verÐlisti - ford...2020/12/04  · verÐlisti. ford explorer awd plug-in hybrid. notkun, drægni og...

2
FORD EXPLORER AWD PLUG-IN HYBRID Notkun, drægni og CO2 reiknað út miðað við blandaðan akstur út frá WLTP (World Harmonised Light Vehicle Test). Stærð drifrafhlöðu 13,6 kWh. Tökum allar gerðir eldri bíla upp í. Útlit: Panorama glerþak, opnanlegt að hluta Rafdrifinn aſturhleri með skynjara Dökklitaðar rúður í farþegarými Led kastarar að framan LED ljós að aſtan Krómaðir púststútar Innrétting: Litastilling á innilýsingu Rafdrifin framsæti á 10 vegu Ökumannssæti með minni Upphitanlegt stýri Rafdrifin stilling á stýri Framsæti upphitanleg og loſtkæld Upphitanlegt aſtursæti Önnur sætaröð 35/30/35 Þriðja sætaröð 50/50 með rafdrifinni niðurfellingu Sérmiðstöð í farþegarými 240w tengill Leðuráklæði Flipaskipting í stýri Þæginda- og öryggisbúnaður: 360° myndavél Nudd í framsætum Tegund Vél Drif Eldsneyti Hestöfl Tog C02 g/100 km WLTP* Notkun Bla. akstur L/100 km WLTP* Drægni á rafmagni Sjálfskiptur 10 gíra PLATINUM 7 SÆTA 3.0 EcoBoost Plug in Hybrid AWD Rafmagn/ Bensín 457 825 Nm 71 3,1 42 km 11.990.000 kr. ST-LINE 7 SÆTA 3.0 EcoBoost Plug in Hybrid AWD Rafmagn/ Bensín 457 825 Nm 71 3,1 42 km 11.990.000 kr. BLIS með aðvörun fyrir hliðarumferð Cross Traffic Alert Fjarlægðarstillanlegur hraðastillir Umferðaskiltalesari Árekstrarvari að framan, nemur einnig gangandi og hjólandi vegfarendur Veglínuskynjari Bílastæðaaðstoð FordPass App, samskiptakerfi við bílinn með nettenginu SYNC3 samskiptakerfi með neyðarhringingu 12,3“ skjár í mælaborði 10,1“ LCD snertiskjár í miðju mælaborðs Bang & Olufsen hljómtæki 980W og 14 hátalarar Leiðsögukerfi / Apple Car Play Skriðvörn fyrir aſtanívagn Upphitanleg framrúða Regnskynjari í framrúðu Sjálfvirkur hágeisli aðalljósa Upphitanlegir rafdrifnir útispeglar með rafdrifinni aðfellingu Sjálfvirkur dagljósbúnaður Myndavélar framan og aſtan með stillanlegri linsu Lyklalaust aðgengi og starthnappur Tækni: Rafmagn / bensín 457 hestöfl (94/363 hö) 3.31 drifhlutfall Stillanlegt órhjóladrif með 7 valmöguleika (Terrain Managemet System) Stillanlegir akstursmátar fyrir mismunandi aðstæður Tregðulæsing 10 gíra sjálfskipting PLATINUM BÚNAÐUR UMFRAM STAÐALBÚNAÐ: TRI-Diamond lúxus leðuráklæði Leðurklætt mælaborð, hurðir og armpúði Leðurklætt stýri Platínum grill að framan 20” Platinum álfelgur ST-LINE BÚNAÐUR UMFRAM STAÐALBÚNAÐ: ST-Line leðuráklæði með rauðum saum Sportstýri, upphitanlegt með rauðum saum Sportöðrun ST-Line grill að framan 20” ST-Line álfelgur STAÐALBÚNAÐUR: Lengd ábyrgð Ford bíla gildir eingöngu fyrir bíla sem keyptir eru hjá Brimborg Sjá ábyrgðarskilmála á bakhlið. Í Vefsýningarsal er að finna alla lausa bíla á lager og í pöntun. Þegar þú finnur draumabílinn, sendir þú fyrirspurn og söluráðgjafi svarar um hæl. Einfaldaðu bílakaupin. Láttu okkur sjá um allt, uppítöku á gamla bílnum og hagstæða fjármögnun. VERÐLISTI • Öflugt fjórhjóladrif og 20 cm veghæð • 457 hestöfl og 825 Nm tog • 7 sæta lúxus með leðuráklæði • Dráttargeta 2.500 kg • 42 km drægni á rafmagni · 5 stjörnu öryggisvottun EuroNCAP · FordPass App samskiptakerfi við bílinn • Farangursrými 635 lítrar

Upload: others

Post on 12-Mar-2021

0 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: VERÐLISTI - Ford...2020/12/04  · VERÐLISTI. FORD EXPLORER AWD PLUG-IN HYBRID. Notkun, drægni og CO2 reiknað út miðað við blandaðan akstur út frá WLTP (World Harmonised

FORD EXPLORER AWD PLUG-IN HYBRID

Notkun, drægni og CO2 reiknað út miðað við blandaðan akstur út frá WLTP (World Harmonised Light Vehicle Test). Stærð drifrafhlöðu 13,6 kWh.Tökum allar gerðir eldri bíla upp í.

Útlit:Panorama glerþak, opnanlegt að hluta Rafdrifinn afturhleri með skynjaraDökklitaðar rúður í farþegarýmiLed kastarar að framan LED ljós að aftanKrómaðir púststútar Innrétting:Litastilling á innilýsinguRafdrifin framsæti á 10 veguÖkumannssæti með minniUpphitanlegt stýriRafdrifin stilling á stýriFramsæti upphitanleg og loftkældUpphitanlegt aftursætiÖnnur sætaröð 35/30/35Þriðja sætaröð 50/50 með rafdrifinni niðurfellinguSérmiðstöð í farþegarými240w tengillLeðuráklæðiFlipaskipting í stýri

Þæginda- og öryggisbúnaður:360° myndavélNudd í framsætum

Tegund Vél Drif Eldsneyti Hestöfl TogC02

g/100 kmWLTP*

NotkunBla. aksturL/100 km

WLTP*

Drægni á rafmagni

Sjálfskiptur10 gíra

PLATINUM7 SÆTA

3.0 EcoBoostPlug in Hybrid

AWD Rafmagn/Bensín

457 825 Nm 71 3,1 42 km 11.990.000 kr.

ST-LINE7 SÆTA

3.0 EcoBoostPlug in Hybrid

AWD Rafmagn/Bensín

457 825 Nm 71 3,1 42 km 11.990.000 kr.

BLIS með aðvörun fyrir hliðarumferðCross Traffic AlertFjarlægðarstillanlegur hraðastillirUmferðaskiltalesariÁrekstrarvari að framan, nemur einniggangandi og hjólandi vegfarendurVeglínuskynjariBílastæðaaðstoðFordPass App, samskiptakerfi við bílinn með nettenginuSYNC3 samskiptakerfi með neyðarhringingu 12,3“ skjár í mælaborði10,1“ LCD snertiskjár í miðju mælaborðsBang & Olufsen hljómtæki 980W og 14 hátalararLeiðsögukerfi / Apple Car PlaySkriðvörn fyrir aftanívagnUpphitanleg framrúðaRegnskynjari í framrúðuSjálfvirkur hágeisli aðalljósaUpphitanlegir rafdrifnir útispeglar með rafdrifinni aðfellinguSjálfvirkur dagljósbúnaðurMyndavélar framan og aftan með stillanlegri linsuLyklalaust aðgengi og starthnappur

Tækni:Rafmagn / bensín 457 hestöfl (94/363 hö)3.31 drifhlutfallStillanlegt fjórhjóladrif með 7 valmöguleika (Terrain Managemet System)Stillanlegir akstursmátar fyrir mismunandi aðstæðurTregðulæsing10 gíra sjálfskipting

PLATINUM BÚNAÐURUMFRAM STAÐALBÚNAÐ:TRI-Diamond lúxus leðuráklæðiLeðurklætt mælaborð, hurðir og armpúðiLeðurklætt stýriPlatínum grill að framan20” Platinum álfelgur

ST-LINE BÚNAÐURUMFRAM STAÐALBÚNAÐ:ST-Line leðuráklæði með rauðum saum Sportstýri, upphitanlegt með rauðum saumSportfjöðrunST-Line grill að framan 20” ST-Line álfelgur

STAÐALBÚNAÐUR:

Lengd ábyrgð Ford bíla gildir eingöngu fyrir bíla sem keyptir eru hjá Brimborg

Sjá ábyrgðarskilmála á bakhlið.

Í Vefsýningarsal er að finna alla lausa bíla á lager og í pöntun. Þegar þú finnur draumabílinn, sendir þú fyrirspurn og söluráðgjafi svarar um hæl.Einfaldaðu bílakaupin. Láttu okkur sjá um allt, uppítöku á gamla bílnum og hagstæða fjármögnun.

V E R Ð L I S T I

• Öflugt fjórhjóladrif og 20 cm veghæð• 457 hestöfl og 825 Nm tog• 7 sæta lúxus með leðuráklæði• Dráttargeta 2.500 kg• 42 km drægni á rafmagni· 5 stjörnu öryggisvottun EuroNCAP· FordPass App samskiptakerfi við bílinn• Farangursrými 635 lítrar

Page 2: VERÐLISTI - Ford...2020/12/04  · VERÐLISTI. FORD EXPLORER AWD PLUG-IN HYBRID. Notkun, drægni og CO2 reiknað út miðað við blandaðan akstur út frá WLTP (World Harmonised

LITIR:

*Málmlitur 150.000 kr.

VÖRUNÚMER: AUKAHLUTIR: VERÐ:FE2387400 Dráttarbeisli laus hæll 300.000 kr.FE2117636 Skíðabogar Thule 7326 - föst 70.000 kr.FE2318742 Skíðabogar Thule 7325 - útdraganleg 83.000 kr.FE1746077 Hjólafesting Thule FreeRide 532 29.000 kr.FE2143360 Hjólafesting Thule Expert 298 50.000 kr.FE2191625 Farangursbox G3 Elegance 1440x860x375mm 330L 75.000 kr.FE2191628 Farangursbox svart 1928x550x492 (LxBxH) opnun báðu megin 90.000 kr.FE2191632 Farangursbox G3 Elegance 1950x738x360mm 390L 84.000 kr.FE2406856 Skottmotta 5 sæta 25.000 kr.FE2405866 Skottmotta 7 sæta 18.000 kr.VLB5Z18246A Vindhlífar 65.000 kr.LB5Z16A550BA Aurhlífar aftan 22.000 kr.LB5Z16A550AA Aurhlífar framan 22.000 kr.LB5Z17B807A Rispuhlíf afturstuðara - svört 27.000 kr.LB5Z7855100AC Þverbogar lágir 67.000 kr.VDT4Z7855100D Skíðafestingar Thule 76.000 kr.LB5Z7813182BA Gúmmímotta aftast 3 röð 11.000 kr.LB5Z16C900A Húddhlíf 41.000 kr.

HELSTU MÁL:

Lengd mm Breidd m/speglum Hæð Veghæð Farangursrými Dráttargeta

5.049 mm 2.285 mm 1.778 mm 20 cm 635 lítrar 2.500 kg

Brimborg og Ford áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara og að auki er kaupverð háð gengi gjaldmiðla m.v. dagsetningu verðlista. Kaupverð er með virðisaukaskatti nema annað sé tekið fram. Verð aukabúnaðar, búnaður og uppítökuverð eldri bíls er ekki bindandi af hálfu Brimborgar fyrr en kaupandi og söluráðgjafi Brimborgar hafa skrifað undir kaupsamning. Innifalið í kaupverði er nýskráning. Ábyrgð: Kaupandi hefur rétt samkvæmt íslenskum lögum til að bera fram kvörtun um galla í allt að tvö ár frá afhendingu bifreiðarinnar. Bílar sem keyptir eru af Brimborg njóta 3ja ára framlengdrar verksmiðjuábyrgðar eða samtals 5 ár gegn sérstökum skilmálum. Rafbílar og tengiltvinn rafbílar eru að auki með 8 ára rafhlöðuábyrgð, eða að 160.000 km skv. nánari skilmálum. Söluráðgjafar veita nánari upplýsingar um ábyrgðar- og þjónustuskilmála en ítarlegar upplýsingar fylgja í eiganda- og þjónustuhandbók bílsins og á vefsíðu Ford á Íslandi www.ford.is

*Þennan búnað þarf að panta með bíl frá verksmiðju. Spurðu söluráðgjafa hvort hægt sé að breyta bíl í pöntun.

Útgáfa: Explorer 04.12.2020 (DKK)

Í Vefsýningarsal er að finna alla lausa bíla á lager og í pöntun. Þegar þú finnur draumabílinn, sendir þú fyrirspurn og söluráðgjafi svarar um hæl.

B R I M B O R G B Í L D S H Ö F Ð A 6 S Í M I 5 1 5 7 0 0 0 | B R I M B O R G T R YG G VA B R A U T 5 A K U R E Y R I S Í M I 5 1 5 7 0 5 0

Star White*Lucid Red*

Infinite Blue*

Iconic Silver*Stone Grey*(Einungis Platinum)

Carbonized Grey*

Agate BlackOxford White(Einungis ST-Line)

Atlas Blue*(Einungis ST-Line)