flokksval samfylkingarinnar í norðausturkjördæmi

1
Erna Indriðadóttir Jónína Rós Guðmundsdóttir Helena Þuríður Karlsdóttir Sigmundur Ernir Rúnarsson Friðbjörg Jóhanna Sigurjónsdóttir Kristján L. Möller, Ingólfur Freysson Örlygur Hnefill Jónsson Stjórnsýslufræðingur og upplýsingafulltrúi, Fjarðabyggð Alþingismaður, Egilsstöðum Lögfræðingur, Akureyri Alþingismaður, Akureyri Kennari, Akureyri Alþingismaður, Siglufirði Framhaldsskólakennari, Húsavík Héraðsdómslögmaður, Þingeyjarsveit Þau málefni sem ég legg áherslu á: - Að nota skattaafslátt til að jafna aðstöðumun fólks á landsbyggðinni og höfuðborgarsvæðinu. Vil einnig bættar samgöngur og grunnheilsugæslu um allt land. - Að efla atvinnulíf í landinu og örva árfestingar til að unnt sé að komast hjá frekari skattahækkunum. - Að ljúka viðræðum við Evrópusambandið. Það þarf samning á borðið til að unnt sé að greiða atkvæði um málið. - Að standa vörð um kjör þeirra sem höllustum fæti standa í samfélaginu. - Að stuðla að faglegri vinnubrögðum á Alþingi. Ég hef áralanga reynslu af starfi við ölmiðla, stjórnunarreynslu bæði í opinbera geiranum og atvinnulífinu og af störfum í alþjóðlegu umhverfi. Ég er 54 ára, fædd og uppalin í Hafnarfirði, móðir, amma og sambýliskona. Ég er kennari og sérkennari. Kenndi á Fljótsdalshéraði 1982 – 2009, en þá var ég kosin a þing. Enn er mitt aðalheimili á Egilsstöðum. Lífið á landsbyggðinni er dýrmæt lífsreynsla. Forysta í landstærsta sveitafélagi landsins á erfiðum tímum, svo og störfin á þinginu frá 2009 hafa eflt mig mikið. Ég hef einbeitt mér að velferðarmálunum í þinginu, stýri samráði um yfirfærslu á málefnum fatlaðs fólks milli stjórnsýslustiga og á sæti í starfshópi um endurskoðun á almannatryggingakerfinu. Mikilvægustu verkefnin framundan eru að viðhalda þeim jöfnuði sem náðst hefur í samfélaginu og auka markvisst lífsgæði landsmanna. Ég er 45 ára og búsett á Akureyri. Ég býð mig fram því ég vil taka þátt í að móta farsælt og sterkt jafnaðar- og lýðræðissamfélag sem einkennist af grunngildum jafnaðarstefnunnar. Ég hef haft áhuga á stjórnmálum frá unga aldri. Ég hef víðtæka reynslu af félagsstörfum og hef gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Samfylkinguna. Ég er mikil landsbyggðarkona og baráttumál mín eru velferðar-, atvinnu-, samgöngu- og byggðamál. Ég vil: - Réttlátt samfélag velferðar og jöfnuðar - Nýta tækifæri til atvinnusköpunar með skynsamlegum hætti - Halda áfram samgöngubótum og gerð samgöngumannvirkja - Vinna að hagsmunamálum landsbyggðarinnar - Ljúka aðildarviðræðum við ESB Ég óska eftir stuðningi í 3.-4. sæti. Ég er í pólitík til að auka jöfnuð. Það á við um kynjajöfnuð, kjarajöfnuð, en þó ekki síst byggðajöfnuð. Ég er sannfærður um að heilbrigt samfélag byggist á jöfnuði, en sjúkt samfélag stafi af ójöfnuði. Tilraun fyrri valdhafa, frá því fyrir hrun, að slá Evrópumet í ójöfnuði, mistókst hrapalega. Það er pólitík að hrinda annarri eins aðför að íslensku samfélagi. Þá vakt vil ég standa. Mestum tíma mínum á Alþingi hef ég varið í árlagagerð. Mínir kraftar hafa farið í að snúa mesta árlagahalla lýðveldistímans í jöfnuð. Ég er stoltur af endurreisn landsins. Við höfum komið miklu í verk. Þar segir ölþætt uppbygging í Norðausturkjördæmi sína sögu. Það sem aðrir gátu ekki í góðæri, gerðum við í kreppu. Verk næstu ára er að byggja upp samfélag, ekki að sundra því aftur. Fædd árið 1973 á Felli við Bakkaörð og þar ólst ég upp, yngst í hópi 5. systkina. Foreldrar mínir voru Vilborg Reimarsdóttir frá Kelduskógum í Berufirði og Sigurjón Jósep Friðriksson frá Felli. Bý á Akureyri, á 2 börn, hund og hest. Er lærður sjúkraliði, með BA gráðu í sálfræði og kennsluréttindi. Starfa sem kennari við Verkmenntaskólann á Akureyri, sit í Samfélags- og mannréttindaráði, ásamt því að vera í stýrihóp um aðlögun aðalnámsskrá að skólanámsskrám grunnskóla Akureyrar. Hef starfað við ýmislegt t.d. í frystihúsum, við ræstingar, starfað með öldruðum, fötluðum og í heimahjúkrun, verið ósamaður og fangavörður. Aðhyllist félagshyggju, og trúi einlægt á að jöfnuður og jafnrétti séu lykilatriði í að skapa velferð og sátt í samfélaginu. Ég býð mig fram í 1. sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðaustur- kjördæmi til þess að fylgja eftir baráttumálum okkar: - Höldum fast við velferðarstefnu í störfum ríkisstjórnar. - Nýtum orkulindir á Norðausturlandi í þágu atvinnuuppbyggingar. - Stórbætum samgöngur til alhliða framfara í atvinnu- og mannlífi. - Tryggjum gerð Vaðlaheiðarganga, Norðarðarganga og Seyðis- arðarganga. - Byggjum upp mennta- og menningarstofnanir í kjördæminu. - Setjum Norðurslóðamál í forgang, m.a. með Norðurslóðamiðstöð. - Berjumst fyrir því að íbúar á landsbyggðinni njóti jafnræðis og jafnréttis á við íbúa höfuðborgarsvæðisins. Bjartsýni, barátta og styrk forysta: Stöndum saman um jöfnuð og atvinnu. Nú er mikilvægt að fylgja eftir þeim góða árangri sem náðst hefur við endurreisn efnahagslífsins í núverandi ríkisstjórn, undir forystu Samfylkingarinnar. Ég tel að jöfnuður í lífskjörum og jöfn tækifæri séu heilladrýgst fyrir einstaklinga og samfélagið. Ég vil öfluga velferðarþjónustu sem burðarás í samfélaginu þar sem menn vinna saman. Alþingiskosningarnar munu snúast um það hvort við viljum viðhalda jöfnuði eða óhefta frjálshyggju. Ég vil samfélag þar sem jöfnuður ríkir. Eftir að hafa starfaði í Samfylkingunni frá stofnun hennar, hef ég nú ákveðið að gefa kost á mér í fyrsta skiptið í prófkjöri hér í Norðausturkjördæmi. Ég óska því eftir stuðningi ykkar í 3.- 6.sæti í væntanlegu prófkjöri. Ég tel breytingar nauðsynlegar og að fólk úr kjördæminu sitji á Alþingi. Ég hefi sem varaþingmaður komið mikilvægum málum í gegn á Alþingi t.d. breytingu á refsiákvæðum fiskveiðistjórnarlöggjafarinnar og á lögum um erfðaárskatt. Ég hefi alla tíð barist fyrir byggðamálum og sem fyrrverandi stjórnarmaður og formaður Byggðastofnunar þekki ég þessi mál. Ég vil að auðlindir landsbyggðar verði nýttar til að styrkja byggð, atvinnu og eignir fólks þar og að ferðaþjónusta, siglingar um norðurhöf og olíuvinnslu verði vaxtagreinar í framtíðinni og saman styrki þetta heilbrigðis-, samgöngu- og menntamál og velferð alla. Ég óska eftir stuðningi til þessara brýnu verka. 2. 2. 1. 4-6. 3-4. 1-3. 1-6. 3-6. SÓKN TIL BETRA SAMFÉLAGS SAMFYLKING.IS Kosningaferlið Kosning fer fram rafrænt frá 9. nóvember til klukkan 18:00 þann 10. nóvember. Kosningarétt hafa flokksmenn og skráðir stuðningsmenn í Norðausturkjördæmi. Kjörskrá lokar 1. nóvember. Kosið er á xs.is og þar verða allar upplýsingar til að taka þátt í netkosningu. Kjósandi fær kjörkóða í netbanka og getur þá kosið. Hafir þú ekki aðgang að netbanka munu trúnaðarmenn liðsinna þér með að fá kjörkóða. Kjósa skal 6 frambjóðendur og raða þeim í sæti með númerum. Kjörfundir 10. nóvember Kynntu þér frambjóðendurna nánar á vefnum: Kjörstjórn: Lára Stefánsdóttir, formaður, 896-3357 Unnar Jónsson Dóra Fjóla Guðmundsdóttir Trúnaðarmenn Akureyri Borgarörður Eystri Breiðdalshreppur Dalvík Djúpivogur Egilsstaðir Eskiörður Eyjaarðarsveit Fáskrúðsörður Grenivík Grímsey Hrísey Húsavík Kópasker Laugar Mývatn Neskaupsstaður Ólafsörður Raufarhöfn Reyðarörður Seyðisörður Sigluörður Stöðvarörður Vopnaörður Þórshöfn Pétur Maack Kjörstjóri: Lára Stefánsdóttir Ómar Bjarnþórsson Ingvar Kristinsson Bergþóra Birgisdóttir Baldur Pálsson Eydís Ásbjörnsdóttir Rögnvaldur Símonarson Íris Valsdóttir Guðrún Kristjánsdóttir Kjörstjóri: Lára Stefánsdóttir Linda María Ásgeirsdóttir Dóra Fjóla Guðmundsdóttir 8945894 8963357 8953533 8628877 8493439 8612164 8917018 6636857 8975641 6923701 8963357 8917293 6901036 4652112 6616292 6616292 6691060 8654324 8633361 8920919 8951136 8948933 8690117 8944530 8456826 Guðmundur Örn Benediktsson Arnór Benónýsson Arnór Benónýsson Guðmundur R. Gíslason Rögnvaldur Ingólfsson Jónas F Guðnason Þorvaldur Jónsson Jón Halldór Guðmundsson Ólafur Haukur Kárason Björgvin Valur Guðmundsson Ólafur K. Ármannsson Ragnheiður Valtýsdóttir Akureyri Neskaupsstaður Ólafsörður Sigluörður Líklegt er að kjörfundir bætist við sjá nánar á www.xs.is Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18 KREML Anddyri Menntaskólans á Tröllaskaga Þormóðsbúð, hús björgunar- sveitarinnar Tjarnargötu 18 10:00 - 17:30 13:00 - 16:00 13:00 - 16:00 10:00 - 17:30 9.-10. nóvember Flokksval Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi

Upload: siggi-kaiser

Post on 23-Mar-2016

219 views

Category:

Documents


4 download

DESCRIPTION

Flokksval Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi

TRANSCRIPT

Page 1: Flokksval Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi

Erna Indriðadóttir

Jónína Rós Guðmundsdóttir

Helena Þuríður Karlsdóttir

Sigmundur Ernir Rúnarsson

Friðbjörg Jóhanna Sigurjónsdóttir

Kristján L. Möller,

Ingólfur Freysson

Örlygur Hnefill Jónsson

Stjórnsýslufræðingur og upplýsingafulltrúi, Fjarðabyggð

Alþingismaður, Egilsstöðum

Lögfræðingur, Akureyri

Alþingismaður, Akureyri

Kennari, Akureyri

Alþingismaður, Siglufirði

Framhaldsskólakennari, Húsavík

Héraðsdómslögmaður, Þingeyjarsveit

Þau málefni sem ég legg áherslu á:

- Að nota skattaafslátt til að jafna aðstöðumun fólks á

landsbyggðinni og höfuðborgarsvæðinu. Vil einnig bættar

samgöngur og grunnheilsugæslu um allt land.

- Að efla atvinnulíf í landinu og örva fjárfestingar til að unnt sé að

komast hjá frekari skattahækkunum.

- Að ljúka viðræðum við Evrópusambandið. Það þarf samning á

borðið til að unnt sé að greiða atkvæði um málið.

- Að standa vörð um kjör þeirra sem höllustum fæti standa í

samfélaginu.

- Að stuðla að faglegri vinnubrögðum á Alþingi.

Ég hef áralanga reynslu af starfi við fjölmiðla, stjórnunarreynslu

bæði í opinbera geiranum og atvinnulífinu og af störfum í

alþjóðlegu umhverfi.

Ég er 54 ára, fædd og uppalin í Hafnarfirði, móðir, amma

og sambýliskona. Ég er kennari og sérkennari. Kenndi á

Fljótsdalshéraði 1982 – 2009, en þá var ég kosin a þing. Enn er

mitt aðalheimili á Egilsstöðum. Lífið á landsbyggðinni er dýrmæt

lífsreynsla. Forysta í landstærsta sveitafélagi landsins á erfiðum

tímum, svo og störfin á þinginu frá 2009 hafa eflt mig mikið. Ég

hef einbeitt mér að velferðarmálunum í þinginu, stýri samráði um

yfirfærslu á málefnum fatlaðs fólks milli stjórnsýslustiga og á sæti

í starfshópi um endurskoðun á almannatryggingakerfinu.

Mikilvægustu verkefnin framundan eru að viðhalda þeim

jöfnuði sem náðst hefur í samfélaginu og auka markvisst lífsgæði

landsmanna.

Ég er 45 ára og búsett á Akureyri. Ég býð mig fram því ég vil taka þátt í að móta farsælt og sterkt jafnaðar- og lýðræðissamfélag sem einkennist af grunngildum jafnaðarstefnunnar. Ég hef haft áhuga á stjórnmálum frá unga aldri. Ég hef víðtæka reynslu af félagsstörfum og hef gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Samfylkinguna. Ég er mikil landsbyggðarkona og baráttumál mín eru velferðar-, atvinnu-, samgöngu- og byggðamál. Ég vil:- Réttlátt samfélag velferðar og jöfnuðar- Nýta tækifæri til atvinnusköpunar með skynsamlegum hætti- Halda áfram samgöngubótum og gerð samgöngumannvirkja- Vinna að hagsmunamálum landsbyggðarinnar - Ljúka aðildarviðræðum við ESB

Ég óska eftir stuðningi í 3.-4. sæti.

Ég er í pólitík til að auka jöfnuð. Það á við um kynjajöfnuð, kjarajöfnuð, en þó ekki síst byggðajöfnuð. Ég er sannfærður um að heilbrigt samfélag byggist á jöfnuði, en sjúkt samfélag stafi af ójöfnuði. Tilraun fyrri valdhafa, frá því fyrir hrun, að slá Evrópumet í ójöfnuði, mistókst hrapalega. Það er pólitík að hrinda annarri eins aðför að íslensku samfélagi. Þá vakt vil ég standa.Mestum tíma mínum á Alþingi hef ég varið í fjárlagagerð. Mínir kraftar hafa farið í að snúa mesta fjárlagahalla lýðveldistímans í jöfnuð. Ég er stoltur af endurreisn landsins. Við höfum komið miklu í verk. Þar segir fjölþætt uppbygging í Norðausturkjördæmi sína sögu. Það sem aðrir gátu ekki í góðæri, gerðum við í kreppu. Verk næstu ára er að byggja upp samfélag, ekki að sundra því aftur.

Fædd árið 1973 á Felli við Bakkafjörð og þar ólst ég upp, yngst

í hópi 5. systkina. Foreldrar mínir voru Vilborg Reimarsdóttir

frá Kelduskógum í Berufirði og Sigurjón Jósep Friðriksson frá

Felli. Bý á Akureyri, á 2 börn, hund og hest. Er lærður sjúkraliði,

með BA gráðu í sálfræði og kennsluréttindi. Starfa sem

kennari við Verkmenntaskólann á Akureyri, sit í Samfélags- og

mannréttindaráði, ásamt því að vera í stýrihóp um aðlögun

aðalnámsskrá að skólanámsskrám grunnskóla Akureyrar.

Hef starfað við ýmislegt t.d. í frystihúsum, við ræstingar, starfað

með öldruðum, fötluðum og í heimahjúkrun, verið fjósamaður og

fangavörður. Aðhyllist félagshyggju, og trúi einlægt á að jöfnuður

og jafnrétti séu lykilatriði í að skapa velferð og sátt í samfélaginu.

Ég býð mig fram í 1. sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðaustur-

kjördæmi til þess að fylgja eftir baráttumálum okkar:

- Höldum fast við velferðarstefnu í störfum ríkisstjórnar.

- Nýtum orkulindir á Norðausturlandi í þágu atvinnuuppbyggingar.

- Stórbætum samgöngur til alhliða framfara í atvinnu- og mannlífi.

- Tryggjum gerð Vaðlaheiðarganga, Norðfjarðarganga og Seyðis-

fjarðarganga.

- Byggjum upp mennta- og menningarstofnanir í kjördæminu.

- Setjum Norðurslóðamál í forgang, m.a. með Norðurslóðamiðstöð.

- Berjumst fyrir því að íbúar á landsbyggðinni njóti jafnræðis og

jafnréttis á við íbúa höfuðborgarsvæðisins.

Bjartsýni, barátta og styrk forysta: Stöndum saman um jöfnuð og

atvinnu.

Nú er mikilvægt að fylgja eftir þeim góða árangri sem náðst hefur við endurreisn efnahagslífsins í núverandi ríkisstjórn, undir forystu Samfylkingarinnar. Ég tel að jöfnuður í lífskjörum og jöfn tækifæri séu heilladrýgst fyrir einstaklinga og samfélagið. Ég vil öfluga velferðarþjónustu sem burðarás í samfélaginu þar sem menn vinna saman. Alþingiskosningarnar munu snúast um það hvort við viljum viðhalda jöfnuði eða óhefta frjálshyggju. Ég vil samfélag þar sem jöfnuður ríkir.Eftir að hafa starfaði í Samfylkingunni frá stofnun hennar, hef ég nú ákveðið að gefa kost á mér í fyrsta skiptið í prófkjöri hér í Norðausturkjördæmi. Ég óska því eftir stuðningi ykkar í 3.- 6.sæti í væntanlegu prófkjöri.

Ég tel breytingar nauðsynlegar og að fólk úr kjördæminu sitji á Alþingi. Ég hefi sem varaþingmaður komið mikilvægum málum í gegn á Alþingi t.d. breytingu á refsiákvæðum fiskveiðistjórnarlöggjafarinnar og á lögum um erfðafjárskatt.Ég hefi alla tíð barist fyrir byggðamálum og sem fyrrverandi stjórnarmaður og formaður Byggðastofnunar þekki ég þessi mál.Ég vil að auðlindir landsbyggðar verði nýttar til að styrkja byggð, atvinnu og eignir fólks þar og að ferðaþjónusta, siglingar um norðurhöf og olíuvinnslu verði vaxtagreinar í framtíðinni og saman styrki þetta heilbrigðis-, samgöngu- og menntamál og velferð alla.Ég óska eftir stuðningi til þessara brýnu verka.

2.

2. 1.

4-6. 3-4.

1-3. 1-6.

3-6.

SÓKN TIL BETRA SAMFÉLAGS

SAMFYLKING.IS

Kosningaferlið

Kosning fer fram rafrænt frá 9. nóvember til klukkan 18:00 þann 10. nóvember.

Kosningarétt hafa flokksmenn og skráðir stuðningsmenn í Norðausturkjördæmi. Kjörskrá lokar 1. nóvember.

Kosið er á xs.is og þar verða allar upplýsingar til að taka þátt í netkosningu. Kjósandi fær kjörkóða í netbanka og getur þá kosið.

Hafir þú ekki aðgang að netbanka munu trúnaðarmenn liðsinna þér með að fá kjörkóða.

Kjósa skal 6 frambjóðendur og raða þeim í sæti með númerum.

Kjörfundir 10. nóvember

Kynntu þér frambjóðendurna nánar á vefnum: Kjörstjórn:Lára Stefánsdóttir, formaður, 896-3357Unnar JónssonDóra Fjóla Guðmundsdóttir

Trúnaðarmenn

AkureyriBorgarfjörður EystriBreiðdalshreppurDalvíkDjúpivogurEgilsstaðirEskifjörðurEyjafjarðarsveitFáskrúðsfjörðurGrenivíkGrímseyHríseyHúsavík

KópaskerLaugarMývatnNeskaupsstaðurÓlafsfjörðurRaufarhöfnReyðarfjörðurSeyðisfjörðurSiglufjörðurStöðvarfjörðurVopnafjörðurÞórshöfn

Pétur MaackKjörstjóri: Lára StefánsdóttirÓmar BjarnþórssonIngvar KristinssonBergþóra BirgisdóttirBaldur PálssonEydís ÁsbjörnsdóttirRögnvaldur SímonarsonÍris ValsdóttirGuðrún KristjánsdóttirKjörstjóri: Lára StefánsdóttirLinda María ÁsgeirsdóttirDóra Fjóla Guðmundsdóttir

8945894896335789535338628877849343986121648917018663685789756416923701896335789172936901036

465211266162926616292669106086543248633361892091989511368948933869011789445308456826

Guðmundur Örn BenediktssonArnór BenónýssonArnór BenónýssonGuðmundur R. GíslasonRögnvaldur IngólfssonJónas F GuðnasonÞorvaldur JónssonJón Halldór GuðmundssonÓlafur Haukur KárasonBjörgvin Valur GuðmundssonÓlafur K. ÁrmannssonRagnheiður Valtýsdóttir

AkureyriNeskaupsstaðurÓlafsfjörður

Siglufjörður

Líklegt er að kjörfundir bætist við sjá nánar á www.xs.is

Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18KREMLAnddyri Menntaskólans á TröllaskagaÞormóðsbúð, hús björgunar-sveitarinnar Tjarnargötu 18

10:00 - 17:3013:00 - 16:0013:00 - 16:00

10:00 - 17:30

9.-10. nóvember

Flokksval Samfylkingarinnar

í Norðausturkjördæmi