byrðar sem ekki verður staðið undir

24
Icesave Byrðar sem ekki verður staðið undir 1 febrúar 2010

Upload: indefence

Post on 12-Jul-2015

754 views

Category:

Business


4 download

TRANSCRIPT

IcesaveByrðar sem ekki verður staðið undir

1febrúar 2010

Við krefjumst nýrra samninga til að koma í veg fyrir þjóðargjaldþrot

Icesave er ekki skuld íslenska ríkisins

• Bresk og hollensk stjórnvöld krefjast 715 milljarða króna vegna Icesave reikningaLandsbankans

• Bresk og hollensk stjórnvöld krefjast ríkisábyrgðar vegna Icesave þrátt fyrir að slík ábyrgð séekki samkvæmt Evrópureglum

Gengist við skuldinni sem var þvingað upp á ríkissjóð en fyrirvarar settir

• Allir aðilar málsins samþykktu svokölluð Brussel viðmið. Þar er kveðið á um að Íslendingarábyrgist Icesave í samræmi við Évróputilskipanir

• Kveðið var á um að tekið skyldi tillit til hinna fordæmislausu efnahagslegu aðstæðna Íslands

• Alþingi samþykkti lög í ágúst 2009 um ríkisábyrgð á skuldbindingunni vegna Icesave. Settirvoru fyrirvarar við ábyrgðina

• Fyrirvörunum var hafnað af hálfu Breta og Hollendinga

2febrúar 2010

Við krefjumst nýrra samninga til að koma í veg fyrir þjóðargjaldþrot frh.

Efnahagslegt stríð af hálfu ríkisstjórna Breta og Hollendinga

• Bretar og Hollendingar hafa hafnað því að málið yrði útkljáð fyrir dómstólum

• Háir vextir upp á 5,55% þýða að Bretar og Hollendingar hagnast á samningunum

• Bretar og Hollendingar hafa beitt valdi til að stöðva fyrirgreiðslu Íslands hjáAlþjóðagjaldeyrissjóðnum

Alvarleg hætta á gjaldþroti íslenska ríkisins

• Icesave skuldbindingin eykur skuldabyrði ríkissjóðs um 50% af landsframleiðslu

• Raunsætt mat á endurheimtur úr þrotabúi Landsbankans og á helstu hagstærðumbendir til þess að Ísland geti ekki staðið undir Icesave skuldbindingunni

Nauðsynlegt að finna aðra lausn á vandanum

• Bretar, Hollendingar og Evrópusambandið verða að deila ábyrgðinni meðÍslendingum

febrúar 2010 3

Icesave skuldbindingin– nokkrar stærðir•Ríkið ábyrgist 715 milljarða (Ma) króna (3,91 milljarða evra) vegna Icesave skuldarinnar. Skuldbindingin er í evrum og pundum og sveiflast höfuðstóllinn með gengi krónunnar715 milljarðar

•Krafa Íslands á hendur Landsbankanum nemur 674 Ma og er föst í krónum674 milljarðar

•Icesave skuldbindingin ber 5,55% vexti. Það er talsvert yfir kostnaði Breta og Hollendinga sem er um 4,30%5,55%

•Áætlað er að hver fjölskylda þurfi að taka á sig 8,9 milljónir króna (48.000 evrur) vegna Icesave8,9 milljónir

•Ríkið þarf að taka á sig 365 Ma króna vegna vaxta af Icesave skuldbindingunni365 milljarðar

•Á árunum 2016-2024 þarf ríkið að greiða að meðaltali 61 Ma króna á ári vegna Icesaveskuldbindingarinnar61 milljarður

•Fyrir hverjar 100 kr sem LBI greiðir kröfuhöfum fær TIF 51 kr. Bretar og Hollendingar fá stærstan hluta þess sem eftir stendur51%

4febrúar 2010

Landsbankinn

• Greiðir ekki vexti af kröfunni

Ísland

• Greiðir 5,55% í vexti af láni

• Fær enga vexti á móti

Bretland / Holland

Vextirnir lenda á ríkinu

0% 5,55%

Ísland greiðir365 milljarða í

vexti

5

Þó Landsbankinn fái vexti á sitt eignasafn fara allar greiðslur úr þrotabúinu upp í höfuðstól Icesave skuldbindingarinnar, ekki upp í vexti

febrúar 2010

Ekki hægt að safna gjaldeyri næstu árin

Stór lán á gjalddaga

• Ríkið mun ekki geta greitt upp erlendar skuldir á gjalddaga á næstu sjö árum. Byrðinni þarf að velta yfir á árin eftir 2016.

3,1%*

• Ríkið þarf að greiða 3,1% af VLF í erlendri mynt að meðaltali á ári vegna Icesave

Afgangur af vöruskiptum og þjónustu jákvæður

um meira en 3,1% í aðeins sjö ár af 64

20162009 2023

6

* Sbr. Frétt í Morgunblaðinu 5. febrúar 2010

febrúar 2010

Fyrirliggjandi samkomulag óhagstætt

• Núverandi samningur– TIF greiðir 5,55% fasta vexti. Það samsvarar 1,26% punkta álagi ofan á grunnvexti– Viðmiðunarvextirnir, CIRR vextir í evrum, voru 4,29% í júní 2009. Athygli vekur að á sama tíma

voru CIRR vextir í pundum 3,94%. Það þýðir að raunverulegt vaxtaálag á lán frá Bretum er 1,61%

• Bradford & Bingley – fljótandi vextir með lægra álagi– Breski bankinn Bradford & Bingley var tekinn yfir af breska fjármálaeftirlitinu (FSA) árið 2008.

Innlán voru færð til annarra fjármálastofnana. Breski tryggingasjóður innistæðueigenda (FSCS) ábyrgðist innstæður og fjármagnaði sig með láni frá breska ríkinu

– Þetta er fordæmi um fjármögnun tryggingasjóðs innistæðna

• Breytilegir vextir með álagi fyrstu sjö árin, fastir 5,55% vextir eftir það– Þar sem vaxtakostnaður fyrstu sjö árin er svo hár væri betra ef skuldin bæri breytilega vexti þar

sem þeir eru lægri

• Bretar og Hollendingar fá allar greiðslur frá LBI fyrstu 7 árin– Fyrstu sjö árin myndu Bretar og Hollendingar fá allar greiðslur sem bærust frá þrotabúi

Landsbankans– Eftir sjö ár myndu Íslendingar semja um greiðslu á mismuninum

febrúar 2010 7

Ef nokkur dæmi eru skoðuð kemur í ljós að samningarnir leggja meiri byrðar á Ísland en þyrfti að vera. Öll gera ráð fyrir engum greiðslum fyrstu sjö árin og 15 ára lánstíma

Samanburður – ýmsar leiðir

febrúar 2010 8

Tölur í milljörðum króna Grunnvextir - viðmið Álag á grunnvexti

Skuld eftir 7 ár Samtals greitt

Núverandi samningur CIRR vextir í evrum 4,29% 1,26% 523 484

Bradford & Bingley Breytilegir 12 mánaða LIBOR vextir

0,32% fyrstu þrjú árin.1,00% eftir það

428 367

Fljótandi vextir 12 mánaða LIBOR vextir fyrstu sjö árin.Fastir 5,55% vextir eftir það

1,26% 463 411

Bretar og Hollendingar fá allar greiðslur úr þrotabúi Landsbankans fyrstu 7 árin. Ísland greiðir það sem eftir stendur

Engir vextir fyrstu sjö árin. Fastir 5,55% vextir eftir það

255 154

Ekki er tekin afstaða til þess hvaða leið eigi að fara en ljóst er að núverandi samningur er óhagstæður í samanburði við aðrar leiðir

Víðtæk áhætta af samningunumGengisáhætta af samningunum getur stuðlað að veikri krónu næstu árin

• Skuldbindingin er í erlendum myntum. Þekkt er hvaða áhrif erlend húsnæðis- og bílalán hafa haft á íslensk heimili

• Almennir kröfuhafar hafa hag af því að krónan veikist því þá geta þeir fengið greiðslur úr þrotabúi Landsbankans

• Gengisáhættan leiðir af íslenskum lögum því krafa ríkisins í þrotabú Landsbankans er fest í krónum

Áhætta vegna endurheimta af eignasafni LBI

• Eignasafnið er ekki þekkt öðrum en skilanefnd LBI. Það er erfitt að segja til um hvað mikið skilar sér

• Það skiptir miklu máli hvenær greiðslur berast vegna vaxtakostnaðar. Því síðar sem greiðslur berast, því hærri verður vaxtakostnaðurinn og þeim mun meira lendir á ríkinu

Skuldabyrðin dregur úr hagvexti

• Þegar hluti tekna ríkissjóðs fer út úr hagkerfinu vegna Icesave dregur það úr hagvexti og leiðir til verri lífskjara. Þetta kemur fram í úttekt Hagfræðistofnunar HÍ

9febrúar 2010

Veikari króna þýðir minni endurheimtur og hærri skuldbindingu

Veikist krónan mun skuldbindingin hækka þar sem hún er í erlendum myntum. Endurheimtur aukast ekki jafnmikið. Nettóskuldin hækkar því ef krónan veikist. Ef krónan styrkist breytist endurheimtuhlutfallið ekki að ráði. Hér er tekið tillit til þess að eignasafn Landsbankans er að stórum hluta í erlendum myntum.

febrúar 2010 10

0%

20%

40%

60%

80%

100%

0

300

600

900

1200

1500

40% 30% 20% 10% 0% -10% -20% -30% -40%

Mill

jarð

ar k

rón

a

Breytingar á gengi krónu í %

Endurheimtur v. ás Höfuðstóll skuldar v. ás Endurheimtur sem % af skuld h. ás

Það eru tvö endurheimtuhlutföll

1. Endurheimtur úr Landsbankanum– Þar er átt við hlutfall krafna sem fæst endurgreitt frá Landsbankanum– Ef krafa er 100kr og 80kr fást greiddar úr þrotabúinu er hlutfallið 80%– Þetta hlutfall fer aldrei yfir 100%

2. Það sem fæst upp í Icesave skuldina úr þrotabúinu– Ef skuldbindingin er 120kr og 80kr fást greiddar úr þrotabúinu er

hlutfallið 67%

• Krafan í þrotabú Landsbankans er í krónum en skuldbindingin í erlendum myntum– Þess vegna eru þessi tvö hlutföll ekki þau sömu

• Næsta blaðsíða sýnir hvernig hlutföllin breytast eftir því sem gengi krónu breytist

febrúar 2010 11

Það eru tvö endurheimtuhlutföll

Gengi krónu hefur áhrif á bæði endurheimtuhlutföllin

40%

60%

80%

100%

40% 30% 20% 10% 0% -10% -20% -30% -40%

Breytingar á gengi krónu (jákvæðar tölur merkja styrkingu)

Endurheimtur krafna %

Endurheimtur sem % af höfuðstól skuldar

Myndræn framsetning á dæmi

febrúar 2010 12

EIGN

100SKULD

120

80

67%80%

Hér eru 80% endurheimtur krafna en 67% fæst upp í Icesave skuldbindingu

Óvissa um endurheimtur

• Enginn utanaðkomandi aðili hefur upplýsingar um eignasafn LBI– Eignasafnið er að hluta til í íslenskum krónum en

mestmegnis eru eignir skráðar í erlendum myntum

– Lán til innlendra aðila í erlendum myntum eru gjarnan greidd með krónum. Hlutfall krafna í krónum er því hærra en ætla mætti

• Endurheimtur fara m.a. eftir gengi krónu– Endurheimtur fara eftir virði eignanna í skráðri

mynt– Einnig eftir því hvernig gengi krónu þróast.

Veikari króna þýðir hærri endurheimtur í krónum talið.

– Endurheimtur verða aldrei meiri en 100%– Endurheimtuhlutfallið hækkar ef krónan veikist

en lækkar ef krónan styrkist. Sjá mynd til hægri

• Útgreiðslur hefjast ekki fyrr en dómsmál hafa verið útkljáð. Það verður í fyrsta lagi árið 2011 og hugsanlega síðar

13

Áætlaðar endurgreiðslurí milljörðum króna 2009 2010 2011 2012 2013 2014 Síðar Samtals

Innheimt af Landsbanka 191 124 78 183 55 204 333 1,168

Þar af hlutur Íslands 97 63 40 93 28 104 170 596

X- ásinn sýnir frávik frá núverandi gengi krónunnar. Jákvæðar tölur merkja styrkingu á gengi krónunnar, neikvæð gildi merkja veikingu

febrúar 2010

50%

60%

70%

80%

90%

100%

40% 30% 20% 10% 0% -10% -20% -30% -40%

Breytingar á gengi krónu (jákvæðar tölur merkja styrkingu)

Endurheimtur krafna %

Hætta á minni hagvexti til framtíðar

Aukin skuldabyrði dregur úr hagvexti

• „Greiðslur til lúkningar skulda er fé sem ekki verður notað til annarra hluta, s.s. í fjárfestingar eða til neyslu.“

• Minni hagvöxtur þýðir lakari lífskjör

Ekki er lagt kerfisbundið mat á áhættu

• Við þessar aðstæður þar sem óvissan er mikil og upphæðir háar er það í raun og veru áhættan sem meginmáli skiptir.

• Ekki nægir að skoða tiltekin grunndæmi eða einstök frávikstilvik

Ekki nægur afgangur af ríkisrekstri til að standa undir Icesave

• Spá fjármálaráðuneytisins um afgang af ríkisrekstri er bjartsýn að mati Hagfræðistofnunar

• Ennfremur að það þurfi frekari lántökur til að greiða Icesave skuldbindinguna

febrúar 2010 14

Hagfræðistofnun yfirfór forsendur Seðlabankans og fjármálaráðuneytisins – telur of lítið gert úr áhættu

Það er nauðsynlegt að breyta Íslandi í framleiðsluhagkerfi

Bjartsýnar spár og öfug áhrifEkki jafnmikill gjaldeyrir til landsins og spáð

• „Erfitt er að rökstyðja að afgangur af vöruskiptum við útlönd haldist svo lengi og svo mikillsem gert er ráð fyrir í áliti Seðlabanka Íslands auk þess sem það stangast á við reynsluannarra þjóða.“

• Þess má geta að í umsögn Seðlabankans var gert ráð fyrir 154 milljarða afgangi af vöruskiptum og þjónustu á árinu 2009 (spá birt um mitt ár 2009). Reyndin varð afgangur upp á 130 milljarða (gert ráð fyrir 13 milljarða þjónustujöfnuði á fjórða ársfjórðungi)*

Hætta á fólksflótta

• Fólksflótti í stórum stíl þyngir skuldabyrðina hjá þeim sem eftir sitja

Ef illa gengur borgum við meira en minna ef vel gengur

• Í grein sinni bendir Jón Daníelsson á að ef efnahagslífinu heilsast vel og gengið styrkist þámun skuldin minnka

• Horfi til verri vegar í efnahagslífinu mun skuldin hins vegar aukast enn frekar, þegar síst erborð fyrir báru

• Þetta gengur gegn Brussel viðmiðunum um að tekið skuli tillit til efnahagslegra aðstæðna

febrúar 2010 15

* 13 milljarðar er yfir meðaltali þriggja ársfjórðunga á undan

Samið um að sniðganga íslensk lög

• Fyrstu 20.887 evrurnar á hverjum reikningi eiga að hafa aukinn forgang umfram aðrar innstæður– Þessi fyrirvari var samþykktur af

Alþingi í ágúst 2009– Fyrirvarinn er kenndur við Ragnar

Hall og er samkvæmt íslenskum lögum

– Samið var sérstaklega um að íslensk lög myndu ekki gilda að þessu leyti

• Þetta kostar ríkið tugi, jafnvel hundruðir milljarða

• Næsta blaðsíða sýnir muninn myndrænt. Miðað er við innstæðu upp á €50.000 og að 80% endurheimtist úr þrotabúi Landsbankans

febrúar 2010 16

0

10,000

20,000

30,000

40,000

50,000

60,000

50% 60% 70% 80% 90% 100%

Evru

r

Hlutfall krafna sem fæst greitt úr þrotabúi Landsbankans

Endurheimtur m.v. samning Endurheimtur m.v. íslensk lög

Krafa upp á €50.000 – samanburður á því hvað Bretar og Hollendingar fá greitt mikið m.v. samning og hvað

þeir ættu að fá mikið m.v. íslensk lög

Ísland ábyrgist €20.887

febrúar 2010 17

Ísland ábyrgist €20.887

Ein innstæða verður að tveimur

kröfum

LBI greiðir 80% upp í báðar kröfur

Íslenska ríkið greiðir

Hámarks-trygging.

Hlutur Íslands

Innstæða umfram

hámarks-tryggingu.

Hlutur Breta og

Holl.

Endur-heimt frá

LBI

Endur-heimt frá

LBI

€50.000

€20.887

€29.113

€4.177auk vaxta

Hámarks-trygging.

Hlutur Íslands

Endur-heimt frá

LBI

Endur-heimt frá

LBI

Endur-heimt frá

LBI

Sa

mn

ing

ar

Ísle

ns

k l

ög

Einni kröfu lýst í þrotabú LBI

LBI greiðir 80% upp í kröfuna

Íslenska ríkið greiðir

Einungis vexti

€50.000

Ísland

UK/NL

Ísland

UK/NL

Innstæða umfram

hámarks-tryggingu.

Hlutur Breta og

Holl.

Greiðslur til Breta/

Hollendinga

92%

Greiðslur til Breta/

Hollendinga

80%

Icesave: ekki eins og önnur lán ríkisins

• Að frátaldri kröfu TIF á þrotabú Landsbankans er engin eign á móti Icesave skuldbindingunni

• Það er því villandi að bera Icesave skuldbindinguna saman við aðrar erlendar skuldir ríkissjóðs– Taki maður yfirdrátt en nýti hann ekki þarf ekki að gera ráðstafanir

til að greiða hann upp– Vegna Icesave munu fjármunir flæða í stórum stíl úr íslenska

hagkerfinu á næstu árum án þess að neitt komi á móti

18

Lán tekin

• Þau erlendu lán sem ríkissjóður tekur vegna hrunsins eru greidd út

• Geta líka verið lánalínur sem eru einskonar yfirdráttur

Það er eign á móti skuldbindingunni

• Peningarnir eru settir inn á reikning

• Féð getur líka verið nýtt til að endurfjármagna eldri lán

febrúar 2010

Venjuleg lán:

Icesave

Erlend fjárfesting

• Erlend fjárfesting skilar gjaldeyri til landsins til skemmri tíma litið, þ.e. þegar fjárfesting á sér stað.

• Keypt er vinna og innlendar vörur (t.d. orka) fyrir gjaldeyri sem eru jákvæð áhrif til lengri tíma.

Jákvæð jaðaráhrif erlendrar fjárfestingar

• Erlendir fjárfestar vilja taka að minnsta kosti það sama út og þeir komu með inn. Til lengri tíma litið er því útstreymi gjaldeyris af þeim sökum. Útstreymi gjaldeyris

• Erlend fjárfesting í gjaldeyrisskapandi fyrirtækjum leiðir til þess að hagnaðurinn, og þar með gjaldeyrir, fer úr landi. Þó erlendur fjárfestir endurfjárfesti þá vill hann að lokum taka peningana sína út.

• Viðskiptajöfnuður er því minni en virðist við fyrstu sýn.

Viðskiptajöfnuð þarf að skoða með tilliti til

uppruna tekna

Erlend fjárfesting hefur í raun að nokkru leyti sömu áhrif og erlend lán til landsins.

19febrúar 2010

Gengið á gjaldeyrisvaraforðann

•Útflutningsfyrirtæki s.s. sjávarútvegur og orkufyrirtæki eru skuldsett í erlendri mynt í miklu meira mæli en var áður.

•Gjaldeyrisafgang fyrri ára verður að skoða í því ljósi og reikna má með að ríkið fái minni gjaldeyri til eigin nota.

Gjaldeyrisútstreymi hefur aukist vegna erlendra lána

annarra en ríkissjóðs

•Vegna erlends eignarhalds og erlendra skulda útflutningsfyrirtækja fer gjaldeyrir úr landi.

•Samanber fyrri glæru þá vilja erlendir fjárfestar taka að minnsta kosti jafnmikið úr landi og þeir komu með inn.

Gjaldeyrir fer úr landi vegna erlendra fjárfestinga

•Á næstu sjö árum þarf ríkið að greiða erlend lán. Til dæmis er að minnsta kosti 1,3 Ma evra á gjalddaga árið 2011. Það krefst gjaldeyris og þarf að endurfjármagna með lánum.

•Seðlabankinn gerði mat á því hvað mikið af krónum væri í eigu óþolinmóðra erlendra fjárfesta. Niðurstaðan var að um 250 Ma króna munu þurfa að fara út úr hagkerfinu á næstu misserum.

Næstu sjö ár erfið

Það verður erfitt fyrir íslenska ríkið að fá nægan gjaldeyri næstu árin til að greiða niður erlendar skuldbindingar án þess að ganga á

gjaldeyrisvaraforðann. Það vantar gjaldeyrisvarasjóð til næstu 15-20 ára.

Ef ekki er til gjaldeyrir verður greiðslufall á erlendum lánum.

20febrúar 2010

Yfirleitt halli á vöru- og þjónustuskiptum við útlöndFrá árinu 1945 hefur vöruskipta- og þjónustujöfnuður verið neikvæður í 44 ár af 64. Að meðaltali hefur verið 2,2% halli á viðskiptum sem hlutfall af VLF. Athugið að á x-ásnum sýna tölurnar miðju bils. Til dæmis er 0% bilið frá -0,5% til 0,5%.

21

0

2

4

6

8

10

12

<-6% -5% -4% -3% -2% -1% 0% 1% 2% 3% 4% >4%

Fjö

ldi á

ra

Vöruskipta- og þjónustujöfnuður sem hlutfall af VLF

febrúar 2010

Vöruskipta- og þjónustujöfnuður sem hlutfall af vergri landsframleiðslu

Yfirleitt hefur jöfnuður vöruskipta og þjónustu verið neikvæður. Mesti afgangur sem verið hefur var árið 1994, 5,15% af VLF. Sjö ár af 64 hefur jöfnuðurinn verið 3,1% af VLF eða yfir. Þessi afgangur þarf að vera til að greiða Icesave fyrir utan allt annað t.d. greiðslur af erlendum lánum sveitarfélaga og orkufélaga

22febrúar 2010

-20.00%

-15.00%

-10.00%

-5.00%

0.00%

5.00%

10.00%

15.00%

20.00%

1945 1950 1955 1960 1965 1970 1975 1980 1985 1990 1995 2000 2005

Afg

angu

r/h

alli

Ár

Vöruskipta- og þjónustujöfnuður sem % af VLF

Meðalgreiðslubyrði miðað við að 88% af kröfu fáist greidd

Krónan verður veik næstu árinGjaldeyrir notaður í

Icesaveskuldbindingu

• Ríkið þarf mikinn gjaldeyri til að greiða af Icesave láni.

• Sá gjaldeyrir fæst t.d. með lántökum ríkisins, erlendri fjárfestingu á Íslandi eða með jákvæðum viðskiptajöfnuði.

Minna framboð gjaldeyris á markaði

• Þar sem ríkið tekur meira af gjaldeyri til sín verður minna framboð af gjaldeyri á markaði.

• Að öllum líkindum þarf gjaldeyrishöft áfram næstu árin svo gjaldeyrir skili sér til ríkisins.

Gjaldeyrir verður dýrari, króna veikari

• Minna framboð gjaldeyris þýðir hærra verð nema eftirspurnin minnki.

• Minni eftirspurn þýðir að draga verður úr innflutningi.

• Hugsanlega þarf að hefta aðgang að innflutningsvörum þar sem stór hluti innflutnings er nauðsynjavara.

23

Hvernig hyggst ríkið komast yfir gjaldeyri sem einkaaðilar afla?

febrúar 2010

Forsendur• Gögn um efnahag eru fengin af vef

Hagstofunnar, http://www.hagstofan.is og af vef Seðlabankans, http://www.sedlabanki.is.

• Í útreikningum er að notast við það gengi dagsins 14. janúar 2010. Þá var gengi evru 180,29 kr og gengi breska pundsins var 202,28. Til viðmiðunar var gengið 22. apríl 2009 169,20 á evru og 191,10 á pundi gagnvart krónu.

• Útreikningar styðjast við skjal Jóns Daníelssonar (með viðbótum).

• Upplýsingar um efnahag LBI og aðrar upplýsingar frá LBI eru fengnar af vefsíðunni http://www.lbi.is.

• Þessi kynning er byggð á gögnum sem voru opinber í lok janúar 2010.

Heimildir• Bradford & Bingley

– http://www.fsa.gov.uk/pages/Library/Communication/Statements/2008/bradford_bingley.shtml

• Úttekt Hagfræðistofnunar HÍ– http://www.mbl.is/media/34/1634.pdf

• Umsögn Seðlabankans til fjárlaganefndar 15. júlí 2009– http://www.sedlabanki.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=7199

• Upplýsingar um eignir og skuldir Landsbankans– http://www.lbi.is/Uploads/document/091124%20Survey%20of%2

0Assets%20and%20Liabilities.pdf

• Grein Jóns Daníelssonar, MBL 15. janúar 2010-02-01– http://risk.lse.ac.uk/icesave/files/mbl-jan-10.pdf

– http://risk.lse.ac.uk/icesave/files/english-7.pdf

• Reiknilíkan Jóns Daníelssonar– http://risk.lse.ac.uk/icesave/files/reikningar.xls

• Umsögn InDefence um Icesave– http://dl.dropbox.com/u/3133573/umsogn_indefence_um_icesave_samni

nga10july2009.pdf

• CIRR vextir OECD– http://www.oecd.org/dataoecd/21/52/39085945.xls

24febrúar 2010

Vefsíða: http://www.indefence.isNetfang: [email protected]