kynning á norðlenska

13

Upload: more

Post on 12-Jan-2016

71 views

Category:

Documents


8 download

DESCRIPTION

Kynning á Norðlenska. Fyrirtækið er í eigu um 530 bænda Helstu vörumerki eru Goði, KEA og Bautabúrið Starfsstöðvar eru á Akureyri, Húsavík, Höfn og í Reykjavík - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Kynning á Norðlenska
Page 2: Kynning á Norðlenska

Kynning á Norðlenska

• Fyrirtækið er í eigu um 530 bænda• Helstu vörumerki eru Goði, KEA og Bautabúrið• Starfsstöðvar eru á Akureyri, Húsavík, Höfn og í Reykjavík• Fjöldi stöðugilda að meðaltali árið 2009 var 185, þar af um 100

á Akureyri. Starfsfólki fjölgar töluvert í sauðfjársláturtíð á haustin eða í u.þ.b. 320 manns

• Laun og launatengd gjöld árið 2009 voru um 750 milljónir. Þá eru ekki talin með laun um 600 bænda sem leggja inn hjá fyrirtækinu og fengu um 1,8 milljarð í greiðslur árið 2009

• Salan árið 2009 var rétt rúmlega 3,7 milljarðar

Page 3: Kynning á Norðlenska

Starfsánægja - skilgreining

Jákvæðar og neikvæðar tilfinningar og viðhorf til eigin starfs

Starfsánægja er mjög háð skynjun viðkomandi starfsmanns, þ.e. mjög einstaklingsbundin

Page 4: Kynning á Norðlenska

Það sem hefur áhrif á starfsánægju

• Persónuleiki , erfðir og almenn líðan• Staða í skipuriti• Samskipti við stjórnendur• Samskipti við samstarfsfólk• Laun, hrós og umbun• Vinnuskilyrði, verkefnalýsingar, verkefnaskipting• Starfsþróun• Frelsi til athafna, þátttaka í ákvarðanatöku• Jafnvægi starfs og einkalífs, félagslíf utan vinnutíma• Upplýsingaflæði

Page 5: Kynning á Norðlenska

Starfsánægja hefur áhrif á:

• Frammistöðu (Óljós tengsl, en aukast eftir því sem störfin krefjast meiri sérfræðiþekkingar. Erfitt er þó að segja til um orsakasamhengi).

• Tryggð, þ.e. tilfinningar og viðhorf starfsmanns til skipulagsheildar. Frekar há fylgni er milli tryggðar og starfsánægju.

Page 6: Kynning á Norðlenska

Starfsánægja og tryggð hafa áhrif á:

• Starfsmannaveltu

• Fjarvistir

• Liðshegðun - Liðshegðun er þegar starfsmaður leggur mikið á sig til að starfsheild hans nái árangri. Rannsóknir sýna að liðshegðun hefur jákvæða fylgni við starfsánægju og tryggð, neikvæða fylgni við starfsmannaveltu og tengist einnig jákvæðu frammistöðumati, þ.e. auknum gæðum, afköstum og framleiðni

Page 7: Kynning á Norðlenska

Starfsánægja hjá Norðlenska

• Heildaránægja: einkunn 4 af 5 mögulegum• Helst ánægja með:

– Verklýsingar skýrar– Samskipti við yfirmenn (skilningur, drifkraftur, áhersla á árangur,

taka á erfiðum málum, gagnleg endurgjöf, gott fordæmi, áheyrn, liðsandi)

– Öryggi og aðbúnað– Starfsöryggi– Upplýsingaflæði– Samstarfsfólk

Page 8: Kynning á Norðlenska

Starfsánægja hjá Norðlenska

• Helst óánægja með:– Mikið vinnuálag– Lítil áhrif á ákvarðanatöku– Skort á hrósi– Skort á umræðu um frammistöðu– Samvinnu milli deilda– Tækifæri til að læra og þróast í starfi

Page 9: Kynning á Norðlenska

Ytri markaðssetning

• Ytri markaðssetning gengur mikið út á það að búa til væntingar í huga viðskiptavina. Svo koma viðskiptavinirnir og ef frammistaða fyrirtækisins er einhvern vegin öðruvísi en markaðsskilaboðin voru þá verða þeir fyrir vonbrigðum. Sem þýðir að viðskiptavinurinn kemur ekki aftur og talar illa um fyrirtækið.

Page 10: Kynning á Norðlenska

Innri markaðssetning

• Vegna þessa er mikilvægt að koma skilningi til starfsmanna sem eru að selja vöruna eða þjónustuna. það skiptir í raun öllu máli að koma því á framfæri hvað fyrirtækið snýst um og hvaða virði fyrirtækið er að reyna að búa til fyrir viðskiptavini sína.

Page 11: Kynning á Norðlenska

Innri markaðssetning hjá Norðlenska

• Skýr stefna

• Starfsmannafundir með öllum í fyrirtækinu fjórum sinnum á ári. Farið yfir stefnumál, afkomu, sölu og önnur mikilvæg mál

• Boðað til sérstakra starfsmannafunda ef þörf er á

• Smærri fundir með starfseiningum

• Dagleg endurgjöf

• Heimasíðan mjög virk

• Tilkynningatöflur

Page 12: Kynning á Norðlenska

Innri markaðssetning hjá Norðlenska

• Staðið upp í matar- og kaffihléum þegar þörf er á• Vinnustaðargreining annað hvert ár• Hugmyndakassi• Aðgengi að starfsmannastjóra• Starfsmannasamtöl

Page 13: Kynning á Norðlenska

Annað til að auka starfsánægju

• Fastir félagslegir viðburðir sem dreifast um árið og smærri viðburðir innan deilda

• Fögnum þegar markmið nást eða mikilvægir áfangar• Fræðsluáætlun• Nýliðafræðsla• Vöndum okkur við ráðningar• Reynum að koma til móts við einstaklinga, en höfum

heildarmyndina alltaf að leiðarljósi• Veitum stjórnendum aðhald• Höldum okkur við staðreyndir í sambandi við endurgjöf