menntun og nýsköpun · 2020. 4. 7. · niðurstöður wef 2009 dregnar saman einungis áeinum...

18
Menntun og nýsköpun Ari Kristinn Jónsson, rektor HR Kristín Ingólfsdóttir, rektor HÍ 5. maí 2010

Upload: others

Post on 12-Oct-2020

0 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Menntun og nýsköpun · 2020. 4. 7. · Niðurstöður WEF 2009 dregnar saman Einungis áeinum mælikvarðanum röðumst við neðar en 26. sæti. Samkeppnishæfni Íslands hvað

Menntun og nýsköpun

Ari Kristinn Jónsson, rektor HRKristín Ingólfsdóttir, rektor HÍ5. maí 2010

Page 2: Menntun og nýsköpun · 2020. 4. 7. · Niðurstöður WEF 2009 dregnar saman Einungis áeinum mælikvarðanum röðumst við neðar en 26. sæti. Samkeppnishæfni Íslands hvað

Leikskóli, grunnskóli og framhaldsskóli Háskólar og rannsóknir Nýsköpun

Ágúst Ólason, aðstoðarskólastjóri Norðlingaskóla Áslaug Helgadóttir, prófessor og deildarforseti

við LbhÍ

Andri Heiðar Kristinsson, framkvæmdastjóri

Innovit

Hildur Elín Vignir, framkvæmdastjóri Iðunnar

fræðsluseturs

Ebba Þóra Hvannberg, prófessor í tölvunarfræði

við HÍ

Elínóra Inga Sigurðardóttir, formaður félags

kvenna í nýsköpun

Hreiðar Már Árnason, framkvæmdastjóri

Sambands íslenskra framhaldsskólanema

Einar Stefánsson, prófessor í augnlæknisfræði við

læknadeild HÍ og yfirlæknir á LSH

Jón Steindór Valdimarsson, framkvæmdastjóri

samtaka iðnaðarins

Linda Rósa Michaelsdóttir, kennari í MR Gabriella Kristjánsdóttir, varaformaður

Stúdentaráðs Háskóla Íslands

Óli Halldórsson, forstöðumaður Þekkingarseturs

Þingeyinga

Sif Vígþórsdóttir, skólastjóri Norðlingaskóla Hilmar Janusson, framkvæmdastjóri rannsóknar

og þróunarsviðs Össurar

Valdimar Össurarson, fulltrúi Samtaka

frumkvöðla og hugvitsmanna; í stjórn Félags

kennara í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt;

form. ÁTAKs

Sindri Snær Einarsson, varaformaður

Landssambands Æskulýðsfélaga

Guðmundur Oddur Magnússon, prófessor í

grafískri hönnum við LhÍ

Vilhjálmur Þorsteinsson, stjórnarformaður CCP

Soffía Þorsteinsdóttir, leikskólastjóri Sæborgar Guðmundur Sigurðsson, prófessor við lagadeild

HR

Sölvi Sveinsson, verkefnisstjóri í Mennta- og

menningarmálaráðuneytinu

Unnur Þorsteinsdóttir, vísindamaður, Íslenskri

erfðagreiningu

Þórður Kristinsson, skólastjóri Seljaskóla

Mennta- og nýsköpunarhópurinn

Page 3: Menntun og nýsköpun · 2020. 4. 7. · Niðurstöður WEF 2009 dregnar saman Einungis áeinum mælikvarðanum röðumst við neðar en 26. sæti. Samkeppnishæfni Íslands hvað

Rýnt í niðurstöður World Economic Forum 2009

Samkvæmt lista World Econmic Forum (hér eftir WEF) 2009-2010 yfir samkeppnishæfni þjóða er Ísland í 26. sæti af 133.

Á sviðum menntunar og nýsköpunar kemur í ljós að við röðumst ofarlega á listann í nær öllum atriðum sem mæld eða metin eru.

Sérstaklega virðumst við standa vel ísamanburðinum í menntamálum.

3

Page 4: Menntun og nýsköpun · 2020. 4. 7. · Niðurstöður WEF 2009 dregnar saman Einungis áeinum mælikvarðanum röðumst við neðar en 26. sæti. Samkeppnishæfni Íslands hvað

Niðurstöður WEF 2009 - menntun

Fjórða stoðin – Heilsugæsla og grunnmenntun– Þar er að finna eftirfarandi mælikvarða sem lúta að menntun:

• Gæði grunnmenntunar 6. sæti• Hlutfall þeirra sem fara í grunnskóla af hverjum árgangi (*) 31. sæti• Fjárframlög til menntakerfis 6. sæti

Fimmta stoðin – Háskólar og þjálfun• Hlutfall þeirra sem fara í framhaldsskóla af hverjum árgangi 10. sæti• Hlutfall þeirra sem fara í háskóla af hverjum árgangi 15. sæti• Gæði menntakerfisins 3. sæti• Gæði stærðfræði- og raungreinakennslu 21. sæti• Gæði stjórnunarskóla 10. sæti• Aðgangur að Interneti í skólum 1. sæti• Staðbundinn aðgangur að rannsóknar- og þjálfunarþjónustu 18. sæti• Starfsþjálfun fyrirtækja 14. sæti

(*) Rengjum þessa niðurstöðu

Page 5: Menntun og nýsköpun · 2020. 4. 7. · Niðurstöður WEF 2009 dregnar saman Einungis áeinum mælikvarðanum röðumst við neðar en 26. sæti. Samkeppnishæfni Íslands hvað

Niðurstöður WEF 2009 - nýsköpun

Tólfta stoðin – Nýsköpun• Geta til nýsköpunar 23. sæti

• Gæði vísindarannsókna 24. sæti

• Fjárframlög fyrirtækja til rannsókna og þróunar 24. sæti

• Samstarf háskóla og atvinnulífsins á sviði rannsókna og þróunar 17. sæti

• Opinber innkaup á tæknilausnum 20. sæti

• Aðgengi að vísindamönnum, verkfræðingum og tæknifólki 8. sæti

• Einkaleyfi 12. sæti

Page 6: Menntun og nýsköpun · 2020. 4. 7. · Niðurstöður WEF 2009 dregnar saman Einungis áeinum mælikvarðanum röðumst við neðar en 26. sæti. Samkeppnishæfni Íslands hvað

Niðurstöður WEF 2009 dregnar saman

Einungis á einum mælikvarðanum röðumst við neðar en 26. sæti.

Samkeppnishæfni Íslands hvað varðar menntun virðist góð en á þeim mælikvörðum sem hana mæla röðumst við frá 1. sæti og niður í það 21. sæti.

Samkvæmt þeim mælikvörðum er lúta að nýsköpun raðast Ísland í 8. – 24. sæti.

Athygli vekur að af 18 mælikvörðum byggjast einungis 5 á tölulegum gögnum (e. hard data).

Annað er niðurstaða könnunar sem gerð var meðal stjórnenda íslenskra fyrirtækja (e. Executive Opinion Survey). Þrjátíu og átta aðilar mynduðu íslenska úrtakið.

Page 7: Menntun og nýsköpun · 2020. 4. 7. · Niðurstöður WEF 2009 dregnar saman Einungis áeinum mælikvarðanum röðumst við neðar en 26. sæti. Samkeppnishæfni Íslands hvað

Mælikvarðar

Leggjum til að auk WEF verði valdir fleiri mælikvarðar sem byggðir eru á tölulegum gögnum til að fylgjast með samkeppnishæfni Íslands.

Einkum horft til:

• Denmark in to Global Economy, Competitiveness Report 2009, Summary.

• Statement of Education and Training, 2008 (Írland).

• Singapore Competitiveness Report 2009.

7

Page 8: Menntun og nýsköpun · 2020. 4. 7. · Niðurstöður WEF 2009 dregnar saman Einungis áeinum mælikvarðanum röðumst við neðar en 26. sæti. Samkeppnishæfni Íslands hvað

Denmark in the Global Economy- dæmi um mælikvarða -

Menntun:• Námshæfileikar 15 ára (PISA)

• Samanburður á lestrar- og

stærðfræðikunnáttu milli landa (PISA)

• Hlutfall 25-34 ára m. framhaldsskólapróf

• Áætlað hlutfall 9. bekkinga sem munu útskrifast úr menntaskóla

• Hlutfall þeirra sem ljúka háskólaprófi

• Fjöldi útskrifaðra úr doktornema

• Fjöldi alþjóðlegra nemenda

• Opinber fjárframlög til rannsókna og þróunar

Nýsköpun:• Fjöldi nýsköpunarfyrirtækja

• Fjárfesting í R&Þ hjá einkafyrirtækjum

• Hlutfall nýstofnaðra fyrirtækja

• Vöxtur frumkvöðla

• Innlend nýsköpunarfjárfesting

8

Page 9: Menntun og nýsköpun · 2020. 4. 7. · Niðurstöður WEF 2009 dregnar saman Einungis áeinum mælikvarðanum röðumst við neðar en 26. sæti. Samkeppnishæfni Íslands hvað

Singapore Competitiveness Report 2009

Dæmi um mælikvarða:– Opinber fjárframlög til menntunar

– Árangur í stærðfræði, raunvísindum og lestri

– Röðun háskóla á alþjóðlegum listum

– Vöxtur nýsköpunarfyrirtækja

– Fjárfesting einkafyrirtækja í R&Þ

– Fjöldi vísindamanna og starfsfólks í R&Þ

– Notkun internets

– Fjöldi einkaleyfa

– Fjöldi ISI greina í verkfræðitímaritum

– Fjöldi frumkvöðla, frumkvöðlastarfsemi

9

Page 10: Menntun og nýsköpun · 2020. 4. 7. · Niðurstöður WEF 2009 dregnar saman Einungis áeinum mælikvarðanum röðumst við neðar en 26. sæti. Samkeppnishæfni Íslands hvað

Menntun, rannsóknir, nýsköpun sá fræjum framtíðar

Page 11: Menntun og nýsköpun · 2020. 4. 7. · Niðurstöður WEF 2009 dregnar saman Einungis áeinum mælikvarðanum röðumst við neðar en 26. sæti. Samkeppnishæfni Íslands hvað

Úrbótatillögur1. Færni og þekking við lok grunnskóla.

• Mælikvarði 1 a: Mælingar á afrakstri – t.d. PISA - niðurstöður í íslensku, stærðfræði og lestri.

2. Upplýsingalæsi, sjálfstæði, frumkvæði, gagnrýnin hugsun, samfélagsleg ábyrgð, þátttaka eða virkni og siðfræði.

• Mælikvarði 2 a: Mælingar eða mat á upplýsingalæsi, sjálfstæði, frumkvæði, gagnrýnni hugsun, samfélagslegri ábyrgð, þátttöku eða virkni.

3. Nýsköpun og skapandi greinar.

• Mælikvarði 3 a: Fjöldi kennslustunda sem fögin eru kennd. • Mælikvarði 3 b: Úttekt á menntun kennara í þessum greinum og

samþættingu við aðrar greinar.• Mælikvarði 3 c: Tengingar skólastarfs við nýsköpun og áhugavaka utan

skóla.

11

Page 12: Menntun og nýsköpun · 2020. 4. 7. · Niðurstöður WEF 2009 dregnar saman Einungis áeinum mælikvarðanum röðumst við neðar en 26. sæti. Samkeppnishæfni Íslands hvað

Úrbótatillögur frh.

4. Áhersla á stærðfræði og raungreinar á öllum stigum.

• Mælikvarði 4 a: Í grunnskóla og framhaldsskóla þarf að leggja áherslu á færni nemenda í stærðfræði, og raungreinum (PISA).

• Mælikvarði 4 b: Fjöldi kennslustunda sem fögin eru kennd. • Mælikvarði 4 c: Úttekt á menntun kennara í þessum greinum.• Mælikvarði 4 d: Árangur heimsókna á tæknimiðstöð.

5. Aukinn sveigjanleiki og val í menntamálum áöllum skólastigum.

12

Page 13: Menntun og nýsköpun · 2020. 4. 7. · Niðurstöður WEF 2009 dregnar saman Einungis áeinum mælikvarðanum röðumst við neðar en 26. sæti. Samkeppnishæfni Íslands hvað

Úrbótatillögur frh.

6. Aukin áhersla á iðn- og tæknimenntun.

• Mælikvarði 6 a: Fjöldi iðnmenntaðra, verk- og tæknimenntaðra. • Mælikvarði 6 b: Viðhorfskannanir meðal nemenda.

7. Aukið hlutfall þeirra sem ljúka framhaldsskólaprófi.

• Mælikvarði 7 a: Hlutfall af árgangi sem lýkur prófi áframhaldsskólastigi.

• Mælikvarði 7 b: Árlegt brottfall.

13

Page 14: Menntun og nýsköpun · 2020. 4. 7. · Niðurstöður WEF 2009 dregnar saman Einungis áeinum mælikvarðanum röðumst við neðar en 26. sæti. Samkeppnishæfni Íslands hvað

Úrbótatillögur frh.8. Fjölgun háskólamenntaðs fólks (í grunnnámi, framhaldsnámi og doktorsnámi) og fjölgun alþjóðlegra nemenda sem ljúka gráðu við íslenska háskóla.

• Mælikvarði 8 a: Hlutfall í árgangi sem lýkur háskólanámi (grunnnámi, meistaranámi).

• Mælikvarði 8 b: Fjöldi útskrifaðra doktorsnema á ári.• Mælikvarði 8 c: Fjöldi alþjóðlegra nemenda sem stunda nám til

háskólagráðu hérlendis.

9. Aukinn stuðningur við háskólamenntun og gæði háskólamenntunar.

• Mælikvarði 9 a: Mælingar á gæðum háskólamenntunar byggðar áerlendum mælikvörðum eins og birtingu ISI-greina, ERIH-greina, fjölda tilvitnana og styrkjum úr erlendum rannsóknasjóðum. Jafnframt mælikvarða til að meta framlag til íslensks samfélags og þjóðlífs.

14

Page 15: Menntun og nýsköpun · 2020. 4. 7. · Niðurstöður WEF 2009 dregnar saman Einungis áeinum mælikvarðanum röðumst við neðar en 26. sæti. Samkeppnishæfni Íslands hvað

Úrbótatillögur frh.

10. Aukin samvinna háskólanna. Greining á þörf á fjölda háskólastofnana á landinu.

• Mælikvarði 10 a: Fjöldi samstarfssamninga. • Mælikvarði 10 b: Fjöldi háskóla. • Mælikvarði 10 c: Fjöldi sameiginlegra umsókna í samkeppnissjóði. • Mælikvarði 10 d: Fjöldi nemenda sem taka sameiginlega gráðu.

11. Betri tenging háskóla og atvinnulífs írannsóknum og kennslu.

• Mælikvarði 11 a: Fjöldi fyrirtækja sem eru aðilar að umsóknum með háskólum í samkeppnissjóði rannsókna.

• Mælikvarði 11 b: Fjöldi rannsóknarverkefna sem unnin eru í samstarfi háskóla og fyrirtækja.

15

Page 16: Menntun og nýsköpun · 2020. 4. 7. · Niðurstöður WEF 2009 dregnar saman Einungis áeinum mælikvarðanum röðumst við neðar en 26. sæti. Samkeppnishæfni Íslands hvað

Úrbótatillögur frh.

12. Nýting kosta samkeppni og efling jafnræðis og gagnsæis í nýsköpun og rannsóknum.

• Mælikvarði 12 a: Opinber framlög til nýsköpunar og rannsókna, sérstaklega gegnum samkeppnissjóði.

• Mælikvarði 12 b: Önnur framlög til nýsköpunar og rannsókna.

• Mælikvarði 12 c: Fjöldi þverfræðilegra verkefna og rannsókna sem hlýtur styrk.

• Mælikvarði 12 d: Skipting verkefna eftir umsækjendum; háskólar; fyrirtæki; einstaklingar.

16

Page 17: Menntun og nýsköpun · 2020. 4. 7. · Niðurstöður WEF 2009 dregnar saman Einungis áeinum mælikvarðanum röðumst við neðar en 26. sæti. Samkeppnishæfni Íslands hvað

Úrbótatillögur frh.

13. Stuðningskerfi nýsköpunar.

• Mælikvarði 13 a: Mæla opinber framlög til nýsköpunar og þróunar.

• Mælikvarði 13 b: Mæla afraksturinn (hlutfall útflutningstekna sem rekja má til nýsköpunar).

• Mælikvarði 13 c: Greina uppruna nýsköpunarverkefna

• Mælikvarði 13 d: Einkafjárfesting í nýsköpun.

• Mælikvarði 13 e: Fjöldi einkaleyfa.

• Mælikvarði 13 f: Árangur Íslands í European Innovation Scoreboard.

17

Page 18: Menntun og nýsköpun · 2020. 4. 7. · Niðurstöður WEF 2009 dregnar saman Einungis áeinum mælikvarðanum röðumst við neðar en 26. sæti. Samkeppnishæfni Íslands hvað

Lærum af reynslu annarra þjóða

Reynsla þjóða sem orðið hafa fyrir efnahagsáföllum

– Svíþjóð, Finnland ...

Virkasta andsvarið að efla menntun, rannsóknir og nýsköpun

Nýsköpun krefst úthalds og þolinmæði

18