framtíðin: tækni og myndmenntakennsla

35
Framtíð tækni og myndmenntar Tryggvi Thayer Haustnámskeið FÍMK 2015 Réttarholtsskóli, 9. ágúst

Upload: tryggvi-thayer

Post on 09-Jan-2017

221 views

Category:

Education


4 download

TRANSCRIPT

Page 1: Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla

Framtíð tækni og myndmenntar

Tryggvi ThayerHaustnámskeið FÍMK 2015Réttarholtsskóli, 9. ágúst

Page 2: Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla

Örar tæknibreytingar

1985

1995

2000 2005

2007

2010

2014

20??

Page 3: Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla

Hvað þurfa kennarar í dag að vita?TPACK: Technological pedagogical content knowledge(Heimild: Mishra, Koehler, Shin et al., 2009)

PCK: Kennslufræðileg fagþekking

Tækni bætist við á öllum sviðum.Kennarar þurfa að búa yfir:• Grunn tækniþekkingu• Tæknilegri fagþekkingu• Kennslufræðilegri tækniþekkingu• O.fl.

* Þarf hæfni og þekkingu til að nýta tækni á fjölbreyttan hátt sem nær yfir allar hliðar kennslustarfs og er í samræmi við tækniveruleika hverju sinni.

Page 4: Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla

Samþætting tækni í námi og kennslu

• 3 nálganir– Samþætting í námi

• Nemendur nota tækni á eigin forsendum til samskipta, upplýsingaöflunar, úrlausn verkefna o.s.frv.

– Sæmþætting í kennslustofu• Nemendur nota tækni til samskipta, upplýsingaöflunar,

úrlausn verkefna o.s.frv. þegar aðstæður eru skapaðar til þess.– Samþætting í kennarastarfi

• Kennarar nota tækni til að skipuleggja kennslu, miðla upplýsingum og skrá námstengdar upplýsingar um nemendur.

Page 5: Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla

Kallað SAMR á ensku. Sjá t.d. https://sites.google.com/a/msad60.org/technology-is-learning/samr-modelSjá einnig gagnlega og skemmtilega útskýringu hér: https://www.youtube.com/watch?v=OBce25r8vtoÞýðing og uppsetning: Ingvi Hrannar Ómarsson

Page 6: Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla

Hvar fæ ég samloku í miðborgMinneapolis, MN?

Nicollet Mall í miðborg Minneapolis

Page 7: Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla

Hvar eru samlokurnar?

• Hvað segir Google?– Leit að “sandwich” á Google Maps

Page 8: Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla

Gagnaukinn veruleiki(e. augmented reality)

GV verður til með samspili gagna, tækni, veruleikans og vilja okkar.

(Azuma et al., 2001)

• Gagnalag legst yfir veruleikann sem við skynjum• Veruleiki verður gegnsær• Veruleiki er útvíkkaður• Veruleiki er gæddur eiginleikum sem hann hafði ekki áður

GV er skýrt dæmi um aukin áhrif tækniþróunar á umhverfið í kringum okkur – raunveruleiki og tæknilegur veruleiki renna saman í

eitt.

Page 9: Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla

Gagnaukinn veruleiki

• Tæknin– Sítengd nettæki– Gagnaveitur– Staðsetningartækni– Myndavélar– Ýmsir nemar og önnur tækni

• Veruleikinn er viðaukinn með gögnum• Veruleikinn verður gagnlegri

Page 10: Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla

Dæmi um GV í notkun í dag

Field Trip

Page 11: Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla

Dæmi um GV í notkun í dag

Wikitude

Page 12: Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla

Dæmi um GV í notkun í dag

• Ingress

Page 13: Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla

Dæmi um GV í notkun í dag

• Gagnvirkar bækur

Page 14: Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla

Hvað kemur næst?

• Niðurhalanlegt verkvit

Endurlífgun hinna látnu?

• Google Glass

Page 15: Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla

Verkefni skólafólks fyrir framtíðina

• Að búa til menntun sem tekur mið af tæknilegum og félagslegum veruleika nemenda.

• Eins og hann er í dag og verður í framtíðinni!

En hvernig vitum við hvernig framtíðin verður?

Page 16: Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla
Page 17: Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla
Page 18: Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla
Page 19: Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla
Page 20: Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla
Page 22: Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla
Page 23: Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla

Framtíðin er ekki eitthvað sem kemur fyrir okkur. Hún er eitthvað sem við sköpum með hverri athöfn

og ákvörðunsem við tökum hverju sinni.

Hvernig framtíð viljum við skapa?

Page 24: Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla

GV og nám• Eykur gagnsemi veruleikans (e. functional reality) (Nisbet,

1999)– Umhverfið upplýsir okkur um sig sjálft– Það sem áður var óaðgengilegt öðlast merkingu

• “Að læra” í GV:– Að auka gagnsemi veruleikans– Að greiða fyrir aðgengi að veruleikanum– Að nota tiltæk tól til að skapa nýja merkingu og samhengi í

síbreytilegum heimi

Page 25: Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla

Búum til eigin GV!

Einfalt smáforrit til að búa til eiginn GV.

Dæmi um Aurasma og myndlist

Page 26: Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla

Gerð GV í Aurasma

• 2 þættir– Kveikjan – mynd sem Aurasma smáforrit þekkir.– Yfirlag – mynd eða gagnvirkt efni sem fer í gang ofan á

kveikjunni þegar Aurasma greinir viðeigandi kveikju.• Þarf að sýna Aurasma myndina sem verður kveikjan.• Tengja svo við yfirlagið.• Samsetningin vistast í Aurasma þannig að í hvert

sinn sem smáforritið greinir kveikjuna er yfirlagið sett í gang.

Page 27: Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla

Gerð GV í Aurasma

• 4 skref– Velja yfirlag– Taka mynd af kveikju– Stilla stærð og staðsetningu yfirlags– Vista

Page 28: Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla

Fyrsti glugginn

Smella hér til að fávalmöguleika.

Page 29: Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla

Ný “ára”

Smella hér til að búatil nýja “áru”

Page 30: Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla

Velja yfirlag

Nota eigið mynd- eðamargmiðlunarefni.

Nota efni úr safniAurasma.

Page 31: Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla

Forsýn á mynd- eða margmiðlunarefni

Smella hér til aðsamþykkja.

Page 32: Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla

Taka mynd af kveikju

Smella hér til að takamynd.

Sýnir hversu vel myndefniðhentar fyrir kveikju.

Aurasma þarf að geta þekktMyndefnið aftur.

Page 33: Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla

Stilla staðsetningu og stærð yfirlags

Hægt að færa yfirlagið tilmeð því einfaldlega aðdraga það.

Stækka eða minnka meðþví að klípa saman eðateygja í sundur. Smella hér til að

samþykkja þegarmyndin er eins ogvið viljum hafa hana.

Page 34: Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla

Nefna “áruna” og vista

Smella hér til aðsamþykkja nafn ogvista.

Nafn slegið inn hér.

Page 35: Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla

Horfa á kveikjuna í gegnum tölvuna/símann til að prófa.