi 246mg/ml 10 ml ampúllur; 2,46 gr. Magnesium (10 mmol).

1 amp (2,46gr) blandast í 100 ml af NaCl 0,9% eða Glú.5%. Gefið á 30-60 mín) Má gefa hraðar við brátt á-stand. Lágt blóðgildi af Mg+3 getur stuðlað að hjartsláttar-truflunum. Magnesium er gefið við Torsades des Pointes. Sjúklingur þarf að vera tengdur í monitor Magnesiumhleðsluskammtur

4 gr = 16ml MgSO4. Takið Glú.5% 100 ml poka og dragið 16 ml úr pokanum. Setjið 16ml MgSO4 (4gr). Sett í dælu og gefið á hraðanum 200ml/klst. Fer inn á 30 mín. Magnesíumsídreypi:

Takið Glú.5% 500 ml poka og dragið 80 ml úr pokanum. Setjið 80 ml MgSO4 (19,68gr). Sett í dælu og gefið skv ord. 50ml/klst = 2gr/klst 38 ml/klst = 1,5gr/ klst 25 ml/klst = 1 gr/klst

Micronephrine (Racemic epinephrine)

Öndunarfæralyf. Gefið í friðarpípu. 0,2-0,4ml blandað í 4,6-4,8ml af sæfðu vatni � heildarmagn 5ml.

Morfin (Morphine Sulphate) 1mg/ml

Sterkt verkjalyf. Gefist iv/im/sc hjá fullorðnum. Gefist hægt. Antidót = naloxón

Mucomyst (Acetylcystein)

Injection: Antidót við paracetamóleitrun. Notað einnig fyrirbyggjandi hjá sjúklingum með skerta nýrnastarfsemi tengt skuggaefnisgjöf fyrir mynd-

rannsóknir. Gefist í dreypi skv. skema Freyðitöflur: Notað við langvinnri berkjubólgu. Leystar upp í 1/3 glasi vatni.

NN

Narcanti (Naloxón klóríð) 0,4mg/ml.

Óblandað. Til að upphefja áhrif morfínskyldra lyfja.Lyfið má gefa iv/im/sc eða sem innrennsli í æð. Gefist ó-þynnt. Mjög stuttverkandi, þarf að endurtaka gjöf ef um morfíneitrun er að ræða Upphafsskammtur er 0,4- 2mg. Má endurtaka eftir 2-3 mínútur. Má gefa í dreypi.

Natríumbíkarbónat iv. Má alls ekki renna með öðrum lyfjum.

Ábending: Eitrun vegna þrí-hringl.geðdeyfðarlyfja og lyfja við hjartsláttartrufl. af flokki I (kinin/kinidin). Leiðrétting á acidosu vegna eitrana.

Neostigmin (Curasan) 0.5mg/ml

Til að upphefja verkun vöðvaslakandi lyfja t.d. eftir svæfingar. Gefið iv.

Nexium (Esómeprazól) 40 mg

Meltingafæralyf. Gefið iv. Leysist upp í 5 ml af NaCl 0,9%. Gefið á a.m.k. 3 mín

Nitrolingual/Nitrodreypi . Gefið við angina pectoris, hefur æðavíkkandi en einnig blóðþrýstingslækkandi verkun Gefið iv. í dreypi með teljara. Standard blanda 10mg (2 amp) blandast í 100 ml Glú.5% eða NaCl 0,9 %. Oft byrjað á 3 ml/klst og síðan

aukinn um 3 ml/klst á 5 mín fresti þar til að blóðþrýst-ingur er undir 100 í systolu eða laus við brjóstverk. Nota þarf sérstök vökvasett. Má renna með Intergrilini og Simdax. Skipta þarf um blöndu á 12 klst fresti. Monitor.

Noraadrenaline (Noradrenaline 0,0,2 mg/ml)

Vasoconstrictor. Blandið 2mg (2 ml) Noradrenalin í 98 ml Glú.5% eða NaCl 0,9. Sjúklingur hafður í monitor. Gefið skv. ffyrirmælum læknis í teljara.

PP

Pentothal (Thiopentalum) 500 mg

Svæfingalyf. Blandað í 20 ml af sæfðu vatni. Stuttverk-andi Gefið iv. Hækkar ekki BÞ og því kjörlyf ef grunur um hækkaðan ICP. Monitor

Pethidine (Petidínhýdróklóríð) 50mg/ml

Sterkt morfínskylt verkjalyf Gefist hægt beint iv/im/sc. Getur verið ertandi ef gefið er óþynnt í æð. 100 mg af pethedíni jafngildir 10 mg af morfini. Má blanda saman við Atosil (Phenergan). Antidót = naloxon

Plavix, töflur (Klópídógrel hýdrógen súlfat) 75mg

Hjartalyf. Hindrar samloðun blóðflagna. Gefið við ACS. Yfirleitt gefið 300 mg í fyrsta skammti (líkt og magnyl). Gefið í stuttan tíma.

Polaramin (dexchlorpheniraminmaleat) 2 mg

Ofnæmislyf, H1 viðtaka-blokkari. Sljóvgandi.

Page 14: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

14

Primperan (Metóklópramíð hýdróklóríð) 5 mg/ml

Ógleðistillandi lyf. Gefið óþynnt beint í æð. Einnig til stílar (20mg) og töflur (10mg)

Pro-epanutin (fosfenýtóínnatríum) 75mg/ml

Samsvarandi 50 mg fenýtóínnatríum. Krampalyf. Gefið iv/im Skal þynna í Glú. 5% eða NaCl 0.9% Teljari og gefið skv. töflu (hleðsluskammt miðað við þyngd). Monitor

Propolipid (Propofolum) 10 mg/ml

Svæfingalyf, stuttverkandi. Hrista á ílát fyrir notkun. Ert-andi í æð, gefist hægt. Gefið óblandað iv. Monitor

RR

Resonium Lyf sem lækkar kalíum í blóði. 15-30 gr leyst upp í glasi af vatni og gefið p.o. gefa má Sorbitol með. Einnig hægt að leysa upp 15 gr upp í 50-60 ml af vatni eða sorbitoli og gefa rectal.

ReoPro (Abciximab 2mg/ml, 5 ml í amp: 10 mg)

Kröftugt blóðflöguhemjandi lyf sem hindrar samloðun. 10 mg Reopro blandast í 250ml Glu. 5% eða NaCl 0,9%. Hleðsluskammtur er gefinn á 1 mín (yfirleitt á þræðingarstofu) Síðan er blandað dreypi sem gefið er í 12 klst.

Hraði oftast 17ml/klst. Nota þarf viðeigandi filter þegar lyfið er dregið upp. Má ekki renna með öðrum lyfjum (Má renna með NaCl 0.9% og Glu. 5%).

Getur leyst upp blóðstorku í minni slagæðum, s.s. stungustöðum og slím-húðum. Sjúklingur þarf að vera á rúmlegu á meðan að lyfið er gefið og í ca. 2 klst eftir að gjöf þess lýkur. Monitor

SS

Seloken (Metóprólól) 1mg/ml. 5 ml amp: 5 mg

Hjartalyf sem hægir á hjart-slætti og er notað við hrað-töktum eins og SVT, A.fib og A.flutter. Einnig við AMI. Gefist 1-2 mg á mín. Oft gefið 5 mg í einu. Ef á að endurtaka þennan skammt þá eiga að líða 2-5 mín á milli. Monitor- náið eftirlit með BÞ.

Simdax (Levosimendan) 2,5 mg/ml 5 ml amp: 12,5 mg

Hjartalyf sem eykur sam-dráttarkraft og útfall hjarta. Hefur einnig æðavíkkandi áhrif og lækkar BÞ. 0,025 mg/ml: 5 ml Simdax blandað í 500 ml Glú.5% 0,05mg/ml: 5 ml Simdax blandað í 250 ml Glú.5% Byrja á að gefa þetta og blanda síðan annan poka ef sjúklingur á að fá meira af lyfinu Lyfið er notað við skyndilegri versnun á alvarlegri lang-varandi hjartabilun. Hafa sjúkling á rúmlegu í monitor, obs þvagút-skilnaður og hjartabilunar-einkenni.

Solu-Cortef (hýdrókortisóni)100mg

Steri.Gefið iv./im. Leyst upp í meðfylgjandi leysi

Sotacor (Sotalol)10 mg/ml

Hjartalyf. Gefið við ↑BÞ, hjartsláttartruflunum og brjóstverk. Gefið iv. Gefist mjög hægt (10mín). Má gefa óblandað og blandað. Monitor

Stesolid (Díazepam) 5mg/ml.

Kvíða- og krampastillandi lyf sem af benzódíazepínflokki. Gefist óþynnt í æð. Gefist hægt. Antidót = Lanexat

TT

Tambacor (Flecaíníðasetat) 10 mg/ml

Hjartalyf notað við SVT og öðrum lífshættulegum taktruflunum frá sleglum þegar önnur meðferð hefur ekki skilað árangri. Skammtað skv. fyrirmælum. Í stakri gjöf 2 mg/kg gefið á minnst 10 mín eða í infusion á 30 mín. Hámarksskammtur 150 mg. Monitor- náið eftirlit með BÞ.

Tavegyl (Klemastín) 1 mg/ml

Ofnæmislyf, H1 blokkari. Gefist iv. Er mjög ertandi, blandist í 10ml af NaCl 0.9%

Thiamín (B-1) 25mg/ml

Gefið im/iv. Gefið óþynnt eða í vökva. Má blanda í innrennslisvökva.

Theophyllamin 120 mg/ml. 1 ml amp: 120 mg

Berkjuvíkkandi lyf sem notað er við versnun á astma eða öndunarbilun. Stundum notað í hjartabilun. Má gefa óþynnt í stóra æð (CVK) á a.m.k. 6 mín. Inf: 120 mg blandað í 100-250 ml NaCl 0,9% eða Glú.5%. Gefið á 20-30 mín.

Page 15: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

15

Toradol (Ketórolaktrómetamól) 30mg/ml.

Bólgueyðandi lyf og gigtarlyf Gefist óþynnt í æð/vöðva Getur verið mjög ertandi, gefist hægt

Tranexamsyre (Tranexamsýra)100mg/ml (Cyklocapron)

Gefið við blæðingum af völdum fibrinleysingar og fibrinogenleysingar Gefið óblandað iv.

Gefið hægt

Trandate® (Labetalól hýdróklóríði)

5 mg/ml. 20 ml amp: 100 mg

Blóðþrýstingslækkandi hjartalyf lyf með adrenvirka örvun. Upphafsskammtur: 20 mg á 2 mín. Síðan 40–80 mg á 10-15 mín fresti. Hámark 300 mg. Gefið óblandað iv. Má setja 200mg í inf. Glú5% samt. magn 200ml�1mg/ml siðan gefið 120ml/klst. (2mg/mín) þar til æskileg áhrif hafa náðst fram.

VV

Vasopressin (Vasopressin) 20ie/ml

Hjartalyf. Gefið iv/im/sc Gefið í hjartastoppi (í stað adrenalíns) Monitor

Venofer 20 mg/ml 5 ml amp: 100mg

Notað við járnskorti. 100 mg blandast í 100 ml/NaCl 0.9% 200 mg blandast í 200 ml/NaCl 0.9%. Notist strax. 100 mg gefin í infusion á minnst 15 mín. 200mg gefin í infusion á minnst 30 mín. Gott er að gefa aðeins 25mg sem prufugjöf á 15 mín hjá sjúklingum sem eru að fá

lyfið í fyrsta sinn. Ef engar aukaverkanir koma fram er afgangurinn gefinn í teljara á hraðanum 200ml/klst.

Ventolin (salbútamól) 2mg/ml 1mg/ml

Sérhæft berkjuvíkkandi lyf (β2 viðtaka) Innöndunarlyf (loftúði) Má gefa með Atrovent

Verapamil (Geangin) 2,5 mg/ml 2 ml amp: 5 mg

Hjartalyf notað við SVT. A.fib og A.flutter. Gefið óblandað. 5mg á 2-3 mín. Monitor

Voltaren Injection® Diclofenac (25 mg/ml) 3ml amp=75mg

Gefið iv/im Bólgueyðandi lyf og gigtarlyf Gefið við “gall- og nýrna-steinsverk” og við mígreni. Gefið djúpt í stóran vöðva eða blandað í infusion 100ml/NaCl eða Glu. 5%. Gefið hægt. Hámark 2 amp. á sólarhring.

XX

Xylocard (lídókaín hýdróklóríði) 20 mg/ml.

Hjartalyf.

Gefið við ýmsar takttruflanir. Gefið iv (sc/im).

Tilbúið til notkunar.

Monitor

ZZ

Zantac (Ranitidín) 25mg/ml

H2 viðtakablokkari Magalyf (einnig gefið við of-næmisviðbrögð). Gefist hægt iv. (> 2mín).50 mg blandað í 20 ml af NaCl 0.9%. Er líka til í töfluformi (Asyran 150mg)

Zofran (Ondansetrón) 2mg/ml

Ógleðistillandi lyf Gefist mjög hægt Má gefa óblandað upp að 8 mg. Sterkari skammta skal blanda í 50-100ml NaCl 0.9% og gefa á 15 mín. Heimildir: Fass, 2000. Sérlyfjaskrá 2003. Apótek Lsh. Unnið af: Anne Mette Pedersen, Gunnhildur Gunnarsdóttir. Helga Pálmadóttir, Hulda Halldórsdóttir, Sólveig Aðal-steinsdóttir og Anna Ólafs-dóttir hjúkrunarfræðingar.

Page 16: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

16

SÝKLALYF

AA

Abboticin® (Erythromycin) Sjá Erýthrómycin

Acyklóvír Zovir® INF: Hgl.250 mg /Hgl. 500 mg. 250 - 500 mg leyst upp í 10 - 20 ml af sæfðu vatni eða NaCl 0,9% (25 mg/ml). Hrista vel. Síðan blandað í 50-100 ml af NaCl 0,9%. Blandist strax. Geymist í allt að 12 klst við stofuhita. Inj. og inf. tími: Minnst 60 mín. Hámarsstyrkur 5 mg/ml

Amfóterícín B (Fungizone®) Ath! má alls ekki blanda í NaCl né aðrar lausnir sem innihalda Cl- vegna útfell-ingar. INF: Hgl. 50 mg leyst upp í 10 ml af sæfðu vatni. Hrist þar til tær (5 mg/ml. Reynsluskammtur 1-5 mg í 20ml 5% glú. 1 mg (0,2 ml af stofnlausn) þynnt með 250 ml Glú. 5%. 5 mg (1 ml af stofnl.) þynnt með 500 ml Glú. 5%. 10 mg (2 ml af stofnl.) og meira er þynnt með 1000 ml Glú. 5% Geymist í kæli í 24 klst. Tilbúna lausn ber að nota innan 8 klst. Varið ljósi. Inj. og inf. tími: Gefið hægt á 2-6 klst ef gefið á minna en 6 klst skal nota CVK. Reynslu-skammtur gefin 1-5 mg á 20-30 mín og eftirlit haft í 2-4 klst. Hámarksstyrkl. 0,1mg/ml

Amíkacín (Bíklín®) IM:Lykja 50 mg/ml 2 ml.- 250 mg/ml 2 ml TILBÚIN LAUSN. Gefa hleðslu-skammt. INF:Lykja 50 mg/ml 2 ml. Lykja 250 mg/ml 2ml. 500 mg er blandað í 100 eða 250 ml af NaCl 0,9% eða Glú. 5%. EKKI blanda öðrum lyfjum í innrennslislausn. Geymist í 12 klst. við stofuhita.

Augmentin® Amoxicillin + Klavúlínsýra

IV : Hgl. 500 + 100 mg. Hgl. 1000 + 200 mg. 600 mg leyst upp í 10 ml af sæfðu vatni. 1200 mg leyst upp í 20 ml af sæfðu vatni. Geymist 20 mín við stofu-hita. Inj.og inf: 3-4 mín INF: Hgl. 500 + 100 mg/ Hgl. 1000 + 200 mg. Þynnt strax með NaCl 0,9% upp í 50 ml. eða 1000+200mg þynnt strax með NaCl 0,9% upp í 100 ml. EKKI blanda öðrum lyfjum í vökvann. Geymist 4 klst. við stofuhita 8 klst. í kæli. Inj. og inf. tími: 30-40 mín

Ampicillín (Ampicillin®) IM Hgl. 1g Leyst upp í 4 ml af sæfðu vatni (250 mg/ml) Notist strax. IV Hgl. 1g leyst upp í 10 ml af sæfðu vatni (100 mg/ml). 10% lausn geymist í 4 klst í kæli.

Inj. og inf: 3 - 5 mín.10-15 mín. í stærri skömmtum (mest 100mg/mín). INF: Hgl. 1g Blandist í 100 ml af NaCl 0,9%. Notist strax. Inj. og inf. tími: 20–30 mín

BB

Bactrim® (Trimetóprím – Sulfametoxazól)

INF: Lyfið má ekki gefa ó-þynnt. 5 ml blandist í 125-500 ml af íblöndunarvökva.

10 ml blandist í 250-500 ml af íblönd.vökva. 15-25 ml í 500ml af vökva. Má blandast í Glú. 5% eða 10% eða NaCl 0,9%. Notist strax. Lausnin skal vera einsleit eftir blöndun. Má EKKI setja í kæli. Varið ljósi.

Inj. og inf: 60 – max 90 mín.

Benzylpenicillín - Natríum (Penicillin Leo®) IM: Hgl. 1 millj Hgl. 2 millj. Blöndun: 1 millj. er leyst upp í 1,6 ml sæfðu vatni eða lidókaíni (gerir 2 ml) 2 millj er leyst upp í 3,2 ml sæfðu vatni eða lidókaíni (gerir 4 ml) Stöðugleiki lausnar eftir blöndun: 2 klst. v. stofuhita - 24 klst í kæli IV Hgl. 1 millj (600 mg) Hgl. 2 millj.-Hgl. 5 millj. Blöndun: 1 millj. leyst í 1,6 ml sæfðu vatni (gerir 2 ml) 2 millj er leyst upp í 3,2 ml sæfðu vatni (gerir 4 ml) 5 millj er leyst upp í 8 ml sæfðu vatni (gerir 10 ml) Má EKKI blandast öðrum lyfjum. Má geyma 2 klst. við stofuhita - 24 klst í kæli. Inj og inf. tími: 3-5 . INF Hgl. 1 millj. Hgl. 2 millj.- Hgl. 5 millj. 2 – 5 millj. leyst upp í 100 ml af sæfðu vatni eða NaCl 0,9%. Má EKKI blanda öðrum lyfjum. Notist strax.

Inj. og inf. tími: 20(- 30) mín.

Bíklín® (Amíkacín) Sjá Amíkacín

Page 17: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

17

CC

Cefazólín Kefzol® IM: Hgl.1g (Ekki börn).1g leyst upp í 2,5 ml af sæfðu vatni (330 mg/ml). Hrista vel! Geymist 12 klst. við stofuhita. IV: Hgl. 1g leyst upp í 10 ml af sæfðu vatni (75-125mg/ml). Hrista vel! Geymist 24klst/kæli. Inj. og inf. tími: 3 - 5 mín. Hámarksstyrkur 100 mg/ml INF Hgl.1g leyst upp í 2,5 ml af sæfðu vatni. Hrist. Þynnt í 50 -100 ml af sæfðu vatni, NaCl 0,9% eða Glú.5%. EKKI blanda öðrum sýklalyfjum í vökvann. Varið ljósi! Inj. og inf. tími: 30 mín. Max 20 mg/ml

Ceftazidím (Fortum®)

IM Hgl. 500mg-Hgl. 1g 500mg leyst upp í 1,5ml af sæfðu vatni . 1 g leyst upp í 3 ml af sæfðu vatni. Geymist í 12 klst. við stofuhita 24 klst. í kæli. Varið ljósi. IV Hgl. 500 mg-Hgl. 1 g 500 mg leyst upp í 5 ml af sæfðu vatni. 1g og 2g leyst upp í 10 ml af sæfðu vatni. Geymist í 12 klst. við stofu-hita 24 klst. í kæli. Varið ljósi. Inj. og inf. tími: 3-5 mín

INF Hgl. 1 g-Hgl. 2g 1g og 2g leyst upp í 10 ml af sæfðu vatni og þynnt í minnst 40 ml af NaCl 0,9%, Glúkósa 5%/10%. Geymist í 12 klst. við stofuhita . Varið ljósi. Inj. og inf. tími: 20-30 mín.

Ceftríaxón (Rocephalin®)

IM Hgl. 1 gr leyst upp í 3,5 ml af Lidókaín hjá full-orðnum. Gefið hægt á tvo stungustaði.

Hjá börnum má ath. að minnka Lidókain í 1,5-2 ml. Gefist strax. Varið gegn ljósi.

IV Hgl. 1g + leysir. Leyst upp í meðfylgjandi leysi (10 ml). Geymist 6 klst við stofuhita og 24 klst. í kæli. Inj. og inf. tími: 2 - 4 mín. INF Hgl. 2g. Leysist upp í 40 ml af NaCl 0,9% eða Glú. 5%/10%. Lausnin verður gulleit. Má EKKI blanda í lausnir sem innihalda kalsíum, amínóglýkósíð, amsakrin, vankómýcin eða flúkónazól. Geymist 6 klst við stofuhita og 24 klst. í kæli. Inj. og inf. tími: 30 m.

Cefurúroxím (Zinacef®)

IM Hgl. 750 mg leyst upp í 3 ml af sæfðu vatni. (Suspension - hrista glasið varlega áður en lyfið er dregið upp í sprautu). Geymist 5 klst. við stofu-hita.24 klst. í kæli. Varið gegn ljósi.

IV Hgl. 750 mg Hgl. 1,5 g leyst upp í a.m.k. 6 ml af sæfðu vatni. 1,5 g leyst upp í a.m.k. 15 ml af sæfðu vatni. Geymist í 5 klst. við stofuhita. 24 klst. í kæli. Varið ljósi. Inj. og inf. tími: 3 - 5 mín.

INF Hgl. 1,5 g leyst upp eins og hér að ofan og þynnt í a.m.k. 50 ml af NaCl 0,9% eða Glú.5%. Má ekki blanda í með amínóglýkósíðum og lausnir sem hafa pH > 7.5 eins og t.d. natríum bíkarbónat. Má blanda í lausn með metrónítazol sbr. síðar. Geymist 12 klst. við stofu-hita/kæli. Varið ljósi.

Inj. og inf. tími: 20 -30 mín.

Cefótaxím (Claforan®)

IM Hgl. 500 mg . Hgl. 1g. 500 mg leysist upp í 2 ml af leysi. 1g leysist upp í minnst 4 ml af sæfðu vatni eða 0,5-1% lidokainhydrokloríð. Ekki gefið meira en 1g im. v/ertingar. Geymist í 12 klst. við stofuhita - 24 klst í kæli. Varið ljósi. IV Hgl. 500mg Hgl. 1g Hgl 2g. 500 mg leyst upp í 2 ml af sæfðu vatni Hristist! 1g leyst upp í 4 ml af sæfðu vatni. 2g leyst upp í 10 ml af sæfðu vatn. Geymist í 12 klst. við stofuhita. 24 klst í kæli. Varið ljósi Inj. og inf. tími: 3-5 mín. INF Hgl. 500mg. Hgl. 1g. Hgl. 2g. Leyst upp í 40 ml af sæfðu vatni eða NaCl 0,9% (ef gefið með intermittent). Stofnlausnin er leyst upp í 100 ml af NaCl 0,9% eða Glú.5% (ef gefið á lengri tíma). Geymist 12 klst. við stofuhita 24 klst. í kæli Varið ljósi Inj. og inf. tími: 20 mín. (ef gefið intermittent) 50-60 mín (ef gefið á lengri tíma). Chloramphenicol Chloromycetin®

(Chloromycetin®

,Kemicetinesuccinate)

IV Hgl. 1g leyst upp í 9,2 ml af NaCl 0,9% eða Glú. 5% og það gefur 10% lausn. Geymist í 12 tíma við stofu-hita. Varið gegn ljósi Inj. og inf. tími: Minnst 1 mín INF Hgl. 1g. Lyfið er þynnt eins og hér að ofan og þynnt í 100 ml af NaCl 0,9% eða Glú. 5% Geymist 12 klst. við stofuhita. Varið gegn ljósi. Inj. og inf. tími: 30-60 mín.

Page 18: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

18

Cíprófloxacín Ciproxin® (Síprox®, Ciproxin®)

INF : Poki 100 ml (2 mg/ml) Poki 200 ml (2 mg/ml). Í stórar æðar eða miðlægar. TILBÚIÐ TIL NOTKUNAR. Má þynna með NaCl 0,9%, Glú. 5%/10% eða RA. Má ekki gefa með öðrum lyfjum s.s. penicillini og heparini vegna lágs pH gildis. Geymist: Sjá fyrningu. Varið gegn ljósi. Inj. og inf. tími: Á minnst 60 mín (30 mín ef lítill poki).

Claforan® Cefótaxím Sjá Cefótaxím

Clindamycin (Dalacin®) Lykja 2 ml (300 mg).

Lykja 4 ml (600 mg) TILBÚIÐ TIL NOTKUNAR. IM: Mest 600 mg im. INF:Má ekki gefa óþynnt í æð!! (Hámarksstyrkl. 2mg/ml). 1. 300 mg (2 ml) blandað í 50 ml NaCl 0,9% eða Glú.5%. 2. 600 mg (4 ml) bl. í 50 ml NaCl 0,9% eða Glú.5%. 3. 900 mg (6 ml) bl. í 100 ml NaCl 0,9% eða Glú. 5%. 4. 1200 mg (8 ml) í 100ml NaCl 0,9% eða Glú. 5%. Geymist í 12 klst. Ekki gefa meira en 1200 mg á einni klst. EKKI blanda öðrum lyfjum vökvann.

Inj. og inf. tími:

300 mg á 10 mín. 600 mg á 20 mín. 900 mg á 30 mín. 1200mg á 40mín. max 30 mg/min

Cloxacillin Ekvacillin®

IM Hgl. 1g.leyst upp í 4 ml af sæfðu vatni. Notist strax

IV Hgl. 1g leyst upp í 20 ml af sæfðu vatni. Notist strax Inj. og inf. tími: 3-4 mín.

INF Hgl. 1g leyst upp í 10 ml af sæfðu vatni og þynnt í

100 ml af NaCl 0,9% eða sæfðu vatni. Notist strax Inj. og inf. tími: 20 - 30 mín.

Cymevene® (Gangcyclovir) Sjá Gangcyclovir

DD

Dalacin® (Clindamycin) Sjá Clindamycin

Diflucan® (Flukónazól) Sjá Flukónazól

Doxýcýklín (Doxyferm®) Doxyferm® (Doxýcýklín)

INF Lykja 100 mg/5 ml. 100 mg blandist saman við 100 ml af NaCl 0,9%, Glú. 5% eða 10%, RA lausn eða Vamín-glúkós. Má einnig blandast í 500-1000ml en styrkur lausnar-innar á að vera 0,1 mg/ml - 1 mg/ml. Ekki má blanda öðrum lyfjum í lausnina. Notist innan 6 klst. frá blöndun. Varið ljósi! Inj. og inf. tími: 0,5 - 4 klst. eftir styrk og vökva magni. En þó aldrei skemur en 0,5 klst. Styrkleiki í tilbúinni lausn á að vera 0,1-1 mg/ml.

EE

Ekvacillin® Cloxacillin Sjá Cloxacillin

Erýthrómýcin (Abboticin®) Sjá Abboticin

FF

Flagyl® (Metrónídazól) Sjá Metrónídazól

Flukónazól (Diflucan®)

INF Flaska 50 ml 2 mg/ml TILBÚIÐ TIL NOTKUNAR. Má blanda NaCl 0,9%, Glú. 20%, Ringer-laktat lausn, kalíumklóríð í glúkósu og natríumbikarbónat 4,2 %. Eftir blöndun 24 klst. við stofuhita.

Inj. og inf. tími: Hámarks innrennslishraði er 10 ml/mín (20 mg/mín).

Fortum® Ceftazidím Sjá Ceftazidím

Forcarnetum (Foscavir®) Foscavir® (Forcarnetum)

INF Flaska 250 ml 24 mg/ ml. Hægt að nota óblandað í miðlæga bláæð en verður að þynna í 12 mg/ml með Glú. 5% eða NaCl 0,9% ef það er gefið í útlægar blá-æðar. Þynning skal eiga sér stað í apóteki við aseptiskar aðstæður. Má ekki blanda við mörg lyf og vökva sbr sérlyfjaskrá. Geymist 24 klst. eftir að inn-sigli er rofið.Geymist við stofuhita. Inj. og inf. tími: Inn-rennslishraði fer eftir því hversu mikið er verið að gefa sjúklingnum.

Fungizone® (Amfótericin B) Sjá Amfótericin B

Gangcyclovir (Cymevene®) INF Hgl. 500 mg leyst upp í 10 ml sæfðu vatni og þynnt í 100 ml af Glú. 5%, NaCl 0,9% eða Ringer laktat lausn. Geymist í 24 klst við stofuhita. Ekki geyma í kæli. Inj. og inf. tími: 60 mín. Hámarksstyrkur er 10 mg/ml.

Page 19: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

19

Gentamycin (Garamycin®)

Garamycin® (Gentamycin) IM Hgl. 40 mg/ml 2 ml. TILBÚIÐ TIL NOTKUNAR. Rof - 7 dagar. IV Ekki börn Hgl. 40 mg/ml 2 ml. Tilbúið til notkunar. Rof - 7 dagar. Inj. og inf. tími: 3 - 5 mín. Hámarkstyrkleiki 120 mg. INF Hgl. 40 mg/ml 2 ml. Reiknað magn blandist í 50 - 200 ml af vökva þ.e. NaCl 0,9%, Glú. 5%, Ringer-asetat. Ekki blanda öðrum lyfjum í lausnina. Geymist 12 klst. við stofuhita Inj. og inf. tími: 30 mín.–120 mín. Max 1 mg/ml.

II

Imipenem + Cílastatín (Tienam®)

INF 500 mg leystist upp í 100 ml af NaCl 0,9% eða Glú. 5%/10%. Ekki blanda við innrennslislausnir sem innihalda laktat eða önnur sýklalyf. (Buritrol). Geymist 4 klst. við stofuhita. 24 klst. í kæli. Inj. og inf. tími: 20-30 mín ef < 500mg. 40-60 mín ef > 500mg.

Ivacin® (Píperarcillín) Sjá Píperarcillín

KK

Kefzol® Cefazólín Sjá Cefazólín

Kemicetine succinate® Sjá Chloramphenicol (Chloromycetin®)

MM

Mecillínam (Selexid®) IM Hgl. 400 mg + leysir leyst upp í 2 ml af sæfðu vatni, rétt fyrir notkun.

Hrista vel. Nota strax

IV Hgl. 400 mg + leysir. Leyst upp í 4 ml af sæfðu vatni, rétt fyrir notkun. Hrista vel. Nota strax.

Inj. og inf. tími: 3 - 4 mín.

INF Hgl. 400 mg + leysir. Leyst upp sbr. að ofan og blandist í 50-100 ml af NaCl 0,9% eða RA. Ekki blanda öðrum lyfjum.

Geymist 6 klst. í kæli

Inj. og inf. tími: 15 - 30 mín

Meropenem (Meronem®) Meronem® (Meropenem)

IV Hgl. 500 mg Hgl. 1000 mg. 500 mg er leyst upp í 10 ml sæfðu vatni 1000 mg er leyst upp í 20 ml sæfðu vatni. Geymist 8 klst við stofuhita 24 klst. í ísskáp

Inj. og inf. tími: ca 5 mín. Max 50 mg/ml

INF Hgl. 500 mg Hgl. 1000 mg. Leyst upp sbr. að ofan og þynnt upp að 50-200 ml NaCl 0,9% eða Glú. 5% eða 10%. Lausnin er litlaus eða gulleit Geymist 8 klst við stofuhita 24 klst í ísskráp

Annað ef glú. sbr. sérlyfja-skrá.

Inj. og inf. tími: 15 – 30 mín. Max 20 mg/ml.

Metrónídazól (Flagyl®) INF Poki 100 ml 5 mg/ml. TILBÚIÐ TIL NOTKUNAR. Ekki blanda í annað en cefúroxím. Má gefa sem hliðardreypi með NaCl 0,9%, Glú. 5% eða Ringer lausn en mælt er með að upprunalegt rennsli sé stöðvað á meðan. Má gefa með cefúroxími í allt að 45 mg/ml cefúroxím ef gefið

strax eftir blöndun. Varið ljósi. Vökvinn má ekki vera í snertingu við álnál lengur en 1 klst. Geymist við stofuhita. Inj. og inf. tími: 5 ml/mín eða á 20 mín. fyrir 100 ml.

NN

Nebcina® (Tóbramýcín) Sjá Tóbramýcín

Netilmycin (Netilyn®) Netilyn® (Netilmycin)

IM Lykja 15 mg (1,5 ml) Tilbúin til notkunar

IV Lykja 100 mg (1 ml). Tilbúin til notkunar

Inj. og inf. tími: 3 - 5 mín.

INF Lykja 15 mg (1,5 ml). Þynnt í 50-100 ml NaCl 0,9%, Glú. 5%/10% eða RA.

Ekki blanda við önnur lyf. Geymist 12 klst. við stofu-hita.

Inj. og inf. tími: 30 mín

OO

Ofloxacinum (Tarivid®)

INF Ekki ætlað börnum. Hgl. 200 mg. Má blanda í NaCl 0,9%, Glú. 5% eða 10%, Glú. með Na og K eða RA lausn. Má ekki blanda með öðru. Gefið í styrkleika 0,4 – 4 mg/ml. Geymist 72 klst.við stofuhita 14 d. í ís-skáp. Varið ljósi. Inj. og inf. tími: 200mg a.m.k. 30 mín/400mg a.m.k 60 mín.

PP

Píperacillín (Ivacin®)

IM Hgl. 4 g (ekki má gefa meira en 2g á sama stað). 4 g leysist upp í 8 ml af sæfðu vatni eða 0.5%/1% Lídókaín (án adrenalíns).

Page 20: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

20

Hrista vel. Geymist 12 klst. við stofuhita. 24 klst. í kæli. IV Hgl. 1 g. Hgl.2 g. Hgl. 4 g 1 gr leyst upp í minnst 5 ml af sæfðu vatni. Hrista vel! Geymist 12 klst. við stofu-hita. 24 klst. í kæli. Inj. og inf. tími: 3 - 5 mín. INF Hgl.1g/ Hgl.2g/ Hgl-4g. Hvert gramm er leyst upp í minnst 5 ml af sæfðu vatni og síðan þynnt í minnst 50 ml af NaCl 0,9% eða Glú. 5%. Geymist 12 klst. við stofuhita. Inj. og inf. tími: 20 - 40 mín. Hámarksstyrkleiki 20 mg/ml.

RR

Rifampicinum (Rimactan®) Rimactan® (Rifampicinum)

INF Hgl. 300 mg blandað saman við meðfylgjandi leysi og lausnin hrist þar til allt er uppleyst. Lausninni er þá blandað í 250 ml inf. vökva (1,2 mg/ml). Má blanda í NaCl 0,9 % og Glú. 5% . EKKI blanda saman við NA hydrogenkarb.5% eða RA með glúkósu. Geymist 24 klst í kæli. Þynnt lausn: 6 klst við stofuhita. Varið ljósi. Inj. og inf. tími: u.þ.b. 3 klst.

Rocephalin® Ceftríaxón Sjá Ceftríaxón

SS

Selexid® - Mecillínam Sjá Mecillíam

Síprox® Cíprófloxacín (Ciproxin®) Sjá Cíprófloxacin

TT

Tarivid® Ofloxacinum Sjá Ofloxacinum

Tienam® Imipen + Cílastatín

Sjá Imipen + Cílastatín

Tóbramýcín (Nebcina®)

IV Lykja 40 mg/ml 2 ml. TILBÚIÐ TIL NOTKUNAR. Nota strax ef rofið. INF Lykja 40 mg/ml 2 ml Blandist í 50 - 100 ml af NaCl 0,9%, 5% Glúk, RL með Glú. Ekki blanda öðrum lyfjum í innrennslislausn. Geymist 12 klst. við stofu-hita.24 klst. í kæli. Inj. og inf. tími: 20 - 60 mín

VV

Vankómycín (Vancocin®) Vancocin® Vankómycín )

INF Hgl. 500 mg Hgl. 1g. Leyst upp í 10 ml af sæfðu vatni. Síðan þynnt í 100- 200 ml af NaCl 0,9% eða Glú. 5%.

Hgl. 1g: Leyst upp í 20 ml af sæfðu vatni. Síðan þynnt í a.m.k. 250 ml af NaCl 0,9% eða Glú. 5%. Geymist 12 klst. við stofuhita. 24 klst. í kæli.

Inj. og inf. tími: 60- 120 mín. (Mest 10 mg/mín). Hámarksstyrkleiki 5 mg/ml

ZZ

Zinacef® Cefurúroxím

Sjá Cefuroxím

Zovir® Acíklóvír Sjá Acíklóvír

Heimild: Gæðahandbók Slysa og bráðasviðs. Ritstjórn Anna María Þórðardóttir; Lilja Hannesdóttir. Uppsetning og aðlögun til prentunar Gunnhildur Gunnarsdóttir

Page 21: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

21

Leiðbeiningar við hjúkrun og meðferð sjúklinga

Bjargfríður er bóka best bjargar hér víst flestu Ef lendir þú í ljótri pest við líknum þér að mestu

Page 22: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

22

BBLLÓÓÐÐMMIIGGAA

Móttaka Takið á móti sjúklingi og metið öndunartíðni, öndunarmynstur, notkun hjálparvöðva, húðlit, púls, blóð-þrýsting, súrefnismettun og líkamshita (rectal). Metið einnig verki á skalanum 1-10 og skráið á hjúkrunarblað. Skoðið heilleika húðar, hvort kviður sé þaninn, útbrot eða áverkar. Hlustið og þreifið yfir kvið. Athugið eymsli yfir þvagblöðru, nýrnastað og verki í mjóbaki. Ef sjúklingur kvartar um þvagtregðu eða blóðmigu, ómið þá þvagblöðru fyrir og eftir þvaglosun. Sendið þvag í A+M+RNT (þungunar-próf hjá konum á frjósemisaldri). Endurtakið ómun á þvagblöðru. Ef sjúklingur getur ekki losað neitt þvag að sjálfsdáðum er talað um að þvagið sem ómast hafi staðið í þvagblöðru en hafi hann náð að losa þvagblöðru að hluta er það kallað residual þvag. Sé sjúklingur með mikla hematureu og blóð-sega í blöðru getur verið að ómtæki sýni falskt lágt gildi og mæli blóðsegann ekki sem vökva. Spyrjið um almennt heilsufar, þróun einkenna, hvort og hvenær aðgerð hafi verið gerð á þvag- eða kynfærum. Spyrjið einnig um síðustu þvaglát og hvenær fyrst hafi orðið vart við blóð í þvagi. Skráið hvort notuð hafi verið verkjalyf, hvenær síðast og verkun þeirra. Kannið hvort sjúklingur sé á blóð-þynningarmeðferð. Hvenær síðast var borðað, hvort uppköst, niðurgangur eða hægðartregða. Læknir framkvæmir rectal exploration og metur blöðruhálskirtil hjá karlmönnum.

Hematureuþvagleggir Setja á þvaglegg hjá öllum með blóðmigu sem ómast með residual umfram 200-300 ml. Læknir metur þörf fyrir hematureulegg (stundum nefndir threeway leggir) hjá þeim sem eru með sjáanlega blóðsega í þvagi eða ná ekki að tæma þvagblöðru. Einnig þarf að setja þvaglegg hjá sjúklingum með massíva hematureu. Setjið ávalt legg með það í huga að hann þurfi að vera áfram og fjarlægið ekki nema í samráði við lækni. Við greinilega hematureu er valinn þvagleggur númer 22-24 sé því við komið. Takist það ekki má nota hematureulegg númer 18-20. Tiemanleggur er eingöngu settur upp af þvagfærasér-fræðingi.

Sískol Handskolið ávalt áður en sískol er tengt þar til það sem dregið er út er koagelfrír þvagvökvi. Notið 60 ml sprautu með katetherenda og sprautið 40-50 ml NaCl í hvert sinn inn í blöðruna í gegnum miðrás þvagleggsins. Dragið tilbaka vökvann í sprautuna. Endurtekið þar til koagelfrítt. Að þessu loknu er sískol (NaCl 0,9% 3L pokar) tengt við hliðarrás þvagleggsins og þvagpoki tengdur við miðrás þvagleggsins. Stillið hraðann á skolvökvanum þannig að vökvinn að sem kemur í legginn sé rósavínsrautt. Fylgist með að þvagleggur stíflist ekki því þá yfirfyllist þvagblaðra sjúklings fljótt með miklum sársauka og aukinni blæðingu. Ef þvagleggur virðist stíflaður má reyna að mjólka slönguna (sem dugar oftast) til að koma rennslinu af stað. Ef það dugir ekki þarf að handskola líkt og hér að ofan. Skolið þar til að allt koagel hefur náðst úr og fylgist með að uppsafnaður skolvökvi fari að renna á ný í gegnum legginn. Gerið upp útskilnað eftir hvern skolpoka til að sjá hve mikill raunverulegur þvagútskilnaður er. Verkir gefa oft til kynna að þvagblaðran sé að yfirfyllast en hafi verið gengið úr skugga um að svo sé ekki (t.d með ómun) getur verið um blöðruspasma að ræða og þá þarf að gefa verkjalyf og lyf gegn blöðruspasma.

Algengar rannsóknir Blóðprufur eru teknar og settur bláæðaleggur. Algengustu próf eru blóðhagur, elektrolytar, kreatinin, glúkósi og CRP (athugið hvort mæla eigi PSA). Tekið er serum glas (brúnt) og eitt status glas (rautt). Ef um bráðveikan einstakling er að ræða er gott að draga í storkupróf, BAS og samræmingarpróf. INR er mælt hjá sjúklingum á blóðþynningu. Mælist sjúklingur með hita umfram 38.5°C kemur blóðræktun til greina, tekið er úr báðum handleggjum, 5-7 ml í hvora kolbu, tvö sett tekin. Ath! fyrirmæli um vökva-gjöf í æð. Ritstjórn: Kristín Halla Marínósdóttir (2007)

Blóðmiga

� Lífsmörk � Þvagblöðruómun �Hematureuleggur � Blóðprufur

� Lyf skv. fyrirmælum. � Þvagprufur m/án

þungunarpróf � Vökvagjöf í æð skv. ord.

�Eftirlit með þvagútskilnaði (Myndgreiningar)

(Blóðrækt)

Page 23: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

23

BBLLÆÆÐÐIINNGG ÍÍ MMEELLTTIINNGGAARRVVEEGGII

Móttaka

Takið á móti sjúklingi og metið meðvitund (GCS), öndunartíðni, öndunarmynstur, notkun hjálpar-vöðva, húðlit, púls, blóðþrýsting, súrefnismettun og líkamshita. Metið þörf fyrir súrefni útfrá ástandi sjúklings. Metið verki á skalanum 1-10, staðsetningu þeirra, eiginleika og leiðni. Skráið á hjúkrunarblað. Mikilvægt er að skoða sjúkling áður en hann er færður í sjúklingafatnað. Skoðið heilleika húðar, hvort kviður sé mjúkur eða þaninn. Hlustið og þreifið kvið.

Mikilvægt er að vanda upplýsingasöfnun og kanna þróun einkenna, hvort blóð sé í hægðum (fersk blæðing eða dökk) hvort viðkomandi hafi haft blóðug uppköst og hversu mikið hafi blætt. Spyrjið um heilsufarssögu, lyfjanotkun (sér í lagi blóðþynningu), uppköst, niðurgang eða hægðartregðu. Spyrjið hvenær síðast var borðað og drukkið. Sjúklingur skal fasta. Þvagprufa er tekinn og send í A+M+RNT (þungunarpróf hjá konum á frjósemisaldri). Læknir framkvæmir rectal exploration.

Algengar rannsóknir

Blóðprufur eru teknar og settur bláæðaleggur. Algengustu próf eru blóðhagur, elektrolytar, kreatinin, glúkósi og CRP. Tekið er serum glas (brúnt) og eitt status glas (rautt). Ef um bráðveikan einstakling er að ræða er gott að draga í storkupróf (grænt) auk tveggja glasa til að eiga í BAS og samræmingarpróf. INR er mælt hjá sjúklingum á blóðþynningu. EKG er tekið hjá öllum bráð-veikum og hjá sjúklingum eldri en 40 ára.

Mælist sjúklingur með hita umfram 38.5°C er tekin blóðræktun úr báðum handleggjum, 5-7 ml í hvora kolbu, tvö sett tekin. Metið þörf fyrir vökvagjöf í æð, m.t.t. einkenna og heilsufarssögu, s.s. næringar- og vökvainntekt sl. daga. Húðturgor er metinn auk mats á orthostatískum blóðþrýstingi og líkamshita. Algengast er að NaCl 0.9% sé valinn, ath! frábendingar eins og hjartabilun. Metið þörf fyrir frekari prufur eins og fecesprufu og hemocult.

Blæðing í efri meltingarvegi

Algengasta orsök blæðinga í efri meltingarvegi er blæðandi magasár. Áhættuþættir eru áfengis-misnotkun, streita og aukaverkanir tengdar lyfjanotkun. Helstu einkenni eru epigastrial verkir, blóðug uppköst og dökkar hægðir (melena). Greining byggist á klínisku mati, niðurstöðu blóðprufa og magaspeglun. Meðferð felst í stuðningsmeðferð, eftirliti, vökvagjöf og lyfjameðferð (magasýru-stillandi lyf, sýklalyf). Nauðsynlegt er að fylgjast náið með ástandi sjúklings og veita honum almenna aðhlynningu. Tengið í monitor ef bráðveikur og gætið að legustöðu vegna hættu á ás-velgingu. Fylgist með framvindu og útskilnaði (uppköstum, þvag og hægðarútskilnaði) og skráið. Fylgist með rannsóknarniðurstöðum og skráið þegar svör berast.

Blæðing í neðri meltingarvegi

Algengasta orsök blæðinga í neðri hluta meltingarvegar er sáraristilsbólga (colitis ulcerosa), fyrir-ferðir, separ, diverticulitis og gyllinæð. Í flestum tilfellum eru blæðingar ekki miklar, en þó er nauð-synlegt að hafa gát á þar sem lífshættuleg blæðing getur blossað fyrirvaralaust. Einkenni eru fersk blæðing frá endaþarmi. Greining byggist á klínisku mati, niðurstöðu blóðprufa og ristil-speglun. Meðferð felst í stuðningsmeðferð, eftirliti, vökva- og lyfjameðferð. Gefið er blóð ef blóð-gildi reynist undir hættumörkum. Nauðsynlegt er að fylgjast náið með ástandi sjúklings og veita honum almenna aðhlynningu. Skipta getur þurft oft um undirbreiðslur svo ekki myndist rakasár. Tengið í monitor ef bráðveikur og gætið að legustöðu. Fylgist með framvindu og útskilnaði (upp-köstum, þvag- og hægðarútskilnaði) og skráið. Fylgist með rannsóknarniðurstöðum og skráið þegar svör berast. Ritstjórn: Gunnhildur Gunnarsdóttir (2008).

Blæðing í meltingarvegi

� Lífsmörk � Súrefni (Monitor) (GCS)

� Blóðprufur � Þvagpr. m/án þungunarprófs

� Lyf skv fyrirmælum � Vökvagjöf skv fyrirmælum

( EKG)

(Undirbúningur fyrir maga-/ristilspeglun) (Hemoccult) (Blóðræktun)

(Blóðgjöf)

Page 24: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

24

BBRRÁÁÐÐAAOOFFNNÆÆMMII

Móttaka

Takið á móti sjúklingi og metið meðvitundarástand (GCS), öndunartíðni, öndunarmynstur, notkun hjálparvöðva, húðlit, púls, blóðþrýsting og súrefnismettun. Takið á móti sjúklingi og metið öndunar-tíðni, öndunarmynstur, notkun hjálparvöðva, húðlit, púls, blóðþrýsting, súrefnismettun og líkamshita (rectal). Metið einnig verki á skalanum 1-10 og skráið á hjúkrunarblað. Skoðið heilleika húðar, hvort kviður sé þaninn, útbrot eða áverkar. Hlustið og þreifið yfir kvið. Athugið eymsli yfir þvagblöðru, nýrna-stað og verki í mjóbaki.

Setjið súrefni í nös og tengið sjúkling við monitor. Kvarti sjúklingur um einkenni í öndunarvegi, s.s. herpingstilfinningu í hálsi, bólgna tungu, andþyngsli eða köfnunartilfinningu kallið þá til lækni strax. Mikilvægt er að koma upp bláæðalegg hið fyrsta, tvo grófa leggi í sinn hvorn handlegginn ef einkenni virðast alvarleg. Hafið þá uppdregið adrenalín við rúm sjúklings. Hugið að hvort þörf sé fyrir áhöld og lyf til svæfingar-/barkaþræðingar. Skráið með hvaða hætti sjúklingur kom á deildina, gangandi, í sjúkrabíl o.s.frv. Skráið einkenni á hjúkrunarblað og spyrjið um þekkt of-næmi. Fylgist náið með einkennum og skráið framvindu.

Mikilvægt er að skoða útlit sjúklings um leið og hann er færður í sjúklingafatnað. Skoðið heilleika húðar, útbrot, tegund þeirra og litarhátt. Metið hvort bjúgur er á útlimum og samhverfu útlima. Einkenni sjúklings geta verið m.a. aukinn hjartsláttartíðni, almenn vanlíðan, kvíði, bólgur í slím-húðum, þroti í andliti og jafnvel blámi í kringum varir og munn. Útbrot eru algeng en fylgja ekki alltaf. Algengir ofnæmisvaldar eru t.d. penicillín, súlfa, matvara (skelfiskur, hnetur, egg), skor-dýrabit, skordýrastungur og frjókorn. Spyrjið um fyrri ofnæmisviðbrögð og undirbúið lyfjagjöf. Algengast er að læknir gefi fyrirmæli um að gefin séu þrjú lyf. Þau eru (fyrir fullorðna):Inj Ranitidin (Zantac) 50 mg blandað í 20 ml NaCl gefið á > 2 mín; inj. Klemastín (Tavegyl) 2 mg/ml í 10 ml NaCl og inj. Hydrokortison (Solu-Cortef) 100-200 mg iv. Hafið bráðveika sjúklinga tengda í monitor og fylgist með verkun lyfja og líðan.

Upplýsingasöfnun er mikilvæg s.s. fyrri heilsufarssaga, þróun einkenna, lyfjanotkun, áfengis- eða vímuefnanotkun. Hvenær síðast var borðað og drukkið, hvort sjúklingur hafi áður fengið svipuð einkenni. Mælið líkamshita og takið EKG skv. fyrirmælum.

Algengar rannsóknir

Læknir metur þörf fyrir blóðprufur. Sé grunur aðeins um bráðaofnæmi, er helst mældur blóð-hagur, elektrólýtar, kreatínín, glúkósi. Dragið þá í serum glas (brúnt), 1 status (rautt). INR (storkupróf) er mælt sé sjúklingur á blóðþynningu. Metin er þörf fyrir vökvagjöf í æð, m.t.t. ein-kenna og heilsufarssögu. Tengið vökva til að halda æð opinni, látið ekki renna hratt. Ef um bráð-veikan einstakling er að ræða sem greinist með ofnæmislost, skal meta þörf fyrir þvaglegg og fylgjast með útskilnaði. Gott er að huga að því að taka þvagstrimilspróf auk þungunarprófs um leið hjá öllum konum á frjósemisaldri til þess að tryggja bestu mögulegu meðferð.

Meðferð miðast að einkennum sjúklings. Fylgist með fyrirmælum varðandi lyfjagjafir og skráið framvindu m.t.t. meðvitundarástands, lífsmarka, verkunar lyfja og útskilnaðar á meðan sjúklingur vistast á deildinni. Gætið að því að einkenni geta blossað upp að nýju 4-8 tímum eftir lyfjagjöf þegar dregur úr verkun ofnæmisbælandi lyfja.

Samantekt

Líklegt er að uppvinnsla sjúklingsins fylgi þessu ferli, gætið þó að því að skoða fyrirmæli varðandi hvern sjúkling. Fylgist með rannsóknarniðurstöðum og skráið þegar svör berast.

Ritstjórn: Gunnhildur Gunnarsdóttir (2007).

Bráðaofnæmi

� Súrefni � Lífsmörk � Monitor

� Lyf skv. fyrirmælum

� Infusion skv. fyrirmælum � GCS

(Blóðprufur) (EKG)

(Þvagprufur m/án þungunar-prófs)

(Þvagleggur) (Rtg. Pulm)

Page 25: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

25

BBRRJJÓÓSSTTVVEERRKKUURR

Móttaka

Takið á móti sjúklingi og metið meðvitundarástand (GCS), öndunartíðni, öndunarmynstur, súr-efnismettun, húðlit, púls og blóðþrýsting. Gefið O2 í nös, haldið SaO2 yfir 90% og tengið við monitor. Takið EKG og kallið til lækni ef sjúklingur virðist bráðveikur. Fylgið fyrirmælablaði vegna brjóstverkja.

Gefið 300 mg magnýl po (75 mg ef sjúklingur er fast á magnýl fyrir). Metið verki á skalanum 1-10, útfrá stað, upptökum, eiginleika og leiðni og skráið. Ef blóðþrýstingur er yfir 100mmHg er öllu jafnan í lagi að gefa T. Nitromex 0,25-0,5 sl ef viðvarandi brjóstverkur, mest þrisvar með 5 mín. millibili. Mælið líkamshita.

Skoðið útlit sjúklings áður en hann er færður í sjúklingafatnað, heilleika húðar og litarhátt. Hugið að mögulegum áverkum á bol eða útlimum. Metið hvort bjúgur er á útlimum og samhverfu þeirra. Verkjalýsing getur verið mismunandi, t.d. þyngsli fyrir brjósti, takverkur, köfnunartilfinning, verkur í vinstri öxl, með/ án leiðni út í vinstri handlegg, verkur í kjálka, herpingur í hálsi, verkur epigastrialt og ógleði. Skráið með hvaða hætti sjúklingur kom á deildina, gangandi, í sjúkrabíl o.s.frv.

Upplýsingasöfnun þ.á.m. fyrri heilsufarssaga, áhættuþættir (háþrýstingur, háar blóðfitur, reyk-ingar, offita og fjölskyldusögu) þróun einkenna, eitur- og vímuefnanotkun. Spyrjið hvort eitthvað hafi gert brjóstverk betri eða verri. Sé grunur sterkur um hjartaáfall eða hjartaöng er brýnt að læknir sé kallaður til svo að meðferð geti hafist sem fyrst.

Algengar rannsóknir

Blóðprufur eru teknar og settur bláæðaleggur. Metið þörf fyrir bláæðalegg í báða handleggi sé svo skal önnur vera í olnbogabót. Takið prufur í blóðhag, elektrólýta, kreatinin, glúkósa, TNT, kólesteról og HDL (2 serum glös (brún), 1 glas fyrir blóðhag (rautt)). Storkupróf (grænt) tekið hjá sjúklingum á blóðþynningu og þegar þörf er á storku- eða dímer mælingu. Endurtakið TNT og EKG 6 klst eftir komu eða næsta morgun. Gefið vökva skv. fyrirmælum.

Sjúklingur skal vera fastandi og á rúmlegu með WC leyfi nema að annað sé tekið fram. Þvag er stixað og settur þvagleggur ef um bráðveikan einstakling er að ræða og fylgst með útskilnaði. Gott er að huga að því að taka þungunarpróf um leið og þvagprufa er tekin hjá öllum konum á frjósemisaldri til þess að tryggja bestu mögulegu meðferð.

Læknir metur þörf fyrir frekari rannsóknir eins og hjartaómun, áreynslupróf og Holter eða endur-tekin hjartalínurit. Lungnamynd er oft er tekin, bedside ef sjúklingur er bráðveikur. Hafið sjúkling á rúmlegu þar til hjartverkur hefur verið afsannaður og reynið að halda streituvekjandi áreitum í lágmarki í umhverfi sjúklings. Möguleg meðferð miðast að einkennum sjúklings og útkomu hjarta-línurits og blóðprufa. Fylgist með fyrirmælum varðandi lyfjagjafir og skráið framvindu og útkomu rannsókna. Fylgist með breytingum á starfsemi hjarta í monitor á milli þess sem hjartalínurit eru tekin. Metið reglulega meðvitundarástand, verki, verkun lyfja og útskilnað. Lífsmörk skal mæla á 1 klst. fresti fyrstu 2 klst. og síðan á 4 klst fresti eftir það.

Samantekt

Líklegt er að uppvinnsla sjúklingsins fylgi þessu ferli, gætið þó að því að skoða fyrirmæli varðandi hvern sjúkling. Fylgist með rannsóknarniðurstöðum og skráið þegar svör berast. Fylgist náið með hjartsláttartíðni og takti í monitor og prentið út og skráið þegar það á við.

Ritstjórn: Gunnhildur Gunnarsdóttir (2007)

Brjóstverkur

� Súrefni � Lífsmörk � Monitor � EKG I

� Lyf skv. fyrirmælum

� GCS � Blóðprufur

� TnT I � EKG II � TnT II

� Infusion skv. fyrirmælum (Rtg. Pulm)

(Þvagpr. m/án þungunarprófs) (Þvagleggur)

(Myndgreiningar)

Page 26: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

26

GGOOLLLLUURRSSHHÚÚSSSSBBÓÓLLGGAA ((PPEERRIICCAARRDDIITTIISS)) Hjartað er umlukið poka sem kallast gollurshús (pericardium) og er sterk og sveigjanleg himna eða bandvefshulstur sem ver hjartað. Pericarditis er bólga í gollurshúsinu.

Móttaka

Takið á móti sjúkling og metið meðvitundarástand (GCS), öndunartíðni, öndunarmunstur, húðlit, mælið súrefnismettun, púls, blóðþrýsting og líkamshita. Tengið sjúkling við monitor. Takið EKG og kallið til lækni ef sjúklingur virðist bráðveikur. Gefið O2 í nös og haldið SaO2 yfir 90%. Fylgið fyrir-mælablaði vegna brjóstverkja. Skráið með hvaða hætti sjúklingur kom á deildina, gangandi eða í sjúkrabíl. Metið verki á skalanum 1-10, staðsetningu, upptök, eiginleika og leiðni og skráið á hjúkrunarblað. Verkjalýsing getur verið mismunandi, en helstu einkenni pericarditis eru brjóstverkur sem lýsir sér gjarnan sem takverkur þ.e. versnar við innöndun eða hósta. Sjúklingum finnst oft verra að liggja flatir, vilja því gjarnan sitja uppi og halla sér fram til að draga úr verkjum.

Algengar rannsóknir

Blóðprufur eru teknar og settur bláæðaleggur. Takið prufur í blóðhag, elektrolýta, kreatinin, glúkósa, TNT, kólesteról, HDL og CRP. Tekin eru 2 serum glös (brún ) og 1 glas fyrir blóðhag (rautt). Tekin eru storkupróf (grænt glas) hjá sjúklingum á blóðþynningu. Greining peircarditis er m.a. byggð á sjúkrasögu og skoðun sjúklings. Gagnlegar rannsóknir við greiningu eru EKG, hjartaómun og jafnvel tölvusneiðmynd af hjarta. Við skoðun heyrist stundum núningshljóð sem fylgir hjartslættinum og er mjög einkennandi fyrir pericarditis. Lungnamynd er oft tekin, bedside ef sjúklingur er bráðveikur. Takið þvagprufu og setjið þvaglegg hjá bráðveikum og fylgist með útskilnaði. Sjúklingur skal vera fastandi og á rúmlegu með WC leyfi nema annað sé tekið fram.

Orsakir og meðferð

Orsakir pericarditis geta verið fjölmargar t.d. veirusýking, bakteríusýking, sveppasýking (sjald-gæft), sjálfsofnæmissjúkdómar eða geislaáverki. Einnig getur gollurshússbólga verið fylgifiskur kransæðarstíflu eða hjartaaðgerðar. Meðferð fer eftir orsökum, sýklalyf eru gefin ef bólgan er af völdum bakteríusýkingar en bólgueyð-andi lyf við veirusýkingu eða vegna sjálfsofnæmissjúkdóms. Alvarleg tilfelli eru sjaldgæf en þá getur safnast svo mikill vökvi í gollurshúsið að flæði blóðs inn í hjartað truflast og blóðþrýstingur fellur. Fylgist með fyrirmælum varðandi lyfjagjafir og skráið framvindu og útkomu rannsókna. Lífsmörk skal mæla á 1 klst fresti fyrstu 2 klst og síðan á 4 klst fresti eftir það. Ritstjórn: Rakel Valsdóttir (2008).

Gollurshúsbólga

� Súrefni � Lífsmörk � Monitor � EKG I

� Lyf skv. fyrirmælum

� GCS � Blóðprufur

� TnT I � EKG II � TnT II

� Infusion skv. fyrirmælum Rtg. pulm

(Þvagpr. m./án þungunarprófs) (Þvagleggur)

(Myndgreiningar)

Page 27: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

27

HHJJAARRTTAABBIILLUUNN

Móttaka

Takið á móti sjúkling og metið meðvitundarástand (GCS), öndunartíðni, öndunarmynstur, notkun hjálparvöðva, húðlit, púls, blóðþrýsting, súrefnismettun. Tengið í monitor, takið EKG og mælið líkamshita. Kallið strax til lækni ef sjúklingur virðist bráðveikur.

Grunið öndunar og/eða hjartabilun þegar sjúklingur upplifir eftirfarandi einkenni; mikil andþyngsli, mæði, kvíði, blóðlitaður froðukenndur hráki, kaldur sviti og fölvi, brak basalt við lungnahlustun, gallop við hjartahlustun, stasi á hálsi, bjúgur á fótum og lendarhrygg, tachypnea og tachycardia >120/mín.

Metið þörf fyrir súrefni og hefjið súrefnismeðferð og eða öndunarstuðningsmeðferð í Bi-PAP skv. fyrirmælum læknis. Mikilvægt er að skoða sjúkling áður en hann er færður í sjúkrafatnað. Metið gæði öndunar, hlustið yfir báðum lungum.

Upplýsingarsöfnun: Skráið með hvaða hætti sjúklingur kom á deildina, gangandi, í sjúkrabíl. Heilsufarssaga, þróun einkenna, áhættuþættir, hjartasjúkdómar, lungnasjúkdómar, nýrnasjúk-dómar, lyfjanotkun, reykingar.

Algengar rannsóknir

Blóðprufur eru teknar og settur upp bláæðaleggur. Algengustu próf eru blóðhagur, elektrolytar, krea, glúkósi, TSH (CRP) (TnT) (BNP). Mælt er S-Digoxín hjá sjúklingum sem eru á digitalis. Ef um bráðveikan einstakling er að ræða er gott að draga í storkupróf. INR mælt ef sjúklingur er á blóðþynningu. Endurtakið TnT mælingar og rit skv. fyrirmælum.

Sjaldan er gefin vökvagjöf í æð, ef hún er gefin t.d. sem íblöndunarlausn með öðrum lyfjum skal hún vera í teljara. Húðturgor er metinn auk þess sem meta þarf bjúg á útlimum. Oft eru sjúklingar með pitting bjúg á fótum. Læknir metur þörf fyrir blóðgasa mælingu og gefur fyrirmæli um lungnamynd. Lungnamynd er tekin bedside hjá bráðveikum sjúklingum.

Mikilvægt er að hagræða sjúklingi sem upplifir andþyngsli. Oft þykir sjúklingum gott að sitja og halla sér fram með hendur á borði fyrir framan sig. Komið sjúklingi fyrir í semi-Fowler stöðu með kodda undir báðum handleggjum til að auðvelda loftskipti.

Oftast gefur læknir fyrirmæli um gjöf þvagræsandi lyfja eins og Lasix, iv.- 40-80-120 mg. Metið þörf fyrir þvaglegg og mælið þvagútskilnað. Önnur algeng lyf eru: Morfín (víkkar æðar, róar), kvíðastillandi lyf og nítródreypi (minnkar preload). Einnig þarf að meðhöndla undirliggjandi þætti, eins og háþrýsting, lungnabólgu og hjartsláttartruflanir.

Samantekt

Líklegt er að uppvinnsla sjúklingsins fylgi þessu ferli, gætið þó að því að skoða fyrirmæli varðandi hvern sjúkling. Fylgist með rannsóknarniðurstöðum og skráið þegar svör berast.

Ritstjórn: Gunnhildur Gunnarsdóttir (2007)

Hjartabilun

� Lífsmörk � Súrefni

� (Monitor) � (GCS) � EKG

� Þvagprufur m/án þungunarprófs � Lyf skv. fyrirmælum

� Þvagleggur � Loftúði skv. fyrirmælum � Mæling á útskilnaði

(BiPaP)

� Blóðprufur � Rtg. Pulm

(Sputum) (Astrup)

(Blóðrækt) (Þyngdarmæling)

Page 28: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

28

HHJJAARRTTSSLLÁÁTTTTAARRTTRRUUFFLLAANNIIRR

Móttaka

Takið á móti sjúkling og metið meðvitundarástand (GCS), öndunartíðni, öndunarmynstur, notkun hjálparvöðva, húðlit, púls, púlstakt, blóðþrýsting, súrefnismettun og líkamshita. Takið EKG kallið til lækni ef sjúklingur virðist bráðveikur.

Metið þörf fyrir súrefni og hefjið súrefnismeðferð. Skoðið sjúkling áður en hann er færður í sjúkra-fatnað og hugið að mögulegum áverkum á bol. Upplýsingasöfnun: Skráið með hvaða hætti sjúklingur kom á deildina, gangandi eða í sjúkrabíl. Heilsufarssaga, þróun einkenna, áverkar, lyfjanotkun, fíkniefna- eða áfengisnotkun, reykingar.

Algengar rannsóknir

Blóðprufur eru teknar og settur bláæðaleggur. Metið hvort ástæða sé til þess að setja bláæðalegg í báða handleggi og ef svo er skal önnur vera í olnbogabót. Takið prufur í blóðhag, elektrólýta, kreatinin, glúkósi (TNT), TSH (kólesteról) (HDL). Tekin eru 2 serum glös (brúnt), 1 glas fyrir blóð-hag (rautt). Storkupróf hjá sjúklingum á blóðþynningu og þegar þörf er á storku- eða dímer mæl-ingu. Endurtakið TNT mælingu og EKG skv fyrirmælum læknis. Metin er þörf fyrir vökvagjöf í æð, m.t.t. einkenna og heilsufarssögu.

Sjúklingur er hafður fastandi í monitor og á rúmlegu með WC leyfi nema að annað sé tekið fram. Settur þvagleggur ef um bráðveikan einstakling er að ræða og fylgst með útskilnaði. Gott er að huga að því að taka þungunarpróf um leið og þvagprufa er tekin hjá öllum konum á frjósemisaldri til þess að tryggja bestu mögulegu meðferð.

Metin er þörf fyrir frekari prufur og rannsóknir. Fylgist náið með hjartsláttartíðni og takti í monitor og prentið út og skráið þegar það á við. Möguleg meðferð miðast að einkennum sjúklings. Fylgist með fyrirmælum varðandi lyfjagjafir og skráið framvindu m.t.t. meðvitundarástands, verkja, lífs-marka, hjartsláttartakt, verkun lyfja og útskilnaðar á meðan sjúklingur vistast á deildinni. Lífsmörk skal mæla á 1 klst. fresti fyrstu 2 klst. og síðan minnst á 4 klst fresti eftir það.

Hjartsláttartruflanir

� Súrefni � Lífsmörk � Monitor � EKG I

� Lyf skv. fyrirmælum

� GCS � Blóðprufur+TnT

� Rtg. pulm � EKG II � TnT II

� Vökvagjöf í æð skv. fyrirmælum (Þvagpr. m./án þungunarprófs)

(Þvagleggur) (Myndgreiningar)

Eðlilegur sinus taktur

Page 29: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

29

HHRRAAÐÐTTAAKKTTSSTTRRUUFFLLAANNIIRR

Atrial fibrillation

Einkennist af tilviljunarkenndri afskautun frumna í gáttum, sem leiðir til þess að gáttirnar tifa og ná ekki áhrifaríkum samdrætti. AV hnúturinn leiðir aðeins hluta af afskautun gátta til slegla, þannig að hjart-sláttartíðnin verður óregluleg. Algengar orsakir eru hjartadrep, blóðþurrð í hjarta, míturlokusjúkdómur, ofstarfsemi í skjaldkirtli, háþrýstingur, alkahólof-neysla, pheocromocytom, gollurshúsbólga o.fl. Sjúklingar upplifa oft óreglulega óreglulegan púls, hraðann hjartslátt, yfirliðstilfinningu, mæði, brjóstverk, og yfirlið. Á EKG sést óregluleg grunnlína án P-takka og óreglulegt millibil milli QRS komplexa. A- fib getur verið bæði skammvinn og lang-vinn. Meðferð við skammvinnri a-fibrillation getur verið allt frá eftirliti (50% hrökkva sjálfir í takt á innan við 24 klst) að lyfjameðferð eða samhæfðri rafvendingu. Langvinn A-fib er meðhöndluð með lyfjameðferð og blóðþynningu. Sjáið einnig nánari uppvinnslu á vinnuferlum sem hanga á vegg í akútherbergi.

Atrial flutter

Hringrás myndast í gáttum sem veldur sífelldri af-skautum í þeim með tíðnina 300/mín. AV hnúturinn getur ekki leitt svona hratt og því er gáttaflökt venjulega með 2:1 eða 3:1 blokki. Alltaf að hugleiða gáttaflökt ef sjúklingur er með reglulega hraðtakt upp á 150/mín. EKG sýnir sagtennta grunnlínu með tíðnina 300/mín. Þetta getur verið erfitt að sjá 2:1 blokki en ef AV hnútur-inn er blokkaður meira eins og með nuddi á carotis æðina eða með adenosini þá koma F bylgjurnar betur í ljós. F bylgjur sjást oft vel í leiðslum II, III, AVF, og V1. Meðhöndlað með lyfjameðferð eða samhæfðri rafvendingu.

Torsades de Pointes (TdP)

Ventricular tachycardia sem einkennist af því að QRS komplexarnir fara stækkandi og minnkandi á víxl. TdP kemur fyrir hjá sjúklingum með lengt QT bil, getur verið meðfætt, eða orsakað af lyfjum eða elektrolýtatruflunum og lokastigs hjartasjúkdómum. Meðferð miðast að því að leiðrétta undirliggjandi orsök ef hægt er. Ef við-varandi ástand þá rafvending. Magnesium dreypi gefið í 1 - 2 g bólusum upp í 4-6 g. Ef endurtekið TdP íhuga bráðabirgða gangráð.

Ventricular tachycardia (VT)

Skilgreint sem þrjú eða fleiri aukaslög frá sleglum í röð með tíðnina 100-250 sl./mín. Oft hættuleg hjartsláttartruflun sem getur verið undanfari sleglatifs. Einkennist af hröðum og þungum hjartslætti, and-þyngslum, brjóstverk, svima eða meðvitundarleysi. Helstu orsakir geta verið hjartadrep, hjartavöðva-sjúkdómar eða hjartavöðvabólga. Sést einstöku sinnum hjá þeim sem hafa eðlilegt hjarta. Hjarta-línurit sýnir gleiða QRS-complexa sem geta verið einsleitir (monomorphic) eða fjölleitir (polymorphic).

Page 30: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

30

Sleglahraðtaktur með alvarlegum einkennum (lágum blóðþrýstingi, hjartabilun eða blóðþurrð í hjarta) er ábending fyrir tafarlausri rafvendingu í stuttri svæfingu. Ef blóðþrýstingur er stöðugur má reyna lidokaín. Einnig má reyna amiodarone. Ef vafi er á greiningu skal alltaf meðhöndla hrað-takt með gleiðum complexum sem sleglahraðtakt.

Ventricular fibrillation (VFIB) Sleglatif

Tilviljanakennd rafvirkni í sleglum sem kemur fram sem óregluleg rafvirkni á hjartalínuriti og veldur engum samdrætti í sleglum. Sjúklingur með sleglatif er alltaf meðvitundarlaus. Orsakast oftast af viðvar-andi sleglahraðtakti og tengist sömu undirliggjandi sjúkdómum. Stöku sinnum myndast sleglatif án þess að sleglahraðtaktur sjáist áður (fullkomið sleglatif). Bráð rafvending er eina meðferðin sem dugar við sleglatifi.

SSUUPPRRAAVVEENNTTRRIICCUULLAARR TTAACCHHYYCCAARRDDIIAA ((SSVVTT)) Skipt upp í 5 tegundir.

Sinus tachycardia (ST)

Hjartsláttartíðni er meiri en 100/mín en upptökin eru í sínus hnút. Algengustu orsakir eru aukin sympatísk virkni, tengd t.d. verkjum, minnkuðu blóðrúmmáli, blóðþurrð í hjarta, hjartadrep, ofvirkni í skjaldkirtli, og blóðtappi í lungum. Í EKG sést hjartsláttartíðni 100-160 slög á mínútu, p-takkar fyrir framan hvern QRS komplex, jákvæðir p-takkar í I og II. Meðhöndlun beinist að því að leiðrétta undirliggjandi orsök, oft með β-blokkum ef ástand sjúklingsins leyfir.

Atrial tachycardia

Þar sem hjartsláttartíðni er meiri en 100/mín en upptökin eru í gáttunum fyrir utan sínus hnútinn. Algengustu orsakir eru undirliggjandi lungna-sjúkdómur, mikil alkahólneysla og dígoxíneitrun. Stundum hjá kransæðasjúklingum. Í EKG sést hraðtaktur í gáttum milli 100-200. P-takkar eru óeðli-legir að lögun og neikvæðir í I og II.

AV junctional tachycardia

Hjartsláttartíðni liggur oftast milli 60-130/mín. og orsakast af frumum í AV hnút sem fá auka sjálf-virkni og taka yfir gangráðshlutverkið. Undirliggjandi orsök er oft hjartadrep, hjartavöðvabólga, aukin losun katekólamína, dígoxíneitrun. Í EKG sjást eðlilegir QRS komplexar auk þess sem oft sjást viðsnúnir p-takkar rétt á eftir QRS komplexinum.

Supra ventricular tachycardia

(AV nodal reentrant tachycardia) Hringsól myndast á milli AV hnútsins og hluta hægri gáttar sem veldur sífelldri afskautun. AVNRT er algengasta orsök fyrir supraventricular tachycardiu. AVNRT getur orsakast af líkamlegu eða andlegu álagi, blóðþurrð í hjarta eða tíðum aukaslögum frá gáttum og sleglum. Helstu einkenni eru svimi, brjóstverkir, yfirlið og hraður hjart-sláttur. Hjartalínurit sýnir tíðni 150-250/mín. P-takkar sjást oft ekki vegna þess að gáttir og sleglar afskautast nær samtímis.

Page 31: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

31

Accessory pathway reentry tachycardia

Meðfæddur galli (algengi 3:1000). Eru með aukaleiðsluband milli gátta og slegla, sem veldur því að rafvirknin getur myndað hringsól. Rafvirknin fer niður í AV hnútinn en upp aukaleiðslubandið og afskautar því gáttirnar í sífellu. Getur lýst sér með gleiðkomplexa tachycardu. Hjartsláttartíðni liggur oft á bilinu 150-250/mín. Tilvist aukaleiðslubands og hjartsláttaróreGlu. kallast Wolf Parkinson White heilkenni. Í EKG sést hraðtaktur 150-250. Viðsnúinn p-takki getur sést eftir QRS komplexinum og oft nokkurn veginn mitt á milli QRS komplexa. Meðhöndlað með rafvendingu.

BBRRAADDYYCCAARRDDIIAA

Sinus bradycardia

Rafvirkni á upptök i sinus hnút en hjartsláttartíðnin er undir 60/mín. EKG sýnir eðlilega p-takka og QRS komplexa með tíðnina undir 60/mín.

Fyrstu gráðu blokk

Orsakast af leiðslutruflun innan AV hnútsins. EKG sýnir lengt PR bil meira en 200ms.

Annarrar gráðu blokk Mobitz I

Leiðslutruflun í AV hnút eykst við hvert slag, þar til leiðnin hættir alveg og hjarta sleppir úr slagi. EKG sýnir vaxandi lengingu á PR bili þar til enginn QRS komplex kemur á eftir p-takkanum. RR bil styttist þar til P takkinn leiðir ekki í gegn.

Mobitz II

Einkennist af skyndilegu AV blokki án undanfarandi lengingar á PR bili. Leiðslutruflunin er oftast í His-Purkinje kerfinu. Þessi tegund er oft undanfari al-gjörs blokks. EKG sýnir enga breytingu á PR bili á undan P-takka sem leiðir ekki í gegn og engin QRS komplex kemur á eftir.

Þriðju gráðu AV blokk

Fullkomið leiðslurof milli gátta og slegla. EKG sýnir venjulega hjartsláttartíðni milli 20-40/mín. Gáttir og sleglar slá alveg óháð hvort öðru. P-takkar eru því alveg óháðir QRS komplexinum. Hægtaktur orsakast m.a af auknum vagal tónus, lyfjaáhrifum, blóðþurrð í hjarta, sjúkd. í gangráðum, hjartadrepi, eletrólytatruflunum eða sjúkdóma í leiðslukerfi. Sjúklingur upplifir svima, yfirlið, brjóstverk, þreytu, eða hjartabilun. Oft er hægtaktur einkennalaus.

Meðferð við bradycardiu: Fylgjast með lífsmörkum, BÞ, súrefnismettun, púls. Taka EKG. Blóðprufur Na+, K+, krea, TnT. Hafi sjúklingur einkenni er sett upp 2 l súrefni í nös, tveir æðaleggir. Sjá verkferil fyrir hægatakt í verkferlum fyrir endurlífun aftast í bókinni. Leiðrétt er undirliggjandi orsök ef hægt er og íhuguð ábending fyrir gangráð.

Samantekt Líklegt er að uppvinnsla sjúklingsins fylgi þessu ferli, gætið þó að því að skoða fyrirmæli varðandi hvern sjúkling. Fylgist með rannsóknarniðurstöðum og lesið úr skráningu hjartarafsjár og skráið niðurstöður eftirlits í hjúkrunarblöð. Heimild: Ari J Jóhannsson og Runólfur Pálsson. Handbók í Lyflæknisfræði. 3 útg. 2006. Uppsetning og myndir: Gunnhildur Gunnars-dóttir, Sigurbjörg Þorvaldsdóttir, 2007.

Page 32: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

32

HHÖÖFFUUÐÐVVEERRKKUURR -- MMÍÍGGRREENNII

Móttaka

Takið á móti sjúklingi og metið meðvitundarástand (GCS) öndunartíðni, öndunarmynstur, notkun hjálparvöðva, meðvitund, húðlit, púls, blóðþrýsting, súrefnismettun og líkamshita. Ef sjúklingur er með hita og virðist bráðveikur þarf að mæla rectalhita. Metið verki á skalanum 1-10 og skráið á hjúkrunarblað. Spyrjið um ljósfælni, hnakkastífleika, ógleði og uppköst. Metið hvort dofi eða mátt-minnkun er í andliti eða útlimum, þvöglumælgi, mál- eða verkstol. Gott er að vita hvenær síðast var borðað eða drukkið. Mikilvægt er að skoða almennt útlit sjúklings áður en hann er færður í sjúklingafatnað. Skoðið heilleika húðar og litarhátt, útbrot eða húðblæðingar. Athugið áverkasögu og athugið hvort á-verkamerki eru á höfði. Upplýsingasöfnun: Skráið með hvaða hætti sjúklingur kom á deildina, gangandi, í sjúkrabíl o.s.frv. Skráið fyrri heilsufarssögu, þróun einkenna, lyfjanotkun, áfengis- og eða vímuefnanotkun. Metið þörf fyrir áframhaldandi uppvinnslu.

Algengar rannsóknir

Almennt þarf ekki blóðprufur vegna höfuðverkjakasts hjá þekktum mígrenisjúklingi. Leiki vafi á orsök höfuðverkjarins og séu t.d. líkur á heilahimnubólgu eða blæðingu skal draga blóð og setja bláæðalegg. Algengustu próf eru blóðhagur, elektrolytar, kreatinin, glúkósi og CRP. Tekið er serum glas (brúnt) og eitt status (rautt) glas. Ef um bráðveikan einstakling er að ræða er gott að draga í storkupróf (grænt glas). INR er mælt hjá sjúklingum á blóðþynningu. Hjá þeim sem mælast með hita yfir 38,5 þarf að taka blóðræktun, 5-7ml í hvora kolbu, tvö sett tekin. Metin er þörf fyrir vökvagjöf í æð. Algengast er að NaCl 0.9% sé valinn, ath! hugsanlegar frábend-ingar t.d vegna hjartabilunnar. Gott er að taka þvagstrimilspróf ef önnur einkenni eru til staðar auk höfuðverkjar, takið þungunar-próf um leið og þvagprufa er tekin hjá öllum konum á frjósemisaldri til að tryggja bestu mögulegu meðferð. Metin er þörf fyrir frekar prufur og rannsóknir, mænusástungu, CT höfuð og taugakonsult. Mögu-leg meðferð miðast að einkennum sjúklings en oftast er um stuðningsmeðferð að ræða, verkja-stillingu, slökun, eftirlit, nærveru, hagræðingu og almenna aðhlynningu. Fylgist með fyrirmælum varðandi lyfjagjöf og skráið framvindu m.t.t. meðvitundarástands, verkja, verkunar lyfja og annarra einkenna eins og uppkasta eða ógleði.

Samantekt

Líklegt er að uppvinnsla sjúklingsins fylgi þessu ferli, gætið þó alltaf að því að skoða fyrirmæli varðandi hvern sjúkling. Fylgist með rannsóknarniðurstöðum og skráið þegar svör berast.

Ritstjórn: Gunnhildur Gunnarsdóttir (2007).

Höfuðverkur- Mígreni

� Lífsmörk (Súrefni) (Monitor)

GCS � Blóðprufur

� Vökvagjöf í æð skv. fyrir-mælum

� Mat á sjáöldrum � Lyf skv. fyrirmælum

(EKG)

(CT höfuð) (Þvagprufur m/án þungunarprófs) (Taugakonsult) (Mænuástunga)

Page 33: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

33

HHVVÍÍTTKKOORRNNAAFFÆÆÐÐ -- AAUUKKAAVVEERRKKAANNIIRR TT.. KKRRAABBBBAAMMEEIINNSSMMEEÐÐFFEERRÐÐ

Móttaka

Setjið sjúkling á einbýli (stofu 1-6). Takið á móti honum, metið meðvitund (GCS), öndunartíðni og mynstur, notkun hjálparvöðva, húðlit, púls, blóðþrýsting, súrefnismettun og axillarhita (ekki rectal ). Metið verki á skalanum 1-10 og skráið á hjúkrunarblað. Athugið að starfsfólk með öndunarvegssýkingar á ekki að sinna þessum sjúklingahóp. Skoðið sjúkling áður en hann er færður í sjúklingafatnað, heilleika húðar, hvort kviður sé þaninn, útbrot eða áverkar. Hlustið og þreifið yfir brjóstkassa og kvið. Upplýsingasöfnun s.s. heilsufarssaga, þróun einkenna og lyfjanotkun. Hvenær síðast var borðað, hvort uppköst, niðurgangur, hægðatregða, blæðingar frá kyn-, þvagfærum eða rectum. Spyrjið viðkomandi hvort hann sé í virkri lyfja- eða geislameðferð og hvenær hann hafi síðast verið í þeirri meðferð. Hvítkornarfæð kemur oftast fram 7-14 dögum eftir lyfjagjöf og eru helstu einkenni hiti og slappleiki. Algengar rannsóknir Blóðprufur eru teknar um leið og settur er bláæðaleggur. Gæta þarf að því að þrýsta vel á stungustaði ef nál er dregin tilbaka. Algengustu próf eru blóðhagur, elektrolytar, kreatinin, jón- kalsíum, glúkósi og CRP. Tekin eru tvö serum glös (brún) og eitt status glas (rautt). Dragið í storkupróf hjá bráðveikum. Dragið blóð í blóðræktun 5-7 ml í hvora kolbu, tvö sett tekin, eitt úr hvorum handlegg. Sjá leiðbeiningar um verklag við blóðræktanir úr CVK og lyfjabrunnum. Sé grunur um anemíu sem oft fylgir geislameðferð er gott að draga í samræmingarpóf og BAS og óska eftir fyrirmælum um pöntun blóðhluta eftir að blóðgildi hefur verið mælt. Kynnið ykkur verklagsreglur Blóðbankans varðandi BAS og sam-ræmingarpróf. Metið húðturgor og mælið orthostatískan bþ. Metin er þörf fyrir vökvagjöf í æð (NaCl 0.9% algengast) m.t.t. einkenna, heilsufarssögu, næringar- og vökvainntekt sl. daga. EKG ef þörf er á. Takið þvagprufu og sendið A+M+RNT. Metið þörf fyrir frekari prufur (feces-, sputum). Meðferð miðast að einkennum sjúklings. Oftast er um stuðningsmeðferð að ræða, vökvameðferð, verkjastillingu, hag-ræðingu og almenna aðhlynningu. Fylgist með fyrirmælum varðandi lyfjagjöf og skráið framvindu m.t.t. lífsmarka, verkja, verkunar lyfja og útskilnaðar. Fylgist með niðurstöðum blóðprufa og skráið. Þeir sem mælast með hvít blóðkorn undir 1 eða undir 0,5 í neutrophilum eru penískir og þurfa að dveljast áfram í varnareinangrun.

Einangrun

Sjúklingar í varnareinangrun skulu vera á einbýli með salerni. Á hurðinni að herberginu er settur miði sem gefur til kynna að þar sé einangrun. Mikilvægt er að þeir sem eru á leið inn í herbergið þvo og spritti hendur áður en þeir fara inn á stofuna. Starfsfólk notar einnig maska ef það sjálft telur það geta verið með einhver sýkingareinkenni. Sjúklingur þarf að vera í slopp, með hanska og með maska þegar hann er færður af stofu. Heimsóknir eru leyfðar til sjúklinga en aðstandendur sem eru veikir eða sýktir ættu ekki að heimsækja sjúkling á BMT. Mikilvægt er að fylgjast vel með slímhúðum sjúklings (augu, munnur, endaþarmur, kynfæri, þvagfæri) m.t.t. sára, sviða og ertingar. Húð þarf að haldast heil og gott er að nota rakakrem daglega. Fylgjast þarf með hægðaútskilnaði, að hægðir séu hvorki of linar eða harðar. Drekka þarf ríkulega af vökva ef hægt er, en oftast er gefin næring eða vökvi í æð. Fylgjast þarf reglulega með BÞ og hita og nota til þess axillar eða munnmæli (ekki rectal mæla). Sjúklingar með hvítkornafæð þurfa að gæta að mataræði og þarf matur þeirra að vera vel soðinn eða steiktur. Óæski-legt er að þeir borði mat frá skyndibitastöðum eða samlokur sem hafa verið smurðar og síðan staðið. Grænmeti og á-vexti sem hægt er að afhýða má borða, annað þarf að sjóða. Ekki má borða hrátt salat eða hrámeti. Mjólkurmat má borða. Ekki skal hafa blóm inni hjá viðkomandi. Blöð og tímarit má nota án þess að þrífa það sérstaklega. Metið þörf fyrir frekari stuðningsúrræði við útskrift þegar við á.

Samantekt

Líklegt er að uppvinnsla sjúklingsins fylgi þessu ferli, gætið þó alltaf að því að skoða vel fyrirmæli varðandi hvern sjúkl-ing. Fylgist með rannsóknarniðurstöðum og skráið þegar svör berast.

Ritstjórn: Gunnhildur Gunnarsdóttir 2007. Heimild: Upplýsingar fyrir sjúklinga. Krabbameinsdeild 11E, óskráður höfundur.

Hvítkornafæð- slappleiki t. krabbameinslyfjameðferð

� Lífsmörk (Súr-efni)

(Monitor) (GCS)

� Ortho � Blóðprufur

� Blóðræktun úr CVK-Brunn � Blóðræktun úr handleggjum

� EKG � Lyf skv. fyrirmælum � Einangrun

� Vökvagjöf í æð skv. fyrirmælum

(Myndgreiningar) (Sputum)

(Fecesprufur)

Page 34: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

34

KKRRAABBBBAAMMEEIINN ÍÍ VVEEFFJJUUMM -- BBLLÓÓÐÐKKRRAABBBBAAMMEEIINN

Móttaka og meðferð

Við móttöku bráðveikra sjúklinga með blóðkrabbamein skal unnið útfrá verklagi við móttöku og meðferð vegna hvítkornafæðar hér á undan þar til greint hefur verið hvort einstaklingur er með hvítkornafæð eða ekki. Sé sjúklingur ekki með hvítkornafæð er varnareinangrun aflétt. Móttaka annarra bráðveikra krabbameinssjúklinga er háð tegund krabbameins, miðast við ein-kenni þeirra og fellur oftast undir verklag annarra sjúkdóma, t.d. lungnabólgu (hjá sjúklingum með krabbamein í lungum) kviðverki (hjá sjúklingum með krabbamein í kviðarholi), og uppvinnslu vegna slappleika. Hér verður því ekki farið ítarlega í lýsingu á móttöku krabbameinssjúklinga heldur aðeins bent á sérstök áhersluatriði við hjúkrun hvers hóps og helstu tegundum krabba-meina lýst og einkennum þeirra.

Algengustu gerðir krabbameina og blóðkrabbameina

Vefjagerðir krabbameina eru fjórar: Carcinoma, Sarcoma, Leukaemia og Lymphoma. Carcinoma er algengast og upprunnið frá yfirborðaþekju líkamans, húð og slímhúð. Þetta eru kirtilfrumukrabbamein eins og brjósta-, maga-, ristils- og blöðruhálskirtilskrabbamein eða flögu-þekjukrabbamein eins og legháls og lungnakrabbamein auk krabbameins í koki og munni. Hér verða talinn upp sérstök atriði sem varða meðferð sjúklinga innan þessa hóps. Brjóstakrabbamein: Hjá sjúklingum sem farið hafa í brottnám á brjósti og eitlum þarf að gæta að því að taka ekki blóðprufur né mæla blóðþrýsting á útlim þar sem eitlar hafa verið fjarlægðir. At-hugið fyrirmæli um blóðræktun hjá sjúklingum með hita. Krabbamein í lungum: Meta þarf vel öndunartíðni og mynstur og gefa súrefni eftir þörfum. Gætið að mögulegum einkennum vökvasöfnunar í fleiðrubil (pleural effusion) sem lýsir sér oft með mæði (sem versnar þegar sjúklingur leggst útaf), bankdeyfu og minnkuð öndunarhljóð. Krabbamein í kviðarholi: Gæta þarf vel að sýkingareinkennum hjá þessum hópi og blóðrækta þegar þarf. Önnur algeng einkenni eru kviðverkir, lystarleysi, uppköst, niðurgangur og vökva-söfnun í kvið (ascites). Sarcoma er upprunnið frá bandvef og stoðvef líkamans. Þetta er m.a. krabbamein í beinum, vöðvum, fitu og brjóski. Lymphoma er eitlakrabbamein sem er upprunnið frá monocytum og macrophögum hvítra blóð-korna. Eitlakrabbamein mynda æxli í eitlum en geta líka myndað æxli í lifur og milta. Lymphoma skiptast í non-Hodgkin’s og Hodgkin’s lymphoma. Leukemia er hópur sjúkdóma sem einkennast af óeðlilegri uppsöfnun hvítra blóðkorna í bein-merg. Þessar sjúku frumur eru orsök mergbilunar, fjölgunar hvítra blóðkorna í blóði og íferðar í önnur líffæri. Hvítblæði myndar sjaldan föst æxli en dreifist um merg og blóð. Hvítblæði skiptist í brátt (acut) og langvarandi (chronic). Bráðahvítblæði einkennist af óþroskuðum frumum sem geta ekki sinnt hlutverki sínu og sjúkdómsgangurinn er því hraður. Langvarandi hvítblæði einkennist af þroskaðri frumum sem geta sinnt hlutverki sínu að hluta og því er sjúkdómsgangurinn hægur. ALL (Acute lymphocytic leukemia) bráðahvítblæði í eitilfrumum. Fyrst og fremst barnasjúkdómur en greinist einnig hjá fólki eldra en 65 ára. AML (Acute myeloid leukaemia): Bráðahvítblæði í mergfrumum. Greinist hjá fólki á öllum aldri. CLL (Chronic lymphocytic leukaemia): Langvarandi hvítblæði í eitilfrumum. Algengast í fólki 55 ára og eldra. Mjög sjaldgæft hjá börnum. CML (Chronic myeloid leukaemia): Langvarandi hvítblæði í mergfrumum. Greinist helst í eldra fólki, mjög sjaldgæft hjá börnum.

Helstu einkenni Hjá sjúklingum með hvítblæði gegna hvítu blóðkornin ekki hlutverki sínu að verja gegn sýkingum og sjúkdómum. Þessir sjúklingar fá því oft sýkingar og hita. Vegna brenglunar á blóðmyndandi frumum verður oft skortur á rauðum blóðkornum sem veldur, fölva, þreytu og slappleika. Stundum verður skortur á blóðflögum og blæðir sjúklingum þá óeðlilega og eru gjarnir að fá marbletti. Helstu einkenni hvítblæðis: Slappleiki, hiti, hrollur, sýkingar, eitlastækkanir, sviti, punkt-blæðingar, marbletttir, bólgur og blæðingar í tannholdi, lystarleysi og megrun, bein- og liðverkir. Ritstjórn: Þóra Þorvaldóttir, Gunnhildur Gunnarsdóttir ( 2008).

Page 35: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

35

KKRRAANNSSÆÆÐÐAAÞÞRRÆÆÐÐIINNGG-- KKRRAANNSSÆÆÐÐAAVVÍÍKKKKUUNN

Í þessum leiðbeiningum er miðað við að sjúklingur hafi verið unnin upp útfrá verkferlum við brjóstverk

Aðgerðarlýsing

Við kransæðaþræðingu er æðaleggur þræddur inn um a.femoralis/ a.radialis og þaðan til hjartans. Skuggaefni er sprautað í kransæðarnar og röntgenmyndir teknar til að skoða ástand æðanna. Við kransæðavíkkun er belgur þaninn út í þrengslunum í kransæðinni og síðar er oftast sett inn stoð-net.

Undirbúningur

Hjúkrunarfræðingur ber ábyrgð á undirbúningi sjúklings. Sé um akútþræðingu að ræða ber vakt-stjóri hjúkrunar ábyrgð á að þræðingarteymi hafi verið látið vita og/eða kallað út skv. akútlista. Kalla þarf út við þræðingar utan dagvinnutíma. Við útkall hringir vakthafandi hjartasérfræðingur eða deildarlæknir út vakthafandi lækni á þræðingarvakt (sjá vaktlista). Vaktstjóri hringir í báða vaktsíma hjúkrunarfræðinga (sími 824 5422 og 824 5423) og vaktsíma lífeindafræðinga sími 824 5473. Sjúklingur á að hafa tvær góðar nálar helst í sitthvorum handlegg. Gjarnan er mælt með að önnur sé í olnbogabót og hin ekki. Athuga þarf hvort að öll gögn séu tilbúin í möppu sjúklings: blóð-prufusvör, svar úr lungnamynd, EKG, samþykki fyrir aðgerð, hjúkrunarblað, útprentun úr monitor og sjúkraskrá. Kannið hvort þörf sé á undirbúningi vegna þátttöku í rannsókn tengdum hjarta-þræðingum sem eru algengar á deildinni. Gott er að hafa afrit af gömlum pappírum hafi sjúklingur áður farið í CABG. Sé sjúklingur á blóðþynningarmeðferð þarf að gæta að INR gildi (þarf að vera undir 1,5). Sjúklingur með sykursýki á að stoppa inntöku Glucophage aðgerðardaginn og í þrjá daga þar á eftir. Íhugið þörf fyrir infusion og fylgið fyrirmælum, kannið blóðsykursgildi. Fræða þarf sjúkling um þræðinguna, mögulega víkkun og láta hann frá fræðslubækling. Bjóðið sjúkling þátt-töku í rannsóknum ef það á við. Raka skal hægri nára; a.m.k. 5 sm svæði umhverfis a.femoralis og fjarlægja laus hár. Hjá bráð-veikum er gott að raka báðu megin. Að því loknu skal færa sjúkling í hreinan sjúkrahúsfatnað, nærföt, skyrtu og sokka, merkja þarf viðkomandi með sjúklinga armbandi um leið og kennitala og nafn er staðfest. Sjúklingur skal tæma blöðru áður en hann er færður á þræðingarstofu. Metið þörf fyrir þvaglegg með tilliti til sjálfsbjargargetu sjúklingsins við þvaglosun í kjölfar að-gerðar. Eigi sjúklingur í erfiðleikum með að færa sig á bekken eða nota þvagflösku án áreynslu getur verið æskilegt að setja þvaglegg til að draga úr líkum á blæðingu eða rofi á æð í kjölfar að-gerðar. Gott er að huga að því að taka þungunarpróf um leið og þvagprufa er tekin hjá öllum konum á frjósemisaldri. Hafi sjúklingur legið á bráðamóttöku yfir nótt og sé á leið í þræðingu að morgni skal hann hafa fastað frá miðnætti. Hann má taka föst lyf að morgni (einnig inj. Klexane) að undanskyldu T. Kóvar. T. Plavix er gefið kvöldið áður ef miklar líkur eru á PCI. Ef um nýrnabilaðan sjúkling er að ræða þarf að kanna hvort gefa eigi Mucomyst. Ath. fyrirmæli læknis.

Flutningur

Hjúkrunarfræðingur og sjúkraliði flytja sjúkling til akútþræðingar. Bráðveika sjúklinga skal flytja tengda við hjartarafstuðtæki og með súrefni. Metið þörf fyrir annan tækjabúnað og akútlyf (t.d. svæfingar-, hjarta-,og verkjalyf, monitor og vökvadælur). Ritstj: Gunnhildur Gunnarsd. (2007).

Kransæðaþræðing- kransæðavíkkun

� Kalla út þræðingarteymi � Góð nál í hvorum handlegg

� Gæta að niðurstöðum rannsókna � Færa sjúkrahúsfatnað, setja armband

� Hafa gögn sjúklings tiltæk

� Fræða sjúkling � Samþykki undirskrifað

� Raka nára � Vökvagjöf skv. fyrirm. � Lyf skv. fyrirmælum

� Hjartastuðtæki � Flutningssúrefni

(Monitor) (Þvagleggur)

(Þvagpr. m./án þung.pr)

Page 36: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

36

HHJJAARRTTAAÐÐ YYFFIIRRLLIITTSSMMYYNNDD

Page 37: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

37

KKRRAANNSSÆÆÐÐAASSTTÍÍFFLLAA

Page 38: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

38

KKRRAAMMPPAARR

Móttaka

Takið á móti sjúklingi og metið meðvitund (GCS) metið hvort sjáöldur er jafnvíð/ljósstíf. Kallið til lækni ef skerðing er á meðvitundarstigi. Metið öndunartíðni, öndunarmynstur, notkun hjálpar-vöðva, húðlit, púls, blóðþrýsting, súrefnismettun og líkamshita. Tengið sjúkling í monitor og gefið súrefni. Stixið blóðsykur. Metið hvort til staðar er dofi eða mátt-minnkun í andliti, þvöglumælgi, mál- eða verkstol. Mikilvægt er að fá upplýsingar um fyrri krampa-sögu, hvort einhver vitni voru að krampa og hvort sé á krampastillandi lyfjum. Skoðið útlit sjúklings áður en hann er færður í sjúklingafatnað. Skoðið heilleika húðar og litarhátt, útbrot eða áverka. Upplýsingasöfnun er mikilvæg s.s. fyrri heilsufarssaga, þróun einkenna, lyfja-notkun, áfengis- og eða vímuefnanotkun. Hvenær síðast var borðað eða drukkið, hvort misst hafi þvag eða hægðir. Skráið með hvaða hætti sjúklingur kom á deildina, gangandi, í sjúkrabíl o.s.frv.

Algengar rannsóknir

Blóðprufur eru teknar og settur bláæðaleggur. Algengustu próf eru blóðhagur, elektrolytar, kreatinin, glúkósi og CRP. Oft er mælt serum Fenytoin, serum Paracetamol og serum Etanol. Tekin eru tvö serum glös (brúnt) og eitt status glas (rautt). Ef um bráðveikan einstakling er að ræða er gott að draga í storkupróf. Eins er dregið í storkupróf og mælt INR sé sjúklingur á blóð-þynningu. Metin er þörf fyrir vökvagjöf í æð, m.t.t. einkenna og heilsufarssögu. Algengast er að NaCl 0.9% sé valinn, ath! frábendingar, t.d. vegna hjartabilunar. Greinist sjúklingur með elektrolýtatruflun sem leiðrétta á með vökvagjöf, þarf að hafa vökva í vökvateljara. Of hröð eða röng elektrólyta eins og Na+2 og K+ getur valdið sjúklingum alvarlegum aukaverkunum og jafnvel verið lífshættu-leg. Tekið er EKG. Þvagprufa er tekin og settur þvagleggur hjá meðvitundarskertum. Gott er að huga að því að taka þungunarpróf um leið og þvagprufa er tekin hjá öllum konum á frjósemisaldri til þess að tryggja bestu mögulegu meðferð. Metin er þörf fyrir frekari rannsóknir, CT höfuð og konsult taugalækna. Möguleg meðferð miðast að einkennum sjúklings. Mikilvægt er að tryggja öryggi sjúklings m.t.t. áframhaldandi krampa. Oftast er um stuðningsmeðferð að ræða, eftirlit, nærveru, hagræðingu og almenna aðhlynningu. Fylgist með fyrirmælum varðandi lyfjagjöf og rannsóknir og skráið framvindu m.t.t. meðvitundará-stands, hreyfifærni, verkun lyfja, hægða- og þvaglosunar.

Samantekt

Líklegt er að uppvinnsla sjúklingsins fylgi þessu ferli, gætið að því að skoða fyrirmæli varðandi hvern sjúkling. Fylgist með rannsóknarniðurstöðum og skrá þegar svör berast.

Ritstjórn Gunnhildur Gunnarsdóttir (2007).

Krampar

� Lífsmörk � Súrefni � Monitor � GCS

� EKG � Blóðprufur

� Mat á sjáöldrum � Lyf skv. fyrirmælum.

� Vökvagjöf í æð skv. fyrir-mælum

(CT höfuð) � Þvagpr. m/án þungunarprófs

(Taugakonsult)

Page 39: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

39

KKVVIIÐÐVVEERRKKIIRR

Móttaka

Takið á móti sjúkling og metið meðvitundarástand (GCS), öndunartíðni, öndunarmynstur, notkun hjálparvöðva, húðlit, púls, blóðþrýsting, súrefnismettun og líkamshita (rectal). Skráið hvernig sjúkl-ingur ber sig (getur staðið, gengið, liggur í keng o.s.frv). Skráið með hvaða hætti sjúklingur kom á deildina, gangandi, í sjúkrabíl o.s.frv. Metið einnig verki á skalanum 1-10 og skráið á hjúkrunar-blað. Mikilvægt er að skoða sjúkling áður en hann er færður í sjúklingafatnað. Skoðið hvort kviður sé þaninn, metið lit og heilleika húðar. Hlustið eftir garnahljóðum. Þreifið í öllum fjórðungum og metið eymsli við þreifingu og sleppi-eymsli. Upplýsingasöfnun er mikilvæg s.s. heilsufarssaga, þróun einkenna og lyfjanotkun. Fáið upplýsingar um hvort notuð hafi verið verkjalyf, hvenær síðast og verkun þeirra. Hvenær síðast var borðað, hvort uppköst, niðurgangur, hægðartregða eru til staðar og hvort fleiri í umhverfi sjúkl-ings hafi verið með sömu einkenni. Einnig upplýsingar um aðgerðir á meltingarfærum, s.s. botn-langa, tíðahring kvenna og sjúkdóma í æxlunarfærum. Spyrjið um einkenni frá þvagfærum.

Algengar rannsóknir

Blóðprufur eru teknar og settur bláæðaleggur. Stöðluð próf eru blóðhagur, elektrolytar, kreatinin og CRP. Tekin eru eitt serum glas (brúnt) og eitt status glas (rautt). Gefin eru fyrirmæli varðandi mælingu á brisensímum og/eða lifrarprófum. Ef um bráðveikan einstakling er að ræða er gott að draga í storkupróf. Sé grunur um anemíu eða blæðingu í meltingarvegi blóðprufur eru teknar þannig unnt sé að taka í samræmingarpróf og BAS sé þess þörf. Kynnið ykkur verklagsreglur Blóðbankans varðandi sýnatökur. Sé sjúklingur með hita umfram 38.5°C kemur blóðræktun til greina sem tekin er úr báðum hand-leggjum, 5-7 ml í hvora kolbu, tvö sett tekin. Oft þarf að meta þörf fyrir vökvagjöf í æð, m.t.t. ein-kenna og heilsufarssögu s.s. næringar- og vökvainntekt sl. daga. Húðturgor er þá metinn auk mats á orthostatískum blóðþrýstingi og annarra lífsmarka. Algengast er að læknir gefi fyrirmæli um inf. RA ef gefa á vökva í æð, ath! frábendingar t.d. hjartabilun. Sé sjúklingur eldri en 40 ára er mælt með því að taka hjartalínurit. Þörf fyrir fecesprufu er metin m.t.t. einkenna. Rectal exploration er framkvæmd við læknisskoðun auk þess sem framkvæmt er Hemocult próf. Góð regla er að tveir starfsmenn séu á stofu sjúklings við þá skoðun. Þvagprufa er tekin og þungunarpróf hjá öllum konum á frjósemisaldri. Abdomen yfirlit eða CT er framkvæmt skv. mati læknis. Möguleg meðferð getur verið m.a. vökva- eða verkjalyfjameðferð, meðferð við hægðatregðu, sýklalyfjameðferð eða tilvísun á skurðdeild eða kvennadeild. Fylgist með fyrirmælum varðandi lyfjagjöf og skráið framvindu m.t.t. verkja, verkunar lyfja og útskilnaðar.

Undirbúningur fyrir skurðaðgerð

Þurfi sjúklingur að fara í skurðaðgerð er hann undirbúin með eftirfarandi hætti. Sjúklingar þurfa að fasta a.m.k 6 klst. fyrir aðgerð, leyfilegt er að drekka tæra drykki (1-2 dl) upp að 2 klst. f. aðgerð. Setjið upp inf. RA skv. fyrirmælum og kannið fyrirmæli fyrir pre-op lyfjagjafir, verkja- og sýklalyf. Klæðið sjúkling í sjúkrahúsnærföt og skyrtu og sokka og gætið að því að hann sé merktur með réttri kennitölu og nafni. Sprittið nafla og þrífið auðsjáanleg óhreinindi á aðgerðasvæði. Sjúkraskrá fylgir sjúkling í aðgerðina auk auðkennislímmiða (12 stk.). Gætið þess að eigur sjúklings fylgi honum. Tilkynnið legudeild um að von sé á sjúklingi og gefið rapport.

Samantekt

Líklegt er að uppvinnsla sjúklingsins fylgi þessu ferli, gætið þó að því að skoða fyrirmæli varðandi hvern sjúkling. Fylgist með rannsóknarniðurstöðum og skráið þegar svör berast.

Ritstjórn Gunnhildur Gunnarsdóttir (2007).

Kviðverkir

� Lífsmörk � Súrefni (Monitor) (GCS)

� Blóðprufur � Þvagpr. m./ án þungunarprófs

� Lyf skv fyrirmælum � Vökvagjöf skv fyrirmælum

� EKG

(Undirbúningur fyrir skurðaðgerð) (Myndgreiningar)

(Fecesprufur) ( Hemoccult) (Blóðræktun)

Page 40: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

40

KKVVIIÐÐVVEERRKKIIRR -- AALLGGEENNGGAARR OORRSSAAKKIIRR

BBOOTTNNLLAANNGGAABBÓÓLLGGAA//AAPPPPEENNDDIICCIITTIISS Verður oftast þegar botnlanginn stíflast og bakteríusýking verður.

Einkenni

• Verkur í hægri neðri fjórðungi kviðs (right low quadrant) eða í kringum nafla (periumbilical) 2-12 klst. eftir upphaf veikinda.

• Lystarleysi • Ógleði og uppköst • Hiti • Tachycardia

Greining

Greining byggist á upplýsingasöfnun og klínisku mati. Við líkamsskoðun er hlustað yfir kviðnum og hann þreifaður og bankaður. Leitað er eftir einkennum eins og pósitífu psoas sign (verkur við að rétta úr og lyfta hægri fæti) og pósitífu Rovsigns sign (djúp þreifing í vinstri fossu sem veldur verk í hægri fossu). Í blóðprufum sjást hækkun á hvítum blóðkornum og CRP. Tekið er CT-abdomen (ef að saga og skoðun eru óljós).

Meðferð

Takið á móti sjúklingi og mælið lífsmörk (blóðþrýstingur, púls, hiti(R) öndun, súrefnismettun). Setjið upp æðalegg og takið blóðprufur (status, diff., Na+, K+ , Krea og CRP). Sé sjúklingur með hita yfir 38.5°C er tekið í blóðræktun úr báðum handleggjum, 5-7 ml í hvora kolbu, tvö sett tekin. Sjúkl-ingur skal fasta og fá vökvagjöf í æð skv. fyrirmælum. Takið þvag og stixið. Sent í A+M+RNT ef jákvætt þvagstix auk þess sem þungunarpróf er tekið hjá öllum konum á barneignaraldri. Kannið þörf fyrir verkja- og/eða sýklalyf. Oft er gefið inj. Flagyl + Zinacef í æð fyrir aðgerð. Undir-búið fyrir skurðaðgerð samkvæmt gátlista. Botnlangaskurður er ýmist framkvæmdur í kviðsjár-speglun (laparoscopia) eða með opinni skurðaðgerð. Sjúklingurinn leggst inn á handlækninga-deild.

GGAALLLLSSTTEEIINNAARR//CCHHOOLLEECCYYSSTTOOLLIITTHHIIAASSIISS Gallblaðran er lítill "poki" sem er staðsett undir lifrinni. Hún geymir og seytir galli sem auðveldar meltingu fitu. U.þ.b. 10% fólks á vesturlöndum myndar gallsteina einhverntíman á lífsleiðinni. Tíðnin eykst með aldri og eru gallsteinar algengari hjá konum en körlum. Aðrir áhættuþættir eru: offita, hratt þyngdartap, þungun, hormónameðferð, áfengisneysla, fituríkt mataræði o.fl. 10-30% einstaklinga með gallsteina fara í gallblöðrutöku.

Page 41: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

41

GGAALLLLKKVVEEIISSAA//BBIILLIIAARRYY CCOOLLIICC Er algengasta afleiðing gallsteina. Hún einkennist af stöðugum verk undir hægri rifjaboga (right upper quadrant) sem koma oft í kjölfar inntöku á fituríkri fæðu. Önnur einkenni eru ógleði og uppköst. Gallsteinar eru greindir með ómskoðun á gallblöðru (ómun LGB). Meðferð við gall-kveisu felst í föstu, vökvagjöf í æð og verkjameðferð. Mikilvægt er að fræða sjúklinginn um mikilvægi fitusnauðs fæðis til að koma í veg fyrir gallkveisu. Ef verkjaköst eru tíð þá er algengt að gall-blaðran sé fjarlægð. Ritstjórn: Hrönn Steingrímsdóttir (2008).

GGAALLLLBBLLÖÖÐÐRRUUBBÓÓLLGGAA //CCHHOOLLEECCYYSSTTIITTIISS Stífla verður í gallgangi (cystic duct) vegna gallsteina og/eða sýkingar. Gallblaðran þenst út og bólgnar.

Einkenni

• Stöðugir verkir undir hægri rifjaboga (right upper quadrant) sem leiða oft aftur í hægra herðablað eða öxl

• Ógleði/uppköst • Hiti

Greining

Greining byggist á upplýsingasöfnun og klínisku mati. Í blóðprufum sést hækkun á hvítum blóð-kornum (bilirubin), γ-Gt, ALP og CRP. Ómun lifur, gall og bris sýnir þykknun á gallblöðruveggnum og/eða gallsteina.

Meðferð

Takið á móti sjúklingi og mælið lífsmörk (blóðþrýstingur, púls, hiti(R), öndun, súrefnismettun). Setjið upp æðalegg og takið blóðprufur (status, diff., Na+, K+, Krea, CRP, bilirubin, amylasi, lípasi, ALAT, ASAT, ALP, LD og γ-Gt). Sé sjúklingur með hita > 38.5°C er tekið í blóðræktun. Takið úr báðum handleggjum, 5-7 ml í hvora kolbu. Sjúklingur skal fasta og fá vökvagjöf í æð skv. fyrir-mælum. Takið þvag og stixið. Sendið í A+M+RNT ef jákvætt þvagstix og takið þungunarpróf hjá öllum konum á barneignaraldri. Kannið þörf fyrir verkja- og/eða sýklalyf. Sjúklingur er oftast greindur með aðstoð ómunar á lifur, galli og bris (alger fasta í 8 klst. fyrir ómun. Ekki má tyggja tyggjó eða reykja á þeim tíma til að koma í veg fyrir að gallblaðran dragist saman). Greinist sjúkl-ingur með gallblöðrubólgu þarf oftast að fjarlægja gallblöðruna og er hann þá undirbúinn fyrir skurðaðgerð samkvæmt gátlista.Takið EKG hjá sjúklingum eldri en 40 ára fyrir aðgerð. Gall-blöðrutaka er ýmist framkvæmd í kviðsjárspeglun eða opinni skurðaðgerð (cholecystecscopia vs. cholecystectomy). Sjúklingur leggst inn á handlækningadeild.

Page 42: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

42

CCHHOOLLAANNGGIITTIISS//GGAALLLLGGAANNGGAABBÓÓLLGGAA Er bráð bólga og sýking í gallgöngunum. Algeng orsök þessa eru gallsteinar (choledocholithiasis), góðkynja lokun (stenosa), þrengsli (strictura) og lokun (stenosa) vegna illkynja sjúkdóms.

Einkenni

• Stöðugir verkir í hægri efri fjórðungi kviðs (right upper quadrant) • Ógleði/uppköst • Gula • Hiti

Greining

Greining byggist á upplýsingasöfnun og klínisku mati. Við líkamsskoðun er hlustað yfir kviðnum og hann þreifaður og bankaður. Blóðprufur sýna hækkun á hvítum blóðkornum, CRP, ALP, γ-Gt og bilirubin. MRCP (Magnetic resonance cholangiopancreatography) sýnir gallstein, fyrirferð eða lokun í gallgöngunum.

Meðferð

Takið á móti sjúklingi og mælið lífsmörk (blóðþrýstingur, púls, hiti(R), öndun, súrefnismettun). Setjið upp æðalegg og takið blóðprufur (status, diff., Na+, K+, Krea, CRP, bilirubin, amylasi, lípasi, ASAT, ALAT, ALP, γ-Gt og LD). Sé sjúklingur með hita > 38.5°C er tekið í blóðræktun úr báðum handleggjum, 5-7 ml í hvora kolbu, tvö sett tekin. Sjúklingur skal fasta og fá vökvagjöf í æð skv. fyrirmælum. Takið þvag og stixið. Sendið í A+M+RNT ef jákvætt þvagstix og takið þungunarpróf hjá öllum konum á barneignaraldri. Kannið þörf fyrir verkja- og/eða sýklalyf. Sjúklingur er oftast greindur með aðstoð MRCP (Magnetic resonance cholangiopancreatography). Greinist sjúklingur með gallstein í gallgöngunum sem þarf að fjarlægja er gerð ERCP (Endoscopic Retrograde Cholangiopancreatography) sem framkvæmd er á speglunardeildinni. Sjúklingur leggst inn á handlækningadeild. Ritstjórn: Hrönn Steingrímsdóttir (2008).

BBRRIISSKKIIRRTTIILLSSBBÓÓLLGGAA//PPAANNCCRREEAATTIITTIISS Algengustu orsakir bráðrar briskirtilsbólgu eru gallsteinar og alkóhólmisnotkun. Í gallsteina pancreatitis þá stíflar gallsteinn gallganginn og veldur því að brissafinn kemst ekki leiðar sinnar inn í skeifugörn (duodenum) sem veldur bólgu og sýkingu í briskirtli (pancreas).

Einkenni

• Skyndilegir verkir í efri hluta kviðar (epigastrium) sem geta leitt aftur í bak og vinstri efri fjórðung kviðar (left upper quadrant)

• Verkur getur versnað við að rétta úr sér og skánað í fósturstellingu eða í uppréttri stöðu • Hiti • Gula • Saga um gallsteina, áfengismisnotkun og lyfjanotkun

Greining

Greining byggist á upplýsingasöfnun og klínisku mati. Við líkamsskoðun er hlustað yfir kviðnum og hann þreifaður eftir merkjum um peritoneal ertingu og hlustað eftir garnahljóðum. Í blóðprufum sést hækkun á amýlasa og/eða lípasa (3x hærri en normalgildi), hækkun á hvítum blóðkornum og ef hækkun er á CRP þá getur það þýtt mjög bráðveikindi og að íhuga þurfi gjörgæsluinnlögn. Ómun lifur, gall og bris og CT abdomen er notað til að aðstoða við greiningu.

Page 43: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

43

Meðferð

Takið á móti sjúklingi og mælið lífsmörk (blóðþrýstingur, púls, hiti(R), öndun, súrefnismettun). Setjið upp æðalegg og takið blóðprufur (status, diff., Na+, K+, Krea, CRP, bilirubin, amylasi, lípasi, ALP, ALAT, ASAT, γ-Gt og LD). Sé sjúklingur með hita >38.5°C er tekið í blóðræktun úr báðum hand-leggjum, 5-7 ml í hvora kolbu. Sjúklingur skal fasta og fá vökvagjöf í æð skv. fyrirmælum (bris-kirtilsbólga veldur "third spacing" sem veldur missi á vökvarúmmáli og því þarf að fylgjast mjög vel með vökvajafnvægi).Takið þvag og stixið. Sendið í A+M+RNT ef jákvætt þvagstix og takið þungunarpróf hjá öllum konum á barneignaraldri. Setjið þvaglegg hjá bráðveikum sjúklingum og tengið hann í monitor. Kannið þörf fyrir verkja- og/eða sýklalyf. Sé um gallblöðrupancreatit að ræða er sjúklingur undirbúin fyrir ERCP. Sjúklingurinn leggst inn á handlækningadeild ef um er að ræða gallsteinabrisbólgu en inn á meltingadeild ef alkóhólbrisbólga.

GGAARRNNAASSTTÍÍFFLLAA//IILLEEUUSS//SSUUBBIILLEEUUSS Garnastífla er algeng orsök kviðverkja. Lokunin getur verið að hluta til (subileus) eða algjör (ileus) og er algengasta staðsetningin í smágirninu. Garnastíflu er hægt að skipta eftir tegundum: einföld stífla er þegar sjálft holrúm garnarinnar er stíflað af t.d. tumor. Stranguleruð stífla er þegar stíflan orsakar skerðingu á blóðrás til garnarinnar. Closed-loop stífla er þegar lykkjan á görninni er lokuð í báða enda. Orsakir garnastíflu geta verið fjölmargar en algengar eru samvextir, klemmt kviðslit (incarcineruð hernia) og ristilkrabbamein.

Einkenni

• Dreifðir krampakenndir verkir í kvið • Uppköst (ef stíflan er ofarlega eru uppköstin tíð og gallkennd en ef stíflan er neðarlega

koma uppköstin sjaldnar og stundum með hægðum í) • Hægðatregða/hægðastopp • Þensla á kvið • Vökvaskortur (dehydration)

Greining

Greining byggist á upplýsingasöfnun og klínisku mati. Við líkamsskoðun er hlustað yfir kviðnum og hann þreifaður eftir merkjum um peritoneal ertingu og hlustað eftir garnahljóðum. Í blóðprufum geta sést brenglaðir elektrolýtar vegna vökvamissis. Röntgen kviður er fyrsta myndgreining sem gerð er. Ef hún sýnir garnastíflu þá er metin þörf á CT af kvið og/eða röntgen passage.

Meðferð

Takið á móti sjúklingi og mælið lífsmörk (blóðþrýstingur, púls, hiti (R), öndun, súrefnismettun). Setjið upp æðalegg og takið blóðprufur (status, diff.,Na+, K+, Krea og CRP). Sé sjúklingur með hita >38.5°C er tekið í blóðræktun úr báðum handleggjum, 5-7 ml í hvora kolbu. Sjúklingur skal fasta og fá vökvagjöf í æð skv. fyrirmælum (hætta er mikil á vökvaskorti og elektrolytatruflunum og því mikilvægt að fylgjast með vökvajafnvægi og niðurstöðum blóðprufa) Takið þvagprufu og stixið. Sendið í A+M+RNT ef þvagstix er jákvætt og takið þungunarpróf hjá öllum konum á barn-eignaraldri. Hafið bráðveika sjúklinga tengda í monitor og setjið þvaglegg. Kannið þörf fyrir verkja- og/eða sýklalyf. Setja þarf magasondu hjá sjúklingum með garnastíflu. Þörf fyrir skurðaðgerð til að losa samvexti, nema brott garnahluta og/eða setja stóma er metin eftir ástandi sjúklings. Undirbúið sjúkling fyrir skurðaðgerð samkvæmt gátlista ef þörf er á (takið þá EKG ef sjúklingur er eldri en 40 ára).

DDIIVVEERRTTIICCUULLIITTIISS//SSAARRPPAABBÓÓLLGGAA.. Diverticulosis eru pokar sem myndast í mucosa og submucosa í vöðvalagi ristilsins. Þessir pokar geta myndast hvar sem er í ristlinum og er diverticulosis ein af algengustu orsökum blæðingar í neðri meltingarvegi. Diverticulitis er bólga eða sýking í diverticula. U.þ.b. 10-15% þeirra sem eru með diverticulosis fá diverticulitis. Algengast er að fá diverticulitis á 6. og 7. áratug lífsins. Diverticulitis getur leitt til myndunar á abscess í kvið, lífhimnubólgu (peritonitis), garnastíflu og fistulu í þvagblöðru, vaginu eða húð.

Page 44: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

44

Einkenni

• Hiti og hrollur • Breyting á hægðamynstri • Greind diverticulosis • Krampakenndir verkir í vinstri neðri fjórðung kviðar (left lower quadrant)

Greining

Greining byggist á upplýsingasöfnun og klínisku mati. Við líkamsskoðun er hlustað yfir kviðnum og hann þreifaður og bankaður eftir eymslum í vinstri neðri fjórðungi kviðar (left lower quadrant). Í blóðprufum geta sést hækkun á hvítum blóðkornum og CRP. CT-abdomen sýnir sýkingu í ristli og bólgu í kviðfitu.

Meðferð

Takið á móti sjúklingi og mælið lífsmörk (blóðþrýstingur, púls, hiti(R), öndun, súrefnismettun). Setjið upp æðalegg og takið blóðprufur (status, diff., Na+, K+, Krea og CRP). Sé sjúklingur með hita >38.5°C er tekið í blóðræktun úr báðum handleggjum, 5-7 ml í hvora kolbu. Sjúklingur skal fasta (eða fá tært fljótandi fæði skv. fyrirmælum læknis) og fá vökvagjöf í æð skv. fyrirmælum. Takið þvagprufu og stixið. Sendið í A+M+RNT ef þvagstix er jákvætt og takið þungunarpróf hjá öllum konum á barneignaraldri. Kannið þörf fyrir verkja- og/eða sýklalyf. Sjúklingurinn fer heim á sýkla-lyfjum að loknu mati eða leggst inn á handlækningadeild.

GGAASSTTRROOEENNTTEERRIITTIISS Skyndilegur niðurgangur sem getur verið í tengslum við einkenni eins og ógleði og uppköst. Orsök getur verið á bakteríugrunni (Salmonella, Shigella, Champylobakter),vírusgrunni (Rotovírus og Norwalk vírus), sníkjudýragrunni (Giardia lamblia, Cryptosporidium). Einangrun er nauðsynleg vegna snertismits og handþvottur og handsprittun er mjög nauðsynlegt til að minnka hættu á smiti.

Einkenni:

• Krampakenndir kviðverkir • Niðurgangur • Ógleði/uppköst

Greining

Greining byggist á upplýsingasöfnun og klínisku mati. Í blóðprufum geta sést hækkun á hvítum blóðkornum og/eða CRP. Teknar er saurprufur og sendar í ræktun skv. fyrirmælum.

Meðferð

Takið á móti sjúklingi og mælið lífsmörk (blóðþrýstingur (orthostatískan), púls, hiti(R), öndun, súr-efnismettun). Setjið upp æðalegg og takið blóðprufur (status, diff., Na+, K+, Krea og CRP). Sé sjúklingur með hita >38.5°C er tekið í blóðræktun úr báðum handleggjum, 5-7 ml í hvora kolbu. Sjúklingur skal fasta (eða fá tært fljótandi fæði skv. fyrirmælum læknis). Gefið vökvagjöf í æð skv. fyrirmælum. Takið þvagprufu og stixið. Sendið í A+M+RNT ef þvagstix er jákvætt og takið þungunarpróf hjá öllum konum á barneignaraldri. Kannið þörf fyrir verkja- og/eða sýklalyf. Gefið ógleðistillandi lyf skv. fyrirmælum. Fylgist með útskilnaði, uppköstum og hægðarútskilnaði m.t.t magns, útlits, blóðs og viðeigandi einkenna. Ritstjórn: Hrönn Steingrímsdóttir (2008). Heimildir: 1. Fultz, Julia og Sturt, Patty A. (2005). Mosby`s Emergency Nursing Reference. Third Edition. Ritstjórn Walters, Billie Jean. Elsevier Mosby, Philadelphia. 2, Todd, Barbara A. (2005). Acute Care Nurse Practitioner SECRETS. Ritstjórn Scheetz, Linda. Elsevier Mosby, Philadelphia. 3. Baltimore, Jane J. og Davidson, Jennifer. (2007). Caring for a patient with acute cholecystitis. Nursing 2007 37(3):64.

Page 45: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

45

LLOOSSTT

Lost er alvarlegt og lífshættulegt ástand sem einkennist af lækkun blóðþrýstings og skerðingu á blóðflæði sem leiðir til ófullnægjandi súrefnisflutnings til vefja og lífsnauðsynlegra líffæra. Þetta ástand getur að lokum leitt til frumudauða ef ekkert er að gert. Dánartíðni er há eða 30-50% og er hæst við hjartabilunarlost, 60-90%. Skjót greining og meðferð getur lækkað dánartíðni og er því afar mikilvæg.

Flokkun og helstu undirliggjandi sjúkdómar

Hjartabilunarlost (cardiogenic shock): Myocardial infarct, aorta dissection, hjartsl.óregla, lyfjaeitranir. Blóðflæðishindrunarlost (obstructive shock): Pericardial effusion, cardiac tamponade, embolia pulm., tension pneumothorax. Rúmmálsminnkunarlost (hypovolemic shock): Blæðing, vökvatap, bruni. Æðavíkkunarlost (distributive shock): Sepsis, lifrarbilun, nýrnahettubilun, brisbólga, fjöláverkar, mænuáverki, eitrunarlost vegna sýkingar (toxic shock), lyfjaeitranir. Ofnæmislost (anaphylactic shock): Lyfjaofnæmi, fæðuofnæmi, skordýrabit.

Skilgreining, klínísk einkenni og teikn.

Meðalblóðþrýstingur (MAP) <60 mmHg eða systolískur blóðþrýstingur <90 mmHg. Þetta nægir þó ekki eitt og sér til greiningar. Meta þarf klínísk einkenni og teikn en þetta tengist oft undirliggjandi sjúk-dómum. Lost getur þróast hægt og einkenni og teikn því verið óljós í upphafi.

Aðaleinkenni: Kvíði, óróleiki og breyting á meðvitund og andlegu ástandi, lágur blóðþrýstingur, hraður og veikur púls (getur einnig í sumum tilvikum verið mjög hægur), köld og þvöl húð (sérstaklega á út-limum), hröð og grunn öndun, hiti undir eða yfir 37°C, þorsti og munnþurrkur, þreyta og sljóleiki.

Aðrar tegundir losts sem bera með sér sín sérstöku einkenni auk hinna almennu aðaleinkenna:

Hjartabilunarlost og blóðflæðishindrunarlost: Þandar bláæðar á hálsi. Ofnæmislost: Útbrot, bjúgur í andliti, veikur og hraður púls, öndunarörðugleikar, hósti og mæði.

Móttaka og meðferð:

Takið á móti sjúklingi og metið meðvitund (GCS), öndun og húðlit. Tengið sjúkling í monitor. Mælið blóðþrýsting, púls, súrefnismettun og hita. Tryggið strax góða æðaleggi, lágmark tvo, eins grófa og hægt er til vökva- og lyfjagjafar. Gefið vökva og/eða blóð skv. fyrirmælum. Gefið alltaf súrefni og miðið við að halda mettun >90%. Setjið upp þvaglegg og tímadiuresu. Íhugið þörf fyrir uppsetningu arteriulínu. Takið EKG. Astrup skal tekinn. Takið blóðprufur og þá er helst mældur status, natrium, kalium, kreatínín, glúkósi, CRP, amýlasi, lípasi, ASAT, ALAT, γ GT, LD, bílírúbín, amýlasi, lípasi og stundum DIC panell. Dregið í krosspróf til Blóðbanka ef grunur er um blæðingu. Dragið í status glas (rautt), tvö serum glös (brún) og storkuglas (grænt). Til Blóðbanka er dregið í 2 status glös (rauð). Kynnið ykkur verklagsreglur Blóð-bankans varðandi sýnatökur. Lungnamynd er tekin á deild. Ef lágur blóðþrýstingur næst illa upp með vökva skal íhuga gjöf lyfja til blóðþrýstingshækkunar (t.d. Dóbútamín, Dópamín o.fl.) og gefa skv. fyrirmælum. Ef um sepsis er að ræða skal taka blóðræktanir, þvagræktanir og meta þörf fyrir aðrar ræktanir eftir því hver undirliggjandi orsök gæti verið. Eftir að ræktanir hafa verið teknar skal hefja sýklalyfjagjöf eftir fyrirmælum og íhuga einnig verkja- og hitalækkandi lyf. Sé grunur um lyfjaeitrun skal gefa mótefni skv. fyrirmælum. Ef um ofnæmislost er að ræða skal hafa Adrenalín tilbúið. Einnig skal íhuga gjöf barkstera eftir fyrirmælum. Hafið neyðarlyf við höndina og fylgist mjög náið með breytingum á ástandi og lífsmörkum sjúklings. Oftast flytjast þessir sjúklingar á gjörgæslu til frekari meðferðar og eftirlits.

Heimild: Ari J Jóhannsson og Runólfur Pálsson. Handbók í Lyflæknisfræði. 3 útg. 2006. Aðlagað að BMT: Sigurbjörg Þorvaldsdóttir.

Lost

� Súrefni � Lífsmörk � Monitor �GCS

� Þvagprufur m/án þungunarprófs � Lyf skv. fyrirmælum

� Vökvagjöf í æð skv. fyrirmælum � Blóðprufur

� EKG � Rtg Pulm � Astrup

� Blóðrækt

Page 46: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

46

LLUUNNGGNNAABBÓÓLLGGAA -- CCOOPPDD

Móttaka

Takið á móti sjúkling og metið meðvitund (GCS) öndunartíðni, öndunarmynstur, notkun hjálpar-vöðva, húðlit, púls, blóðþrýsting, súrefnismettun og líkamshita (rectal). Grunið öndunarbilun þegar sjúklingur upplifir mikil andþyngsli, andar meira en 30/x á mín, hjart-sláttartíðni >120/mín. Kallið til lækni. Metið þörf fyrir súrefni og hefjið súrefnismeðferð, metið árangur öndunarvinnu og hlustið yfir báðum lungum. Mikilvægt er að skoða útlit brjóstkassa, hrygg og kviðarhol sjúklings áður en hann er færður í sjúkrafatnað. Upplýsingarsöfnun: heilsufarssaga, þróun einkenna, áverkar, lyfjanotkun, reykingar.

Algengar rannsóknir

Blóðprufur eru teknar og settur upp bláæðaleggur. Algengustu próf eru blóðhagur, elektrolytar, krea, glúkósi, CRP. Ef um bráðveikan einstakling er að ræða er gott að draga í storkupróf. INR mælt ef sjúklingur er á blóðþynningu. Sé sjúklingur með hita umfram 38.5°C kemur blóðræktun til greina sem tekin er úr báðum hand-leggjum, 5-7 ml í hvora kolbu, tvö sett tekin. Meta þarf þörf fyrir vökvagjöf í æð, m.t.t. einkenna og heilsufarssögu s.s. næringar- og vökvainntekt sl. daga. Húðturgor er þá metinn auk mats á orthostatískum blóðþrýstingi og öðrum lífsmörkum. Algengast er að NaCl 0.9% sé valinn, ath! frá-bendingar, t.d. hjartabilun. Sé sjúklingur eldri en 40 ára er tekið EKG. Oft er nauðsynlegt að fá hrákasýni til ræktunar og smásjárskoðunar. Athugið fyrirmæli um súrefnisskammta hjá sjúklingum með langt genginn COPD m.t.t. koltvísýringsupphleðslu. Athugið fyrirmæli um loftúðameðferð. Mikilvægt er að hagræða sjúklingi sem upplifir andþyngsli. Oft þykir sjúklingum gott að sitja og halla sér fram með hendur á borði fyrir framan sig. Einnig er gott að koma sjúklingi fyrir í semi-Fowler stöðu með kodda undir báðum handleggjum sem auðveldar loftskipti. Ef öndunarbilun er alvarleg, skal meðferð með BiPaP öndunarstuðningsvél undirbúin í samráði við lækni.

Samantekt

Líklegt er að uppvinnsla sjúklingsins fylgi þessu ferli, gætið þó að því að skoða fyrirmæli varðandi hvern sjúkling. Fylgist með rannsóknarniðurstöðum og skrá þegar svör berast.

Ritstjórn: Gunnhildur Gunnarsdóttir (2007).

Lungnabólga – versnun COPD

� Lífsmörk � Súrefni (Monitor)

(GCS) � EKG

� Þvagprufur m/án þungunarprófs � Lyf skv fyrirmælum

� Vökvagjöf í æð skv fyrirmælum � Loftúði skv fyrirmælum

� Blóðprufur

� Rtg Pulm (Sputum) (Astrup)

(Blóðrækt) (BiPaP)

Page 47: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

47

LLUUNNGGNNAAEEMMBBOOLLÍÍAA

Móttaka

Takið á móti sjúklingi, metið meðvitund og mælið lífsmörk (blóðþrýsting, púls, mettun, öndunar-tíðni og hita). Metið notkun hjálparvöðva og spyrjið um verki og/eða kvíðaeinkenni sem eru algeng. Kallið til lækni ef sjúklingur virðist bráðveikur. Læknir metur þörf fyrir astrup. Íhugið þörf fyrir verkja- og/eða kvíðastillandi lyf. Upplýsingasöfnun: Áhættusaga, s.s. skurðaðgerðir, beinbrot, hreyfingarleysi eða grunur um blóð-tappa annarsstaðar. Spyrjið sjúkling um hósta.

Meðferð

Gefið sjúklingi O2 og tengið hann í monitor. Setjið upp æðalegg og takið blóðprufur: Status, Na+2, K+, Krea + CRP (eitt brúnt glas og eitt rautt). Dragið í storkupróf (grænt glas) og pantið D-dímer. Hafið hátt undir höfði sjúklings og undirbúið flutning í röntgen. Meðferð felst í stuðningsmeðferð og blóðþynningu samkvæmt fyrirmælum. Undirbúið sjúkling fyrir flutning á deild og gefið rapport.

LLUUNNGGNNAAFFLLEEIIÐÐRRUUVVÖÖKKVVII

Móttaka

Taka á móti sjúklingi, meta meðvitund og mæla lífsmörk (blóðþrýsting, púls, mettun, öndunartíðni og hita). Meta notkun hjálparvöðva og öndunarhljóð. Meta og spyrja sjúkling um verki. Kannið hvort sjúklingur sé á blóðþynningarmeðferð.

Meðferð

Gefið sjúklingi O2 og tengið hann í monitor. Setjið upp æða-legg og takið almennar blóðprufur. Hjálpið sjúklingnum að komast í góða stellingu til að auð-velda öndun. Undirbúið sjúklinginn fyrir flutning á röntgen í stól eða rúmi. Undirbúið hann fyrir brjóstholsástungu. Finnið viðeigandi á-höld, brjóstholsástungubakka (meðhöndlið sterilt), staðdeyf-ingu, verkjalyf, joð, spritt, umbúðir fyrir ástungustað, og brúnan plástur til að festa slöngur og dren. Aðstoðið lækni við brjóstholsástungu og gefið lyf samkvæmt fyrirmælum. Fylgjast með líðan sjúklings eftir ástungu m.t.t. lífsmarka (blóðþrýstingur, púls, mettun og öndunarvinnu) verkja, blæðingar á stungustað og magn fleiðruvökva frá brjóstholi. Ritstjórn: Þuríður Jónsdóttir (2008).

Page 48: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

48

LLOOFFTTBBRRJJÓÓSSTT

Móttaka

Takið á móti sjúklingi, metið meðvitund og mælið lífsmörk (blóðþrýsting, púls, mettun, öndunar-tíðni og hita). Metið notkun hjálparvöðva og spyrjið hvort viðkomandi upplifi verki, metið þörf fyrir verkjalyf.

Einkenni

Einkenni loftbrjósts eru takverkur eða mæði sem versnar við áreynslu. Stundum fylgir þurr hósti og hraður hjartsláttur. Einkenni sem gera vart við sig við áreynslu eru algengari en geta komið í hvíld, jafnvel í svefni. Sumir sjúklingar upplifa engin einkenni, sérstaklega ef loftbrjóstið er lítið. Þrýstiloftbrjóst (tension pneumothorax) getur sést hjá öllum tegundum loftbrjósts en þá verður þrýstingurinn innan fleiðruhols í útöndun hærri en loftþrýstingur. Við þetta getur orðið tilfærsla á miðmæti og loftbrjóstið þrýst á hjarta, miðmætisæðar og hitt lungað. Þrýstiloftbrjósti fylgja oftast mikil einkenni svo sem andnauð, blámi og lost. Þetta er lífshættulegt ástand og krefst skjótra viðbragða sem felast í því að létta á þrýst-ingnum, til dæmis með ísetningu thoraxdrens eða með því að stinga nál í gegnum brjóstvegginn.

Meðferð

Gefið sjúklingi O2 og tengið hann í monitor. Setjið upp verkjalyf og takið blóðprufur. Undirbúið sjúkling fyrir flutning á röntgen í stól/rúmi eða undirbúið töku röntgenmyndar við rúmbeð. Undirbúið sjúkling fyrir ísetningu thoraxdrens. Finnið til dren, Atrium þurrsogsdrenkassa (sjá leið-beiningar fyrir Atrium Þurssogsdren aftar í bókinni), verkjalyf, staðdeyfingu, saum, joð, spritt og umbúðir utan um drenskurð. Finnið einnig til brúnan plástur til að festa drenslöngur. Aðstoðið lækni við ísetningu thoraxdrens. Gefið gefið lyf samkvæmt fyrirmælum. Undirbúið flutning á deild og gefið rapport á deild.

Ritstjórn: Þuríður Jónsdóttir (2008).

Page 49: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

49

LLYYFFJJAAEEIITTRRUUNN

Móttaka

Takið á móti sjúklingi og metið öndunartíðni, öndunarmynstur, notkun hjálparvöðva, meðvitund, húðlit, púls, blóðþrýsting, súrefnismettun og líkamshita (rectal). Metið meðvitundarástand (GCS) metið hvort sjáöldur er jafnvíð/ljósstíf. Tengið sjúklinga í monitor og kallið til lækni ef skerðing grunur er á lífshættulegri eitrun. Mikilvægt er að skoða útlit sjúklings áður en hann er færður í sjúklingafatnað. Skoðið heilleika húðar og litarhátt, hvort hann hafi misst þvag eða hægðir, hvort hann hafi útbrot eða áverka. Metið hvort bjúgur er á útlimum og samhverfu útlima. Upplýsingasöfnun er mikilvæg, hvaða lyf voru tekin, hvenær og hversu mikið magn. Einnig heilsufarssaga, þróun einkenna, lyfjanotkun að staðaldri, áfengis- og/eða vímuefnanotkun. Hvenær síðast var borðað og drukkið. Spyrjið um fjölskylduaðstæður m.t.t. til barnaverndar-mála. Þörf fyrir áframhaldandi uppvinnslu er metin út frá á þeim upplýsingum sem fram koma.

Algengar rannsóknir

Blóðprufur eru teknar og settur bláæðaleggur. Algengustu próf eru blóðhagur, elektrolytar, kreatinin, glúkósi, Se-Paracetamol og Se-Etanol. Tekin eru 2 serum glös (brún), 1 statusglas (rautt) og 1 kemíuglas (hvítt). Ef um bráðveikan einstakling er að ræða er dregið í storkupróf (grænt). INR er mælt hjá sjúklingum á blóðþynningu. Metin er þörf fyrir vökvagjöf í æð, m.t.t. ein-kenna og heilsufarssögu. Algengast er að NaCl 0.9% sé valinn, ath! frábendingar t.d. hjartabilun. Tekið er EKG. Þvagprufa er tekin og settur þvagleggur með tímadíuresu ef um meðvitundarskerðingu er að ræða með. Metin er þörf fyrir lyfjaleit í þvagi. Lyfjakol eru oft gefin, Actidose 50 mg p.o. eða með sondu. Gott getur verið að gefa ógleðistillandi á undan kolum þar sem mörgum verður óglatt af þeim. Hugið að því að Actidose veldur niðurgangi. Takið þvagprufu og um leið þungunarpróf hjá öllum konum á frjósemisaldri. Metin er þörf fyrir frekari rannsóknir. Möguleg meðferð miðast að einkennum sjúklings, t.d. hvort leitað sé álit hjá geðlækni. Oftast er um stuðningsmeðferð að ræða, eftirlit, nærveru, vökvameðferð, hagræðingu og almenna aðhlynningu. Fylgist með fyrirmælum varðandi lyfjagjöf og skráið framvindu m.t.t. meðvitundar-ástands, verkun lyfja, uppkasta, hægða- og þvaglosunar.

Samantekt

Líklegt er að uppvinnsla sjúklingsins fylgi þessu ferli, gætið þó að því að skoða fyrirmæli varðandi hvern sjúkling. Fylgist með rannsóknarniðurstöðum og skráið þegar svör berast.

Ritstjórn: Gunnhildur Gunnarsdóttir (2007).

Lyfjaeitrun: Uppvinnsla

� Lífsmörk (Súrefni)

(Monitor) (GCS)

� EKG � Blóðprufur

� Lyf skv. fyrirmælum (Lyfjakol)

� Vökvagjöf í æð skv. fyrirmælum � Þvagprufur m/án þungunarprófs

� (Myndgreiningar)

Page 50: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

50

NNÝÝRRNNAABBIILLUUNN

Móttaka

Takið á móti sjúklingi og metið öndunartíðni, öndunarmynstur, notkun hjálparvöðva, húðlit, púls, blóðþrýsting ekki úr fistilhendi, súrefnismettun og líkamshita (rectal). Metið verki á skalanum 1-10, skráið á hjúkrunarblað. Forðist ber gjöf NSAID lyfja hjá sjúklingum með langvinna- og bráða nýrnabilun. Mikilvægt er að skoða sjúkling áður en hann er færður í sjúklingafatnað. Skoðið heilleika húðar, hvort kviður sé þaninn, bjúgur sé á útlimum, útbrot eða áverkar. Hlustið og þreifið yfir brjóstkassa og kvið. Upplýsingasöfnun s.s. heilsufarssaga, þróun einkenna og lyfjanotkun. Helstu einkenni eru oftast þreyta og slappleiki, höfuðverkur, ógleði/lystarleysi. Sjóntruflanir, gollurshúsbólga, brjóst-himnubólga, breytt meðvitundarástand, blóðleysi, aukin blæðingartilhneiging, vökvasöfnun, bjúgur andþyngsli, kláði í húð, gráföl húð og minnkuð kynlöngun. Þessi einkenni kallast þvageitrun (uremia). Fáið upplýsingar um hvenær síðast var borðað, hvort uppköst, niðurgangur, hægða-tregða eða þyngdaraukning. Spyrjið um þvagútskilnað og einkenni frá þvagfærum.

Algengar rannsóknir

Blóðprufur eru teknar um leið og settur er bláæðaleggur. Aldrei má á taka prufur úr, né setja æðalegg í fistilhendi. Algengustu próf eru blóðhagur, elektrolytar (Na, K+,Cl- ,fosfat, jón Ca+2) kreatinin, urea glúkósi, þvagsýra og CRP). Tekin eru tvö serum glös (brún) og eitt status glas (rautt). Ef um bráðveikan einstakling er að ræða er gott að draga í storkupróf (grænt glas), ávallt er dregið í storkupróf (grænt) og INR mælt hjá sjúklingum sem eru á blóðskilun og blóð-þynningu. Sé grunur um anemíu er gott að draga í samræmingarpóf og BAS sé þess þörf. Kynnið ykkur verklagsreglur Blóðbankans varðandi BAS og samræmingarpróf. Sé sjúklingur með hita umfram 38.5°C kemur blóðræktun til greina. Dragið 5-7 ml í hvort glas, tvö sett tekin. Oftast er ástæða til að taka EKG vegna hættu á elektolýtatruflunum. Þvagprufa er alltaf tekin og send í A+M, sendið í ræktun ef þörf er á. Gott er að huga að því að taka þungunarpróf hjá öllum konum á frjósemisaldri til þess að tryggja bestu mögulegu meðferð. Metið þörf fyrir frekar prufur eins og fecesprufu, hemoccult eða sputum.

Algengar myndrannsóknir: Ómun af nýrum, tölvusneiðmynd af nýrum, nýrnabíopsía. Möguleg meðferð miðast að einkennum sjúklings. Oftast er um stuðningsmeðferð að ræða, verkjastillingu, hagræðingu og almenna aðhlynningu. Fylgist með fyrirmælum varðandi lyfjagjöf og skráið fram-vindu m.t.t. verkja, verkunar lyfja, og útskilnaðar. Ef sjúklingur þarf þvaglegg notið þá tímadíuresu. Einnig þarf að mæla og skrá alla vökvainntekt þar sem röskun á vökvajafnvægi er til staðar. Gefið vökva í æð aðeins eftir fyrirmælum og notið vökvadælu. Ath! að forðast ber að gefa nýrnabiluðum Ringer Acetat þar blandan inniheldur K+. Nauðsynlegt að vigta daglega og fylgjast með ein-kennum um vökvasöfnun. Langvinn nýrnabilun kallar á fæðutakmörkun. Vegna hyperkalemíu þarf að sneiða hjá kalíumríkri fæðu. Hyperfosfatemía er eitt erfiðasta vandamál nýrnasjúklingar. Reynt er að lækka fosfatgildin með því að sneiða hjá mjólkurmat og gefa fosfatbindara, t.d kalktöflur. Einnig er gefið saltskert fæði og sykurskert fæði ef um sykursýki er að ræða. Skiptar skoðanir eru um próteinskert fæði.

Almennt um nýrnabilun Hversu mikil einkennin eru fer eftir alvarleika nýrnasjúkdómsins. Lokastig langvarandi nýrnasjúk-dóms er endanleg eyðilegging beggja nýrna. Sjúklingarnir þarfnast skilunar eða nýrnaígræðslu. Algengar orsakir eru; sykursýkisnýrnamein, gauklabólga, nýrnahersli af völdum háþrýstings, arf-gengir nýrnasjúkdómar og millivefsnýrnabólga.

Flestar fæðutegundir innihalda prótein, þó í mismunandi mæli sé. Við niðurbrot próteina í líkamanum verða til úrgangsefni eins og urea. Úrgangsefnið, kreatinin, verður til við endurnýjun próteina í vöðvum. Nýrun sjá um að hreinsa þessi efni ásamt vatni og söltum úr blóðinu og skilja þau út í þvagi. Í nýrunum eru einnig framleidd hormón sem sjá um að virkja D-vítamín, stjórna framleiðslu rauðra blóðkorna og taka þátt í stjórnun blóðþrýstings. Þegar starfsemi nýrna truflast, raskast því einnig hormónabúskapur. Þegar nýrun geta ekki lengur úrskilið úrgangsefni líkamans fara sjúkdómseinkenni að gera vart við sig. Sé nýrnastarfsemin skert að ákveðnu marki gefur læknir fyrirmæli um breytt fæðuval. Sé próteininnihald fæðunnar minnkað myndast jafnframt minna af úrgangsefnum. Þegar starfsemi

Page 51: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

51

nýrnanna minnkar enn frekar verður að hefja skilunarmeðferð til að losa líkamann við úrgangsefni og/eða leita að nýra sem hæfir til ígræðslu. Þetta er ekki gert fyrr en starfsemi nýrnanna er orðin mjög lítil, u.þ.b. 5% af eðlilegri starfsgetu

Bráð nýrnabilun

Bráð nýrnabilun er skyndileg, oftast skammvinn skerðing á nýrnastarfsemi. Sem leiðir til skertrar hæfni til að skilja út níturúrgangsefni og viðhalda vökva- og elektrolýtajafnvægi. Bráð nýrnabilun veldur ofhleðslu vökva, hyperkalemiu, efnaskiptasýringu (metabolísk acidósa) hypernatremíu, hypokalsemíu, hyperfosfatemíu og þvageitrunareinkennum.

Meginflokkar bráðrar nýrnabilunnar eru: pre-/ intra-/ eða postrenal. Helstu orsakir eru: Prerenal nýrnabilun: Minnkað blóðrúmmál: Blæðing, uppköst, niðurgangur, bruni, notkun þvag-ræsilyfja, nýrnahettubilun. Minnkað virkt blóðrúmmál: Sepsis, skorpulifur, ofnæmislosts. Minnkað útfall hjarta : Hjartasjúkdómar. Lyf : NSAID, ACE-hemlar, cyklosporin. Intrarenal nýrnabilun: Æðasjúkdómar: Æðabólga (vaculitis), DIC.

Bráð millivefsnýrnabólga: Lyf:β-laktam sýklalyf, cefalósporin, súlfa, NSAID, sýkingar. Brátt pípludrep: blóðþurrð, eiturvirkni, röntgenskuggaefni, myoglobinuria. Gauklabólga: post-infections. Postrenal nýrnabilun: Stífla innan nýrna: útfellingar kristalla í píplum, þvagsýru, metotrexat, acýklovir, próteinútfellingar. Stífla utan nýrna í nýrnaskóðu/þvagleiðara, örvefsmyndun, þvag-blaðra, steinar, segi, æxli, blöðruhálskirtilsstækkun, lömun þvagrás, þrengsli, forhúðarþrengsli svo eitthvað sé nefnt.

Langvinn nýrnabilun

Langvinn nýrnabilun veldur einkennum eins og vökvasöfnun, háþrýsting, hyperkalemíu, efna-skiptasýringu, röskun á steinefnabúskap og beinsjúkdómar, blóðleysi, hækkun á blóðfitu, þvag-eitrunareinkennum og vannæringu.

Kviðskilun

Þar sem lífhimnan er hálfgegndræp himna er hún nýtt í kviðskilun. Yfir hana verður efna- og vökvaskipti milli blóðs í háræðum lífhimnunnar og kviðskilunarvökva í kviðarholi. Til eru tvær leiðir: pokaskipti 4-5 x/dag (CAPD) og kviðskilun í vél yfir nótt. Yfirleitt er settur kviðskilunarleggur i staðdeyfingu, sem nota má eftir 4 vikur. Hrúður getur myndast í kringum legginn. Húðopið er þvegið með volgu kranavatni, þurrkað og sett Primapore yfir í ca 2-3 vikur. Gætið að einkennum sýkingar við opið. Kviðskilunarsjúklingar þurfa að vera færir um að sjá sjálfir um kviðskilunina á sterilan hátt eða hafa einhvern til að sjá um hana fyrir sig. Kviðskilun er ekki á allra færi. Meðal frábendinga eru: ómeðferðarheldni, samvextir í kviðarholi, colon- eða ileostomía, skert lungna-starfsemi, hreyfihömlun, mikil sýkingartilhneiging, lélegt hreinlæti og mikil offita. Hættulegar auka-verkanir vegna kviðskilunar er lífhimnubólga sem einkennist af skýjuðum vökva, lélegu útrennsli, kviðverkum, ógleði, uppköstum og hita. (Sjá meðferð við lífhimnubólgu (við kviðskilun) í fræðslu-möppunni Nýrnasjóðan á Bráðamóttöku.

Blóðskilun

Blóðskilun heitir það þegar blóðið er hreinsað með aðstoð gervinýra. Sjúklingar sem gangast undir blóðskilun þurfa að vera á blóðþynningu. Einn mikilvægur hlekkur gervinýrans er blóð-skilunarvélin sem er samsett úr blóðhluta og vökvahluta. Hálfgegndræp himna (semipermeable membrane) og þéttnihalli (concentrations-gradient), þ.e. mismunandi þéttni efnis sitt hvorum megin við hálfgegndræpa himnu, er drifkraftur efnaflutnings gegnum himnuna. Úrgangsefnin eru sameindir og frumeindir, miklu minni en blóðfrumurnar og þau prótein sem halda á eftir í blóðinu.Í skiluninni er mikill vökvi dreginn af sjúklingi á skömmum tíma og getur það valdið blóðþrýstings-falli, höfuðverk, ógleði og sinadrætti. Hætta á svima og/eða dettni (sérstaklega á blóðskilunar-dögum) er alltaf fyrir hendi. Þessir einstaklingar þurfa því eftirlit með blóðþrýstingi og púls. Gott er að mæla orthostatisma ef sjúklingi svimar mikið til að meta ástandið enn frekar.

Page 52: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

52

Framkvæmd

Algengast er að búinn sé til „fistill“. Verði því ekki komið við er gerviæð (graft) saumuð inn í hand-legginn. Í fistilaðgerð er rist á heppilega slagæð annars vegar og bláæð hins vegar og þær saumaðar saman. Þessi æðatenging gerir það að verkum að slagæðablóð flæðir yfir í bláæðina með þeim afleiðingum að þrýstingur í bláæðinni hækkar. Smám saman víkkar æðin og styrkist af þessum völdum. Þetta auðveldar ísetningu blóðskilunarnálanna og tryggir gott blóðflæði. Reynt er að koma æðatengingunni fyrir í vinstri handlegg, nema hjá örvhentum. Hægt er að nota hendina að mestu leyti sem fyrr. Athuga þarf þó að ekki má mæla blóðþrýsting eða taka blóðprufur úr fistilhendi. Sjúklingar fylgjast með slætti í fistli/grafti x1 slhr. og eiga að setja sig strax í samband við skilunardeild ef hann er dauður. Blóðið er dregið út úr fistli á handleggnum, dælt í gegnum blóðskiluna og skilað aftur inn í hand-legg. Vatn blandast skilvökvaþykkni. Blandan streymir um blóðskiluna á móti blóðinu. Úrgangsefni úr blóðinu fara gegnum himnuna yfir í skilvökvann og út með frárennslinu. Blóðið er venjulega dregið úr fistli á handlegg gegnum hola nál, dælt í gegnum blóðskiluna þar sem það hreinsast og er síðan skilað aftur inn í fistil sjúklingsins með annarri nál. Flestir þurfa að fara í skilun þrisvar í viku, oftast 4 klst. í hvert skipti háð líkamsþyngd, starfsgetu nýrnanna og magni úrgangsefna í blóðinu. Fyrir og eftir hverja skilun eru þyngd og blóðþrýstingur mæld til að tryggja að vökvabúskap líkamans sé haldið í jafnvægi. Blóðskilun hefur mismunandi mikil áhrif á líf fólks. Margir geta haldið að lifa venjulegu lífi. Flestir blóðskilunarsjúklingar eru anemískir og neyðast því oft til að takmarka líkamlega áreynslu. Blóðskilunarsjúklingar verða eins og aðrir nýrnasjúkir að gæta mataræðis síns. Milli skilana safnast úrgangsefnin fyrir í líkamanum og geta orsakað vanlíðan. Vanda ber fæðuval og halda verður drykkju í lágmarki. Næringarráðgjafi veitir einstaklingsbundnar ráðleggingar um mataræði. Kalíum og fosfat eru steinefni í blóði. Hátt kalíum í blóði getur valdið einkennum frá hjarta. Hátt fosfat í blóði stuðlar að ýmsum beinasjúkdómum (t.d. úrkölkun, beineyðingu og beinmeyru). Sumir þurfa að forðast mat sem inniheldur mikið af þessum efnum. Frekari fræðsla um nýrnabilun er að finna í Nýrnaskjóðunni (Blá mappa inni á vakt 10-D). Ritstjórn: Ingibjörg Magnúsdóttir, hjúkrunarfræðingur Guðrún Einarsdóttir hjúkrunarfræðingur, Gunnhildur Gunnarsdóttir hjúkrunar-fræðingur. Heimild: Blóðskilun, upplýsingabæklingur fyrir sjúklinga (2003). Ábyrgðarmaður Hildur Einarsdóttir. Nýrnabilun, efni byggt á fyrirlestri Runólfs Pálsonar. Aðlögunarefni f. hjúkrunarfræðinga/nema á Meltingar- og nýrnadeild (2007), áb.m. Henný Hraunfjörð, Kristín Svansdóttir, María R. Þórisdóttir, Ragnheiður Guðmundsdóttir

Page 53: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

53

NNÝÝRRNNAAKKRRAABBBBAAMMEEIINN –– KKRRAABBBBAAMMEEIINN ÍÍ ÞÞVVAAGGBBLLÖÖÐÐRRUU Nýrnakrabbamein eru eitt af tíu algengustu krabbameinum í fullorðnum á Íslandi. Það er algengara körlum en konum og er meðalaldur við greiningu 65 ár. Algengasta tegund nýrna-krabbameins (86 %) er nýrnafrumukrabbamein (adenocarcinoma renis). Við greiningu er sjúk-dómnum skipt í fjögur stig. Stig 1: Bundið við nýra. Stig 2: Bundið við nýrað og fituna í kring. Stig 3: Meinvörp í eitlum eða stórum æðum. Stig 4: Fjarmeinvörp eða ífarandi vöxtur. Helstu einkenni eru: Verkur í síðu og/eða kvið, hematurea og fyrirferð. Önnur almenn einkenni krabbameina geta einnig verið til staðar eins og þyngdartap, slappleiki og anemia. Krabbamein í þvagblöðru er algengt hjá fólki eldra en 50 ára og algengara hjá þeim sem reykja. Helstu einkenni eru: Verkjalaus hematuria (80%), þvagfærasýking, þvagteppueinkenni og ein-kenni frá ífarandi vaxtar og/eða meinvarpa. Önnur almenn einkenni krabbameina geta einnig verið til staðar eins og þyngdartap, slappleiki og anemia.

Móttaka

Takið á móti sjúkling og metið meðvitundarástand (GCS), öndunartíðni, öndunarmynstur, notkun hjálparvöðva, húðlit, púls, blóðþrýsting, súrefnismettun og líkamshita (rectal). Skráið hvernig sjúkl-ingur ber sig (getur staðið, gengið, liggur í keng o.s.frv) og með hvaða hætti sjúklingur kom á deildina (gangandi, í sjúkrabíl). Metið verki á skalanum 1-10, staðsetningu, eiginleika og leiðni og skráið á hjúkrunarblað. Sjúklingur fastar þar til annað er ákveðið. Skoðið og þreifið kvið í öllum fjórðungum, kannið hvort eymsli séu til staðar yfir þvagblöðru, nýrnastað og í mjóbaki. Upplýs-ingasöfnun er mikilvæg s.s. heilsufarssaga, þróun einkenna og lyfjanotkun. Fáið upplýsingar um hvort notuð hafi verið verkjalyf, hvenær síðast og verkun þeirra. Spyrjið um einkenni frá þvag-færum, hvenær síðast var borðað, hvort uppköst, niðurgangur eða hægðartregða.

Algengar rannsóknir

Blóðprufur eru teknar og settur bláæðaleggur. Stöðluð próf eru blóðhagur, elektrolytar, kreatinin og CRP. Viðbótarblóðprufur eru skv. fyrirmælum jón Ca+2, ureu og þvagsýru. Tekin eru eitt serum glas (brúnt) og eitt status glas (rautt). INR mælt hjá sjúklingum á blóðþynningu. Ef um bráðveikan einstakling er að ræða er gott að draga blóðprufur í samræmingarpróf og BAS. Kynnið ykkur verk-lagsreglur Blóðbankans varðandi sýnatökur. Sé sjúklingur með hita umfram 38.5°C kemur blóðræktun til greina sem tekin er úr báðum hand-leggjum, 5-7 ml í hvora kolbu. Oft þarf að meta þörf fyrir vökvagjöf í æð, m.t.t. einkenna og heilsu-farssögu s.s. næringar- og vökvainntekt sl. daga. Metið þörf fyrir vökvagjöf í æð, ath! frábendingar t.d. hjartabilun. Þvagprufa er tekin og þungunarpróf hjá öllum konum á frjósemisaldri. Oftast kemur fram blóð í þvagi hjá sjúklingum með nýrnamein. Sendið þvag í A+M+RNT ef þvagstix er jákvætt. Ef þvagtregða og/eða blóðmiga er fyrir hendi þarf að óma þvagblöðru fyrir og eftir þvag-losun og ganga úr skugga um að blaðra sé fulltæmd. Læknir ákvarðar þörf fyrir ómun/CT af nýrum, renal angiographiu auk annarra myndrannsókna (til leitar á meinvörpum).

Meðferð

Nýrnakrabbamein: Nýrnabrottnám (Radical nephrectomy), lyfja- og geislameðferð eru helstu meðferðarþættir. Krabbamein í þvagblöðru: Ræðst af stigum og einkennum en algeng meðferð er meðferð er TURT og blöðruskolun með frumudrepandi lyfjum (adriamycin o.fl. ). Þörf er á lyfja og geislameð-ferð ef meinvörp eru til staðar.

Ritstjórn: Brynhildur Ingimundardóttir (2008).

Page 54: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

54

NNÝÝRRNNAASSTTEEIINNAARR

Einkenni nýrnasteina

Algengt er að sjúklingur lýsir verkjum í mjóbaki með leiðni fram í kvið og jafnvel niður í nára. Ein-kenni eru háð staðsetningu steinsins. Krampakenndir (colic) verkir koma fram þegar steininn er kominn niður í þvagleiðara. Margir upplifa einnig ógleði og uppköst. Blóð í þvagi er nærri alltaf til staðar. Orsök nýrnasteina er oftast óþekkt, en þeir eru allt að þrefalt algengari meðal karla. Fjöl-skyldusaga um steina eykur líkur sem og fyrri saga um steina (50% aukning á líkum). Aðrir áhættuþættir eru sykursýki, háþrýstingur, notkun þvagræsilyfja, hækkað gildi á urea og kalsium í blóði. Einnig getur hækkað sýrugildi í þvagi vegna þvagfærasýkingar aukið líkur á steinamyndun.

Móttaka

Takið á móti sjúkling og metið meðvitundarástand (GCS), öndunartíðni, öndunarmynstur, notkun hjálparvöðva, húðlit, púls, blóðþrýsting, súrefnismettun og líkamshita (rectal). Skráið hvernig sjúkl-ingur ber sig (getur staðið, gengið, liggur í keng o.s.frv). Skráið með hvaða hætti sjúklingur kom á deildina, gangandi, í sjúkrabíl o.s.frv. Metið einnig verki á skalanum 1-10, staðsetningu eiginleika og leiðni. Sumir sjúklingar fá mikla verki og þá er mikilvægt að koma upp bláæðalegg hið fyrsta og hefja verkjastillingu í samráði við lækni. Skráið á hjúkrunarblað. Skoðið og þreifið kvið í öllum fjórðungum, kannið hvort eymsli séu til staðar yfir þvagblöðru, nýrnastað og í mjóbaki. Upplýs-ingasöfnun er mikilvæg s.s. heilsufarssaga, þróun einkenna og lyfjanotkun. Fáið upplýsingar um hvort notuð hafi verið verkjalyf, hvenær síðast og verkun þeirra. Spyrjið um einkenni frá þvag-færum, hvenær síðast var borðað, hvort uppköst, niðurgangur eða hægðartregða.

Algengar rannsóknir

Blóðprufur eru teknar og settur bláæðaleggur. Stöðluð próf eru blóðhagur, elektrolytar, kreatinin og CRP. Viðbótarblóðprufur eru skv. fyrirmælum; jón Ca+2, ureu og þvagsýru. Tekin eru eitt serum glas (brúnt) og eitt status glas (rautt). Gefin eru fyrirmæli varðandi aðrar blóðprufur. Sé sjúklingur með hita umfram 38.5°C kemur blóðræktun til greina sem tekin er úr báðum hand-leggjum, 5-7 ml í hvora kolbu. Oft þarf að meta þörf fyrir vökvagjöf í æð, m.t.t. einkenna og heilsu-farssögu s.s. næringar- og vökvainntekt sl. daga. Metið þörf fyrir vökvagjöf í æð, ath! frábendingar t.d. hjartabilun. Þvagprufa er tekin og þungunarpróf hjá öllum konum á frjósemisaldri. Oftast kemur fram blóð í þvagi hjá sjúklingum með nýrnasteina. Sendið þvag í A+M+RNT ef þvagstix er jákvætt. Ef þvagtregða og/eða blóðmiga er fyrir hendi þarf að óma þvagblöðru fyrir og eftir þvag-losun og ganga úr skugga um að blaðra sé fulltæmd. Læknir ákvarðar þörf fyrir CT af þvagfærum.

Meðferð

Litlir steinar (minni en 6 mm) ganga niður í 98 % tilvika. Stærri steina getur þurft að fjarlægja í steinbrjót eða í speglun. Meðferð miðast að einkennum, vökvagjöf í æð auk verkja- og/eða ó-gleðistillandi lyfja. Kjörlyf (ef ekkert ofnæmi er til staðar) eru NSAID lyf eins og Indometacin, Toradol, Confortid og Voltaren.

Ritstjórn: Brynhildur Ingimundardóttir (2008).

Nýrnasteinar

� Lífsmörk (Súrefni)

(Monitor) (GCS)

� Blóðprufur � Lyf skv. fyrirmælum � Vökvagjöf í æð skv.

fyrirmælum

� Þvagprufur m/án þungunarprófs � (Myndgreiningar)

� (Steinbrjótur/ Speglun)

Page 55: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

55

RRAAFFVVEENNDDIINNGG

Aðgerðarlýsing

Rafvending er rafstuðsmeðferð sem gerð er í stuttri svæfingu. Markmið hennar er að koma ein-staklingi sem er í ventricular tachycardiu, atrial fibrillation, atrial flutter eða supraventricular tachycardiu í sinus takt. Þegar um er að ræða atrial fibrillation eða atrial flutter þurfa sjúklingar að hefja Kóvar blóðþynningarmeðferð fyrir rafvendingu, vegna hættu á blóðtappamyndun og blóð-reka. Það á yfirleitt ekki við um þá sem greinast strax og geta farið í rafvendingu án Kóvar með-ferðar innan 48 klst. Hjartasérfræðingur ber ábyrgð á rafvendingu, lyfjameðferð og blóðþynningu.

Undirbúningur

Fræða þarf sjúklinginn um tilgang meðferðarinnar og hvernig hún fari fram. Ef mögulegt er skal sjúklingur hafa fastað frá miðnætti eða a.m.k. 6 klst. fyrir rafvendingu. Spyrjið sjúklinginn um hæð og þyngd. Sjúklingur skal vera með góða nál í handlegg. Mæla þarf lífsmörk, blóðþrýsting, hjart-sláttartíðni og súrefnismettun og taka hjartalínurit.

Nauðsynlegur búnaður

Rúm með höfðagafli sem hægt er að taka af Monitor, sog, súrefni (ath! að tæki starfi rétt fyrir svæfingu) Gætið að því að persónuupplýsingar séu vistaðar í móðurstöð hjartasírita Tvífasa stuðtæki og/eða akútvagn Ambubelgur, kokrenna Neyðarlyf þurfa að vera aðgengileg og draga þarf upp Diprivan (Propofol) og Atrópín Hafið Cordarone til taks Box fyrir gervitennur Sjúkraskrá sjúklingsins

Eftirmeðferð

Hafa þarf sjúkling í hjartarafsjá á meðan að sjúklingur er að vakna. Fylgist með hjartsláttartíðni, blóðþrýstingi og súrefnismettun, tekið nýtt hjartalínurit til þess að staðfesta takt eftir rafvendingu. Ritstjórn Gunnhildur Gunnarsdóttir. Heimild. Handbók hjúkrunarfræðinga hjartadeild 14 E og 14 G. Verkferlar fyrir samhæfða raf-vendingu, Landlæknisembættið (2006)

Rafvending

�Fasta � Fræða sjúkling � Bláæðaleggur

� Monitor � Undirbúningur fyrir

svæfingu � Tvífasa stuðtæki

� Neyðarlyf � Gefa lyf skv.

fyrirmælum

Page 56: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

56

SSLLAAPPPPLLEEIIKKII

Móttaka

Takið á móti sjúklingi og metið öndunartíðni, öndunarmynstur, notkun hjálparvöðva, húðlit, púls, blóðþrýsting, súrefnismettun og líkamshita (rectal). Metið einnig verki á skalanum 1-10 og skráið á hjúkrunarblað. Mikilvægt er að skoða sjúkling áður en hann er færður í sjúklingafatnað. Skoðið heilleika húðar, hvort kviður sé þaninn, útbrot eða áverkar. Hlustið og þreifið yfir brjóstkassa og kvið. Upplýsinga-söfnun s.s. heilsufarssaga, þróun einkenna og lyfjanotkun. Fáið upplýsingar um hvort notuð hafi verið verkjalyf, hvenær síðast og verkun þeirra. Hvenær síðast var borðað, hvort uppköst, niður-gangur, hægðatregða eða hvort fleiri í umhverfi sjúklings hafi verið með sömu einkenni. Spyrjið um einkenni frá þvagfærum.

Algengar rannsóknir

Blóðprufur eru teknar um leið og settur er bláæðaleggur. Algengustu próf eru blóðhagur, elektrolytar, kreatinin, glúkósi og CRP. Tekin eru tvö serum glös og eitt status glas. Sökk getur einnig komið til greina. Ef um bráðveikan einstakling er að ræða er gott að draga í storkupróf, ávallt er dregið í storkupróf og INR mælt hjá sjúklingum á blóðþynningu. Sé grunur um anemíu er gott að draga í samræmingarpóf og BAS sé þess þörf. Kynnið ykkur verklagsreglur Blóðbankans varðandi BAS og samræmingarpróf. Sé sjúklingur með hita umfram 38.5°C kemur blóðræktun til greina, tekið er úr báðum handleggjum, 5-7 ml í hvora kolbu. Metin er þörf fyrir vökvagjöf í æð, m.t.t. einkenna og heilsufarssögu s.s. næringar- og vökva-inntekt sl. daga. Húðturgor er þá metinn auk mats á orthostatískum blóðþrýstingi og öðrum lífs-mörkum. Algengast er að NaCl 0.9% sé valinn, ath! frábendingar eins og t.d.hjartabilun. Greinist sjúklingur með elektrolýtatruflun sem leiðrétta á með vökvagjöf, þarf að hafa vökva í vökvateljara. Of hröð eða röng elektrólyta eins og Na+2 og K+ getur valdið sjúklingur alvarlegum aukaverkunum og jafn-vel verið lífshættuleg. Sé sjúklingur eldri en 40 ára er mælt með því að taka EKG. Þvagprufa er tekin. Gott er að huga að því að taka þungunarpróf um leið hjá öllum konum á frjósemisaldri til þess að tryggja bestu mögulegu meðferð. Metið þörf fyrir frekar prufur eins og fecesprufu, hemoccult eða sputum. Möguleg meðferð miðast að einkennum sjúklings. Oftast er um stuðningsmeðferð að ræða, vökvameðferð, verkjastillingu, hagræðingu og almenna aðhlynningu. Fylgist með fyrirmælum varðandi lyfjagjöf og skráið framvindu m.t.t. verkja, verkunar lyfja, hægðarlosunar, uppkasta og þvaglosunar.

Samantekt

Líklegt er að uppvinnsla sjúklingsins fylgi þessu ferli, gætið þó alltaf að því að skoða vel fyrirmæli varðandi hvern sjúkling. Fylgist með rannsóknarniðurstöðum og skrá þegar svör berast.

Slappleiki

� Lífsmörk (Súrefni) (Monitor)

(GCS) � Ortho

� EKG � Þvagprufur m/án

þungunarprófs � Lyf skv. fyrirmælum

� Blóðprufur

� Vökvagjöf í æð skv. fyrirmælum

(Myndgreiningar) (Sputum)

(Fecesprufur) (Blóðrækt)

Page 57: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

57

SSJJÚÚKKDDÓÓMMAARR ÍÍ ÆÆXXLLUUNNAARRFFÆÆRRUUMM KKAARRLLAA

GGÓÓÐÐKKYYNNJJAA SSTTÆÆKKKKUUNN ÁÁ BBLLÖÖÐÐRRUUHHÁÁLLSSKKIIRRTTLLII Mjög margir karlmenn verða varir við einkenni góðkynja stækkunnar í blöðruhálskirtli eftir því sem aldurinn færist fram. Þannig er talið að um 80-90% karla sem eru á áttræðisaldri glíma við þetta vandamál. Helstu einkenni eru: Slöpp buna, ófullnægjandi blöðrutæming, tíð þvaglát, nocturia, þvagleki, og bráð þvaglát (urgency). Einnig eru þvagfærasýkingareinkenni algeng og hematurea.

Móttaka og meðferð

Takið lífsmörk (blóðþrýstingur, púls, hiti(R),öndun, súrefnismettun, mat á verkjum). Takið hefð-bundnar blóðprufur (status, diff., Na+2, K+, Krea og CRP) og PSA að auki ef vandamálið hefur ekki verið greint áður. Mælið INR hjá sjúklingum sem eru á blóðþynningu. Ef þvagtregða og /eða blóðmiga er fyrir hendi þarf að óma þvagblöðru fyrir og eftir þvaglosun og kanna hvort að blaðra sé fulltæmd. Takið þvagprufu og sendið í A+M+RNT. Athugið með eymsli yfir þvagblöðru, nýrna-stað og um eymsli í mjóbaki. Ef líkamshiti mælist hærri en 38,5°C ® skal kanna þörf fyrir blóð-ræktun. Meðferð : TURP (Transurethral resection of the prostate).

CCAARRCCIINNOOMMAA PPRROOSSTTAATTEE Krabbamein í blöðruhálskritli er algengasta krabbameinið í körlum á Íslandi. Einkenni fara eftir stigum og eru lítil sem enginn á fyrsta stigi. Sjúkdómnum er skipt í fjögur stig: Stig A: Einkenna-laust, greinist fyrir tilviljun. Stig B: Bundið við kirtilinn, hægt að þreifa. Stig C: Vaxið úr fyrir capsula prostatae. Stig D: Meinvörp í eitlum og fjarmeinvörp. Langflestir sjúklingar (75%) greinast á seinnit stigum (C eða D).

Meðferð

Meðferð ræðst af stigum og einkennum en algeng meðferðarúrræði eru: TURP, Radical prostatectomy og hormónameðferð. Lyfja og geislameðferð er beitt ef meinvörp greinast.

PPRROOSSTTAATTIITTIISS Algengt meðal yngri karla, en 5-10% karla fá sýkingu í blöðruhálskirtil einhvern tíma á ævinni sem oftast er af völdum baktería. Helstu einkenni eru staðbundnir verkir, útferð, þvagfærasýkingarein-kenni og blóð í þvagi.

Móttaka og meðferð

Takið lífsmörk (blóðþrýstingur,púls,hiti(R), öndun, súrefnismettun, mat á verkjum). Takið hefð-bundnar blóðprufur (status, diff., Na+2, K+, Krea og CRP). Mælið INR hjá sjúklingum sem eru á blóðþynningu. Ef þvagtregða og/eða blóðmiga er fyrir hendi þarf að óma þvagblöðru fyrir og eftir þvaglosun og kanna hvort að blaðra sé fulltæmd. Takið þvagprufu og sendið í A+M+RNT. Takið einnig þvagprufu fyrir Clamydiu leit (fyrsta buna). Athugið með eymsli yfir þvagblöðru, nýrnastað og um eymsli í mjóbaki. Ef líkamshiti mælist hærri en 38,5°C ® skal kanna þörf fyrir blóðræktun. Meðferð: Sýklalyf, verkjastilling (NSAID).

Page 58: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

58

EEPPIIDDIIDDYYMMIITTIISS Eistnalyppusýking er sársaukafull bólga í eistum sem oft er erfitt að greina frá torsio testis og getur fylgt því ástandi. Sýking er oft að völdum baktería úr þvagi eða tengt kynsjúkdómum. Greining: Klínisk skoðun, sýkingarmerki í þvagi og jafnvel blóði. Meðferð: Sýklalyf, verkjastilling, kaldir bakstrar.

TTOORRSSIIOO TTEESSTTIISS Viðsnúningur á eista er afar sársaukafullt brátt ástand sem er algengast í ungum karlmönnum (12-18 ára). Það lýsir sér með skyndilegum sárum verk í pung. Við skoðun er eista hart og stendur hærra en eðlilegt er. Greinist við klíniska skoðun, staðfest með ómskoðun. Meðferð: Verkastilling og bráð skurðaðgerð (innan 6 klst. frá upphafi einkenna).

HHYYDDRROOCCEELLEE TTEESSTTIISS Hydrocele testis er uppsöfnun vökva í tunicu vaginalis, innstu himnu eistans. Einkenni eru eymslalaus stækkun á pung (oftast öðru megin) sem kemur til vegna skerts frásogs. Orsök er vana-lega óþekkt, en getur verið rakin til slyss, sýkingar eða fyrir-ferðar. Greining: Klínisk skoðun sem leiðir í ljós bjúgað eista, eymslalaust án sýkingarmerkja. Greining er staðfest með óm-skoðun. Meðferð: Skurðaðgerð.

PPAARRAAPPHHIIMMOOSSIISS Paraphimosis er brátt ástand þar sem að forhúð limsins festis fyrir aftan kóng og skerðir eðlilegt blóðflæði til kóngsins. Önnur afbrigði forhúðarþrengsla án skerðingar á blóðflæði geta verið tengd sýk-ingum, örvefsmyndum, aðskotahlutum og skorts á hreinlæti. Greining: Klínisk skoðun. Meðferð: Þvingun á forhúð, skurðaðgerð eða ást-ungur.

Ritstjórn: Brynhildur Ingimundardóttir, Gunnhildur Gunnarsdóttir (2008). Heimildir: 1. Fultz, Julia og Sturt, Patty A. (2005). Mosby`s Emergency Nursing Reference. Third Edition. Rit-stjórn Walters, Billie Jean. Elsevier Mosby, Philadelphia.

Page 59: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

59

SSJJÚÚKKDDÓÓMMAARR TTEENNGGDDIIRR ÆÆXXLLUUNNAARRFFÆÆRRUUMM KKVVEENNNNAA

BBLLÖÖÐÐRRUURR ÁÁ EEGGGGJJAASSTTOOKKKKUUMM//OOVVAARRIIAANN CCYYSSTTSS Erfitt getur verið að greina blöðrur á eggjastokkum með líkamsskoðun. Klínískt geta einkenni verið svipuð og við utanlegsfóstur og botnlangabólgu og eru helst:

• Verkur hægra eða vinstra megin í neðri hluta kviðar. • Verkur versnar á seinnihluta tíðahrings og versnar við hreyfingu • Við rof á blöðru geta verkirnir verið mjög miklir • Verkir við samfarir geta verið til staðar

Greining

Greining byggist á klíniskri skoðun og/eða myndgreiningu. Við greiningu er litið til einkenna eins og hita, ógleði og uppkasta, krampakenndra lotuverkja, hækkunar á hvítum blóðkornum í blóð-prufum. Blöðrur sjást oft við myndgreiningu, helst fara sjúklingar í ómun á pelvis (sjaldan CT eða MRI).

Meðferð

Takið lífsmörk (blóðþrýstingur, púls, hiti(R),öndun, súrefnismettun, mat á verkjum), setjið upp æða-legg og takið blóðprufur (status, diff., Na+2, K+, Krea og CRP). Takið þvagprufu (miðbunu) og stixið. Sendið í A+M+RNT ef þvagstix er jákvætt. Takið þungunarpróf og spyrjið um upphaf síðustu blæðinga. Kannið hvort sjúklingur noti getnaðarvarnalyf eða önnur hormónalyf. Sjúklingur skal fasta þar til annað er tekið fram. Gefið verkjalyf skv. fyrirmælum. Kvennskoðun fer fram á kvennadeild, 21-A. Panta þarf tíma fyrirfram (fastir tímar kl 9:40 og kl 10 fyrir Bráðamóttöku, ritari staðfestir komu) og flyst sjúklingur þangað í hjólastól eða rúmi eftir á-standi sjúklings. Sjúkraskrá sjúklings þarf að fylgja. Reynist viðkomandi með blöðrur á eggja-stokkum er líklegt að ákveðin sé endurkoma í ómskoðun á kvennadeild til að fylgjast með fram-gangi. Ef mjög stórar cystur hafa rofnað er hugsanlegt að viðkomandi þurfi að fara í skurðaað-gerð.

Page 60: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

60

CCHHLLAAMMYYDDIIAA Clamydia er kynsjúkdómur sem er oftast einkennalaus. Þau einkenni sem geta komið fram eru:

• Kviðverkir (PID) • Verkir í vagina • Verkir og sviði við þvaglát • Verkir eftir samfarir og blæðing • Graftarkennd vaginal útferð • Hiti

Karlar geta lýst:

• Eistnalyppybólgu (Epididymitis): Verkir,bólga,eymsli og hiti í eistum • Hvekksbólga/sýking (Prostatitis): Útferð úr þvagrás, óþægindi við eða eftir þvaglát, verkir

við og eftir samfarir, verkir í neðrihluta baks.

Greining

Greining byggist á klíniskri skoðun og niðurstöðum úr þvagræktun (þvagprufa er tekin úr beinu þvagi en ekki miðbunu) og stroki úr leggöngum eða penis.

Meðferð

Sýklalyf samkvæmt fyrirmælum.

PPEELLVVIICC IINNFFLLAAMMMMAATTOORRYY DDIISSEEAASSEE ((PPIIDD))//SSÝÝKKIINNGG ÍÍ EEGGGGJJAALLEEIIÐÐUURRUUMM ((SSAALLPPIINNGGIITTIISS)) Sýking í legi, eggjaleiðurum og pelvis. Getur verið lífshættulegt ástand sem getur leitt til sýkingar-losts. Sýking í eggjaleiðurum (salpingitis) getur valdið varanlegum afleiðingum fyrir konuna, ófrjó-semi, tilhneigingu til utanlegsfóstra vegna örvefsmyndunar í eggjaleiðara og stíflum í eggja-leiðurum.

Einkenni

• Verkur í neðrihluta kviðar bæði í hvíld og við göngu • Blæðing og/eða verkir við samfarir og blettablæðingar • Verkur við þreifingu á leghálsi (cervix) og eggjastokkum • Verkur við þvaglát • Þykk,hvít og illa lyktandi vaginal útferð • Hiti

Greining

Greining byggist á upplýsingasöfnun og klíniskri skoðun, meðal annars verkja við þreifingu á leg-hálsi og eggjastokkum auk þess sem hækkun á hvítum blóðkornum kemur fram á blóðprufum.

Meðferð

Hefja þarf meðferð strax ef grunur leikur á sýkingu. Fylgist náið með lífsmörkum (blóðþrýstingur, púls, hiti(R), öndun, súrefnismettun). Setjið upp bláæðalegg, helst tvo grófa leggi í sinn hvorn handlegg. Taka þarf blóðprufur, status, diff., Na+2, K+, Krea og CRP. Takið þvagprufu (miðbunu-þvag) og stixið, sendið A+M+RNT ef þvagstix er jákvætt. Takið þungunarpróf. Meðferð er ein-kennamiðuð en byggist oftast á verkja- og sýklalyfjameðferð. Unnt er að létta líðan með heitum bökstrum á kvið eða setböðum. Sjúklingar sem greinast með pelvic absess, eru þungaðir eða HIV jákvæðir leggjast inn til meðferðar og eftirlits.

Page 61: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

61

UUTTAANNLLEEGGSSFFÓÓSSTTUURR -- EETTOOPPIICC PPRREEGGNNAANNCCYY Verður þegar frjóvgað egg festist í öðrum vef en endometrium legsins. Oftast gerist þetta vegna hindrana á leið þess í gegnum eggjaleiðarana. Saga um ófrjósemi eða kviðarholsaðgerð eykur hættu á utanlegsfóstri. Einkenni eru mismunandi eftir tímabili frá frjóvgun:

Einkenni á 4-6 viku frjóvgunar

Blæðingastopp (amenorrhea), verkir í pelvis og/eða kvið, óeðlilegar vaginal blæðingar

Einkenni á 6-10 viku frjóvgunar

Rof verður á utanlegsfóstrinu með blæðingu í kviðarholið (intraperitoneal), hypotension, tachycardia, ógleði og uppköst, harður kviður, hiti

Greining

Greining byggist á upplýsingasöfnun, jákvæðu þungunarprófi, mati og ómskoðun af pelvis. Meðferð Fylgist náið með lífsmörkum (blóðþrýstingur, púls, hiti(R),öndun, súrefnismettun). Setjið upp blá-æðalegg, helst tvo grófa leggi í sinn hvorn handlegg. Taka þarf blóðprufur, status, diff., Na+2, K+, Krea og CRP. Takið einnig blóð í krosspróf og BAS próf. Kynnið ykkur verklagsreglur Blóðbanka varðandi sýnatökur. Rh-prófun móður ætti að framkvæma og Rh immunoglobulin gefið ef hún reynist Rh negatíf (á kvennadeild). Takið þvagprufu (miðbunuþvag) og stixið, sendið A+M+RNT ef jákvætt. Takið þungunarpróf. Sjúklingur með grun um utanlegsfóstur þarf að færast til kvennskoðunar eins fljótt og auðið er. Í kjölfar greiningar þar sem utanlegsfóstur eru í rofnum eggjaleiðara, er sjúklingur færður til skurð-aðgerðar þar sem fóstrið er fjarlægt og gert er við eggjaleiðara. Hægt er að meðhöndla órofið utanlegsfóstur með Methotrexate.

Ritstjórn: Hrönn Steingrímsdóttir (2008). Heimildir: 1. Fultz, Julia og Sturt, Patty A. (2005). Mosby`s Emergency Nursing Reference. Third Edition. Ritstjórn Walters, Billie Jean. Elsevier Mosby, Philadelphia. 2, Todd, Barbara A. (2005). Acute Care Nurse Practitioner SECRETS. Ritstjórn Scheetz, Linda. Elsevier Mosby, Philadelphia.

Möguleg staðsetning utanlegsfósturs

Page 62: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

62

SSTTRROOKKEE -- TTIIAA Móttaka Takið á móti sjúklingi og metið öndunartíðni, öndunarmynstur, notkun hjálparvöðva, meðvitund, húðlit, púls, blóðþrýsting, súrefnismettun og líkamshita (rectal). Metið meðvitundarástand með GCS, metið hvort sjáöldur eru jafnvíð/ljósstíf. Kallið til lækni ef skerðing er á meðvitund. Metið verki á skalanum 1-10 og skráið á hjúkrunarblað. Metið göngulag ef sjúklingur er göngufær, m.a. hvort leiti til hliðar, ,,stigi ölduna”, missi mátt, klaufsku o.s.frv. Metið hvort er dofi eða mátt-minnkun í andliti, þvoglumælgi, mál- eða verkstol.

Mikilvægt er að skoða útlit sjúklings áður en hann er færður í sjúklingafatnað. Skoðið heilleika húðar og litarhátt, hvort kviður sé þaninn, útbrot eða áverkar. Metið hvort bjúgur er á útlimum og samhverfu útlima. Upplýsingasöfnun s.s. fyrri heilsufarssaga, þróun einkenna, lyfjanotkun, áfengis- og eða vímu-efnanotkun. Hvenær síðast var borðað og drukkið, hvort sjóntruflanir, suð í eyrum, ógleði eða uppköst og hvort hafi misst þvag eða hægðir. Þörf fyrir áframhaldandi uppvinnslu er metin út frá á þeim upplýsingum sem fram koma. Ef grunur er sterkur um nýtt stroke þarf að meta ábendingar fyrir TPA gjöf svo fljótt sem auðið er. Algengar rannsóknir Blóðprufur eru teknar og settur bláæðaleggur. Algengustu próf eru blóðhagur, elektrolytar, kreatinin, glúkósi og CRP. Tekin eru tvö serum glös (brún) og eitt status glas (rautt). Ef um bráð-veikan einstakling er að ræða er gott að draga í storkupróf auk tveggja glasa til að eiga í BAS og samræmingarpróf. INR er mælt hjá sjúklingum á blóðþynningu.

Metin er þörf fyrir vökvagjöf í æð, m.t.t einkenna og heilsufarssögu. Algengast er að NaCl 0.9% sé valinn. Ath. frábendinga t.d. hjartabilun. Tekið er hjartalínurit. Þvagprufa er tekin og settur er þvag-leggur með tímadíuresu ef um meðvitundarskerðingu er að ræða. Takið þungunarpróf um leið og þvagprufa er tekin hjá öllum konum á frjósemisaldri til þess að tryggja bestu mögulegu meðferð. Metin er þörf fyrir frekari rannsóknir, CT höfuð og taugakonsult. Möguleg meðferð miðast við ein-kenni sjúklings. Oftast er um stuðningsmeðferð að ræða, eftirlit, nærveru, vökvameðferð, hagræð-ingu og almenna aðhlynningu.

Fylgist með fyrirmælum varðandi lyfjagjöf og skráið framvindu m.t.t. meðvitundarástands, hreyfi-færni, verkunar lyfja, uppkasta, hægða- og þvaglosunar.

Samantekt Líklegt er að uppvinnsla sjúklingsins fylgi þessu ferli, gætið þó alltaf að því að skoða fyrirmæli varðandi hvern sjúkling. Fylgist með rannsóknarniðurstöðum og skráið þegar svör berast.

Ritstjórn: Gunnhildur Gunnarsdóttir (2007).

Stroke- TIA

� Lífsmörk � GCS

� Mat á sjáöldrum � Súrefni

� Monitor � EKG

� Lyf skv. fyrirmælum � Blóðprufur

� Vökvagjöf í æð skv. fyrirmælum (Þvagprufur m/án þungunarpróf)

(Þvagleggur) (CT höfuð)

(Taugakonsult)

Page 63: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

63

SSVVIIMMII –– JJAAFFNNVVÆÆGGIISSLLEEYYSSII –– SSYYNNCCOOPPEE

Móttaka

Takið á móti sjúklingi og metið öndunartíðni, öndunarmynstur, notkun hjálparvöðva, húðlit, púls, blóðþrýsting, súrefnismettun og líkamshita. Tengið í monitor og fylgist með hjartsláttartakti og hraða. Takið EKG. Metið einnig verki á skalanum 1-10 og skráið á hjúkrunarblað. Metið göngulag ef sjúklingur er göngufær, m.a. hvort leiti til hliðar, ,,stigi ölduna”, missi mátt, klaufsku o.s.frv. Mælið orthostatískan blóðþrýsting. Mikilvægt er að skoða útlit sjúklings áður en hann er færður í sjúklingafatnað. Skoðið heilleika húðar og litarhátt, útbrot eða áverka. Metið hvort bjúgur er á út-limum.

Upplýsingarsöfnun, heilsufarssaga, þróun einkenna, lyfjanotkun (sérstaklega hjartalyf eins og β-blokka, digitalis, nitromex) áfengis- og eða vímuefnanotkun. Hvenær síðast var borðað eða drukkið, hvort eru sjóntruflanir,sviti, suð í eyrum, einkenni frá meltingarvegi, uppköst, hægðar-tregða eða niðurgangur. Einnig hvort máttminnkun er í útlimum eða andliti, dofi eða þvoglumælgi. Spyrjið um einkenni frá þvagfærum.

Algengar rannsóknir

Blóðprufur eru teknar og settur bláæðaleggur. Algengustu próf eru blóðhagur, elektrolytar, kreatinin, glúkósi og CRP. Serum digoxin ef sjúklingur er á digitalis. Tekin eru tvö serum glös (brún) og eitt status glas (rautt). Ef um bráðveikan einstakling er að ræða er gott að draga í storkupróf, eins er dregið í storkupróf og mælt INR sé sjúklingur á blóðþynningu. Sé grunur um anemíu er gott að draga í samræmingarpóf og BAS sé þess þörf. Kynnið ykkur verklagsreglur Blóðbankans.

Sé sjúklingur með hita umfram 38.5°C kemur blóðræktun til greina, sem tekin er úr báðum hand-leggjum, 5-7 ml í hvora kolbu, tvö sett tekin. Oft þarf að meta þörf fyrir vökvagjöf í æð, m.t.t. ein-kenna og heilsufarssögu s.s. næringar- og vökvainntekt sl. daga. Húðturgor er þá metinn auk mats á orthostatískum blóðþrýstingi og öðrum lífsmörkum. Algengast er að NaCl 0.9% sé valinn, ath! frábendingar, t.d. hjartabilun.

Gott er að huga að því að taka þungunarpróf um leið og þvagprufa er tekin hjá öllum konum á frjósemisaldri til þess að tryggja bestu mögulegu meðferð. Metin er þörf fyrir frekari rannsóknir, t.d. Holter, taugakonsult og HNE konsult.

Möguleg meðferð miðast að einkennum sjúklings. Ef grunur er um hjartsláttartruflanir er sjúklingur hafður í monitor til eftirlits, oft yfir nótt. Endurtakið EKG eins og þörf er á. Oftast er um stuðnings-meðferð að ræða, vökvameðferð, hagræðingu og almenna aðhlynningu. Fylgist með fyrirmælum varðandi lyfjagjöf og skráið framvindu m.t.t. verkunar lyfja, uppkasta, hægða- og þvaglosunar.

Samantekt

Líklegt er að uppvinnsla sjúklingsins fylgi þessu ferli, gætið þó alltaf að því að skoða fyrirmæli varðandi hvern sjúkling. Fylgist með rannsóknarniðurstöðum og skráið þegar svör berast.

Svimi, jafnvægisleysi, yfirlið

� Lífsmörk � Ortostatískur blþr.

(Súrefni) � Monitor

(GCS)

� Mat á sjáöldrum � EKG

� Lyf skv fyrirmælum � Vökvagjöf í æð skv fyrirmælum

� Blóðprufur (Þvagprufur m/án þungunarprófs)

(CT höfuð) (Taugakonsult)

Page 64: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

64

ÞÞAARRFFIIRR AALLDDRRAAÐÐRRAA ÁÁ BBRRÁÁÐÐAAMMÓÓTTTTÖÖKKUU

Aldraðir eru stór hluti þeirra sjúklinga sem leita þurfa þjónustu á bráðamóttöku 10D og eiga oft við fjölþætt heilsufarsvandamál að stríða. Leitast ber við að huga að hjúkrunarþörfum þeirra á heild-rænan hátt bæði á meðan dvöl þeirra á deildinni stendur sem og við útskrift þeirra, hvort sem þeir útskrifast á aðra stofnum eða heim til sín. Bráð vandamál eiga sér oft fjölþættar skýringar bæði sem tengjast langvinnum sjúkdómum, lyfjum eða félagslegum aðstæðum. Því er brýnt að starfs-fólk bráðamóttöku vandi uppvinnslu þessa sjúklingahóps til að forða óþarfa endurinnlögnum og vanlíðan hins aldraða og fjölskyldu hans.

Hjúkrun aldraðra á BMT

Við hjúkrun aldraðra þarf að huga að því að sjúkdómseinkenni þeirra geta oft birst með öðrum hætti en hjá yngra fólki. Bæði geta aldraðir verið með alvarlegri einkenni sjúkdóma eða sýnt minni einkenni þar sem að lífeðlisfræðileg svörun þeirra við truflunum á líkamsstarfseminni er ó-nákvæmari. Margir þessara sjúklinga eru einnig á lyfjameðferð sem geta ýmist bælt eða breytt svörun þeirra við sjúkdómum. Hjúkrunarfræðingar á bráðamóttöku gegna lykilhlutverki við öflun á nákvæmri upplýsingasöfnun og líkamsmati við uppvinnslu þeirra og meðferð. Auk sjúkdómsein-kenna og mati á lífsmörkum þarf að huga að heildar sjálfsbjargargetu og líkamsfærni. Mikilvægt er að skrá á hjúkrunarblað hvaða breytingar hafa orðið á getu sjúklingsins við nýlegar breytingar á heilsufari sem tengjast núverandi komu á bráðamóttöku. Leitið upplýsinga hjá aðstandendum ef hinn aldraði á erfitt með að gefa upplýsingar. Skráið hvaða utanaðkomandi stuðning viðkomandi nýtur, félagsþjónustu, heimahjúkrun, dagvistun, lyfjatiltekt, aðstoð við heimilisþrif o.s.frv. Skráið einnig hvort núverandi úrræði fullnægi þörfum hins aldraðra eða hvort auka þurfi við stuðningsúr-ræði. Gott er að leita einnig eftir sjónarmiðum fjölskyldu hins aldraða varðandi þörf fyrir aðstoð því oft er mat hins aldraða á getu sinni ólík mati þeirra sem honum standa næstir. Brýnt er að skrá öll hjálpartæki, göngugrindur, heyrnartæki, öryggishnapp o.s.frv. Vakni grunur um að hjálpartæki séu ekki að fullnægja þörfum ber að íhuga beiðni til iðjuþjálfara og óska eftir heimilisathugun eða mati á þörf fyrir hjálpartæki. Við móttöku aldraðra á bráðamóttöku skal huga sérstaklega að eftirfarandi atriðum:

• Metið hvort viðkomandi er áttaður á stað, stund og persónu við komu og skráið í hjúkrunarblað. Skráið einnig í hjúkrunarblað ef andlegt ástand er breytilegt í legunni, þ.e., viðkomandi sé áttaður stundum, stundum ekki.

• Skráið göngulag/færni, hreyfigetu og sjálfsbjargargetu við athafnir daglegs lífs, eins og að klæðast, fara á salerni, breiða yfir sig sængur, nota bjöllu, fara fram úr rúmi og matast.

• Sýnið líðan fjölskyldu hins aldraðra skilning og takið tillit til þarfa þeirra. Oft hefur reynt mikið á aðstandendur við aðhlynningu aldraðs fjölskyldumeðlims og ber starfsfólki bráða-móttöku að gera það sem í þeirra valdi stendur til að stuðla að úrbótum í aðstæðum þeirra ef hægt er. Hvetjið fjölskyldu til að taka hvíld frá umönnun á meðan hinn aldraði vistast á BMT. Kannið í samvinnu við aðstandendur/sjúklinginn hvort þörf sé á mati frá öldrunar-teymi, vistunarmati eða þörf á beiðnum fyrir auknum stuðningi heimahjúkrunar. Kannið hvort þörf sé á tímabundnum úrræðum eins og t.d Rauða Kross hóteli ef beðið er eftir langtímavistun

• Verið vakandi fyrir þörfum sjúklingsins og látið hann vita reglulega af nærveru ykkar.

• Bjóðið drykki reglulega, sérstaklega þeim sem koma vegna almenns slappleika og þvag-færavandamála. Þorstaviðbragð aldraðra er bælt auk þess sem margir aldraðir eru með skerta sjálfsbjargargetu forðast það að drekka til að koma í veg fyrir tíð þvaglát. Hvort tveggja eykur sjúkdómseinkenni þeirra.

• Bjóðið sjúklingnum reglulega aðstoð við salernisferðir og skráið útskilnað.

• Gætið ætíð að því að tryggja öryggi sjúklings í samræmi við þarfir hans. Hafið borð, stóla, ljós og bjöllu innan seilingar. Notið öryggisgrindur og rápmottu þegar við á.

Ritstjórn: Gunnhildur Gunnarsdóttir, Anne Mette Pedersen og Sigurbjörg Þorvaldsdóttir

Page 65: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

65

Útskrift aldraðra af BMT

Aldraðir sjúklingar koma ýmist af stofnunum eða að heiman. Vistmenn dvalar- og hjúkrunar-heimila fara á sína stofnun að sjúkrahúsdvöl lokinni, en aðstæður aldraðra sem koma úr heima-húsi þarf að skoða vel og skrá í hjúkrunarupplýsingar. Stundum valda veikindin því að þeir geta ekki lengur búið við óbreyttar aðstæður því þarf að gera ráðstafanir til að undirbúa útskrift. Oft nægir að fá félagsráðgjafa. Stundum þarf að óska eftir heimahjúkrun á vegum heilsugæslu. Öldrunarteymi skoðar mál allra einstaklinga yfir 67 ára aldri. Teymið sér um að finna vistunarúr-ræði, sækja um aukna aðstoð heima fyrir og setja fólk á biðlista fyrir öldrunardeild sé þess óskað. Biðja þarf sérstaklega um íhlutun öldrunarteymis.

Einstaklingar 67 ára og eldri sem hafa leitað til BMT vegna falls eða jafnvægisleysis er hægt að vísa til byltu- og beinverndarmóttöku á Landakoti. Henni er ætlað að aðstoða þá sem hafa fallið oftar en einu sinni, þeim sem hafa orðið fyrir áverka vegna byltu eða falls, auk þeirra sem eiga í erfiðleikum með göngu eða jafnvægi.

Við útskrift þeirra sjúklinga sem eru með þjónustu heima en þurfa á frekari hjúkrun eða vistun að halda eru viðkomandi hjúkrunarfræðingar látnir vita símleiðis auk þess sem sent er hjúkrunarbréf. Mikilvægt er að hjúkrunarbréf séu greinargóð og innihaldi skýrar og hjálplegar hjúkrunarupp-lýsingar. Á spítalanum er líka starfandi sjúkrahústengd heimaþjónusta. Hægt er að fá aðstoð frá henni ef sjúklingur þarf áframhaldandi hjúkrunarþjónustu eftir útskrift s.s. lyfjagjafir í æð, sárameðferð eða ef til vill innlit til að sjá hvort viðkomandi bjargi sér heima. Þegar sjúklingar útskrifast með aðstoð sjúkrahústengdrar heimaþjónustu þarf að senda sjúklinginn heim með hjúkrunarbréf og lyfjafyrir-mæli læknis eigi það við. Eins þarf sjúklingurinn að fá lyfseðil vegna þeirra lyfja sem á að gefa honum heima og þarf hann að leysa þessi lyf út í apóteki sjúkrahússins (Hringbraut) áður en hann fer heim, en þau eru honum að kostnaðarlausu.

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins starfrækir einnig sérstaka þjónustu fyrir aldraða 75 ára og eldri. Ákveðinn hjúkrunarfræðingur á hverri heilsugæslustöð sér um þessa þjónustu. Markmið með henni er að greina áhættuþætti, veita leiðsögn um heilbrigt líferni og finna úrræði sem stuðla að því að aldraðir geti búið sem lengst heima. Hægt að nálgast frekari upplýsingar á heimasíðu hverfisstöðvanna á www.heilsugaeslan.is og í stoðþjónustumöppu á vaktherberg. Þessi þjónusta er veitt án endurgjalds.

Sjá nánar í upplýsingamöppu deildarinnar sem er staðsett á vaktherbergi.

Heimild: Handbók SBD. Anna María Þórðardóttir.

Aðlagað að BMT 10D. Anne Mette Pedesen, Gunnhildur Gunnarsdóttir og Sigurbjörg Þorvaldsdóttir.

Page 66: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

66

ÞÞVVAAGGFFÆÆRRAASSÝÝKKIINNGG -- ÞÞVVAAGGTTRREEGGÐÐAA

Móttaka

Takið á móti sjúklingi og metið öndunartíðni, öndunarmynstur, notkun hjálparvöðva, húðlit, púls, blóðþrýsting, súrefnismettun og líkamshita (rectal). Metið einnig verki á skalanum 1-10 og skráið á hjúkrunarblað. Mikilvægt er að skoða sjúkling áður en hann er færður í sjúklingafatnað. Skoðið heilleika húðar, hvort kviður sé þaninn, útbrot eða áverkar. Hlustið og þreifið kvið. Athugið eymsli yfir þvagblöðru, nýrnastað og verki í mjóbaki. Ef sjúklingur kvartar um þvagtregðu, ómið þvag-blöðru fyrir og eftir þvaglosun.

Upplýsingasöfnun, heilsufarssaga, þróun einkenna, tíðni þvagláta, óþægindi við þvaglát, blóð í þvagi o.s.frv. Fáið upplýsingar um hvort notuð hafi verið verkjalyf, hvenær síðast og verkun þeirra. Hvenær síðast var borðað, hvort uppköst, niðurgangur eða hægðartregða. Þvagprufa er tekinn og send í A+M+RNT (þungunarpróf hjá konum á frjósemisaldri). Læknir framkvæmir rectal exploration og metur blöðruhálskirtil hjá karlmönnum.

Algengar rannsóknir

Blóðprufur eru teknar og settur bláæðaleggur. Algengustu próf eru blóðhagur, elektrolytar, kreatinin, glúkósi og CRP (PSA). Tekið er serum glas (brúnt) og eitt status glas (rautt). Ef um bráðveikan einstakling er að ræða er gott að draga í storkupróf (grænt). INR er mælt hjá sjúkl-ingum á blóðþynningu.

Mælist sjúklingur með hita umfram 38.5°C er tekin blóðræktun úr báðum handleggjum, 5-7 ml í hvora kolbu. Metið þörf fyrir vökvagjöf í æð, m.t.t. einkenna og heilsufarssögu, s.s. næringar- og vökvainntekt sl. daga. Húðturgor er metinn auk mats á orthostatískum blóðþrýstingi og líkamshita. Algengast er að NaCl 0.9% sé valinn, ath! frábendingar eins og hjartabilun. Metið þörf fyrir frekari prufur eins og fecesprufu og hemoccult.

Þvagtregða

Ef sjúklingur kvartar yfir þvagtregðu er mikilvægt að óma þvagblöðru hans sem fyrst eftir komu. Spyrjið hvenær hann losaði þvag síðast og kannið hvort kviður sé þaninn yfir þvagblöðru. Að lokinni ómun er sjúklingur beðinn um að losa þvag í flösku og síðan er ómun endurtekinn. Hafi sjúklingur ekki getað losað neitt þvag er talið um að þvag hafi staðið í blöðru. Hafi sjúklingur geta losað hluta þvags úr blöðru er talað um residual þvag. Residual (eða staðið) þvag er skráð eftir ómun og metinn þörf fyrir þvaglegg. Ef residual þvag er meir en 200-300 ml í blöðru þarf að meta þörf fyrir inniliggjandi þvaglegg. Kannið fyrirmæli læknis.

Samantekt

Oftast er um stuðningsmeðferð að ræða, vökvameðferð, verkjastillingu, sýklalyfjagjöf, hagræðingu og almenna aðhlynningu. Fylgist með fyrirmælum varðandi lyfjagjafir og skráið framvindu m.t.t. verkja, árangurs lyfjagjafa og útskilnaðar. Fylgist með niðurstöðum rannsókna og skráið þegar svör berast.

Ritstjórn: Kristín Halla Marinósdóttir, Gunnhildur Gunnarsdóttir (2007).

Þvagfærasýking- Þvagtregða

� Lífsmörk (Súrefni) (Monitor)

� Bláæðaleggur � Blóðprufur

� Þvagprufur m/án þungunarpróf (Þvagleggur)

� Lyf skv fyrirmælum. � Vökvagjöf í æð. skv. fyrir-

mælum.

(Blóðræktun) (EKG)

(Þvagblöðruómun) (Eftirlit með þvagútskilnaði)

(Myndgreiningar)

Page 67: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

67

Verkferlar

Page 68: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

68

BBLLÓÓÐÐGGJJÖÖFF Að öllu jöfnu skulu blóðhlutar geymdir í Blóðbankanum. Haft er samband við vaktmenn þegar sækja á Blóðhluta í Blóðbanka eru þeir fluttir á milli í til þess gerðum boxum. Geti inngjöf blóðhluta ekki hafist strax verður að skila blóðhlutanum til Blóðbankans aftur eða koma honum í blóðgeymslukæli á 11F. Gengið er inn um 11G til að komast í blóðgeymslukæli utan dagvinnutíma. Rauðkornaþykkni skal ekki vera utan kælis lengur en 30 mínútur áður en það er sett upp til inngjafar. Gjöf á rauðkornaþykkni eða plasma skal ekki taka lengri tíma en fjórar klukkustundir (frá því blóðhlutinn var tekinn úr kæli).

Verklag við blóðgjöf: Athugið hvort um réttan blóðhluta er að ræða og hvort innihald og umbúðir séu óskemmdar

• Líta ber á inngjöf blóðhluta, hvað varðar ákvörðun um inngjöf, auðkenningu, skráningu og ábyrgð sömu augum og sé um innrennslislyf að ræða.

• Allir blóðhlutar verða að vera skoðaðir af tveimur einstaklingum, og skal annar þeirra vera læknir eða hjúkrunarfræðingur sem ber ábyrgð á blóðhlutagjöfinni.

Skoða skal eftirfarandi atriði. • Pöntun læknis á viðkomandi blóðhluta.

• Berið saman nafn sjúklings og kennitölu á fylgiseðlum blóðhlutans við munnlegar upplýsingar sjúklings eða við upplýsingar á armbandi. Verði vart misræmis skal hafa samband við Blóð-bankann eða skila blóðhlutanum þangað.

• Í sérstökum tilfellum kunna armbönd að vera óaðgengileg eða ekki til staðar og þarf þá að vera til verklag sem tryggir rétta persónuvottun fyrir inngjöf blóðhluta. Athugið merkingu blóðhluta.

• Hvítkornasíaðir blóðhlutar og/eða geislaðir eru merktir sérstaklega.

• Bera skal saman blóðflokk einingar og blóðflokk sjúklings á blóðflokkasvari í sjúkraskrá sjúkl-ings eða blóðpöntunarseðli.

• Gerið Blóðbankanum viðvart um allt óútskýrt misræmi og fyllið út atvikaskrá á BMT.

• Athugið líftíma blóðhluta. Umbúðir skulu vera heilar og óskemmdar. Skoðið sérstaklega með tilliti til leka, hemolýsu og kekkjunar. Veltið 8-10 sinnum áður en hann er tengdur blóðgjafasett-inu.

• Skráið dagsetningu og tíma við upphaf inngjafar blóðhluta, nafn þess sem setur blóðhlutann upp og einnig nafn þess sem staðfesti að um réttan blóðhluta væri að ræða.

Hitastig, púls og blóðþrýstingur Áður en inngjöf hefst skal skrá dagsetningu, hitastig, púls og blóðþrýsting í sjúkraskrá sjúklings Ekki bæta inngjafarlausnum eða lyfjum í blóð. Glúkósa lausn getur valdið samloðun rauðra blóð-korna. Í sérstökum tilfellum má láta ísótónískt NaCl ætlað til inngjafa renna í sama æðalegg, þó ein-göngu að höfðu samráði við lækni.

Á meðan á inngjöf blóðhluta stendur

1. Fylgjast skal vel með sjúklingi í upphafi blóðhlutagjafar. Gefið úr fyrstu einingunni hægt í u.þ.b. 15 mínútur ef lífsmörk sjúklings haldast stöðug. Sé um óstabílan sjúkling að ræða sem þarf hraða blóðgjöf skal þessu ferli sleppt í samráði við lækni. Fylgist grannt með ástandi sjúklings á þessum tíma þar sem einkenni alvarlegra aukaverkanna koma venjulega fram innan fyrstu 15 mín. blóðhlutagjafar.

2. Blóðhlutagjöf er hætt strax ef púls eða andardráttur örvast, ef vart verður verkja í hrygg eða brjósti, stingi í handlegg eða fótleggjum eða ef sjúklingur fær aðrar aukaverkanir. Sé sjúkling-urinn meðvitundarlaus skal fylgjast með púls og blóðþrýstingi. Einkennum um innrennsli utan æðar. Að rennsli við inngjöf sé rétt.

3. Skráið lífsmörk sjúklings í sjúkraskrá. Lífsmörk ættu að vera mæld og skráð við eftirfarandi: 15 mín. eftir að inngjöf hófst 30 mín.eftir að inngjöf hófst. Á klst. fresti þar til inngjöf er lokið.

4. Blóðhlutar skulu gefnir eins hratt og ástand sjúklings leyfir en þó skal blóðhlutagjöf aldrei taka lengri tíma en fjórar klukkustundir. Ef gefa á meira blóð eftir þennan tíma skal setja nýja blóðein-ingu og nýtt blóðhlutagjafarsett. Gefið aldrei meira en tvær einingar með sama innrennslissett-inu. Ef gefa á meira rauðkornaþykkni og plasma eftir þennan tíma (4 klst) skal nota nýjan blóðhluta og nýtt blóðhlutagjafarsett. Blóðflöguþykkni, plasma og kulda-botnfall má gefa með u.þ.b. 5- 10 ml /mín hraða eða eins hratt ástand sjúklings leyfir.

Ritstjórn: Björn Harðarson, Guðrún Svansd.; Marín Þórsd; Blóðb. skjal HBB-41110.020. 16.10.2004. Ábm. Sveinn Guðmundsson, Aðlagað að BMT 10D, Anne Mette Pedersen, Gunnhildur Gunnarsdóttir

Page 69: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

69

BBLLÖÖÐÐRRUUSSKKOOLLUUNN MMEEÐÐ SSAALLTTVVAATTNNII Blöðruskolun er beitt til að losa þvagblöðruna við blóðlifrar og grugg eða þegar þvagleggur er stíflaður.

Áhöld: ���� Hjólaborð, líma á það plastpoka fyrir rusl. ����1 lítri skolvökvi (NaCl). ���� Blöðru-skolunarbakki (inniheldur álbakka, nýrnabakka, grisju, bómull og 60 ml sprauta með breiðum stút). ����20 ml sprauta ef sjúklingur er með skollegg og sískol. ���� 70% spritt. ���� Þvagkanna. ���� Plastsvunta ���� Undirbreiðsla

Undirbúningur: Þvagtökubakki opnaður, sprautuumbúðir opnaðar og sprauta látin falla á græna pappírinn → Saltvatni hellt í álbakkann. → Sprittvættur bómull til að hreinsa samskeytin. → Setja nýrnabakka til hliðar við sjúkling. → Hafa þvagkönnu á hjólaborði. → Farið í hanska. → Draga 50 ml af saltvatni upp í sprautuna. → Spritta samskeyti. → Aftengja þvagpoka frá þvaglegg, vefja grisju utan um millistykki á þvagpoka og stinga því undir þverlak, leggja þvagleggsenda í nýrna-bakka.

Blöðruskolun þegar þvag er gruggugt: Byrjað er að aftengja þvagpoka sbr. lið hér að framan 40 - 50 ml af saltvatni er sprautað hægt inn í þvaglegg og sama magn dregið til baka og losað í þvagkönnu. Endurtekið þar til þvag er orðið tært, þá er millistykki á þvagpoka sprittað og tengt á ný við þvaglegg.

Blöðruskolun þegar þvagleggur stíflast vegna blóðlifra: Eftir aðgerð á blöðruhálskirtli/ þvagblöðru eru sjúklingar með skollegg og sískol. Oft eru blóðlifrar í þvagi þessara sjúklinga sem stíflað geta þvaglegg þrátt fyrir sískol og þarf því oft að grípa til blöðruskolunar. Ef þvagleggur stíflast er byrjað á að loka fyrir skol (þvagpoki aftengdur eins og lýst er hér að framan). 50 ml af saltvatni er sprautað inn í legginn og dregið til baka. Ef ekki er hægt að draga til baka er sprautan skilin eftir í þvagleggnum, 20 ml sprautan tekin og sama magn tæmt úr belg. Oft er hægt að draga til baka í 60 ml sprautuna þegar minnkað hefur verið í belg. Þegar þvagið er orðið hreint af blóðlifrum er millistykki á þvagpoka sprittað og tengt við þvaglegg á ný og 20 ml sprautað aftur í belg. Sískol tengt aftur. Ef stíflan losnar ekki á þennan hátt má reyna að skola skv. ofannefndu en skola af meiri krafti, annars verður að skipta um þvaglegg. Ef sjúklingur er á nákvæmri þvagmælingu þarf að passa að það sé örugglega sama magn sem dregið er úr blöðru og sprautað var í hana.

Blöðruskolun þegar þvag er blóðugt: Ef grunur leikur á að blóðlifrar hafi safnast fyrir í blöðru sjúklings þarf að byrja á því að setja upp skollegg og blöðruskola eins og eftir aðgerð á blöðruhálskirtli/blöðru og tengja við sískol.

BBRRJJÓÓSSTTHHOOLLSSDDRREENN Sjá leiðbeiningar við uppsetningu og notkun þurrsogsdrena í kaflanum um tækjabúnað hér aftar.

CCEENNTTRRAALLVVEENNUULLEEGGGGUURR -- CCVVKK

Umgengni og umbúðaskipti

Áhöld: 2 pör hreinir eða dauðhreinsaðir hanskar, dauðhreinsaðir bómullarpinnar/grisjur, 2% klórhexidín spritt, gegnsæjar hálfgegndræpar umbúðir (Opsite eða IV 3000). Gætið ávalt að því að spritta vel yfir samskeyti á CVK og krönum áður en þau eru rofin.

• Skipta á umbúðum og þrífa svæði daginn eftir ísetningu æðaleggs og síðan á 3 daga fresti.

• Skipta þarf oftar ef umbúðir eru lausar, rakar eða óhreinar.

• Skoða vel stungustað daglega m.t.t. sýkingareinkenna.

• Skipta á krönum á 72 klst fresti, og oftar ef krani fer að leka eða brotnar.

• Spritta enda leggsins áður en nýir kranar eru settir á.

• Skrá dagsetningu CVK ísetningar, útlit kringum stungustað og tíma skiptingar.

Page 70: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

70

• Aseptisk vinnubrögð eru mikilvæg við meðhöndlun á CVK, varast alla beina snertingu við stungustað.

• Þvo hendur vandlega og fara í hanska.

• Útskýra fyrir sjúkling hvað á að fara að gera og biðja hann að snúa höfði frá leggnum.

• Fjarlægja gömlu umbúðirnar og fara í hreina hanska.

• Skoða húðina vel umhverfis stungustaðinn m.t.t. sýkingareinkenna s.s. bólgu, roða, hita, vessa eða eymsla. Ef merki er um sýkingu við stungustað skal taka strok áður en svæðið er hreinsað.

• Húðin er þrifin með bómullarpinnum/grisjum vættum í klórhexidínspritti. Byrja á stungustað og strokið með hringlaga hreyfingum út frá stungustað, hreinsa vel við sauma og undir loka. Þrífa húðina tvisvar sinnum, láta þorna á milli.

• Setja gegnsæjar umbúðir yfir stungustað. Ef saumar eru lausir má setja steristripp plástur yfir saumana.

Skolun í CVK legg

Áhöld: NaCl, Heparin 100 ie/ml, 10ml sprauta, 2 ml sprauta, sprittklútar, tappi og hanskar

• Loka fyrir rennsli í leggnum (með klemmu) loka á leggnum áður en tappinn er tekinn af þannig að lofttæmi myndist ekki

• Losa klemmuna þegar sprauta með NaCl hefur verið tengd við legginn.

• Skola með 10 ml af NaCl 0,9%, ef heparin er í leggnum þarf að skola með saltvatni áður en lyf er gefið. NaCl skolar lyf og blóð í leggnum

• Klemma aftur fyrir legginn

• Ef ekki á að nota legginn skal sprauta í hann 2-3 ml. af 100 ie/ml heparin og láta það liggja í leggnum þar til hann er notaður næst. Heparin hindrar uppsöfnun á fibrin

Blóðprufur teknar úr CVK legg

Áhöld : Millistykki, blóðprufuglös, tvær 10 ml sprautur, 2 ml sprauta, NaCl, Heparin 100 ie/ml, sprittklútur, tappi, límmiðar sjúklings

• Ef lumen eru fleiri en eitt, skal nota einn legg eingöngu fyrir blóðtökur og blóðgjafir (auð-kenndur með rauðu eða brúnu)

• Draga 10 ml af blóði til baka og farga

• Setja millistykki upp á, tengja og fylla glösin

• Sprauta í legginn 10 ml af NaCl (0,9%) og 2 ml af Heparin blöndu (100 ie/ml)

• Spritta samskeytin og setja tappa á

• Merkja glösin inni hjá sjúklingi og staðfesta að þetta sé blóð úr réttum sjúklingi (biðja sjúkling um kennitölu eða bera við upplýsingar á armbandi)

Blóðræktanir teknar úr CVK legg

Áhöld: Blóðræktunarkolbur, tvær 10 ml sprautur, 2 ml sprauta, NaCl, Heparin 100 ie/ml, spritt-klút, tappi (fyrir hvern legg sem blóðrækta á úr)

• Ef sjúklingur er grunaður um blóðsýkingu þarf að draga blóðræktun úr CVK og perifert

• Draga svo 20 ml af blóði úr leggnum, setjið nál á sprautuna og sprautið 10 ml í hvora blóðræktunarkolbu. Setjið fyrst í anaeroba kolbuna (rauð) og síðan í aeroba kolbuna (græn)

• Ef lumen eru fleiri en eitt, skal nota einn legg eingöngu fyrir blóðtökur og blóðgjafir (auð-kenndur með rauðu eða brúnu)

• Ef grunur er um að leggurinn sé sýktur, eða hýsill fyrir bakteríur skal draga blóðræktanir úr öllum lumenum leggsins

• Sprauta í hvern legg sem notaður var 10 ml af NaCl (0,9%) og 2 ml af Heparin blöndu (100 ie/ml)

• Spritta samskeytin og setja tappa á

• Merkja glösin inni hjá sjúklingi og staðfesta að þetta sé blóð úr réttum sjúklingi (biðja sjúkling um kennitölu eða bera við upplýsingar á armbandi)

Page 71: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

71

CVK leggur fjarlægður

Áhöld: 2 pör hreinir eða dauðhreinsaðir hanskar, 2% klórhexidine spritt, dauðhreinsaðar grisjur, saumatökusett, mefix plástur, ræktunarpinna fyrir bakteríur, dauðhreinsuð skæri, beiðni fyrir sýklaræktun, límmiða sjúklings, plastumslag

• Leggir eru fjarlægðir samkvæmt fyrirmælum frá lækni.

• Útskýra fyrir sjúklingi hvað á að gera.

• Sjúklingur á að vera útafliggjandi

• Nota hanska þegar umbúðir eru fjarlægðar, meta húð m.t.t. bólgu, roða, hita, vessa eða eymsla.

• Fara í hreina hanska og fjarlægja sauma með sterilum hníf.

• Sótthreinsa húðina með klórhexidínspritti áður en leggurinn er dreginn út.

• Biðja sjúkling að draga djúpt inn andann og halda niður í sér andanum í 10 sek, draga legginn út ákveðið í útöndun. Þrýsta sterilum umbúðum yfir stungustað þar til hættir að blæða.

• Ef senda á enda í ræktun skal klippa enda leggsins með sterilum skærum og setja í ræktunarpinna glas fyrir bakteríur. Merkja glas með CVK enda og senda í sýklaræktun.

• Setja mefix plástur yfir. Taka umbúðir af eftir 24 klst.

CVK leggur stíflaður

Áhöld: 10 ml sprauta, 2 ml sprauta, urokinasi blandaður í 2 ml af sæfðu vatni (5000 ie/ml).

Algengasta orsök stíflu er af völdum blóðkögguls í legg eða útfelling hefur orðið vegna ónógrar skolunar. Fituleifar eftir i.v. næringu getur einnig stíflað legg. Regluleg skolun með NaCl og heparíni kemur í veg fyrir það. Endi leggsins getur einnig verið hulinn fibrinhimnu eða hann liggur utan í æðavegg þannig að ekki næst bakflæði. Hægt er að biðja sjúklinginn um að halda uppi höndum, hósta eða skipta um stöðu t.d. leggjast á þá hlið sem leggurinn er. Reyna að draga til baka úr leggnum með 10 ml sprautu ef það gengur ekki má prófa að nota minni sprautu til að draga til baka. Ef það gengur ekki má prófa að nota urokinasa. Urokinasi er ensím sem leysir upp fibrin storku, auk fibrinogen og önnur plasma prótein.

Urokinasi er leystur upp í 2 ml af sæfðu vatni. Setja 1 ml af urokinasa (5000 ie/ml) í legginn og bíða í 5 mínútur og draga til baka. Ef það gengur ekki má reyna á 5 mínútna fresti í 30 mínútur. Ef enn er ekki hægt að draga til baka þá má láta urokinasann bíða í 30-60 mínútur áður en reynt er að draga til baka. Gæta þess að draga til baka 4-5 ml. Ritstjórn Guðbjörg Guðmundsdóttir Heimildir: Vökvagjöf í æð nursing: standards of practice (2000). Journal of Intraveous Nursing, supplement to 3(65); s5-73.; Dougherty, L. (2000). Central venous access devices. Nursing Standard, 14(43); 45-50.; Cook, N. (1999). Central venous catheters: Preventing infection and occlusion. British Journal of Nursing, 8(15); 980-989.; Penne, K. (2002) Using evidence in central catheter care. Seminars in Oncology Nursing, 18(1); 66-70.; Quick reference guide6. Central venous lines (1999). Nursing Standard, 13(42). ;Dope, D.G, Ezzone, S.A., Hagle, M.E., McCorkindale, D.J., Moran, A.B., Sanoshy, J.K., Winkelman, L.A. (2004). Access Device Guidelines. (2. útg.). Pittsburgh: Oncology Nursing Society; O´Grady, N.P., Alexander, M., Dellinger, E.P., Gerberding, L.L., Heard, S.O., Maki, D.G., masur, H., McCormick, R.D., Mmermel, L.A., Perason, M.L., Raad, I.I., Randolph, A., Winstein, R.A.(2002). Guidelines for the prevention og intravascular catheter-related infections. MMWR (Morbidity and Mortality Weekly Report). 51(No-RR-10. ;Meðferð æðaleggja. http://varmi.landspitali.is/GoProWeb/gpweb.nsf/htmlpages/index.html, sótt 31/01/06. Aðlögun að BMT: Gunnhildur Gunnarsdóttir. Yfirlestur og álit: Jóhanna E Jónsdóttir

Eftirlit með slagæðanálum Æskilegt er að skipta um slagæðanál við sterilar aðstæður á 14 daga fresti, metið eftir ástandi sjúklings. Skrá þarf hvenær slagæðalínan er sett upp og fjarlægja strax þegar ekki er lengur þörf fyrir hana. Skoðið stungustaðinn daglega m.t.t. sýkingareinkenna.

Umbúðaskipti Ef umbúðir á slagæðalínu eru rakar, óhreinar eða lausar skal skipta strax um þær. Skipta á um-búðunum sterilt. Þvoið stungustaðinn með klórhexidínspritti 0,5% eða með joðspritti 2%. Látið húðina í kringum stungustaðinn þorna áður en nýjar umbúðir eru settar á, oftast eru valdar gegn-sæjar umbúðir eins og Opsite annars sett Vegafix. Ef rjúfa þarf samskeyti á slagæðasettinu þá er nauðsynlegt að þvo þau með klórhexidínspritti 0,5%. Klórhexidínsprittið er látið þorna áður en samskeytin eru rofin. Skipta skal um einnota þrýstingsnemasett og vökva á 96 klst. fresti. Ávallt skal nota saltvatn (NaCl 0.9%) til þrýstingsmælinga, ekki nota sykurlausnir. Það má ekki láta renna í gegnum þrýst-ingsnemasettið nálægt vaski eða öðrum óhreinum stað. Búnaður til þrýstingsmælinga skal hanga á standi við rúm sjúklings en ekki vera í beinni snertingu við hann. Ef sjúklingur fær blóðsýkingu vegna sýkingar annars staðar í líkamanum er talið skynsamlegt að skipta um nál/legg og allan annan búnað 24-48 klst. eftir að sýklalyfjameðferð hefst. Heimildir: Þessar leiðbeiningar um smitgátarvinnubrögð voru unnar út frá nýjustu rannsóknum og leiðbeiningum frá Public Health Service, US Department of Health and Human Services og Center for Disease Control, ásamt leiðbeiningum frá Statens Serum Insitut Kaupmannahöfn. Einnig var farið eftir þeim leiðbeiningum sem eru í gildi hjá sýkingavardeild LSH. Ábyrgðarmenn Marianne H Bjarnadóttir; Kristín Gunnarsdóttir.

Page 72: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

72

FEMOSTOPP Notað við blæðingum frá stungustað í nára. Nota fingur og sterilar grisjur til að þrýsta stungustað í nokkrar mínútur. Femostopp er sett á 1-2 cm fyrir ofan stungustað, 45° í átt að lífbeini (sjá mynd ). Gott er að setja Op-site undir kúluna á femostoppinu til að verja stungustaðinn.

Mikil blæðing Femostopp sett á:

1. 10-20 mmHg hærri en systolískur BÞ sjúklings í 1 mín. 2. 10-20mmHg undir systólískum BÞ í 30 mín. 3. 50mmHg i 30-60 mín. 4. 0-5mmHg æi 4-6 klst eða yfir nótt.

Þrálát blæðing Femostopp sett á:

1. 50mmHg í 15 mín. 2. 0-5 mmHg í 2-3 klst. 3. Ef enn blæðing þá hafa Femostopp án þrýstings í 2-6 klst.

Fylgjast þarf vel með húðhita, lit og púls distalt í fæti. Hafa í huga að láta ekki blóðuga hálfkúluna liggja lengi á húðinni. Þrífa skal blóðið á húðinni með klórhexidinspritti. Muna að opna krana þegar þrýsting er breytt á femostoppi. Ef blæðing er þrálát getur sérfræðingur sprautað smá Xylocain m adrenalíni í kringum stungustaðinn. Einnig er hægt að nota adrenalínvættar grisjur. Heilmild: Handbók hjúkrunarfræðinga Hjartadeildum LSH. Tölvuvinnsla og myndir: Gunnhildur Gunnarsd.

Latex ofnæmi Gott er að hafa sjúkling með í ráðum við undirbúning við inngrip og meðferð tengt komu þar sem hann er oft búin að lifa lengi með sínu ofnæmi og hefur jafnvel mun meiri reynslu á því sviði en við. Að taka á móti sjúklingi með Latexofnæmi er enn eitt dæmi um hversu mikilvæg samvinna er milli heilbrigðisstarfsfólks og skjólstæðinga. Athugið að einstaklingar með latexofnæmi taka vandamáli sínu misalvarlega og verðum við því að vera vakandi fyrir því að gæta varúðar jafnvel þótt að sjúklingurinn sjálfur telji sig ekki í hættu. Til eru mismunandi tegundir af latexofnæm og er snertiofnæmi algengast. Innan sjúkrahússins ber okkur að verja skjólstæðinga með latexofnæmi alfarið frá því að vera í snertingu við latex. Aukin hætta á ofnæmisviðbrögðum er til staðar hjá einstaklingum sem farið hafa í margar skurðaðgerðir. Í sérstakri hættu eru: Sjúklingar sem farið hafa oft í aðgerðir á þvag og kynfærum (t.d. spina bifida) fólk sem þarf að tappa af sér þvagi (t.d. lamaðir) heilbrigðisstarfsfólk sem hefur mikið notað latexvörur, allir sem hafa sögu um ofnæmi og astma, þeir sem hafa ofnæmi fyrir hnetum, banönum, avokadó, kíwi og tómötum. Sjúklingur með greint latexofnæmi verður að vera á ein-býli sem er laust við latexvörur.

Móttaka Handþvottur er alltaf mikilvægur og sérstaklega hér þar sem latexagnir frá fyrri hanskanotkun geta setið á höndunum í langan tíma eftir að hanskar hafa verið fjarlægðir. Upplýsið lækna og hjúkrunarfólk sem annast sjúklinginn um að sjúklingur sé með latexofnæmi og merkið herbergi/rúm. Skilti verður að fylgja sjúklingi í allar rannsóknir og á allar deildir. Allt sem fer inn til sjúklingsins á að vera Latexfrítt en ef nauðsynlegt er að nota vörur sem inni-halda latex – verður að gera það þannig að aldrei verður bein snerting við húð eða slímhúð. Það er ekki á valdi neins að muna nákvæmlega hvað er Latexfrítt eða ekki. Sem höfuðregla gildir þó að ef eitthvað er teygjanlegt/beygjanlegt ber að forðast að nota það nema það sé staðfest latexfrítt. Mikilvægt er að skoða vel umbúðir þar sem í dag oftast er tekið fram hvort varan inni-heldur latex eða ei. Apótek LSH hefur gefið út lista yfir lyf og vökva sem eru latexfríir og er þessi listi að finna á vakt-herbergi í hillunni yfir síma 2051.

Page 73: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

73

VVÖÖRRUURR OOGG FFAATTNNAAÐÐUURR ÁÁNN LLAATTEEXX

Fatnaður ���� Latex getur verið í teygju í nærfatnaði og í stroffi á sokkum og því best að sjúklingur sé í sínum eigin.

Mælingar á lífsmörkum ���� Manchetan á BMT er merkt Latexfrí, en athuga ber almennt að snúrur geta innihaldið Latex þannig að ef vafi liggur á er best að klæða með Tubifast eða öðru sambærilegu þéttofnu grisjuefni ���� Hitamæling: Rectal hitamælir er í lagi og hlífðarplastið er Latexfrítt. ���� Munn-mælir er einnig í lagi – hulstrið utan um hann er Latexfrítt. ���� Axillar mælir í lagi – plastið er Latexfrítt. ���� Súrefnismettun: Ef tækið er ómerkt m.t.t. latex þarf að setja Opsite á fingurinn á meðan á mælingu stendur. ���� Plasthlíf um rectalmælir er latexfrír ���� Munnmælir úr gleri

Lyfja og vökvagjafir Latex getur verið í gráa tappanum á hettuglösum, jafnvel í gildrutöppum í vökvasettum. Ekki má því gefa lyf í gegnum gildrutappa, né draga lyf upp í gegnum tappa á hettuglasi nema staðfest sé að hann sé latexfrír. Notið sæft vatn og NaCl úr glerampúllum eða Braun, Exel. Sjúklingur sem er með þekkt latex ofnæmi og á að fara í skurðaðgerð verður að vera fyrstur í aðgerð að morgni. Því er mikilvægt að láta skurðstofu vita um leið og vitað er að sjúklingur þurfi á skurðaðgerð að halda.

Sogleggir ���� Sogleggir frá UNO með áföstu millistykki er latexfríir EKG ���� Elektróður eru merktar “Latexfree” ���� EKG leiðslur eru latexfríar Þvagleggsuppsetning – Latexofnæmi

���� Sterila Latexfría hanska. ���� Silikon þvagleggur eða Lofric leggur

���� Latexfrítt Xylocain gel ���� Saltvatn ���� Undirbreiðsla ���� A4 þvagpoka/tímadiuresa er Latexfrí

Nálaruppsetning ���� Þekja stasann /gráir stasar eru þó latexfríir)/handlegginn með Tubifast ���� Venflow nálar eru latex-fríar ���� Vega fix/Opsite latexfrítt ���� Ekki nota brúnan plástur ���� Silkiplástur ���� Latexfríar sprautur ���� NaCl 0,9% 50 ml lykjur frá Fresenius Kaabi. ����10cm lengingarkranar eru latexfríir

Röntgenmyndir ���� Bedside/ á röntgendeild. ���� Setja koddaver utan um filmuna með rauða umslagið ef er ekki vita hvort inniheldur latex. ���� Röntgentæknir má ekki vera með latexhanska ���� Alltaf láta vita að sjúkling sé með Latexofnæmi. ���� Hafa skilti merkt ,,Latexofnæmi” á rúmi sjúklings.

Flutningur sjúklings á aðra deild

Mikilvægt er alltaf að láta vita fyrirfram á viðkomandi deild að sjúklingur sé með latexofnæmi þannig að unnt sé að undirbúa latexfrítt umhverfi.

Ritstjórn: Anne Mette Pedersen

Page 74: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

74

LLYYFFJJAABBRRUUNNNNAARR Lyfjabrunnur er settur í sjúkling á skurðstofu af lækni og fjar-lægður þar þurfi þess með. Hjúkrunarfræðingur sér um að setja nálar í brunn, hefur eftirlit með umbúðum yfir brunnnál, dregur blóðprufur og blóðræktanir úr brunni, gefur lyf, vökva og nær-ingu um brunn, sér um að skola í brunn og áhöld. Lyfjabrunnur er lítil dós, oftast úr titanium sem grædd er undir húð hjá þeim einstaklingum sem þurfa síendurteknar lyfja-, næringar- eða blóðgjafir. Úr brunninum liggur slanga sem er lögð í stóra blá-æð, og þegar ekki er nál í brunninum er kerfið lokað. Þegar nota þarf kerfið skal nota sérstakar nálar sem gerðar eru fyrir lyfja-brunna og ekki aðrar

Nál sett í brunn

Áhöld: Sterilir hanskar, brunnnál (ath stærð/lengd), skiptibakki n. 1 eða sterilar grisjur, klórhexidinspritt, 20 ml sprauta, 10 ml sprauta 20-50 ml NaCl 0,.9%, 5 ml sprauta með heparini (100 ie/ml), gegnsæjar umbúðir (IV 3000 6x8,5 cm/Op-Site). Góður handþvottur. NaCl 0,9% og 5 ml heparin (100ie/ml). Opna umbúðir og hafa brunnnál ofan í en tengja 20 ml NaCl sprautu við endann á nálinni og lofttæma. Loka fyrir klemmu á brunnnál. Opna skiptibakka og búa til sterilt svæði. Hella klórhexidinspritti í álbakkann eða beint á grisjur og taka ytri umbúðir af gegnsæja plástrinum. Þreifa fyrir brunninum. Fara í hanska. Draga upp 20 ml NaCl. Væta grisju í klórhexidinspritti og hreinsa brunnsvæðið. Byrja í miðju og færa ca 2-3 cm út á húðina. Endurtaka þrisvar og láta húðina þorna á milli. Taka brunnnál úr umbúðum og plasthulstri, en passa vel upp á að nál haldist steril og stað-setja brunninn Halda við brunninn með annarri hendi og halda utan um 'fiðrildið' (gripper) með hinni. Stinga nálinni lóðrétt á brunninn og þrýsta ákveðið þar til nálin kem við brunnbotninn.Opna klemmu á brunnnál, draga til baka, skola og tryggja bakflæði úr brunni. Skola með NaCl og síðan með heparini ef ekki á að nota nálina strax. Setja gegnsæjar umbúðir yfir nálina. Brunnnál má ekki liggja inni lengur en 7 daga í einu.

Skolun í brunn

Áhöld: 20 ml NaCl 0,9%, 5 ml heparin (100 ie/ml), sprittklúta og plástur. Taka þarf mið af lengd kranaslöngu eða framlengingarslöngu.

• Eftir brunnísetningu þarf að skola brunninn a.m.k. 24-28 tímum seinna

• Þegar brunnur er ekki í notkun þarf að skola á 4-6 vikna fresti

• Þegar lyf eru gefin hvert á eftir öðru þarf alltaf að skola með NaCl á milli lyfjagjafa

• Við lok hverrar notkunar þarf að skola með NaCl og loka með heparinblöndu. Blóð á ekki að liggja eftir í slöngunni

• Á meðan síðasta hálfa ml er sprautað inn á að klemma fyrir slönguna til þess að koma í veg fyrir bakflæði. Klemman á alltaf að vera lokuð þegar brunnur er ekki í notkun og áður en opnað er inn í brunninn

• Ef taka á nálina úr brunninum þarf að fylgja skrefum hér að ofan, losa síðan umbúðir

• Styðja við brunn meðan nál er tekin, setjið lítinn plástur á stungustað

Blóðprufur teknar úr brunn

Áhöld: 2 stk 20 ml sprautur með 0,9% NaCl í , 5 ml af heparinblöndu (100ie/ml), tóm 10 ml sprauta, sterilt millistykki fyrir blóðprufur, hanskar, sýnaglös

• Góður handþvottur.Skola brunn með 20 ml af NaCl og tryggja bakflæði (stöðva sírennsli á nær-ingu og öðrum vökva a.m.k. 15 mínútum áður)

• Draga tilbaka 10 ml af blóði og henda

• Setja millistykki á slöngu og tengja sýnaglös við (storkupróf eru yfirleitt tekin úr útlægri æð)

• Skola með 20 ml af NaCl og loka með 5 ml heparinblöndu. Athuga að ekkert blóð sitji í slöngum

Page 75: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

75

Blóðræktanir teknar úr brunn

Áhöld: Blóðræktunarkolbur (ein fyrir loftsæknar bakteriur og ein fyrir loftfælnar), 2 stk 10 ml sprautur, 2 ml sprauta, NaCl, Heparin 100 ie/ml, sprittklútur, tappi

• Ef sjúklingur er grunaður um blóðsýkingu þarf að draga blóðræktun úr brunni og perifert

• Draga svo 20 ml af blóði úr leggnum, setjið nál á sprautuna og sprautið 10 ml í hvora kolbu. Setjið fyrst í kolbuna fyrir loftfælnar bakteríur (rauð) og síðan í kolbuna fyrir loftsæknar bakteríur (græn)

• Sprautið 20 ml af NaCl (0,9%) og 5 ml af Heparin blöndu (100 ie/ml) í legginn. Athugið að ekkert blóð sé eftir í slöngunni.

• Spritta samskeytin og setjið tappa á

• Merkja glösin inni hjá sjúklingi og staðfesta að þetta sé blóð úr réttum sjúklingi (biðja sjúkling um kennitölu eða bera við upplýsingar á armbandi)

Stíflur í brunnum

Áhöld: Hanskar, 10 ml sprauta með urokinasa 5000ie/ml, 20 ml sprauta með NaCl 0,9%, 5 ml af heparín blöndu 100 ie/ml), tappi.

• Útskýrið fyrir sjúklingi hvað þið eru að fara að gera

• Ef ekki er nál í brunni setjið nál samkvæmt leiðbeiningum

• Góður handþvottur, setjið upp hanska

• Tengið sprautu með urokinasa blöndu við slöngu, sprautið varlega inn um 2 ml. Ef illa gengur að sprauta inn hættið þá að sprauta

• Látið urokinasa liggja í brunni í u.þ.b. 15 mínútur. Dragið lausnina til baka. Ef ekki gengur að draga lausnina tilbaka, reynið aftur með 2 ml af urokinasa

• Þegar búið er að losa stíflu, sprautið inn 20ml af NaCl og 5ml af heparinblöndu og setjið tappa í

Ritstjórn Guðbjörg Guðmundsdóttir Heimildir: Bard Access Systems, Inc. BardPort® (2004) Implanted Ports with Open-Ended Catheters: Instructions for use. Salt Lake City, Utah: USA. ; Benson, P.K. (1997) Health facts for you; Hickman Catheter Care. University of Wisconsin Hospital and Clinics.; GroenWald L.S., Frogge H.M., Goodman M. and Yarbro, H.C (1997). Cancer Nursing Priciples and Practice. Kafli 15.; Vital-Port€®, Vascular Access systems (1994). Suggested instructions for use. Cook Pacemaker Corporation. Leechburgh: PA.

MAGASONDUR

Tæki og áhöld : Magasonda með/án leiðara, hlustunarpípa, 20 ml sprauta/Tomey-sprauta, hanskar, deyfikrem, vatnsglas ef sjúklingur getur drukkið. Læknir eða hjúkrunarfræðingur setur upp magasondu samkvæmt fyrirmælum læknis. Útskýra þarf fyrir sjúkling hvað á að fara að gera og til hvers. Best er að sjúklingur sé í setstöðu eða með hækkað höfðalag. Mæla þarf hve langt sondan á að fara niður: Endi sondunnar lagður við neðri enda bringu-beins að eyranu og þaðan að nefinu. Ef sondan er of stutt niður getur hún legið við magaopið og aukið þar með hættuna á ásvelgingu. Ef hún er of langt niðri getur hún beyglast og það verið erfitt að ná leiðaranum út. Endi sondunnar smurður með deyfikremi (Xylocain). Ákveða þarf í hvora nösina sondan fer og hún þrædd þar inn. Þegar sondan er í kokinu og ef einstaklingurinn er vakandi getur það hjálpað að bjóða honum að drekka svolítið þannig að sondan rati rétta leið. Sondunni er ýtt ró-lega niður þangað til hún er komin þangað sem mælt var í upphafi. Aldrei má þvinga sondu niður. Til þess að staðfesta að sondan liggi á réttum stað er 5-10 ml af lofti sprautað í sonduna og hlustað yfir maganum um leið. Ef að loftið kemst ekki frítt í gegn getur verið að sondan sé snúin/beygluð - ágætt er að draga hana aðeins tilbaka og reyna aftur að dæla lofti. Aldrei má gefa neitt í sondu fyrr en tryggt er að lega hennar sé rétt. Einnig er hægt að draga rólega til baka í sprautuna til þess að fá magainnihald. Þetta getur þó verið erfitt ef maginn er tómur eða ef sondan liggur upp við magavegg. Magasondur sjást á röntgenmynd og því er hægt að staðfesta staðsetningu þeirra þannig. Sé notuð sonda með leiðara og búið er að ganga í skugga um að hún sé rétt staðsett er leiðarinn dreginn upp og geymdur. Sondan er plástruð föst við nef og kinn sjúklings. Skola skal í sonduna með að minnsta kosti 20-30 ml vatns þegar sondugjöf hefst eða lýkur eða ef lyf hafa verið gefin um sonduna

Heimild: Ritstjórn Anna S Óskarsdóttir; Sigríður Bryndís Stefánsdóttir; Kristinn Sigvaldason;

Page 76: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

76

MMÓÓSSAA

Móttökuhjúkrunarfræðingar/sjúkraliðar og móttökuritarar spyrja alla eftirfarandi spurninga:

1. Einstaklingar sem hafa einhvern tíma greinst með MÓSA. Látið sýkingarvarnardeild vita af innlögn. 2. Allir sem, einhvern tíma á síðustu 6 mánuðum hafa unnið á, legið á eða fengið meðferð á sjúkrastofnunum erlendis. Með sjúkrastofnun er átt við sjúkrahús og aðrar stofnanir, þar sem fólk liggur inni eða aðgerðir eru gerðar. Með meðferð er átt við allt það sem felur í sér rof á húð s.s. aðgerðir, sárameðferð og blóprufur. 3. Allir sem búa á sama heimili og einstaklingur með MÓSA.

Hjúkrunarfræðingar sem taka á móti sjúklingum sem ekki koma með sjúkrabíl og lögreglu. þurfa spyrja þessara spurninga.

Móttaka

Sjúklingum sem eru grunaðir um MOSA smit á að vísa eins fljótt og auðið er inn á stofu (2, 3 eða 5 eða 6) í einangrun. Áður en sjúklingnum er vísað inn á stofuna eru allir óþarfa hlutir fjarlægðir úr stofunni og lak er breytt yfir allar aðra lárétta fleti. Einnig skal setja límbandi yfir skáphurðir svo ekki sé farið í skápana á meðan sjúklingurinn er á stofunni, nema brýna nauðsyn beri til. Við komu inn á stofu skal sjúklingur þvo sér um hendur og spritta þær. Hjúkrunarfræðingur sem tekur á móti sjúkling skal útskýra fyrir sjúklingi og aðstandendum ástæður og tilgang einangrunarinnar. Komi sjúklingur með sjúkrabíl skal eins farið að við móttöku sjúklings.

Einangrun

Nota skal tilbúna MÓSA kassa sem eru geymdir á stofu 2, 3 og 4. Í kassanum er allt sem til þarf við MÓSA einangrun: langerma hlífðarsloppar, hanskar, grímur (notist ef hætta er talin á loftbornu smiti, og handspritt. Einnig áhöld til blóðprufutöku og uppsetningu bláæðaleggs. Áður en farið er inn í einangrunarstofu skal setja upp hanska og um leið og komið er inn skal fara í slopp (með löngum ermum). Farið ekki inn með möppu/pappíra sjúklingsins. Það má hengja upp röntgenmyndir sem sjúklingur kemur með sér erlendis frá. Áður en stofan er yfirgefin skal fara úr sloppnum og hengja hann á hengi (vökvastatíf) inni í stofunni, henda hönskum og þvo hendur. Skipta skal reglulega um þennan slopp, a.m.k. í upphafi hverrar vaktar og oftar ef þörf krefur. Gætið þess alltaf, þegar sloppur-inn er hengdur upp, að ytra borð hans snúi út. Þegar komið er út úr stofunni skal spritta hendur. Þegar sjúklingur útskrifast eru óhreinir bakkar merktir honum, innsiglaðir í ytri kassa og geymdir á skolherbergi þar til ræktunarsvar hefur borist. Kannið niðrustöður ræktunar í Cyberlab. Setjið lím-miða sjúklings einnig á MÓSA ræktunarblað inni á vaktinni og fylgst með þegar ræktunarsvarið hefur borist.

Flutningur

Þegar sjúklingur þarf að yfirgefa herbergið vegna rannsókna t.d. röntgen, eða sneiðmyndartöku , skal hann klæðast síðerma hlífðarsloppi og setja upp hanska eða spritta hendur. Sé sjúklingur með hósta eða uppgang skal hann einnig hafa grímu. Við flutning á að keyra sjúklinginn í hreinum hjóla-stól eða vagn (setjið hreint lak yfir). Ekki láta sjúklinginn ganga (það veldur aukinni hættu á dreifingu bakteríunnar). Starfsmaður sem fylgir sjúklingi skal einnig klæðast hönskum og síðerma hlífðar-sloppi. Spritta þarf hjólastólinn eftir notkun. Ef sjúklingur er rúmliggjandi skal klæða hann í síðerma hlífðarslopp og hanska. Sá starfsmaður sem fylgir rúmliggjandi sjúklingi skal klæðast síðerma hlífðarsloppi og hönskum. Þegar starfsmaðurinn skilur við sjúklinginn í röntgen þá skal hann fara úr hlífðarfatnaði þar (ekki ganga í hlífðarfatnaði aftur til baka). Sjúklingar sem eru í MÓSA einangrun þurfa að fara í slopp og hanska ef þeir þurfa að fara á salerni fyrir utan stofuna. Þegar að obs MÓSA sjúklingur hefur notað salernið skal setja miða á hurðina sem stendur á “WC-lokað”. Þegar sjúklingur útskrifast skal extra salernið og fjarlægja miðann.

Page 77: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

77

Rannsóknir og sýni

Hjúkrunarfræðingar/læknar taka strok til MÓSA-leitar úr nösum (fremst, vestibulum nasi). Ef til inn-lagnar kemur skal bæta við stroki úr sárum, húðopum við leggi eða dren, exemi, sem og öðrum húð-kvillum. Eitt sýni tekið frá hverjum stað. Nota skal sýnatökupinna með stífu skafti (ekki vírpinna). Vætið pinna með sæfðu saltvatni fyrir sýnatökuna. Nota má sama pinna í báðar nasir. Strjúkið nokkrum sinnum þétt yfir sýnatökustað. Kvitta skal fyrir sýnatökur á þar til gert eyðublað: “MÓSA-gátlisti. Fyllist út fyrir alla sjúklinga við komu. Þetta blað skal svo fylgja pappírum sjúklingsins.

Frágangur og þrif

Extra þarf herbergi sjúklingsins eftir útskrift. Extrun felur í sér að allir snertifletir og láréttir fletir séu klórþvegnir (t.d. borð, hjólaborð, rúmgrind, krana, handföng, bjöllu, rafmagnsrofa o.fl.). Starfsmenn eru í sloppum (með löngum ermum) og hönskum við extrun. Allt lín skal sett í vatnsupp-leysanlega poka og síðan í venjulega taupoka. Allt sorp fer í gula sorppoka. Þvoið, þurrkið og spritt-berið hendur vandlega áður en einangrunarherbergið er yfirgefið. Ath. ef að koma blóðslettur eða aðrir líkamsvessar frá obs. MÓSA sjúklingi skal þrífa það strax, nota hanska, henda pappír í gulan sorppoka og strjúka yfir með einnota klúti vættum í spritti eða klórlausn og látið þorna.

Heimild: Aðlagað úr skjali Heiðu Bjarkar Gunnlaugsdóttur 27.10.2004. Gunnhildur Gunnarsd. og Anne Mette Pedersen

Mænuástunga Þegar framkvæma þarf mænuástungu á BMT þarf að undirbúa sjúkling vel. Hjúkrunarfræðingar á bráðamóttöku aðstoða deildarlækni eða sérfræðing við ástunguna.

Undirbúningur fyrir mænuástungu

• Undirbúið sjúkling og skýrið út fyrir honum hvernig stungan er framkvæmd. Mikilvægt er að hafa ró nálægt sjúklingum og draga úr kvíðavekjandi áreitum.

• Undirbúið áhöld til mænuástungu: Sækið mænusástungubakka inni í skáp á akútherbergi. Í sterilum mænuástungubakka eru sterilar grisjur, bakki undir joð, einnota sterill dúkur og töng. Finna þarf umbúðir, þurrar grisjur og Mepore, klórhexidinspritt og undir-breiðslu. Hafið hjá ykkur 4 límmiða sjúklings og merkið límmiðana 1,2,3 og 4. Límmiðarnir eru svo límdir á sýnaglösin í þeirri röð sem látið er renna í þau.

• Undirbúið lyf: Sækið deyfingu, Xylocain m/án adrenalíns sé þess óskað.

• Setjið á sterilt svæði: Setjið á sterilt svæði uppdráttarnál (hvít) og deyfingarnál (blá/græn), 5 ml sprautu. Mænuástungu nál skv óskum læknis. Algengast er að notuð sé nál nr. 26 gage 88 mm. Setjið 4 stk steril reagenglös inn á sterilt svæði. Hellið joð í bakka,

• Þrífa þarf stungustað og þrífa svæðið x3 með joði. Aðstoðið lækni við að hagræða sjúkl-ingi fyrir stungu. Oftast er sjúklingur látinn liggja á hlið í ,,fósturstellingu’’ og hann beðinn að þrýsta út mjóhrygg. Einnig er hægt að framkvæma stunguna með sjúkling í sitjandi stöðu.

• Fyrirmæli varðandi eftirmeðferð geta verið mismunandi. Oftast segja fyrirmæli að sjúklingur skuli liggja í rúmi, hafa hæst 30° undir höfði í 2-4 klst í kjölfar ástungu. Að öðrum kosti getur þess verið óskað að fólk liggi á grúfu í 1 klst og geti að því loknu farið frammúr. Helstu auka-verkanir eftir mænuástungu eru almenn vanlíðan og höfuðverkur og er æskilegt að sjúklingar hvíli sig vel sólahringinn á eftir til að draga úr líkum á aukaverkunum.

• Sáraumbúðir: Gætið að því að þrífa joð vandlega af áður en sáraumbúðir eru settar á. Grisjur 10x10 sterilar, Mefix (Mepore eða Primapore)

• Mælið lífsmörk, metið verki og almenna líðan og skráið á hjúkrunarblað. Ritstjórn Gunnhildur Gunnarsdóttir (2007).

Page 78: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

78

Slagæðalínur Áhöld: 1. NaCl 500 ml 2. Þrýstipoki. 3. Arteríusett. 4. Snúru í Propaq 4. Vegafix 5. Brúnn mjór plástur

Aðferð

Saltvatnspokinn er þræddur í þrýstipokann. Umbúðir af arteríusetti opnaðar, gætið þess að aukatappar týnist ekki. Skrúfað fyrir arteríusettið með rauðu og hvítu klemmunni (hjólinu). Lokið tekið af oddinum á arteríusetti, stungið vel í saltvatnspokann. Ekki kreista dropahólfið. Þrýstipokinn er pumpaður upp í 300 mm Hg. Við það lekur sjálfkrafa niður í dropahólfið. Nú er hafist handa við að láta renna í gegnum allt settið. Mjög mikilvægt er að ekki hin minnsta loftbóla sé í settinu, þar sem það hefur áhrif á þrýstingsmælingar. Snúið krana sem er efstur á settinu (næstur saltvatns-pokanum en neðan við þrýstingsnemann) þannig að lokað sé inn í sjúklinginn. Athugið að það stendur “OFF” á krananum sjálfum og bendir hann því í þá átt sem er lokuð.

• Opnið fyrir klemmuna á settinu.

• Skrúfið glæra plast tappann af og hendið.

• Togið í hvíta gúmmíflipann á skynjaranum, þannig er skolað í gegn. Togið þar til allt loft er farið og vatnið gúlpar út um kranann.

• Lokið fyrir kranann með meðfylgjandi gulum tappa.

• Opnið aftur fyrir inn í sjúkling.

• Endurtakið fyrir næsta krana.

• Athugið! Mjög mikilvægt er að skipta um alla tappana, það er stað-festing á því að rækilega hafi verið skolað í gegnum allt settið.

Þegar lokið hefur verið við að skola í gegnum settið, er það skrúfað upp á arteríunálina sem sett hefur verið í sjúklinginn. Mjög mikilvægt er að festa slönguna vel, helst krækja henni aftur fyrir þumal og líma með tveimur renningum af mjóum brúnum heftiplástri nálægt nálinni (sjá mynd). Einnig skal festa nálina sem liggur í slagæð sjúklings tryggilega, með IV3000 yfir stungustað og hefðbundnum plástri á móti. Festið þrýstings-nemann tryggilega í hjartahæð sjúklings, t.d. með heftiplástri, til að fá stöðugt nákvæma mælingu. Ef þrýstingsneminn færist úr stað þarf að núllstilla aftur.

Núllstilling á Propaq

Þegar arteríusettið er tilbúið þarf að tengja það við snúruna (kapalinn) í Propaq tækið. Snúran fer í tengi sem merkt er P1 eða “Invasive Pressure”. Síðan þarf að núllstilla það. Ath. að sleðinn á arteríunálinni sjálfri sé opinn. Skynjarinn (bláa plast stykkið) á arteríusettinu á að vera í hjartahæð sjúklings. Ágætt getur verið að líma það á lakið með góðum plástri. Á Propaq tækinu velur þú gráan flöt neðst á skjánum, þar sem á stendur “Invasive Pressure” . Þá kemur upp grár flötur sem á stendur “ Zero P1`”. Lokað inn í sjúkling með krananum næst f. neðan skynjarann, tappinn tekinn alveg af. Ýtt er á “Zero P1” á Propaq. Ef núllstilling tekst kemur “zeroed” vinstra megin á skjánum. Tappinn skrúfaður aftur á og opnað inn í sjúkling. Þá ætti blóðþrýstingurinn að koma á skjáinn. Ef núllstilling tekst ekki kemur “(Not zeroed)”. Þá hefur grái flöturinn sem á stóð “Zero P1” breyst í “cancel”. Ýtt er á hann og reynt aftur. Höfundar: U. Alma Thorarensen; Sigurður Helgi Guðmundsson. Lesið yfir af: Bára Benediktsdóttir Anna María Þórðardóttir (tölvuvinnsla, viðbætur og myndir).

Page 79: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

79

UUMMBBÚÚNNAAÐÐUURR VVIIÐÐ AANNDDLLÁÁTT

Hér fyrir neðan eru drög að gátlista fyrir umbúnað vegna andláts á BMT. Yfirfarið gátlista áður en farið er í umbúnað eftir andlát. Gátlistann er að finna í Morsbakka.

Page 80: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

80

Umbúnaður

Umbúnaður hins látna er mikilvægt skref í sorgarferlinu. Í sumum tilvikum vilja aðstandendur vera með í umbúnaði ástvinar síns og ber að virða það. Ef einhver vafaatriði eru varðandi útlit eða til-högun á umhverfi skulu aðstandendur spurðir hvers þeir óska.

Eftirfarandi atriði ber að hafa í huga við umbúnað hins látna: Ath! sérstök fyrirmæli rannsóknarlögreglu eða borgarlæknis við skyndileg andlát á bráðamótttöku

• Allar slöngur, nálar, og aðrir aðskotahlutir fjarlægðir.

• Líkaminn réttur af.

• Skartgripir fjarlægðir.

• Þvo á hefðbundinn hátt með volgu sápuvatni eða heitum þvottaklútum.

• Hár þvegið ef þörf er á og greitt.

• Karlmenn rakaðir í andliti og konur snyrtar í samráði við aðstandendur.

• Hreinar umbúðir settar yfir stomíur og sár.

• Tennur burstaðar og lausar tennur límdar ef þær tolla illa.

• Augum lokað, rök bómull sett yfir ef þarf.

• Hinn látni er klæddur í líkskyrtu.

• Bómull er sett upp í endaþarm með tunguspaða, fyrst vatnssækin hvít og síðan vatnsfælin gul. Bleiustykki sett og netbuxur yfir. Alls ekki setja bómull sé um krufningu að ræða.

• Leitast skal við að hafa munnsvip sem eðlilegan og framast er unnt. Hálskragi settur ef þörf er á að festa upp kjálka.

• Hendur lagðar þannig að hægt sé að snerta þær.

• Hreint lín sett á rúmið, einn koddi undir höfði og sæng höfð yfir hinum látna meðan aðstand-endur eru inni. Hækka má höfðagafl örlítið.

• Klæða hinn látna í sokka, setja merkispjald á ökkla ofan í sokkinn. Þar komi fram nafn og kennitala.

• Þegar flutningur á sér stað er hinn látni vafinn í hvítt lak, sem er sett saman að framan og fest með hvítum breiðum bréfplástri. Merkispjald með nafni og kennitölu hins látna er fest á lakið.

• Sjálfsagt er að nota einnota hanska og gæta fyllsta hreinlætis.

• Ef hinn látni var haldinn smitnæmum sjúkdómi gilda áfram sömu varúðarreglur við og eftir andlát eins og meðan hann var á lífi. Ef kryfja á hinn látna þurfa upplýsingar um smithættu að fylgja með. Tryggja ber að þeir sem flytja hinn látna fái einnig sömu upplýsingar.

Umhverfi

Miklu máli skiptir að hafa umhverfi hins látna hlýlegt og snyrtilegt. Fjarlægja skal hjúkrunarvörur og tæki úr herbergi sem og aðra aukahluti eins og hjólastóla, vökvastanda og vökvadælur. Gluggar opnaðir, slökkt á ofnum og ljós látið loga. Dúkur settur á náttborð, kerti og ef til vill blóm. Sálmabók, Nýja testamentið og persónulegir munir ef við á.

Umönnun aðstandenda

Í sorgarferlinu getur skipt miklu máli að aðstandendur fái tækifæri til að vera með hinum látna fyrst eftir andlát. Gefið aðstandendum nægan tíma til að vera með hinum látna og spyrjið þá hvort þeir vilji hafa starfsmann með sér inni hjá hinum látna. Verið næm fyrir þörfum aðstandenda, s.s. að snerta hinn látna og vera í einrúmi. Virðið sérstakar þarfir barna og hugið að möguleikum þeirra á að taka þátt í kveðjustund við dánarbeð. Ef sérstakar óskir koma frá aðstandendum, ber að virða þær og reyna að koma til móts við þær. Virðið ákvörðun aðstandenda sem ekki vilja sjá látinn ástvin.

Eigur hins látna

Gengið skal vel frá eigum hins látna og þær settar í þar til gerða geymslupoka fyrir verðmæti. Pok-arnir eru í morsbakka. Gangið snyrtilega frá fatnaði og innsiglið í plastpoka. Lögð skal áhersla á það að eigur og fatnaður séu ekki settar í svarta poka. Gætið einnig að því að blautur fatnaður fari sé settur í bréfpoka eða þurrkaður. Skráið á fylgiseðil geymslupokans eigur hins látna og fatnað og nafn þess sem innsiglar pokann. Setjið afrit í sjúkraskrá. Látið eigur og fatnað fylgja hinum látna á rann-sóknarstofu/útfararstofu.

Page 81: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

81

Upplýsingar til aðstandenda

Á Bráðamóttöku er gott samstarf við presta og djákna innan LSH. Þegar andlát ber að getur verið gott að leita aðstoðar þeirra – fyrir aðstandendur en einnig fyrir starfsfólk við erfiðar aðstæður. Fyrir utan sjúkrahuspresta er hægt að benda aðstandendum að leita til prest/presta viðkomandi sóknar-kirkju eða forstöðumanns trúfélags viðkomandi. Einnig er gott að veita aðstandendum upplýsingar um útfararstofur. Upplýsingar má finna í bæklingnum "Þegar ástvinur deyr á sjúkrahúsi" . Bendið aðstandendum á að útfararstjórar muni ábyrgjast og afhenda, hringa, skargripi eða aðra persónulega í samræmi við verklagsreglur Bráðamóttöku. Útfararstjórar og prestar leiðbeina aðstandendum með næstu skref svo sem kistulagningu og útför. Látið aðstandendur vita hvert hinn látni verður fluttur og hvernig flutningurinn fer fram. Afhendið aðstandendum skriflegar upplýsingar um hvar og hvenær þeir eiga að sækja dánarvottorð. Bendið þeim einnig á að útfararstofnun veiti upplýsingar ef spurn-ingar vakna síðar.

Skráning

Skráið í sjúkraskrá sjúklings aðdraganda að andláti og hvenær andlát átti sér stað. Skráið hvaða upplýsingar sem aðstandendum eru gefnar. Skráið hvert eigur hins látna voru afhentar. Látið afrit af skráningu eigum hins látna fylgja í sjúkraskrá og vottið að eigur hafi fylgt hinum látna á útfara-stofu/rannsóknarstofu.

Flutningur hins látna

Tryggja þarf að aðstandendur hafi fengið nægilegan tíma með hinum látna áður en flutningur á sér stað frá bráðamóttöku. Æskilegt er að flutningur eigi sér stað þegar fáir eru á ferli á gangi bráðamót-töku. Ávallt skal sýna virðingu og nærgætni við flutning látinna. Vaktmenn (sími 1800) sjá um flutn-inginn.

Heimildir: Landlæknisembættið 1999: Heilbrigðisskýrslur, fylgirit nr.2. Reykjavík. Aðlagað að BMT A. Mette Pedersen, Gunnhildur Gunnarsd.

UUNNDDIIRRBBÚÚNNIINNGGUURR FFYYRRIIRR SSKKUURRÐÐAAÐÐGGEERRÐÐ

Gátlisti

� Fræðsla hjúkrunarfræðings og læknis fyrir skurðaðgerð � Álit svæfingar fyrir skurðaðgerð � Ný sjúkraskrá � Eldri sjúkraskrá (ef nauðsyn krefur) � Blóðprufusvör � Vökvi í æð skv. fyrirmælum � Pre- Op lyfjagjafir skv. fyrirmælum (verkja- og sýklalyf) � EKG ef sjúklingur er eldri en 40 ára � Lungnamynd samkvæmt fyrirmælum � Armband með persónuupplýsingum sjúklings � Fatnaður (sjúklingur fer úr öllum sínum fötum og fer í sjúkraskyrtu,nærbuxur,skurðstofusokka) � Allir skartgripir fjarlægðir og afhentir aðstandendum eða settir í umslag merktum sjúkling og látnir

fylgja föggum sjúklings � Nafli hreinsaður og sprittaður � Aðgætt um almennt hreinlæti � Rakstur á skurðsvæði � Sjúklingur látin losa þvag ef hægt er fyrir brottför á skurðstofu � Hendur sjúklings sprittaðar fyrir brottför á skurðstofu � Föggur sjúklings settar í poka og merktar honum og farið með á þá deild sem sjúklingur leggst á

að lokinni aðgerð. � Sjúklingur færður á skurðstofu í rúmi � Gefið rapport á innlagnardeild

Page 82: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

82

SSÁÁRRAAMMEEÐÐFFEERRÐÐ Rök sárgræðsla er sú aðferð sem viðurkennd er í dag sem ákjósanlegasta sárameðhöndlunin. Í henni felst að halda sárinu röku og hlýju, halda jafnvægi í bakteríuflóru og höndla sáravessa. Þannig skapast ákjósanlegustu aðstæður í sárinu og því gert kleift að gróa af sjálfu sér. Einu undan-tekningarnar eru svartar þurrar tánekrósur sem eru látnar detta af af sjálfu sér (sé engin sýking undir). Við val á umbúðum þarf að taka tillit til þessara þátta. Með því að nota lokaðar eða hálfgegn-dræpar umbúðir höldum við raka og hlýju í sárinu því umbúðirnar loka loft úti en hleypa raka út í gegnum sig. Það skal þó fara varlega í að nota lokaðar umbúðir á sykursýkissár þar sem tryggja þarf að vökvi komist út því mikil hætta er á sýkingum í þessum sárum. Einnig er mikilvægt að velja um-búðir sem höndla sáravessan úr sárinu. Þ.e.a.s. að hann fljóti ekki út um allt eða að sárið þorni ekki of mikið. Og hafa það að markmiði að skipta sem sjaldnast á umbúðum því að við hverja skiptingu kólnar sárið um nokkrar gráður. Það tekur sárið um 40 mín. að ná aftur kjörhitastigi eftir hverja sára-skiptingu og 3 klst. fyrir frumuskiptingu að ná aftur upp sömu virkni.

Einkenni sára og meðhöndlun:

Sár fara í gegn um 3 fasa í sárgræðsluferlinu öllu. Inflammationsfasa, Granulationsfasa og Maturationsfasa. Til þess að sár fari úr fyrsta fasa og yfir í annan þarf að hreinsa upp allan dauðan vef. Sé það er ekki gert heldur sárgræðsluferlið ekki áfram.

Sár með svörtum botni: Markmið: Að fjarlægja dauðan vef sem dregur úr sárgræðsluferlinu. Nekrósa/dauður vefur notar orku og súrefni og er næring fyrir bakteríur. Lyktar illa og myndar mikin vessa í sárinu Meðhöndlun: Þvo með volgu kranavatni (32°) og mildri ilmefnalausri sápu (ph: 4,5-5,5). Bleytið t.d. þvottasvamp og nuddið svolitlu af sápu í hann þannig að hann verði vel löðrandi í sápu. Leggið svampinn á sárið og nuddið með fingrunum ofan á svampinum. Skolið vel með vatni á eftir. Gott er að nota sturtuhaus til að skola eða 2 L. könnu og vaskafat. Ef sjást sinar og/eða bein eða ef um fistil er að ræða að þá er sárið meðhöndlað sterílt og þvegið með ísótónísku saltvatni 0,9%. Ath! ef einhver tími líður þar til umbúðir verða settar á sárið er hægt að pakka sárinu inn í heimilisplastfilmu til þess að halda á því hita og raka.

Umbúðir: Lítill eða engin vessi -> gel með hydrokolloid eða filmu sem festibúnað eða eingöngu hydrokolloidar. Mikið vessandi sár -> þörungaumbúðir eða hydrofiberumbúðir, e.t.v. svampur yfir. Fest með filmu eða mefix. Holrúm -> gel ef sárið er þurrt en þörunga- eða hydrofiberumbúðir ef mikið vessar úr sári.

Sár með gulum botni Fitunekrósur eru gular, rakar og stundum glansandi. Stundum er erfitt að greina á milli fitunekrósu og fíbrínskáns í sárabotni en fíbrínskán myndast stundum í granulationsfasanum. Markmið: Að leysa upp dauðann vef. Meðhöndlun: Eins og með svarta nekrósu. Umbúðir: Eins og með svarta nekrósu

Sár með rauðum botni Sárabotninn verður rauður með réttri meðhöndlun svartra og gulra sára Markmið: Að halda sárinu röku og hlýju og fyrirbyggja afturför. Meðhöndlun: Þvo eins og gul og svört sár en hér er e.t.v. óþarfi að nota sápu. Gefa sárinu frið og ró til þess að gróa af sjálfu sér. Umbúðir: Fara eftir því hve mikið vessar úr sárinu. Velja þær m.t.t. þess að þurfa sem sjaldnast að skipta á sárinu.

Ekki er mælt með því að nota sótthreinsandi lausnir við hreinsun sára þar sem talið er að það auki hættu á ónæmi bakteria. Sótthreinsandi lausnir eru yfirleitt ekki nógu lengi í sárinu til þess að ná virkni (klórhexidin vökvi þarf 20 mín í sári til að ná virkni). Þá draga sótthreinsandi lausnir saman háræðar og hindra þannig blóðflæði til sársins sem veldur því að nýjar frumur drepast ( t.d. við að notkun joðlausna). Sáravessi og gröftur draga einnig úr virkni sótthreinsilausnar Saltvatnsgrisjur halda ekki sárum rökum heldur kæla, valda þrýstingi í og geta verið mjög sársauka-fullar fyrir sjúklinginn þegar þær eru fjarlægðar úr sárinu. Auk þess sem skipta þarf á sárinu 1-2 á dag.

Ritstjórn Guðrún Einarsdóttir hjúkrunarfræðingur

Page 83: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

83

SSIINNUUSS PPIILL Pilonidal sinus: Þýðir nest of hair. Göng sem myndast undir yfirborði húðar sem oftast innihalda hár.Gerist oftast í skorunni milli rasskinna (natal cleft) stutt fyrir ofan anus

Orsök

Ein kenningin er sú að hár fer að vaxa inn á við. Önnur er sú að þrýstingur eða nún-ingur valdi eyðileggingu á hársekkjum undir húðinni. Þar myndast svo holrúm þangað sem hár geta komist frá skorunni milli rasskinnanna. En hver sem orsökin er, þá veldur það bólgu og síðar sýkingu ef hár lokast undir yfirborði húðar.

Meðferð

Meðferð fer eftir alvarleika sýkingar og hversu “krónískur” sínusinn er. Ef miklir verkir eru og sýking komin í húðina í kring (cellulitis) er áhrifaríkast að stinga á kýlinu (absess) og drenera út gröft. Ef um endurteknar sýkingar er að ræða þarf e.t.v. að fjarlægja sinusinn og láta sárið gróa “sekundert”. Þá er sárið látið gróa sjálft frá botni með viðeigandi sárameðferð. Ritstjórn Guðrún Einarsdóttir hjúkrunarfræðingur

SSTTUUNNGGUUÓÓHHÖÖPPPP

Bráðaviðbrögð starfsmanns sem verður fyrir stungu/líkamsvessamengun:

1. Þvoið sárið/húðina strax með sápuvatni og sótthreinsið síðan með spritti eða joði. 2. Ef blóð/blóðmengaðir líkamsvessar hafa borist í munn, nef eða augu: Skolið ríkulega með

vatni eða saltvatni (augu). 3. Reynið að kanna hvort rekja megi áhaldið/mengunina til ákveðins sjúklings.

Leitið strax á slysa- og bráðamóttöku G2 (Fossvogi) eða bráðamóttöku 10D (Hringbraut), þar sem fer fram mat á réttum viðbrögðum og skráning á óhappinu. Leitið leið og atburðurinn á sér stað.

Mat á frekari meðferð og tilkynning.

Hafið samband við aðstoðar- eða deildarlækni á lyflækningadeild eða slysa- og bráðamóttöku sem sinna frekara mati og meðferð. Prófa skal fyrir eftirfarandi sjúkdómum hjá starfsmanni og sjúklingi: Starfsmaður: Lifrarbólga B, Lifrarbólga C, HIV Sjúklingur: Lifrarbólga B (mælist akút), Lifrarbólga C, HIV Sé um inniliggjandi sjúkling að ræða sjá starfsmenn á deild um að taka sýnin (aðstoðar- eða deildar-læknir eða hjúkrunarfræðingur), en ef sjúklingur er ambulant eða í heimaþjónustu, getur þurft að kalla sjúkling inn í blóðprufu. Athugið að merkja þarf sýnin sérstaklega sem stunguóhöpp, senda sem fyrst á rannsóknarstofu í veirufræði Ármúla 1a. Á dagvinnutíma er gott að hringja og láta vita um sýnin í síma 5900. Ferilvakt smitsjúkdómalækna ákveður og ávísar sértækri fyrirbyggjandi meðferð vegna og HIV eða lifrarbólgu B.

Sértæk fyrirbyggjandi meðferð:

Lifrarbólga B: Mótefnamæling bólusetts starfsmanns sýnir HBs-Ab <10 IU/ml eða hann er óbólu-settur. Mótefni gegn lifrarbólgu B skal gefa sem fyrst, helst innan 24-48 klst, ef sjúklingur reynist HBs-Ag jákvæður HbIg 0,06 mL/kg (Hepatitis B immunoglobulin 200 IU/ml), til dæmis 4,8 ml fyrir 80 kg einstakling. Skrá þarf nafn og kennitölu og deild starfsmanns, á þar til gert skráningarblað og tilkynna deildarstjóra. Samhliða skal strax hefja bólusetningu gegn lifrarbólgu B með (Engerix® 20µg im). Næstu skammtar eftir 1 og 6 mánuði. Mótefnamæling bólusetts starfsmanns sýnir HBs-Ab ≥10 IU/ml: Ekki þörf á frekari meðferð vegna lifrarbólgu B. Lifrarbólga C: Fyrirbyggjandi meðferð ekki til. HIV: Lyfjameðferð ákveður ferilvakt smitsjúkdóma-lækna. HIV lyf eru geymd í apóteki. Einungis smitsjúkdómalæknum er heimilt að ávísa þeim. Kalla þarf út lyfjafræðing eftir dagvinnutíma Skráning: Skrásetja skal óhappið á eyðublað í atvikaskráningarkerfi LSH (Atvikaskráning á öllum tölvuskjám LSH). Skráning er á ábyrgð þess starfsmanns sem fyrir óhappinu verður. Það er sent sjálfkrafa til trúnaðarlæknis, sýkingavarnadeildar LSH og göngudeildar smitsjúkdóma. Nánari upplýsingar um áhættumat og eftirlit má finna á heimasíðu sýkingarvarnar á innri vef LSH

Heimild Ólafur Guðlaugsson. Viðbrögð við stunguóhöppum og öðrum atvikum þar sem líkur geta verið á blóðbornu smiti Sýkingavarna-deild LSH.

Page 84: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

84

Page 85: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

85

RRAANNNNSSÓÓKKNNIIRR

Page 86: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

86

Sýnatökur og varðveisla sýna

Tegund sýnis Ílát/sýnatökusett Magn sýnis Best að senda Geymslumáti

Hámarks geymslutími

Ástungusýni/Aðgerðarsýni/

Ígerðir

Dauðhreinsað glas með utaná skrúfuðu loki og/eða bakteríuræktunarpinnar

Ótilgreint <30 mín Við stofuhita eða í kæli

24 klst

Blóð til blóðvatnsprófa Heilblóð/sermi 3-5 ml < 24 klst Í kæli nema kuldaaggl.

3 dagar -> frysta sermi

Blóð til sýklalyfjamælinga Heilblóð/sermi 3-5 ml < 24 klst Í kæli 1-2 dagar

Blóðræktun BacTAlert kolbur (aer og an) 2 sett

≤10ml í hverja kolbu

< 8 klst Við stofuhita

Hráki, berkjusog, berkjuskol Dauðhreinsað glas með utaná skrúfuðu loki

> 1ml < 2 klst Í kæli 24 klst

Kviðskilunar-/kviðarhols- og brjóstholsvökvi

Dauðhreinsað glas með utaná skrúfuðu loki og BacTAlert kolbur

20-30ml og 10ml í kolbur

Strax Við stofuhita eða í kæli

< 24 klst

Liðvökvi Dauðhreinsað glas með utaná skrúfuðu loki og BacTAlert kolbur

≥ 1ml Strax Við stofuhita eða í kæli

< 24 klst

Linsur/linsuvökvi Dauðhreinsað glas með utaná skrúfuðu loki

Strax Við stofuhita < 24 klst

Mænuvökvi Dauðhreinsað glas með utaná skrúfuðu loki - glas 2

≥ 1ml Strax Við stofuhita < 24 klst

Saursýni fyrir bakteríuræktun

Ílát með áfastri skeið í loki með utaná skrúfuðu loki með flutningsæti (Cary Blair)

1-2 skeiðar < 2 klst ef án ætis < 8 klst ef með æti

Í kæli 24 klst án ætis 48 klst með æti

Saursýni til sníkjudýraleitar. Ílát með áfastri skeið í loki með utaná skrúfuðu loki - án flutningsætis

1-2 skeiðar Samdægurs Í kæli

Ekki vitað. Ástand sýnis metið hverju sinni

Saursýni-C.difficile toxinleit Ílát með áfastri skeið í loki með utaná skrúfuðu loki - án flutningsætis

1-2 skeiðar < 2 klst Í kæli/frysti 48 klst -> frysta

Stroksýni (augu,eyru,háls,nef,kynfæri,sár)

Bakteríuræktunarpinnar < 2 klst Við stofuhita eða í kæli

< 24 klst

Vefjabitar Dauðhreinsað glas með 2-3 dropum af saltvatni eða eimuðu vatni í botni

Ótilgreint Strax

Við stofuhita eða í kæli Sveppræktun ekki í kæli

24 klst

Þvag-mótefnavakaleit

Sérhannaðar sprautur t.d. Sarstedt Monovette eða dauðhreinsað ílát með utaná skrúfuðu loki.

1-10ml < 24 klst Í kæli 14 dagar Len-gur í frysti

Þvagsýni í almenna ræktun

Sérhannaðar sprautur t.d. Sarstedt Monovette eða dauðhreinsað ílát með utaná skrúfuðu loki. Ath miðbunuþvag

1-10ml < 2 klst Í kæli < 24 klst

Þvagsýni í Klamydíuleit

Sérhannaðar sprautur t.d. Sarstedt Monovette eða dauðhreinsað ílát með utaná skrúfuðu loki. Ath fyrstubunuþvag

1-10ml < 24 klst Í kæli 4 slhr

Æðaleggir Dauðhreinsað glas með utaná skrúfuðu loki

3-5 cm Strax Í kæli 24 klst

Hafið samband við lífeindafræðing eða lækni á Sýklafræðideild (S: 543-5650/5661) ef minnsta óvissa ríkir um töku eða send-ingu sýna til sýklaræktunar. Lífeindafræðingur á vakt: 824-5208. Sérfræðingur á vakt: 824-5247.

Page 87: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

87

Blóðprufulisti bráðamóttöku 10D

ALAT Alanín Amínótransferasi – ensím sem hækkar við bráða lifrarbólgu, eiturskemmdir í lifur, stíflugulu og vöðvaskemmdir. Meðganga, notkun getnaðarvarnapillu og mikil áreynsla getur valdið hækkun.

ALP Alkalískur fosfatasi – ensím sem hækkar við stíflu á gallvegum en einnig ef meinvörp eru í lifur eða beinum. Einnig hækkað á meðan beinbrot gróa. Ef hækkun vegna lifrarsjd. hækkar einnig GGT – ef ekki er hækkun líklega vegna beina. Getur mælst hækkað hjá öldruðum, eftir fituríka máltíð og á síðasta þriðjungi meðgöngu.

Amýlasi Meltingarensím sem hækkar við brisbólgu, bæði bráða og langvinna – meira við bráða.

APTT Activated Partial Thromboplastin Time-blóðstorkupróf, lengist við skort eða galla á storku-þáttum. Blóðþynningarlyf geta orsakað lengingu. Næmara fyrir heparín áhrifum en PT.

ASAT Aspartat Amínótransferasi – ensím sem hækkar einkum í lifrarbólgu vegna sýkinga eða lifrar-skemmdir af völdum lyfja. Getur mælst hækkað við notkun getnaðarvarnapillu, eftir mikla á-reynslu og á síðasta þriðjungi meðgöngu.

Bilirúbín Úrgangsefni sem skilst út með lifur. Hækkar við hemolólýtíska sjúkdóma þar sem myndum er meiri en geta lifrar til úrvinnslu, skerta lifrarstarfsemi og vegna gallsteina sem stífla gallvegi.

Blóðhagur Almenn blóðrannsókn. Mæld eru hvít blóðkorn, rauð blóðkorn, hemoglóbín (blóðrauði), hematokrít (blóðkornahlutfall) og blóðflögur. MCH : Meðal hemoglóbín í rauðu blóðkorni, lækkun getur bent til jánrskortsanemiu. MCV : Meðalstærð rauðra blóðkorna, lækkun getur bent til járnskortsanemiu. Hækkun getur bent til anemiu vegna krabbameinslyfjameðferðar, B12 eða fólat skorts. MCHC : Meðal hemoglóbínþéttni rauðra blóðkorna, lækkun getur bent til járnskortsanemiu. RDW : Mælikvarði á mismunandi stærð rauðra blóðkorna. MPV : Meðalstærð blóðflaga. Helstu samsetningar eru: MCV og RDW er hvort tveggja hækkað getur verið um að ræða lifrarsjúkdóma, hemolytiska anemiu (rauð blóðkorn eyðileggjast of fljótt) eða anemiu vegna skorts á B12 eða fólat. MCV er lækkað en RDW hækkað: Járnskortsanemia. RDW er hækkað en MCV er eðlilegt: Byrjandi járnskortsanemia eða byrjandi skortur á B12 eða fólat. RDW er lækkað: Öll rauðu blóðkornin svipuð að stærð, annaðhvort of stór eða of lítil. Macrocytic eða microcytic anemia. MCV og MCH er hvort tveggja lækkað: Járnskortsanemia. MCV er lækkað en MCH eðlilegt: Skortur á hormóninu erythropoetin vegna nýrnabilunar. MCV er hækkað en MCH eðlilegt: Anemia vegna krabbameinslyfjameðferðar eða skorts á B12 eða fólat. MCV og MCH er hvort tveggja eðlilegt en HB lækkað: Anemia vegna blóðskorts, gerviloku í hjarta, sepsis, æxlis eða hemolytiskrar anemiu (rauð blk eyðileggjast of fljótt).

BBNNPP Hormón sem hjartavöðvinn losar við aukið þan og álag á hjartavöðvafrumur. Hormónið hefur kröftuga þvagræsiverkun sem leiðir til þess að álag minnkar. Mælist því hækkað við hjarta-bilun. Rannsóknin er notuð þegar grunur er um hjartabilun, andnauð af óþekktum toga eða grunur er um einkennalausa hjartabilun. Einnig notað til að meta meðferð og horfur við hjarta-bilun. Nota á rannsóknina til að útiloka vinstri hjartabilun en ekki til að staðfesta hana. Hafa ber einnig í huga að um kostnaðarsama rannsókn er að ræða.

CCRRPP C-Reactive Protein – prótein sem finnst í blóði. Hækkar við sýkingar og bólgur. Hækkun getur komið fram 8 klst eftir vefjaskemmd.

Page 88: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

88

DD--DDíímmeerr Efni í blóði sem losnar við segamyndun – getur bent til blóðsega. Ýmislegt annað getur þó valdið hækkun s.s. DIC, segaleysandi meðferð, drep, lungnabólgur, skurðaðgerðir, slys, lifrar-bilun, áreynsla o.fl.

DDIICC –– ggrruunnuurr uumm DDIICC

Disseminated Intravascular Coagulation – panell blóðstorkuprófa sem brenglast við DIC. Bendir til eyðingu blóðstorkuþátta og náttúrulegra blóðþynningarefna sem og aukna fíbrínólýsu.

FFrríítttt TT44 Frítt/líffræðilega virkt thyroxín. Hækkar við ofstarfsemi skjaldkirtils. Lækkar við vanstarfsemi skjaldkirtils og lifrarsjúkdóma.

GGGGTT ((γγGGTT)) Efni í blóði með óþekkt hlutverk sem hækkar einkum við lifrarsjúkdóma, gallstasa og eitur-skemmd í lifur (sérstaklega vegna alkóhóls). Við lifrarsjúkdóma hækkar einnig ALP. Hækkar mikið við gallstasa og eiturskemmd (>1000). Minni hækkun við lifrarbólgu og brisbólgu.

GGllúúkkóóssii Blóðsykur – eitt mikilvægasta næringarefni líkamans, sérstaklega fyrir taugavef. Hækkar eftir máltíðir og hjá fólki með sykursýki. Fólk >50 ára er oft ofarlega í viðm.mörkum. Lækkar við sykurfall, mest hjá fólki með sykursýki. Lækkar nokkuð á meðgöngu.

HHDDLL kkóólleesstteerróóll

Einn undirflokka kólesteróls. Hækkar vegna meðfæddrar alfa-lipópróteinemiu og estrogens. Lækkar vegna offitu, sykursýki, langvinnrar nýrnabilunar og Tangiers sjúkdóms. Kyrrseta og sígarettureykingar valda einnig lækkun.

IINNRR International Normalized Ratio – blóðstorkupróf, mælt til að stjórna blóðþynningu, sérstaklega með warfarin (Kóvar).

JJóónniisseerraaðð kkaallssííuumm

Frítt kalsíum í blóði. Hækkar aðallega við hyperparathyroidismus, hreyfingarleysi, metastasa í beinum, multiple myeloma, vegna sumra tegunda æxla, vegna thiazide þvagræsilyfja, of mikið D-vítamín og sarcoidosis. Lækkar við hypoparathyroidismus, lélegt frásog kalsíums, bris-bólgu, nýrnabilun og D-vítamínskort.

KKaalliiuumm ((KKaa)) Rafvakar (electrolytar), hefur hærri þéttni inni í frumum en í utanfrumuvökvanum. Hækkar t.d. við acidosis og insúlínskort. Lækkar t.d. við alkalosis, uppköst og/eða niðurgang og við notkun sumra þvagræsilyfja. <2,5 mmol/L og >6,5 mmol/L er lífshættulegt.

KKoollssýýrraa CO2/koldíoxíð. Mælt heildar koldíoxíð í blóði (bikarbonat og uppleyst koldíoxíð). Hækkar við respiratoríska acidósu, metabólíska alkalósu og mila neyslu alkalískra efna. Lækkar í kompenseraðri respiratorískri alkalósu, metabólískri acidósu, og í ákveðnum nýrnasjúk-dómum.

KKóólleesstteerróóll Kólesteról myndast í öllum frumum líkamans en mest í lifrarfrumum. Hækkar með aldri en einnig háð fitu í fæðu. Hækkar í primer hyperlipópróteinemiu. Einnig afleidd hækkun vegna sykursýki, nephrotic syndrome, obstruktivra lifrarsjúkdóma, Cushings syndrome og vanstarf-semi skjaldkirtils. Getnaðarvarnarpillur hækka kólesterólmagn. Hækkar einnig á síðari hluta meðgöngu. Lækkar við ofstarfsemi skjaldkirtils, alvarlega lifrarsjúkdóma, og vegna með-fædds lipópróteinskorts.

KKrreeaattíínníínn//KKrreeaa Efni sem skilst út með þvagi. Hækkar við skerta nýrnastarfsemi og niðurbrot vöðva. Lækkar hjá þeim sem hafa mjög rýra vöðva. Þéttni eykst eftir kjötríka máltíð og áreynslu.

Page 89: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

89

LLDD Laktat Dehýdrógenasi – ensím sem hækkar við frumuskemmdir-eða dauða í hjarta, lifur, lungum og vöðvum. Skorpulifur og stíflugula valda oft ekki hækkun en lifrarbólga og eitranir valda verulegri hækkun. Hækkar einnig á meðgöngu, líkamlega áreynslu, anemiu, illkynja æxli, hemolysu o.fl.

LLííppaassii Ensím sem myndast í brisi og hækkar í blóði við bráða brisbólgu. Hækkun sem er innan við fimmföld efri viðmiðunarmörk sjást þó hjá alkóhólistum án þess að um brisbólgu sé að ræða. Einnig við langvinna brisbólgu, krabbamein í brisi, eftir morfíngjöf og við nýrnabilun.

NNaattrriiuumm ((NNaa)) Helsta katjónin í utanfrumuvökva (electrolytar). Hækkar aðallega við þurrk, uppköst, niður-gang, svitatap og tíð þvaglát. Lækkar aðallega við langvinna nýrnasjúkdóma og þegar vökva-og salttap er bætt án þess að gefa nægilegt Na með, t.d. við mikið vökvatap úr þörmum, mikið svitatap og bruna. Lækkar einnig við hjartabilun.

OOssmmóóllaallíítteett Fjöldi osmóla leyst upp í 1 kg af vatni. Hækkar við vatnstap, t.d. diabetes insipidus og hyperglycemiu. Einnig sést hækkun eftir alkóhóldrykkju og við hækkun úrea. Lækkar við hyponatremiu. Kemur oftast þegar tap verður á salti og vatni úr líkamanum en aðeins vatns-tapið er bætt.

PPSSAA Prostata sértækt antigen. Prótein sem finnst nær eingöngu í frymi prostatafruma en einnig í prostata secreti og sæði. Hækkar lítillega með hækkandi aldri. Hækkar þó aðallega við prostata hypertrophiu en mun meiri hækkun sést við prostata cancer.

PPTT Prothrombin Time – blóðstorkupróf, lengist við skort eða galla á storkuþáttum. Næmara fyrir warfarin (Kóvar) og díkúmaról áhrifum en APTT.

SSöökkkk Mældur fallhraði rauðra blóðkorna í plasma. Hækkun bendir til vefjaskemmda eða bólgu en eðlilegt sökk útilokar hins vegar alls ekki slíkt. Einkum gagnlegt til að fylgjast með virkni lang-varandi bólguástands. Hækkar einnig í blóðleysi og á síðari hluta meðgöngu.

TTNNTT Trópínín-T – ensím sem hækkar við hjartaskaða, s.s. við hjartadrep. Nær hámarki á öðrum degi eftir hjartadrep og helst hækkað í viku eða lengur.

TTSSHH Thyroid Stimulating Hormone – próteinhormón sem hækkar við vanstarfsemi skjaldkirtils en lækkar við ofstarfsemi skjaldkirtils.

ÚÚrreeaa Þvagefni, aðalleið líkamans til að losna við köfnunarefni sem hann getur ekki nýtt, skilst út um nýru. Hækkar við minnkaðan útskilnað nýrna og þurrk. Hækkar meira við þurrk en kreatínín. Lækkar við notkun anaboliskra stera.

ÞÞvvaaggssýýrraa Lokaafurð niðurbrots púrína (adeníns og gúaníns). Hækkar einkum við þvagsýrugigt, hvít-blæði, polycytemia og nýrnabilun. Mælist lægra að nóttu en degi. Sum lyf geta valdið hækkun. Mikil áreynsla getur einnig valdið hækkun.

Ritstjórn: Sigurbjörg Þorvaldsdóttir.

Heimild: Blóðprufugildi eru unnin upp úr handbók í blóðmeinafræði og klínískri lífefnafræði, Landspítala.

Page 90: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

90

EERRCCPP

ERCP (Endoscopic Retrograde Cholangio Pancreatography) er sérhæfð speglunar- og röntgenrannsókn á gallkerfi og brisgangi sem framkvæmd er þegar leita á að gallsteinum, bólgum eða þrengslum í gallkerfi og bris-gangi og til að fjarlægja gallsteina úr gallgangi. Aðgerðin fer fram á röntgendeild á jarðhæð LSH S: 8057

Undirbúningur: • Læknir sendir beiðni á speglunar og röntgendeild daginn fyrir ERCP • Ef saga um lungna- eða hjartasjúkdóm er æskilegt að til sé nýleg lungnamynd, EKG og blóðprufur

(status og lifrarpróf) • Ef skjólstæðingur er á blóðþynningu, þarf að panta blæðingarpróf (APTT, PT og TT) • Hjúkrunarfræðingur setur æðalegg í hæ. handlegg og gefur inf. RA 100ml/klst í a.m.k. eina klukkustund

fyrir rannsókn. • Skjólstæðingur fastar á mat og drykk í 8 klst fyrir rannsókn. • Hjúkrunarfræðingur gefur sýklalyf samkvæmt fyrirmælum, rétt áður en viðkomandi er sóttur. Gefið er

inj. Zinacef 1,5 gr. nema ef penicillínofnæmi, þá er gefið inj. Ciproxín 400 mg. • Senda sjúkraskýrslu með á röntgendeild.

Aðferð/framkvæmd: Skjólstæðingur liggur á vinstri hliðinni. Kok er deyft með lyfi í úðaformi. Nauðsyn-legt er að fjarlægja lausar tennur meðan á skoðun stendur. Róandi lyf eru gefin í æð. Speglunartæki, sem er grönn og sveigjanleg slanga, er rennt niður um kokið í gegnum magann og niður í skeifugörn. Þar opnast bris og gallgangurinn í sameiginlegu opi. Fíngerðum plastlegg er þrætt upp í gangana og skugga-efni dælt inn. Röntgenmyndir eru síðan teknar af gallkerfi og brisgangi. Ef steinar eru í gallvegum er oft reynt að stækka opið með því að gera hringvöðvaskurð (papillotomia) og steinninn fjarlægður þannig. Rannsóknin tekur um 1 klukkustund.

Eftirlit eftir rannsókn: � Fylgjast með lífsmörkum �Fylgjast með kviðverkjum, ógleði og uppköstum . � Fasta og vökvagjöf í æð þar til fyrirmæli �Ef gerð papillotomia þarf að fasta 4 - 6 klst. eftir rannsókn. � Kontrolblóðprufur daginn eftir ef ástæða þykir. Athugasemdir: Algengasti fylgikvilli ERCP er brisbólga sem oftast er væg. Möguleiki er einnig á sýk-ingum í gallvegum og ef gerður er hringvöðvaskurður, getur það í einstaka tilfellum leitt til blæðinga. Læknir ber ábyrgð á að flytja niðurstöður rannsóknar til skjólstæðings. Heimildir: Ásgeir Theodórs, Guðjón L. Gunnarsson 1999. Listin að spegla meltingarveginn. Upplýsingar til þín um E.R.C.P. Bæklingur unninn af deild 11A. Upplýsingahandbók röntgendeildar LSH-Hringbraut, 2003.

Fasta fyrir aðgerð

Sjúklingar sem gangast undir valaðgerðir og eru án áhættuþátta fyrir ásvelg-ingu: Sjúklingurinn má ekki neyta fastrar fæðu síðustu 6 klukkustundirnar áður en svæfing, deyfing eða slæving er gefin. Leyfilegt er að drekka tæra drykki (vatn, te án mjólkur, kaffi án mjólkur, tær ávaxtasafi) í hóflegu magni (1-2 dl) þar til 2 klukkustundir eru til aðgerðar. Kannið fyrirmæli læknis. Leyfilegt er að taka nauðsynleg lyf per os með vatnssopa fram að aðgerð.

Heimild: Ritstjórn Alma Möller; Kristrún Þórkelsdóttir; Ábyrgðarmaður: Alma Möller; Aðalbjörn Þorsteins-son; Gísli Vigfússon (2006)

GGAALLLLKKÖÖGGUUNN Gallkögun er framkvæmd þegar um þekkta gallsteina/gallblöðrubólgu er að ræða og einkenni til staðar. Í aðgerðinni er gallblaðran fjarlægð. Yfirleitt er hún gerð með kviðsjá í gegnum þrjú til fimm lítil göt. Þó kemur fyrir að gera þurfi opna aðgerð og er það þá helst vegna sögu um fyrri kviðarhols-aðgerðir eða lélegs skyggnis í aðgerðinni.

Undirbúningur: � fræða þá sem fara akút í aðgerð, �Fasta frá miðnætti � sturta, �naflahreinsun, � rakstur, � blóðþynning, � BKS, �Stundum gefin sýklalyf á skurðstofu

Page 91: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

91

MMAAGGAASSPPEEGGLLUUNN

Skilgreining: Magaspeglun (gastroscopy) er rannsókn gerð með holsjár/speglunartækjum í þeim tilgangi að skoða allan efri hluta meltingarvegarins, vélinda, maga og skeifugörn. Þetta er ein nákvæmasta rannsókn efri meltingarvegar sem völ er á.

Hvenær framkvæmd: Þegar grunur er um sjúkdóm í vélinda, maga eða skeifugörn og einkenni til staðar. Þau geta verið ógleði, uppköst, verkir, brjóstsviði og kyngingarerfiðleikar svo eitthvað sé nefnt. Hægt er að skoða slímhúðina að innan og meta hvort einkenni séu um roða, bólgu, æxlisvöxt eða blæðingar. Þá er einnig hægt að taka sýni, stöðva blæðingar og gera vélindaútvíkkun sé um þrengsli á ræða.

Undirbúningur: Fasta frá miðnætti kvöldið fyrir rannsókn eða í það minnsta 6 - 8 klst. fyrir rannsókn. Framkvæmt á speglunardeild 11D. Sími: 6150/6159. Sjúklingur fer upp í rúmi. Þarf að hafa æða-legg og öll sjúkragögn meðferðis.

Aðferð/framkvæmd: Skjólstæðingur liggur á vinstri hliðinni og er kokið deyft með lyfi í úðaformi. Oftast er einnig gefin lyfjaforgjöf í æð og er þá algengast að gefið sé inj. Dormicum. Endi holsjár-innar er lagður í munn viðkomandi og rennt aftur í kok og hann beðinn um að kyngja endanum um leið og vægum þrýstingi er beitt og rennur holsjáin þá greiðlega niður í vélinda. Algengt er að fólk kúgist nokkuð en með því að einbeita sér að djúpri og hægari öndun tekst oft að minnka eða koma í veg fyrir þessi viðbrögð. Rannsóknin tekur oftast um 10 - 15 mínútur en lengri tíma ef um frekara inngrip er að ræða.

Eftirlit eftir rannsóknina: Ef eðlileg skoðun og aðeins deyft í kok: Fasta í 30 mínútur eða þangað til deyfingin er farin. Þá má viðkomandi fá það fæði sem hann var á fyrir rannsóknina. Ef um meira inngrip er að ræða s.s. vélindaútvíkkun eða blæðing stöðvuð og gefin róandi lyf þá er skjólstæðingur hafður fastandi þar til læknar gefa fyrirmæli um annað og fylgst með: Súrefnismettun, sljóleika, ein-kenni um blæðingu – hypotension, tachycardiu og/eða hita.

Það er á ábyrgð lækna að fylgja niðurstöðum rannsóknarinnar eftir og láta skjólstæðing og hjúkrunarfræðing hans vita um þær og áframhaldandi meðferð. Oft fylgir þó svarið með úr speglun-inni og fyrirmæli um framhaldið.

Athugasemdir: Lítil hætta er á fylgikvillum nema ef um meira inngrip er að ræða eins og t.d. gerð vélindaútvíkkun eða stöðvun blæðingar. Þá er viss hætta á gati á maga, blæðingum, aspirationum og öndunardeyfð (vegna forlyfjagjafar). Einnig kvarta sumir um eymsli í hálsi.

Heimildir: Ásgeir Theodórs, Guðjón L. Gunnarsson, 1999: Listin að spegla meltingarveginn.

MRCP Segulómun af gall og brisgöngum (Magnetic Radiologic Cholangiogram). Sérhæfð myndrannsókn þar sem segulómunartækni er beitt til þess að skoða starfsemi lifrar, gall og bris. Útkoman svipar mjög því sem næst með ERCP. Sjúkling má flytjast í ómun í hjólastól ef ástand hans leyfir.

Heimild: Kyle P. Etzkorn, M.D., F.A.C.P. MRCP vs. ERCP Concept: What's New Might be Good? http://www.bgclinic.com/hot_topics/mrcpvsercp.html þann 25/8 2007 kl 23:45

ÓÓMMUUNN LLIIFFUURR,, GGAALLLL OOGG BBRRIISS Ómun LGB er einföld og óþægindalítil rannsókn þar sem notaðar eru hátíðnihljóðbylgjur til að skoða lifur, gallblöðru og bris sem er framkvæmd þegar grunur er um pathologíu í lifur, gallblöðru eða brisi.Fyrir rannsóknina þarf sjúklingur að fasta í 8 klst. Reykingar og notkun tyggigúmmís óæskileg. Legið er á baki og hlaupkennt vatnskrem sett á rannsóknarsvæðið. Röntgenlæknir rennir hljóðgjafa með hóflegum þrýstingi yfir líkamssvæðið sem rannsaka á og skoðar á skjá. Rannsóknin tekur um 5-15 mínútur. Ómstofa er staðsett á jarðhæð spítalans. Sími 8083.

Heimild: Handbók röntgendeildar

Page 92: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

92

RRIISSTTIILLSSPPEEGGLLUUNN

Skilgreining: Ristilspeglun (colonoscopy) er rannsókn gerð með holsjár/speglunartækjum, þar sem skoða má allan ristilinn alveg yfir í botnlanga sem framkvæmd er til að meta góðkynja og illkynja vöxt, fjarlægja polypa, taka sýni og finna blæðingarstaði.

Undirbúningur: Bráðaristilspeglun krefst ekki tveggja daga úthreinsunar en ef ástand sjúklings leyfir þá ber að hreinsa hann út með Klyx. Ábending fyrir akút ristilspeglin er fersk blæðing frá ristli. Skjól-stæðingur þarf að vera á tæru fljótandi fæði í 2 daga fyrir rannsókn nema ef um bráðarannsókn er að ræða. Læknir ákveður tegund úthreinsunar sem tekur ýmist 1 - 2 sólarhringa.

Dagurinn fyrir rannsókn: Gefa eina T. Primperan klst. áður en úthreinsun hefst. Setja skal upp bláæðalegg nál áður en úthreinsun hefst hjá skjólstæðingum með hjartasjúkdóma eða eldri en 75 ára. Blanda Golytely úthreinsivökvann á eftirfarandi hátt: Einum lítra Golytely þykkni og tveimur lítrum af vatni er blandað saman í stóran brúsa og þá er vökvinn tilbúinn til drykkju. Byrja að drekka kl. 13 eða 1 klst. eftir að primperan taflan var tekin. Drekka glas af blöndunni á 15 mín. fresti. Gott að hreyfa sig á meðan, t.d. ganga um. Eftir u.þ.b. eina klst. fara hægðir að koma, en nauðsynlegt er að drekka blönduna þar til það sem gengur niður er orðið alveg tært og tægjulaust. Yfirleitt þarf að drekka 5 - 7 lítra af golytely. Blanda þarf tvær blöndur af vökvanum. Gefa aðra primperan töflu á undan seinni blöndun af úthreinsivökvanum. Úthreinsiblandan er alveg næringarlaus þannig að nauðsynlegt er að drekka annað með, t.d. sæta tæra drykki. Ef illa gengur að drekka úthreinsi-blönduna, er sett niður magasonda og vökvinn gefinn um hana. Meta skal hvort þörf sé á að hefja úthreinsun tveimur dögum fyrir rannsókn. Þá eru gefnir 3 lítrar á fyrsta degi og úthreinsun kláruð á öðrum degi.

Rannsóknardagur: Taka má morgunlyf að morgni og gott er að drekka sæta eða næringarríka tæra drykki fram að rannsókn nema annað sé tekið fram, s.s ef fleiri rannsóknir eru fyrirhugaðar t.d magaspeglun.

Tveimur dögum fyrir rannsókn: Tært fljótandi fæði. Drekka vel, minnst 2lítra. Ekki drekka ein-göngu vatn heldur reyna að drekka sæta eða næringarríka tæra drykki til að viðhalda orku.

Dagurinn fyrir rannsóknina: Tært fljótandi fæði. Um kl. 8:00: Fyrri flaskan af phosphoral (45ml) er blönduð í hálft glas af köldu vatni, safa eða gosdrykk (120 ml) og blandan drukkin. Mikilvægt er að drekka vel á eftir, minnst eitt glas af vatni eða safa og a.m.k 1 lítra frá 8:00 - 20:00. Búast má við að hægðalosun byrji 1/2 klst. - 6 klst. eftir að drykkjan hefst. Um kl. 20:00 er síðari phoshoral flaskan drukkin. Hún er blönduð á sama hátt og sú fyrri.

Rannsóknardagur: Taka má morgunlyf að morgni og gott er að drekka sæta eða næringarríka tæra drykki fram að rannsókn nema annað sé tekið fram, s.s ef fleiri rannsóknir eru fyrirhugaðar t.d magaspeglun. Gott er að nota bragðsterkt sælgæti í hófi meðan á úthreinsun stendur. Nauðsynlegt er að drekka safa eða annan sætan vökva kvöldið áður og að morgni skoðunardags, nema annað sé tekið fram. Ekki má drekka neinar mjólkurvörur. Aldraðir eru sérstaklega viðkvæmir fyrir vökvatapi og getur þurft að setja upp vökva í æð að lokinni úthreinsun. Gæta skal að einkennum s.s. hröðum hjartslætti og þurri munnslímhúð.

Hvar framkvæmd Á speglunardeild 11D. Sími 6030. Rannsóknin tekur oftast um 30-40 mínútur.

Eftirlit eftir rannsóknina: Fylgjast náið með skjólstæðingi m.t.t.: Kviðverkja, Blæðingar per rectum, Hita

Athugasemdir: Ristilspeglun er inngrip í líkamann og því er hætta á fylgikvillum. Gat á ristli og blæð-ingar geta átt sér stað en meðferð er yfirleitt einföld. Mikilvægt er að læknar viti á hvort skjól-stæðingur er á járni (ekki gefið járn a.m.k viku p.o) blóðþynningarlyfi (oft stöðvað í samráði við lækni sérstaklega ef um áætlað inngrip er að ræða), bólgueyðandi lyfi, magnýl eða insúlíni. Einnig ef um ofnæmi eða sjúkdóma er að ræða.

Heimildir: Ásgeir Theodórs, Guðjón L. Gunnarsson, 1999: Listin að spegla meltingarveginn.

Page 93: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

93

SSIIGGMMOOIIDDSSPPEEGGLLUUNN Sigmoidscopia er rannsókn gerð með holsjár/speglunartækjum þar sem hægt er að skoða anus, rectum og distal sigmoidcolon að innan. Hún er framkvæmd til að meta góðkynja og illkynja vöxt, fjarlægja sepa, taka sýni og finna blæðingarstaði. Rannsóknin er framkvæmd á speglunardeild 11D. Sími: 6030.

Sigmoidspeglun á Bráðamóttöku:

Bráðar sigmoidspeglanir er einnig gerðar. Þá er aðeins hreinsað út með Fosfat klysma 1 ½ - 2 klst. fyrir rannsókn. Sjúklingur er fluttur á speglunardeild í rúmi. Hafa þarf sjúkragögn hans meðferðis.

Undirbúningur fyrir elektíva Sigmoidscopiu: Fosfat klysma kvöldinu fyrir rannsókn og að morgni rannsóknardags.

Aðferð/framkvæmd: Forlyfjagjöf er ekki notuð nema í undantekningartilvikum. Rannsókn hefst á gaumgæfilegri skoðun á húðinni í kringum endaþarm og e.t.v. er gerð endaþarmsþreifing. Síðan er endi speglunartækisins smurður með Explorations kremi og þrætt varlega inn í endaþarminn. Hér hefst hin eiginlega rannsókn og er holsjáin þrædd inn í ristilinn eins langt og auðið er. Hægt er að meta ástand slímhúðarinnar, taka sýni og fjarlægja sepa og byrjandi illkynja mein. Rannsóknin tekur oftast um 10-20 mínútur.

Eftirlit eftir rannsókn: Óþægindi eru yfirleitt lítil eftir rannsóknina en sumir finna fyrir auknum vind-gangi og vindverkjum. Fylgikvillar eru fáir og sjaldgæfir. Helst ber að nefna blæðingu og gat á ristil, sem getur komið, einkum ef hreinsun hefur verið slæm, separ verið teknir eða ef miklir krampar eru í ristli. Fylgjast þarf með eftirfarandi einkennum: � Kviðverkir � Blæðingar per rectum � Hiti

Heimildir: Ásgeir Theodórs, Guðjón L. Gunnarsson, 1999: Listin að spegla meltingarveginn.

Page 94: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

94

Page 95: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

95

Tækjabúnaður

Page 96: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

96

BBIIPPAAPP VVIISSIIOONN

Leiðbeiningar við uppsetningu

Tenging

Tengið BiPAP vélina við rafmagn. Á einnig við um vél með rafhlöðu. Stingið í samband sé þess einhver kostur. Tengið súrefnisslöngu aftan í vélinni við súrefnisinntak í vegg. Kveikið á straumrofanum sem staðsettur er aftaná vélinni

Það sem þarf

Bakteríufilter. Einnota loftbarkasett. Öndunargrímu. Athugið hægt er að nota vélina fyrir bæði grímu og tracheostomíu. Notið sérstakan bakteríufilter ef nota á vélina fyrir tracheostomíu.

Hnappar sem virkja viðeigandi ramma á skjánum

Kerfastillingar

Viðvörun

Tæknibilun

Þrýstinemalína

Loftúttak

Súrefni

Frysta/affrysta skjámynd

Hækka /lækka gildi Stillingar á skjámynd

YFIRLITSMYND

Meðferð

Stillingar

Stilling á viðvörunum

Page 97: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

97

Undirbúningur

Bakteríufilter er sóttur í skúffuna undir vélinni og settur á loftúrtakið framan á vélinni. Sækið loftbarka í glæra kass-ann undir vélinni og festið hann við bakteríufilterinn á loft-úrtakinu. Mjóa glæra línan (þrýstingsnemalína) er nú sett á þrýst-ingsmæliop beint fyrir ofan loftúrtakið. Loftbarkinn er festur við járnarminn ofaná vélinni með þar til gerðri plastkúlu sem fylgir barkanum.

Að velja grímu

Oftast er notaður einnota búnaður með BiPAP. Ef nota á fjölnotabúnað þarf að gæta vel að möguleikum til sótthreinsunar. Í upphafi meðferðar við bráðri öndunarbilun er æskilegast að nota andlitsgrímu þannig að sjúklingurinn þurfi ekki að einbeita sér að því að anda einvörðungu í gegnum nefið. Hægt er að nota nefgrímu ef góð samvinna fæst við sjúklinginn og ef loftflæði er gott í gegnum nef.

Mátun grímu

Notið alltaf eins litla grímu og hægt er. Notið sniðmátið á umbúðum einnota gríma til að meta stærð. Gríma á að ná frá nefrót og niður fyrir munn. Stærðin miðast útfrá svæðinu umhverfis nefið og munninn en ekki stærð andlitsins í heild. Gætið að hvort bil sé á milli andlits sjúklings og grímunnar, sérstaklega við nefrót og við kjálka. Ef gríman er óþétt, veljið minni grímu. Ef nota á nefgrímu á hún að ná rétt undir nefið.

Undirbúningur sjúklings

Fræðið sjúklinginn um ástæður meðferðarinnar og hvernig vélin virkar. Útskýrið vel í hverju með-ferðin felst og hvernig hún muni stuðla að því að bæta líðan hans. Skiljið sjúklinginn aldrei eftir einan, nærvera og kvíðastilling eru mjög mikilvæg. Útskýrið að BiPAP vélin gefur hærri þrýsting við innöndun en útöndun og að vélin skynji þegar sjúkl-ingurinn andi frá sér og létti þá á þrýstingum. Hugið að því að bera mýkjandi krem t.d. vaselin á varir og aðstoðið sjúklinginn við að viðhalda raka í munninum. Meðferðin er líkleg til þess að valda munn-þurrki og þorsta. Vélin gefur alltaf ákveðna lágmarksöndunartíðni á mínútu. Sjúklingnum er því óhætt að slaka á eða sofna.

Uppsetning

Þegar kveikt er á vélinni sýnir skjárinn skilaboðin ,,system self test”. Þegar sjálfsprófinu er lokið þarf næst að prófa loftúrtakið. Þrýst er á hnappinn við hlið rammans ,,Test exhalation port” Ath. hnapparnir fyrir virku svæðin á skjánum eru til hliðar við skjáinn (mjúku hnapparnir). Ýtt er á hnappinn ,,Start Test”. Haldið fyrir op barkans á meðan að vélin framkvæmir prófið. Þegar því er lokið birtast skilaboðin ,,Test complete”. Gætið að því að hylja ekki litla opið við þrýstinema-línuna, á hlið barkans við prófið.

Meðferð hafin

Setjið grímuna á sjúklinginn. Ef sjúklingur hefur ekki farið í öndunargrímu áður haldið þá grímunni á sínum stað án þess að festa hana með ólunum á meðan að sjúklingurinn aðlagast þrýstingnum. Festið ólarnar á grímunni þegar sjúklingurinn treystir sér til. Best er að herða að ólarnar samtímis hægra og vinstra megin, fyrst efri svo neðri. Gætið að festa ólar ekki það fast að það meiði sjúklinginn. Athugið hvort loft leki við augnkróka og við kjálka.Tengið loftbarkann við grímuna. Þrýstið á hnapp merktan ,,Monitoring” fyrir neðan skjáinn lengst til vinstri til að hefja meðferðina.

Page 98: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

98

Stillingar

Næst er vélin stillt. Ýtið á ,,Parameters”. Ýtið á hnapp hverrar stillingar fyrir sig. Sá reitur sem hefur verið valinn verður svartur. Til að breyta gildunum sem sjást á skjánum, snúið stóra kringlótta hnapp-inum undir skjánum niður eða upp eftir því sem við á. Stillið eftirfarandi ramma: IPAP (inspiratory positive airway pressure), EPAP expiratory positive airway pressure); BPM (breaths per minute) og Oxygen (súrefnishlutfall).

Upphafsstillingar

IPAP þrýstingur er í upphafi stilltur á 10. EPAP þrýstingur er í upphafi stilltur á 6. BPM (breaths per minute) er stillt á bilinu 10- 15. Timed Inspiration er stillt á 0,1 sek. Rise time er stillt á 0,2 sek. Súrefnsisstyrkur er stilltur á 30%. Sé um alvarlega öndunarbilun að ræða er gefið allt upp í 100% súrefni, samkvæmt fyrirmælum læknis. Þegar sjúklingur hefur aðlagast vélinni er IPAP hækkaður eftir þörfum, allt upp í 12-16 (sjaldan notast við stillingar sem eru yfir 20 cm H20. Vél stillanleg upp í 40 cm H2O). EPAP er stillur frá 4-8 eftir þörfum. Miða ber IPAP og aðrar stillingar við ástand sjúklingsins. Blóðgasamælingar með reglulegu millibili segja til um gæði loftskiptanna. Klínísk einkenni eru einnig metin. Hægari öndunar- og hjartsláttartíðni eru fyrstu merki þess að meðferðin beri árangur. Kvíða-stilling og nærvera við sjúklinginn er mjög mikilvæg þar sem sumir upplifa ótta við vélina og inni-lokunarkennd.

Grunnstillingar á viðvörunarbjöllu, Alarm

Vélin setur fyrst staðlaðar viðvörunarstillingar inn. Oftast þarf ekki að breyta þessum stillingum nema ef viðvörun fer oft á stað, þá er möguleiki að þröskuldur sé of lágur miðað við öndunarmynstur sjúkl-ingsins. Byrjið á að ýta á Alarms til að virkja viðvörunarstillingar. Ýtið á hnappinn til hliðar við hverja stillingu fyrir sig á skjánum og stillið inn viðeigandi þröskulda miðað við þrýstings og tíðnistillingar. Fyrir high pressure, eða efri mörk innþrýstings er t.d. stillt ca 5 fyrir ofan IPAP stillinguna. Dæmi:IPAP er stillt á 12, þá er high pressure alarm stillt á 17. Á sama hátt væri low pressure eða undirþrýstingur stilltur ca 5 fyrir neðan EPAP þannig að ef EPAP er 6 þá er alarmið stillt á 1-2

Ef breyta á frá BiPAP í CPAP

Veljið ,,Mode” hnappinn undir skjánum. Veljið síðan CPAP á hnappnum við hlið merkisins á skjánum. Virkið nýja stillingu með því að velja ,,Activate new mode”

Eftirlit með sjúkling í BiPAP

Fylgist náið með líðan sjúklings, viðbrögðum hans við meðferðinni og lífs-mörkum. Skráið á eftirlitsblað. Fylgist stöðugt með súrefnismettun og öndunar-tíðni. Athugið leka meðfram grímu. Til að sjá leka, þrýstið á ,,Parameters” hnappinn undir skjánum. Tala birtist neðst á skjá, pt leak í lítrum á mínútu. Ásættanlegur leki er frá 5 – 50 l á mínútu. Vélin reiknar lekann útfrá því loft-magni sem dælt er í innöndun, og dregur frá það loftmagn sem skilar sér í útöndun. Mismunin telur hún sem leka. Sé viðvarandi leki umfram 50 l á mínútu ber að athuga vel stærð grímunnar og hvernig hún situr á andliti. Skiptið í minni stærð af grímu og/ eða aðlagið ólar eftir því sem við á. Athugið að einnig er hægt að aðlaga lengd grímunnar frá enni að höku. Beri þetta ekki árangur má athuga að nota nasagrímu, leyfi ástand sjúklingsins það. Mælt er með því að blóðgös séu mæld eftir 20 -30 mínútur, 1 klst og eftir 3 klst. Gætið þess að útöndunarventill barkans sé aldrei tepptur eða lokaður á nokkurn hátt.

Alarm – Viðvörun

Ef viðvörunarhljóð heyrist þá sést einnig á skjánum hvað kveikti á viðvörun. Dæmi: Disconnect- Low P ( þrýstingur lækkaður). Skilaðboðin H P þýða þrýstingur hækkaður. Ýtið á Alarm silence hnappinn, sem er efsti hnappurinn hægra megin á vélinni. Farið inn í parameters og lagfærið stillingar eða lagið maska á sjúkling t.d. ef þrýstingur er lækkaður. Ýtið á ,,reset” hnappinn beint fyrir neðan alarm silence. Sé það ekki gert pípir viðvörunarbjalla á 2 mínútna fresti þar til ástandið hefur verið lagfært.

Page 99: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

99

Stuðningur við sjúkling

Fylgist vel með líðan. Margir upplifa kvíða og vanlíðan bæði vegna undirliggjandi sjúkdómsástands og vegna meðferðarinnar. Oft þarf að gefa sjúkling að drekka. Setjið þá vélina á standby á meðan og setjið sogrör undir grímu. Vélin veldur oft miklum munnþurrk. Berið vaselín á varir til að varna þurrki. Gætið að gríma sé ekki ofhert og meiði sjúklinginn.

BiPAP Vision tengd á tracheostomiu

Sérstakir einnota barkar með rakagildru og tengingu fyrir tracheostomíu. Hitarakatæki Fisher & Pykel tengt inn á kerfið (verður alltaf að nota ef nota á BiPAP Vision við tracheostomiu). Blár rakafilter settur á þrýstingslínuna þannig að hún er klippt sundur og sett saman aftur með rakafilterinn sem millistykki.

Loftúði gefinn

Tengið loftúða við loft í veggnum. Setjið lyfin í hylkið samkvæmt fyrirmælum. Misjafnt er eftir framleiðanda innúðahylkisins hvernig það passa við BiPaP grímuna. Stundum er aðeins T-stykkið ofan á loftúðahylkið notað og það sett á milli grímunnar og loftbarkans. Á öðrum tegundum er mjúki gúmmibarkinn sem fylgir innúðahylkinu notaður til að tengja saman með. Skrúfið frá lofti í vegg, ca 6 L á mínútu. Ef sjúklingur er með tracheostómíu er loftúðinn settur á milli tengingar á barkatúbu og barkans frá loftúrtakinu.

Ath: Ýtarlegri leiðbeiningar um notkun Bi-PaP Vision og eftirlit með sjúklingum í BiPaP má finna í leiðbeiningarhefti (Leiðbeiningar við notkun BiPaP Vision® ) á akútherbergi og á vaktherbergi. Heimild: Leiðbeiningar við notkun BiPaP Vision®. Ritstjórn: Gunnhildur Gunnarsdóttir (2005).

Page 100: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

100

BBLLÖÖÐÐRRUUÓÓMMTTÆÆKKII-- BBLLAADDDDEERR SSCCAANN®® 33000000

Þýðandi: Gunnhildur Gunnarsdóttir. BladderScan 3000 Quick refernce Manual. www.dxu.com

Page 101: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

101

HHJJAARRTTAALLÍÍNNUURRIITT

Kveikið á tækinu og ýtið á ID. Setjið inn kennitölu sjúkl-ings (dd/mm/yy xxxx) með bili á milli ártals og fjóra síðustu tölustafa í kennitölunni. Ýtið á ENTER, setjið inn nafn. Ef sjúklingurinn er nú þegar tengdur í tækið má sleppa því að ýta á "Exit" (F5) og ýta beint á "Auto" hnappinn þá hefst taka ritsins beint og upplýsingarnar vistast.

LLEEIIÐÐSSLLUURR Tengið leiðslurnar við sjúkling á réttan hátt. Rétt stað-setning elektróða er mikilvæg til að fá rétt og nákvæmt hjartalínurit. V1 - 4 intercostal bil hægra megin við sternum V2 - 4 intercostal bil vinstra megin við sternum V3 - Miðja vegu milli V2 og V4 V4 - 5 intercostal bil í miðclavicular línu V5 - 5 intercostal bil í fram-axillar línu (í línu við V4) V6 - 5 intercostal bil í mið-axillar línu (í línu við V4) RA - hægri handleggur (helst framhandleggur, anteriort) LA - vinstri handleggur (helst framhandleggur, anteriort) LL - vinstur fótur (helst um ökkla að innanverðu) RL - hægri fótur (helst um ökkla að innanverðu) V4R - ef beðið er um það - 5 intercostal bil hægra megin í miðclavicular línu Mikilvægt er að elektróður liggi þétt að húð sjúklings. Sviti og hár hafa áhrif á gæði hjartalínuritsins. Einnig hafa allar hreyfingar, vöðvaspenna og rafmagnstruflanir í umhverfi áhrif. Biðjið því fólk um að slökkva á GSM símum, gott er að hafa EKG tækið ekki í sambandi við rafmagn. Útskýrið ferlið fyrir sjúklingnum og leiðbeinið honum að liggja kyrr og slaka á. Ef miklar truflanir eru á skjánum þarf að kannar hvort elektróður liggi þétt við húð, hvort einhverjar rafmagns-truflanir eru og leiðbeina sjúklingi að slaka á og tala ekki. Eins má ýta á "filter", en það jafnar út smávægi-legar truflanir í ritinu. Ef sjúklingur er í rafmagnsrúmi getur hjálpað að taka það úr sambandi til að minnka truflanir . Ýtið því næst á "AUTO" til að taka 12-leiðslu hjarta-línurit eða á "MANUAL" til að fá takt-renning. Stöðva þarf "manual" EKG með því að ýta á "stop", annars heldur það endalaust áfram. Þegar ritið hefur verið tekið er ýtt á "yes" (F1) til að vista ritið. Ef ritið er tekið áður en ID er sett inn, þarf að ýta tvisvar sinnum á "AUTO" hnappinn, vista svo ritið, ýta þá á hnappinn "123" og fara með örvatakkanum niður á "Manage stored ECGs" og bæta kennitölu og nafni inná þar. Merkið við á miðann sem er á tækinu þegar rit er geymt. Þannig er reynt að koma í veg fyrir að minnið fyllist og ekki takist að vista hjartalínuritið.

Page 102: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

102

OOAASSIISS ÞÞUURRRRSSOOGGSSDDRREENN

YFIRLITSMYND

Útstreymi fyrir já-kvæðan þrýsting.

Stútur fyrir sog

Vatnslás

Stillingar f mikinn undirþrýsting

Handfang

100 % Latexfrítt

Tengi til að tengja ,,inn-línu” í sjúklinginn.

Upphengjur

Frárennslishólf

Þurrsogsstilling

Sogballon

Eftirlit með loftleka

Kúla sem sýnir þrýst-ing í brjóstholi sjúkl-ings

Útdraganlegur fótstandur

Tenging við sjúkling

Klemma til að loka inn í sjúkl-ing.

Page 103: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

103

UUNNDDIIRRBBÚÚNNIINNGGUURR Þegar setja á brjóstholsdren þarf að undirbúa sjúkling vel. Öllu jafnan er brjóstholsdren sett á skurð-stofu en þó kemur til þess að setja þurfi upp dren á bráðamóttöku. Hjúkrunarfræðingar á bráðamót-töku aðstoða deildarlækni eða sérfræðing við uppsetninguna.

Undirbúningur fyrir ísetningu brjóstholsdrena

• Tengið sjúkling sem grunaður er um loftbrjóst við monitor og gefið súrefni í nös eða maska eftir því sem við á. Hafið sjúkling í Semi- Fowler stöðu og fylgist náið með öndunarvinnu og lífsmörkum. Takið EKG.

• RTG pulm, bedside hjá bráðveikum sjúklingum. • Undirbúið áhöld til drenísetningar: Sækið thoraxbakka inni í skáp 3 á akútherbergi. Í

sterilum thoraxbakka eru áhöld til drenísetningar (pjangar, joð og nálahaldarar), sterilar grisjur og bakki undir joð. Opnið kassann, viðhaldið sterilitet.

• Sækið einnig Oasis þurrssogsdrenkassa (sjá yfirlitsmynd ofan). Kannið hvort sog í vegg sé virkt og hvort slanga úr sogi sé nægjanlega löng til að ná í drenkassa við rúm sjúklings.

• Undirbúið lyf: Sækið verkjalyf og önnur lyf skv fyrirmælum (e.t.v. Morfín, Ketogan, Stesolid, Dormicum). Sækið deyfingu, Xylocain m/án adrenalíns (fer eftir óskum læknis).

• Setjið á sterilt svæði: Dren í þeirri stærð sem læknir óskar (algengast nr 20 með trocar) grisjur sterilar, joð í bakka, 5 ml sprautu, uppdráttarnál (hvíta), bláa eða græna nál til deyf-ingar. Saumasett og grófan saum (0 eða 1), sterila hanska, grænan dúk með gati (einnota).

• Gerið drenkassann tilbúin skv leiðbeiningunum hér fyrir neðan.

• Sáraumbúðir: Grisjur 10x10 sterilar, Mefix. Plástur til að tryggja að drenslöngur séu tryggi-lega fastar. Eftir að dren hefur verið sett inn og saumað þarf að þvo joð af húð sjúklings. Setjið síðan þurrar grisjur á skurðsár. Klippið hak í grisjurnar miðjar(líkt og vegafix plástur er klipptur), þannig að þær komistu undir og umhverfis drenið. Klippið Mefix á sama hátt og látið það ná 2-3cm útfyrir grisjurnar. Festið drenslöngu tryggilega við sjúklinginn með plástri og við lakið. Gott er að líma góðan plásturbút umhverfis drenið þannig að ca 5 cm langur plástur sé fastur við drenið. Hægt er þá að næla í plásturinn, og festa með öryggisnælu í lakið hjá sjúkl-ingi.

• Eftir að sjúklingur hefur verið tengdur við dren og sog hefur verið sett á skal mæla lífsmörk, meta öndunarvinnu og skrá. Einnig þarf að meta loftleka og skrá allan vökva sem lekur í drenkassa, skrá áferð hans og lit. Sjá nánar í leiðbeiningum fyrir Oasis þurrsogsdren hér fyrir neðan og á akútherbergi.

UUPPPPSSEETTNNIINNGG ÍÍ FFJJÓÓRRUUMM SSKKRREEFFUUMM

Pakkinn opnaður

Fjarlægið plastpokann sem umlykur settið. Drensettið er pakkað inn í tvöfalt lag af sterílum pappír. Gætið að því að viðhalda sterilitet þegar umbúðirnar eru opnaðar.

Áður en hafist er handa

Nota þarf að hámarki 50 ml af vatni sem sett er í vatnsláshólfið. Nota ber sterilt vatn. 50 ml af sterilu vatni fylgir með í pakkanum og er fest við bakhlið settsins. Dragið út fótstandinn. Ef um er að ræða sett með möguleikum á viðbótar-tengjum, færið þá klemmuna á drenslöngunni nær drenkassanum, að sam-skeytunum fyrir viðbótartengingar þar sem það eykur bæði þægindi og öryggi. Fylgið þar næst skrefum 1-4.

Skref 1 - Hellið vatni á vatnslásinn, upp að 2 cm línunni.

Hellið 45 ml af sterilu vatni í gegnum gatið sem sogslangan tengist á, ofan á drenkassanum. Hæfilegt magn af sterilu vatni fylgir settinu og er fest á bakhlið þess. Hellið vatni á þar til að yfirborðið nær að 2 cm línunni. Um leið og vatnið lendir í hólfinu litast það blátt. Litunin auðveldar mat á loftleka og mat á þrýst-ingi.

Page 104: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

104

Drenslanga úr brjóstholi sjúklings

Skref 2 - Tengið brjóstholsdrenið við sjúklinginn

Fjarlægið hlífðarhettuna af slöngunni og komið slöngunni fyrir, með millistykk-inu sem fylgir, við drenið sem fest hefur verið við brjósthol sjúklingsins. Ef sett hafa verið tvö dren í sjúklinginn er millistykkið sem fylgir thoraxdreninu klippt af og Y- millistykki sett í staðinn. Hægt er að líma yfir samtengingar með loftþéttum plástri ef þörf þykir. Setjið ekki sogið á fyrr en settið hefur verið tengt tryggilega við sjúklinginn. Gætið þess að ekki sé hnekkur eða beygja á drenslöngunni áður en sogið er sett á.

Skref 3 - Tengið drensettið við sog

Tengið sogstútinn við sogslöngu úr vegg eða sog. Það sog sem er notað ætti að lágmarki að anna sogvirkni sem samsvarar -80 mmHg við 20 L loftflæði á mínútu þannig að sogvirkni sé nægjanleg miðað við sogkrafsstillingu á settinu sjálfu á – 20 cm H2O. Sogkrafturinn þyrfti að vera meira en – 80 mm Hg þegar fleiri en eitt brjóstholsdren er tengt við sama sogið.

Skref 4 - Kveikið á soginu

Aukið sogkraftinn upp að -80 mmHg eða meira. Sogkraftsballonið þarf að ná að ▲ merkinu eða

lengra. Hægt er að stilla sogstillirinn á hlið drensettsins (A) á hvaða stillingu sem er á bilinu -10cmH2O og -40cmH2O. Snúið skífunni niður á við til að minnka þrýsting en upp til að auka þrýsting. Sogkraftsballonið nær að ▲ merkinu þegar skífan er still á -20 mmH20 eða meira. Sogkraftsballonið verður að ná að þessu merki þegar að sog er tengt við thoraxdrenið. Ef það gerir það ekki verður að auka kraftinn á dælunni sjálfri upp að – 80 mmHg eða meira. Ef stilla á drensettið á undir -20mmH2O sog (-10mmH2O sog) er nægjanlegt að sjá að ballonið sé að einhverju leyti útþanið þó svo að það nái ekki að ▲ merkinu.

Með hverju þarf að fylgjast þegar kerfið er í gangi?

Staðfesta sogvirkni með eftirliti með balloni

Ballonið mun aðeins þenjast út þegar sogvirkni er til staðar. Ballonið fellur saman þegar slökkt er á dælunni eða sogkraftur er ekki nægjanlegur. Við-miðunarmerkið ▲ gerir eftirlit með sogvirkni auðvelt þrátt fyrir mismunandi stillingar á sogkraftinum.

Aukið kraft á sogi ef ballon nær ekki að ▲ merkinu.

Ef ballonið er útþanið en nær ekki að ▲ merkinu, þarf að auka sogkraftinn upp að – 80 mmHg eða meira.

SSTTIILLLLIINNGGAARR OOGG EEFFTTIIRRLLIITT

Drenkassinn

Stilling á þurrsogi

Skynjari metur stöðugt breytingar á sogkraftinum og aðlagar sig ef utanaðkomandi þrýstingur breytist eða þrýstingbreytingar verða í brjóstholi sjúklingsins. Unnt er að stilla sog frá -10cmH2O og upp að -40cmH2O. Sogkrafturinn er stilltur með því að snúa skífunni sem er til hliðar við sogkraftsmælirinn (A).Snúið skífunni niður til að minnka þrýsting og upp til að auka þrýstinginn

Sogvirkni ekki nægjanleg til að skila – 20 cm H20 sogi eða meira

Eðlileg sog-virkni –sog er – 20 cm H20 eða meira

Aukið sogkraft upp í -80 mmHg eða meira

Page 105: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

105

Ballon til mats á sogvirkni

Auðvelt er að sjá með því að líta á appelsínugula ballonið hvort að sogvirkni sé til staðar eða ekki. Þegar ballonið er útþanið í glugganum er sogvirkni til staðar. Sogvirkni er nægjanleg þegar ballonið nær að ▲ merkinu eða lengra. Aukið sogþrýstinginn á skífu A ef nægjanleg sogvirkni er ekki til staðar.

Vatnslásinn

Mat á loftleka frá sjúklingnum og mat á réttri virkni drensins er gerð auðveldari með litun vatnsins í vatnslásnum. Loftleki er metinn á skalanum 1 (sem er lítill leki) til 5 (sem er mikill leki). Veltivörn er innbyggð í settið þannig að vatn lekur ekki úr vatnslásahólfinu þó svo að drenið detti á hliðina. Ná-kvæmni vatnslássins og flotkúla sem sýnir loftþrýstinginn í brjóstkassa sjúklingsins gerir eftirlit með sjúklingnum með tilliti til þrýstingsbreytinga auðvelt. Einnig er til sjálfvirkur ventill sem ver sjúklinginn gegn því að of mikill undirþrýstingur myndist.

Öryggisventill við of miklum undirþrýstingi

Ef neikvæður þrýstingur hleðst upp í brjóstholinu tekur virkni þessa ventils yfir stjórnun á þrýstingnum og léttir á honum og tryggir þannig velferð sjúklingsins. Neikvæður þrýstingur getur orðið um of t.d. þegar drenslöngur eru mjólkaðar eða klemmur koma á slöngur.

Sogþrýstingur stilltur

Auðvelt er að stilla sogþrýsting með því að snúa skífunni á vinstri hlið dren-settsins. Snúið skífunni niður til að minnka þrýsting og upp til að auka þrýst-inginn . ATH: Þegar sogkraftur er lækkaður sem áður hefur verið hátt stilltur er losað um umfram neikvæðan þrýsting með handvirkum ventli. Þannig er létt á kerfinu, þannig að sogkrafturinn minnki að því marki sem sett var.

Skráning á drenvökva

Frárennslishólfið er merkt með magnskala þar sem unnt að merkja inná, til hliðar við gluggann, með tússpenna.

Staðsetning drensettsins

Thoraxdren á alltaf að standa eða hanga upprétt, fyrir neðan brjóstkassa sjúklingsins sé þess nokkur kostur þannig að sem best drenvirkni náist. Til að koma í veg fyrir óhöpp er mælt með því að fót-standurinn sé dreginn út eigi settið að standa. Einnig er hægt að hengja settið á rúm sjúklingsins með þar til gerðum festingum sem fylgja settinu.

Rétt virkni vatnslássins staðfest

Vatnslásinn verður að vera fylltur upp að 2 cm línunni svo að tryggt sé að hann virki rétt. Hafa þarf reglulegt eftirlit með því að vatnsmagnið nái alltaf að 2 cm línunni, sé thoraxdrenið notað til lengri tíma. Sé þörf á að fylla á vatns-lásinn er það gert með nál í gegnum gúmmitúðu á baki settsins.

Eftirlit með breytingu á þrýstingi í brjóstholi

Hægt er að fylgjast með því hvort þrýstingsbreytingar verði í brjóstholi sjúklingsins með því að fylgjast með flotkúlu á yfirborði vatnsins í vatns-lásahólfinu. Þegar kveikt er á soginu, mun þrýstingurinn í brjóstholi vera jafn sogstillingunni plús aflestrinum á vatnssúlunni. Þegar enginn sog-virkni er notuð (aðeins þyngdaraflið) er brjóstholsþrýstingurinn jafn aflestri á vatnssúlunni eingöngu.

Vörn gegn of miklum undirþrýstingi

Undirþrýstingshólf settsins gerir sjúklingnum kleift að nýta þann undirþrýsting sem hann þarf í hverjum öndunarhring. Ef of mikill undirþrýstingur hleðst upp losar sjálfvirkur ventill þrýstinginn þannig að sogkrafturinn verður aftur eins og best verður á kosið.

Page 106: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

106

Fylgst með loftleka frá sjúkling

Auðvelt er að greina og meta magn loftleka í Atrium Oasis™ þurrsogsdrensettum. Ef loftbólur sjást streyma í gegnum vatnslásinn frá hægri til vinstri er loftleki til staðar. Samfellt loftbólustreymi í botni vatnslássins þýðir stöðugan loftleka í kerfinu (oft á samskeytum). Loftbólur sem koma og fara á loftbólusvæðinu þar sem flotkúlan lyftist sýna tímabundinn loftleka (oft við drengatið við brjóstvegginn, leki meðfram dreninu). Engar loftbólur þar sem að loftkúlan lyftist aðeins lítillega í botni vatnslássins sýnir að enginn loftleki er til staðar.

Vörn gegn yfirþrýstingi

Öryggisventill gegn yfirþrýstingi er staðsettur ofan á drensettinu Gætið þess að hindra ekki loftstreymi um yfirþrýstingsventilinn.

Fótstandur og upphengjur

Fótstandurinn er dreginn út eða felldur undir drensettið á ný sé þess óskað. Mælt er með því að fella niður standinn á meðan að flutningi sjúklings stendur eða þegar settið er hengt upp. Upphengikrókar eru felldur inn í handfangið ofan á settinu. Þrýstið krókunum tilbaka inn í handfangið þegar þeir eru ekki í notkun. Notið ekki upphengjur ef settið er ekki tengt við sog.t to

Klemman á drenslöngu sjúklings

Á drenslöngunni er klemma sem hægt er að fjarlægja. Aldrei má vera lokað fyrir slönguna með klemmunni þegar settið er í notkun. Mælt er með því að klemman sé geymd sem næst drenkassanum bæði til þæginda og þannig að hún sé alltaf í sjónmáli um leið og fylgst er drenvirkni. Hafið ekki klemmt fyrir drenið inn í sjúkling-inn. Aðeins á að loka fyrir settið ef verið er að tengja línu inn í sjúklinginn.

Dren án sogs

Ef nota á dren án sogs, ætti að koma þurrsogsdreninu fyrir í uppréttri stöðu fyrir neðan brjóstkassa-hæð á sjúklingnum. Þegar nota á þessa leið er barkinn sem tengist við sogstútinn aftengdur frá thoraxdrenkassanum.

Aftenging brjóstholsdrens

Þegar rjúfa þarf á milli sjúklingsins og drensettsins hvort sem er til að bæta við línu inn eða til þess að taka settið niður skal klemma fyrir bæði drenslönguna, sem er föst við settið, og klemma fyrir drenið, sem liggur inn í sjúklinginn, áður en rofið er á milli. Heimild: Atrium Oasis Dry Suction Chest Drainage Systems Users Manual. Þýðandi Gunnhildur Gunnarsdóttir.

PROPAQ HJARTARAFSJÁ

Lýsing á tæki

Hjartarafsjá er ætluð til mælinga og eftirlits með lífsmörkum nýbura, barna og fullorðinna. Tækið er ætlað til notkunar við rúmbeð en einnig í flutningum s.s. milli deilda eða í sjúkrabíl. Framhlið hjarta-rafsjárinnar hefur snertiskjá þar sem fimm fletir marka mismunandi valmöguleika. Hafa ber í huga að ekki má beita beittum áhöldum s.s. penna eða blýanti á skjáinn. Beittir hlutir geta valdið skemmdum í snertiskjánum. Á framhlið tækisins má fylgjast með þeim lífsmörkum sjúklings sem þörf er á hverju sinni. Til að mynda blóðþrýstingi, púls, öndunartíðni, hita og rafvirkni hjartans. Athugið að til eru misgamlar út-gáfur af Propaq hjartarafsjá og eru þeir elstu ekki með snertiskjá. Eins hafa nýrri hjartarafsjár mis-munandi möguleika, t.d. hafa ekki allir möguleika á ífarandi mælingum (með slagæðalínu).

Notkun á hjartarafsjá

Áður en nýr sjúklingur er tengdur við hjartarafsjána er mikilvægt að slökkva á tækinu og kveikja aftur á því. Með þessu móti hreinsast gildi síðasta sjúklings úr minni tækisins. Grunnstillingar koma upp. Kveikt er á hjartarafsjánni með því að þrýsta á gráan hnapp á hægri hlið tækisins. Það tekur tækið u.þ.b. 10 sekúndur að verða tilbúið til notkunar. Athuga skal við hverja notkun ástand rafhlöðu tækisins og að tækið sé í sambandið við rafmagn. Staðfestið að hjartarafsjáin sé rétt stillt með tilliti til aldurs sjúklings. Hjartarafsjá er grunnstillt á fullorðna, það þarf því að breyta ef einstaklingur er

Page 107: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

107

barn/ungbarn. Þetta er gert með því að þrýsta á SETUP takka á aðalvalmynd tækisins. Því næst skal ýta á MORE og leitið upp viðeigandi valhnapp með Next- takkanum, ýtið loks á CHANGE til að fá viðeigandi stillingar sem eru NEONATAL, PEDIATRIC eða ADULT eftir því sem á við og þrýstið loks á YES til þess að staðfesta rétta stillingu tækisins fyrir sjúklinginn. Sjúklingaviðmótið birtist einnig á skjá hjartarafsjárinnar við ræsingu á tækinu. Til að velja hvaða mælingar sjást á framhlið tækisins, skal velja SETUP af aðalvalmynd tækisins. Því næst skal velja MORE og því næst WAVE SELECT. Notið NEXT og ON/sOFF hnappa til að velja æskilegar mælingar sem fylgjast á með. Hægt er að stilla viðvörunarmörk (Alarm limits) á hjartarafsjánni fyrir hvern sjúkling. Farið er úr aðalvalmyndinni í SETUP og þaðan er valið ALARMS til þess að komast inn í þá valmynd sem á við. Þrýst er á LIMITS úr þessari valmynd og hægt er að breyta viðvörunarmörkum eftir því sem á við hverju sinni. Að breyt-ingu lokinni skal þrýsta á HOME hnappinn sem neðst í hægra horni framhliðar tækisins.

Sjúklingaviðmót

Áður er hjartarafsjáin er tengd við sjúkling er mikilvægt að athuga að sjúklingaviðmót hennar sé rétt stillt með tilliti til aldurs sjúklingsins. Sé viðmótið ekki rétt stillt skal leiðrétta þá stillingu áður en notkun hefst. Veljið SETUP úr aðalvalmynd, MORE í næstu valmynd, Next til að finna og loks CHANGE til þess að komast í valmyndina fyrir sjúklingaviðmót hjartarafsjárinnar. Veljið NEONATAL, PEDIATRIC eða ADULT eftir því sem á við með tilliti til aldurs sjúklings. Veljið YES þegar staðfestingar er óskað á breytingu á still-ingum. Að breytingu lokinni skal þrýsta á HOME hnappinn sem neðst í hægra horni framhliðar tækisins til að fá aðalvalmynd hjartarafsjárinnar á skjáinn.

EKG/Öndun

Athugið að leiðslur og snúrur tengdar hjartarafsjánni séu heilar. Veljið rétta stillingu með tilliti til aldurs sjúklingsins. Veljið stað fyrir elektróður á sjúkling, hafið í huga flöt og þurr svæði. Ein elektróða er sett undir mitt viðbeinið sitt hvorum megin og þriðja elektróðan er sett við neðsta hluta rifjabogans vinstra megin á sjúkl-ingnum. Klippið eða rakið umfram hár af svæðinu þar sem elektróð-an verður sett og hreinsið húðina og þurrkið vel. Annars er hætta á truflunum. Athugið að elektróður með áföstu geli séu ekki útrunnar og að gelið hafi ekki þornað. Tengið leiðslur hjartarafsjárinnar við elektróður á sjúklingi. Athugið að EKG leiðsla sé tengd í hjartarafsjána og komið í veg fyrir tog á leiðslunum. Sjáið mælingar á púls og öndun ásamt hjartalínurits-leiðslu á skjá hjartarafsjárinnar. Sjáist engar mælingar á skjánum eftir tengingar á elektróðum og leiðslum, athugið allar leiðslur og tengingar með tilliti til lausra tenginga eða mistaka við tengingu. Með því að fara í valmynd ECG/RESP má breyta stillingum á mæl-ingunum eftir þörfum hverju sinni. Hægt er að velja leiðslu lII fyrir EKG og stækka/minnka útslögin. Ávallt skal hafa í huga að taka hjartatóninn og öndunartíðni mælinguna af ef ekki er verið að hlusta eftir honum þar sem þetta getur verið mikill streituvaldur fyrir sjúklinginn. Mæling á öndunartíðni er oftast ónákvæm með brjóst-leiðslum og því þörf að staðfesta öndunartíðni með observation. Að breytingu lokinni skal þrýsta á HOME hnappinn sem neðst í hægra horni framhliðar tækisins til að fá fram aðalvalmynd hjartaraf-sjárinnar

Blóðþrýstingur

Veljið rétta stærð af mansettu með tilliti til stærðar sjúklings. Lofttæmið mansettuna áður en hún er sett á sjúklinginn. Setjið mansettuna á útlim sjúklings, helst í hjartahæð sé sá möguleiki fyrir hendi. Mansettan á að liggja þétt við útliminn þó án þess að vera ó-þægileg. Ýtið á NIBP hnapp á aðalvalmynd á framhlið hjartarafsjár-innar. Hefja má og stöðva blóðþrýstingsmælingar með því að ýta á START/STOP hnapp á framhlið rafsjárinnar. Einnig má stilla hjartaraf-

Page 108: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

108

sjána þannig að hún mæli blóðþrýsting með reglulegu millibili með því að ýta á AUTO/MANUAL hnappinn og velja svo þann tíma sem líða á milli mælinga með því að ýta á INTERVAL hnapp-inn.Truflun á mælingu getur orðið vegna hreyfingar, hósta og skjálfta. Til að minnka hættuna á truflun við mælingu athugið legu á þeim útlim sem mansettan er á. Athugið að útlimurinn liggi hvorki upp við líkamann né grindur á rúminu. Stillið viðvörunarmörk í samræmi við ástand sjúklings. Að breytingu lokinni skal þrýsta á HOME hnappinn sem neðst í hægra horni framhliðar tækisins til að fá fram aðalvalmynd hjartarafsjárinnar.

Ífarandi mælingar

Athugið að ekki eru allar hjartarafsjárnar útbúnar með þessum mögu-leika.Setjið upp arteríulínusett með millisnúru í Propaq hjartarafsjá samkvæmt vinnureglum um arteríulínusett.

Tengið leiðslu úr nemanum í vinstri hlið hjartarafsjárinnar. Sé settið rétt tengt við rafsjána kemur upp P1 NOT ZEROED á skjá rafsjár-innar. Núllið nemann samkvæmt vinnureglum um arteríulínur. Komi ZERO hnappurinn ekki fram á valmyndinni, ýtið á INVASIVE PRESSURE og síðan er haldið áfram og ,,núllað” samkvæmt vinnu-reglum. Eftir að núllun er lokið má sjá samfelldar blóðþrýstingsmælingar í tölum og rauðar útslags-línur á skjánum. Til þess að sjá alla möguleika á ífarandi mælingum með hjartarafsjánni skal ýta á hnappinn RESCALE. Því næst er valið MORE og LABEL P1. Með þessu móti má merkja þá mæl-ingu sem á sér stað eftir því sem við á.

Súrefnismettun

Setjið þar til gerðan mettunarmæli á sjúkling. Yfirleitt er notast við fingur, tær eða eyrnasnepla. Athugið að leiðslur og súrefnis-mettunarmælir sé í lagi. Veljið SPO2 hnapp á skjá hjartarafsjárinnar

til að komast inn í valmynd fyrir súrefnismettunar-mælingar. Veljið stærð útslags sem kemur fram á skjá hjartaraf-sjárinnar með því að ýta á SIZE hnapp á valmyndinni. Trufli hreyfingar sjúklings mæl-inguna, þá má athuga að færa mettunarmælinn á annan stað á líkama sjúklings. Sé enn truflun til staðar má athuga að nota mettunarmæli sem límdur er á sjúkling í stað klemmunnar. Ef súrefnis-mettun sjúklings lækkar niður fyrir það sem telst eðlilegt breytist hjartatónninn. Ávallt skal hafa í huga að taka hjartatón, öndunartíðni og súrefnismettunarviðvörun af ef ekki er verið að hlusta eftir því þar sem þetta getur verið mikill streituvaldur fyrir sjúklinginn.

Hiti

Komið hitanemanum fyrir. Tengið leiðslu úr hitanemanum við hjartarafsjána og blátt gildi kemur fram á skjá hjartarafsjárinnar. Stillið viðvörunarmörk miðað við ástand sjúklings.

Viðvörunarmörk

Til að breyta viðvörunarmörkum í hjartarafsjánni er valið SETUP af aðalvalmyndinni. Því næst er valið ALARMS og með því opnast valmynd fyrir breytingar á viðvörunarmökum. Í þessari valmynd er hægt að breyta öllum viðvörunarmörkum er snúa að lífsmarka- mælingum sjúklingsins. Það á aldrei að breyta Apnea delay öryggisins vegna. Með því að velja NEXT PARAMETER er hægt að færa sig neðar í töfluna uns réttri mælingu er náð. Þegar neðsta hluta töflunnar er náð og NEXT PARAMETER er valinn fer valmyndin sjálfkrafa í efstu mælinguna HR/PR. Veljið UP, DOWN eða ON/OFF til að breyta viðvörunarmörkum eftir þörfum. Að breytingu lokinni skal þrýsta á HOME hnappinn sem neðst í hægra horni framhliðar tækisins til þess að fá aðalvalmyndina á skjáinn.

Staðlaðar stillingar

Eftir að lífsmörk hafa verið mæld á sjúklingnum sem tengdur er í hjartarafsjána, getur tækið notað þær niðurstöður til þess að setja viðmiðunarmörk, en það er gert í gegnum Acuity móðurstöðina. Ef ekki er talin þörf á því að breyta gildunum haldast þau sem hjartarafsjáin setur sjálf þar til slökkt er.

Heimildir: Propaq CS, Directions for Use. Models 242, 244, 246 (2002) Welch Allyn Protocol, Inc.

Ritstjórn : Hildur B Ingibertsdóttir, Fríða B Leifsdóttir, Anna María Þórðardóttir, Anne Mette Pedersen

Page 109: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

109

Tveggjafasa rafstuðtæki

TTVVEEGGGGJJAAFFAASSAA RRAAFFSSTTUUÐÐTTÆÆKKII//SSAAMMHHÆÆFFÐÐ RRAAFFVVEENNDDIINNGG Samhæfð rafvending : Þegar stillt er á Manual Mode opnast möguleiki fyrir samhæfða rafvendingu, en þá er stuðið samhæft við R-takka í EKG leiðslum. Hægt er að framkvæma samhæfða rafvendingu með spöðum eða álímdum stuðpúðum. Tengið sjúkling með EKG leiðslum í stuðtækið. Kveikið á stuðtækinu. Hafið það stillt á Manual Mode On. Þegar sjúklingur er tengdur þá er þrýst á takkann sem staðsettur er fyrir neðan skjáinn (hann er ekki númeraður). Þegar þrýst er á hann, þá virkjast Sync Mode og það kemur á skjáinn Sync (staðsett í vinstra neðra horni) Stillið af stærðina á útslög-unum í EKG leiðslunum þangað til að það sjást bara merkipunktar yfir R-útslögum. Veljið viðeigandi orku sem gefa á með stuðinu. Þrýstið á Charge eða gula hleðslutakkann á Apex spaðanum. Bíðið þangað til að tækið er búið að hlaða. Sé þess óskað að auka eða minnka orkuna, eftir að búið er að þrýsta á hleðslutakkann, þá er snúningstakkanum snúið að valinni orku og tækið stillist sjálfkrafa að þeirri orku. Tryggið að enginn snerti sjúkling eða hluti sem eru tengdir við hann. Segið hátt : Allir frá. Þrýstið og haldið inni Shock takkanum. Ef notaðir eru spaðar, þrýstið og haldið inni appelsínu-gula takkanum á báðum spöðunum. Stuðið mun vera gefið þegar tækið nemur næsta R-takka, en það getur tekið smá stund fyriri tækið að nema R-takka. Það er mikilvægt að halda inni Shock takkanum eða appelsínugulu tökkunum á spöðunum þar til að stuð er gefið. Stuðtækið gefur stuð á næsta R-takka.

TTVVEEGGGGJJAAFFAASSAA RRAAFFSSTTUUÐÐTTÆÆKKII//YYTTRRII GGAANNGGRRÁÁÐÐUURR ((PPAACCIINNGG)) Ef stilla á á Demand Mode þarf að hafa EKG elektróður tengdar við sjúkling, en ef stillt er á Fixed Mode er það ekki nauðsynlegt. Þá sést EKG línurit ekki á skjánum. Undirbúningur Setjið álímda stuðpúða á sjúkling, eins og sýnt er á pakkningunni Tengið stuðpúðana við elektróðukapalinn. Aftengið spaðakapalinn og tengið elektróðukapalinn við tækið sjálft undir handfanginu. Snúið Energy Select takkanum á Manual Mode On. Ef stilla á Demand Mode þarft að setja EKG elektróður á sjúklinginn . Notið Lead Select til að velja leiðslu þar sem R takki sést vel. Ýtið á Pacer takkann. Grænt ljós kviknar við hliðina á honum. Pacer Stop í glugganum á skjánum þýðir að pacer takkinn er virkur en ekki er búið að setja paced púls af stað. Svartir punktar eiga að koma nálægt miðju QRS bylgjunnar á hjartalínuritinu. Ef þeir sjást ekki þá þarf að laga stærðina á EKG ritinu eða velja aðra leiðslu. Ýtið á Mode til að velja Fixed eða Demand Mode. Það sem er valið birtist í glugganum á skjánum. Veljið púlshraða með því að ýta á Rate .Til að virkja utaná-liggjandi gangráð, ýtið á Start/Stop takkann. Athugið að það er í lagi að koma við sjúkling þó svo verið er að beita ytri gangráð á hann. Ekki er hætta á að starfsmaður fái stuð í sig.

TTVVEEGGGGJJAAFFAASSAA RRAAFFSSTTUUÐÐTTÆÆKKII//HHÁÁLLFFSSJJÁÁLLFFVVIIRRKKTT HHJJAARRTTAARRAAFFSSTTUUÐÐ,, AAEEDD

Undirbúningur:

Kveikja á tækinu með því að snúa Energy Select takkanum á AED. Fylgið eftir þeim fyrir-mælum sem heyrast og birtast á skjánum. Tengið elektróðukapalinn í tækið Connect Pads Cable undir handfanginu, ef þeim hefur ekki verið komið fyrir. Setjið álímda stuðpúða á sjúklinginn eins og sýnt er á pakkningunni. Ef þeir gefa ekki nógu gott samband heyrast skila-boðin Apply Pads and check connection.

Page 110: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

110

Hjartarafstuðið:

Þegar tækið segir Press Analyze þá á að ýta á þann takka undir skjánum. Tækið hleður sig sjálft upp í 150 J ef það finnur takt sem þarf að stuða.

Stuðið: Ef tækið segir press shock, verið viss um að enginn snerti sjúkling eða eitthvað tengt honum. Kallið: Allir frá, áður en stuðað. Ýtið á Shock takkann undir skjánum (merkt með tölunni 3). Tveggja-fasa rafstuðtæki/yfirferð Yfirfara rafstuðtækið einu sinni á dag samkvæmt neðangreindum atriðalista. Framkvæma á yfir-ferðina á morgnana og skrá það á viðeigandi blöð.

Yfirferð með spöðum

Takið tækið úr sambandi. Snúið snúningstakkanum á Manual on og þrýstið á sama tíma á Strip.Prófun fer í gang, sem tekur innan við eina mínútu. Þegar prófun er lokið þá prentar tækið út niðurstöður prófunar. Þar kemur fram tími prófunar og hvort að tækið hafi staðist prófunina. Fylgið eftir skilaboðum sem birtast á skjánum. Ef skilaboðin Service Unit kemur á skjáinn má ekki nota tækið og kalla þarf að kalla á tæknimann.

Ef spaðarnir eru á sínum stað og það kemur skilaboð: "Place paddles firmly in holders", þá er oftast nóg að hagræða spöðunum betur, ef það gengur ekki og þessi skilaboð koma aftur fram þá að ræða við tæknimann.

Yfirferð á stuðtæki með ytri gangráð

Stillið á tækið á off. Tengið 50 ohm test load við kapalinn fyrir álímdu stuðpúðana. Tengið kapalinn við tækið þar sem spaðakapalinn er festur undir handfanginu. Takið tækið úr sambandi. Athugið hvort það sé hlaðið batterí í tækinu. Ýtið Strip takkann og snúið um leið snúningstakkanum á AED on. Prófin hefst og tekur það innan við eina mínutu, það prentast út skýrsla eftir prófunina. Fylgið leiðbeiningum sem koma á skjáinn. Ef skilaboðin Service Unit kemur á skjáinn þá má ekki nota tækið og kalla þarf á tæknimann.

Mánaðarlega á að fara yfir dagsetningar á elektróðupakkningum. Skipta þeim út ef þeir eru útrunnir. Heimildir: Agilent Technolologies (2001): Heartstream XL defibrillator/monitor, User´s Guide. Edition 2. Andover, USA. Ábyrgðarmaður: Anne Mette Pedersen, Ragna Gústafsdóttir (2007). Síðustu breytingar og/eða athugasemdir: Ritstjórn Hildur B Ingibertsdóttir; Fríða B Leifsdóttir; Anna María Þórðardóttir;Anne Mette Pedersen

Page 111: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

111

Hagnýtar upplýsingar

Page 112: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

112

BBRRÁÁÐÐAA OOGG ÖÖRRYYGGGGIISSBBÚÚNNAAÐÐUURR ÁÁ BBRRÁÁÐÐAAMMÓÓTTTTÖÖKKUU

Öryggi sjúklinga og starfsmanna er mjög mikilvægt á bráðamóttöku. Til að vera við öllu búin þarftu að vita eftirfarandi atriði.

• Akútvagn er geymdur á skoðun eitt sem útbúinn er með tvífasa stuðtæki. Eins stuðtæki er á akútherbergi

• Hnoðbretti eru á akútherbergi, skoðun 1 og fest við akútvagn (glæra hurðin á framhliðinni). Sogstútar í vegg auk sogs eru á öllum stofum og færanlegt sog er tengt á akútvagni

• Súrefni er við öll rúmstæði, færanlegir flutningskútar litlir og stórir eru geymdir fyrir utan akútherbergi. Slöngur fyrir súrefni og sog eru geymd á akútherbergi

• Slökkvitæki eru geymd á ganginum við afgreiðslulúgu ritara. Tvær brunaslöngur eru á gang-inum. Einnig eru slökkvitæki við sjúkrabíla inngang deildarinnar

• Kynnið ykkur neyðarútganga

• Aðallokur fyrir loft og súrefni eru staðsettar við hliðiná brunaslöngu við afgreiðslulúgu. Ef brunahætta eða jarðskjálftahætta steðjar að skal loka fyrir inntak súrefnis og lofts með því að snúa lokunum lárétt

• Rafmagnstafla er staðsett á gangi, kynnið ykkur staðsetningu lekaliðs

Verklag vegna ofbeldis eða hættu á ofbeldi á BMT 10D

Framkoma og móttaka starfsfólks.

Starfsfólki ber ævinlega að sýna öllum sem leita eftir þjónustu okkar kurteisi og agaða framkomu. Ekki láta í ljós viðhorf eða hegðun sem getur vakið upp stjórnlaus eða ofsafengin viðbrögð hjá sjúkl-ingi. Ætíð skal gefa sjúklingi tækifæri að tjá hugsanir sínar og tilfinningar og ástæðu fyrir framkomu sinni. Jafnframt skal starfsfólk gefa skýrar, ákveðnar og auðskiljanlegar reglur um æskilega hegðun og viðurlög við brot á þeim.

Víðsjárverð og ógnandi hegðun.

a. Sjúklingar eða annað aðkomufólk sem ógna starfsfólki, sýna tilburði til ofbeldis, hafa í frammi hegðun sem raskar ró annarra sjúklinga og aðstandenda þeirra eða trufla starfsemi deildar-innar á annan hátt, skulu umsvifalaust beðnir að hætta slíku. Meðal athæfis sem telst trufl-andi fyrir starfsemi deildarinnar og ógnandi við starfsfólk eða aðra sjúklinga eða gesti má nefna m.a.: ógnandi orðbragð, hótandi og ógnandi framkoma, áfengisdrykkja eða fíkniefna-neysla í húsnæði deildarinnar, viðkomandi hlítir ekki fyrirmælum eða tilmælum starfsfólks.

b. Ef viðkomandi sjúklingur verður ekki við tilmælum þessum, skal hafa samband við öryggis-verði LSH (og/eða lögreglu) til aðstoðar. Hafa í huga að vísa sjúkling á dyr nema ástand hans sé talið svo alvarlegt að hann sé talinn i bráðri hættu og meðferð á ástandi þolir ekki bið.

c. Ef sjúklingur og fylgdarmenn hans eru áberandi ölvaðir eða órólegir skal aðeins sjúklingurinn tekinn til skoðunar en fylgdarmenn bíði í biðstofu. Biðjið vaktmenn um aðstoð við eftirlit.

d. Verði einhvers konar háreysti eða óspektir á biðstofu af völdum fylgdarliðs sjúklinga, skal þeim tafarlaust vísað á dyr og öryggisverði LSH og/eða lögregla kvödd til, ef fyrirmælum starfsfólks er ekki hlítt.

e. Komi vopnaður sjúklingur eða fylgdarmaður á bráðamóttöku, skal lögreglan kölluð til án tafar og afvopna viðkomandi. Starfsfólki BMT er ráðlagt að huga vandlega að eigin öryggi, forðast varasamar aðstæður eins og frekast er unnt og bíða þar til lögregla kemur á staðinn.

f. Samkvæmt 10. grein laga um tóbaksvarnir no I. 6/2002 eru reykingar óheimilar innan LSH og brot á því getur varðað brottvísun af deild.

Eiturlyf

Finnist hjá sjúklingi eiturlyf eða tól til eiturlyfjaneyslu, telst það brot á þagnarskyldu starfsfólks að til-kynna um slíkt til lögreglu. Skal það látið óáreitt, nema viðkomandi hlíti ekki tilmælum starfsfólks um að hætta neyslu eftir komu inn á deildina.

Page 113: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

113

Þjónusta öryggisvarða á bráðamóttöku.

Öryggisverðir eru á vakt allan sólarhringinn á LSH. Gott samstarf verður að vera á milli starfsfólks bráðamóttöku og öryggisvarða og er mælt með að starfsfólk BMT geri sitt til að stuðla að því. Öryggishnappar eru staðsettir á ganginum við hliðina á afgreiðslu, á ganginum við hliðina á bruna-slöngu (við útgang), á akútherbergi hjá svæfingaborði og á vaktherbergi hjá neyðarsíma. Atvikaskráningarkerfi sjúklinga. Alla ofantalda ógandi hegðun og háttsemi sjúklinga skal skrá í Atvikaskráningakerfi sjúklinga og í sjúkraskýrslu sjúklings á rafrænan hátt. Einnig skal tilkynna alvarleg atvik strax til hjúkrunar-deildarstjóra.

Atvikaskráning fyrir starfsfólk skal gerð ef starfsfólk verður fyrir skaða eða áfalli við störf sín.

Verði óhapp eða ofbeldisverk af völdum sjúklinga eða fylgdarmanna þeirra skal einnig tilkynna það til vakthafandi lögreglu eða varðstjóra ef tilefni er til. Einnig skal tilkynna alvarleg atvik strax til hjúkrunardeildarstjóra.

Barnverndarlög

Barnaverndarlög kveða á um tilkynningar til Barnaverndar um börn og ungmenni yngri en 18 ára sem sökum drykkjuskapar, óspekta, ofbeldis eða annarra vandamála valda ógnun eða truflun á bráðamóttöku. Ef einstaklingur yngri en 18 ára sýnir ofbeldishegðun og er þar af leiðandi skráður í Atvikaskráningarkerfi sjúklinga, skal tilkynning um hann berast forráðamönnum barns og einnig til Barnverndar. Ritstjórar : Anna María Þórðard, Anne Mette Pedersen, ágúst 2007

Page 114: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

114

SSTTOOÐÐÞÞJJÓÓNNUUSSTTAA

1700

Hjúkrunarfræðingar frá heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu veita upplýsingar og ráðgjöf milli kl. 8-17 alla virka daga.

1770

Læknavaktin. Símaráðgjöf og vitjanabeiðnir eru í síma 1770 .Virka daga: Opin Læknamóttaka kl 17:00-23:30 . Vitjanir kl 17:00-08:00.Alla aðra daga: Opin Læknamóttaka kl 09:00-23:30. Vitjanir kl. 00:00-24:00

Athvarf fyrir karla/Gistiskýlið

Þingholtstræti 25 , sími 561-0477. Starfsmaður við allan sólahringinn. Opið inn á setustofu fyrir kaffi-bolla á milli 10-17 og síðan er opið eftir 17:00 fyrir gistiaðstöðu. Skilyrði er að mennirnir séu edrú.

Augndeild

Afgreiðsla göngudeildar S: 7110 og 7111, opið frá 08:00 til 16:00. Ef óskað er eftir að sjúklingur fari á augndeild þá að faxa nafn, kennitölu, símanúmer og áætlaðan komutíma á augndeild, faxnúmer: 543-4830, þetta á einkum við ef sjúklingurinn á að mæta daginn eftir á augndeildina. Vaktsími deildarlæknis 824-5425 og vaktsími sérfræðings 824-5233.

Barnavernd

Inn á vefnum á bvs.is (undir barnaverndarnefndir sem er að finna til vinstri á síðunni) er að finna heimilisföng og símanúmer allra barnaverndardeilda á landinu, muna að senda á rétt sveitafélög. Eyðublöð er að finna undir Favorites á tölvum deildarinnar. Tilgreinið hver tilkynnir og vegna hvers. Unnt er að óska eftir nafnleynd. Foreldrar barnsins þurfa að koma fram kennitala þeirra, kennitala barns, upplýsingar um systkini er einnig gott að taka fram. Teljið fram í stuttu máli hver ástæða til-kynningar er og hvort sá sem tilkynnir telji ástæðu til þess að barnaverndarnefnd þurfi að hafa tafar-laus afskipti af málinu. Einnig er gerð tilkynning ef barnaverndarnefnd hefur verið kölluð á staðinn. Muna að senda deildarstjóra og yfirlækni eintök af tilkynningunum.

Bráðamóttaka barna 20D

Sími: 3733 og 3734. Gott er að hringja og melda sjúklinga sem vísað er á bráðamóttöku barna.

Byltu og beinvernd

Á göngudeild G-3 LSH-Fossvogi. Tímapöntun S: 543-2040. Birna eða Ingibjörg hj.fr. sjá um þetta.

Geðdeild

Bráðamóttaka geðdeildar. Sími: 543-4050 Opnunartími: Virka daga : 8:00 – 23:00 virka daga. Einnig er opið frá kl 13-21 um helgar. Við neyðartilfelli má hafa samband við vakthafandi hjúkrunarfræðing, símanúmer hjá skiptiborði og vaktlæknir, símanúmer hjá skiptiborði. Þarf ekki að panta tíma. Hjúkrunarfræðingar veita símaráðgjöf. Þá er göngudeild Áfengis með móttöku virka daga 09-12. Staðsetning: 1. hæð í geðdeildarbyggingu.

Göngudeild hjartabilunar

Er staðsett á 10-E, LSH, Hringbraut. Opið virka daga kl.8-14. Sími 543-6423 og 825-5133 Senda þarf beiðni sem finna má á heimasíðu LSH (beiðni um meðferð á göngudeild hjartabilunar). Senda beiðni á göngudeild hjartabilunar 10-E. Göngudeild hjartabilunar er fyrir sjúklinga með hjarta-bilun cl II-IV. Starfsemin miðar að því að fræða sjúklinga um sjúkdómin, einkenni, lyf, matarræði o.fl. Einnig er veitt etirfylgni; lífsmörk, vigtun, einkenni, könnun á meðferðarheldni, niðurstöður blóðprufa og rann-sókna, lyfjameðferð. Endurhæfing/sjúkraþjálfun, göngupróf, þolþjálfun et.c. Stuðningur við aðlögun að breyttum lífsháttum og skertri sjálfsbjargargetu. Samvinna við sjúkrahústengda heimaþjónustu, heimahjúkrun heilsugæslunnar et.c. Eftir að beiðni berst hefur hjúkrunarfræðingur samband við sjúkl-ing og gefur honum tíma í göngudeildinni. Ritstjórn: Anna G. Gunnarsdóttir ágúst 2007

Page 115: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

115

Heimahjúkrun

Sótt er um heimahjúkrun með því að fylla út eyðublað sem er Word-skjal eða Exel-skjal (á vefnum undir heilsugaesla.is). Það má fylla út eyðublaðið í tölvunni og prenta það svo út og senda á faxi, eða prenta eyðublaðið strax út og fylla út með penna og senda í faxi til Miðstöðvar heimahjúkrunar . Faxnúmerið er 513-1301 . Ekki er tekið við beiðnum í gegnum síma. Gert er ráð fyrir að innan 24 - 72 tíma liggi fyrir svar varðandi beiðni um þjónustu til sjúklings. Mat á þörf fyrir heimahjúkrun skal lokið 7 virkum dögum eftir að beiðni berst, en ef um bráðaþjónustu er að ræða þá 2 dögum eftir að beiðniberst. Grensásvegi 8, Reykjavík . Fax 513-1301 - Sími 513-1300

HNE

Göngudeild S :7390 opin frá 09:00-16:00 Deildarlæknir á HNE vaktsími: 824-5714 ( eftir 16:00 )

Iðjuþjálfun

Beiðni um þjónustu iðjuþjálfa berist í sími: 824-5602 milli kl . 8:00 – 16:00 virka daga en utan þess tíma er hægt að fylla út heimsíður LSH.

Karitas

Hjúkrunarstofan Karítas veitir sérhæfða heimahjúkrun byggða á hugmyndafræði Hospice, sem er sérhæfð líknarmeðferð. Veitt er heildræn hjúkrun sem felur í sér að líkamlegum, andlegum, félags-legum og trúarlegum þörfum er sinnt. Hjúkrunarfræðingar Karitas starfa í nánu samstarfi við lækna og aðra fagaðila hlutaðeigandi skjólstæðings. Tilgangur með heimaþjónustu Karitas er að gera skjólstæðingum kleift að dvelja heima eins lengi og kostur er við bestu mögulega líðan. Hjúkrunar-fræðingar á bráðamóttöku geta sett sig í samband við vakthafandi hjúkrunarfræðing hjá Karitas og óskað eftir þjónustu og eða ráðleggingum varðandi skjólstæðinga þeirra.

Skrifstofa Hjúkrunarþjónustunnar Karitas er opin virka daga 9:00-10:00. Skrifstofan er opin kl. 8:30-10, Símsvari: 551-5606. Fax: 5515636 [email protected]

Konukot

http://www.redcross.is/reykjavikurdeild/upload/images/almennar_myndir/eskihlid_2.jpgKonukot er næturathvarf fyrir heimilislausar konur, staðsett í Eskihlíð 4, S: 511-5150 . Athvarfið er opið allan sólahringinn og er fyrir konur sem eiga hvergi höfði sínu að halla, eru í neyslu og þurfa stað til að sofa á. Boðið er upp á léttan málsverð á kvöldin sem og morgunmat. Konurnar geta þvegið af sér í athvarfinu og geta farið í bað, auk þess sem þær geta fengið fatnað ef á þarf að halda.

Kvennaathvarfið

Símaráðgjöf allan sólarhringinn í síma 561-1205 . Konur geta hringt og fengið stuðning og upplýs-ingar. Opið allan slhr. Ókeypis viðtöl , þar sem konur geta komið og fengið stuðning og upplýsingar án þess að til dvalar komi. Nauðsynlegt er að hringja áður í síma 561-1205 og panta tíma.

Líknarteymi

Við Landspítalann starfar líknarteymi sem er þverfaglegt ráðgjafateymi með sérþekkingu á þörfum og meðferð fólks við lok lífs. Hægt er að leita aðstoðar þess hvenær sem er og þurfa beiðnir um ráðgjöf að vera fylltar úr af lækni eða hjúkrunarfræðingi í samráði við lækni, og með vitund sjúklings og að-standenda hans. Allar fagstéttir hafa aðgang að teyminu. Beiðnir skulu berast til hjúkrunarfræðinga teymisins Sigrúnar Magnúsd.: kalltæki 1303 eða Dóru Halldórsd.: kalltæki 1301. Einnig er hægt að setja skilaboð á símsvara í síma: 560-2076.

Lækna- og hjúkrunarmóttaka ósjúkratryggðra innflytjenda

Opin móttaka fyrir alla ósjúkratryggða (sjúkratryggðum er ekki vísað frá en þeir greiða sama gjald) sem opin er virka daga milli kl. 9.00 og 12.00. Engar tímapantanir. Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg 47, 101 Reykjavík, s. 458-9060, 2. hæð gengið inn beint af Barónsstíg. Á Lækna- og hjúkrunarmóttöku Heilsuverndarstöðvarinnar geta leitað allir sem dveljast hér á landi án þess að hafa öðlast réttindi til sjúkratryggingar. Sá sem hefur verið búsettur hér á landi í sex mánuði telst sjúkra-tryggður, að undanskildum ríkisborgurum EES-ríkjanna sem hafa svokallað E-104 vottorð frá heima-landi sínu. Þjónusta Lækna- og hjúkrunarmóttökunnar felur í sér: sérhæfð móttöka á ósjúkra-tryggðum innflytjendum með þarfir þeirra í huga,. meðferð við minniháttar áverkum s.s. skurðum, heilsuefling, mat og meðferð varðandi andleg vandamál , almenna læknis- og hjúkrunarþjónusta,

Page 116: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

116

pólsku-, ensku- og íslenskumælandi heilbrigðisstarfsfólk. Túlkaþjónusta í samvinnu við Alþjóðahús (ekki innifalið í komugjaldi)

Læknavaktin

Símaráðgjöf og vitjanabeiðnir eru í síma 1770. Virka daga: Opin Læknamóttaka kl 17:00-23:30 . Vitjanir kl 17:00-08:00.Alla aðra daga: Opin Læknamóttaka kl 09:00-23:30. Vitjanir kl. 00:00-24:00

Minnismóttaka á Landakoti

Að jafnaði sækir heimilislæknir um, hann sendir skriflega beiðni. Einnig aðrir læknar, heimahjúkrun, vistunarmatshópar félagsmálastofnana sveitafélaga og öldrunarteymi sjúkrahússins. Upplýsingar sem óskað er eftir: Nafn, kennitala, heimili, sími, hjúskaparstaða, nafn maka. Nafn og símanúmer aðstandanda sem kemur með í skoðunina. Hver er heimilislæknir? Hver leggur fram beiðnina? Ástæða þess að óskað er eftir að koma á minnismóttöku. Helstu sjúkdómar og meðferð þeirra. Sími á göngudeild öldrunarsviðs er 543-9900.

Næringarstofa

Næringarstofa staðsett á Landspítala Hringbraut og er opinn alla virka daga frá kl 8-16. Unnt er að hafa samband í síma 543 8410 kl 9- 13. Starfsemi hennar nær til næringarráðgjafar, fræðslu, kennslu og rannsóknir á sviði næringarfræði.

Prestar

Sjúkrahúsprestar og djáknar skipta með sér vöktum á Landspítala alla sólarhringinn, alla daga ársins. Vakthafandi sjúkrahúsprest má finna með því að hafa samband við skiptiborð eða á akútlista símaskráar á innri vef Landspítala eða á borði ritara Bráðamóttöku.

Rauða kross hótelið/ sjúkrahótel

Hjúkrunarfræðingur er á staðnum 08:00 til 22:00 auk starfsmanns á nóttunni. Sjúkrahústengd heimaþj. sér um i.v. lyfjagjafir. Sjúklingar verða að talsverða sjálfsbjargargetu þar sem ekkert bjöllu-kerfi er á staðnum. Gestir greiða 700 króna þjónustugjald á slhr. Sími: 562-3330/ 562-3350

Sálfræðiþjónusta

Sálfræðiþjónusta vefrænna deilda tók formlega til starfa 1. janúar 2002. Þjónustan heyrir undir Endurhæfingarsvið og þjónar öllum vefrænum deildum sjúkrahússins. Öll almenn sálfræðiþjónusta stendur sjúklingum til boða s.s. greining á sálfræðilegum vanda og viðeigandi meðferð við honum. Sími: 560-2700, Fax: 560-2770, Píp: 2713

Sjúkrahústengd heimaþjónusta

Sjúkrahústengd heimaþjónusta veitir hjúkrunarþjónustu á höfuðborgarsvæðinu sjúklingum sem út-skrifast heim frá LSH. Þjónustan er veitt frá kl. 8:00 til 24:00 alla daga. Á deildinni starfa eingöngu hjúkrunarfræðingar. Deildarstjóri sjúkrahústengdrar heimaþjónustu er Þórgunnur Hjaltadóttir. Dæmi um helstu verkefni eru sýklalyfjagjafir, blóðþynningarmeðferð, ýmis konar lyfjagjafir, blóðsýna-tökur, hjúkrun vegna aðgerða á brjóstum vegna krabbameins og sérhæfð sárameðferð. Stuðningur vegna krabbameinsmeðferðar, styrking og eftirlit með mikið veikum einstaklingum.

Verklagsreglur um útskriftir til Sjúkrahústengdrar heimaþjónustu

Við útskrift sjúklinga heim til umsjá Sjúkrahústengdrar heimaþjónustu þarf að huga að eftirfarandi atriði,

• Örugglega rétt heimilisfang og símanúmer hjá viðkomandi. • Hjúkrunarbréf og fyrirmæli læknis. • Nafn Sérfræðings sem ber ábyrgð á meðferð sjúklingsins og endurkomu tími. • Sé um sýklagjöf að ræða verður að vera búið að gefa lyfið áður á deild , og æðaleggur til

staðar. • Lyfseðill fyrir sýklalyf (fjölnota ef vitað að sjúklingur verður á því lengi) sendur í apótek spítalans og sjúklingur tekur lyfið með sér heim, við komum með sprautur,

nálar og annað sem þarf. • Sé um Klexangjöf að ræða fær sjúklingur fjölnota lyfseðil sem hann leysir út á Hringbraut,

borgar fyrir fyrsta skammt en ef þarf fleiri sprautur þá þær fríar. • Einnig þarf að tilkynna ef um Kovarinnstillingu er að ræða í síma 5005 /segavarnir.

Page 117: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

117

• Þurfi vökvadælu verður viðkomandi deild að lána okkur hana. • Við erum með allt er varðar sáraumbúðir.

Endilega spyrja ef eitthvað er óljóst, símanúmer okkar er: 824 5449 824 5450; innanhúss 8306.

Stómateymi

Klínískur sérfræðingur stomateymisins er Oddfríður Jónsdóttir, sími 543-1429, gsm. 824-5982, kall-tæki 4048. Lager með stomavörum er staðsettur á Hringbraut á gangi milli göngudeildar og K-byggingar ( vel merktur skápur). Lykla er hægt að nálgast hjá Oddfríði, móttökuritara bráðamóttöku og hjá hjúkrunarrritara 12-G. 12-G notar mest af stomavörum og þangað er hægt að leita í neyð. Hvort sem vörur eru fengnar hjá 12-G eða af lager, á að skrá í bækur sem eru á báðum stöðum, fjölda, tegund og stærð vörunnar. Skila afgangsvörum þegar notkun er hætt.

Stroketeymi

Stroketeymið heldur fundi x1 í viku, þriðjudögum, þar sem farið er yfir stöðu allra inniliggjandi strokesjúklinga (við Hringbraut). Beiðnir berast venjulega fyrst til þess taugalæknis sem hefur konsúlt hverju sinni og hann ord.þær rannsóknir sem þörf er á. Líka er hægt að snúa sér til hjúkrunarfræð-ings teymisins, sem fylgist með sjl. á meðan legu stendur, kallar aðra fagaðila inn eftir þörfum,og gerir NIHSS próf, sem er færnispróf til að meta framfarir seinna meir. Hjúkrunarfræðingur sér um eftirfylgd 3 mán. eftir útskrift og í deiglunni er að bæta við eftirfylgd eftir 1ár. Hjúkrunarfræðingur sér um skráningu og undirbúning teymisfunda. Deildir geta líka haft samband beint við hina ýmsu fag-aðila á tölvupósti. Hjúkrunarfræðingur: [email protected] Sálfræðingur: [email protected] . Næringarráðgjafi: [email protected] Talmeinafræðingur: [email protected] ; Félagsráð-gjafi: [email protected] Sjúkraþjálfi: [email protected] Iðjuþjálfi: [email protected]

Tannlæknavakt

Sjá hverjir eru með neyðarvaktina á vefnum undir tannsi.is (neyðarvakt er að finna hægra megin á síðunni) eða í síma 575-0505. Annars er fólki bent á að hafa samband við sinn eigin tannlækni þegar um neyðartilfelli er að ræða.

Túlkaþjónusta Reglur um notkun túlkaþjónustu LSH 2005

Almennt: Samkvæmt lögum um réttindi sjúklinga sem tóku gildi 1. júlí 1997, á sá sem ekki talar ís-lensku eða notar táknmál rétt á túlk þegar hann þarf á heilbrigðisþjónustu að halda. Heilbrigðis-starfsmönnum ber að sjá til þess að sjúklingar sem ekki tala íslensku og þeir sem nota táknmál skilji þær upplýsingar sem þeim eru veittar. Hlutverk: Túlkur er bundinn þagnarskyldu og er kynnt sú skylda ítarlega áður en túlks hann hefur störf. Túlkurinn er óháður aðili og tekur ekki afstöðu. Túlkurinn á ekki að koma með ráðleggingar né athugasemdir eða bæta neinu við frá eigin brjósti. Túlkurinn á ekki að svara spurningum varðandi þann sem túlkað er fyrir. Allt sem sagt er á að túlka. Búast má við að viðtal með aðstoð túlks taki lengri tíma en viðtal undir venjulegum kringumstæðum Góð ráð: Talaðu beint til viðmælenda þíns, forðastu setningar eins og ..segðu henni/honum....spurðu hann/hana...Beindu athygli þinni að viðmælenda þínum en ekki að túlknum. Talaðu ekki við túlkinn um viðmælenda þinn í þriðju persónu. Forðastu að spyrja túlkinn um hans/hennar álit.Talaðu skýrt og eins hratt og þú ert vanur/vön, notaðu stuttar setningar. Túlkurinn lætur þig vita ef þú þarft að breyta um hraða. Reyndu að komast hjá því að nota slangur, skrúðmælgi eða flókið fag- eða stofnanamál og spurðu einungis að einu í einu. Mundu að allt sem er túlkað er trúnaðarmál. (Tekið saman úr bækling frá Túlkaþjónustu Miðstöðvar nýbúa K.G.)

Reglur um notkun á túlkaþjónustu: Samþykktar í framkvæmdastjórn LSH 25. október 2005.Landspítali - háskólasjúkra-hús sinnir í vaxandi mæli sjúklingum sem eru af erlendu bergi brotnir og ber að tryggja að þjónusta við þá sé í samræmi við lög um réttindi sjúklinga nr. 74/1997. Þann 6. september 2005 var undirritaður samningur milli LSH og InterCultural Ísland (ICI) um túlkaþjónustu við spítal-ann. Samningurinn kveður á um sameiginlegar skyldur, samskipti, trúnað, gildistíma, verðlag og greiðslur. Að ári liðnu, eða í lok sept. 2006, munu samningsaðlilar yfirfara sameiginlega reynslu af samningnum. Eftirfarandi reglur gilda um verklag: Ákvörðun um útkall á túlkaþjónusut á BMT skal tekin af viðkomandi vaktstjóra á deild, sem verður tengiliður LSH við ICI. 2. Til að þjónustan verði sem hagkvæmust er mikilvægt að panta hana fyrirfram, í öllum tilvikum sem því verður við komið. ICI mun senda LSH sína bestu túlka miðað við þá þjónustu sem fyrirtækið á að veita. Skipulag þjónustunnar skal unnið sameiginlega annars vegar af yfirmanni þegar pöntun er gerð fyrirfram eða vaktstjóra á deild LSH þegar pantaður er túlkur í neyð, hins vegar ICI eða viðkomandi túlki. Á pöntuninni skal einnig tilgreint hvert túlkur á að koma, á hvaða tíma og annað sem talið er verða að koma fram. Ef á þarf að halda er hægt að styðjast við myndir af fánum þjóða til að finna rétta tungumálið. Tryggja skal að túlkur með rétt tungumál eða mállýsku sé pantaður. Einnig þarf að huga að

Page 118: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

118

kynbundnum þáttum, þ.e. að túlkur sé samkynja sjúklingi þegar það á við. Einnig þarf að gæta að skyldleika einstaklinga innan þjóðfélagshópa þar sem hópur innflytjenda frá mörgum löndum er fámennur. 3. Fyrirfram ákveðin túlkaþjónusta skal pöntuð á eyðublaði sem er á heimavef LSH, Pöntunareyðublað vegna túlkaþjónustu, undirritað af yfir-manni og senda það sem viðhengi til ICI. Þó er mögulegt að yfirmaður panti þjónustuna um síma ICI á skrifstofutíma (S: 517 9345). Í lok útkalls skulu bæði yfirmaður og túlkur undirrita eyðublaðið sem túlkurinn hefur með sér. Þar komi m.a. fram hvenær túlkun hófst og hvenær henni lauk. 4. Í neyðarútkalli á túlki ICI skal vaktstjóri á deild hringja í viðeigandi túlk skv. nafnalista ICI. Ef viðeigandi túlkur/túlkar er(u) merktur/merktir með "nei" í neyðarútkallsdálki á nafnalistanum skal hringt í neyðarsíma ICI; S: 893 6588. Í lok útkalls skal viðvera túlks ICI staðfest á túlka-beiðni sem liggur líka frammi á deildum og með undirskrift viðkomandi vaktstjóra á deild og viðkomandi túlks. Þar skal koma fram hvenær túlkun hófst og hvenær henni lauk. 5. Fyrir þessa þjónustu greiðir LSH eftirfarandi gjöld: a. Venjulegt viðtal (tveggja tíma útkall) – kr. 6.426 b. Neyðarútkall um kvöld, nótt eða útkall án fyrirvara – kr. 12.851- Ef neyðarútkall dregst fram yfir 2 klst á dagtíma, greiðist kr. 3.213/klst.- Ef neyðarútkall dregst fram yfir 2 klst að kvöldi, um helgar/nætur, greiðist kr. 6.426/klst. c. Símatúlkun frá heilbrigðisstarfsmanni til sjúklings og aftur til heilbrigðisstarfsmanns – kr. 3.373 d. Símaskilaboð aðeins frá heilbrigðisstarfsmanni til sjúklings – kr. 1.445 6. Liður í þeirri viðleitni ICI að senda sína bestu túlka er að LSH mun láta fyrirtækið vita hvernig túlkarnir standa sig. Umsagnir um samskipti LSH og ICI skulu sendar Margréti I. Hallgrimsson ([email protected]) eða Guðbjörgu Pálsdóttur ([email protected]), sem sjá um frekari samskipti milli LSH og ICI. Ábm. Jón Baldvin Halldórsson, aðlagað að BMT Anne Mette Pedersen, GÁG. Dagsetning skjals: 16.02.2007

Upplýsingamiðstöðu heilsugæslunnar

Upplýsingamiðstöð Heilsugæslunnar sími 1700. Er opin öllum, einkum ætluð þeim sem ekki vita eða eru í vafa um hvert þeir geta leitað eftir ráðgjöf. Hjúkrunarfræðingar veita upplýsingar og ráðgjöf frá kl. 8-17 alla virka daga varðandi atriði eins og : Veikindi, vanlíðan eða smáslys. Heilbrigðis-þjónustu, forvarnir (t.d.bólusetningar eða slysavarnir) og allt annað heilsugæslu.

Vogur

Bráðamóttakan er opin frá 09:00-12:00 og 13:00-16:00 á virkum dögum. Síminn á BM 530-7600 en einnig er hægt að hafa samband við hjúkrunarfræðing eða lækni á vaktinni eftir kl. 16:00 í sama síma.

Yfirseta

Á vef Landspítalans undir Klínsk þjónusta- hjúkrun, má finna uppfærða lista yfir útkallslista yfirsetu-fólks á LSH. Ef kallað er út til yfirsetu skal einnig fylla út gátlista fyrir yfirsetufólk sem finna má á sama stað.

Öldrunarteymi/Innlagningar & útskriftarteymi

Við Landspítalann starfar útskriftar- og öldrunarteymi sem samanstendur af hópi fólks með sérþekk-ingu á rétti og þörfum einstaklinga eldri en 67 ára. Í teyminu starfa öldrunarlæknar, hjúkrunarfræð-ingar og félagsráðgjafar. Alltaf má hafa samband við það þegar þörf er á aðstoð við skipulagningu á útskrift aldraðra einstaklinga sem þurfa aukna aðstoð eða sem eru ekki lengur færir um að búa einir heima. Öldrunarteymið skipuleggur útskrift í samvinnu við skjólstæðinga, aðstandendur þeirra og starfsfólk deildarinnar. Beiðnir um öldrunarmat , ráðgjöf eða aðstoð öldrunarteymis þurfa að berast bréflega eða í síma til ritara öldrunarteymis í síma 9309 (milli 08:00 - 14:00). Vakthafandi í inn-lagnarstjóri : 824-5943 á milli 16:00 til 22:00 Ritstjórn stoðþjónusutskrár: Ágústa Hjördís Kristinsdóttir og Gunnhildur Gunnarsdóttir

Page 119: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

119

FFLLUUTTNNIINNGGAARR Þeir sjúklingar sem sökum ástands síns þurfa viðveru hjúkrunarfræðings eða annars starfsmanns þurfa þá einnig fylgd hjúkrunarfræðings og/eða læknis þurfi þeir að fara af deildinni í rannsóknir eins og t.d. röntgen eða tölvusneiðmynd. Sem dæmi þá verður að fylgja öllum sjúklingum sem þurfa eftir-lit eða viðhald öndunarvega, þurfa að vera tengdir í hjartasírita, hafa fengið lyf sem hafa áhrif á blóð-rás, eða eru órólegir og/eða verkjaðir. Gætið að því að verkjastilla sjúkling áður en hann fer til mynd-greiningar ef mögulegt er. Undirbúið flutning með viðeigandi hætti, og hafið með þann búnað sem ástand sjúklingsins kallar á, súrefni, sírita, svæfingar og akútbakka, gögn auk gsm síma deildar. Gætið að skrá framvindu utan deildarinnar, inngrip og viðbrögð við þeim. Sími flutningsdeildar er 1810 milli kl 08-18 virka daga.

ÚÚTTSSKKRRIIFFTT AAFF BBRRÁÁÐÐAAMMÓÓTTTTÖÖKKUU Hjúkrunarfræðingar á deildinni þurfa að hafa mikil samskipti við hjúkrunarfræðinga á öðrum deildum/stofnunum og við heimahjúkrun heilsugæslustöðva. Þegar sjúklingar útskrifast á aðrar deildir er mikilvægt að það sé gert í samráði við hjúkrunarfræðinga á viðkomandi deild þannig að hægt sé að finna tíma sem hentar báðum deildum. Þá er mikilvægt að gefa þeim “rapport” , annað hvort í gegnum síma eða að hjúkrunarfræðingur fylgi sjúklingnum upp á legudeildina. Að mörgu þarf að huga við útskrift aldraðra af bráðamóttöku. Vinsamlegast leitið upplýsinga um útskriftir aldraðra í umfjöllun um Þarfir aldraðra.

Ritstjórn Anna María Þórðard, Handbók SBD. Viðbætur og breytingar f. BMT 10D: Anne Mette Pedersen, Gunnhildur Gunnarsd (2007).

Page 120: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

120

OORRÐÐAALLIISSTTII BBRRÁÁÐÐAAMMÓÓTTTTÖÖKKUU 1100DD

A- flutter Atrial flutter – gáttaflökt (hjartsláttaróregla).

Abscess Graftarsöfnun/graftarkýli.

ACS Acute Coronary Syndrome = brátt kransæðaheilkenni.

A-Fib Atrial fibrillation – gáttatif (hjartsláttaróregla).

ALAT Alanín Amínótransferasi – ensím sem hækkar við bráða lifrarbólgu, eitur-skemmdir í lifur, stíflugulu og vöðvaskemmdir.

ALP Alkalískur fosfatasi – ensím sem hækkar við stíflu á gallvegum en einnig ef meinvörp eru í lifur eða beinum. Einnig hækkað á meðan beinbrot gróa.

Amýlasi Meltingarensím sem hækkar við brisbólgu.

Anaphylaxis Ofnæmislost.

Anemia Blóðskortur.

Aneurysm Æðagúll.

Angina Pectoris Hjartaöng, hjartakveisa.

App. Appendicitis – botlangabólga.

Appendectomia Aðgerð – botnlangi fjarlægður.

Appendicitis Botnlangabólga.

APTT Activated Partial Thromboplastin Time – blóðstorkupróf, lengist við skort eða galla á storkuþáttum.

ASAT Aspartat Amínótransferasi – ensím sem hækkar einkum í lifrarbólgu vegna sýkinga eða lifrarskemmdir af völdum lyfja.

Aspiration Ásvelging.

Asystola Hjartasopp – engin rafvirkni hjartans.

Bilirúbín Úrgangsefni sem skilst út með lifur, hækkar aðallega við skerta lifrarstarf-semi og vegna gallsteina sem stífla gallvegi.

Page 121: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

121

BiPAP vél Bilevel Positive Airway Pressure – öndunaraðstoðarvél.

Bradycardia Hægtaktur hjarta.

Bronchitis Berkjubólga.

Ca. Cancer – krabbamein.

CABG Coronary Artery Bypass Graft – opin hjartaaðgerð/kransæðahjáveituaðgerð.

Cancer mammae Krabbamein í brjósti.

Cancer prostata Krabbamein í blöðruhálskirtli.

Cancer renis Krabbamein í nýra.

Cancer vesica Krabbamein í þvagblöðru.

Cardiogenic shock Hjartabilunarlost.

Cardiologia Hjartalækningar.

Cellulitis Netjubólga – húðsýking.

Cholangitis Gallvegabólga.

Cholecystectomia Aðgerð – gallblaðra fjarlægð.

Cholecystitis Gallblöðrubólga.

Chron’s Disease Svæðisgarnabólga – krónískur bólgusjúkdómur í meltingarvegi.

Colitis Ulcerosa Sáraristilbólga.

Coma Meðvitunarleysi.

Constipation Hæðgatregða.

COPD Chronic Obstructive Pulmonary Disease – langvinnur lungnateppusjúk-dómur.

CRP C-Reactive Protein – prótein í blóði og hækkar við sýkingar og bólgur.

Page 122: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

122

CT thorax/abdomen

Computerized Tomography – tölvusneiðmynd af brjóstkassa/kvið.

Cystitis Blöðrubólga.

D-Dímer Efni í blóði sem losnar við segamyndun – getur bent til blóðsega.

Dehydration Þurrkur.

DIC Disseminated Intravascular Coagulation – blóðstorkusótt.

Diffuse Dreift. Dæmi: diffuse verkir = dreifðir verkir.

Diverticulitis Sarpabólga – bólga/sýking í ristilpokum.

Diverticulosis Pokar á ristli.

DM I/II Diebetes Mellitus – sykursýki týpa I/II.

Doppler effect Dopplerhrif – mæling á blóðstreymi í æðum og hjarta.

Dressler’s syndrome

Post Myocardial Infarction Syndrome/Postcardiotomy Pericarditis – gollurshússbólga eftir kransæðastíflu eða kransæðahjáveituaðgerð (CABG).

DVT Djúpvenuthrombus – segar í djúpum bláæðum.

EKG Hjartalínurit.

Electrolytar Rafvakar – steinefni/sölt í blóði.

Embolia pulm Blóðtappi í lunga – lungnarek.

Epididymitis Eistnalyppubólga.

Epigastrium Efri hluti kviðar, ofan naflasvæðis.

ERCP Endoscopic Retrograde Cholangiopancreatography – holsjármyndataka af gall-og brisgöngum.

Ex. Extrauterine Pregnancy – utanlegsfóstur.

FM Full meðferð.

Page 123: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

123

FME Full meðferð að endurlífgun.

Fossa Neðsti hluti kviðar til hliða (hæ.fossa/vi.fossa), ofan nára.

Gastritis Magabólgur.

Gastroenteritis Magakveisa.

GCS Glasgow Coma Scale – meðvitunarstig.

GERD Gastro-Esophagal Reflux Disease – vélindabakflæði.

GGT (γGT) Efni í blóði sem hækkar einkum við lifrarsjúkdóma, gallstasa og eitur-skemmd í lifur (sérstaklega vegna alkóhóls).

Glomerulonephritis Gauklabólga (í nýrum).

Glúkósi Blóðsykur – eitt mikilvægasta næringarefni líkamans, sérstaklega fyrir taugavef.

Gyn-consult Skoðun kvensjúkdómalækna.

Gynecologia Kvensjúkdómalækningar.

Hematologia Blóðmeinalækningar.

Hematuria Blóðmiga.

Hemiparesis Helftarlömun – lömun í öðrum helming líkamans.

Hep(atitis) A/B/C Lifrarbólguveira.

Hernia Kviðslit.

HIDA skann Ísótópaskann af gallvegum.

HTN Háþrýstingur.

Hyperventilation Of hröð öndun.

Hypoventilation Of hæg öndun.

Page 124: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

124

Ileus Þarmalömun – getur verið vegna hindrunar s.s. samvaxta eða hægðatregðu (mekanískur ileus) eða lömun garna vegna aðgerða á kviðarholi, lyfja (s.s. Morfín), sýkinga eða slyss (paralytiskur ileus).

INR International Normalized Ratio – blóðstorkupróf, mælt til að stjórna blóð-þynningu.

Ischemia Blóðþurrð.

Kalium (Ka) Rafvakar (electrolytar), hefur hærri þéttni inni í frumum en í utanfrumu-vökvanum.

Kirurgia Skurðlækningar.

Kreatínín/Krea Efni sem skilst út með þvagi, hækkar við skerta nýrnastarfsemi og niðurbrot vöðva.

LD Laktat Dehýdrógenasi – ensím sem hækkar við frumuskemmdir-eða dauða í hjarta, lifur, lungum og vöðvum.

Lípasi Ensím sem myndast í brisi og hækkar í blóði við bráða brisbólgu.

LM Líknandi meðferð.

Mastectomia Aðgerð – brjóst fjarlægt.

Melena Blóðhægðir.

Metastasar Meinvörp (krabbamein).

MORS Andlát.

MÓSA Methicillin ónæmur Staphylococcus Aureus – Baktería sem er illa næm/ónæm fyrir sýklalyfjum.

MR/MRI Magnetic Resonance Imaging – segulómun.

MRCP Magnetic Resonance Cholangiopancreatography – segulómun af gall-og brisgöngum.

Myalgia Vöðvabólgur.

NaCl Natriumchlorid – vökvi (saltvatn í æð).

Page 125: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

125

Natrium (Na) Helsta katjónin í utanfrumuvökva (electrolytar).

Nephrologia Nýrnalækningar.

Neutropenia Hvítkornafæð – of fá hvít blóðkorn (neutrofílar of fáir).

Nocturia Næturþvaglát.

NSTEMI Non-ST Elevated Myocardial Infarct – kransæðastífla án ST hækkana á hjartalínuriti.

Oncologia Krabbameinslækningar.

Ovarial cysta Blaðra á eggjastokk.

ÓAP Óstabíl angina pectoris – hjartaöng sem kemur í hvíld.

Ómun LGB Ómskoðun af lifur, gallvegum og brisi.

Pancreatitis Brisbólga.

PEA Pulseless electrical activity – Púlslaus rafvirkni hjarta.

Perforation Sprunginn (t.d. botnlangi)/gat (t.d. á görn).

Pericarditis Gollurshússbólga.

Peritonitis Lífhimnubólga.

Pneumonia Lungnabólga.

Pneumothorax Loftbrjóst.

Polyruria Tíð þvaglát.

Prostatectomia Aðgerð – blöðruhálskirtill fjarlægður.

Prostatitis Blöðruhálskirtilsbólga.

PT Prothrombin Time – blóðstorkupróf, lengist við skort eða galla á storku-þáttum.

PTCA Percutaneous Transluminal Coronary Angioplasty – hjartaþræðing.

Page 126: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

126

Pyelonephritis Nýrnasýking.

R/O Rule out – útiloka.

RA (Ringer acetat) Vökvi (gefinn í æð).

RA Rheumathoid arthritis – iktsýki, liðagigt.

Rectal blæðing Blæðing frá endaþarmi.

Rtg. pulm Röntgenmynd af lungum og hjarta.

Salpingitis Eggjaleiðarabólga.

SaO2 Súrefnismettun.

Sepsis Septicemia – sýklasótt/blóðsýking (lífshættulegt ástand).

Sinus Eðlilegur taktur hjarta.

Sinus pil. Sinus piloinidale – hærubelgur. Graftarkýli í rassaskoru við rófubein.

Spirometry Blásturspróf.

Sputum Hrákasýni.

STEMI ST Elevated Myocardial Infarct – kransæðastífla með ST hækkunum á EKG.

Stenosa Þrenging.

Stent Stoðnet.

Stroke Heilaslag – heilaáfall.

Subileus Forstig þarmalömunar.

SVT Supraventricular tachycardia (hjartsláttaróregla).

Syncope Yfirlið.

Tachycardia Hraðtaktur hjarta.

Page 127: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

127

Thorax kirurgia Brjóstholsskurðlækningar.

TIA Transient Ischemic Attack – skammvinnt blóðþurrðarkast í heila.

TNT Trópínín-T – ensím sem hækkar við hjartaskaða, s.s. við hjartadrep.

TSH Thyroid Stimulating Hormone – próteinhormón sem hækkar við vanstarfsemi skjaldkirtils en lækkar við ofstarfsemi skjaldkirtils.

TURP Aðgerð – blöðruhálskirtill flysjaður.

Urografia Röntgenmynd/tölvusneiðmynd af þvagfærum.

Urologia Þvagfæraskurðlækningar.

Urosepsis Sýklasótt/blóðsýking komin frá sýkingu í þvagfærum (lífshættulegt ástand).

Urticaria Ofsakláði.

UTI Urinary Tract Infection – þvagfærasýking.

Úrea Þvagefni, hækkar við minnkaðan útskilnað nýrna og þurrk.

VF Ventricular fibrillation – sleglatif (hjartsláttaróregla - lífshættuleg).

VT Ventricular tachycardia – sleglaflökt (hjartsláttaróregla - lífshættuleg).

WPW Wolf-Parkinson-White heilkenni – aukaleiðslubraut í hjarta.

Ritstjórari: Sigurbjörg Þorvaldsdóttir og Rakel Valsdóttir hjúkrunarfræðingur.

Page 128: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

128

SSÍÍMMAASSKKRRÁÁ Deildir Hringbraut Ýmislegt Bráðamóttaka 10-D

11-A 7100 Apótek 8282 Aðstandandaherb. 2033

11-B 6130,6137 Apótek pantanir 8228,8229 Afgreiðsla 2203

11-C 7082,7136 Apótek vakthafandi 824-5206 Akútherbergi 1287

11-D 6150 Áreynslupróf holter 6161,6158 Býtibúr 2055

11-E 6210,6022 Birgðastöð 1720 Deildarstjóri Mette 825-5167/2054

11-F 6130 Blóðbanki 5507 Fax 543-4801

11-G 6220,6221 Blóðvakt 824-5585 Ritari á vakt 2050

12-B Gjörg 7220,7230 Dauðhreinsun 1736 Sími á gangi 5838

12-B Vöknun 7231 Eldhús 1600,1732 Sjúklingasími 2056

12-E 7310 Gervinýra 6340,6316 Skoðun 2 1077

12-G 7250 Göngud. alm. 2200,2202 Skoðun 3 2110

13-A 7354 Göngud. Krabbam. 6130 Skoðun 4 6380

13-B blóðskil. 6311 Heilalínurit 4010 Vakt 2052

13-D 7480,7488 Heilbr.tækn.deild 1520 Vakt læknaborð 2051

13-E 6080,6081 Hjartaómun 6157 Vaktstjóri 2059

13-E vaktstj. 825-5153 Hjartalínurit 6160 Læknaherbergi 2053

13-G 7360,7361 Hjartaþræðing 8085 Launaf. Soffía 2068

14-E 6410,6411 Húsvakt kir 824-5679

14-E vakstj. 824-5673 Ísótópar 5050

14-G 6420,6063 Líknadeild 6603,6605

14-G vaktstj. 825-5154 Lungnarannsóknir 9300

Magaspeglun 6150

Barnaspítali Matsalur 1625 Ritarar

20-D mótt 3700,3701 Matsalur barna 3131 Læknarit. 13-F 5363

20-D BMT barna 3730,3731 Ómun 8083 Læknarit. 13-G 7409

20-D göngud. 3710,3711 Rafvending innl. 6422 Læknarit. 14-E 6456,6464,

22-E 3760,3761 Rafvirkjar 1703,1704 Læknarit. 11-E 6860,6806

22-D 3750,3751 Rafvirki vakt 824-5285

23-E 3780,3781 Rannsókn 5000,5005 Fossvogur

Vökudeild 3770,3771 Röntgen afgreiðsla 8000,801 A-2 GÆSLUDEILD 2136,2163

Veitingasala 3131 Röntgen akút píp píp 3030 A-3 SPEGLUN 7367,604

Röntgen næturvakt 824-5532 A-4 BÆKLUN 7470,7475

Kvennaspítali Röntgen stofa 4 8022 A-5 H.N.E. 7570,7571

21-A 3263,3264 Röntgen CT 8070 A-6 LUNGNADEILD 6670,6671

21-A mótt 3266 Segulómun 8046 B-2 TAUGADEILD 6101,6128

22-A sængurkv.d. 3220 Sjúklinga flutningar 1810 B-3 GÖNDUD. HNE 7390

22-B meðgöngud. 3048 Sjúklinga upplýsingar 1820 B-4 ÖLDRUNARDEILD 9401,9403

23-A fæðingag. 3247,3248 Sjúkraþjálf 14-D 9301 B-6 ÆÐASKURÐD 7600,7601

Hreiðrið 3250 Skjalasafn 8380,8381 B-7 GIGTARDEILD 6700,6701

Brjóstaráðgjöf 3292 Skjalasafn vakt 824-5685 E-6 GJÖRGÆLSLA 7650,7651

Skurðstofa 7200,7204 G-3 ENDURKOMA 2040

Geðdeild Skurðst. kaffistofa 7235 RANNSKÓKN FOSSV 5601

31-E BMT-geðd. 4050 Súrefni 1803 RANNSÓKN PÍP PÍP 7370

32-A 4030,1028,4070 Sýklarannsókn 5660,5661

32-C 4430,4422 Sýkla. Vakthafandi 824-5208 Slysó

33-A 4080,444 Svæfing píp píp 8892 Slysó 2000

33-C 4048 Tölvud. Þjónusta 1550 Vaktstjóri 2019

Geð.hjúkfr næturv. 824-5621 Tölvudeild vakth. 824-5410 Fjaraskiptaherbergi 2082,2102

píp geð píp 2976 Vaktmenn 1800,1801 Eitursími 2222

Vaktmenn 1802,1803 Barnalæknavakt 563-1010

Annað

Rauðakross hótel 562-3350 Karitas 551-5606 Sjúkrahúst. heimahj. 824 -5449

Domus Medica 563-1000 Heimahjúkrun 513-1300

Page 129: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

129

Endurlífgun

Page 130: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

130

SSÉÉRRHHÆÆFFÐÐ EENNDDUURRLLÍÍFFGGUUNN –– VVEERRKKFFEERRLLAARR

Endurlífgun á sjúkrahúsi

Aðgerðir þar til bráðateymi kemur á vettvang

Bráðatilvik

Kalla til aðstoð og meta sjúklinginn nánar

Nei Já Sjúklingur með lífs-

marki?

Kalla til bráðateymi. Skipta með sér verkum

Hjartahnoð: blástur 30: 2 Gefa súrefni og nota tiltækan

tækjabúnað til öndunarað-stoðar

Tengja hjartarafsjá eða sjálfvirkt stuðtæki ef það er til staðar

Aðstoða bráðateymi eftir þörfum

• Aðstoð við endurlífgun

• Afla upplýsinga um sjúkling

• Sinna ættingjum

• Færa til aðra sjúklinga

Ítarlegt mat á sjúklingi eftir þörfum

• Mæla púls, blóðþrýsting, öndunartíðni, súrefnismettun og hita.

• Meta meðvitundarstig

• Gefa súrefni, tengja við hjarta-rafsjá og setja inn æðalegg.

Er einstaklingur bráðveikur?

Íhuga að kalla til bráðateymi

Page 131: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

131

VVIINNNNUUFFEERRLLII FFYYRRIIRR SSÉÉRRHHÆÆFFÐÐAA EENNDDUURRLLÍÍFFGGUUNN

Meðvitundarleysi og engin viðbrögð við áreiti

Opna öndunarveg Ekki eðlileg öndun

1 hjartarafstuð 150/ 360 J tvífasa eða

360 J einfasa

Kalla til sérhæfða að-stoð

Hjartahnoð:blástur 30:2 Þar til rafstuðtæki/ hjartarafsjá hefur verið tengd

Greina takt

Ábending fyrir rafstuð Sleglatif (VF) eða

sleglahraðtaktur (VT) án merkja um blóðflæði

Á meðan verið er að hnoða og blása:

� Íhuga meðhöndlanlegar orsakir* � Athuga staðsetningu og tengingar

rafskauta � Tryggja opinn öndunarveg

(barkaþræða ef þarf), gefa súr-efni, setja inn æðalegg og endurmeta reglulega

� Gefa adrenalin 1 mg iv/io á 3-5 mínútna fresti

� Íhuga: � Amíódarón 300 mg iv/ io ef

sleglatif eða sleglaflökt án blóðflæðis

� Atrópín 1 mg iv/io ef rafleysa eða hægtaktur

� Magnesíum 2 g iv/ io ef torsades de pointes

Hjartahnoð: blástur

3300::22 Byrjað strax og haldið

áfram í 2 mínútur

Ekki ábending fyrir rafs-tuði

Rafvirkni án dæluvirkni eða rafleysa

Hjartahnoð: blástur 3300::22

Byrjað strax og haldið áfram í 2 mínútur

* Meðhöndlanlegar orsakir Hypoxia (súrefnisskortur) Hypovolemía (of lítið blóðrúmmál) Hypo-/Hyperkalemia (Kalíumofgnótt/kalíumbrestur) Hypothermia (ofkæling) Tension pneumothorax (þrýstingsloftbrjóst) Tamponade, cardiac (gollursshúsvökvi) Tablets/toxins (eitranir) Thrombosis, coronary or pulmonary (blóðþurrð í hjarta eða

lungnablóðsegarek).

Hjartahnoð • Hnoða kröftuglega með hraðanum 100x á mínútu með eins litlum hléum og hægt er

• Skiptast á með um 1-2 mínútna millibili • Samfellt eftir að barkaþrætt hefur verið Eftir hjartarafstuð á strax að hjartahnoða og blása og ekki athuga takt hjartans fyrr en eftir 2 mínútur, nema viðkomandi fari að anda eða bregðast við áreiti.

Page 132: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

132

VVIINNNNUUFFEERRLLII FFYYRRIIRR HHRRAAÐÐTTAAKKTT

• Meta ABC*: gefa súrefni, setja inn æðalegg

• Fylgjast með hjartarafsjá, blóðþrýstingi, og súrefnismettun

• Greina hjartatakt (12- leiðslu hjartalínurit ef mögulegt)

• Leita eftir og meðhöndla aðrar mögulegar orsakir (blóðþurrð, súrefnisskort, truflanir á blóðsöltum)

Er ástand sjúklings stöðugt ? Meðal merkja um óstöðugleika eru:

• Skert meðvitund

• Brjóstverkur

• Lágþrýstingur

• Hjartabilun Hraðtaktur veldur yfirleitt ekki einkennum nema hjartsláttarhraði sé yfir 150 slög á mínútu.

Ástand óstöðugt

Samhæfð raf-vending**

Ef ekki sinus taktur:

• Gefa amíodarón 300 mg iv og endurtaka stuð

• Íhuga amíódarón dreypi alls 900 mg á 24 klst.

• Leita aðstoðar hjartalæknis

Er taktur reglulegur?

Hafðu samband við hjarta-lækni

Óreglulegur

Reglulegur

Mögulegar orsakir:

• Fjölleitur slegla hrað-taktur

• (polymorphic VT; torsades de pointes) Gefa magnesium 2 g iv á

10 mín.

• Gáttatif með undirliggj-andi eða hraðatengdu greinrofi meðhöndla eins og grannbylgjuhraðtakt.

• Gáttatif með undirliggj-andi WPW Íhuga rafvend-ingu eða íbútilíð 1-2 mg iv

Ef sleglahraðtaktur (VT) eða óljós taktur

• Amíódarón 150 mg iv á 10 mín, síðan 1mg/mín í dreypi í 6 klst, síða 0,5 mín í 18 klst.

• Gefa má 150 mg á 10 mín endurtekið ef þarf

• Íhuga rafvendingu Ef áður staðfestur ofan sleglahraðtaktur (SVT) með greinrofi

• Gefa adenósín eins og við grannbylgjuhraðtakti

Ástand stöðugt

Hvernig eru QRS bylgjur Gleiðar

(>0,12 sek) Grannar

(< 0,12 sek)

Líklegur ofansleglahraðtaktur

• Reyna vagus örvun

• Adensósín 6 mg i.v. gefið hratt í olnboga-æð.

- Ef ekki árangur gefa 12 mg

- ef ekki árangur endurtaka 12 mg

• Fylgjast stöðugt með hjartalínuriti/rafsjá

Er taktur reglulegur?

Reglulegur Óreglulegur

Óreglulegur grann-bylgju-hraðtaktur: Líklega gáttatif eða gáttaflökt Sjá kafla um hjartsláttar-óreglu

Eðlilegum sínus takti komið á?

• 12 leiðslu hjartalínurit (WPW?)

• Ef endurtekið vanda mál, gefa adenósín aftur og íhuga lyf til að draga úr köstum

Nei

Hafa sam-band við hjartalækni

Mögulega gáttar-flökt

• Hraðastilla með t.d. β blokka.

• Íhuga rafvend-ingu

ABC: Airway, Breathing, Circulation ** Sjá vinnuferla í rafvendingu

Page 133: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

133

VVIINNNNUUFFEERRLLII FFYYRRIIRR HHÆÆGGAATTAAKKTT

Hjartsláttur of hægur miðað við ástand sjúklings og aðstæður

Meta sjúkling nánar

• Mæla púls, blóðþrýsting, öndunar-tíðni og súrefnismettun

• Tengja við hjartarafsjá

• Gefa súrefni

• Setja inn æðalegg

• Taka 12 - leiðslu hjartalínurit

Alvarleg teikn

• Lágþrýstingur

• Hjartasláttarhraði < 40 slög á mínútu

• Tíð aukaslög frá sleglum eða skamm-vinnur sleglahraðtaktur sem veldur lækkun á blóðþrýstingur

• Hjartabilun

• Brjóstverkur

Já Nei

Atrópín 1 mg iv endurtekið ef þarf

að hámarks skammti 3 mg

Fullnægjandi svörun?

Leita aðstoðar hjartalæknis

Undirbúa ísetningu bráðabirgðagangráðs: Íhuga:

• Frekari atrópíngjöf ef hámarksskammti er ekki náð

• Önnur hraðahvetjandi lyf*

• Ytri gangráð

**Önnur hraðahvetjandi lyf:

Dópamín 2- 10µg kg/mín iv

Adrenalín 2-10µg kg/mín iv Teófyllín 200-300 mg po Glúkagon 3 mg iv í upphafi, síðan 3mg/klst ef þarf (ef eitrun af völdum beta blokka eða kalsíumgangaloka

Hættumerki?

• Yfirlið

• 2° gáttasleglarof af gerð Mobitz II

• 3° gáttarsleglarof

• Sleglahlé > 3 sek

Nei

Já Nei

• Fylgjast áfram með sjúklingi í hjartarafsjá

• Hafa ytri gangráð og atrópín við höndina

Page 134: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

134

VVIINNNNUUFFEERRLLII FFYYRRIIRR SSJJÁÁLLFFVVIIRRKKTT RRAAFFSSTTUUÐÐTTÆÆKKII

Meðvitundarleysi og engin viðbrögð við áreiti

Opna öndunarveg Ekki eðlileg öndun

Hjartahnoð: blástur 30:2 Þar til rafstuðtæki hefur verið tengt við sjúkling

Hraði hjartahnoðs 100x mín

Rafstuð ekki ráðlagt

1 hjartarafstuð

Hjartahnoð: Blástur 30:2

Byrjað strax og haldið áfram í

2 mínútur

Haldið áfram þar til viðkomandi fer að anda eðlilega eða sérhæfð aðstoð berst.

Rafstuð ráðlagt

Hjartahnoð: Blástur 30:2

Byrjað strax og haldið áfram í

2 mínútur

Kallið eftir aðstoð (112) og sækja rafstuðtæki

Sjálfvirkt stuðtæki greinir takt

ATH 9999 innan LSH

Page 135: Bjargfríður - University of Iceland3 FORMÁLI Þessu riti er einungis ætlað að vera til hagræðingar fyrir hjúkrunarfræðinga við störf á Bráðamóttöku 10D. Það hefur

135