framtíðin er í okkar höndum - stjórnarráðið | forsíða...framtíðin er í okkar höndum...

64
Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja til endurreisnar 20/20 Sóknaráætlun - Hvernig tökumst við á við kreppuna og byggjum upp öflugt atvinnulíf í sátt við samfélag og umhverfi?

Upload: others

Post on 08-Jun-2020

13 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Framtíðin er í okkar höndum

Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja til endurreisnar

20/20 Sóknaráætlun - Hvernig tökumst við á við kreppuna og byggjum upp öflugt atvinnulíf í sátt við samfélag og umhverfi?

Page 2: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja til endurreisnar

• Það ríkir engin kreppa í hugarfari stjórnenda hátækni- og sprotafyrirtækja, heldur trú á bjarta framtíð.

• Árangurinn blasir líka við þrátt fyrir erfið rekstrarskilyrði áundanförnum árum.

Með nýjum lögum um stuðning við uppbygginu nýsköpunarfyrirtækja, eflingu Tækniþróunarsjóðs, markvissu nýsköpunarstarfi í tengslum við opinber innkaup, straumlínulögun stuðningsumhverfis og stuðningi við útflutningsstarfsemi geta hátækni- og sprotafyrirtæki orðið ein meginstoð hagvaxtar og uppspretta vel launaðra starfa á Íslandi á komandi árum.

Page 3: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja til endurreisnar

HÁTÆKNI- OG SPROTAÞING 2009

Fundarstjórn: Davíð Lúðvíksson, SI

Jón Ágúst Þorsteinsson, Marorka og SSPHvar stöndum við og hvað hefur breyst frá Sprotaþingi 2007?

Kl. 13.00 Setning – Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra

Kl. 13.20 Starfsumhverfi, framtíðarsýn og uppbygging hátækni- og sprotafyrirtækja

Bjarni Már Gylfason, SITölfræði hátækniiðnaðar á Íslandi

Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherraFrumvarp til laga um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki

Kl. 14.00 Framtíðarsýn og áhersluverkefni helstu starfsgreina í hátækniiðnaði

UpplýsingatækniiðnaðurÞórólfur Árnason, SKÝRR

LíftækniiðnaðurSigríður Valgeirsdóttir, Roche NimbleGen

HeilbrigðistækniiðnaðurBaldur Þorgilsson, KINE

LeikjaiðnaðurJónas Björgvin Antonsson, Gogogic

Orku- og umhverfistækniGunnlaugur Hjartarson, IceConsult

Vél- og rafeindatækni fyrir sjávarútveg og matvælavinnsluKristinn Andersen, Marel

Kl. 14.50 Þingnefndarfundir

Kl. 15.50 Hlé

Kl. 17.00 Niðurstöður þingsins

Kl. 16.20 Niðurstöður umræðna í þingnefndum

Kl. 17.15 Þingslit – Helgi Magnússon, SI

Page 4: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Málefni í þingnefndum

Þingnefnd nr. Málefni

Þingnefnd‐1 Orku‐

og umhverfistækni

Þingnefnd‐2 Vél‐

og rafeindatækni fyrir sjávarútveg og matvælavinnslu 

Þingnefnd‐3 Líftækni

Þingnefnd‐4 Heilbrigðistækni

Þingnefnd‐5 Upplýsingatækni

Þingnefnd‐6 Leikjaiðnaður

Þingnefnd‐7 Endurgreiðsla R&Þ‐kostnaðar ‐

Skattalegir hvatar fyrir fjárfesta  

Þingnefnd‐8 Uppbygging sprotafyrirtækja ‐

stuðningsumhverfið

Þingnefnd‐9 Efling Tækniþróunarsjóðs ‐

fjármögnun, verkefnamat og ferli

Þingnefnd‐10 Nýsköpun í tengslum við opinber innkaup ‐

PPP aðferðafræði

Þingnefnd‐11 Stuðningur við útflutningsstarfsemi ‐

ímynd Íslands

Page 5: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja
Page 6: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Áherslusvið byggja oft á tilteknum styrkleikum og sérstöðu sem skapað hafa þá flóru fyrirtækja og klasasamstarf sem þróast hefur í greininni. Framtíðarsýnin sem þannig verður til birtist gjarnan undir fyrirsögnum á borð við;

Þekkingar- og sprotalandið Ísland

Líftæknieyjan Ísland

Heilsu- og sælkeraeyjan Ísland

Vistvæna orku- og umhverfislandið Ísland

Forysta í framleiðslu og þróun tækni fyrir sjávarútveg og matvælavinnslu

Í forystu í mannvirkjagerð á norðurslóð

Málmiðnaður bætir lífskjör –

Íslendingar leiðandi í notkun upplýsingatækni

Leikir þróaðir og framleiddir á Íslandi eftirsóttir um allan heim

Hönnunar- og menningarlandið Ísland

Tækifærin eru víða – erum leiðandi á sérsviðum!

Sprotar í stafni hagvaxtar skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi

Page 7: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Stöðugt og hvetjandi starfs- og lagaumhverfi

Aðgangur að hæfu starfsfólki, menntun og þekkingaruppbygging

Skilvirkt nýsköpunar- og þróunarstarf – hagnýting tækniframfara og tækifæra í tengslum við opinber innkaup

Markvisst markaðs- og kynningarstarf – heima og heiman

Skýr stefna, stjórnun og samstarf um áhersluverkefni á innlendum og alþjóðlegum vettvangi

Frumkvöðlar, fjárfestar og stuðningsaðilar uppskeri eins og þeir sá

Hvað þarf til - Afgerandi forsendur

Sprotar í stafni hagvaxtar skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi

Page 8: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Fagnað er nýjum lögum um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki í formi endurgreiðslu rannsókna- og þróunarkostnaðar og skattalega hvata fyrir fjárfesta.

Núna þarf að tryggja hraða uppbyggingu þeirra ferla sem tengjast lögunum. Í framhaldinu þarf að hækka endurgreiðsluhlutfall þróunarkostnaðar úr 15% í 20% og hækka heimildarákvæðin varðandi hlutabréfakaupin bæði hjá einstaklingum og félögum.

Þrefalda þarf framlög til Tækniþróunarsjóðs og endurskoða skipulag, aðgengi og ferli með aukna verðmætasköpun og útflutning tækni- og þekkingarlausna að leiðarljósi. Efla “Brúarstyrki” til að styðja betur við útflutningsstarfsemi og uppbyggingu innviða, óháð stærð fyrirtækja.

Nýta þarf vel öll tækifæri til nýsköpunar og þróunar nýrra og hagkvæmari lausna sem geta hentað til útflutnings í tengslum við stærri opinberar fjárfestingar, m.a. í heilbrigðis-, og menntakerfinu og í orku- og umhverfismálum.

Straumlínulaga þarf stuðnings-, upplýsinga- og þekkingarumhverfi nýsköpunar með hraða uppbyggingu hátækni- og sprotafyrirtækja að leiðarljósi.

Stórefla þarf stuðning við útflutningsstarfsemi tækni- og nýsköpunarfyrirtækja og treysta ímynd Íslands á erlendum mörkuðum, m.a. á grunni nýsköpunar, þekkingar og sjálfbærni.

Hvað þarf að gera – skilaboð til stjórnvalda í sóknaráætlun 20/20

Sprotar í stafni hagvaxtar skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi

Page 9: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

– Skýra langtímastefnu stjórnvalda í orku- og umhverfismálum– Aukin samvinna um þróun, menntun, þjálfun, auðlindagarða og

klasa– Hvatar til bættrar orkunýtingar og framleiðslu nýrra orkugjafa– Minni notkun jarðefnaeldsneytis og aukin notkun innlendra

orkugjafa– Markvisst markaðs- og kynningarstarf

Orku- og umhverfistækniÞingnefnd 1:

Sprotar í stafni hagvaxtar skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi

Page 10: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

– Menntun og rannsóknir í takti við þarfir atvinnulífs hverju sinni– Þekkingarsetur um tækni fyrir íslenskt atvinnulíf

Vél- og rafeindatækni fyrir sjávarútveg og matvælavinnsluÞingnefnd 2:

Sprotar í stafni hagvaxtar skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi

Page 11: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

– Lágmarks viðmiðunarmörk fyrir fyrirtæki sem getafengið endurgreiðslu R&Þ kostnaðar verði 5 mkr.í stað 20 m.kr. (sbr. 5. gr frumvarpsins)

– Hlutfall endurgreiðslu af kostnaði rannsókna- og þróunarverkefna verði 20% í stað 15%. (sbr. 8. gr. Frumvarpsins)

– Heimild til frádráttar vegna hlutabréfakaupa í nýsköpunarfyrirtækjum verði a.m.k 1 milljón fyrir einstaklinga (2 fyrir hjón) og 1,5 milljón kr. viðbótarheimild fyrir starfsmenn nýsköpunarfyrirtækja

– Heimildin gildi líka fyrir fjárfestingar í sjóðum sem sérhæfa sig í fjárfestingum í nýsköpunarfyrirtækjum

Endurgreiðsla R&Þ kostnaðar og skattalegir hvatar fyrir fjárfestaÞingnefnd 7:

Sprotar í stafni hagvaxtar skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi

Page 12: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

– Tryggja samstarf heilbrigðisstofnana og fyrirtækja um þróun og prófun lausna, bæði til lengri og skemmri tíma

– Skýra aðgengi og reglur heilbrigðistæknifyrirtækja að gögnum til þróunar heilbrigðistæknilausna

– Tryggja heimamarkað fyrir heilbrigðistæknifyrirtæki

HeilbrigðistækniÞingnefnd 4:

Sprotar í stafni hagvaxtar skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi

Page 13: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

– Auka rafræna opinbera þjónustu og innleiða rafræna reikninga hjá hinu opinbera

– Aukin útvistun og meiri nýting opinberra aðila á upplýsingatækni – skilgreindur framkvæmdaaðili til að framfylgja stefunni um upplýsingasamfélagið

– Þróunarsetur háskóla, stjórnvalda og fyrirtækja í upplýsingatækni

UpplýsingatækniÞingnefnd 5:

Sprotar í stafni hagvaxtar skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi

Page 14: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

– Sérhæfður fjárfestingasjóður í leikjaiðnaði– Opinber stuðningur í leikjagerð – svipað og í kvikmyndagerð– Samstarf háskóla og sprotafyrirtækja – sprotastuðningur

LeikjaiðnaðurÞingnefnd 6:

Sprotar í stafni hagvaxtar skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi

Page 15: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

– Lágmarks viðmiðunarmörk fyrir fyrirtæki sem getafengið endurgreiðslu R&Þ kostnaðar verði 5 mkr.í stað 20 m.kr. (sbr. 5. gr frumvarpsins)

– Hlutfall endurgreiðslu af kostnaði rannsókna- og þróunarverkefna verði 20% í stað 15%. (sbr. 8. gr. Frumvarpsins)

– Heimild til frádráttar vegna hlutabréfakaupa í nýsköpunarfyrirtækjum verði a.m.k 1 milljón fyrir einstaklinga (2 fyrir hjón) og 1,5 milljón kr. viðbótarheimild fyrir starfsmenn nýsköpunarfyrirtækja

– Heimildin gildi líka fyrir fjárfestingar í sjóðum sem sérhæfa sig í fjárfestingum í nýsköpunarfyrirtækjum

Endurgreiðsla R&Þ kostnaðar og skattalegir hvatar fyrir fjárfestaÞingnefnd 7:

Sprotar í stafni hagvaxtar skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi

Page 16: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

– Lágmarks viðmiðunarmörk fyrir fyrirtæki sem getafengið endurgreiðslu R&Þ kostnaðar verði 5 mkr.í stað 20 m.kr. (sbr. 5. gr frumvarpsins)

– Hlutfall endurgreiðslu af kostnaði rannsókna- og þróunarverkefna verði 20% í stað 15%. (sbr. 8. gr. Frumvarpsins)

– Heimild til frádráttar vegna hlutabréfakaupa í nýsköpunarfyrirtækjum verði a.m.k 1 milljón fyrir einstaklinga (2 fyrir hjón) og 1,5 milljón kr. viðbótarheimild fyrir starfsmenn nýsköpunarfyrirtækja

– Heimildin gildi líka fyrir fjárfestingar í sjóðum sem sérhæfa sig í fjárfestingum í nýsköpunarfyrirtækjum

Endurgreiðsla R&Þ kostnaðar og skattalegir hvatar fyrir fjárfestaÞingnefnd 7:

Sprotar í stafni hagvaxtar skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi

Page 17: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

– Lágmarks viðmiðunarmörk fyrir fyrirtæki sem getafengið endurgreiðslu R&Þ kostnaðar verði 5 mkr.í stað 20 m.kr. (sbr. 5. gr frumvarpsins)

– Hlutfall endurgreiðslu af kostnaði rannsókna- og þróunarverkefna verði 20% í stað 15%. (sbr. 8. gr. Frumvarpsins)

– Heimild til frádráttar vegna hlutabréfakaupa í nýsköpunarfyrirtækjum verði a.m.k 1 milljón fyrir einstaklinga (2 fyrir hjón) og 1,5 milljón kr. viðbótarheimild fyrir starfsmenn nýsköpunarfyrirtækja

– Heimildin gildi líka fyrir fjárfestingar í sjóðum sem sérhæfa sig í fjárfestingum í nýsköpunarfyrirtækjum

Endurgreiðsla R&Þ kostnaðar og skattalegir hvatar fyrir fjárfestaÞingnefnd 7:

Sprotar í stafni hagvaxtar skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi

Page 18: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

– Endurskipuleggja og straumlínulaga opinbert stoðkerfi– Bæta fjármögnunarumhverfið – tryggja fjármagn í nýsköpun– Efla menntun, rannsóknir og upplýsingar um hátækni- og

sprotafyrirtæki

Uppbygging sprotafyrirtækja - stuðningsumhverfiðÞingnefnd 8:

Sprotar í stafni hagvaxtar skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi

Page 19: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

– Þrefalda framlög á fjárlögum til Tækniþróunarsjóðs strax á árinu 2010

– Efla Brúarstyrki til markaðssóknar á erlenda markaði – líka fyrir fyrirtæki með yfir 100 m.kr. veltu

– Fjölga fulltrúum hátækni- og sprotafyrirtækja í stjórn sjóðsins um tvo – efla matsferlið

Efling Tækniþróunarsjóðs – fjármögnun, verkefnamat og ferli Þingnefnd 9:

Sprotar í stafni hagvaxtar skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi

Page 20: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

– Stjórnvöld marki sér stefnu á sviði nýsköpunar í tengslum við opinber innkaup – hátæknistefnu og áherslusvið.

– Skilgreina nýsköpunarferli ríkis og sveitarfélaga – bæta regluverk, ferli og aðkomu fyrirtækja að verkefnum sem tengjast þörfum stofnana ríkis og sveitarfélaga

– Samhæft nýsköpunarferli og tengslanet sem tengir notendur og þróunaraðila – eftirspurn og framboð

Nýsköpun í tengslum við opinber innkaup – PPP aðferðafræði Þingnefnd 10:

Sprotar í stafni hagvaxtar skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi

Page 21: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

– Auka þarf styrki til markaðssetningar erlendis– Efla og straumlínulaga stuðning og leiðsögn við fyrirtæki sem

sækja á erlenda markaði– Markviss aðstoð utanríkiþjónustunnar til sprotafyrirtækja– Byggja þarf upp ímynd þekkingar, nýsköpunar, hreinnar orku og

sjálfbærrar þróunar

Stuðningur við útflutningsstarfsemi – ímynd ÍslandsÞingnefnd 11:

Sprotar í stafni hagvaxtar skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi

Page 22: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

n Nánar á www. si.is

Page 23: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Árangur sem ætlað er að ná árið 2010

Þekkingarlandið Ísland með fjölbreytta flóru arðvænlegra sprotafyrirtækja í starfsumhverfi í fremstu röð

Arðsöm hátæknifyrirtæki byggð á sterkum sprotum og íslensk vörumerki leiðandi á sérsviðum á alþjóðlegum markaði

Sprotafyrirtæki í stafni hagvaxtar sem skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi

Sprotar í stafni hagvaxtar skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi

Framtíðarsýn - árangur

Page 24: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Í framtíðarsýn SSP kemur m.a. fram það meginmarkmið

„að frá og með árinu 2010 bætist árlega að jafnaði tvö ný tæknifyrirtæki í þann hóp sem veltir yfir einum milljarði á ári.”

Sprotar í stafni hagvaxtar skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi

Meginmarkmið - árangur

Page 25: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Vægi sjávarútvegs, stóriðju og hátækni

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

1944 1954 1964 1974 1984 1994 2004

HátækniiðnaðurÖnnur iðnaðarframleiðslaÁl og kísiljárnSjávarafurðir

Spá til 2010

í gjaldeyristekjum árin 1944 - 2010

Umbreyting atvinnulífsins

Page 26: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

1 móta skýra stefnu og setja markmið um uppbyggingu hátækniiðnaðar

2 taka upp endurgreiðslukerfi vegna rannsókna- og þróunarverkefna (* ný til komið)

3 afnema samkeppnisforskot sem virðisaukaskattur skapar stofnunum

4 auka útvistun verkefna og hætta samkeppni hins opinbera við einkaaðila

5 setja nauðsynlegan lagaramma um framtaksfjárfestingar

6 virðisaukaskattur verði frádráttarbær á uppbyggingartíma

7 gera Nýsköpunarsjóð öflugan og sjálfstæðan

8 efla Tækniþróunarsjóð með auknu fé

9 stórefla sókn í verk-, tækni- og raungreinamenntun

10 eitt ráðuneyti sjái um málefni atvinnuveganna

11 sameina rannsóknastofnanir atvinnuveganna í öfluga rannsóknamiðstöð

12 straumlínulaga stoðkerfi atvinnulífsins og setja því markmið

13 koma á stöðugleika með því að draga úr gengissveiflum

14 efnahagsstjórnin leiði ekki til vaxtastigs sem er miklu hærra en ella

Áskorun SI til stjórnvalda – janúar 2006

Sprotar í stafni hagvaxtar skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi

Page 27: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Vörur og þjónusta

Bjarni Már Gylfason27

Page 28: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Bjarni Már Gylfason

Heimild: Áætlun SI

28

Page 29: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Möguleg umgjörð

5-7 ár 5-7 ár

2. Deild 1. Deild Úrvalsdeild

Fjöldi hátæknifyrirtækja

42

16

2010

50% afföll

Velta=1000 millj. ->Velta=100 millj.->1000 millj.Velta=10 millj.->100 millj.

Vöxtur= 50% pr. árVöxtur= 50% pr. ár

75% afföll

Fjöldi= 50-55 fyrirtæki Fjöldi= 15-20 fyrirtæki

Fjöldi fyrirtækja/aðila Sem stunda r&þ eru um 180 talsins

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi

Page 30: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

0100200300400500600700800900

100011001200

2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013

Velta í milljónum  króna

Fjöldi starfsmanna 2004: 6600Fjöldi starfsmanna 2009: 7000 Fjöldi starfsmanna 2013: 10000

“Hátækni- og sprotadeildin”

Úrvaldsdeildin

3. deildin

1. deildin

2. deildin

Page 31: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Veltuþróun nokkurra hátækni- og sprotafyrirtækja

M. Kr.

Page 32: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Veltuþróun nokkurra hátækni- og sprotafyrirtækja í m.kr. - framtíðarsýn

Page 33: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Uppsöfnuð velta nokkurra hátæknifyrirtækja – framtíðarsýn

Áætlun 2013 = 44 milljarðar  

Velta 2009 = 13 milljarðar

Page 34: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

020406080

100120140160

2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013

Velta í milljónum  króna

Fjöldi starfsmanna 2009: 3Fjöldi starfsmanna 2013: 13

Page 35: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Velta í milljónum króna

0

100

200

300

400

500

600

700

2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013

Fjöldi starfsmanna 2009: 8Fjöldi starfsmanna 2013: 50

Page 36: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

020406080

100120140160180

2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013

Velta í milljónum  króna

Fjöldi starfsmanna 2009: 8Fjöldi starfsmanna 2013: 15

Page 37: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Velta í milljónum króna

0

200

400

600

800

1000

2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013

Fjöldi starfsmanna 2009: 7Fjöldi starfsmanna 2013: 40

Page 38: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

050

100150200250300350400

2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013

Velta í milljónum  króna

Fjöldi starfsmanna 2009: 7Fjöldi starfsmanna 2013: 12

Page 39: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

0

1000

2000

3000

4000

5000

6000

2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013

Velta í milljónum  króna

Fjöldi starfsmanna 2009: 19Fjöldi starfsmanna 2013: 155

Page 40: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

0200400600800

2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013

Velta í milljónum  króna

Fjöldi starfsmanna 2009: 17Fjöldi starfsmanna 2013: 60

Page 41: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

0

100

200

300

400

2001 2003 2005 2007 2009 2011 2013

Velta í milljónum  króna

Fjöldi starfsmanna 2009: 14Fjöldi starfsmanna 2013: 25

Page 42: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

0200400600800

1000120014001600

2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013

Velta í milljónum  króna

Fjöldi starfsmanna 2009: 9Fjöldi starfsmanna 2013: 20-30

Page 43: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

0100200300400500600700800900

2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013

Velta í milljónum  króna

Fjöldi starfsmanna 2009: 19 Fjöldi starfsmanna 2013: 47

Page 44: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

0200400600800

1000

2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013

Velta í milljónum  króna

Fjöldi starfsmanna 2009: 28Fjöldi starfsmanna 2013: 70

Page 45: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

0

500

1000

1500

2000

2500

3000

3500

2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013

Velta í milljónum  króna

Fjöldi starfsmanna 2009: 22 Fjöldi starfsmanna 2013: 140

Page 46: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Fjöldi starfsmanna 2009: 28Fjöldi starfsmanna 2013: 110

Page 47: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Fjöldi starfsmanna 2009: 97Fjöldi starfsmanna 2013: 150

Page 48: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

0

200

400

600

800

1000

1200

1400

1600

2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013

Velta í milljónum  króna

Fjöldi starfsmanna 2002: 7 Fjöldi starfsmanna 2009: 58

Page 49: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

0

5000

10000

15000

20000

25000

2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013

Velta í milljónum  króna

Fjöldi starfsmanna 2009: 470Fjöldi starfsmanna 2013: 811

Page 50: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

0

5000

10000

15000

20000

25000

30000

35000

2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013

Velta í milljónum  króna

Fjöldi starfsmanna 2001: 392 Fjöldi starfsmanna 2008: 1587

Page 51: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

0

50.000

100.000

150.000

200.000

2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015

Velta í milljónum  króna

Fjöldi starfsmanna 2009: 3600 þar af á Íslandi: 350Fjölgun starfsmanna á komandi árum – sjá áætlun um veltuaukningu:

Áætluð aukning

Page 52: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

0

2 0 0

4 0 0

6 0 0

8 0 0

1 , 00 0

1 , 20 0

1 , 40 0

1 , 60 0

1 , 80 0

2 , 00 0

20 0 0 20 0 1 2 00 2 2 00 3 2 0 04 2 0 05 20 0 6 20 0 7 2 00 8 2 00 9

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Fjöldi starfsmanna 2009: 10.500Þar af á Íslandi: 570

áætlun

Velta í milljónum evra

Page 53: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Stöðugt og hvetjandi starfs- og lagaumhverfi

Aðgangur að hæfu starfsfólki, menntun og þekkingaruppbygging

Skilvirkt nýsköpunar- og þróunarstarf – hagnýting tækniframfara og tækifæra í tengslum við opinber innkaup

Markvisst markaðs- og kynningarstarf – heima og heiman

Skýr stefna, stjórnun og samstarf um áhersluverkefni á innlendum og alþjóðlegum vettvangi

Frumkvöðlar, fjárfestar og stuðningsaðilar uppskeri eins og þeir sá

Hvað þarf til - Afgerandi forsendur

Sprotar í stafni hagvaxtar skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi

Page 54: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Fagnað er nýjum lögum um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki í formi endurgreiðslu rannsókna- og þróunarkostnaðar og skattalega hvata fyrir fjárfesta.

Núna þarf að tryggja hraða uppbyggingu þeirra ferla sem tengjast lögunum. Í framhaldinu þarf að hækka endurgreiðsluhlutfall þróunarkostnaðar úr 15% í 20% og hækka heimildarákvæðin varðandi hlutabréfakaupin bæði hjá einstaklingum og félögum.

Þrefalda þarf framlög til Tækniþróunarsjóðs og endurskoða skipulag, aðgengi og ferli með aukna verðmætasköpun og útflutning tækni- og þekkingarlausna að leiðarljósi. Efla “Brúarstyrki” til að styðja betur við útflutningsstarfsemi og uppbyggingu innviða, óháð stærð fyrirtækja.

Nýta þarf vel öll tækifæri til nýsköpunar og þróunar nýrra og hagkvæmari lausna sem geta hentað til útflutnings í tengslum við stærri opinberar fjárfestingar, m.a. í heilbrigðis-, og menntakerfinu og í orku- og umhverfismálum.

Straumlínulaga þarf stuðnings-, upplýsinga- og þekkingarumhverfi nýsköpunar með hraða uppbyggingu hátækni- og sprotafyrirtækja að leiðarljósi.

Stórefla þarf stuðning við útflutningsstarfsemi tækni- og nýsköpunarfyrirtækja og treysta ímynd Íslands á erlendum mörkuðum, m.a. á grunni nýsköpunar, þekkingar og sjálfbærni.

Hvað þarf að gera – skilaboð til stjórnvalda í sóknaráætlun 20/20

Sprotar í stafni hagvaxtar skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi

Page 55: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

ÞETTA ERUM VIÐ! – Samtök upplýsingatæknifyrirtækja

Page 56: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Þrjú verkefni verða kynnt hér í dag í Þingnefnd 5 - Upplýsingatækni

• Auka rafræna þjónustu og innleiða rafræn viðskipti hjá hinu opinbera

• Aukin útvistun og bætt nýting opinberra aðila á upplýsingatækni – og að skilgreindur framkvæmdaraðili innan stjórnsýslunnar framfylgi stefnunni um upplýsingasamfélagið

• Stofnsett verði Þróunarsetur í upplýsingatækni á vegum háskóla, stjórnvalda og UT-fyrirtækja

Page 57: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Upplýsingatæknin er...

• ...STÓRA TÆKIFÆRIÐ...• ...en ekki sjálfgefið

• Einfaldar leiðréttingar á starfsskilyrðum• Lítill fjárfestingarkostnaður• Innvistun opinberra stofnana stöðvuð

Page 58: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Markmið Hátækni- og sprotavettvangs

Markmið vettvangsins er að vinna að vegvísi til framtíðar um eflingu og uppbyggingu hátækni- og sprotafyrirtækja á Íslandi.

Meginhlutverk samstarfsvettvangsins er að vinna á markvissan hátt að því að bæta starfsskilyrði og stuðningsumhverfi hátækni- og sprotafyrirtækja.

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi2/3/2010 NAFN

Page 59: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Forsaga

Stefnumótunarstarf SI, SUT,SSP SÍL,

• Hátækniskýrslur http://www.si.is/starfsgreinahopar/upplysingataekni/frettir-og-greinar/nr/1936

• 3ja stoðin. http://www.si.is/starfsgreinahopar/upplysingaidnadur/sut/hvad-er-i-bodi/nr/1264

• Framtíðin er í okkar höndum http://www.si.is/malaflokkar/starfsskilyrdi-

idnadar/greinar-um-starfsskilyrdi/nr/2323

• Úttekt á stöðu íslenskra líftæknifyrirtækja http://www.si.is/starfsgreinahopar/liftaekni/frettir-og-greinar/nr/2873

• SI/SSP úttekt á stuðningsumhverfi sprotafyrirtækja http://www.si.is/media/sportafyrirtaeki/2007-Sprotath-P&H-sk.pdf

• Sprotaþing 2007 http://www.si.is/starfsgreinahopar/sprotafyrirtaeki/frettir-og-

greinar/nr/2820

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi

Page 60: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Forsaga

Úr stefnuyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar í maí 2007

„ríkisstjórnin vill skapa kjörskilyrði fyrir áframhaldandi vöxt, útflutning og útrás íslenskra fyrirtækja, m.a. með aðgerðum til að efla hátækniiðnað og starfsumhverfi sprotafyrirtækja, svo og með eflingu Rannsóknasjóðs og Tækniþróunarsjóðs”

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi

Page 61: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Verkefnum HSV má skipta upp í eftirfarandi þætti:

Endurskipulagningu á opinberu stoðkerfi

Endurbætur á laga- og reglugerðaumhverfinu

Að bæta fjármögnunarumhverfið

Að koma á samstarfi um greiningarvinnu

Skipuleggja þátttöku í „fyrirtækjastefnumótum”

Standa fyrir hátækni- og sprotaþingum

Hátækni- og sprotavettvangur - helstu verkefni

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi

Page 62: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Stuðningsumhverfið – í dag

Page 63: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Stuðningsumhverfið – margt gagnlegt en brotakennt

Tækniþróunarsjóður

Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins

Tæknisjóður - gamli

Skiptir augljóslegaMestu máli að matisprotafyrirtækja

Page 64: Framtíðin er í okkar höndum - Stjórnarráðið | Forsíða...Framtíðin er í okkar höndum Niðurstöður Hátækni- og sprotaþings 2009 Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja

Stuðningsumhverfið – á morgun

Það þarf að straumlínulaga stuðningsumhverfið