ford kuga awd · ford kuga awd eyðsla, drægni og co2 reiknað út miðað við blandaðan akstur...

2
FORD KUGA AWD Eyðsla, drægni og CO2 reiknað út miðað við blandaðan akstur út frá WLTP (World Harmonised Light Vehicle Test) Tegund Vél Drif Eldsneyti Hestöfl Tog kg. C02 g/100 km WLTP Eyðsla blandaður akstur Sjálfskiptur 8 þrepa TITANIUM 2.0 TDCi AWD Dísil 190 2.100 159 4,9 6.090.000 kr. TITANIUM X 2.0 TDCi AWD Dísil 190 2.100 160 4,9 6.390.000 kr. VIGNALE 2.0 TDCi AWD Dísil 190 2.100 160 4,9 6.890.000 kr. Innrétting: Miðjustokkur, armpúði og 2 glasahaldarar Gúmmímottur að framan og aſtan Upplýsanlegir speglar í sólskyggni Gardína yfir farangursrými Fatahankar 12v tengill í farangursrými og miðjustokk Farmfestingar í skotti Stillanleg innilýsing með vali á lit Lyklalaust aðgengi Sæti: Hiti í framsætum (stillanlegur) Hæðarstilling á framsætum Fjölstillanlegt ökumannssæti Tvískipt aſtursæti, 60/40 Geymsluvasar á bökum framsæta Stjórntæki: Tvískipt sjálfvirk miðstöð með loſtkælingu Leðurklætt stýrishjól og gírstangarhnúður Aksturstölva m/stillingum í stýri Starthnappur Frjókornasía Rafdrifnar rúður að framan og aſtan Hæðarstilling á stýri með aðdrætti Rafstillanlegir og upphitanlegir útispeglar Rafdrifin handbremsa Hljómtæki/samskiptakerfi: Apple CarPlay og Android Auto SYNC raddstýrt samskiptakerfi Bluetooth tenging fyrir síma Þráðlaus hleðsla á síma Neyðarhringing í 112 Leiðsögukerfi með Íslandskorti 6,5” TFT litaskjár í mælaborði 6 hátalarar 8” snerti/litaskjár í miðjustokk Útvarp/með DAB Stillingar í stýri fyrir hljómtæki USB tengi Utan: 18” Titanium álfelgur Easy Fuel, án skrúfaðs bensínloks Samlit hurðarhandföng Þvottakerfi á aðalljósum Kastarar í stuðara að framan Samlæsing með arstýringu Samlitir útispeglar með stefnuljósi Upphitanlegir framrúða og útispeglar Auto – Start stop eldsneytissparnaðarkerfi Nálægðarskynjari að aſtan og framan Rafdrifin aðfelling útispegla Langbogar með álútliti Öryggi: Ford Pass samskiptakerfi (app) við bílinn með nettengingu Regnskynjari í framrúðu Stöðugleikastýrikerfi fyrir eſtirvagn IPS öryggiskerfi ABS hemlalæsivörn með EBD hemlajöfnun 4 öryggispúðar 2 öryggisgardínur Öryggispúði fyrir hné ökumanns Diskabremsur á öllum hjólum 3ja punkta belti í öllum sætum Hæðarstillanleg öryggisbelti i framsætum Rafstýrðir bílbeltastrekkjarar í framsætum ISOFIX festingar fyrir barnabílstóla ESP stöðuleikastýring með spólvörn Veltivörn Baksýnisspegill með sjálfvirkri dimmingu MyKey (stillanlegur aðallykill) STAÐALBÚNAÐUR Í TITANIUM:

Upload: others

Post on 19-Sep-2020

0 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: FORD KUGA AWD · FORD KUGA AWD Eyðsla, drægni og CO2 reiknað út miðað við blandaðan akstur út frá WLTP (World Harmonised Light Vehicle Test) Tegund Vél Drif Eldsneyti Hestöfl

FORD KUGA AWD

Eyðsla, drægni og CO2 reiknað út miðað við blandaðan akstur út frá WLTP (World Harmonised Light Vehicle Test)

Tegund Vél Drif Eldsneyti Hestöfl Togkg.

C02g/100 km

WLTP

Eyðslablandaður

akstur

Sjálfskiptur8 þrepa

TITANIUM 2.0 TDCi AWD Dísil 190 2.100 159 4,9 6.090.000 kr.

TITANIUM X 2.0 TDCi AWD Dísil 190 2.100 160 4,9 6.390.000 kr.

VIGNALE 2.0 TDCi AWD Dísil 190 2.100 160 4,9 6.890.000 kr.

Innrétting:Miðjustokkur, armpúði og 2 glasahaldararGúmmímottur að framan og aftanUpplýsanlegir speglar í sólskyggniGardína yfir farangursrýmiFatahankar12v tengill í farangursrými og miðjustokkFarmfestingar í skottiStillanleg innilýsing með vali á litLyklalaust aðgengiSæti:Hiti í framsætum (stillanlegur)Hæðarstilling á framsætum Fjölstillanlegt ökumannssætiTvískipt aftursæti, 60/40Geymsluvasar á bökum framsætaStjórntæki:Tvískipt sjálfvirk miðstöð með loftkælinguLeðurklætt stýrishjól og gírstangarhnúðurAksturstölva m/stillingum í stýriStarthnappurFrjókornasíaRafdrifnar rúður að framan og aftanHæðarstilling á stýri með aðdrætti

Rafstillanlegir og upphitanlegir útispeglarRafdrifin handbremsaHljómtæki/samskiptakerfi:Apple CarPlay og Android AutoSYNC raddstýrt samskiptakerfiBluetooth tenging fyrir símaÞráðlaus hleðsla á símaNeyðarhringing í 112Leiðsögukerfi með Íslandskorti6,5” TFT litaskjár í mælaborði6 hátalarar8” snerti/litaskjár í miðjustokkÚtvarp/með DAB Stillingar í stýri fyrir hljómtækiUSB tengi Utan:18” Titanium álfelgurEasy Fuel, án skrúfaðs bensínloksSamlit hurðarhandföngÞvottakerfi á aðalljósumKastarar í stuðara að framanSamlæsing með fjarstýringuSamlitir útispeglar með stefnuljósiUpphitanlegir framrúða og útispeglar

Auto – Start stop eldsneytissparnaðarkerfiNálægðarskynjari að aftan og framanRafdrifin aðfelling útispeglaLangbogar með álútlitiÖryggi:Ford Pass samskiptakerfi (app) við bílinn með nettenginguRegnskynjari í framrúðuStöðugleikastýrikerfi fyrir eftirvagnIPS öryggiskerfiABS hemlalæsivörn með EBD hemlajöfnun4 öryggispúðar2 öryggisgardínur Öryggispúði fyrir hné ökumannsDiskabremsur á öllum hjólum3ja punkta belti í öllum sætumHæðarstillanleg öryggisbelti i framsætumRafstýrðir bílbeltastrekkjarar í framsætumISOFIX festingar fyrir barnabílstólaESP stöðuleikastýring með spólvörnVeltivörnBaksýnisspegill með sjálfvirkri dimminguMyKey (stillanlegur aðallykill)

STAÐALBÚNAÐUR Í TITANIUM:

Page 2: FORD KUGA AWD · FORD KUGA AWD Eyðsla, drægni og CO2 reiknað út miðað við blandaðan akstur út frá WLTP (World Harmonised Light Vehicle Test) Tegund Vél Drif Eldsneyti Hestöfl

Titanium X, viðbót við Titanium:BakkmyndavélÖryggispakki: Fjarlægðarstillanlegur hraðastillir BLIS öryggiskerfi fyrir hliðarumferð Bílastæðaaðstoð Ökumannsvaki Sjálfvirk aðalljósDökkar rúður í farþegarýmiLED aðalljósLeðuráklæði á slitflötumB&O hljómtæki

Vignale, viðbótar við Titanium:Vignale útlitVignale leðuráklæði18“ Vignale álfelgurLED aðalljós„Head-up Display“, mælar speglast upp í framrúðu12,3 digital mælaborðMálmliturRafdrifið ökumannssæti með minniRafdrifinn afturhleri með skynjara

B&O hljómtækiBakkmyndavélÖryggispakki: Fjarlægðarstillanlegur hraðastillir BLIS öryggiskerfi fyrir hliðarumferð Bílastæðaaðstoð Ökumannsvaki Sjálfvirk aðalljós

LITIR:

Aukahlutur Verð m/ásetningu

Aurhlífar framan og aftan 34.900 kr.

Dráttarbeisli fastur krókur 250.000 kr.

Dráttarbeisli laus krókur 299.900 kr.

Skottmotta gúmmí 20.900 kr.

Helstu mál:Lengd: 4614 mmBreidd m/speglum: 2178 mmHæð: 1742 mmVeghæð: 19,6 cmFarangursrými: 405 lítrarDráttargeta: 2.100 kg

Agate Black* Chrome Blue*Aðeins Titanium

Diffused Silver*Aðeins Titanium

Frosen WhiteAðeins Titanium

Lucid Red**

Moondust Silver*Aðeins Titanium

Sedona Orange*Aðeins Titanium

Solar Silver*Aðeins Vignale

Blue Panther*Aðeins Vignale

White Platinum**

Magnetic*

*málmlitur** sérlitur

Aukabúnaður pantaður með bifreið TITANIUM TITANIUM X VIGNALE Verð kr.

19" álfelgur - Vignale, Liquid Aluminum - - F 170.00019" álfelgur - Luster Nickel F F - 265.000Panorama glerþak F F F 320.000Dökkar rúður í farþegarými F S F 45.000Rafdrifinn afturhleri með skynjara F F - 80.000Olíumiðstöð með tímastilli F F F 160.000Varadekk á stálfelgu F F F 25.000Vetrarpakki: Upphitanlegt stýri og seta aftursætis F F F 55.000Öryggispakki: Fjarlægðarstillanlegur hraðastillir, BLIS öryggiskerfi fyrir hliðarumferð, bílastæðaaðstoð, ökumannsvaki

F - - 295.000

Tæknipakki: LED aðalljós, mælar speglast í framrúðu ("Head-up Display") F - - 270.000Tæknipakki: LED aðalljós, mælar speglast í framrúðu ("Head-up Display") - F - 135.000Málmlitur F F - 100.000Sérlitur (Lucid Red, White Platinum) F F - 150.000Sérlitur Vignale (Lucid Red, White Platinum, Blue Panther) - - F 95.000- = ekki fáanlegt sem aukabúnaður, F = fáanlegt sem aukabúnaður, S = staðalbúnaður

BRIMBORG BÍLDSHÖFÐA 6 SÍMI 515 7000 | BRIMBORG TRYGGVABRAUT 5 AKUREYRI SÍMI 515 7050

Brimborg og Ford Motor Company áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara og að auki er kaupverð háð gengi gjaldmiðla. Kaupverð er með virðisaukaskatti en tekur tillit til lækkunar stjórnvalda á virðisaukaskatti, ívilnun stjórnvalda gildir til 31.12.2020. Verð aukabúnaðar, búnaður og uppítökuverð eldri bíls er ekki bindandi af hálfu Brimborgar fyrr en kaupandi og söluráðgjafi Brimborgar hafa skrifað undir kaupsamning. Innifalið í kaupverði er nýskráning. Ábyrgð: Kaupandi hefur rétt sam-kvæmt íslenskum lögum til að bera fram kvörtun um galla í allt að tvö ár frá afhendingu bifreiðarinnar. Að auki býður Ford kaupanda 3 ára framlengda verksmiðjuábyrgð eða samtals 5 ár gegn sérstökum skilmálum. Söluráðgjafar veita nánari upplýsingar um ábyrgðar- og þjónustuskilmála en ýtarlegar upplýsingar fylgja í eiganda- og þjónustuhandbók bílsins og á vefsíðu Ford á Íslandi www.ford.is. Upplýsingar um Co² gildi og eldsneytisnotkun eru reiknuð skv. WLTP mengunarstaðli. Aukabúnaður getur breytt Co² gildi og þar með vörugjöldum.

KUGA AWD 03.04.2020.