efnisyfirlit - landlaeknir.is · 2012. 1. 24. · - 3 - maí 2000 niðurstöðurnar voru greindar...

43
Maí 2000 EFNISYFIRLIT 1. Inngangur ......................................................................................................... 2 2. Framkvæmd ..................................................................................................... 3 3. Helstu niðurstöður ........................................................................................... 4 4. Ítarlegar niðurstöður ........................................................................................... 6 Sp. 1. Fer barn þitt eftir reglum um útivistartíma alltaf, oftast, stundum, sjaldan eða aldrei?.6 Sp. 2. Veist þú alltaf, oftast, stundum, sjaldan eða aldrei hvað barn þitt eða unglingur aðhefst þegar það er ekki heima? ............................................................................. 8 Sp. 3. Á að þínu mati að takmarka aðgang unglinga á útihátíðir ef þeir eru ekki í fylgd með fullorðnum við 16 ára aldur, 17 ára aldur, 18 ára aldur eða einhvern annan aldur?........9 Sp. 4a. Áttu son eða dóttur sem fór á útihátíð í fyrrasumar án þess að vera í fylgd fullorðinna?.............................................................................................................................. 10 Sp. 4b. Hvað var hann/hún gamall gömul? ........................................................................ 11 Sp.5. Veist þú hvort barn þitt sem var í 8.-10 bekk á síðastliðnum vetri hefur drukkið áfengi af einhverju tagi? ....................................................................................... 12 Sp. 6. Nýlegar kannanir sýna að rúmlega 60% 15 ára unglinga á Íslandi hafa orðið ölvuð. Finnst þér þessi niðurstaða alvarleg eða ekki alvarleg? .......................................... 14 Sp. 7. Á hvaða aldri finnst þér að unglingar mættu byrja að drekka áfengi? ...................... 15 Sp. 8. Setjum sem svo að þú ættir ungling á aldrinum 13-15 ára sem drykki áfengi án þinnar vitundar. Myndir þú vilja að einhver ótengdur þér sem vissi af áfengisneyslunni segði þér frá henni? ................................................................... 17 Sp. 9. Setjum sem svo að þú ættir ungling á aldrinum 13-15 ára sem drykki landabrugg. Myndir þú reyna að forða því að hann drykki landa með því að kaupa fyrir hann áfengi í ríkinu? ........................................................................................................................ 19 Sp. 10. Hefur þú keypt áfengi oft, stundum, sjaldan eða aldrei fyrir son þinn eða dóttur á unglingsaldri? ...................................................................................................... 21 Sp. 11. Hefur þú miklar, nokkrar, litlar eða engar áhyggjur af því að barn þitt (eitthvert barna þinna) muni neyta fíkniefna, annarra en áfengis, á unglingsaldri? .................. 23 Sp. 12. Myndir þú segja að fíkniefnaneysla unglinga yngri en 16 ára, önnur en áfengisneysla, sé mikið, nokkuð, lítið eða ekkert vandamál? ................................... 25 Sp. 13. Nýlegar kannanir sýna að 13 prósent 15 ára unglinga á Íslandi hafa notað hass einu sinni eða oftar. Finnst þér þessi niðurstaða alvarleg eða ekki alvarleg? ........... 27 Sp. 14. Reykir barn þitt sem var í 8.-10 bekk daglega? ........................................................ 29 Sp. 15. Nýlegar kannanir sýna að um 21 prósent 15 ára unglinga reykir daglega. Finnst þér þessi niðurstaða alvarleg eða ekki alvarleg? ..................................................... 31 Sp. 16. Setjum sem svo að þú eigir ungling á aldrinum 13-15 ára sem reykir án þinnar vitundar. Myndir þú vilja að einhver ótengdur þér sem vissi af reykingunum segði þér frá þeim? ............................................................................................... 33 Sp. 17. Reykir þú eða maki þinn daglega? ......................................................................... 34 Sp. 18. Neytir þú áfengis? ................................................................................................ 35 Sp. 19. Hversu oft neytir þú áfengis? ............................................................................... 36 Sp. 20. Þekkir þú vel eða illa til samstarfsverkefna á sviði forvarna í þínu hverfi? ................ 37 Sp. 21. Telur þú að þetta verkefni hafi skilað miklum eða litlum árangri? ............................. 38 Sp. 22. Hefur þú heyrt um áætlunina Ísland án eiturlyfja? .................................................. 39 Sp. 23. Hversu vel eða illa þekkir þú þessa áætlun? ........................................................... 40 Sp. 24. Telur þú að verkefni eins og Ísland án eiturlyfja styðji vel eða illa við forvarnir gegn eiturlyfjum? ................................................................................................. 41 5. Viðauki ............................................................................................................. 42

Upload: others

Post on 21-Aug-2020

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: EFNISYFIRLIT - landlaeknir.is · 2012. 1. 24. · - 3 - Maí 2000 Niðurstöðurnar voru greindar eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum svarenda. Þegar greint er eftir tekjum

- 1 -

Maí 2000

EFNISYFIRLIT

1. Inngangur......................................................................................................... 2

2. Framkvæmd ..................................................................................................... 3

3. Helstu niðurstöður ........................................................................................... 4

4. Ítarlegar niðurstöður ........................................................................................... 6Sp. 1. Fer barn þitt eftir reglum um útivistartíma alltaf, oftast, stundum, sjaldan eða aldrei?.6Sp. 2. Veist þú alltaf, oftast, stundum, sjaldan eða aldrei hvað barn þitt eða unglingur

aðhefst þegar það er ekki heima?............................................................................. 8Sp. 3. Á að þínu mati að takmarka aðgang unglinga á útihátíðir ef þeir eru ekki í fylgd með

fullorðnum við 16 ára aldur, 17 ára aldur, 18 ára aldur eða einhvern annan aldur?........9Sp. 4a. Áttu son eða dóttur sem fór á útihátíð í fyrrasumar án þess að vera í fylgd

fullorðinna?..............................................................................................................................10Sp. 4b. Hvað var hann/hún gamall gömul? ........................................................................ 11Sp.5. Veist þú hvort barn þitt sem var í 8.-10 bekk á síðastliðnum vetri hefur drukkið

áfengi af einhverju tagi? ....................................................................................... 12Sp. 6. Nýlegar kannanir sýna að rúmlega 60% 15 ára unglinga á Íslandi hafa orðið ölvuð.

Finnst þér þessi niðurstaða alvarleg eða ekki alvarleg? .......................................... 14Sp. 7. Á hvaða aldri finnst þér að unglingar mættu byrja að drekka áfengi? ...................... 15Sp. 8. Setjum sem svo að þú ættir ungling á aldrinum 13-15 ára sem drykki áfengi án

þinnar vitundar. Myndir þú vilja að einhver ótengdur þér sem vissi afáfengisneyslunni segði þér frá henni? ................................................................... 17

Sp. 9. Setjum sem svo að þú ættir ungling á aldrinum 13-15 ára sem drykki landabrugg.Myndir þú reyna að forða því að hann drykki landa með því að kaupa fyrir hannáfengi í ríkinu? ........................................................................................................................19

Sp. 10. Hefur þú keypt áfengi oft, stundum, sjaldan eða aldrei fyrir son þinn eða dóttur áunglingsaldri? ...................................................................................................... 21

Sp. 11. Hefur þú miklar, nokkrar, litlar eða engar áhyggjur af því að barn þitt (eitthvertbarna þinna) muni neyta fíkniefna, annarra en áfengis, á unglingsaldri? .................. 23

Sp. 12. Myndir þú segja að fíkniefnaneysla unglinga yngri en 16 ára, önnur enáfengisneysla, sé mikið, nokkuð, lítið eða ekkert vandamál? ................................... 25

Sp. 13. Nýlegar kannanir sýna að 13 prósent 15 ára unglinga á Íslandi hafa notað hasseinu sinni eða oftar. Finnst þér þessi niðurstaða alvarleg eða ekki alvarleg? ........... 27

Sp. 14. Reykir barn þitt sem var í 8.-10 bekk daglega? ........................................................ 29Sp. 15. Nýlegar kannanir sýna að um 21 prósent 15 ára unglinga reykir daglega. Finnst

þér þessi niðurstaða alvarleg eða ekki alvarleg? ..................................................... 31Sp. 16. Setjum sem svo að þú eigir ungling á aldrinum 13-15 ára sem reykir án þinnar

vitundar. Myndir þú vilja að einhver ótengdur þér sem vissi af reykingunumsegði þér frá þeim? ............................................................................................... 33

Sp. 17. Reykir þú eða maki þinn daglega? ......................................................................... 34Sp. 18. Neytir þú áfengis? ................................................................................................ 35Sp. 19. Hversu oft neytir þú áfengis? ............................................................................... 36Sp. 20. Þekkir þú vel eða illa til samstarfsverkefna á sviði forvarna í þínu hverfi? ................ 37Sp. 21. Telur þú að þetta verkefni hafi skilað miklum eða litlum árangri? ............................. 38Sp. 22. Hefur þú heyrt um áætlunina Ísland án eiturlyfja? .................................................. 39Sp. 23. Hversu vel eða illa þekkir þú þessa áætlun? ........................................................... 40Sp. 24. Telur þú að verkefni eins og Ísland án eiturlyfja styðji vel eða illa við forvarnir

gegn eiturlyfjum? ................................................................................................. 41

5. Viðauki ............................................................................................................. 42

Page 2: EFNISYFIRLIT - landlaeknir.is · 2012. 1. 24. · - 3 - Maí 2000 Niðurstöðurnar voru greindar eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum svarenda. Þegar greint er eftir tekjum

- 2 -

Maí 2000

1. INNGANGUR

Í þessari skýrslu eru settar fram niðurstöður úr rannsókn sem Gallup gerði fyrirsamstarfsnefnd Reykjavíkurborgar um afbrot og fíkniefnavarnir, Ísland án eiturlyfjaog Tóbaksvarnarnefnd og eru þær bornar saman við niðurstöður kannana sem gerðarvoru í júní 1997 og júní 1998.

Markmið rannsóknarinnar er að athuga viðhorf fólks á aldrinum 25-55 ára tilvímuefnaneyslu og tóbaksreykinga meðal unglinga.

Í öðrum kafla skýrslunnar er framkvæmd rannsóknarinnar lýst. Í þriðja kafla er fariðí helstu niðurstöður hennar í stuttu máli og í fjórða kafla er farið nákvæmlega í allarniðurstöður rannsóknarinnar í máli og myndum. Í viðauka er öryggisbil útskýrt tilað menn eigi auðveldara með að glöggva sig á niðurstöðum rannsóknarinnar.

Ef einhverjar spurningar vakna munum við hjá Gallup svara þeim eftir bestu getu.

Reykjavík, 20. júní 2000.

Með þökk fyrir gott samstarf,

Þóra ÁsgeirsdóttirGísli Steinar IngólfssonMatthías Þorvaldsson

Page 3: EFNISYFIRLIT - landlaeknir.is · 2012. 1. 24. · - 3 - Maí 2000 Niðurstöðurnar voru greindar eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum svarenda. Þegar greint er eftir tekjum

- 3 -

Maí 2000

Niðurstöðurnar voru greindar eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum svarenda.

Þegar greint er eftir tekjum er átt við mánaðarlegar heildartekjur allra á heimilinu.

2. FRAMKVÆMD

Hér fyrir neðan er því lýst hvernig könnunin var unnin og hverjar heimturnar voru.

Hvernig var könnunin unnin?Framkvæmdatími 15. til 25. maí 2000Gagnaöflun SímiÚrtak Tilviljunarúrtak Þátttakendur Fólk á aldrinum 23 til 55 ára af öllu landinuÚrtaksstærð 800 einstaklingar

Heimtur FjöldiHeildarfjöldi svarenda............................................................................................................................................................................................................566Neita að svara...............................................................................................................................................................................................112Næst ekki í.............................................................................................................................................................................................84Búsettir erlendis...............................................................................................................................................................................................24Látnir...............................................................................................................................................................................................0Veikir...............................................................................................................................................................................................14 Heildarfjöldi í úrtaki..................................................................................................................800

Endanlegt úrtak, þegar frá hafa verið dregnir þeir sem eru búsettir erlendis, látnir eða veikir, samanstendur af762 einstaklingum. Nettósvörun er því 74,3%

Page 4: EFNISYFIRLIT - landlaeknir.is · 2012. 1. 24. · - 3 - Maí 2000 Niðurstöðurnar voru greindar eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum svarenda. Þegar greint er eftir tekjum

- 4 -

Maí 2000

3. HELSTU NIÐURSTÖÐUR

Ríflega 94% svarenda segja barn sitt alltaf eða oftast fara eftir reglum um útivistartíma.Þetta er hærra hlutfall en í könnuninni 1998, en þá sögðu tæplega 90% svarenda aðbarn sitt færi alltaf eða oftast eftir reglum um útivistartíma.

Tæplega 45% svarenda segjast alltaf vita hvað barn þeirra aðhefst þegar það er ekkiheima. Það er hærra hlutfall en árið 1998 þegar ríflega 40% svarenda sögðust alltafvita hvað barn þeirra væri að gera þegar það væri að heiman.

Mikill meirihluti þeirra sem tóku afstöðu, eða 97,6%, telja að takmarka eigi aðgangunglinga að útihátíðum. Næstum 46% svarenda telja að takmarka eigi aðgang unglingavið 16 ára aldur, en á hinn bóginn telur tæplega þriðjungur svarenda að takmarkaeigi aðgang unglinga að útihátíðum við 18 ára aldur. Einungis 2,4% svarenda telja aðekki eigi að takmarka aðgang unglinga að útihátíðum. Vegna breytts orðalagsspurningarinnar er ekki unnt að meta þá þróun sem átt hefur sér stað frá árinu 1998.Þess má þó geta að árið 1998 taldi 91% svarenda að takmarka ætti aðgang unglingaað útihátíðum við 16 ára aldur.

Ríflega 10% foreldra sem áttu börn í 8.-10. bekk á síðastliðnum vetri segja barn sitthafa farið á útihátíð í fyrrasumar. Það er hærra hlutfall en árið 1998 þegar 6% foreldrasögðu barn sitt hafa farið á útihátíð sumarið áður.

Alls sögðust tæplega 5% foreldra barna í 8. bekk vita til þess að barnið hefði drukkiðáfengi á síðasta vetri. Sambærilegt hlutfall meðal foreldra barna í 9. bekk er 15,6%,á meðan hlutfallið er 32,7% meðal þeirra sem áttu barn í 10. bekk. Þetta er nokkuðlægra hlutfall en í júní 1998 þegar 14% foreldra barna í 8. bekk höfðu vitneskju umáfengisneyslu barnsins. Á sama tíma sagðist 31% foreldra barna í 9. bekk vita tilþess að barnið hefði neytt áfengis, en helmingur foreldra barna í 10. bekk sagðistvita um áfengisneyslu barnsins.

Tæplega 6 af hverjum 10 töldu að það væri mjög alvarleg niðurstaða að rúmlega60% 15 ára unglinga hefði orðið ölvuð. Tæplega 57% svarenda árið 1998 tölduniðurstöðuna mjög alvarlega.

Þegar athugað var á hvaða aldri svarendur telja í lagi að unglingar byrji að neytaáfengis, kom í ljós að 48% svarenda telja að það sé í lagi við 18-19 ára aldur. Áhinn bóginn telur ríflega fjórðungur svarenda að það sé í lagi að byrja að neyta áfengisvið 16-17 ára aldur. Í júní 1998 töldu tæplega 49% svarenda að það væri í lagi aðbyrja að drekka áfengi við 18-19 ára aldur, á meðan rúmlega 40% svarenda tölduað það væri í lagi við 16-17 ára aldur.

Page 5: EFNISYFIRLIT - landlaeknir.is · 2012. 1. 24. · - 3 - Maí 2000 Niðurstöðurnar voru greindar eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum svarenda. Þegar greint er eftir tekjum

- 5 -

Maí 2000

Mikill meirihluti, eða ríflega 90%, segist hiklaust vilja að einhver ótengdur segði þeimfrá drykkju barns síns. Hins vegar segjast rösklega 2% svarenda alls ekki vilja það.Þetta er svipað hlutfall og 1998.

Af þeim sem tóku afstöðu sögðust tæplega 12% frekar vilja kaupa áfengi fyrir barnsitt, heldur en að það keypti landabrugg til drykkju. Hins vegar sögðu tæplega 72%svarenda að þau myndu ekki gera það. Árið 1998 sögðust 16% frekar kaupa áfengifyrir barnið, á meðan tveir af hverjum þremur sögðu að þeir myndu ekki gera það.

Slétt 88% svarenda sögðust aldrei hafa keypt áfengi fyrir barn sitt á unglingsaldri en2% svarenda höfðu stundum gert það. Þetta eru svipaðar niðurstöður og í könnuninni1998.

Tæplega 23% foreldra segjast hafa mjög miklar áhyggjur af fíkniefnaneyslu barna sinnaen 20,6% segjast hafa nokkrar áhyggjur. Á hinn bóginn segjast ríflega 15% engaráhyggjur hafa af fíkniefnaneyslu barna sinna. Í júní 1998 sagðist einn af hverjum fimmhafa mjög miklar áhyggjur af fíkniefnaneyslu barnsins síns, á meðan tæplega þriðjungurhafði nokkrar áhyggjur. Einn af hverjum tíu hafði engar áhyggjur af fíkniefnaneyslubarnsins síns í júní 1998.

Ríflega 53% svarenda telja að fíkniefnaneysla unglinga yngri en 16 ára sé mjög mikiðvandamál. Tæplega fjórðungur telur að hún sé fremur mikið vandamál en fimmtungursvarenda telur hana vera nokkurt vandamál. Á hinn bóginn telja um 3% svarendafíkniefnaneyslu unglinga yngri en 16 ára vera lítið eða ekkert vandamál. Þessarniðurstöður eru svipaðar niðurstöðum könnunarinnar frá 1998 að því undanskildu aðtæplega þriðjungur taldi fíkniefnaneyslu unglinga vera fremur mikið vandamál, á meðanríflega 16% töldu hana vera nokkurt vandamál.

Mikill meirihluti, eða 84%, telja það vera mjög alvarlega niðurstöðu að 13% 15 áraunglinga hafi notað hass. Á sama tíma telja 13% svarenda það vera fremur alvarleganiðurstöðu. Ef við berum þessar niðurstöður saman við niðurstöður könnunarinnarfrá 1998 sjáum við að þeim sem telja niðurstöðuna vera mjög alvarlega hefur fjölgaðlítillega, en tæplega 80% töldu niðurstöðuna vera mjög alvarlega þá. Hlutfall þeirrasem telja niðurstöðuna vera lítið eða ekkert vandamál breytist lítið.

Hlutfall foreldra barna í 8.-10. bekk sem hafa vitneskju um reykingar barnsins sínshefur lækkað nokkuð frá 1998. Nú sagðist ekkert foreldri barna í 8. og 9. bekk hafavitneskju um reykingar barnsins síns en tæplega 4% foreldra barna í 10. bekk greindufrá því að vita um reykingar barnsins síns.

Meirihluti svarenda, eða ríflega 90%, sagðist hiklaust vilja vita af tóbaksreykingumbarnsins síns, jafnvel þó sú vitneskja bærist frá einhverjum ótengdum þeim. Tæplega4% sögðust hins vegar sennilega eða alls ekki vita af þeim. Hlutfall þeirra sem hiklaustvilja vita um reykingar barns síns hefur hækkað lítillega frá 1998 þegar 85% svarendasögðust hiklaust vilja vita um reykingarnar. Að sama skapi hefur hlutfall þeirra semsennilega eða alls ekki vilja vita af reykingum barns síns lækkað, en 1998 sögðust um6% svarenda sennilega eða alls ekki vilja vita um þær.

Um 78% svarenda segjast þekkja til áætlunarinnar Ísland án eiturlyfja. Flestir þeirra,eða ríflega 70%, segjast þó þekkja fremur eða mjög illa til áætlunarinnar, á meðan11% svarenda segjast þekkja mjög eða frekar vel til áætlunarinnar. Rösklega18%svarenda telja að áætlun eins og þessi styðji vel við forvarnir gegn fíkniefnum en 44%telja hana gera það nokkuð vel. Hins vegar telja 27% svarenda að hún styðji forvarnirgegn fíkniefnum mjög eða frekar illa.

Page 6: EFNISYFIRLIT - landlaeknir.is · 2012. 1. 24. · - 3 - Maí 2000 Niðurstöðurnar voru greindar eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum svarenda. Þegar greint er eftir tekjum

- 6 -

Maí 2000

4. ÍTARLEGAR NIÐURSTÖÐUR

Sp. 1. Fer barn þitt eftir reglum um útivistartíma alltaf, oftast, stundum, sjaldaneða aldrei?

Sp01a.xls chart 2Fjöldi Hlutf.

Alltaf 153 51,2%Oftast 129 43,1%Stundum 12 4,0%Sjaldan 2 0,7%Aldrei 3 1,0%

299 100,0%

Fjöldi Hlutf.Tóku afstöðu 299 86,4%Tóku ekki afstöðu 47 13,6%Fjöldi aðspurðra 346 100,0%

Fjöldi aðspurðra 346 61,1%Ekki spurðir 220 38,9%Fjöldi svarenda 566 100,0%

51%43%

4% 1%1%

Alltaf

Oftast

Stundum

Sjaldan

Aldrei

Þróun

0,0%

20,0%

40,0%

60,0%

80,0%

100,0%

Júní ´97 Júní ´98 Maí ´00

51,2%46,5%

54,1%

43,1%38,0%

42,4%

5,7%7,9%11,1%

Alltaf

Oftast

Stundum /sjaldan /aldrei

Vikmörk45,5% - 56,8%37,5% - 48,8%1,8% - 6,2%0,0% - 1,6%0,0% - 2,1%

Page 7: EFNISYFIRLIT - landlaeknir.is · 2012. 1. 24. · - 3 - Maí 2000 Niðurstöðurnar voru greindar eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum svarenda. Þegar greint er eftir tekjum

- 7 -

Maí 2000

Sp.1. Fer barn þitt eftir reglum um útivistartíma alltaf, oftast, stundum, sjaldan eða aldrei?

Greint eftir... Alltaf Oftast

Stundum/sjaldan/aldrei Samtals

Fjöldi Hlutf. Fjöldi Hlutf. Fjöldi Hlutf. Alltaf....kyniKarlar 58 47,5% 51 41,8% 13 10,7% 122Konur 95 53,7% 78 44,1% 4 2,3% 177....aldri23-34 ára 66 66,7% 33 33,3% 0 0,0% 9935-44 ára 67 45,6% 71 48,3% 9 6,1% 147

45-55 ára 20 37,7% 25 47,2% 8 15,1% 53....búsetuHöfuðborgarsvæðið 95 54,6% 68 39,1% 11 6,3% 174Landsbyggðin 58 46,4% 61 48,8% 6 4,8% 125....menntunGrunnskólapróf 15 50,0% 12 40,0% 3 10,0% 30Grunnskólapróf og viðbót 42 48,3% 41 47,1% 4 4,6% 87

Framhaldsskólapróf 60 54,1% 46 41,4% 5 4,5% 111Háskólapróf 36 50,7% 30 42,3% 5 7,0% 71....fjölskyldutekjum150 þúsund eða lægri 16 59,3% 9 33,3% 2 7,4% 27151 til 250 þúsund 36 54,5% 26 39,4% 4 6,1% 66

251 til 350 þúsund 34 45,9% 39 52,7% 1 1,4% 74Hærri en 350 þúsund 46 48,9% 41 43,6% 7 7,4% 94....foreldri barna í 8.-10. bekkÁ börn í 8.-10. bekk 47 40,9% 58 50,4% 10 8,7% 115Á ekki börn í 8.-10. bekk 106 57,6% 71 38,6% 7 3,8% 184

0,0% 20,0% 40,0% 60,0% 80,0% 100,0%

46,4%

45,9%

50,7%

50,0%

57,6%

40,9%

48,9%

54,5%

59,3%

54,1%

48,3%

54,6%

37,7%

45,6%

66,7%

53,7%

47,5%

Marktækur munurÓmarktækur munur

Page 8: EFNISYFIRLIT - landlaeknir.is · 2012. 1. 24. · - 3 - Maí 2000 Niðurstöðurnar voru greindar eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum svarenda. Þegar greint er eftir tekjum

- 8 -

Maí 2000

Sp. 2. Veist þú alltaf, oftast, stundum, sjaldan eða aldrei hvað barn þitt eðaunglingur aðhefst þegar það er ekki heima?

Sp02a.xls chart 2Fjöldi Hlutf.

Alltaf 132 44,7%Oftast 148 50,2%Stundum 9 3,1%Sjaldan 4 1,4%Aldrei 2 0,7%

295 100,0%

Fjöldi Hlutf.Tóku afstöðu 295 98,3%Tóku ekki afstöðu 5 1,7%Fjöldi aðspurðra 300 100,0%

Fjöldi aðspurðra 300 53,0%Ekki spurðir 266 47,0%Fjöldi svarenda 566 100,0%

45%

3% 1%1%

50%

Alltaf

Oftast

Stundum

Sjaldan

Aldrei

Þróun

0,0%

20,0%

40,0%

60,0%

80,0%

100,0%

Júní ´97 Júní ´98 Maí ´00

44,7%42,1%

60,8%

50,2%

35,5%

53,1%

5,1%3,8% 4,8%

Alltaf

Oftast

Stundum /sjaldan /aldrei

Vikmörk39,1% - 50,4%44,5% - 55,9%1,1% - 5,0%0,0% - 2,7%0,0% - 1,6%

Greint eftir... Alltaf Oftast

Stundum /sjaldan/aldrei Samtals

Fjöldi Hlutf. Fjöldi Hlutf. Fjöldi Hlutf. Alltaf....kyniKarlar 45 37,2% 66 54,5% 10 8,3% 121Konur 87 50,0% 82 47,1% 5 2,9% 174....aldri23-34 ára 53 54,6% 38 39,2% 6 6,2% 9735-44 ára 60 41,4% 81 55,9% 4 2,8% 145

45-55 ára 19 35,8% 29 54,7% 5 9,4% 53....búsetuHöfuðborgarsvæðið 80 46,8% 84 49,1% 7 4,1% 171Landsbyggðin 52 41,9% 64 51,6% 8 6,5% 124....menntunGrunnskólapróf 14 46,7% 14 46,7% 2 6,7% 30Grunnskólapróf og viðbót 45 52,3% 36 41,9% 5 5,8% 86

Framhaldsskólapróf 42 38,5% 61 56,0% 6 5,5% 109Háskólapróf 31 44,3% 37 52,9% 2 2,9% 70....fjölskyldutekjum150 þúsund eða lægri 18 69,2% 6 23,1% 2 7,7% 26151 til 250 þúsund 27 40,3% 38 56,7% 2 3,0% 67

251 til 350 þúsund 33 45,8% 35 48,6% 4 5,6% 72Hærri en 350 þúsund 37 39,4% 52 55,3% 5 5,3% 94....foreldriÁ börn í 8.-10. bekk 49 42,6% 60 52,2% 6 5,2% 115Á ekki börn í 8.-10. bekk 83 46,1% 88 48,9% 9 5,0% 180

0,0% 20,0% 40,0% 60,0% 80,0% 100,0%

41,9%

45,8%

44,3%

46,7%

46,1%

42,6%

39,4%

40,3%

69,2%

38,5%

52,3%

46,8%

35,8%

41,4%

54,6%

50,0%

37,2%

Marktækur munurÓmarktækur munur

Page 9: EFNISYFIRLIT - landlaeknir.is · 2012. 1. 24. · - 3 - Maí 2000 Niðurstöðurnar voru greindar eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum svarenda. Þegar greint er eftir tekjum

- 9 -

Maí 2000

Sp. 3. Á að þínu mati að takmarka aðgang unglinga á útihátíðir ef þeir eru ekki í fylgd með fullorðnum við 16 ára aldur, 17 ára aldur, 18 ára aldur eða einhvern annan

aldur?

Sp03a.xls chart 2Fjöldi Hlutf.

Já, en við lægri aldur en 16 6 1,1%Já við 16 ára aldur 246 45,5%Já, við 17 ára aldur 92 17,0%Já, við 18 ára aldur 179 33,1%Já, en við hærri aldur en 18 5 0,9%Nei 13 2,4%

541 100,0%

Fjöldi Hlutf.Tóku afstöðu 541 95,6%Tóku ekki afstöðu 25 4,4%Fjöldi svarenda 566 100,0%

0,2%

41,3%

13,8%

29,1%

0,1% 1,1%2,0%

49,7%

20,2%

37,1%

1,7% 3,7%0,0%

10,0%

20,0%

30,0%

40,0%

50,0%

60,0%

70,0%

80,0%

90,0%

100,0%

Já, en við lægrialdur en 16

Já við 16 áraaldur

Já, við 17 áraaldur

Já, við 18 áraaldur

Já, en við hærrialdur en 18

Nei

Greint eftir... 16 ára 17 ára18 ára eða

eldri Nei SamtalsFjöldi Hlutf. Fjöldi Hlutf. Fjöldi Hlutf. Fjöldi Hlutf. 16 ára

....kyniKarlar 132 54,1% 34 13,9% 69 28,3% 9 3,7% 244Konur 114 39,2% 58 19,9% 115 39,5% 4 1,4% 291....aldri23-34 ára 96 46,4% 41 19,8% 66 31,9% 4 1,9% 20735-44 ára 85 43,8% 29 14,9% 78 40,2% 2 1,0% 19445-55 ára 65 48,5% 22 16,4% 40 29,9% 7 5,2% 134....búsetuHöfuðborgarsvæðið 140 43,9% 57 17,9% 114 35,7% 8 2,5% 319Landsbyggðin 106 49,1% 35 16,2% 70 32,4% 5 2,3% 216....menntunGrunnskólapróf 32 48,5% 5 7,6% 27 40,9% 2 3,0% 66Grunnskólapróf og viðbót 67 46,9% 29 20,3% 46 32,2% 1 0,7% 143Framhaldsskólapróf 101 50,0% 34 16,8% 61 30,2% 6 3,0% 202Háskólapróf 42 35,3% 24 20,2% 49 41,2% 4 3,4% 119....fjölskyldutekjum150 þúsund eða lægri 31 50,8% 6 9,8% 22 36,1% 2 3,3% 61151 til 250 þúsund 51 40,8% 27 21,6% 44 35,2% 3 2,4% 125251 til 350 þúsund 60 46,2% 20 15,4% 48 36,9% 2 1,5% 130Hærri en 350 þúsund 72 45,3% 25 15,7% 57 35,8% 5 3,1% 159....foreldri barna í 8.-10. bekkÁ börn í 8.-10. bekk 54 45,0% 23 19,2% 42 35,0% 1 0,8% 120Á ekki börn í 8.-10. bekk 143 44,8% 51 16,0% 116 36,4% 9 2,8% 319....foreldri Á börn 197 44,9% 74 16,9% 158 36,0% 10 2,3% 439Á ekki börn 49 51,0% 18 18,8% 26 27,1% 3 3,1% 96

0,0% 20,0% 40,0% 60,0% 80,0% 100,0%

49,1%

46,2%

35,3%

48,5%

51,0%

44,9%

44,8%

45,0%

45,3%

40,8%

50,8%

50,0%

46,9%

43,9%

48,5%

43,8%

46,4%

39,2%

54,1%

Marktækur munurÓmarktækur munur

Page 10: EFNISYFIRLIT - landlaeknir.is · 2012. 1. 24. · - 3 - Maí 2000 Niðurstöðurnar voru greindar eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum svarenda. Þegar greint er eftir tekjum

- 10 -

Maí 2000

Sp. 4. Áttu son eða dóttur sem fór á útihátíð í fyrrasumar án þess að vera í fylgdfullorðinna?

Sp04a.xls chart 2Fjöldi Hlutf.

Já 47 10,2%Nei 416 89,8%

463 100,0%

Fjöldi Hlutf.Tóku afstöðu 463 99,4%Tóku ekki afstöðu 3 0,6%Fjöldi aðspurðra 466 100,0%

Fjöldi aðspurðra 466 82,3%Ekki spurðir 100 17,7%Fjöldi svarenda 566 100,0%

10%

90%

Nei

Þróun-Já

0,0%

10,0%

20,0%

30,0%

40,0%

50,0%

Júní ´97 Júní ´98 Maí ´00

10,2%6,2%7,1%

Vikmörk7,4% - 12,9%

87,1% - 92,6%

Greint eftir... Já Nei SamtalsFjöldi Hlutf. Fjöldi Hlutf. Já

....kyniKarlar 22 10,7% 184 89,3% 206Konur 25 9,7% 232 90,3% 257....aldri23-34 ára 0 0,0% 150 100,0% 15035-44 ára 23 12,5% 161 87,5% 184

45-55 ára 24 18,6% 105 81,4% 129....búsetuHöfuðborgarsvæðið 21 7,7% 251 92,3% 272Landsbyggðin 26 13,6% 165 86,4% 191....menntunGrunnskólapróf 12 20,0% 48 80,0% 60Grunnskólapróf og viðbót 14 10,7% 117 89,3% 131Framhaldsskólapróf 9 5,1% 166 94,9% 175Háskólapróf 12 12,4% 85 87,6% 97....fjölskyldutekjum150 þúsund eða lægri 3 6,7% 42 93,3% 45151 til 250 þúsund 11 10,1% 98 89,9% 109251 til 350 þúsund 9 8,3% 100 91,7% 109Hærri en 350 þúsund 18 12,7% 124 87,3% 142

....foreldri barna í 8.-10. bekkÁ börn í 8.-10. bekk 14 11,5% 108 88,5% 122Á ekki börn í 8.-10. bekk 33 9,7% 308 90,3% 341

0,0% 20,0% 40,0% 60,0% 80,0% 100,0%

13,6%

8,3%

12,4%

20,0%

9,7%

11,5%

12,7%

10,1%

6,7%

5,1%

10,7%

7,7%

18,6%

12,5%

0,0%

9,7%

10,7%

Marktækur munurÓmarktækur munur

Page 11: EFNISYFIRLIT - landlaeknir.is · 2012. 1. 24. · - 3 - Maí 2000 Niðurstöðurnar voru greindar eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum svarenda. Þegar greint er eftir tekjum

- 11 -

Maí 2000

Sp. 4b. Hvað var hann/hún gamall/gömul?

Sp30a.xls chart 2Fjöldi Hlutf.

15 ára 1 2,1%16 ára 5 10,6%17 ára 12 25,5%18 ára 9 19,1%19 ára 8 17,0%20 ára 6 12,8%21 ára 2 4,3%22 ára 4 8,5%

47 100,0%

Fjöldi Hlutf.Fjöldi aðspurðra 47 8,3%Ekki spurðir 519 91,7%Fjöldi svarenda 566 100,0%

0,0%

10,0%

20,0%

30,0%

40,0%

50,0%

60,0%

70,0%

80,0%

90,0%

100,0%

15 ára 16 ára 17 ára 18 ára 19 ára 20 ára 21 ára 22 ára

0,0% 1,8%

13,1%

7,9% 6,3%3,2%

0,0% 0,5%

6,3%

19,5%

38,0%

30,4%27,8%

22,3%

10,0%

16,5%

Page 12: EFNISYFIRLIT - landlaeknir.is · 2012. 1. 24. · - 3 - Maí 2000 Niðurstöðurnar voru greindar eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum svarenda. Þegar greint er eftir tekjum

- 12 -

Maí 2000

Sp. 5a. Veist þú hvort barn þitt sem var í 8. bekk á síðastliðnum vetri hefur drukkiðáfengi af einhverju tagi?

Sp05a.xls chart 2Fjöldi Hlutf.

Já 2 4,8%Nei 40 95,2%

42 100,0%

Fjöldi Hlutf.Fjöldi aðspurðra 42 7,4%Ekki spurðir 524 92,6%Fjöldi svarenda 566 100,0%

5%

95%

Nei

Þróun-Já

0,0%

10,0%

20,0%

30,0%

40,0%

50,0%

Júní ´97 Júní ´98 Maí ´00

4,8%

14,3%12,1%

Vikmörk0,0% - 11,2%

88,8% - 100,0%

Sp. 5b. Veist þú hvort barn þitt sem var í 9. bekk á síðastliðnum vetri hefur drukkiðáfengi af einhverju tagi?

Sp05a.xls chart 2Fjöldi Hlutf.

Já 5 15,6%Nei 27 84,4%

32 100,0%

Fjöldi Hlutf.Fjöldi aðspurðra 32 5,7%Ekki spurðir 534 94,3%Fjöldi svarenda 566 100,0%

16%

84%

Nei

Þróun-Já

0,0%

10,0%

20,0%

30,0%

40,0%

50,0%

Júní ´97 Júní ´98 Maí ´00

15,6%

31,0%

17,1%

Vikmörk3,0% - 28,2%

71,8% - 97,0%

Page 13: EFNISYFIRLIT - landlaeknir.is · 2012. 1. 24. · - 3 - Maí 2000 Niðurstöðurnar voru greindar eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum svarenda. Þegar greint er eftir tekjum

- 13 -

Maí 2000

Sp. 5c. Veist þú hvort barn þitt sem var í 10. bekk á síðastliðnum vetri hefur drukkið áfengi af einhverju tagi?

Sp05a.xls chart 2Fjöldi Hlutf.

Já 17 32,1%Nei 36 67,9%

53 100,0%

Fjöldi Hlutf.Fjöldi aðspurðra 53 9,4%Ekki spurðir 513 90,6%Fjöldi svarenda 566 100,0%

32%

68%

Nei

Þróun-Já

32,7%

50,0%46,0%

0,0%

20,0%

40,0%

60,0%

80,0%

100,0%

Júní ´97 Júní ´98 Maí ´00

Vikmörk19,5% - 44,6%

55,4% - 80,5%

Page 14: EFNISYFIRLIT - landlaeknir.is · 2012. 1. 24. · - 3 - Maí 2000 Niðurstöðurnar voru greindar eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum svarenda. Þegar greint er eftir tekjum

- 14 -

Maí 2000

Sp. 6. Nýlegar kannanir sýna að rúmlega 60% 15 ára unglinga á Íslandi hafa orðiðölvuð. Finnst þér þessi niðurstaða alvarleg eða ekki alvarleg?

Sp07a.xls chart 2Fjöldi Hlutf.

Mjög alvarleg 335 59,9%Fremur alvarleg 169 30,2%Ekki alvarleg 55 9,8%

559 100,0%

Fjöldi Hlutf.Tóku afstöðu 559 98,8%Tóku ekki afstöðu 7 1,2%Fjöldi svarenda 566 100,0%

60%

30%

10%

Mjög alvarleg

Fremur alvarleg

Ekki alvarleg

Vikmörk55,9% - 64,0%26,4% - 34,0%7,4% - 12,3%

Þróun

0,0%

20,0%

40,0%

60,0%

80,0%

Júní ´98 Maí ´00

59,9%56,9%

30,7% 30,2%

12,4% 9,8%

Mjög alvarleg

Fremuralvarleg

Ekki alvarleg

Greint eftir...Mjög

alvarlegFremuralvarleg

Ekkialvarleg Samtals

Fjöldi Hlutf. Fjöldi Hlutf. Fjöldi Hlutf. Mjög alvarleg ....kyniKarlar 122 47,5% 94 36,6% 41 16,0% 257Konur 213 70,5% 75 24,8% 14 4,6% 302....aldri23-34 ára 112 50,9% 80 36,4% 28 12,7% 22035-44 ára 124 62,3% 56 28,1% 19 9,5% 19945-55 ára 99 70,7% 33 23,6% 8 5,7% 140....búsetuHöfuðborgarsvæðið 191 56,8% 111 33,0% 34 10,1% 336Landsbyggðin 144 64,6% 58 26,0% 21 9,4% 223....menntunGrunnskólapróf 49 72,1% 14 20,6% 5 7,4% 68Grunnskólapróf og viðbót 92 60,1% 50 32,7% 11 7,2% 153

Framhaldsskólapróf 123 58,9% 62 29,7% 24 11,5% 209Háskólapróf 69 55,6% 40 32,3% 15 12,1% 124....fjölskyldutekjum150 þúsund eða lægri 37 55,2% 25 37,3% 5 7,5% 67151 til 250 þúsund 79 60,8% 40 30,8% 11 8,5% 130251 til 350 þúsund 83 61,0% 39 28,7% 14 10,3% 136Hærri en 350 þúsund 98 60,5% 43 26,5% 21 13,0% 162....foreldri barna í 8.-10. bekkÁ börn í 8.-10. bekk 87 70,7% 30 24,4% 6 4,9% 123

Á ekki börn í 8.-10. bekk 207 61,4% 96 28,5% 34 10,1% 337....foreldriÁ börn 294 63,9% 126 27,4% 40 8,7% 460Á ekki börn 41 41,4% 43 43,4% 15 15,2% 99

0,0% 20,0% 40,0% 60,0% 80,0% 100,0%

64,6%

61,0%

55,6%

72,1%

41,4%

63,9%

61,4%

70,7%

60,5%

60,8%

55,2%

58,9%

60,1%

56,8%

70,7%

62,3%

50,9%

70,5%

47,5%

Marktækur munurÓmarktækur munur

Page 15: EFNISYFIRLIT - landlaeknir.is · 2012. 1. 24. · - 3 - Maí 2000 Niðurstöðurnar voru greindar eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum svarenda. Þegar greint er eftir tekjum

- 15 -

Maí 2000

Sp. 7. Á hvaða aldri finnst þér að unglingar mættu byrja að drekka áfengi?

Sp08a.xls chart 2Fjöldi Hlutf.

Aldrei 23 4,4%Yngri en 16 ára 17 3,2%16-17 ára 133 25,3%18-19 ára 252 48,0%20 ára eða eldri 100 19,0%

Tóku afstöðu 525

Fjöldi Hlutf.Tóku afstöðu 525 92,8%Tóku ekki afstöðu 41 7,2%Fjöldi svarenda 566 100,0%

0,0%

10,0%

20,0%

30,0%

40,0%

50,0%

60,0%

70,0%

80,0%

90,0%

100,0%

Aldrei Yngri en 16 ára 16-17 ára 18-19 ára 20 ára eða eldri

2,6% 1,7%

21,6%

43,7%

15,7%

6,1% 4,8%

29,1%

52,3%

22,4%

Þróun

0,0%

10,0%

20,0%

30,0%

40,0%

50,0%

Júní ´97 Júní ´98 Maí ´00

4,4%6,0%6,4%

3,3%4,0% 4,8%

25,6%

29,2%

40,5%

48,6%46,6% 45,5%

19,3%15,8%

13,8%

Aldrei

Yngri en 16 ára

16-17 ára

18-19 ára

20 ára eða eldri

Page 16: EFNISYFIRLIT - landlaeknir.is · 2012. 1. 24. · - 3 - Maí 2000 Niðurstöðurnar voru greindar eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum svarenda. Þegar greint er eftir tekjum

- 16 -

Maí 2000

Sp.7. Á hvaða aldri finnst þér að unglingar mættu byrja að drekka áfengi?

Greint eftir...

Aldrei /Yngri en16 ára 16-17 ára 18-19 ára

20 ára eðaeldri Samtals

Fjöldi Hlutf. Fjöldi Hlutf. Fjöldi Hlutf. Fjöldi Hlutf. 18-19 ára....kyniKarlar 17 7,1% 74 30,8% 108 45,0% 41 17,1% 240Konur 25 8,7% 59 20,6% 144 50,2% 59 20,6% 287....aldri23-34 ára 18 8,5% 68 32,1% 98 46,2% 28 13,2% 21235-44 ára 12 6,3% 42 22,1% 98 51,6% 38 20,0% 19045-55 ára 12 9,6% 23 18,4% 56 44,8% 34 27,2% 125....búsetuHöfuðborgarsvæðið 26 8,2% 71 22,4% 164 51,7% 56 17,7% 317Landsbyggðin 16 7,6% 62 29,5% 88 41,9% 44 21,0% 210....menntunGrunnskólapróf 3 4,8% 7 11,3% 40 64,5% 12 19,4% 62Grunnskólapróf og viðbót 12 8,0% 41 27,3% 61 40,7% 36 24,0% 150Framhaldsskólapróf 16 8,1% 54 27,3% 94 47,5% 34 17,2% 198Háskólapróf 10 8,9% 28 25,0% 56 50,0% 18 16,1% 112....fjölskyldutekjum150 þúsund eða lægri 6 9,8% 15 24,6% 30 49,2% 10 16,4% 61151 til 250 þúsund 11 8,9% 33 26,6% 56 45,2% 24 19,4% 124251 til 350 þúsund 9 6,9% 30 22,9% 65 49,6% 27 20,6% 131Hærri en 350 þúsund 8 5,3% 37 24,5% 76 50,3% 30 19,9% 151....foreldri barna í 8.-10. bekkÁ börn í 8.-10. bekk 4 3,5% 29 25,2% 52 45,2% 30 26,1% 115Á ekki börn í 8.-10. bekk 30 9,4% 70 22,0% 158 49,7% 60 18,9% 318....foreldri Á börn 34 7,9% 99 22,9% 210 48,5% 90 20,8% 433Á ekki börn 8 8,5% 34 36,2% 42 44,7% 10 10,6% 94

0,0% 20,0% 40,0% 60,0% 80,0% 100,0%

41,9%

49,6%

50,0%

64,5%

44,7%

48,5%

49,7%

45,2%

50,3%

45,2%

49,2%

47,5%

40,7%

51,7%

44,8%

51,6%

46,2%

50,2%

45,0%

Marktækur munurÓmarktækur munur

Page 17: EFNISYFIRLIT - landlaeknir.is · 2012. 1. 24. · - 3 - Maí 2000 Niðurstöðurnar voru greindar eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum svarenda. Þegar greint er eftir tekjum

- 17 -

Maí 2000

Sp. 8. Setjum sem svo að þú ættir ungling á aldrinum 13-15 ára sem drykki áfengi ánþinnar vitundar. Myndir þú vilja að einhver ótengdur þér sem vissi af

áfengisneyslunni segði þér frá henni?

Sp09a.xls chart 2Fjöldi Hlutf.

Já , hiklaust 506 90,4%Já, sennilega 37 6,6%Nei, sennilega ekki 5 0,9%Nei, alls ekki 12 2,1%

560 100,0%

Fjöldi Hlutf.Tóku afstöðu 560 99,1%Tóku ekki afstöðu 5 0,9%Fjöldi svarenda 565 100,0%

90%

7% 1%2% Já , hiklaust

Já, sennilega

Nei, sennilega ekki

Nei, alls ekki

Þróun

0,0%

20,0%

40,0%

60,0%

80,0%

100,0%

Júní ´97 Júní ´98 Maí ´00

90,4%88,2%88,6%

6,6%6,8% 8,2%3,0%3,6%4,6%

Já , hiklaust

Já, sennilega

Nei

Vikmörk87,9% - 92,8%4,5% - 8,7%0,1% - 1,7%0,9% - 3,3%

Page 18: EFNISYFIRLIT - landlaeknir.is · 2012. 1. 24. · - 3 - Maí 2000 Niðurstöðurnar voru greindar eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum svarenda. Þegar greint er eftir tekjum

- 18 -

Maí 2000

Sp. 8. Stjum sem svo að þú ættir ungling á aldrinum 13-15 ára sem drykki áfengi án þinnar vitundar. Myndir þú vilja að einhver ótengdur þér sem vissi af áfengisneyslunni segði þér frá henni?

Greint eftir... Já Nei Samt.Fjöldi Hlutf. Fjöldi Hlutf. Já

....kyniKarlar 242 94,5% 14 5,5% 256Konur 301 99,0% 3 1,0% 304....aldri23-34 ára 214 96,8% 7 3,2% 22135-44 ára 193 97,0% 6 3,0% 199

45-55 ára 136 97,1% 4 2,9% 140....búsetuHöfuðborgarsvæðið 327 97,3% 9 2,7% 336Landsbyggðin 216 96,4% 8 3,6% 224....menntunGrunnskólapróf 65 95,6% 3 4,4% 68Grunnskólapróf og viðbót 149 96,1% 6 3,9% 155Framhaldsskólapróf 202 97,1% 6 2,9% 208Háskólapróf 122 98,4% 2 1,6% 124....fjölskyldutekjum150 þúsund eða lægri 65 97,0% 2 3,0% 67151 til 250 þúsund 123 94,6% 7 5,4% 130251 til 350 þúsund 132 97,1% 4 2,9% 136Hærri en 350 þúsund 160 97,6% 4 2,4% 164....foreldri barna í 8.-10. bekkÁ ekki börn 120 97,6% 3 2,4% 123Á ekki börn í 8.-10. bekk 329 97,3% 9 2,7% 338....foreldriÁ börn 449 97,4% 12 2,6% 461Á ekki börn 94 94,9% 5 5,1% 99

0,0% 20,0% 40,0% 60,0% 80,0% 100,0%

96,4%

97,1%

98,4%

95,6%

94,9%

97,4%

97,3%

97,6%

97,6%

94,6%

97,0%

97,1%

96,1%

97,3%

97,1%

97,0%

96,8%

99,0%

94,5%

Marktækur munurÓmarktækur munur

Page 19: EFNISYFIRLIT - landlaeknir.is · 2012. 1. 24. · - 3 - Maí 2000 Niðurstöðurnar voru greindar eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum svarenda. Þegar greint er eftir tekjum

- 19 -

Maí 2000

Sp. 9. Setjum sem svo að þú ættir ungling á aldrinum 13-15 ára sem drykkilandabrugg. Myndir þú reyna að forða því að hann drykki landa með því að kaupa

sjálf(ur) fyrir hann áfengi í ríkinu?

Sp10a.xls chart 2Fjöldi Hlutf.

Já , hiklaust 62 11,8%Já, sennilega 86 16,3%Nei, sennilega ekki 54 10,2%Nei, alls ekki 325 61,7%

527 100,0%

Fjöldi Hlutf.Tóku afstöðu 527 93,1%Tóku ekki afstöðu 39 6,9%Fjöldi svarenda 566 100,0%

12%

16%

10%62%

Já , hiklaust

Já, sennilega

Nei, sennilega ekki

Nei, alls ekki

0,0%

10,0%

20,0%

30,0%

40,0%

50,0%

60,0%

70,0%

80,0%

Júní ´97 Júní ´98 Maí ´00

11,8%16,4%

13,2%16,3%

19,8% 18,4%

10,2%12,5% 14,5%

61,7%

54,4%50,7%

Já , hiklaust

Já, sennilega

Nei, sennilegaekki

Nei, alls ekki

Vikmörk9,0% - 14,5%

13,2% - 19,5%7,7% - 12,8%

57,5% - 65,8%

Page 20: EFNISYFIRLIT - landlaeknir.is · 2012. 1. 24. · - 3 - Maí 2000 Niðurstöðurnar voru greindar eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum svarenda. Þegar greint er eftir tekjum

- 20 -

Maí 2000

Sp.9. Setjum sem svo að þú ættir ungling á aldrinum 13-15 ára sem drykki landabrugg. Myndir þú reyna aðforða því að hann drykki landa með því að kaupa sjálf(ur) fyrir hann áfengi í ríkinu?

Greint eftir... Oft Stundum Sjaldan Aldrei SamtalsFjöldi Hlutf. Fjöldi Hlutf. Fjöldi Hlutf. Fjöldi Hlutf. Aldrei

....kyniKarlar 33 13,7% 43 17,8% 34 14,1% 131 54,4% 241Konur 29 10,1% 43 15,0% 20 7,0% 194 67,8% 286....aldri23-34 ára 41 19,9% 51 24,8% 19 9,2% 95 46,1% 20635-44 ára 14 7,5% 20 10,8% 19 10,2% 133 71,5% 186

45-55ára 7 5,2% 15 11,1% 16 11,9% 97 71,9% 135....búsetuHöfuðborgarsvæðið 40 12,7% 54 17,1% 36 11,4% 185 58,7% 315Landsbyggðin 22 10,4% 32 15,1% 18 8,5% 140 66,0% 212....menntunGrunnskólapróf 7 11,3% 10 16,1% 3 4,8% 42 67,7% 62Grunnskólapróf og viðbót 19 12,9% 25 17,0% 17 11,6% 86 58,5% 147

Framhaldsskólapróf 28 14,0% 34 17,0% 17 8,5% 121 60,5% 200Háskólapróf 8 7,1% 14 12,4% 16 14,2% 75 66,4% 113....fjölskyldutekjum150 þúsund eða lægri 6 10,2% 9 15,3% 4 6,8% 40 67,8% 59151 til 250 þúsund 16 12,9% 25 20,2% 14 11,3% 69 55,6% 124

251 til 350 þúsund 17 13,2% 19 14,7% 12 9,3% 81 62,8% 129Hærri en 350 þúsund 14 9,1% 26 16,9% 17 11,0% 97 63,0% 154....foreldri barna í 8.-10. bekkÁ börn í 8.-10. bekk 6 5,0% 10 8,3% 9 7,4% 96 79,3% 121Á ekki börn í 8.-10. bekk 36 11,4% 55 17,4% 33 10,4% 193 60,9% 317....foreldriÁ börn 42 9,6% 65 14,8% 42 9,6% 289 66,0% 438Á ekki börn 20 22,5% 21 23,6% 12 13,5% 36 40,4% 89

0,0% 20,0% 40,0% 60,0% 80,0% 100,0%

66,0%

62,8%

66,4%

67,7%

40,4%

66,0%

60,9%

79,3%

63,0%

55,6%

67,8%

60,5%

58,5%

58,7%

71,9%

71,5%

46,1%

67,8%

54,4%

Marktækur munurÓmarktækur munur

Page 21: EFNISYFIRLIT - landlaeknir.is · 2012. 1. 24. · - 3 - Maí 2000 Niðurstöðurnar voru greindar eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum svarenda. Þegar greint er eftir tekjum

- 21 -

Maí 2000

Sp. 10. Hefur þú keypt áfengi oft, stundum, sjaldan eða aldrei fyrir son þinn eðadóttur á unglingsaldri?

Sp11a.xls chart 2Fjöldi Hlutf.

Oft 1 0,3%Stundum 7 2,0%Sjaldan 34 9,7%Aldrei 307 88,0%

349 100,0%

Fjöldi Hlutf.Tóku afstöðu 349 75,5%Hafa ekki átt börn á ungl. aldri 113 24,5%Fjöldi aðspurðra 462 100,0%

Fjöldi aðspurðra 462 83,5%Ekki spurðir 91 16,5%Fjöldi svarenda 553 100,0%

2%

88%

10%

Oft

Stundum

Sjaldan

Aldrei

0%

Þróun

0,0%

20,0%

40,0%

60,0%

80,0%

100,0%

Júní ´97 Júní ´98 Maí ´00

9,7%7,5%

88,0%89,8% 88,9%

6,3%3,6% 2,3%

Sjaldan

Aldrei

Oft/stundum

3,9%

Vikmörk0,0% - 0,8%0,5% - 3,5%6,6% - 12,9%

84,6% - 91,4%

Page 22: EFNISYFIRLIT - landlaeknir.is · 2012. 1. 24. · - 3 - Maí 2000 Niðurstöðurnar voru greindar eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum svarenda. Þegar greint er eftir tekjum

- 22 -

Maí 2000

Sp.10. Hefur þú keypt áfengi oft, stundum, sjaldan eða aldrei fyrir son þinn eða dóttur á unglingsaldri?

Greint eftir...

Oft /stundum /

sjaldan Aldrei SamtalsFjöldi Hlutf. Fjöldi Hlutf. Aldrei

....kyniKarlar 17 11,3% 134 88,7% 151Konur 25 12,6% 173 87,4% 198....aldri23-34 ára 0 0,0% 63 100,0% 6335-44 ára 17 10,7% 142 89,3% 159

45-55 ára 25 19,7% 102 80,3% 127....búsetuHöfuðborgarsvæðið 22 11,3% 172 88,7% 194Landsbyggðin 20 12,9% 135 87,1% 155....menntunGrunnskólapróf 13 24,5% 40 75,5% 53Grunnskólapróf og viðbót 9 8,8% 93 91,2% 102Framhaldsskólapróf 12 9,4% 115 90,6% 127Háskólapróf 8 11,9% 59 88,1% 67....fjölskyldutekjum150 þúsund eða lægri 4 11,4% 31 88,6% 35151 til 250 þúsund 7 9,0% 71 91,0% 78251 til 350 þúsund 10 11,8% 75 88,2% 85

Hærri en 350 þúsund 18 15,9% 95 84,1% 113....foreldri barna í 8.-10. bekkÁ ekki börn 7 5,7% 115 94,3% 122Á ekki börn í 8.-10. bekk 35 15,4% 192 84,6% 227

0,0% 20,0% 40,0% 60,0% 80,0% 100,0%

87,1%

88,2%

88,1%

75,5%

84,6%

94,3%

84,1%

91,0%

88,6%

90,6%

91,2%

88,7%

0,0%

80,3%

89,3%

100,0%

87,4%

88,7%

Marktækur munurÓmarktækur munur

Page 23: EFNISYFIRLIT - landlaeknir.is · 2012. 1. 24. · - 3 - Maí 2000 Niðurstöðurnar voru greindar eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum svarenda. Þegar greint er eftir tekjum

- 23 -

Maí 2000

Sp. 11. Hefur þú miklar, nokkrar, litlar eða engar áhyggjur af því að barn þitt (eitthvert barna þinna) muni neyta fíkniefna, annarra en áfengis, á unglingsaldri?

Sp12a.xls chart 2Fjöldi Hlutf.

Barnið neytir fíkniefna 2 0,5%Mjög miklar 97 22,9%Fremur miklar 83 19,6%Nokkuð 87 20,6%Fremur litlar 52 12,3%Mjög litlar 37 8,7%Engar 65 15,4%

423 100,0%

Fjöldi Hlutf.Eiga börn á ungl.aldri og yngri 423 95,9%Tóku ekki afstöðu 18 4,1%Fjöldi aðspurðra 441 100,0%

Fjöldi aðspurðra 441 77,9%Ekki spurðir 125 22,1%Fjöldi svarenda 566 100,0%

Þróun

0,5%1,0%2,0%

63,1%59,3%

66,2%

21,0%

26,6%22,9%

15,4%12,5%

10,1%

0,0%

20,0%

40,0%

60,0%

80,0%

Júní ´97 Júní ´98 Maí ´00

Barnið neytir fíkniefna

Mjög / fremur / nokkuð

Fremur/mjög litlar

Engar

63%

21%

15%1%

Barnið neytir fíkniefna

Mjög / fremur / nokkuð

Fremur/mjög litlar

Engar

Vikmörk0,0% - 1,1%

18,9% - 26,9%15,8% - 23,4%

16,7% - 24,4%9,2% - 15,4%

6,1% - 11,4%11,9% - 18,8%

Page 24: EFNISYFIRLIT - landlaeknir.is · 2012. 1. 24. · - 3 - Maí 2000 Niðurstöðurnar voru greindar eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum svarenda. Þegar greint er eftir tekjum

- 24 -

Maí 2000

Sp.11. Hefur þú miklar, nokkrar, litlar eða engar áhyggjur af því að barn þitt (eitthvert barna þinna) muni neyta fíkniefna, annarra en áfengis, á unglingsaldri?

Greint eftir...Mjögmiklar

Fremurmiklar Nokkuð

Fremur/mjög litlar Engar Samtals

Fjöldi Hlutf. Fjöldi Hlutf. Fjöldi Hlutf. Fjöldi Hlutf. Fjöldi Hlutf. Mjög miklar....kyniKarlar 44 22,9% 30 15,6% 38 19,8% 49 25,5% 31 16,1% 192Konur 53 23,1% 53 23,1% 49 21,4% 40 17,5% 34 14,8% 229....aldri23-34 ára 28 21,2% 33 25,0% 30 22,7% 28 21,2% 13 9,8% 13235-44 ára 48 28,1% 29 17,0% 41 24,0% 37 21,6% 16 9,4% 171

45-55 ára 21 17,8% 21 17,8% 16 13,6% 24 20,3% 36 30,5% 118....búsetuHöfuðborgarsvæðið 54 21,8% 49 19,8% 50 20,2% 55 22,2% 40 16,1% 248Landsbyggðin 43 24,9% 34 19,7% 37 21,4% 34 19,7% 25 14,5% 173....menntunGrunnskólapróf 15 27,8% 14 25,9% 7 13,0% 5 9,3% 13 24,1% 54Grunnskólapróf og viðbót 35 29,2% 18 15,0% 30 25,0% 21 17,5% 16 13,3% 120

Framhaldsskólapróf 35 21,7% 32 19,9% 29 18,0% 41 25,5% 24 14,9% 161Háskólapróf 12 14,0% 19 22,1% 21 24,4% 22 25,6% 12 14,0% 86....fjölskyldutekjum150 þúsund eða lægri 11 26,2% 7 16,7% 7 16,7% 4 9,5% 13 31,0% 42151 til 250 þúsund 21 21,2% 21 21,2% 25 25,3% 18 18,2% 14 14,1% 99

251 til 350 þúsund 25 25,3% 20 20,2% 26 26,3% 21 21,2% 7 7,1% 99Hærri en 350 þúsund 27 21,6% 25 20,0% 19 15,2% 35 28,0% 19 15,2% 125....foreldri barna í 8.-10. bekkÁ börn í 8.-10. bekk 30 25,0% 15 12,5% 23 19,2% 34 28,3% 18 15,0% 120Á ekki börn í 8.-10. bekk 67 22,3% 68 22,6% 64 21,3% 55 18,3% 47 15,6% 301....Sp. 17. Reykir þú eða maki þinn daglega?Já, við reykjum bæði daglega 18 37,5% 5 10,4% 7 14,6% 10 20,8% 8 16,7% 48Já, ég reyki daglega 22 30,6% 15 20,8% 9 12,5% 16 22,2% 10 13,9% 72Já, maki minn reykir daglega 15 31,3% 8 16,7% 10 20,8% 9 18,8% 6 12,5% 48Nei, hvorugt okkar 42 16,6% 55 21,7% 61 24,1% 54 21,3% 41 16,2% 253

0,0% 20,0% 40,0% 60,0% 80,0% 100,0%

25,3%

14,0%

27,8%

16,6%

31,3%

30,6%

37,5%

22,3%

25,0%

21,6%

21,2%

26,2%

21,7%

29,2%

24,9%

21,8%

17,8%

28,1%

21,2%

23,1%

22,9%

Marktækur munurÓmarktækur munur

Page 25: EFNISYFIRLIT - landlaeknir.is · 2012. 1. 24. · - 3 - Maí 2000 Niðurstöðurnar voru greindar eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum svarenda. Þegar greint er eftir tekjum

- 25 -

Maí 2000

Sp. 12. Myndir þú segja að fíkniefnaneysla unglinga yngri en 16 ára, önnur enáfengisneysla, sé mikið, nokkuð, lítið eða ekkert vandamál?

Sp13a.xls chart 2Fjöldi Hlutf.

Mjög mikið 278 53,5%Fremur mikið 123 23,7%Nokkuð 103 19,8%Fremur lítið 12 2,3%Mjög lítið 2 0,4%Ekkert 2 0,4%

520 100,0%

Fjöldi Hlutf.Tóku afstöðu 520 91,9%Tóku ekki afstöðu 46 8,1%Fjöldi aðspurðra 566 100,0%

24%

20%

3%

53%

Mjög mikið

Fremur mikið

Nokkuð

Lítið eða ekkert

Þróun

0,0%

10,0%

20,0%

30,0%

40,0%

50,0%

60,0%

Júní ´97 Júní ´98 Maí ´00

53,5%51,2%

43,6%

23,7%

31,3%29,0%

19,8%22,2%

16,3%

3,1%3,0% 3,5%

Mjög mikið

Fremur mikið

Nokkuð

Lítið eðaekkert

Vikmörk49,2% - 57,7%20,0% - 27,3%16,4% - 23,2%1,0% - 3,6%0,0% - 0,9%0,0% - 0,9%

Page 26: EFNISYFIRLIT - landlaeknir.is · 2012. 1. 24. · - 3 - Maí 2000 Niðurstöðurnar voru greindar eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum svarenda. Þegar greint er eftir tekjum

- 26 -

Maí 2000

Sp.12. Myndir þú segja að fíkniefnaneysla unglinga yngri en 16 ára, önnur en áfengisneysla, sé mikið, nokkuð, lítið eða ekkert vandamál?

Greint eftir... Mjög mikiðFremurmikið Nokkuð

Fremur/mjög lítið/

ekkert SamtalsFjöldi Hlutf. Fjöldi Hlutf. Fjöldi Hlutf. Fjöldi Hlutf. Mjög mikið

....kyniKarlar 125 53,0% 52 22,0% 48 20,3% 11 4,7% 236Konur 153 53,9% 71 25,0% 55 19,4% 5 1,8% 284....aldri23-34 ára 122 57,0% 46 21,5% 46 21,5% 0 0,0% 21435-44 ára 87 48,3% 46 25,6% 35 19,4% 12 6,7% 180

45-55 ára 69 54,8% 31 24,6% 22 17,5% 4 3,2% 126....búsetuHöfuðborgarsvæðið 165 53,2% 65 21,0% 69 22,3% 11 3,5% 310Landsbyggðin 113 53,8% 58 27,6% 34 16,2% 5 2,4% 210....menntunGrunnskólapróf 43 64,2% 16 23,9% 7 10,4% 1 1,5% 67Grunnskólapróf og viðbót 80 56,7% 42 29,8% 16 11,3% 3 2,1% 141

Framhaldsskólapróf 98 50,0% 48 24,5% 45 23,0% 5 2,6% 196Háskólapróf 55 49,5% 15 13,5% 34 30,6% 7 6,3% 111....fjölskyldutekjum150 þúsund eða lægri 34 55,7% 19 31,1% 7 11,5% 1 1,6% 61151 til 250 þúsund 71 56,3% 32 25,4% 21 16,7% 2 1,6% 126

251 til 350 þúsund 67 52,8% 30 23,6% 26 20,5% 4 3,1% 127Hærri en 350 þúsund 79 52,0% 25 16,4% 39 25,7% 9 5,9% 152....foreldriÁ börn í 8.-10. bekk 60 54,5% 27 24,5% 15 13,6% 8 7,3% 110Á ekki börn í 8.-10. bekk 166 52,5% 75 23,7% 68 21,5% 7 2,2% 316....foreldriÁ börn 226 53,1% 102 23,9% 83 19,5% 15 3,5% 426Á ekki börn 52 55,3% 21 22,3% 20 21,3% 1 1,1% 94

0,0% 20,0% 40,0% 60,0% 80,0% 100,0%

53,8%

52,8%

49,5%

64,2%

55,3%

53,1%

52,5%

54,5%

52,0%

56,3%

55,7%

50,0%

56,7%

53,2%

54,8%

48,3%

57,0%

53,9%

53,0%

Marktækur munurÓmarktækur munur

Page 27: EFNISYFIRLIT - landlaeknir.is · 2012. 1. 24. · - 3 - Maí 2000 Niðurstöðurnar voru greindar eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum svarenda. Þegar greint er eftir tekjum

- 27 -

Maí 2000

Sp.13. Nýlegar kannanir sýna að 13% 15 ára unglinga á Íslandi hafa notað hass einusinni eða oftar. Finnst þér þessi niðurstaða alvarleg eða ekki alvarleg?

Sp14a.xls chart 2Fjöldi Hlutf.

Mjög alvarleg 468 83,7%Fremur alvarleg 74 13,2%Ekki alvarleg 17 3,0%

559 100,0%

Fjöldi Hlutf.Tóku afstöðu 559 98,8%Tóku ekki afstöðu 7 1,2%Fjöldi svarenda 566 100,0%

84%

13%

3%

Mjög alvarleg

Fremur alvarleg

Ekki alvarleg

Þróun

0,0%

20,0%

40,0%

60,0%

80,0%

100,0%

Júní ´98 Maí '00

83,7%79,2%

16,1% 13,2%4,7% 3,0%

Mjög alvarleg

Fremuralvarleg

Ekki alvarleg

Vikmörk80,7% - 86,8%10,4% - 16,0%1,6% - 4,5%

Page 28: EFNISYFIRLIT - landlaeknir.is · 2012. 1. 24. · - 3 - Maí 2000 Niðurstöðurnar voru greindar eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum svarenda. Þegar greint er eftir tekjum

- 28 -

Maí 2000

Sp.13. Nýlegar kannanir sýna að 13 prósent 15 ára unglinga á Íslandi hafa notað hass einu sinni eða oftar. Finnst þér þessi niðurstaða alvarleg eða ekki alvarleg?

Greint eftir...Mjög

alvarleg

Fremuralvarleg/

ekkialvarleg Samtals

Fjöldi Hlutf. Fjöldi Hlutf. Mjög alvarleg....kyniKarlar 200 78,7% 54 21,3% 254Konur 268 87,9% 37 12,1% 305....aldri23-34 ára 181 81,9% 40 18,1% 22135-44 ára 169 84,9% 30 15,1% 199

45-55 ára 118 84,9% 21 15,1% 139....búsetuHöfuðborgarsvæðið 276 82,6% 58 17,4% 334Landsbyggðin 192 85,3% 33 14,7% 225....menntunGrunnskólapróf 59 85,5% 10 14,5% 69Grunnskólapróf og viðbót 135 88,8% 17 11,2% 152Framhaldsskólapróf 171 81,4% 39 18,6% 210Háskólapróf 98 79,7% 25 20,3% 123....fjölskyldutekjum150 þúsund eða lægri 55 80,9% 13 19,1% 68151 til 250 þúsund 106 82,8% 22 17,2% 128

251 til 350 þúsund 115 84,6% 21 15,4% 136Hærri en 350 þúsund 132 81,5% 30 18,5% 162....foreldri barna í 8.-10. bekkÁ ekki börn 109 89,3% 13 10,7% 122Á ekki börn í 8.-10. bekk 282 83,7% 55 16,3% 337....foreldriÁ börn 391 85,2% 68 14,8% 459Á ekki börn 77 77,0% 23 23,0% 100....Sp.17. Reykir þú eða maki þinn daglega?Já, við reykjum bæði daglega 53 91,4% 5 8,6% 58Já, ég reyki daglega 77 77,8% 22 22,2% 99Já, maki minn reykir daglega 49 84,5% 9 15,5% 58Nei, hvorugt okkar 289 84,0% 55 16,0% 344

0,0% 20,0% 40,0% 60,0% 80,0% 100,0%

84,0%

85,3%

84,6%

79,7%

85,5%

84,5%

77,8%

91,4%

77,0%

85,2%

83,7%

89,3%

81,5%

82,8%

80,9%

81,4%

88,8%

82,6%

84,9%

84,9%

81,9%

87,9%

78,7%

Marktækur munurÓmarktækur munur

Page 29: EFNISYFIRLIT - landlaeknir.is · 2012. 1. 24. · - 3 - Maí 2000 Niðurstöðurnar voru greindar eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum svarenda. Þegar greint er eftir tekjum

- 29 -

Maí 2000

Sp. 14a. Reykir barn þitt sem var í 8. bekk daglega?

Sp05a.xls chart 2Fjöldi Hlutf.

Já 0 0,0%Nei 42 100,0%

42 100,0%

Fjöldi Hlutf.Fjöldi aðspurðra 42 7,4%Ekki spurðir 524 92,6%Fjöldi svarenda 566 100,0%

0%

100%

Nei

Þróun-Já

0,0%

10,0%

20,0%

Júní ´97 Júní ´98 Maí ´000,0%

2,2%1,6%

Vikmörk0,0% - 0,0%

100,0% - 100,0%

Sp. 14b. Reykir barn þitt sem var í 9. bekk daglega?

Sp05a.xls chart 2Fjöldi Hlutf.

Já 0 0,0%Nei 31 100,0%

31 100,0%

Fjöldi Hlutf.Tóku afstöðu 31 96,9%Tóku ekki afstöðu 1 3,1%Fjöldi aðspurðra 32 100,0%

Fjöldi Hlutf.Fjöldi aðspurðra 32 5,7%Ekki spurðir 534 94,3%Fjöldi svarenda 566 100,0%

0%

100%

Nei

Þróun-Já

0,0%

10,0%

20,0%

Júní ´97 Júní ´98 Maí ´000,0%

7,0%

4,2%

Vikmörk0,0% - 0,0%

100,0% - 100,0%

Page 30: EFNISYFIRLIT - landlaeknir.is · 2012. 1. 24. · - 3 - Maí 2000 Niðurstöðurnar voru greindar eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum svarenda. Þegar greint er eftir tekjum

- 30 -

Maí 2000

Sp. 14c. Reykir barn þitt sem var í 10. bekk daglega?

Sp05a.xls chart 2Fjöldi Hlutf.

Já 2 3,8%Nei 51 96,2%

53 100,0%

Fjöldi Hlutf.Fjöldi aðspurðra 53 9,4%Ekki spurðir 513 90,6%Fjöldi svarenda 566 100,0%

4%

96%

Nei

Þróun-Já

0,0%

10,0%

20,0%

Júní ´97 Júní ´98 Maí ´00

3,8%

6,8%

9,3%

Vikmörk0,0% - 8,9%

91,1% - 100,0%

Page 31: EFNISYFIRLIT - landlaeknir.is · 2012. 1. 24. · - 3 - Maí 2000 Niðurstöðurnar voru greindar eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum svarenda. Þegar greint er eftir tekjum

- 31 -

Maí 2000

Sp. 15. Nýlegar kannanir sýna að um 21% 15 ára unglinga reykja daglega. Finnst þérþessi niðurstaða alvarleg eða ekki alvarleg?

Sp06a.xls chart 2Fjöldi Hlutf.

Mjög alvarleg 468 83,3%Fremur alvarleg 89 15,8%Ekki alvarleg 5 0,9%

562 100,0%

Fjöldi Hlutf.Tóku afstöðu 562 99,3%Tóku ekki afstöðu 4 0,7%Fjöldi svarenda 566 100,0%

16%1%

83%

Mjög alvarleg

Fremur alvarleg

Ekki alvarleg

Þróun

0,0%

20,0%

40,0%

60,0%

80,0%

100,0%

Júní ´97 Júní ´98 Maí ´00

83,3%75,7%

70,2%

15,8%

26,5%21,6%

0,9%3,3% 2,7%

Mjög alvarleg

Fremuralvarleg

Ekki alvarleg

Vikmörk80,2% - 86,4%12,8% - 18,9%0,1% - 1,7%

Page 32: EFNISYFIRLIT - landlaeknir.is · 2012. 1. 24. · - 3 - Maí 2000 Niðurstöðurnar voru greindar eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum svarenda. Þegar greint er eftir tekjum

- 32 -

Maí 2000

Sp.15. Nýlegar kannanir sýna að um 21 prósent 15 ára unglinga reykir daglega. Finnst þér þessi niðurstaða alvarleg eða ekki alvarleg?

Greint eftir...Mjög

alvarleg

Fremuralvarleg/

ekkialvarleg Samtals

Fjöldi Hlutf. Fjöldi Hlutf. Mjög alvarleg....kyniKarlar 207 80,5% 50 19,5% 257Konur 261 85,6% 44 14,4% 305....aldri23-34 ára 176 79,3% 46 20,7% 22235-44 ára 166 83,4% 33 16,6% 199

45-55 ára 126 89,4% 15 10,6% 141....búsetuHöfuðborgarsvæðið 280 83,3% 56 16,7% 336Landsbyggðin 188 83,2% 38 16,8% 226....fjölskyldutekjum150 þúsund eða lægri 57 83,8% 11 16,2% 68151 til 250 þúsund 104 80,0% 26 20,0% 130251 til 350 þúsund 112 81,8% 25 18,2% 137Hærri en 350 þúsund 140 85,9% 23 14,1% 163....menntunGrunnskólapróf 54 78,3% 15 21,7% 69Grunnskólapróf og viðbót 127 82,5% 27 17,5% 154Framhaldsskólapróf 173 82,0% 38 18,0% 211Háskólapróf 110 89,4% 13 10,6% 123....foreldri barna í 8.-10. bekkÁ ekki börn 107 87,0% 16 13,0% 123Á ekki börn í 8.-10. bekk 281 82,6% 59 17,4% 340....foreldriÁ börn 388 83,8% 75 16,2% 463

Á ekki börn 80 80,8% 19 19,2% 99....Sp.17. Reykir þú eða maki þinn daglega?Já, við reykjum bæði daglega 45 75,0% 15 25,0% 60Já, ég reyki daglega 79 79,8% 20 20,2% 99Já, maki minn reykir daglega 49 83,1% 10 16,9% 59Nei, hvorugt okkar 295 85,8% 49 14,2% 344

0,0% 20,0% 40,0% 60,0% 80,0% 100,0%

85,8%

83,2%

82,0%

85,9%

83,8%

83,1%

79,8%

75,0%

80,8%

83,8%

82,6%

87,0%

89,4%

82,5%

78,3%

81,8%

80,0%

83,3%

89,4%

83,4%

79,3%

85,6%

80,5%

Marktækur munurÓmarktækur munur

Page 33: EFNISYFIRLIT - landlaeknir.is · 2012. 1. 24. · - 3 - Maí 2000 Niðurstöðurnar voru greindar eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum svarenda. Þegar greint er eftir tekjum

- 33 -

Maí 2000

Sp. 16. Setjum sem svo að þú eigir ungling á aldrinum 13-15 ára sem reykir ánþinnar vitundar. Myndir þú vilja að einhver ótengdur þér sem vissi af reykingunum

segði þér frá þeim?

Sp17a.xls chart 2Fjöldi Hlutf.

Já , hiklaust 512 90,8%Já, sennilega 30 5,3%Nei, sennilega ekki 9 1,6%Nei, alls ekki 13 2,3%

564 100,0%

Fjöldi Hlutf.Tóku afstöðu 564 99,6%Tóku ekki afstöðu 2 0,4%Fjöldi svarenda 566 100,0%

91%

5%2%2% Já , hiklaust

Já, sennilega

Nei, sennilega ekki

Nei, alls ekki

Þróun

0,0%

20,0%

40,0%

60,0%

80,0%

100,0%

Júní ´97 Júní ´98 Maí ´00

90,8%85,3%87,5%

5,3%7,6% 8,4%3,9%6,3%4,9%

Já , hiklaust

Já, sennilega

Nei

Vikmörk88,4% - 93,2%3,5% - 7,2%0,6% - 2,6%1,1% - 3,5%

Page 34: EFNISYFIRLIT - landlaeknir.is · 2012. 1. 24. · - 3 - Maí 2000 Niðurstöðurnar voru greindar eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum svarenda. Þegar greint er eftir tekjum

- 34 -

Maí 2000

Sp. 17. Reykir þú eða maki þinn daglega?

Sp18a.xls chart 2Fjöldi Hlutf.

Já, við reykjum bæði 60 10,6%Já, ég reyki daglega 101 17,8%Já, maki minn reykir daglega 59 10,4%Nei, hvorugt okkar 346 61,1%

566 100,0%

11%

18%

10%61%

Já, við reykjum bæði

Já, ég reyki daglega

Já, maki minn reykir daglega

Nei, hvorugt okkar

Þróun

10,6%10,5%12,1%17,8%15,9% 17,3%10,4%9,3% 9,3%

61,1%62,7% 63,0%

0,0%

20,0%

40,0%

60,0%

80,0%

100,0%

Júní ´97 Júní ´98 Maí ´°00

Já, við reykjum bæði

Já, ég reyki daglega

Já, maki minn reykirdaglega

Nei, hvorugt okkar

Vikmörk8,1% - 13,1%

14,7% - 21,0%7,9% - 12,9%

57,1% - 65,1%

Page 35: EFNISYFIRLIT - landlaeknir.is · 2012. 1. 24. · - 3 - Maí 2000 Niðurstöðurnar voru greindar eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum svarenda. Þegar greint er eftir tekjum

- 35 -

Maí 2000

Sp. 18. Neytir þú áfengis?

Sp19a.xls chart 2Fjöldi Hlutf.

Já 497 87,8%Nei 69 12,2%

566 100,0%

88%

12%

Nei

Vikmörk85,1% - 90,5%9,5% - 14,9%

Greint eftir... Já Nei SamtalsFjöldi Hlutf. Fjöldi Hlutf. Já

....kyniKarlar 230 88,5% 30 11,5% 260Konur 267 87,3% 39 12,7% 306....aldri23-34 ára 198 88,0% 27 12,0% 22535-44 ára 173 86,5% 27 13,5% 200

45-55 ára 126 89,4% 15 10,6% 141....búsetuHöfuðborgarsvæðið 301 88,5% 39 11,5% 340Landsbyggðin 196 86,7% 30 13,3% 226....menntunGrunnskólapróf 59 85,5% 10 14,5% 69Grunnskólapróf og viðbót 129 82,7% 27 17,3% 156Framhaldsskólapróf 189 89,2% 23 10,8% 212Háskólapróf 115 92,7% 9 7,3% 124....fjölskyldutekjum150 þúsund eða lægri 57 83,8% 11 16,2% 68151 til 250 þúsund 111 84,7% 20 15,3% 131251 til 350 þúsund 120 87,6% 17 12,4% 137Hærri en 350 þúsund 151 91,5% 14 8,5% 165....foreldri barna í 8.-10. bekkÁ börn í 8.-10. bekk 98 79,7% 25 20,3% 123Á ekki börn í 8.-10. bekk 312 91,0% 31 9,0% 343....foreldriÁ börn 410 88,0% 56 12,0% 466Á ekki börn 87 87,0% 13 13,0% 100

....Sp.17. Reykir þú eða maki þinn daglega?Já, við reykjum bæði daglega 56 93,3% 4 6,7% 60Já, ég reyki daglega 86 85,1% 15 14,9% 101Já, maki minn reykir daglega 54 91,5% 5 8,5% 59Nei, hvorugt okkar 301 87,0% 45 13,0% 346

0,0% 20,0% 40,0% 60,0% 80,0% 100,0%

87,0%

86,7%

87,6%

92,7%

85,5%

91,5%

85,1%

93,3%

87,0%

88,0%

91,0%

79,7%

91,5%

84,7%

83,8%

89,2%

82,7%

88,5%

89,4%

86,5%

88,0%

87,3%

88,5%

Marktækur munurÓmarktækur munur

Page 36: EFNISYFIRLIT - landlaeknir.is · 2012. 1. 24. · - 3 - Maí 2000 Niðurstöðurnar voru greindar eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum svarenda. Þegar greint er eftir tekjum

- 36 -

Maí 2000

Sp. 19. Hversu oft neytir þú áfengis?

Sp20a.xls chart 2Fjöldi Hlutf.

Vikulega 69 14,1%2-3 í mánuði 118 24,2%Mánaðarlega 141 28,9%Sjaldnar 160 32,8%

488 100,0%

Fjöldi Hlutf.Tóku afstöðu 488 98,2%Tóku ekki afstöðu 9 1,8%Fjöldi aðspurðra 497 100,0%

Fjöldi aðspurðra 497 87,8%Ekki spurðir 69 12,2%Fjöldi svarenda 566 100,0%

0,0%

10,0%

20,0%

30,0%

40,0%

50,0%

60,0%

70,0%

80,0%

90,0%

100,0%

Vikulega 2-3 í mánuði Mánaðarlega Sjaldnar

11,0%

20,4%24,9%

28,6%

17,2%

28,0%32,9%

37,0%

Greint eftir... Vikulega2-3 í

mánuðiMánaðar-

lega Sjaldnar SamtalsFjöldi Hlutf. Fjöldi Hlutf. Fjöldi Hlutf. Fjöldi Hlutf. Vikulega

....kyniKarlar 45 20,1% 65 29,0% 61 27,2% 53 23,7% 224Konur 24 9,1% 53 20,1% 80 30,3% 107 40,5% 264....aldri23-34 ára 24 12,2% 48 24,4% 65 33,0% 60 30,5% 19735-44 ára 28 16,6% 44 26,0% 47 27,8% 50 29,6% 16945-55 ára 17 13,9% 26 21,3% 29 23,8% 50 41,0% 122....búsetuHöfuðborgarsvæðið 46 15,6% 84 28,6% 83 28,2% 81 27,6% 294Landsbyggðin 23 11,9% 34 17,5% 58 29,9% 79 40,7% 194....menntunGrunnskólapróf 2 3,5% 10 17,5% 13 22,8% 32 56,1% 57Grunnskólapróf og viðbót 16 12,5% 24 18,8% 40 31,3% 48 37,5% 128Framhaldsskólapróf 24 12,9% 49 26,3% 59 31,7% 54 29,0% 186Háskólapróf 26 23,2% 33 29,5% 28 25,0% 25 22,3% 112....fjölskyldutekjum150 þúsund eða lægri 6 10,9% 10 18,2% 14 25,5% 25 45,5% 55151 til 250 þúsund 11 9,9% 26 23,4% 39 35,1% 35 31,5% 111251 til 350 þúsund 14 11,9% 28 23,7% 41 34,7% 35 29,7% 118Hærri en 350 þúsund 34 23,0% 42 28,4% 35 23,6% 37 25,0% 148....foreldri barna í 8.-10. bekkÁ börn í 8.-10. bekk 15 15,8% 17 17,9% 30 31,6% 33 34,7% 95Á ekki börn í 8.-10. bekk 41 13,4% 78 25,5% 82 26,8% 105 34,3% 306....foreldri Á börn 56 14,0% 95 23,7% 112 27,9% 138 34,4% 401Á ekki börn 13 14,9% 23 26,4% 29 33,3% 22 25,3% 87

....Sp.17. Reykir þú eða maki þinn daglega?Já, við reykjum bæði daglega 3 5,4% 25 44,6% 14 25,0% 14 25,0% 56Já, ég reyki daglega 9 11,1% 18 22,2% 21 25,9% 33 40,7% 81Já, maki minn reykir daglega 11 20,8% 3 5,7% 20 37,7% 19 35,8% 53Nei, hvorugt okkar 46 15,4% 72 24,2% 86 28,9% 94 31,5% 298

0,0% 20,0% 40,0% 60,0% 80,0% 100,0%

15,4%

11,9%

11,9%

23,2%

3,5%

20,8%

11,1%

5,4%

14,9%

14,0%

13,4%

15,8%

23,0%

9,9%

10,9%

12,9%

12,5%

15,6%

13,9%

16,6%

12,2%

9,1%

20,1%

Marktækur munurÓmarktækur munur

Page 37: EFNISYFIRLIT - landlaeknir.is · 2012. 1. 24. · - 3 - Maí 2000 Niðurstöðurnar voru greindar eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum svarenda. Þegar greint er eftir tekjum

- 37 -

Maí 2000

Sp. 20. Þekkir þú vel eða illa til samstarfsverkefna á sviði forvarna í þínu hverfi?

Sp20a.xls chart 2Fjöldi Hlutf.

Mjög vel 11 4,9%frekar vel 22 9,8%Hvorki né 9 4,0%Frekar illa 48 21,3%Mjög illa (alls ekkert) 135 60,0%

225 100,0%

Fjöldi Hlutf.Tóku afstöðu 225 97,8%Tóku ekki afstöðu 5 2,2%Fjöldi aðspurðra 230 100,0%

Fjöldi aðspurðra 230 40,6%Ekki spurðir 336 59,4%Fjöldi svarenda 566 100,0%

5%10%

4%

21%60%

Mjög vel

frekar vel

Hvorki né

Frekar illa

Mjög illa (alls ekkert)

Greint eftir...

Mjögvel/frekarvel/hvorki

né Frekar illa Mjög illa SamtalsFjöldi Hlutf. Fjöldi Hlutf. Fjöldi Hlutf. Mjög vel/frekar vel/hvorki né

....kyniKarlar 13 12,4% 24 22,9% 68 64,8% 105Konur 29 24,2% 24 20,0% 67 55,8% 120....aldri23-34 ára 13 13,7% 14 14,7% 68 71,6% 9535-44 ára 17 23,3% 19 26,0% 37 50,7% 7345-55 ára 12 21,1% 15 26,3% 30 52,6% 57....menntunGrunnskólapróf 0 0,0% 2 15,4% 11 84,6% 13Grunnskólapróf og viðbót 6 12,5% 9 18,8% 33 68,8% 48

Framhaldsskólapróf 21 21,4% 22 22,4% 55 56,1% 98Háskólapróf 15 23,4% 14 21,9% 35 54,7% 64....fjölskyldutekjum150 þúsund eða lægri 4 15,4% 1 3,8% 21 80,8% 26151 til 250 þúsund 8 18,2% 8 18,2% 28 63,6% 44

251 til 350 þúsund 12 20,7% 13 22,4% 33 56,9% 58Hærri en 350 þúsund 13 18,6% 21 30,0% 36 51,4% 70....foreldri barna í 8.-10. bekkÁ börn í 8.-10. bekk 12 31,6% 13 34,2% 13 34,2% 38Á ekki börn í 8.-10. bekk 24 17,5% 24 17,5% 89 65,0% 137....foreldriÁ börn 36 20,6% 37 21,1% 102 58,3% 175Á ekki börn 6 12,0% 11 22,0% 33 66,0% 50....Sp.17. Reykir þú eða maki þinn daglega?Já, við reykjum bæði daglega 5 16,1% 8 25,8% 18 58,1% 31Já, ég reyki daglega 7 20,0% 6 17,1% 22 62,9% 35Já, maki minn reykir dagleg 2 9,5% 7 33,3% 12 57,1% 21Nei, hvorugt okkar 28 20,3% 27 19,6% 83 60,1% 138

0,0% 20,0% 40,0% 60,0% 80,0% 100,0%

12,5%

31,6%

18,2%

23,4%

20,3%

9,5%

20,0%

16,1%

12,0%

20,6%

17,5%

18,6%

20,7%

15,4%

21,4%

0,0%

21,1%

23,3%

13,7%

24,2%

12,4%

Marktækur munurÓmarktækur munur

Page 38: EFNISYFIRLIT - landlaeknir.is · 2012. 1. 24. · - 3 - Maí 2000 Niðurstöðurnar voru greindar eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum svarenda. Þegar greint er eftir tekjum

- 38 -

Maí 2000

Sp. 21. Telur þú að þetta verkefni hafi skilað miklum eða litlum árangri?

Sp21a.xls chart 2Fjöldi Hlutf.

Mjög miklum 11 20,8%frekar miklum 18 34,0%Hvorki né 9 17,0%Frekar litlum 10 18,9%Mjög litlum 5 9,4%

53 100,0%

Fjöldi Hlutf.Tóku afstöðu 53 58,9%Tóku ekki afstöðu 37 41,1%Fjöldi aðspurðra 90 100,0%

Fjöldi aðspurðra 90 15,9%Ekki spurðir 476 84,1%Fjöldi svarenda 566 100,0%

21%

34%17%

19%

9%

Mjög miklum

frekar miklum

Hvorki né

Frekar litlum

Mjög litlum

Page 39: EFNISYFIRLIT - landlaeknir.is · 2012. 1. 24. · - 3 - Maí 2000 Niðurstöðurnar voru greindar eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum svarenda. Þegar greint er eftir tekjum

- 39 -

Maí 2000

Sp. 22. Hefur þú heyrt um áætlunina Ísland án eiturlyfja?

Sp23a.xls chart 2Fjöldi Hlutf.

Já 438 77,4%Nei 128 22,6%

566 100,0%

77%

23%

Nei

Vikmörk73,9% - 80,8%19,2% - 26,1%

Greint eftir... Já Nei SamtalsFjöldi Hlutf. Fjöldi Hlutf. Já

....kyniKarlar 205 79,2% 54 20,8% 259Konur 233 76,6% 71 23,4% 304....aldri23-34 ára 161 71,6% 64 28,4% 22535-44 ára 161 80,9% 38 19,1% 199

45-55 ára 116 83,5% 23 16,5% 139....búsetuHöfuðborgarsvæðið 262 77,7% 75 22,3% 337Landsbyggðin 176 77,9% 50 22,1% 226....menntunGrunnskólapróf 50 72,5% 19 27,5% 69Grunnskólapróf og viðbót 114 73,1% 42 26,9% 156Framhaldsskólapróf 168 80,0% 42 20,0% 210Háskólapróf 103 83,7% 20 16,3% 123....fjölskyldutekjum150 þúsund eða lægri 50 73,5% 18 26,5% 68151 til 250 þúsund 96 73,3% 35 26,7% 131

251 til 350 þúsund 110 80,3% 27 19,7% 137Hærri en 350 þúsund 134 82,2% 29 17,8% 163

0,0% 20,0% 40,0% 60,0% 80,0% 100,0%

77,9%

80,3%

83,7%

72,5%

82,2%

73,3%

73,5%

80,0%

73,1%

77,7%

83,5%

80,9%

71,6%

76,6%

79,2%

Marktækur munurÓmarktækur munur

Page 40: EFNISYFIRLIT - landlaeknir.is · 2012. 1. 24. · - 3 - Maí 2000 Niðurstöðurnar voru greindar eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum svarenda. Þegar greint er eftir tekjum

- 40 -

Maí 2000

Sp. 23. Hversu vel eða illa þekkir þú þessa áætlun?

Sp24a.xls chart 2Fjöldi Hlutf.

Mjög vel 10 2,3%Frekar vel 38 8,7%Hvorki vel né illa 74 16,9%Frekar illa 172 39,4%Mjög illa 143 32,7%

437 100,0%

Fjöldi Hlutf.Tóku afstöðu 437 99,8%Tóku ekki afstöðu 1 0,2%Fjöldi aðspurðra 438 100,0%

Fjöldi aðspurðra 438 77,4%Ekki spurðir 128 22,6%Fjöldi svarenda 566 100,0%

0,0%

10,0%

20,0%

30,0%

40,0%

50,0%

60,0%

70,0%

80,0%

90,0%

100,0%

Mjög vel Frekar vel Hvorki vel né illa Frekar illa Mjög illa

0,9%6,1%

13,4%

34,8%

28,3%

3,7%

11,3%

20,5%

43,9%

37,1%

Greint eftir...Mjög /

frekar velHvorki vel

né illa Frekar illa Mjög illa SamtalsFjöldi Hlutf. Fjöldi Hlutf. Fjöldi Hlutf. Fjöldi Hlutf. Mjög / frekar vel

....kyniKarlar 17 8,3% 32 15,6% 77 37,6% 79 38,5% 205Konur 31 13,4% 42 18,1% 95 40,9% 64 27,6% 232....aldri23-34 ára 11 6,8% 23 14,3% 77 47,8% 50 31,1% 16135-44 ára 18 11,2% 34 21,1% 58 36,0% 51 31,7% 16145-55 ára 19 16,5% 17 14,8% 37 32,2% 42 36,5% 115....búsetuHöfuðborgarsvæðið 26 9,9% 46 17,6% 103 39,3% 87 33,2% 262Landsbyggðin 22 12,6% 28 16,0% 69 39,4% 56 32,0% 175....menntunGrunnskólapróf 3 6,0% 9 18,0% 19 38,0% 19 38,0% 50Grunnskólapróf og viðbót 8 7,0% 14 12,3% 48 42,1% 44 38,6% 114Framhaldsskólapróf 20 12,0% 31 18,6% 63 37,7% 53 31,7% 167Háskólapróf 16 15,5% 19 18,4% 42 40,8% 26 25,2% 103....fjölskyldutekjum150 þúsund eða lægri 5 10,2% 10 20,4% 17 34,7% 17 34,7% 49151 til 250 þúsund 8 8,3% 12 12,5% 45 46,9% 31 32,3% 96

251 til 350 þúsund 8 7,3% 18 16,4% 47 42,7% 37 33,6% 110Hærri en 350 þúsund 23 17,2% 22 16,4% 43 32,1% 46 34,3% 134

0,0% 20,0% 40,0% 60,0% 80,0% 100,0%

12,6%

7,3%

15,5%

6,0%

17,2%

8,3%

10,2%

12,0%

7,0%

9,9%

16,5%

11,2%

6,8%

13,4%

8,3%

Marktækur munurÓmarktækur munur

Page 41: EFNISYFIRLIT - landlaeknir.is · 2012. 1. 24. · - 3 - Maí 2000 Niðurstöðurnar voru greindar eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum svarenda. Þegar greint er eftir tekjum

- 41 -

Maí 2000

Sp. 24. Telur þú að verkefni eins og Ísland án eiturlyfja styðji vel eða illa við forvarnirgegn eiturlyfjum?

Sp25a.xls chart 2Fjöldi Hlutf.

Mjög vel 54 18,1%Frekar vel 131 44,0%Hvorki vel né illa 33 11,1%Frekar illa 52 17,4%Mjög illa 28 9,4%

298 100,0%

Fjöldi Hlutf.Tóku afstöðu 298 68,0%Tóku ekki afstöðu 140 32,0%Fjöldi aðspurðra 438 100,0%

Fjöldi aðspurðra 438 77,4%Ekki spurðir 128 22,6%Fjöldi svarenda 566 100,0%

0,0%

10,0%

20,0%

30,0%

40,0%

50,0%

60,0%

70,0%

80,0%

90,0%

100,0%

Mjög vel Frekar vel Hvorki vel né illa Frekar illa Mjög illa

13,7%

38,3%

7,5%13,1%

6,1%

22,5%

49,6%

14,6%

21,8%

12,7%

Greint eftir... Mjög vel Frekar vel Hvorki né Frekar illa Mjög illa SamtalsFjöldi Hlutf. Fjöldi Hlutf. Fjöldi Hlutf. Fjöldi Hlutf. Fjöldi Hlutf. Mjög vel

....kyniKarlar 20 14,2% 67 47,5% 13 9,2% 20 14,2% 21 14,9% 141Konur 34 21,7% 64 40,8% 20 12,7% 32 20,4% 7 4,5% 157

....aldri23-34 ára 24 21,4% 51 45,5% 13 11,6% 16 14,3% 8 7,1% 11235-44 ára 19 18,3% 47 45,2% 9 8,7% 19 18,3% 10 9,6% 104

45-55 ára 11 13,4% 33 40,2% 11 13,4% 17 20,7% 10 12,2% 82....búsetuHöfuðborgarsvæðið 37 20,6% 74 41,1% 20 11,1% 31 17,2% 18 10,0% 180Landsbyggðin 17 14,4% 57 48,3% 13 11,0% 21 17,8% 10 8,5% 118....menntunGrunnskólapróf 6 18,2% 12 36,4% 5 15,2% 4 12,1% 6 18,2% 33Grunnskólapróf og viðbót 16 21,6% 26 35,1% 9 12,2% 17 23,0% 6 8,1% 74

Framhaldsskólapróf 18 17,0% 55 51,9% 11 10,4% 18 17,0% 4 3,8% 106Háskólapróf 14 16,9% 35 42,2% 8 9,6% 13 15,7% 13 15,7% 83....fjölskyldutekjum150 þúsund eða lægri 10 27,0% 12 32,4% 6 16,2% 5 13,5% 4 10,8% 37151 til 250 þúsund 10 16,9% 25 42,4% 5 8,5% 12 20,3% 7 11,9% 59

251 til 350 þúsund 14 18,2% 36 46,8% 4 5,2% 15 19,5% 8 10,4% 77Hærri en 350 þúsund 16 16,3% 45 45,9% 14 14,3% 16 16,3% 7 7,1% 98

0,0% 20,0% 40,0% 60,0% 80,0% 100,0%

18,2%

16,9%

18,2%

16,3%

16,9%

27,0%

17,0%

21,6%

14,4%

20,6%

13,4%

18,3%

21,4%

21,7%

14,2%

Marktækur munurÓmarktækur munur

Page 42: EFNISYFIRLIT - landlaeknir.is · 2012. 1. 24. · - 3 - Maí 2000 Niðurstöðurnar voru greindar eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum svarenda. Þegar greint er eftir tekjum

- 42 -

Maí 2000

*Þýði er sá hópur sem verið er að alhæfa um og úrtak er tekið úr. T.d. er ofttekið 1200 manna úrtak úr þýði sem er allir einstaklingar sem búsettir eru áÍslandi á aldrinum 16 til 75 ára.

Til að geta áttað sig betur á niðurstöðum rannsókna er nauðsynlegt að skilja hvaðöryggisbil er. Öryggisbil er reiknað fyrir hverja tölu og nær jafn langt upp fyrirog niður fyrir töluna nema ef það fer niður að 0% eða upp að 100%.

Oftast er miðað við 95%vissu. Þegar bilið er fengiðmá segja með 95% vissu aðniðurstaða sem fengin væriúr rannsókn liggi á þessubili ef allir í þýðinu* væruspurðir.

Dæmi: Ímyndum okkur að850 einstaklingar á aldrinum16 til 75 ára, búsettir áÍslandi, væru spurðireftirfarandi spurningar:Ertu hlynnt(ur), hlutlaus eða andvíg(ur) aðild Íslands að ESB? Svörin gætuverið eins og þau sem sýnd eru í töflunni og á myndinni hér að ofan.

Vikmörkin (öryggisbilið er línan á milli vikmarkanna) eru sett á súlurnar þannigað mjög fljótlegt er að átta sig á því hvort um marktækan mun sé að ræða eðaekki.

Túlkun:

Með 95% vissu væri hægt að segja að 21,8% til 27,6% Íslendinga sem búsettireru á Íslandi, á aldrinum 16 til 75 ára, væru hlynntir inngöngu í ESB (sjáöryggisbil á mynd). Á sama hátt væri hægt að taka hina svarmöguleikana fyrir.

Í framhaldi af þessu er hægt að bera saman svarmöguleikana. Ef öryggisbilsvarmöguleika skarast er munur á þeim ekki marktækur. Ef öryggisbilin skarastekki er munur á þeim marktækur. T.d. væri hægt að segja með 95% vissu aðmarktækt fleiri einstaklingar, búsettir á Íslandi á aldrinum 16 til 75 ára, væruandvígir aðild að ESB heldur en hlynntir. Einnig væri hægt að segja marktæktað hlutfallslega fleiri væru hlutlausir heldur en hlynntir. Hins vegar er ekkimarktækur munur á þeim fjölda sem er hlutlaus og þeim fjölda sem er andvígur.

5. VIÐAUKI - Hvað eru vikmörk og öryggisbil

0,0%

10,0%

20,0%

30,0%

40,0%

50,0%

60,0%

Hlynnt(ur) Hlutlaus Andvíg(ur)

21,8%

32,1%

36,7%

27,6%

38,5%

43,3%

Fjöldi Hlutf.Hlynnt(ur) 210 24,7%Hlutlaus 300 35,3%Andvíg(ur) 340 40,0%

850 100,0%

Page 43: EFNISYFIRLIT - landlaeknir.is · 2012. 1. 24. · - 3 - Maí 2000 Niðurstöðurnar voru greindar eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og tekjum svarenda. Þegar greint er eftir tekjum

TRÚNAÐARMÁL

A Ð I L I A Ð G A L L U P I N T E R N A T I O N A L

Samstarfsnefnd Reykjavíkurborgarum afbrot og fíkniefnavarnir

Ísland án eiturlyfjaTóbaksvarnarnefnd

MarkaðsrannsóknMaí 2000