Þorsteinn narfason – heilbrigðiseftirlit kjósarsvæðis

11
Flokkun vatna á Kjósarsvæði Breytingar á umhverfisástandi Varmár Erindi á málþingi um vatnshlot - Grand Hótel 6. mars 2009 Þorsteinn Narfason – Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis

Upload: ratana

Post on 10-Jan-2016

43 views

Category:

Documents


7 download

DESCRIPTION

Flokkun vatna á Kjósarsvæði Breytingar á umhverfisástandi Varmár Erindi á málþingi um vatnshlot - Grand Hótel 6. mars 2009. Þorsteinn Narfason – Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis. Efnisyfirlit. Staða flokkunar vatna á Kjósarsvæði - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Þorsteinn Narfason – Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis

Flokkun vatna á Kjósarsvæði Breytingar á umhverfisástandi Varmár

Erindi á málþingi um vatnshlot - Grand Hótel 6. mars 2009 Þorsteinn Narfason – Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis

Page 2: Þorsteinn Narfason – Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis

Efnisyfirlit

Staða flokkunar vatna á Kjósarsvæði

Flokkun og vöktun Varmár í Mosfellsbæ – dæmi um vinnuferli skv. reglugerð 796/1999

Álag í Varmá og aðgerðir til að sporna við því

Aðgerðir til framtíðar vegna Varmár

Page 3: Þorsteinn Narfason – Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis

Flokkun vatna á Kjósarsvæði

Frá árinu 2001 hafa tíu ár og fjögur vötn verið flokkuð 2004 var Varmá í Mosfellsbæ endurflokkuð Strandsjór við Seltjarnarnes og Mosfellsbæ hefur verið

rannsakaður m.t.t. gerla frá árinu 2004 Viðamikil lífríkisrannsókn var gerð á Hafravatni árið 2007, unnt að

bera saman við eldri göng Fleiri ár og vötn og tjarnir eru á svæðinu, þar af hugsanlega

fjórar undir álagi frá sumarbústaðabyggð auk þess á eftir að rannsaka strandsjó í Kjósarhreppi og flokka strandsjó á svæðinu

Page 4: Þorsteinn Narfason – Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis

Flokkun og vöktun Varmár í Mosfellsbæ

2001 Gagnaöflun vegna flokkunar Varmár 2003 Flokkunarskýrsla með vöktunaráæltun 2003 Heilbrigðisnefnd:Flokkun og langtímamarkmið í skýrslunni

verði lögð til grundvallar aðalskipulagi sveitarfélaganna

Aðgerðaráætlun miðast við að ná ánni í A flokk 2004 Endurtekin gagnaöflun 2007 Flokkunarskýrsla útgefin með álagsgreiningu 2009 Endurtekin gagnaöflun hófst í janúar

Page 5: Þorsteinn Narfason – Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis

Flokkunarkerfið

Flokkur Mengunarástand Litamerking á skipulagsuppdráttum

A Ósnortið vatn Blátt

B Lítið snortið vatn Grænt

C Nokkuð snortið vatn Gult

D Verulega snortið vatn Appelsínugult

E Ófullnægjandi vatn Rautt

Page 6: Þorsteinn Narfason – Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis

Markmið

A

2001 2004

Ástand Flokkun Ástand Flokkun

Gildi Mæld gildi

UFMæld gildi

UF

Saur-kólí í 100 ml <14 58.914 V E 413 IV D

t-P (µg/l) <20 258,0 V E 22,7 II B

PO4-P (µg/l) <10 <152 V E 5,4 I A

t-N (µg/l) <300 2.006 IV D 224 I A

NH4-N (µg/l) <10 <616 V E <36,4 III C

TOC (mg/l) <3 7,11 IV C 3,6 III B

Cu (µg/l) ≤ 3 2,413 II A

Zn (µg/l) ≤ 20 53,59 III B

Cd (µg/l) ≤ 0,1 0,029 II A

Pb (µg/l) ≤ 0,2 0,237 II B

Cr (µg/l) ≤ 5 1,84 II A

Ni (µg/l) ≤ 0,7 1,28 II B

As (µg/l) ≤ 0,4 0,21 I A

Niðurstöður flokkunar Varmár

Page 7: Þorsteinn Narfason – Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis

Rennsli 19/1 kl 10:15 260l/s Rennsli 23/2 kl 9:30 850 l/s

GildiMælt gildi Magn janúar Mælt gildi Magn

mengunar

Saur-kólí í 100 ml* 440 1,14millj /s 1500 12,75 millj/s

t-P (µg/l) 14 3.640 µg/s 19 16.150 µg/s

PO4-P (µg/l) 12 3.120 µg/s 11 9.350 µg/s

t-N (µg/l) 205 53.300 µg/s 252 214.200 µg/s

NH4-N (µg/l) 12 3.120 µg/s 30 25.500 µg/s

TOC (mg/l) 2,2 572 mg/l 1,7 1.445 mg/l

Cu (µg/l) 1,1 286 µg/s 1,6 1.360 µg/s

Zn (µg/l) 1,3 338 µg/s 5,4 4.590 µg/s

Cd (µg/l) 0,005 1,3 µg/s 0,005 4.25 µg/s

Pb (µg/l) 0,11 28,6 µg/s 0,15 127,5 µg/s

Cr (µg/l) 0,45 117 µg/s 0,66 5,61 µg/s

Ni (µg/l) 0,54 140,4 µg/s 0,61 518,5 µg/s

As (µg/l) 0,53 137,8 µg/s 0,51 433,5 µg/s

Niðurstöður rannsókna í Varmá 2009

Page 8: Þorsteinn Narfason – Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis

Álag á Varmá - punktmengun

Afrennsli úr rotþróm Afrennsli frá kjúklingaeldi Mengunarslys v.hitaveitu Afrennsli ullarlitun Ístex Fráveita Mosfellsbæjar 20l/s Ofanvatn frá föstum flötum

áætlað 13 l/s á vatnasviði Varmár

Afrennsli sláturhús Afrennsli af plönum

bensínstöðva

Page 9: Þorsteinn Narfason – Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis

Álag á Varmá – dreifð mengun Ofanvatn frá opnum svæðum þ.m.t. landbúnaði Iðnaðarmengun frá Evrópu (súrt regn) Afrennsli frá Hesthúsahverfi að Varmárbökkum osfrv.

Page 10: Þorsteinn Narfason – Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis

Aðgerðir til framtíðar Langtímamarkmið í

aðalskipulag Vistfræðileg flokkun Varmár Mengunarvarnaeftirlit Aðgerðir til að hreinsa

regnvatn í nýjum og eldri hverfum

Aðgerðir vegna skólpmengunar við hesthúsahverfi

Upplýsa og fræða íbúa – broskallar, blaðagreinar

Átak vegna feiltenginga skólps Tengja verkefnið við vatnatilsk. Fjármögnun

Page 11: Þorsteinn Narfason – Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis

Það er eins gott að hún veit ekki út í hvað hún er að fara, því það er of seint að snúa við.

Varmá ofan við Álafoss