fuglarnir og Þjóðin - university of...

20
Fuglarnir og Þjóðin Jón Einar Jónsson Háskólasetri Snæfellsness Fuglamyndir e. Daníel Bergmann

Upload: others

Post on 31-May-2020

4 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Fuglarnir og Þjóðin - University of Icelandrannsoknasetur.hi.is/sites/rannsoknasetur.hi.is/files/... · 2013-01-21 · Fuglar 5. Þjóðfélagsleg gildi takast á! •Skotveiðimenn

Fuglarnir og Þjóðin

Jón Einar JónssonHáskólasetri Snæfellsness

Fuglamyndir e. Daníel Bergmann

Page 2: Fuglarnir og Þjóðin - University of Icelandrannsoknasetur.hi.is/sites/rannsoknasetur.hi.is/files/... · 2013-01-21 · Fuglar 5. Þjóðfélagsleg gildi takast á! •Skotveiðimenn

Sambýlið við fuglana

• Viðvarandi viðfangsefni allra sem um málið fjalla

• Byggt á upplifun JEJ í kennslu og starfi

Höfum í huga:

1) Sambúð fugla og manna

2) Gegn fordómum og gífuryrðum

3) Í dag og til frambúðar

Page 3: Fuglarnir og Þjóðin - University of Icelandrannsoknasetur.hi.is/sites/rannsoknasetur.hi.is/files/... · 2013-01-21 · Fuglar 5. Þjóðfélagsleg gildi takast á! •Skotveiðimenn

Smá bakland af heimsspeki

• Það er mikilvægt að lifa í sátt og samlyndi við nátturuna

• Það skiptir máli á að taka ábyrgð á eigin gerðum

Page 4: Fuglarnir og Þjóðin - University of Icelandrannsoknasetur.hi.is/sites/rannsoknasetur.hi.is/files/... · 2013-01-21 · Fuglar 5. Þjóðfélagsleg gildi takast á! •Skotveiðimenn

1. Sagan

• Landnámsmenn taka eftir fuglamergð

• Björg í bú

Page 5: Fuglarnir og Þjóðin - University of Icelandrannsoknasetur.hi.is/sites/rannsoknasetur.hi.is/files/... · 2013-01-21 · Fuglar 5. Þjóðfélagsleg gildi takast á! •Skotveiðimenn

“Fáir verða feitir af fuglaveiði”

• Oddur Einarsson (1590) nefnir bjargsig

• Fuglatekja búbjörg frá upphafi landnáms

• Rjúpa veidd í snörur

• Andaregg og sjófuglaegg

• Ófleygar gæsir veiddar í réttir

•Mikilvæg búbót um allt land fram á 20. öld

Page 6: Fuglarnir og Þjóðin - University of Icelandrannsoknasetur.hi.is/sites/rannsoknasetur.hi.is/files/... · 2013-01-21 · Fuglar 5. Þjóðfélagsleg gildi takast á! •Skotveiðimenn

Jónas Hallgrímsson

• Skaut endur fyrir dani

• Orti ljóð um fugla, þar til “önd hans varð þreytt”

Page 7: Fuglarnir og Þjóðin - University of Icelandrannsoknasetur.hi.is/sites/rannsoknasetur.hi.is/files/... · 2013-01-21 · Fuglar 5. Þjóðfélagsleg gildi takast á! •Skotveiðimenn

2. Þýðing fugla á 20. öld...

• Flest villt dýr íslenskrar nátturu eru fuglar

• Sportveiði• Menning og Þjóðfélag• Fagurfræðilegt/tilfinningalegt gildi

• Gjaldeyristekjur æðardúns og túrisma• Til Óþurftar og vandræða

$

Page 8: Fuglarnir og Þjóðin - University of Icelandrannsoknasetur.hi.is/sites/rannsoknasetur.hi.is/files/... · 2013-01-21 · Fuglar 5. Þjóðfélagsleg gildi takast á! •Skotveiðimenn

Hinir “góðu”....

Page 9: Fuglarnir og Þjóðin - University of Icelandrannsoknasetur.hi.is/sites/rannsoknasetur.hi.is/files/... · 2013-01-21 · Fuglar 5. Þjóðfélagsleg gildi takast á! •Skotveiðimenn

...hinir “vondu”....“ljótir fuglar og leiðinlegir”, sbr. KHS Fuglar 5, 2008

Page 10: Fuglarnir og Þjóðin - University of Icelandrannsoknasetur.hi.is/sites/rannsoknasetur.hi.is/files/... · 2013-01-21 · Fuglar 5. Þjóðfélagsleg gildi takast á! •Skotveiðimenn

...og hinir umdeildu

Page 11: Fuglarnir og Þjóðin - University of Icelandrannsoknasetur.hi.is/sites/rannsoknasetur.hi.is/files/... · 2013-01-21 · Fuglar 5. Þjóðfélagsleg gildi takast á! •Skotveiðimenn

3. Þjóðin

• Unnendur

• Neytendur

• Pólítíkendur

• Þolendur

• Hinir áhugalausu

Sjá líka KHS 2008, Fuglar 5

Page 12: Fuglarnir og Þjóðin - University of Icelandrannsoknasetur.hi.is/sites/rannsoknasetur.hi.is/files/... · 2013-01-21 · Fuglar 5. Þjóðfélagsleg gildi takast á! •Skotveiðimenn

Þjóðfélagsleg gildi takast á!

• Skotveiðimenn vs. Friðunarsinnar

• Virkjunarmenn vs. Friðunarsinnar

• Æður og Örn: hinir erfiðustu þar á bæ...

• Við Reykjavíkurtjörn

Page 13: Fuglarnir og Þjóðin - University of Icelandrannsoknasetur.hi.is/sites/rannsoknasetur.hi.is/files/... · 2013-01-21 · Fuglar 5. Þjóðfélagsleg gildi takast á! •Skotveiðimenn

Loks hinir áhugalausu

Page 14: Fuglarnir og Þjóðin - University of Icelandrannsoknasetur.hi.is/sites/rannsoknasetur.hi.is/files/... · 2013-01-21 · Fuglar 5. Þjóðfélagsleg gildi takast á! •Skotveiðimenn

4. Hver er framtíðin?• “Gamla” Ísland fyrir 1980

• Ísland 1980-2007; tími óhófs

• Ísland eftir 11-08???

Mynd:http://edda.eyjan.is/2008/01/af-hallarbyltingum.html

Page 15: Fuglarnir og Þjóðin - University of Icelandrannsoknasetur.hi.is/sites/rannsoknasetur.hi.is/files/... · 2013-01-21 · Fuglar 5. Þjóðfélagsleg gildi takast á! •Skotveiðimenn

Nokkur mál nútímans og nánustu framtíðar

• Rjúpa – tiltekt hafin?– “af hverju er hún ekki friðuð?”

• Gæsir – hvar er tiltektin?

• Mófuglar – búsvæði? (TGG)

• “Líffræðilegur fjölbreytileiki” vegna nýrra tegunda – “já einmitt...”,

• Álft – meint fjölgun vs. Raunveruleg fjölgun?

Page 16: Fuglarnir og Þjóðin - University of Icelandrannsoknasetur.hi.is/sites/rannsoknasetur.hi.is/files/... · 2013-01-21 · Fuglar 5. Þjóðfélagsleg gildi takast á! •Skotveiðimenn

• Mikið gert úr nýjum fuglum, sem eru margir hverjir algengir á heimsvísu

• ÍSLENSKIR FUGLAR ERU ÞAÐ EKKI ALLIR

• ÁBYRGÐ ÍSLANDS

LIGGUR Í

Page 17: Fuglarnir og Þjóðin - University of Icelandrannsoknasetur.hi.is/sites/rannsoknasetur.hi.is/files/... · 2013-01-21 · Fuglar 5. Þjóðfélagsleg gildi takast á! •Skotveiðimenn

Álftir – fjölgun???“Í síðustu alþjóðlegu álftatalningunni í janúar 2005 fundust yfir 26 þúsálftir sem taldar voru íslenskar, fleiri en nokkru sinni, sbr.:

The total of 26,366 Whooper Swans recorded during the internationalcensus in January 2005 was the highest to date, equating to a 26%increase on numbers counted in 2000. This represents an average annualrate of increase of 4.7%.”

Page 18: Fuglarnir og Þjóðin - University of Icelandrannsoknasetur.hi.is/sites/rannsoknasetur.hi.is/files/... · 2013-01-21 · Fuglar 5. Þjóðfélagsleg gildi takast á! •Skotveiðimenn

Niðurstaða?

• I am prepared for the worst, but hope for the best.

• As a general rule, the most successful man in life is the man who has the best information.

Benjamin Disraeli(1804 - 1881)

Forsætisráðherra GBR (1874 - 1880)

Page 19: Fuglarnir og Þjóðin - University of Icelandrannsoknasetur.hi.is/sites/rannsoknasetur.hi.is/files/... · 2013-01-21 · Fuglar 5. Þjóðfélagsleg gildi takast á! •Skotveiðimenn

Niðurstaða!

• Á Íslandi verður ekki “lifað í sátt og samlyndi við nátturuna” án þess að tilvera fuglana sé tryggð

• Flestir okkar stofnar lítt rannsakaðir “velgegni” verður ekki til án upplýsinga

Page 20: Fuglarnir og Þjóðin - University of Icelandrannsoknasetur.hi.is/sites/rannsoknasetur.hi.is/files/... · 2013-01-21 · Fuglar 5. Þjóðfélagsleg gildi takast á! •Skotveiðimenn

Takk fyrir!