fyrirlestrar 4 ár 2016-2017 - university of iceland · web viewfyrirlestraskrá 4. árs læknanema...

25
Fyrirlestraskrá 4. árs læknanema í lyflæknisfræði, skurðlæknisfræði, myndgreiningu og meinefnafræði LÆK204F Veturinn 2016-2017 Tómas Guðbjartsson, Einar Stefán Björnsson, Runólfur Pálsson og Ásbjörn Jónsson 10. ágúst 2016 Tengiliður: Gunnhildur Jóhannsdóttir, skrifstofustj., s. 543 7320 /824 5535 Hringsalur – Hringbraut, Barnaspítala Hringsins, tengigangi Lyflæknisfræði= L Blásalir – Fossvogi, 7. hæð í E-álmu (E7) Skurðlæknisfræði= S Skásalur – Hringbraut, kjallara kvennadeildar Myndgreining= M Eirberg – Hringbraut, salur í kjallara bókasafnsins z Fyrirlesarar Anna Sigríður Guðnadóttir Ari J Jóhannesson Arnar Geirsson Arnór Víkingsson Árni Jón Geirsson Ásbjörn Jónsson Ásgerður Sverrisdóttir Baldvin Kristjánsson Bjarni Torfason Björn Guðbjörnsson Björn Rúnar Lúðvíksson Bolli Þórsson Bryndís Sigurðardóttir Brynjar Viðarsson Brynjólfur Mogensen Davíð O Arnar Einar Stefán Björnsson Eiríkur Orri Guðmundsson Elísabet Lilja Haraldsdóttir Elsa Björk Valsdóttir Fritz Berndsen Geir Tryggvason Gerður Gröndal Gísli H. Sigurðsson Guðjón Birgisson Guðjón Haraldsson Guðlaugur Einarsson Guðmundur Daníelsson Guðmundur Geirsson Guðmundur Þorgeirsson Gunnar Auðólfsson Gunnar Mýrdal Gunnar Þór Gunnarsson Halldór Jónsson jr Hallgrímur Guðjónsson Heiða B. Gunnlaugsdóttir Helgi Jónsson Helgi Sigurðsson Hildur Einarsdóttir Hjalti Már Þórisson Inga Sif Ólafsdóttir Ingvar Hákon Ólafsson Jens Kjartansson Jóhann Róbertsson Jón Jóhannes Jónsson Jörgen Albrechtsen Karl Andersen Karl Logason Kjartan B Örvar Kristján Erlendsson Lilja Þyri Björnsdóttir Magdalena Rós Guðnadóttir Magnús Gottfreðsson Maríanna Garðarsdóttir Már Kristjánsson Ólafur Guðlaugsson Ólafur Ingimarsson Ólafur Kjartansson Páll Helgi Möller Páll Torfi Önundarson Pálmi V. Jónsson Pétur H Hannesson Rafn Benediktsson Rafn Hilmarsson Ragnar Danielsen Runólfur Pálsson Sigfús Örvar Gizurarson Sigurður Blöndal Sigurður Guðmundsson Sigurður Ólafsson Sigurður Yngvi Kristinsson Sigurveig Pétursdóttir Steinn Jónsson Torfi Magnússon Tómas Guðbjartsson Unnur Steina Björnsdóttir Yngvi Ólafsson Þorvaldur Ingvarsson Þorvaldur Jónsson Þorvarður Jón Löve Þórarinn Gíslason Þórður Hjalti Þorvarðarson Þórólfur Guðnason Prófdagar: Mánudaginn 5. september 2016= Próf í meinefnafræði Mánudaginn 12. desember 2016= Próf í HNE Fyrirlestraskrá 4. árs læknanema 2016-2017 1 (25)

Upload: others

Post on 21-Mar-2021

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Fyrirlestrar 4 ár 2016-2017 - University of Iceland · Web viewFyrirlestraskrá 4. árs læknanema í lyfl æknisfræði, skurðlæknisfræði, myndgreiningu og meinefnafræði LÆK204F

Fyrirlestraskrá 4. árs læknanema í lyflæknisfræði, skurðlæknisfræði, myndgreiningu

og meinefnafræðiLÆK204F

Veturinn 2016-2017Tómas Guðbjartsson, Einar Stefán Björnsson, Runólfur Pálsson og Ásbjörn Jónsson

10. ágúst 2016

Tengiliður: Gunnhildur Jóhannsdóttir, skrifstofustj., s. 543 7320 /824 5535

Hringsalur – Hringbraut, Barnaspítala Hringsins, tengigangi Lyflæknisfræði= LBlásalir – Fossvogi, 7. hæð í E-álmu (E7) Skurðlæknisfræði= SSkásalur – Hringbraut, kjallara kvennadeildar Myndgreining= MEirberg – Hringbraut, salur í kjallara bókasafnsins z

Fyrirlesarar

Anna Sigríður GuðnadóttirAri J JóhannessonArnar GeirssonArnór VíkingssonÁrni Jón GeirssonÁsbjörn JónssonÁsgerður SverrisdóttirBaldvin KristjánssonBjarni Torfason Björn GuðbjörnssonBjörn Rúnar LúðvíkssonBolli ÞórssonBryndís SigurðardóttirBrynjar ViðarssonBrynjólfur MogensenDavíð O ArnarEinar Stefán BjörnssonEiríkur Orri GuðmundssonElísabet Lilja HaraldsdóttirElsa Björk ValsdóttirFritz Berndsen

Geir TryggvasonGerður GröndalGísli H. SigurðssonGuðjón BirgissonGuðjón HaraldssonGuðlaugur Einarsson Guðmundur DaníelssonGuðmundur GeirssonGuðmundur ÞorgeirssonGunnar AuðólfssonGunnar MýrdalGunnar Þór GunnarssonHalldór Jónsson jrHallgrímur GuðjónssonHeiða B. GunnlaugsdóttirHelgi JónssonHelgi SigurðssonHildur EinarsdóttirHjalti Már ÞórissonInga Sif ÓlafsdóttirIngvar Hákon Ólafsson

Jens KjartanssonJóhann RóbertssonJón Jóhannes JónssonJörgen AlbrechtsenKarl AndersenKarl LogasonKjartan B ÖrvarKristján ErlendssonLilja Þyri BjörnsdóttirMagdalena Rós GuðnadóttirMagnús GottfreðssonMaríanna GarðarsdóttirMár KristjánssonÓlafur GuðlaugssonÓlafur IngimarssonÓlafur KjartanssonPáll Helgi MöllerPáll Torfi ÖnundarsonPálmi V. JónssonPétur H HannessonRafn Benediktsson

Rafn HilmarssonRagnar DanielsenRunólfur PálssonSigfús Örvar GizurarsonSigurður BlöndalSigurður GuðmundssonSigurður ÓlafssonSigurður Yngvi KristinssonSigurveig PétursdóttirSteinn Jónsson Torfi MagnússonTómas GuðbjartssonUnnur Steina BjörnsdóttirYngvi ÓlafssonÞorvaldur IngvarssonÞorvaldur JónssonÞorvarður Jón LöveÞórarinn GíslasonÞórður Hjalti ÞorvarðarsonÞórólfur Guðnason

Prófdagar: Mánudaginn 5. september 2016= Próf í meinefnafræði Mánudaginn 12. desember 2016= Próf í HNE Föstudaginn 13. janúar 2017= Klínískt stöðvapróf í lyfl og skurð I Föstudaginn 5. maí 2017= Klínískt stöðvapróf í lyfl og skurð II Mánudaginn 8. maí 2017= Próf í myndgreiningu Föstudaginn 19. maí 2017= Skriflegt próf í lyflæknisfræði Föstudaginn 26. maí 2017= Skriflegt próf í skurðlæknisfræði

Fyrirlestraskrá 4. árs læknanema 2016-2017 1 (16)

Page 2: Fyrirlestrar 4 ár 2016-2017 - University of Iceland · Web viewFyrirlestraskrá 4. árs læknanema í lyfl æknisfræði, skurðlæknisfræði, myndgreiningu og meinefnafræði LÆK204F

2016 Vika 34 - Mánudagur 22. ágúst

Meinefnafræði IYfirumsjón: Jón Jóhannes Jónsson 22.08. mán 08:10-08:50 Meinefnafræði (1) Jón Jóhannes Jónsson Hringsalur 09:00-09:40 Meinefnafræði (2) Jón Jóhannes Jónsson

09:50-10:30 Meinefnafræði (3) Jón Jóhannes Jónsson

Kynning á námskeiðum í lyflæknisfræði og skurðlæknisfræði22.08. mán 10:40-11:20 Lyflæknisfræði Einar Stefán Björnsson LHringsalur 11:30-12:10 Skurðlæknisfræði Tómas Guðbjartsson S

12:10-12:50 Matarhlé

HNE I - Inngangur og skoðunYfirumsjón: Geir Tryggvason 22.08. mán 12:50-13:30 Inngangur Geir Tryggvason SHringsalur 13:40-14:20 HNE skoðun I Geir Tryggvason S

14:30-15:10 HNE skoðun II Geir Tryggvason S15:20-16:00 HNE skoðun III Geir Tryggvason S

Vika 34 - Þriðjudagur 23. ágúst

Meinefnafræði IIYfirumsjón: Jón Jóhannes Jónsson 23.08. þri 08:10-08:50 Meinefnafræði (4) Jón Jóhannes Jónsson Hringsalur 09:00-09:40 Meinefnafræði (5) Jón Jóhannes Jónsson

BrjóstverkurYfirumsjón: Karl Andersen 23.08. þri 09:50-10:30 Brjóstverkur - helstu orsakir og mismunagrein-

ingarGuðmundur Þorgeirsson L

Hringsalur 10:40-11:20 Myndrannsóknir á brjóstholi Jörgen Albrechtsen MMyndgreining á hjarta Flutt til 2/9 Maríanna Garðarsdóttir M

11:20-12:00 Matarhlé 12:00-12:40 Brátt kransæðaheilkenni Karl Andersen L12:50-13:30 Bráð kransæðastífla Karl Andersen L13:40-14:20 Bráð gollurshússbólga og hjartavöðvabólga Guðmundur Þorgeirsson L14:30-15:10 Skurðmeðferð kransæðasjúkdóms Bjarni Torfason S

Vika 34 Miðvikudagur 24. ágúst

Meinefnafræði IIIYfirumsjón: Jón Jóhannes Jónsson 24.08. Mið 08:10-08:50 Meinefnafræði (6) Jón Jóhannes Jónsson Hringsalur 09:00-09:40 Meinefnafræði (7) Jón Jóhannes Jónsson

09:50-10:30 Meinefnafræði (8) Jón Jóhannes Jónsson 10:40-11:20 Meinefnafræði (9) Jón Jóhannes Jónsson 11:30-12:10 Meinefnafræði (10) Jón Jóhannes Jónsson 12:10-12:50 Matarhlé - Þriðja bólusetningin Hringsalur Halla Björg Lárusd hjúkrfr

Fyrirlestraskrá 4. árs læknanema 2016-2017 2 (16)

Page 3: Fyrirlestrar 4 ár 2016-2017 - University of Iceland · Web viewFyrirlestraskrá 4. árs læknanema í lyfl æknisfræði, skurðlæknisfræði, myndgreiningu og meinefnafræði LÆK204F

BlóðleysiYfirumsjón: Páll Torfi Önundarson 24.08. Mið 12:50-13:30 Blóðleysi Páll Torfi Önundarson LHringsalur 13:40-14:20 Beinmergsbilun Páll Torfi Önundarson L

14:30-15:10 Sýkingar hjá ónæmisbældum Magnús Gottfreðsson L15:20-16:00 Blóðflögufæð (thrombocytopenia) Brynjar Viðarsson L

Vika 34 - Fimmtudagur 25. ágúst

Meinefnafræði IVYfirumsjón: Jón Jóhannes Jónsson 25.08. fim 08:10-08:50 Meinefnafræði (11) Jón Jóhannes Jónsson Hringsalur 09:00-09:40 Meinefnafræði (12) Jón Jóhannes Jónsson

09:50-10:30 Meinefnafræði (13) Jón Jóhannes Jónsson 10:40-11:20 Meinefnafræði (14) Jón Jóhannes Jónsson 11:20-12:00 Matarhlé

HjartalokusjúkdómarYfirumsjón: Bjarni Torfason 25.08. fim 12:00-12:40 Hjartalokusjúkdómar hjá fullorðnum I Ragnar Danielsen LHringsalur 12:50-13:30 Hjartalokusjúkdómar hjá fullorðnum II Ragnar Danielsen L

13:40-14:20 Hjartalokusjúkdómar I Bjarni Torfason S14:30-15:10 Hjartalokusjúkdómar II Bjarni Torfason S15:20-16:00 Hjartaþelsbólga (endocarditis) Magnús Gottfreðsson L

Vika 34 - Föstudagur 26. ágúst

Meinefnafræði VYfirumsjón: Jón Jóhannes Jónsson 26.08. fös 08:10-08:50 Meinefnafræði (15) Jón Jóhannes Jónsson Hringsalur 09:00-09:40 Meinefnafræði (16) Jón Jóhannes Jónsson

SýkingarYfirumsjón: Magnús Gottfreðsson og Páll Helgi Möller 26.08. fös 09:50-10:30 Ristilpokabólga Páll Helgi Möller SHringsalur 10:40-11:20 Sýkingar í kviðarholi Magnús Gottfreðsson L

11:30-12:10 Sýklasótt (sepsis) Magnús Gottfreðsson L12:10-12:50 Matarhlé 12:50-13:30 Inflúensa Magnús Gottfreðsson L13:40-14:20 Sárameðferð Gunnar Auðólfsson S14:30-15:10 Sýkingavarnir – öryggi sjúklinga Ólafur Guðlaugsson L15:20-16:00 Hiti (pyrexia) og útbrot Björn Rúnar Lúðvíksson L

Vika 35 - Mánudagur 29. ágúst

Meinefnafræði VIYfirumsjón: Jón Jóhannes Jónsson 29.08. mán 08:10-08:50 Meinefnafræði (17) Jón Jóhannes Jónsson Hringsalur 09:00-09:40 Meinefnafræði (18) Jón Jóhannes Jónsson

09:50-10:30 Meinefnafræði (19) Jón Jóhannes Jónsson

Fyrirlestraskrá 4. árs læknanema 2016-2017 3 (16)

Page 4: Fyrirlestrar 4 ár 2016-2017 - University of Iceland · Web viewFyrirlestraskrá 4. árs læknanema í lyfl æknisfræði, skurðlæknisfræði, myndgreiningu og meinefnafræði LÆK204F

MæðiYfirumsjón: Þórarinn Gíslason 29.08. mán 10:40-11:20 Orsakir og mismunagreining Steinn Jónsson LHringsalur 11:30-12:10 Súrefnisskortur og bráð öndunarbilun Steinn Jónsson L

12:10-12:50 Matarhlé 12:50-13:30 Dreifðir sjúkdómar í lungnavef Steinn Jónsson L13:40-14:20 Langvinn lungnateppa Þórarinn Gíslason L14:30-15:10 Langvinn öndunarbilun Þórarinn Gíslason L15:20-16:00 Mæði – Samantekt og umræður Þórarinn Gíslason L

Vika 35 - Þriðjudagur 30. ágúst

Meinefnafræði VIIYfirumsjón: Jón Jóhannes Jónsson 30.08. þri 08:10-08:50 Meinefnafræði (20) Jón Jóhannes Jónsson Hringsalur 09:00-09:40 Meinefnafræði (21) Jón Jóhannes Jónsson

09:50-10:30 Meinefnafræði (22) Jón Jóhannes Jónsson

Blæðingar frá meltingarvegiYfirumsjón: Páll Helgi Möller /Einar Stefán Björnsson 30.08. þri 10:40-11:20 Blæðingar frá meltingarvegi Einar Stefán Björnsson LHringsalur 11:30-12:10 Sár í maga og skeifugörn Einar Stefán Björnsson L

12:10-12:50 Matarhlé [BS verkefni 3. árs læknanema - kynning] 12:50-13:30 Bólgusjúkdómar í meltingarvegi Einar Stefán Björnsson L13:40-14:20 Sjúkdómar í anus Páll Helgi Möller S14:30-15:10 Ristilpokar - Ristilpokabólga Páll Helgi Möller S15:20-16:00 Krabbamein í ristli og endaþarmi Páll Helgi Möller S

Vika 35 - Miðvikudagur 31. ágúst

Meinefnafræði VIIIYfirumsjón: Jón Jóhannes Jónsson 31.08. mið 08:10-08:50 Meinefnafræði (23) Jón Jóhannes Jónsson Hringsalur 09:00-09:40 Meinefnafræði (24) Jón Jóhannes Jónsson

Bráður kviðverkurYfirumsjón: Páll H Möller 31.08. mið 09:50-10:30 Einkenni og skoðun sjúklinga með kviðverk Elsa Björk Valsdóttir SHringsalur 10:40-11:20 Helstu sjúkdómar og mismunagreiningar Elsa Björk Valsdóttir S

11:30-12:10 Myndrannsóknir á kviðarholi Pétur H Hannesson fjv M12:10-12:50 Matarhlé [BS verkefni 3. árs læknanema - kynning] 12:50-13:30 Bráðakviðverkir vegna æðasjúkdóms Lilja Þyri Björnsdóttir S13:40-14:20 Rof á maga eða ristli Elsa Björk Valsdóttir S14:30-15:10 Botnlangabólga Páll Helgi Möller S15:20-16:00 Garnastífla Páll Helgi Möller S

Vika 35 Fimmtudagur 1. september

TakverkurYfirumsjón: Steinn Jónsson 01.09. fim 09:00-09:40 Einkenni og skoðun í lungnasjúkdómum Steinn Jónsson L

09:50-10:30 Takverkur og sjúkdómar í brjósthimnu Steinn Jónsson L10:40-11:20 Thromboembolískir sjúkdómar Steinn Jónsson L11:30-12:10 Loftbrjóst Tómas Guðbjartsson S12:10-12:50 Matarhlé [BS verkefni 3. árs læknanema - kynning] 12:50-13:30 Sýkingar í fleiðru (empyema) og rof á vélinda Gunnar Mýrdal S13:40-14:20 Myndrannsóknir á lungnareki og fleiðru-

sjúkdómumJörgen Albrechtsen M

Fyrirlestraskrá 4. árs læknanema 2016-2017 4 (16)

Page 5: Fyrirlestrar 4 ár 2016-2017 - University of Iceland · Web viewFyrirlestraskrá 4. árs læknanema í lyfl æknisfræði, skurðlæknisfræði, myndgreiningu og meinefnafræði LÆK204F

KæfisvefnYfirumsjón: Þórarinn Gíslason01.09. fim 14:30-15:10 Kæfisvefn Þórarinn Gíslason LHringsalur 15:20-16:00 Meðferð kæfisvefns Þórarinn Gíslason L

Vika 35 Föstudagur 2. september

Æðakölkun og áhættuþættir hjarta- og æðasjúkdómaYfirumsjón: Karl Andersen 02.09. fös 09:00-09:40 Lokastig hjarta- og lungnasjúkdóma Gunnar Mýrdal SHringsalur 09:50-10:30 Meinalífeðlisfræði háþrýstings Guðmundur Þorgeirsson L

10:40-11:20 Meðferð háþrýstings Guðmundur Þorgeirsson LHormón, hjarta og æðar Flutt til 25/10 Rafn Benediktsson L

11:20-12:00 Matarhlé 12:00-12:40 Blóðfituröskun Bolli Þórsson L12:50-13:30 Greining og mat á útæðasjúkdómum Lilja Þyri Björnsdóttir S13:40-14:20 Hjartavöðvasjúkdómar Gunnar Þór Gunnarsson L14:30-15:10 Forvarnir hjarta- og æðasjúkdóma Karl Andersen L15:20-16:00 Myndgreining á hjarta Flutt frá 23/8 Maríanna Garðarsdóttir M

Vika 36 - Mánudagur 5. september

05.09. mán Próf í meinefnafræði Vika 36 Þriðjudagur 6. september

BakverkurYfirumsjón: Halldór Jónsson jr. 06.09. þri 08:10-08:50 Bakverkur; orsakir, mat mismunagreiningar Halldór Jónsson jr. SHringsalur 09:00-09:40 Myndgreining á hryggsúlu Hildur Einarsdóttir M

09:50-10:30 Hryggikt og skyldir sjúkdómar Árni Jón Geirsson L10:40-11:20 Slitgigt í hrygg Halldór Jónsson jr. S11:40-12:10 Hryggspengingar Halldór Jónsson jr S12:10-12:50 Matarhlé 12:50-13:30 Brjósklos og þrengsli í mænugangi (spinal stenosis) Ingvar Hákon Ólafsson S

MyndgreiningYfirumsjón: Ásbjörn Jónsson 06.09. þri 13:40-14:20 Röntgenrannsóknir Ásbjörn Jónsson MHringsalur 14:30-15:10 Ómrannsóknir Jörgen Albrechtsen M

15:20-16:00 Tölvusneiðmyndunarannsóknir Pétur H Hannesson M

Vika 36 Miðvikudagur 7. september

LifrarsjúkdómarYfirumsjón: Einar Stefán Björnsson 07.09. mið 08:10-08:50 Hækkuð lifrarpróf og bráð lifrarbilun Einar Stefán Björnsson LHringsalur 09:00-09:40 Lifrarbólgur af völdum veira Sigurður Ólafsson L

09:50-10:30 Skorpulifur Sigurður Ólafsson L10:40-11:20 Lifur - myndgreining Pétur H Hannesson M11:30-12:10 Lifraræxli og skurðaðgerðir á lifur Sigurður Blöndal S12:10-12:50 Matarhlé

Rafræn sjúkraskrá Yfirumsjón: Inga Sif Ólafsdóttir / MK 07.09. mið 12:50-13:30 Notkun rafrænnar sjúkraskrár I Elísabet Lilja/Inga S Ólafsd

Fyrirlestraskrá 4. árs læknanema 2016-2017 5 (16)

Page 6: Fyrirlestrar 4 ár 2016-2017 - University of Iceland · Web viewFyrirlestraskrá 4. árs læknanema í lyfl æknisfræði, skurðlæknisfræði, myndgreiningu og meinefnafræði LÆK204F

Hringsalur 13:40-14:20 Notkun rafrænnar sjúkraskrár II Elísabet Lilja/Inga S Ólafsd

NýrnasjúkdómarYfirumsjón: Runólfur Pálsson07.09. mið 14:30-15:10 Raskanir á vökva-, elektrólýta- og sýru- og

basajafnvægi IRunólfur Pálsson L

Hringsalur 15:20-16:00 Raskanir á vökva-, elektrólýta- og sýru- og basajafnvægi II

Runólfur Pálsson L

Vika 36 Fimmtudagur 8. september

Lungnabólga og -krabbameinYfirumsjón: Steinn Jónsson 08.09. fim 09:00-09:40 Myndgreining á lungum Jörgen Albrechtsen MHringsalur 09:50-10:30 Lungnakrabbamein Steinn Jónsson L

10:40-11:20 Meðferð lungnakrabbameins Tómas Guðbjartsson S11:30-12:10 Lungnabólga Magnús Gottfreðsson L12:10-12:50 Matarhlé

MyndgreiningYfirumsjón: Ásbjörn Jónsson 08.09. fim 12:50-13:30 Myndgreining beina og liða - sjúkdómar Ásbjörn Jónsson MHringsalur 13:40-14:20 Segulómun - kynning Hildur Einarsdóttir M

14:30-15:10 Segulómun beina og liða Hildur Einarsdóttir M15:20-16:00 Myndstýrð inngrip Hjalti Már Þórisson M

Vika 36 - Föstudagur 9. september

Kynning á klínísku námskeiði í lyflæknisfræði og skurðlæknisfræðiYfirumsjón: Kristján Erlendsson 09.09. fös 08:00-09:00 Vettvangskynning Hringsalur 09:15-09:45 Velkomin(n) á Landspítala Inga Sif Ólafsdóttir

09:45-10:05 Þagnarskylda og reglur um notkun sjúkraskrár-upplýsinga

Torfi Magnússon

10:05-10:20 Kaffihlé 10:20-10:35 Bókasafn Anna Sigríður Guðnadóttir 10:35-11:00 Hagnýt notkun rannsókna Ari J Jóhannesson 11:00-11:40 Skráning klínískra upplýsinga Runólfur Pálsson 11:40-12:10 Lyfjafyrirmæli og ritun lyfseðla Runólfur Pálsson 12:10-12:45 Hádegishlé 12:45-13:15 Sýkingavarnir Heiða B Gunnlaugsdóttir 13:15-13:45 Klínískt námskeið í lyflæknisfræði á LSH Einar Stefán Björnsson 13:45-14:15 Klínískt námskeið í skurðlæknisfræði á LSH Tómas Guðbjartsson 14:45-15:45 Vettvangskynning

Vika 37

Bólga í neðri útlimumYfirumsjón: Runólfur Pálsson 13.09. þri 12:10-12:50 Hjartabilun I [Karl Andersen] LHringsalur 13:00-13:40 Hjartabilun II [Karl Andersen] L

13:50-14:30 Bjúgur í neðri útlimum - mat og mismunagrein-ingar

Runólfur Pálsson L

14:40-15:20 Mjúkvefjasýkingar Magnús Gottfreðsson L15:30-16:10 Prótínmiga og nýrungaheilkenni Runólfur Pálsson L

Rafræn sjúkraskráYfirumsjón: Inga Sif Ólafsdóttir /M K 15.09. fim 13:00-13:40 Notkun rafrænnar sjúkraskrár III Elísabet Lilja/Inga S Ólafsd

Fyrirlestraskrá 4. árs læknanema 2016-2017 6 (16)

Page 7: Fyrirlestrar 4 ár 2016-2017 - University of Iceland · Web viewFyrirlestraskrá 4. árs læknanema í lyfl æknisfræði, skurðlæknisfræði, myndgreiningu og meinefnafræði LÆK204F

SKÁSALIR 13:50-14:30 Notkun rafrænnar sjúkraskrár IV Elísabet Lilja/Inga S Ólafsd

HjartasjúkdómarYfirumsjón: Davíð O. Arnar 15.09. fim 14:30-15:10 Hægataktur og gangráðsmeðferð Sigfús Örvar Gizurarson LSKÁSALIR 15:20-16:00 Sleglatakttruflanir og bjargráðsmeðferð Sigfús Örvar Gizurarson L

Vika 38

GigtsjúkdómarYfirumsjón: Helgi Jónsson20.09. þri 12:10-12:50 Bráðar liðbólgur Þorvarður Jón Löve LHringsalur 13:00-13:40 Vefjagigt og langvinnir verkir Arnór Víkingsson L

13:50-14:30 Iktsýki I Helgi Jónsson L14:40-15:20 Iktsýki II Helgi Jónsson L15:30-16:10 Slitgigt Helgi Jónsson L

ÍsótóparYfirumsjón: Ásbjörn Jónsson 22.09. fim 13:00-13:40 Ísótópar - Yfirlit Magdalena R Guðnad verkfr MHringsalur 13:50-14:30 Ísótópar - Rannsóknir Magdalena R Guðnad verkfr M

Sjúkdómar í brisi og gallvegumYfirumsjón: Einar Stefán Björnsson 22.09. fim 14:40-15:20 Myndgreining á gallvegum, brisi og milta Pétur H Hannesson MHringsalur 15:30-16:10 Briskirtilsbólga Einar Stefán Björnsson L

Vika 39-40

Vikur 39-40 Engir fyrirlestrar vegna verklegrar blóðmeinafræði og myndgreiningar dagana 26. sept.-7.okt. Vika 41

Sjúkdómar í vélinda, brisi og gallvegumYfirumsjón: Einar Stefán Björnsson 11.10. þri 13:00-13:40 Æxli í brisi Sigurður Blöndal SHringsalur 13:50-14:30 Gallsteinar og sjúkdómar tengdir þeim Sigurður Blöndal S

14:40-15:20 Góðkynja sjúkdómar í vélinda Kjartan B Örvar L15:30-16:10 Vélindabakflæði Kjartan B Örvar L

ÞvagfærasjúkdómarYfirumsjón: Guðmundur Geirsson 13.10. fim 13:00-13:40 Stífla í þvagvegum Guðmundur Geirsson SHringsalur 13:50-14:30 Taugalífeðlisfræði þvagfæra og þvagflæðirannsóknir Guðmundur Geirsson S

14:40-15:20 Þvagfærasýkingar með fylgikvillum Bryndís Sigurðardóttir L15:30-16:10 Myndrannsóknir af þvagvegum Ásbjörn Jónsson M

Vika 42

ÞvagfærasjúkdómarYfirumsjón: Guðmundur Geirsson 18.10. þri 13:00-13:40 Þvagleki og bólgusjúkdómar Guðmundur Geirsson SHringsalur 13:50-14:30 Æxli í eistum Guðmundur Geirsson

Ásgerður SverrisdóttirL/S

14:40-15:20 Sjúkdómar í pung og ófrjósemi karla Guðmundur Geirsson S15:30-16:10 Laust

Fyrirlestraskrá 4. árs læknanema 2016-2017 7 (16)

Page 8: Fyrirlestrar 4 ár 2016-2017 - University of Iceland · Web viewFyrirlestraskrá 4. árs læknanema í lyfl æknisfræði, skurðlæknisfræði, myndgreiningu og meinefnafræði LÆK204F

Málstofa læknanema I: Blóðmiga (7)Yfirumsjón: Runólfur Pálsson og Guðmundur Geirsson 20.10. fim 12:10-13:35 Flokkun, orsakir og mismunagreiningar Nemi

Runólfur PálssonL/S

Hringsalur 12:45-13:20 Myndrannsóknir á þvagfærum NemiMaríanna Garðarsdóttir

M

13:20-13:55 Æxli í þvagblöðru, þvagleiðara og þvagrás NemiGuðmundur Geirsson

S

13:55-14:10 Kaffihlé 14:10-14:45 Æxli í nýrum Nemi

Guðmundur Geirsson/Tómas GS

14:45-15:20 Gauklabólga NemiRunólfur Pálsson

L

15:20-15:55 Sjúkratilfelli NemiRunólfur Pálsson NemiGuðmundur Geirsson

L/S

Vika 43

HjartasjúkdómarYfirumsjón: Davíð O. Arnar25.10. þri 12:10-12:50 Yfirlið Davíð O Arnar LHringsalur 13:00-13:40 Gáttatif, gáttaflökt og ofansleglataktstruflanir Davíð O Arnar L

EfnaskiptasjúkdómarYfirumsjón: Rafn Benediktsson 25.10. þri 13:50-14:30 Hormón, hjarta og æðar Flutt frá 2/9 Rafn Benediktsson LHringsalur 14:40-15:20 Sykursýki 1 Rafn Benediktsson L

15:30-16:10 Sykursýki 2 Rafn Benediktsson L

Málstofa læknanema II: Fyrirferð í lunga (8)Yfirumsjón: Tómas Guðbjartsson og [Steinn Jónsson ] 27.10. fim 12:10-12:45 Skilgreining og helstu orsakir Nemi

[Steinn Jónsson]L

Hringsalur 12:45-13:20 Klínísk nálgun og mismunagreiningar Nemi[Steinn Jónsson]

L

13:20-13:55 Myndrannsóknir NemiPétur H Hannesson

M

13:55-14:10 Kaffihlé 14:10-14:45 Meðferð lungnasýkingar Nemi

Sigurður GuðmundssonL

14:45-15:20 Meðferð lungnaæxla Nemi x2Tómas Guðbjartsson

S

15:20-15:55 Sjúkratilfelli a) Nemi[Steinn Jónsson]b) NemiTómas Guðbjartsson

L/S

Vika 44

SlagæðasjúkdómarYfirumsjón: Karl Logason 01.11. þri 13:00-13:40 Blóðþurrð í ganglimum, langvinn og bráð Karl Logason SHringsalur 13:50-14:30 Myndrannsóknir Hjalti Már Þórisson S

14:40-15:20 Slagæðagúlar í útlimum Karl Logason15:30-16:10 Meðferð slagæðaþrengsla í útlimum Karl Logason

Málstofa læknanema III: BrjóstakrabbameinYfirumsjón: Helgi Sigurðsson 03.11. fim 12:10-12:45 Góðkynja sjúkdómar í brjóstum Þorvaldur Jónsson SHringsalur 12:45-13:20 Myndrannsóknir á brjóstum Maríanna Garðarsdóttir M

13:20-13:35 Hlé13:35-14:10 Skurðaðgerðir við brjóstakrabbameini Þorvaldur Jónsson S

Fyrirlestraskrá 4. árs læknanema 2016-2017 8 (16)

Page 9: Fyrirlestrar 4 ár 2016-2017 - University of Iceland · Web viewFyrirlestraskrá 4. árs læknanema í lyfl æknisfræði, skurðlæknisfræði, myndgreiningu og meinefnafræði LÆK204F

14:10-14:40 Lyfjameðferð brjóstakrabbameins Helgi Sigurðsson L14:40-15:10 Viðbótarmeðferð (adjuvant) brjóstakrabbameins Helgi Sigurðsson L15:10-15:25 Hlé15:25-16:10 Umræður

Möguleg umræðuefni:Er gagnrýni á skimun brjóstakrabbameins réttmæt?

Er upplýsingagjöf til kvenna bjöguð um gagnsemi skimunar?Er ofgreining brjóstakrabbameins vandamál?Er aldur við upphaf skimunar réttur?Er hægt að forgangsraða betur við skimun?

Af hverju vanmeta konur sem greinast með brjóstakrabbamein lífslíkur sínar?Horfur þeirra eru oft mun betri en þær og samfélagið gerir ráð fyrirAf hverju er kvíði og andleg vanlíðan algengari hjá konum með brjóstakrabbamein en hjá ýmsum öðrum hópum sjúklinga?

Erum við að ofmeðhöndla konur sem greinst hafa með brjóstakrabbamein?Með skurðaðgerðum (holhandarstigun, uppbygging brjósts)?Með fyrirbyggjandi geislameðferð og andhormónalyfjum?Með fyrirbyggjandi frumudrepandi krabbameinslyfjum?Með fyrirbyggjandi andhormónalyfjum?

Er eftirlitið eftir greiningu og meðferð of mikið?Sjúkdómavæðing brjóstakrabbameins (háðar heilbrigðiskerfinu, sjúklingar ævilangt)?

Annað?

Vika 45

Heilablæðingar og sjúkdómar í hálsslagæðumYfirumsjón: Ingvar H Ólafsson 08.11. þri 13:00-13:40 Blæðingar í heila Ingvar Hákon Ólafsson SSKÁSALIR 13:50-14:30 Hálsslagæðasjúkdómar Guðmundur Daníelsson S

14:40-15:20 Myndgreining á heila, - blóðþurrð og blæðingar Ólafur Kjartansson M15:30-16:10 Myndgreining til mats á slagæðum í höfði og

hálsiHjalti Már Þórisson M

HNE II - Munnhol og kverkarYfirumsjón: Geir Tryggvason 10.11. fim 13:00-13:40 Einkenni vandamála Geir Tryggvason SSKÁSALIR 13:50-14:30 Grein /Verkefni Nemar S

14:40-15:20 Grein /Verkefni Nemar S15:30-16:10 Grein /Verkefni Nemar S

Vika 46

HNE III - Hypopharynx og larynxYfirumsjón: Geir Tryggvason 15.11. þri 13:00-13:40 Einkenni vandamála Geir Tryggvason SHringsalur 13:50-14:30 Grein /Verkefni Nemar S

14:40-15:20 Grein /Verkefni Nemar S15:30-16:10 Grein /Verkefni Nemar S

HNE IV – Nef og afholur nefsYfirumsjón: Geir Tryggvason 17.11 fim 13:00-13:40 Einkenni vandamála Geir Tryggvason SHringsalur 13:50-14:30 Grein /Verkefni Nemar S

14:40-15:20 Grein /Verkefni Nemar S15:30-16:10 Grein /Verkefni Nemar S

Vika 47

HNE V – EyruYfirumsjón: Geir Tryggvason 22.11. þri 13:00-13:40 Einkenni vandamála Geir Tryggvason SHringsalur 13:50-14:30 Grein /Verkefni Nemar S

14:40-15:20 Grein /Verkefni Nemar S15:30-16:10 Grein /Verkefni Nemar S

Fyrirlestraskrá 4. árs læknanema 2016-2017 9 (16)

Page 10: Fyrirlestrar 4 ár 2016-2017 - University of Iceland · Web viewFyrirlestraskrá 4. árs læknanema í lyfl æknisfræði, skurðlæknisfræði, myndgreiningu og meinefnafræði LÆK204F

HNE VI - Illkynja sjúkdómarYfirumsjón: Geir Tryggvason 24.11 fim 13:00-13:40 Einkenni vandamála Geir Tryggvason SHringsalur 13:50-14:30 Grein /Verkefni Nemar S

14:40-15:20 Grein /Verkefni Nemar S15:30-16:10 Grein /Verkefni Nemar S

Vika 48

Ósæðargúlar í brjóst- og kviðarholiYfirumsjón: Karl Logason 29.11. þri 13:00-13:40 Æðagúlssjúkdómar og flysjanir Karl Logason SHringsalur 13:50-14:30 Ósæðarsjúkdómar í brjóstholi I Arnar Geirsson S

14:40-15:20 Ósæðarsjúkdómar í brjóstholi I Arnar Geirsson S15:30-16:10 Myndrannsóknir á ósæð Hjalti Már Þórisson M

01.12. fim Fullveldisdagurinn Vika 49

Bæklunarskurðlækningar – Hryggur og mjaðmagrindYfirumsjón: Halldór Jónsson jr. 06.12. þri 13:00-13:40 Áverkar á mjaðmagrind Halldór Jónsson jr. SBlásalir, Fv 13:50-14:30 Áverkar á hryggsúlu Halldór Jónsson jr. S

14:40-15:20 Hryggskekkja I Yngvi Ólafsson S15:30-16:10 Hryggskekkja II Yngvi Ólafsson S

MeltingarsjúkdómarYfirumsjón: Einar Stefán Björnsson 08.12. fim 13:00-13:40 Frásogssjúkdómar í meltingarvegi Einar Stefán Björnsson LHringsalur 13:50-14:30 Iðraólga (irrtable bowel syndrome) Einar Stefán Björnsson L

14:40-15:20 Glúten garnamein Hallgrímur Guðjónsson L15:30-16:10 Starfræn meltingarvandamál - FGID Hallgrímur Guðjónsson L

Vika 50

MyndgreiningYfirumsjón: Ásbjörn Jónsson 13.12. Þri 13:00-13:40 Myndgreining beina og liða - áverkar I Ásbjörn Jónsson MHringsalur 13:50-14:30 Myndgreining beina og liða - áverkar I Ásbjörn Jónsson M

BráðalækningarYfirumsjón: Brynjólfur Mogensen 13.12. Þri 14:40-15:20 Bráðalækningar I Brynjólfur Mogensen SHringsalur 15:30-16:10 Bráðalækningar II Brynjólfur Mogensen S

InnkirtlalækningarYfirumsjón: Rafn Benediktsson 15.12. Fim 13:00-13:40 Undirstúka og heiladingull Rafn Benediktsson LHringsalur 13:50-14:30 Nýrnahettur Rafn Benediktsson L

14:40-15:20 Innkirtlaháþrýstingur Rafn Benediktsson L15:30-16:10 Laust

2017 Vika 01 - Fimmtudagur 5. janúar

Sjúkdómar í skjaldkirtli og kalkkirtlum - MyndgreiningYfirumsjón: Rafn Benediktsson 05.01. Fim 09:00-09:40 Kalkkirtlar Rafn Benediktsson L

Fyrirlestraskrá 4. árs læknanema 2016-2017 10 (16)

Page 11: Fyrirlestrar 4 ár 2016-2017 - University of Iceland · Web viewFyrirlestraskrá 4. árs læknanema í lyfl æknisfræði, skurðlæknisfræði, myndgreiningu og meinefnafræði LÆK204F

Hringsalur 09:50-10:30 Skjaldkirtill Rafn Benediktsson L10:40-11:20 Æxli í innkirtlum Rafn Benediktsson L11:30-12:10 Skurðaðgerðir á skjaldkirtli og kalkkirtlum Elsa B Valsdóttir S12:10-12:50 Matarhlé 12:50-13:30 Myndrannsóknir á skjaldkirtli og kalkkirtlum Jörgen Albrechtsen M

Sjúkdómar í vélindaYfirumsjón: Guðjón Birgisson 05.01.

Fim 13:40-14:20 Krabbamein í maga og vélinda Guðjón Birgisson S

Hringsalur 14:30-15:10 Skurðmeðferð vélindabakflæðis og þindarslits Guðjón Birgisson S

MyndgreiningYfirumsjón: Ásbjörn Jónsson 05.01. Fim 13:40-14:20 Myndgreining beina og liða - áverkar I Ásbjörn Jónsson MHringsalur 14:30-15:10 Myndgreining beina og liða - áverkar I Ásbjörn Jónsson M

Vika 01 - Föstudagur 6. janúar

NýrnasjúkdómarYfirumsjón: Runólfur Pálsson 06.01. Fös 09:00-09:40 Bráður nýrnaskaði Runólfur Pálsson L

09:50-10:30 Meðferð bráðs nýrnaskaða Runólfur Pálsson L10:40-11:20 Píplu- og millivefsnýrnasjúkdómar - blöðrunýrna-

sjúkdómurRunólfur Pálsson L

11:20-12:00 Matarhlé 12:00-12:40 Langvinnur nýrnasjúkdómur Runólfur Pálsson L12:50-13:30 Meðferð lokastigsnýrnabilunar - skilun og

ígræðsla nýraRunólfur Pálsson L

MyndgreiningYfirumsjón: Ásbjörn Jónsson 06.01. Fös 13:40-14:20 Brot á andlitsbeinum; afhol nefs og háls Ólafur Kjartansson MHringsalur 14:30-15:10 Geislavarnir Guðlaugur Einarsson frá

Geislavörnum ríkisinsM

Vika 2 -

ÆðasjúkdómarYfirumsjón: Karl Logason 10.01. Þri 13:00-13:40 Bláæðasjúkdómar í útlimum Guðmundur Daníelsson SHringsalur 13:50-14:30 Bláæða- og sogæðasjúkdómar í útlimum Guðmundur Daníelsson S

14:40-15:20 Myndgreining á bláæðum útlima og kviðarhols Hjalti Már Þórisson M15:30-16:10 Laust

12.01. fim Upplestrarfrí

Vika 3

Vika 03 Engir fyrirlestrar vegna Læknadaga 16.-20. janúar

Vika 4

Klínísk ónæmisfræði og ofnæmi IYfirumsjón: Björn R. Lúðvíksson 24.01. þri 13:00-13:40 Ónæmisfræðileg greining Björn Rúnar Lúðvíksson LHringsalur 13:50-14:30 Líffæraflutningar (transplantation immunology) Björn Rúnar Lúðvíksson L

14:40-15:20 Astmi Unnur Steina Björnsdóttir L15:30-16:10 Lyfjaofnæmi Unnur Steina Björnsdóttir L

Fyrirlestraskrá 4. árs læknanema 2016-2017 11 (16)

Page 12: Fyrirlestrar 4 ár 2016-2017 - University of Iceland · Web viewFyrirlestraskrá 4. árs læknanema í lyfl æknisfræði, skurðlæknisfræði, myndgreiningu og meinefnafræði LÆK204F

Klínísk ónæmisfræði og ofnæmi IIYfirumsjón: Björn R. Lúðvíksson 26.01. fim 13:00-13:40 Sjálfsofnæmi (hypersensitivity) Björn Rúnar Lúðvíksson LHringsalur 13:50-14:30 Ónæmisaðgerðir (immune modulation) Björn Rúnar Lúðvíksson L

14:40-15:20 Ofnæmi Unnur Steina Björnsdóttir L15:30-16:10 Ofnæmislost Unnur Steina Björnsdóttir L

Vika 5

Bæklunarskurðlækningar - BörnYfirumsjón: Halldór Jónsson jr. 31.01. þri 13:00-13:40 Áverkar I Yngvi Ólafsson SHringsalur 13:50-14:30 Áverkar II Yngvi Ólafsson S

14:40-15:20 Sjúkdómar í mjöðmun og fótum I Sigurveig Pétursdóttir S15:30-16:10 Sjúkdómar í mjöðmun og fótum II Sigurveig Pétursdóttir S

Blóðsjúkdómar Yfirumsjón: Páll Torfi Önundarson 02.02. fim 13:00-13:40 Blæðingasjúkdómar - meðfæddir og áunnir I Páll Torfi Önundarson LHringsalur 13:50-14:30 Blæðingasjúkdómar - meðfæddir og áunnir II Páll Torfi Önundarson L

14:40-15:20 Blóðmyndun og myeloproliferative syndrome (CML)

Sigurður Yngvi Kristinsson L

15:30-16:10 Myeloproliferative syndrome (PV, ET, MF) Sigurður Yngvi Kristinsson L Vikur 6-7

Vikur 06-07 Engir fyrirlestrar vegna verklegrar blóðmeinafræði/myndgreiningar dagana 6.-17. febrúar Vika 8

Þvagfærasjúkdómar og kviðslitYfirumsjón: Guðmundur Geirsson 21.02. þri 13:00-13:40 Ristruflanir og kynlífsvandamál karlmanna Guðjón Haraldsson SHringsalur 13:50-14:30 Steinar í þvagvegum Guðjón Haraldsson S

14:40-15:20 Kviðslit Fritz Berndsen S15:30-16:10 Meðferð kviðslits Fritz Berndsen S

ÞvagfærasjúkdómarYfirumsjón: Guðmundur Geirsson 23.02. fim 13:00-13:40 Stækkun og bólga í blöðruhálskirtli Baldvin Kristjánsson SHringsalur 13:50-14:30 Blöðruhálskirtilskrabbamein I Rafn Hilmarsson S

14:40-15:20 Meðferð við blöðruhálskirtilskrabbameini Rafn Hilmarsson S15:30-16:10 Áverkar á þvag- og kynfæri Eiríkur Orri Guðmundsson S

Fyrirlestraskrá 4. árs læknanema 2016-2017 12 (16)

Page 13: Fyrirlestrar 4 ár 2016-2017 - University of Iceland · Web viewFyrirlestraskrá 4. árs læknanema í lyfl æknisfræði, skurðlæknisfræði, myndgreiningu og meinefnafræði LÆK204F

Vika 9

Málstofa læknanema IV: Gula (11)Yfirumsjón: Einar Stefán Björnsson og Páll Helgi Möller 28.02. þri 12:00-12:30 Meinalífeðlisfræði gulu Nemi - Sigurður Ólafsson LHringsalur 12:30-13:00 Myndgreining lifrar og gallvega Nemi

Pétur H HannessonMaríanna Garðarsdóttir

M

13:00-13:30 Lifrarbólga Nemix2 - Einar Stefán Björnsson L13:30-14:00 Gallsteinar Nemi - Páll Helgi Möller S14:00-14:10 Kaffihlé 14:10-14:40 Krabbamein í brisi, gallblöðru og gallvegum Nemix2

Sigurður BlöndalS

14:40-15:10 Lyfjameðferð, ERCP og skurðaðgerð Nemi - Einar Stefán BjörnssonNemi - Sigurður Blöndal

L/S

15:10-15:40 Sjúkratilfelli I og II Nemi - Einar Stefán BjörnssonNemi - Sigurður Blöndal

L/S

BlóðsjúkdómarYfirumsjón: Páll Torfi Önundarson/ Sigurður Yngvi Kristinsson 02.03. fim 12:10-12:50 Bráðahvítblæði (MDS, AML, ALL) Sigurður Yngvi Kristinsson LHringsalur 13:00-13:40 Mergæxli og einstofna mótefnahækkun Sigurður Yngvi Kristinsson L

13:50-14:30 Eitilfrumukrabbamein (lymphoma) og langvinn eitilfrumuhvítblæði (CLL, PLL, HCL)

Sigurður Yngvi Kristinsson L

14:40-15:20 Ofstorknunarsjúkdómar Páll Torfi Önundarson L15:30-16:10 Blóðþynningarmeðferð – hagnýt atriði Páll Torfi Önundarson L

Vika 10

GigtsjúkdómarYfirumsjón: Björn Guðbjörnsson 07.03. þri 12:10-12:50 Rauðir úlfar (SLE) og skyldir sjúkdómar I Gerður Gröndal LHringsalur 13:00-13:40 Rauðir úlfar (SLE) og skyldir sjúkdómar II Gerður Gröndal L

13:50-14:30 Fjölvöðvagigt og risafrumuæðabólga Björn Guðbjörnsson L14:40-15:20 Æðabólgusjúkdómar Björn Guðbjörnsson L15:30-16:10 Bráðar liðbólgur og kristallagigt Björn Guðbjörnsson L

Málstofa læknanema V: Fjöláverkar (10)Yfirumsjón: Brynjólfur Mogensen og Halldór Jónsson jr. 09.03. fim 12:10-12:40 Fyrstu viðbrögð á vettvangi, mat og fyrsta

meðferðNemiBrynjólfur Mogensen

S

Hringsalur 12:40-13:10 Móttaka á slysadeild NemiBrynjólfur Mogensen

S

13:10-13:40 Myndgreining áverka (trauma screening) NemiÁsbjörn Jónsson

M

13:40-14:10 Öndundarvega- og brjóstholsáverkar NemiGeir TryggvasonNemiBjarni Torfason

S

14:10-14:30 Kaffihlé 14:30-15:00 Áverkar á hrygg, mjaðmagrind og útlimi Nemi

Halldór Jónsson jrS

15:00-15:30 Höfuðáverkar NemiIngvar H Ólafsson

S

15:30-16:00 Kviðarholsáverkar Nemi x2Guðjón Birgisson

S

16:00-16:30 Sjúkratilfelli x2 NemiBrynjólfur MogensenNemiHalldór Jónsson jr

S

Vika 11

Fyrirlestraskrá 4. árs læknanema 2016-2017 13 (16)

Page 14: Fyrirlestrar 4 ár 2016-2017 - University of Iceland · Web viewFyrirlestraskrá 4. árs læknanema í lyfl æknisfræði, skurðlæknisfræði, myndgreiningu og meinefnafræði LÆK204F

SmitsjúkdómarYfirumsjón: Magnús Gottfreðsson 14.03. þri 13:00-13:40 HIV – alnæmi Magnús Gottfreðsson LHringsalur 13:50-14:30 Niðurgangur af völdum sýkla Magnús Gottfreðsson L

14:40-15:20 Sýkingar í ferðamönnum Magnús Gottfreðsson L15:30-16:10 Beina- og liðasýkingar Magnús Gottfreðsson L

Málstofa VI: Lífsstílssjúkdómar og ofþyngd (10)Yfirumsjón: Rafn Benediktsson

Fimmtudaginn 16. mars kl 13:00-16:10 í Hringsal

Fyrirlesarar: Nemi ANemi B...

Vika 12

SkurðlækningarYfirumsjón: Páll H Möller 21.03. þri 12:10-12:50 Undirbúningur sjúklinga fyrir svæfingu og skurð-

aðgerðirGísli H Sigurðsson S

Hringsalur 13:00-13:40 Mjúkvefjaáverkar Gunnar Auðólfsson S13:50-14:30 Thoracic outlet syndrome Bjarni Torfason S14:40-15:20 Gróning sára Bjarni Torfason S15:30-16:10 Skurðaðgerðir á nýrnahettum og milta Guðjón Birgisson S

LýtalækningarYfirumsjón: Jens Kjartansson 23.03. fim 13:00-13:40 Bruni Jens Kjartansson SHringsalur 13:50-14:30 Meðferð bruna Jens Kjartansson S

14:40-15:20 Sortuæxli Jens Kjartansson S15:30-16:10 Vefjaþensla og sár Jens Kjartansson S

Vika 13

Kynhormón og beinþynningYfirumsjón: Rafn Benediktsson 28.03. þri 13:00-13:40 Kynhormón 1 Rafn Benediktsson LHringsalur 13:50-14:30 Kynhormón 2 Rafn Benediktsson L

14:40-15:20 Beinþynning Rafn Benediktsson L15:30-16:10 Laust

KrabbameinYfirumsjón: Helgi Sigurðsson30.03. fim 13:00-13:40 Krabbamein sem lýðheilsuvandamál Helgi Sigurðsson LHringsalur 13:50-14:30 Bráðavandamál í tengslum við krabbamein Helgi Sigurðsson L

14:40-15:20 Æxli af óþekktum toga og hjákenni (paraneoplasia) Helgi Sigurðsson L15:30-16:10 Einkennameðferð krabbameina Helgi Sigurðsson L

Vika 14

Fyrirlestraskrá 4. árs læknanema 2016-2017 14 (16)

Page 15: Fyrirlestrar 4 ár 2016-2017 - University of Iceland · Web viewFyrirlestraskrá 4. árs læknanema í lyfl æknisfræði, skurðlæknisfræði, myndgreiningu og meinefnafræði LÆK204F

SmitsjúkdómarYfirumsjón: Magnús Gottfreðsson 04.04. þri 13:00-13:40 Bólusetningar Þórólfur Guðnason LHringsalur 13:50-14:30 Sýkingar í miðtaugakerfi, heilahimnubólga Magnús Gottfreðsson L

14:40-15:20 Sýkingar á gjörgæslu Magnús Gottfreðsson L15:30-16:10 Berklar Magnús Gottfreðsson L

KrabbameinYfirumsjón: Helgi Sigurðsson 06.04. fim 12:10-12:50 Beinameinvörp og sarkmein Helgi Sigurðsson LHringsalur 13:00-13:40 Meðferð og eftirlit krabbameina Helgi Sigurðsson L

13:50-14:30 Stoðkerfisæxli og meinvörp Halldór Jónsson jr. S14:40-15:20 Æxli í miðtaugakerfi og mænu Ingvar Hákon Ólafsson S15:30-16:10 Myndgreining æxla í miðtaugakerfi og mænu Ólafur Kjartansson M

Vika 15-16

Bæklunarskurðlækningar – Efri útlimirYfirumsjón: Halldór Jónsson jr. 11.04. þri 13:00-13:40 Áverkar/sjkd öxl, upph, olnb, framh I Ólafur Ingimarsson SHringsalur 13:50-14:30 Áverkar/sjkd öxl, upph, olnb, framh II Ólafur Ingimarsson S

14:40-15:20 Handarskurðlækningar I Jóhann Róbertsson S15:30-16:10 Handarskurðlækningar II Jóhann Róbertsson S

Páskafrí 12.-18. apríl

Vika 17

Bæklunarskurðlækningar – Neðri útlimirYfirumsjón: Halldór Jónsson jr. 25.04. þri 13:00-13:40 Áverkar, sjkd mjöðm, læri, hné, sköflungur I Þorvaldur Ingvarsson SHringsalur 13:50-14:30 Áverkar, sjkd mjöðm, læri, hné, sköflungur II Þorvaldur Ingvarsson S

14:40-15:20 Áverkar, sjkd ökkli, fótur I Þórður Hj Þorvarðarson S15:30-16:10 Áverkar, sjkd ökkli, fótur II Þórður Hj Þorvarðarson S

ÖldrunarlækningarYfirumsjón: Pálmi Jónsson 27.04. fim 13:00-13:40 Óráð Pálmi V. Jónsson LHringsalur 13:50-14:30 Byltur Pálmi V. Jónsson L

14:40-15:20 Heilabilun Pálmi V. Jónsson L15:30-16:10 Laust

Vika 18

ÓráðstafaðYfirumsjón: 02.05. þri 13:00-13:40 Laust

13:50-14:30 Laust14:40-15:20 Laust15:30-16:10 Laust

Fyrirlestraskrá 4. árs læknanema 2016-2017 15 (16)

Page 16: Fyrirlestrar 4 ár 2016-2017 - University of Iceland · Web viewFyrirlestraskrá 4. árs læknanema í lyfl æknisfræði, skurðlæknisfræði, myndgreiningu og meinefnafræði LÆK204F

Málstofa læknanema Um er að ræða nýjung í kennslu í lyflæknisfræði, skurðlæknisfræði og myndgreiningu á 4.

ári sem tekin var upp fyrir tveimur árum og hefur gefist vel. Um er að ræða viðbót við hefðbundna fyrirlestra en þeir hafa til margra ára verið uppistaðan í kennslu þessara greina.

Í stað hefðbundinna fyrirlestra kennara er hugmyndin sú að kennslan sé í höndum nemenda sjálfra. Með þessu kemur læknadeild til móts við óskir nemenda og kennara um að samþætta og fækka hefðbundnum fyrirlestrum. Um leið gefst tækifæri til að virkja nemendur frekar í kennslunni. Erlendis er lögð mikil áhersla á virkari þátttöku læknanema sjálfra í kennslunni og margir læknaskólar hafa tekið upp svipaða kennsluhætti.

Haldnar verða málstofur þar sem fjallað verður um algeng viðfangsefni á sviði lyflæknisfræði og skurðlæknisfræði. Einnig verður komið inn á þátt myndgreiningar við mat þeirra sjúkdóma sem í hlut eiga. Stefnt er að því að halda fjórar slíkar málstofur á komandi kennsluári og að fjórðungur nemenda annist kennsluna hverju sinni (12-14 nemendur).

Til að tryggja fullnægjandi gæði kennslunnar er mikilvægt að fyrirlestrarnir séu vel undirbúnir undir virkri handleiðslu kennara. Kennarinn tryggir að farið sé yfir ákveðið efni í fyrirlestrinum og að rétt sé farið með staðreyndir. Kennarinn hjálpar einnig nemendum við undirbúning kennsluefnis og tryggir gæði þess í samvinnu við nemendur. Fyrir undirbúninginn fær kennarinn greitt eins og um eigin fyrirlestur hafi verið að ræða.

Í lok hverrar málstofu verður fjallað um sjúkratilfelli sem nemendur fá úthlutað frá umsjónarkennurum.

Umsjónarkennarar (einn eða tveir) sjá um að samhæfa og samþætta fyrirlestrana og fundarstjórn á málstofunum.

Málstofurnar eru ætlaðar öllum læknanemum á 4. ári og þeim kennurum sem taka þátt hverju sinni. Þær verða haldnar síðdegis á þriðjudögum og fimmtudögum, þegar annars hefðu verið fyrirlestrar.

Með þessu fyrirkomulagi er markmiðið að auka samfellu og minnka tvíkennslu. Einnig gefst tækifæri að samþætta kennslu í myndgreiningu við bæði lyflæknisfræði og skurðlæknisfræði, auka fjölbreytni í kennslunni og kenna nemendum að kenna öðrum. Tómas Guðbjartsson, prófessorGuðmundur Þorgeirsson, prófessorRunólfur Pálsson, prófessorÁsbjörn Jónsson, dósent

---

LÆK202F Lyflæknisfr - fræðilegLÆK203F Lyflæknisfr - klínískLÆK204F Skurðlæknisfr - fræðilegLÆK205F Skurðlæknisfr - klínískLÆK206F HNELÆK207F RTG

Fyrirlestraskrá 4. árs læknanema 2016-2017 16 (16)