göngudeild fyrir foreldra barna með svefnvandamál

13
LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS Barnasvið/deild 20-E Göngudeild fyrir foreldra barna með svefnvandamál Arna Skúladóttir Sérfræðingur í barnahjúkrun

Upload: chaeli

Post on 09-Jan-2016

149 views

Category:

Documents


2 download

DESCRIPTION

Göngudeild fyrir foreldra barna með svefnvandamál. Arna Skúladóttir Sérfræðingur í barnahjúkrun. Efni:. Þarf að sinna svefnvandamálum? Hvað er svefnvandamál ? Í hverju felst þjónustan. Algengi. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Göngudeild fyrir foreldra barna með svefnvandamál

LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS Barnasvið/deild 20-E

Göngudeild fyrir foreldra barna með svefnvandamál

Arna Skúladóttir

Sérfræðingur í barnahjúkrun

Page 2: Göngudeild fyrir foreldra barna með svefnvandamál

21.04.23Arna Skúladóttir 2

Efni:

Þarf að sinna svefnvandamálum?

Hvað er svefnvandamál ?

Í hverju felst þjónustan

Page 3: Göngudeild fyrir foreldra barna með svefnvandamál

Algengi

20 % barna undir 5 ára aldri eigi við svefnvanda að stríða sem eru ekki tengd líkamlegum veikindum

Page 4: Göngudeild fyrir foreldra barna með svefnvandamál

Infant sleep rhythm complaints from new mothers reach 46%, while childhood obstructive sleep apnea has a prevalence of 2% (Halbower, 2003)

Algengi

Page 5: Göngudeild fyrir foreldra barna með svefnvandamál

21.04.23Arna Skúladóttir 5

Áhrif svefnleysis (lífsgæði)Áhrif á andlega og líkamlega heilsu

Truflar einbeitingu, minni og rökhugsunAukið streituhormón (Kortisóls)

Áhrif á fjölskyldu barnsins Ágreiningur innan fjölskylduÁhrif á samskipti við annað fólk

Áhrif á barnið Hætta á ofbeldiSterk persónueinkenni ýkjast upp

Page 6: Göngudeild fyrir foreldra barna með svefnvandamál

21.04.23Arna Skúladóttir 6

Ungbarnageðvernd WAIMH

Svefnvandamál er eitt af einkennum Regulatori

ProblemsSkilgreining á RP:

◦ difficulties with self-regulation, exhibit fussiness, irritability, poor self-calming, hyper-alert state of arousal and mood regulation

Þýsku sálfræðisamtökin segja 3 megin einkenni RP ◦ Mikill grátur (undir 3 mánaða) og/eða vandamál

tengd fæðuinntekt og/eða svefni (sem hafa ekki læknisfræðilega skýringu)

Page 7: Göngudeild fyrir foreldra barna með svefnvandamál

Mikilvægt að sinna vandanum meðan börnin eru lítil

Langvinn svefnvandamál eru tengd við ýmis vandamál seinna meir Lítil börn lítil vandamál.

Stór börn stór vandamál.

21.04.23Arna Skúladóttir 7

Page 8: Göngudeild fyrir foreldra barna með svefnvandamál

The crying curve; T.B. Brazelton1962

8

Page 9: Göngudeild fyrir foreldra barna með svefnvandamál

9/16/2013 Arna Skúladóttir

Þroski svefns

Mismunandi svefnstig (5) - svefnhringir

Ungbörn sofa meiri REM svefni3-4 ára eins og fullorðnir - REM

svefn er meira seinnipart nætur. Breytingar eftir aldri

Skipting í dag- og nætursvefnTími dags sem barn sefur

9

Page 10: Göngudeild fyrir foreldra barna með svefnvandamál

Normal sleep (arousal) - Histogram

REM sleep about 50% with newborn (light sleep)

Arousal (wake up a little)o When going through sleep stage

9/16/201310 Arna Skúladóttir

Page 11: Göngudeild fyrir foreldra barna með svefnvandamál

Meðferð - í hverju felst hún

21.04.23Arna Skúladóttir11

1. Ná sambandi 2. Nákvæm saga3. Hvetja foreldra (motivation) 4. Fræðsla / kennsla (education)5. Breyting á umhverfi (environmental

intervention)6. Atferlismeðferðir (behavioral

intervention)7. Upprifjun (revision)

Page 12: Göngudeild fyrir foreldra barna með svefnvandamál

Hvað vantarHvert viljum við stefna með

þjónustu fyrir foreldra barna með svefnvandmál ?

Betri þekkinguSkilgreina meðferðirHvað ræður vali á meðferðHvað kveikir svefnvandamál

Bætta þjónustu Fyrir RP börn (ung börn með fæðuvandamál)Kraftmikil ungbörnEldri börn (skólakrakkar) Meira efni að lesa (mikið beðið um það). Vantar

um svefn eldri barna o.fl.

21.04.2312 Arna Skúladóttir

Page 13: Göngudeild fyrir foreldra barna með svefnvandamál

Gangi ykkur vel

9/16/2013Arna Skúladóttir

13