efnisveitan kynning

20
Efnisveitan kynning á Leikmannastefnu Þjóðkirkjunnar í Neskirkju 28.mars 2009

Upload: terra

Post on 15-Jan-2016

76 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Efnisveitan kynning. á Leikmannastefnu Þjóðkirkjunnar í Neskirkju 28.mars 2009. Efnisveitan er eins og ,,markaðstorg” með mörgum ,,verslunum”. Vefurinn er vinnusvæði starfsfólks kirkjunnar og því lokaður almenningi Fólk þarf að skrá sig inn. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Efnisveitan kynning

Efnisveitankynningá Leikmannastefnu Þjóðkirkjunnar í

Neskirkju 28.mars 2009

Page 2: Efnisveitan kynning

Efnisveitan er eins og ,,markaðstorg” með mörgum ,,verslunum”

Page 3: Efnisveitan kynning

Vefurinn er vinnusvæði starfsfólks kirkjunnar og því lokaður almenningi

Fólk þarf að skrá sig inn

Page 4: Efnisveitan kynning

Username er alltaf fullt nafn notandans. Dæmi: Jóna JónsdóttirPassword getur maður sótt um og fær það sent.

Ef maður gleymir Passwordinu eða lendir í vandræðum er hægt að hafa samband við[email protected]

Page 5: Efnisveitan kynning

Þar er sett inn efni og upplýsingar fyrir starfsfólk kirkjunnarsem hentar hverju sinni

Vefurinn er lifandi og í stöðugri endurnýjun

Page 6: Efnisveitan kynning

Allir skráðir notendur• Fá Fréttabréf Efnisveitunnar sent til sín í netpósti.• Geta tekið þátt í umræðum á umræðutorgi.• Geta skrifað athugasemdir við efni.• Geta náð sér í efni til ókeypis afnota fyrir kirkjuna sína.

• Leikmannastefnufólk er sjálfkrafa skráð á Efnisveituna Ef einhver kannast ekki við að hafa fengið póst frá Efnisveitunni, vinsamlegast látið vita.

Page 7: Efnisveitan kynning

Efninu er skipt niður í

efnisflokka

Page 8: Efnisveitan kynning

Efnisveitan er ný og enn í þróun. Verið er að vinna að því að gera hanaaðgengilegri og auðveldari í notkun.

Á forsíðu má smella á borða sem vísa á efni

sem efst er á baugi hverju sinni

Page 9: Efnisveitan kynning
Page 10: Efnisveitan kynning

Samlegð Allir geta lagt í púkkið!

Allt fræðsluefni kirkjunnar fari á sama stað – Við hjálpumst að -

Það auðveldar öllum vinnunaEfni sendist á [email protected]

Page 11: Efnisveitan kynning

Dæmi um samlegð:

Þetta föndurverkefni kemur frá Árbæjarkirkju

Page 12: Efnisveitan kynning

Efnisveitan er kjörinn vettvangur til þess að setja inn ýmis konar fræðsluefni

Fyrir alla aldurshópa.

Page 13: Efnisveitan kynning

Þar er einnig góður vettvangur fyrir starfsfólk kirkjunnar til að fá og miðla efni sem getur verið

styrkjandi og fræðandi fyrir fólk úti í þjóðfélaginu.

Eitthvað sem senda má út á póstlista- setja á heimasíður kirknanna eða á Facebook

Page 14: Efnisveitan kynning

Þar er m.a. hægt að ná sér í bænir og senda á póstlista safnaðarfólks

eða til fermingarbarna og foreldra þeirra

Page 15: Efnisveitan kynning

Þar er að finna ýmis konar ganglegar upplýsingar sem má dreifa áfram

Page 16: Efnisveitan kynning

Á Efnisveitunni eru stutt fræðslumyndbönd fyrir starfsfólk

Page 17: Efnisveitan kynning

Þar er að finna einföld tónlistarmyndbönd þar sem leiðtogar geta

lært söngva og hreyfingar

Page 18: Efnisveitan kynning

Efnisveitan getur brúað bilið á milli starfsfólks kirknanna og aukið efnis- og hugmyndaflæði

Efnisveitan er kjörin vettvangur til að virkja grasrótina

Page 19: Efnisveitan kynning

Efnisveitan getur veitt starfsfólkikirkjunnar stuðning í starfinu og á vissan háttdregið úr vinnuálagi.

Þar er að finnaefni sem er til ókeypis afnota.

Auk þess sem starfsfólk Fræðslusviðser tilbúið til að aðstoðavið efnisleit

Page 20: Efnisveitan kynning

Við erum samherjar og spilum öll í sama liði

Verum duglega að gefa boltann hvert á annað!