ftl 103 tourette

8
Tourette heilkenni Tourette heilkenni Inga Sigurðardóttir Inga Sigurðardóttir

Upload: inga-sigurdardottir

Post on 27-Jun-2015

20.866 views

Category:

Documents


6 download

TRANSCRIPT

Page 1: Ftl 103 tourette

Tourette heilkenniTourette heilkenni

Inga SigurðardóttirInga Sigurðardóttir

Page 2: Ftl 103 tourette

Tourette heilkenniTourette heilkenni

Lýsir sér íLýsir sér í Ósjálfráðum og síendurteknum snöggum Ósjálfráðum og síendurteknum snöggum

hreyfingum eða kækjum og hljóðum.hreyfingum eða kækjum og hljóðum.

AfleiðingarAfleiðingar EinbeitingarskorturEinbeitingarskortur OfvirkniOfvirkni NámserfiðleikarNámserfiðleikar

Page 3: Ftl 103 tourette

EinkenniEinkenni

Tourette er taugafræðileg truflun sem lýsir Tourette er taugafræðileg truflun sem lýsir sér með kækjumsér með kækjum

Einkenni koma fram á aldrinum 2-15 ára – Einkenni koma fram á aldrinum 2-15 ára – algengast við 7 ára aldur.algengast við 7 ára aldur.

Einkenni:Einkenni: Margvíslegir hreyfi- og hljóðakækir Margvíslegir hreyfi- og hljóðakækir Kækir koma fyrir oft á dag, en með hléumKækir koma fyrir oft á dag, en með hléum Tíðar breytingar á tegund og fjölda kækja – geta Tíðar breytingar á tegund og fjölda kækja – geta

aukist eða minnkað frá einum tíma til annarsaukist eða minnkað frá einum tíma til annars Kækir þurfa að hafa komið fram fyrir 21 árs Kækir þurfa að hafa komið fram fyrir 21 árs

alduraldur

Page 4: Ftl 103 tourette

Einkenni frh.Einkenni frh.

Einfaldir kækirEinfaldir kækir Hljóðakækir Hljóðakækir – ræskingar, hnuss, kokhljóð, – ræskingar, hnuss, kokhljóð,

tungusmellir, skrækir og öskurtungusmellir, skrækir og öskur HreyfikækirHreyfikækir – Augnablikk, kasta höfðinu, yppta – Augnablikk, kasta höfðinu, yppta

öxlum og andlitsvipruröxlum og andlitsviprur Flóknari kækirFlóknari kækir

Hreyfikækir Hreyfikækir – Hopp og stökk, snerta fólk eða – Hopp og stökk, snerta fólk eða hluti, snúast í hringi og sjálfsmeiðingar.hluti, snúast í hringi og sjálfsmeiðingar.

Hljóðakækir – Endurtekning orða eða Hljóðakækir – Endurtekning orða eða orðahluta, apa eftir öðrum.orðahluta, apa eftir öðrum.

Page 5: Ftl 103 tourette

Tourette heilkenni - Tourette heilkenni - OrsakirOrsakir

Orsök óþekktOrsök óþekkt Samkvæmt rannsóknum stafar heilkennið af Samkvæmt rannsóknum stafar heilkennið af

erfðafræðilegu ójafnvægi í heilanumerfðafræðilegu ójafnvægi í heilanum Einstakl. getur verið arfberi án þess að hafa Einstakl. getur verið arfberi án þess að hafa

einkennieinkenni Tourette lengi álitið geðsjúkdómur þar sem Tourette lengi álitið geðsjúkdómur þar sem

tíðni einkenna jókst oft við streitu og álag.tíðni einkenna jókst oft við streitu og álag. ArfgengiArfgengi

Samkvæmt rannsóknum er heilkennið Samkvæmt rannsóknum er heilkennið arfgengt.arfgengt.

Þrisvar sinnum algengara hjá drengjum en stúlkumÞrisvar sinnum algengara hjá drengjum en stúlkum Tíðni – 5 af hverjum 1000 erlendis – á Íslandi ca. Tíðni – 5 af hverjum 1000 erlendis – á Íslandi ca.

1500 manns.1500 manns.

Page 6: Ftl 103 tourette

Tourette heilkenni og Tourette heilkenni og skólinnskólinn

Heilkennið hefur ekki áhrif á greind Heilkennið hefur ekki áhrif á greind eða vitsmunaþroska.eða vitsmunaþroska.

Vandamál þessa heilkennis eru því Vandamál þessa heilkennis eru því fyrst og fremst félagslegs eðlis.fyrst og fremst félagslegs eðlis.

Page 7: Ftl 103 tourette

Hvað hefur áhrif á Hvað hefur áhrif á námsgetu þeirra?námsgetu þeirra?

EinbeitingarskorturEinbeitingarskortur OfvirkniOfvirkni Áráttu- og þráhyggjuhegðunÁráttu- og þráhyggjuhegðun LyfjaáhrifLyfjaáhrif Eiga erfitt með samhæfinguEiga erfitt með samhæfingu

Page 8: Ftl 103 tourette

Hlutverk kennaraHlutverk kennara

Leggja áherslu á samheldni í bekknumLeggja áherslu á samheldni í bekknum Vinna með félagslega einangrun og Vinna með félagslega einangrun og

stríðnistríðni Sveigjanleiki – einstaklingsbundin Sveigjanleiki – einstaklingsbundin

verkefniverkefni Skipulagt umhverfiSkipulagt umhverfi Skapa börnum með tourette afdrep ef Skapa börnum með tourette afdrep ef

kækir eru miklir.kækir eru miklir.