viðhorfskönnun foreldra um grunnskólastarf á akranesi haust 2013

35
Viðhorf foreldra til grunnskólastarfs á Akranesi. Haust 2013 Fjölskyldusvið Akraneskaupstaðar

Upload: akraneskaupstadur

Post on 19-Mar-2016

229 views

Category:

Documents


3 download

DESCRIPTION

 

TRANSCRIPT

Page 1: Viðhorfskönnun foreldra um grunnskólastarf á Akranesi haust 2013

Viðhorf foreldra til

grunnskólastarfs á Akranesi.

Haust 2013

Fjölskyldusvið Akraneskaupstaðar

Page 2: Viðhorfskönnun foreldra um grunnskólastarf á Akranesi haust 2013

2 | B l s .

Fjölskyldusvið Akraneskaupstaðar

Mars 2014.

Umsjón Svala Hreinsdóttir deildarstjóri skólaþróunar og sérfræðiþjónustu

Viðhorf foreldra til grunnskólastarfs á Akranesi - haust 2013

Page 3: Viðhorfskönnun foreldra um grunnskólastarf á Akranesi haust 2013

3 | B l s .

Efnisyfirlit

Myndaskrá .................................................................................................................................. 4

Töfluskrá .................................................................................................................................... 5 Inngangur ........................................................................................................................................ 6 Framkvæmd könnunarinnar ............................................................................................................ 6 Markmið könnunarinnar ................................................................................................................. 7 Úrvinnsla könnunarinnar................................................................................................................. 7

Helstu niðurstöður og samanburður við fyrri ár.............................................................................. 8 Niðurstöður – ítarlegar .................................................................................................................. 10

Viðhorf til skólans og sólastarfsins .......................................................................................... 11 Líðan í skóla og samskipti við umsjónarkennara/skólann ....................................................... 20 Samstarf heimilis og skóla og foreldrasamstarf ....................................................................... 21

Foreldrastarf ............................................................................................................................. 23 Einelti og Aðgerðaráætlun gegn einelti .................................................................................... 25 Sérkennsla og sérstakur stuðningur .......................................................................................... 26

Stoðþjónusta ............................................................................................................................. 29 Stjórnun skólans ....................................................................................................................... 33 Heimasíða - facebook ............................................................................................................... 34

Page 4: Viðhorfskönnun foreldra um grunnskólastarf á Akranesi haust 2013

4 | B l s .

Myndaskrá Mynd 1. Telur þú að barninu þínu líði alltaf, oftast, stundum, sjaldan eða aldrei vel í skólanum? ................... 8 Mynd 2. Ánægð/ur eða óánægð/ur (mjög ánægð/ur= 5, mjög óánægð/ur=1). ............................................... 8 Mynd 3. Samála eða ósammála (mjög sammála=5, mjög ósammála =1) ......................................................... 9 Mynd 4. Ánægð/ur eða óánægð/ur (mjög ánægð/ur= 5, mjög óánægð/ur=1). ............................................... 9 Mynd 5. Hversu ánægð/ur eða óánægð/ur ertu með skólastarfið þegar á heildina er litið? ............................ 9 Mynd 6. Hversu ánægð/ur eða óánægð/ur ertu með upplýsingar frá skólanum um líðan barnsins? ............. 11 Mynd 7. Hversu ánægð/ur eða óánægð/ur ertu með viðmót umsjónarkennara í samskiptum við barnið? ... 12 Mynd 8. Hversu ánægð/ur eða óánægð/ur ertu með samskipti starfsfólks skólans við barnið þitt? ............. 13 Mynd 9. Hversu ánægð/ur eða óánægð/ur ertu með upplýsingastreymi frá umsjónarkennara til þín um

barnið? .................................................................................................................................................. 14 Mynd 10. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingu? Barninu eru sköpuð góð skilyrði til

að ná árangri í námi og starfi. ................................................................................................................ 15 Mynd 11. Hversu ánægð/ur eða óánægð/ur ertu með upplýsingar um námslega stöðu barnsins? ............... 16 Mynd 12. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingu? Barnið fær verkefni við hæfi í

skólanum. ............................................................................................................................................. 17 Mynd 13. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingu? Skólinn hvetur barnið mitt til að

skila góðum námsárangri. ..................................................................................................................... 18 Mynd 14. Telur þú að þær kröfur sem gerðar eru námslega til barnsins í skólanum séu hæfilegar, of miklar

eða of litlar? .......................................................................................................................................... 19 Mynd 15. Telur þú að barninu þínu líði alltaf, oftast, stundum, sjaldan eða aldrei vel í skólanum? Svör

foreldrar við þessari spurningu árið 2013, 2011, 2009 og 2007. ............................................................. 20 Mynd 16. Hversu ánægð/ur eða óánægð/ur ertu með samstarf heimilis og skóla um nám og kennslu

barnsins? ............................................................................................................................................... 21 Mynd 17. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingu? Mér finnst ég (okkur

foreldrum/forráðamönnum finnst við) vera velkomin í skólann. .......................................................... 22 Mynd 18. Tekur þú/þið þátt í foreldrastarfi skólans? .................................................................................... 23 Mynd 19. Finnst þér/ykkur mikilvægt að hafa foreldrastarf í skólanum?....................................................... 23 Mynd 20. Veist þú/þið hvar hægt er að finna upplýsingar um foreldrastarf í skóla barnsins þíns? ................ 24 Mynd 21. Hefur þú/þið áhuga á að taka þátt í foreldrastarfi í skóla barnsins þíns? ....................................... 24 Mynd 22. Hefur barnið þitt/ykkar fengið sérkennslu eða sérstakan stuðning í skólanum á þessu skólaári? Ef

svarið er já, vinsamlegast svaraðu þá einnig spurningu 27. ................................................................. 26 Mynd 23. Þessi spurning er aðeins fyrir þá sem hafa svarað spurningu 26 játandi. Hafið þið (þú/þið og

umsjónarkennarinn/sérkennari) farið yfir skipulag og innihald sérkennslunnar /sérstaka stuðningsins? .............................................................................................................................................................. 27

Mynd 24. Þessi spurning er aðeins fyrir þá sem hafa svarað spurningu 26 játandi. Telur þú/þið að sérkennslan hafi komið að miklu, nokkru, litlu eða engu gagni? ........................................................... 28

Mynd 25. Hefur barnið þitt/ykkar notið náms- og starfsráðgjafar í skólanum á þessu skólaári? Ef svarið er já vinsamlegast svaraðu þá einnig spurningu 30. ...................................................................................... 29

Mynd 26. Þessi spurning er aðeins fyrir þá sem hafa svarað spurningu 29 játandi. Telur þú/þið að aðstoð/ráð frá náms- og starfsráðgjafa hafi komið að miklu, nokkru, litlu eða engu gagni á þessu skólaári? .......... 30

Mynd 27. Hefur barnið þitt/ykkar notið sálfræðiþjónustu í grunnskólum Akraneskaupstaðar á þessu skólaári? Ef svarið er já vinsamlegast svaraðu þá einnig spurningu 32. ............................................... 31

Mynd 28. Þessi spurning er aðeins fyrir þá sem hafa svarað spurningu 31 játandi. Telur þú/þið að aðstoð/ráð frá sálfræðingum hafi komið að miklu, nokkru, litlu eða engu gagni á þessu skólaári? .......................... 32

Mynd 29. Hversu ánægð/ur eða óánægð/ur ertu með stjórnun skólans? ...................................................... 33 Mynd 30. Skoðar þú/þið heimasíðu skólans reglulega? ................................................................................. 34 Mynd 31. Ferð þú/þið inn á „facebook“ síðu skólans reglulega? ................................................................... 35

Page 5: Viðhorfskönnun foreldra um grunnskólastarf á Akranesi haust 2013

5 | B l s .

Töfluskrá Tafla 1. Hver svarar könnuninni? 10 Tafla 2. Barnið þitt/ykkar er? 10 Tafla 3. Átt þú/þið fleiri börn í grunnskóla? 10 Tafla 4. Hversu ánægð/ur eða óánægð(ur) ertu með skólastarfið þegar á heildina er litið? 11 Tafla 5. Hversu ánægð/ur eða óánægð/ur ertu með upplýsingar frá skólanum um líðan barnsins? 11 Tafla 6. Hversu ánægð/ur eða óánægð/ur ertu með viðmót umsjónarkennara í samskiptum við barnið? 12 Tafla 7. Hversu ánægð/ur eða óánægð/ur ertu með samskipti starfsfólks skólans við barnið þitt? 13 Tafla 8. Hversu ánægð/ur eða óánægð/ur ertu með upplýsingastreymi frá umsjónarkennara til þín um

barnið? 14 Tafla 9. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingu? Barninu eru sköpuð góð skilyrði til að

ná árangri í námi og starfi. 15 Tafla 10. Hversu ánægð/ur eða óánægð/ur ertu með upplýsingar um námslega stöðu barnsins? 16 Tafla 11. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingu? Barnið fær verkefni við hæfi í

skólanum. 17 Tafla 12. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingu? Skólinn hvetur barnið mitt til að skila

góðum námsárangri. 18 Tafla 13. Telur þú að þær kröfur sem gerðar eru námslega til barnsins í skólanum séu hæfilegar, of miklar

eða of litlar? 19 Tafla 14. Telur þú að barninu þínu líði alltaf, oftast, stundum, sjaldan eða aldrei vel í skólanum? 20 Tafla 15. Hversu ánægð/ur eða óánægð/ur ertu með samstarf heimilis og skóla um nám og kennslu

barnsins? 21 Tafla 16. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingu? Mér finnst ég (okkur

foreldrum/forráðamönnum finnst við) vera velkomin í skólann. 22 Tafla 17. Tekur þú/þið þátt í foreldrastarfi skólans? 23 Tafla 18. Finnst þér/ykkur mikilvægt að hafa foreldrastarf í skólanum? 23 Tafla 19. Veist þú/þið hvar hægt er að finna upplýsingar um foreldrastarf í skóla barnsins þíns? 24 Tafla 20. Hefur þú/þið áhuga á að taka þátt í foreldrastarfi í skóla barnsins þíns? 24 Tafla 21. Hefur þú/þið kynnt þér Aðgerðaráætlun gegn einelti í grunnskólum Akraness ? 25 Tafla 22. Hefur barnið þitt/ykkar orðið fyrir einelti í skólanum á þessu eða síðast skólaári? Ef svarið er já,

vinsamlegast svaraðu þá einnig spurningum 24 og 25. 25 Tafla 23. Ef þú/þið hefur svarað spurningu 23 játandi vinsamlegast svaraðu þá þessari spurningu. Tilkynntir

þú/þið eineltið til skólans á þar til gerðu tilkynningablaði sem hægt er að nálgast í skólanum og á heimasíðu hans? 25

Tafla 24. Ef þú/þið hefur svarað spurningu 23 játandi vinsamlegast svaraðu þá þessari spurningu. Telur þú/þið að markvisst sé unnið eftir Aðgerðaráætlun gegn einelti í skólanum? Svaraðu þá einnig spurningum 24 og 25. 25

Tafla 25. Hefur barnið þitt/ykkar fengið sérkennslu eða sérstakan stuðning í skólanum á þessu skólaári? Ef svarið er já, vinsamlegast svaraðu þá einnig spurningu 27. 26

Tafla 26. Þessi spurning er aðeins fyrir þá sem hafa svarað spurningu 26 játandi. Hafið þið (þú/þið og umsjónarkennarinn/sérkennari) farið yfir skipulag og innihald sérkennslunnar /sérstaka stuðningsins? 27

Tafla 27. Þessi spurning er aðeins fyrir þá sem hafa svarað spurningu 26 játandi. Telur þú/þið að sérkennslan hafi komið að miklu, nokkru, litlu eða engu gagni? 28

Tafla 28. Hefur barnið þitt/ykkar notið náms- og starfsráðgjafar í skólanum á þessu skólaári? Ef svarið er já vinsamlegast svaraðu þá einnig spurningu 30. 29

Tafla 29. Þessi spurning er aðeins fyrir þá sem hafa svarað spurningu 29 játandi. Telur þú/þið að aðstoð/ráð frá náms- og starfsráðgjafa hafi komið að miklu, nokkru, litlu eða engu gagni á þessu skólaári? 30

Tafla 30. Hefur barnið þitt/ykkar notið sálfræðiþjónustu í grunnskólum Akraneskaupstaðar á þessu skólaári? Ef svarið er já vinsamlegast svaraðu þá einnig spurningu 32. 31

Tafla 31. Þessi spurning er aðeins fyrir þá sem hafa svarað spurningu 31 játandi. Telur þú/þið að aðstoð/ráð frá sálfræðingum hafi komið að miklu, nokkru, litlu eða engu gagni á þessu skólaári? 32

Tafla 32. Hversu ánægð/ur eða óánægð/ur ertu með stjórnun skólans? 33 Tafla 33. Skoðar þú/þið heimasíðu skólans reglulega? 34 Tafla 34. Ferð þú/þið inn á „facebook“ síðu skólans reglulega? 35

Page 6: Viðhorfskönnun foreldra um grunnskólastarf á Akranesi haust 2013

6 | B l s .

Inngangur Nú í fjórða sinn var viðhorfskönnun lögð fyrir foreldra grunnskólabarna á Akranesi.

Könnunin er lögð fyrir í samvinnu við skólastjórnendur grunnskólanna og einnig var

samvinna við Skagaforeldra sem óskaðu eftir að bæta spurningum um foreldrasamstarf í

skólum.

Í þessari samantekt eru dregnar saman heildar niðurstöður fyrir báða báða grunnskólana á

Akranesi, Brekkubæjarskóla og Grundaskóla. Framsetningin er þannig að niðurstöður eru

settar fram í töflum og myndum. Í töflunum er nákvæmleg skipting svara þátttakenda fyrir

hverja spurningu og hlutfall (%) í samræmi við það og samanburð við fyrri kannanir á

Akranesi. Á myndunum eru helstu niðurstöður dregnar saman. Einnig er að sett fram

heildarstig fyrir skóla á Akranesi en þá er búið að reikna heildarstig út frá kvarðanum 1-5 þar

sem hæsta gildið 5 þýðir „mjög sammála“, 4 þýðir „frekar sammála“ osfrv.1 Svör við opnum

spurningum verða flokkuð og unnið verður með úrvinnslu þeirra og viðbrögð við

þeim/aðgerðaáætlun í samvinnu við skólastjórnendur.

Framkvæmd könnunarinnar Könnunin var lögð fyrir alla foreldra/forráðamenn grunnskólabarna sem áttu skráð netfang í

grunnskólunum. Könnunin var send út í gegnum netkönnunarforritið Zoomerang.com eins og

fyrri kannanir en einnig var hún send bréflega til þeirra foreldra sem ekki höfðu netfang.

Könnunin var send út þann 19. nóvember 2013 og loka átti fyrir hana 10. desember 2013.

Reglulega var minnt á könnunina í tölvupósti til forelda bæði frá deildarstjóra svo og

starfsfólki hvors skóla. Til að auka þátttöku var könnuninni ekki lokað fyrr en 20. janúar sl.

Ef foreldrar/forráðamenn höfðu gefið upp fleiri en eitt netfang í skólunum var sent á það

netfang sem fyrst var gefið upp fyrir hvert grunnskólabarn. Af þeim 1037 nemendum sem

skráðir voru í grunnskóla Akraness í nóvember 2013 bárust svör frá foreldrum 718

grunnskólabarna eða um 69,2% svörun.

Könnunin er í stórum dráttum byggð upp með sömu spurningum og lagðar voru fyrir foreldra

í fyrri könnunum. Nokkrum spurningum var breytt en þó ekki efnislega auk þess sem

nokkrum spurningum var bætt við í tengslum við einelti og náms- og starfsráðgjöf.

1 Hæsta gildið 5 þýðir „mjög sammála“ eða“ mjög ánægð/ur“, 4 „frekar sammála“ eða „frekar ánægð/ur“, 3

„hvorki sammála eða ósammála“ eða „hvorki ánæg/ur eða óánægð/ur“, 2 frekar ósammála“ eða „frekar

óánægð/ur“, 1 „mjög ósammála“ eða „mjög óánægð/ur“.

Page 7: Viðhorfskönnun foreldra um grunnskólastarf á Akranesi haust 2013

7 | B l s .

Grunnskóli Heildarfjöldi Fjöldi svara Svar hlutfall alls

Brekkubæjarskóli 426 266 62,40%

Grundaskóli 611 452 73,90%

Alls 1037 718 69,20%

Markmið könnunarinnar Markmið könnunarinnar er að afla upplýsinga hjá foreldrum/forráðamönnum um viðhorf

þeirra til ýmissa þátta er snerta skólastarfið og er það liður í að bæta það starf sem fyrir er.

Úrvinnsla könnunarinnar Úrvinnsla gagna var unnin í forritinu Zoomerang og af Svölu Hreinsdóttur deildarstjóra

Fjölskyldusviðs. Í samantektinni er að finna heildarniðurstöður allra foreldra/forráðamanna

grunnskólabarna á Akranesi.

Page 8: Viðhorfskönnun foreldra um grunnskólastarf á Akranesi haust 2013

8 | B l s .

Helstu niðurstöður og samanburður við fyrri ár

Mynd 1. Telur þú að barninu þínu líði alltaf, oftast, stundum, sjaldan eða aldrei vel í skólanum?

Mynd 2. Ánægð/ur eða óánægð/ur (mjög ánægð/ur= 5, mjög óánægð/ur=1).

Page 9: Viðhorfskönnun foreldra um grunnskólastarf á Akranesi haust 2013

9 | B l s .

Mynd 3. Samála eða ósammála (mjög sammála=5, mjög ósammála =1)

Mynd 4. Ánægð/ur eða óánægð/ur (mjög ánægð/ur= 5, mjög óánægð/ur=1).

Mynd 5. Hversu ánægð/ur eða óánægð/ur ertu með skólastarfið þegar á heildina er litið?

Page 10: Viðhorfskönnun foreldra um grunnskólastarf á Akranesi haust 2013

10 | B l s .

Niðurstöður – ítarlegar Tafla 1. Hver svarar könnuninni?

2013

2011 2009

Fjöldi Hlutfall % Fjöldi Hlutfall % Fjöldi Hlutfall %

Móðir 600 85% 604 86% 609 89%

Faðir 67 10% 45 6% 45 7%

Forráðamaður 3 0% 8 1% 5 1%

Bæði móðir og faðir 35 5% 49 7% 25 4%

Alls 705 100% 706 100% 684 100%

Tafla 2. Barnið þitt/ykkar er?

2013 2011 2009

Fjöldi Hlutfall % Fjöldi Hlutfall % Fjöldi Hlutfall %

Drengur 396 55% 374 53% 362 53%

Stúlka 322 45% 333 47% 320 47%

Alls 718 100% 707 100% 682 100%

Tafla 3. Átt þú/þið fleiri börn í grunnskóla?

2013 2011 2009 2007

Fjöldi Hlutfall % Fjöldi Hlutfall % Fjöldi Hlutfall % Fjöldi Hlutfall %

Já 454 64% 454 64% 421 62% 349 59%

Nei 250 36% 250 36% 261 38% 239 41%

Alls 704 100% 704 100% 685 100% 588 100%

Page 11: Viðhorfskönnun foreldra um grunnskólastarf á Akranesi haust 2013

11 | B l s .

Viðhorf til skólans og sólastarfsins Tafla 4. Hversu ánægð/ur eða óánægð(ur) ertu með skólastarfið þegar á heildina er litið?

2013 2011 2009 2007

Fjöldi Hlutfall % Fjöldi Hlutfall % Fjöldi Hlutfall % Fjöldi Hlutfall %

Mjög ánægð/ur (5) 262 37% 284 40% 289 43% 248 42%

Frekar ánægð/ur (4) 388 55% 355 50% 344 51% 288 49%

Hvorki né (3) 45 6% 36 5% 34 5% 35 6%

Frekar óánægð/ur (2) 8 1% 19 3% 11 2% 13 2%

Mjög óánægð/ur (1) 8 1% 13 2% 1 0% 2 0%

Alls 711 100% 707 100% 679 100% 586 100%

Heildarstig 4,2 4,2

Tafla 5. Hversu ánægð/ur eða óánægð/ur ertu með upplýsingar frá skólanum um líðan barnsins?

2

2013

Fjöldi Hlutfall %

Mjög ánægð/ur (5) 218 31%

Frekar ánægð/ur (4) 337 47%

Hvorki né (3) 117 16%

Frekar óánægð/ur (2) 40 6%

Mjög óánægð/ur (1) 3 0%

Alls 715 100%

Heildarstig 4,0

Mynd 6. Hversu ánægð/ur eða óánægð/ur ertu með upplýsingar frá skólanum um líðan barnsins?3

2 Breytt spurning frá fyrri könnun árið 2011.

3 Breytt spurning frá fyrri könnun árið 2011.

Page 12: Viðhorfskönnun foreldra um grunnskólastarf á Akranesi haust 2013

12 | B l s .

Tafla 6. Hversu ánægð/ur eða óánægð/ur ertu með viðmót umsjónarkennara í samskiptum við barnið?

2013 2011 2009 2007

Fjöldi Hlutfall % Fjöldi Hlutfall % Fjöldi Hlutfall % Fjöldi Hlutfall %

Mjög ánægð/ur (5) 433 60% 445 63% 457 67% 374 64%

Frekar ánægð/ur (4) 238 33% 205 29% 167 25% 167 29%

Hvorki né (3) 33 5% 41 6% 34 5% 29 5%

Frekar óánægð/ur (2) 12 2% 12 2% 15 2% 8 1%

Mjög óánægð/ur (1) 3 0% 1 0% 6 1% 3 1%

Alls 719 100% 704 100% 679 100% 581 100%

Heildarstig 4,7 4,5

Mynd 7. Hversu ánægð/ur eða óánægð/ur ertu með viðmót umsjónarkennara í samskiptum við barnið?

Page 13: Viðhorfskönnun foreldra um grunnskólastarf á Akranesi haust 2013

13 | B l s .

Tafla 7. Hversu ánægð/ur eða óánægð/ur ertu með samskipti starfsfólks skólans við barnið þitt?

2013 2011 2009 2007

Fjöldi Hlutfall % Fjöldi Hlutfall % Fjöldi Hlutfall % Fjöldi

Hlutfall

%

Mjög ánægð/ur (5). 314 44% 314 44% 287 42% 261 45%

Frekar ánægð/ur (4) 321 45% 320 45% 330 48% 244 42%

Hvorki né (3) 71 10% 53 8% 50 7% 61 10%

Frekar óánægð/ur (2) 11 2% 15 2% 14 2% 14 2%

Mjög óánægð/ur (1) 1 0% 4 1% 1 0% 5 1%

Alls 718 100% 706 100% 682 100% 585 100%

Heildarstig 4,3 4,3

Mynd 8. Hversu ánægð/ur eða óánægð/ur ertu með samskipti starfsfólks skólans við barnið þitt?

Page 14: Viðhorfskönnun foreldra um grunnskólastarf á Akranesi haust 2013

14 | B l s .

Tafla 8. Hversu ánægð/ur eða óánægð/ur ertu með upplýsingastreymi frá umsjónarkennara til þín um

barnið?

2013 2011 2009 2007

Fjöldi Hlutfall % Fjöldi Hlutfall % Fjöldi Hlutfall % Fjöldi

Hlutfall

%

Mjög ánægð/ur (5) 307 43% 320 45% 341 50% 252 43%

Frekar ánægð/ur (4) 275 38% 259 37% 250 37% 237 41%

Hvorki né (3) 94 13% 86 12% 62 9% 65 11%

Frekar óánægð/ur (2) 37 5% 35 5% 23 3% 27 5%

Mjög óánægð/ur (1) 5 1% 4 1% 6 1% 3 1%

Alls 718 100% 704 100% 682 100% 584 101%

Heildarstig 4,2 4,2

Mynd 9. Hversu ánægð/ur eða óánægð/ur ertu með upplýsingastreymi frá umsjónarkennara til þín um

barnið?

Page 15: Viðhorfskönnun foreldra um grunnskólastarf á Akranesi haust 2013

15 | B l s .

Tafla 9. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingu? Barninu eru sköpuð góð skilyrði

til að ná árangri í námi og starfi.

2013 2011 2009 2007

Fjöldi Hlutfall % Fjöldi Hlutfall % Fjöldi Hlutfall % Fjöldi

Hlutfall

%

Mjög sammála (5) 251 35% 284 40% 293 43% 236 40%

Frekar sammála (4) 355 50% 330 47% 301 44% 264 45%

Hvorki né (3) 72 10% 45 6% 50 7% 52 9%

Frekar ósammála (2) 27 4% 30 4% 34 5% 28 5%

Mjög ósammála (1) 9 1% 13 2% 4 1% 4 1%

Alls 714 100% 702 100% 682 100% 584 100%

Heildarstig 4,1 4,2

Mynd 10. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingu? Barninu eru sköpuð góð skilyrði

til að ná árangri í námi og starfi.

Page 16: Viðhorfskönnun foreldra um grunnskólastarf á Akranesi haust 2013

16 | B l s .

Tafla 10. Hversu ánægð/ur eða óánægð/ur ertu með upplýsingar um námslega stöðu barnsins?

2013 2011 2009 2007

Fjöldi Hlutfall % Fjöldi Hlutfall % Fjöldi Hlutfall % Fjöldi

Hlutfall

%

Mjög ánægð/ur (5) 263 37% 234 33% 254 38% 215 37%

Frekar ánægð/ur (4) 317 44% 322 46% 332 49% 273 47%

Hvorki né (3) 84 12% 103 15% 65 10% 57 10%

Frekar óánægð/ur (2) 44 6% 40 6% 20 3% 37 6%

Mjög óánægð/ur (1) 6 1% 3 0% 6 1% 3 1%

Alls 714 100% 702 100% 677 100% 585 101%

Heildarstig 4,1 4,1

Mynd 11. Hversu ánægð/ur eða óánægð/ur ertu með upplýsingar um námslega stöðu barnsins?

Page 17: Viðhorfskönnun foreldra um grunnskólastarf á Akranesi haust 2013

17 | B l s .

Tafla 11. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingu? Barnið fær verkefni við hæfi í

skólanum.

2013 2011 2009 2007

Fjöldi Hlutfall % Fjöldi Hlutfall % Fjöldi Hlutfall % Fjöldi

Hlutfall

%

Mjög sammála (5) 282 39% 290 41% 300 44% 236 41%

Frekar sammála (4) 336 47% 337 48% 303 45% 267 46%

Hvorki né (3) 69 10% 46 7% 46 7% 47 8%

Frekar ósammála (2) 24 3% 21 3% 26 4% 26 4%

Mjög ósammála (1) 8 1% 10 1% 4 1% 7 1%

Alls 719 100% 704 100% 679 100% 583 100%

Heildarstig 4,2 4,3

Mynd 12. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingu? Barnið fær verkefni við hæfi í

skólanum.

Page 18: Viðhorfskönnun foreldra um grunnskólastarf á Akranesi haust 2013

18 | B l s .

Tafla 12. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingu? Skólinn hvetur barnið mitt til að

skila góðum námsárangri.

2013 2011 2009 2007

Fjöldi Hlutfall % Fjöldi Hlutfall % Fjöldi Hlutfall % Fjöldi

Hlutfall

%

Mjög sammála (5) 303 42% 312 44% 326 48% 259 44%

Frekar sammála (4) 285 40% 282 40% 259 38% 224 38%

Hvorki né (3) 98 14% 80 11% 80 12% 83 14%

Frekar ósammála (2) 26 4% 20 3% 12 2% 12 2%

Mjög ósammála (1) 6 1% 11 2% 3 0% 6 1%

Alls 718 100% 705 100% 680 100% 584 99%

Heildarstig 4,2 4,2

Mynd 13. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingu? Skólinn hvetur barnið mitt til að

skila góðum námsárangri.

Page 19: Viðhorfskönnun foreldra um grunnskólastarf á Akranesi haust 2013

19 | B l s .

Tafla 13. Telur þú að þær kröfur sem gerðar eru námslega til barnsins í skólanum séu hæfilegar, of

miklar eða of litlar?

2013

2011 2009

Fjöldi Hlutfall % Fjöldi Hlutfall % Fjöldi Hlutfall %

Hæfilegar 608 85% 588 84% 597 88%

Of miklar 20 3% 28 4% 28 4%

Of litlar 86 12% 86 12% 54 8%

Alls 714 100% 702 100% 679 100%

Mynd 14. Telur þú að þær kröfur sem gerðar eru námslega til barnsins í skólanum séu hæfilegar, of

miklar eða of litlar?

Page 20: Viðhorfskönnun foreldra um grunnskólastarf á Akranesi haust 2013

20 | B l s .

Líðan í skóla og samskipti við umsjónarkennara/skólann Tafla 14. Telur þú að barninu þínu líði alltaf, oftast, stundum, sjaldan eða aldrei vel í skólanum?

2013 2011 2009 2007

Fjöldi

Hlutfall

% Fjöldi

Hlutfall

% Fjöldi Hlutfall % Fjöldi Hlutfall %

Alltaf (5) 163 23% 216 31% 159 23% 144 25%

Oftast (4) 506 70% 408 58% 484 71% 390 67%

Stundum (3) 43 6% 53 8% 31 5% 41 7%

Sjaldan (2) 5 1% 17 2% 8 1% 8 1%

Aldrei (1) 3 0% 6 1% 2 0% 2 0%

Alls 720 100% 700 100% 684 100% 585 100%

Heildarstig 4,1 4,1

Mynd 15. Telur þú að barninu þínu líði alltaf, oftast, stundum, sjaldan eða aldrei vel í skólanum? Svör

foreldrar við þessari spurningu árið 2013, 2011, 2009 og 2007.

Page 21: Viðhorfskönnun foreldra um grunnskólastarf á Akranesi haust 2013

21 | B l s .

Samstarf heimilis og skóla og foreldrasamstarf Tafla 15. Hversu ánægð/ur eða óánægð/ur ertu með samstarf heimilis og skóla um nám og kennslu

barnsins?4

2013

Fjöldi Hlutfall %

Mjög ánægð/ur (5) 208 29%

Frekar ánægð/ur (4) 336 47%

Hvorki né (3) 133 19%

Frekar óánægð/ur (2) 29 4%

Mjög óánægð/ur (1) 11 2%

Alls 717 100%

Heildarstig 4,0

Mynd 16. Hversu ánægð/ur eða óánægð/ur ertu með samstarf heimilis og skóla um nám og

kennslu barnsins?5

4 Ný spurning árið 2013.

5 Ný spurning árið 2013.

Page 22: Viðhorfskönnun foreldra um grunnskólastarf á Akranesi haust 2013

22 | B l s .

Tafla 16. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingu? Mér finnst ég (okkur

foreldrum/forráðamönnum finnst við) vera velkomin í skólann.

2013 2011 2009 2007

Fjöldi Hlutfall % Fjöldi Hlutfall % Fjöldi Hlutfall % Fjöldi Hlutfall %

Mjög sammála (5) 466 65% 461 65% 487 71% 395 68%

Frekar sammála (4) 196 27% 184 26% 152 22% 139 24%

Hvorki né (3) 40 6% 43 6% 39 6% 46 8%

Frekar ósammála (2) 13 2% 13 2% 4 1% 3 1%

Mjög ósammála (1) 3 0% 4 1% 0 0% 0 0%

Alls 718 100% 705 100% 682 100% 583 101%

Heildarstig 4,5 4,5

Mynd 17. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingu? Mér finnst ég (okkur

foreldrum/forráðamönnum finnst við) vera velkomin í skólann.

Page 23: Viðhorfskönnun foreldra um grunnskólastarf á Akranesi haust 2013

23 | B l s .

Foreldrastarf6 Tafla 17. Tekur þú/þið þátt í foreldrastarfi skólans?

2013

Fjöldi Hlutfall %

Já 420 59%

Nei 293 41%

Alls 713 100%

Mynd 18. Tekur þú/þið þátt í foreldrastarfi skólans?

Tafla 18. Finnst þér/ykkur mikilvægt að hafa foreldrastarf í skólanum?

2013

Fjöldi Hlutfall %

Já 652 92%

Nei 60 8%

Alls 712 100%

Mynd 19. Finnst þér/ykkur mikilvægt að hafa foreldrastarf í skólanum?

6 Allar spurningar um foreldrasamstarf eru nýjar árið 2013.

Page 24: Viðhorfskönnun foreldra um grunnskólastarf á Akranesi haust 2013

24 | B l s .

Tafla 19. Veist þú/þið hvar hægt er að finna upplýsingar um foreldrastarf í skóla barnsins þíns?

2013

Fjöldi Hlutfall %

Já 541 76%

Nei 173 24%

Alls 714 100%

Mynd 20. Veist þú/þið hvar hægt er að finna upplýsingar um foreldrastarf í skóla barnsins þíns?

Tafla 20. Hefur þú/þið áhuga á að taka þátt í foreldrastarfi í skóla barnsins þíns?

2013

Fjöldi Hlutfall %

Já 504 72%

Nei 198 28%

Alls 702 100%

Mynd 21. Hefur þú/þið áhuga á að taka þátt í foreldrastarfi í skóla barnsins þíns?

Page 25: Viðhorfskönnun foreldra um grunnskólastarf á Akranesi haust 2013

25 | B l s .

Einelti og Aðgerðaráætlun gegn einelti7 Tafla 21. Hefur þú/þið kynnt þér Aðgerðaráætlun gegn einelti í grunnskólum Akraness ?

2013

Fjöldi Hlutfall %

Já 545 77%

Nei 167 24%

Alls 712 100%

Tafla 22. Hefur barnið þitt/ykkar orðið fyrir einelti í skólanum á þessu eða síðast skólaári? Ef svarið er

já, vinsamlegast svaraðu þá einnig spurningum 24 og 25.

2013

Fjöldi Hlutfall %

Já, á síðasta skólaári, 2012-2013 55 8%

Já, á þessu skólaári haust 2013 36 5%

Nei 618 87%

Alls 709 100%

Tafla 23. Ef þú/þið hefur svarað spurningu 23 játandi vinsamlegast svaraðu þá þessari spurningu.

Tilkynntir þú/þið eineltið til skólans á þar til gerðu tilkynningablaði sem hægt er að nálgast í skólanum og

á heimasíðu hans?

2013

Fjöldi Hlutfall %

Já 33 32%

Nei 71 68%

Alls 104 100%

Tafla 24. Ef þú/þið hefur svarað spurningu 23 játandi vinsamlegast svaraðu þá þessari spurningu. Telur

þú/þið að markvisst sé unnið eftir Aðgerðaráætlun gegn einelti í skólanum? Svaraðu þá einnig

spurningum 24 og 25.

2013

Fjöldi Hlutfall %

Já 55 61%

Nei 19 21%

Þekki ekki Aðgerðaráætlun gegn einelti í grunnskólum Akraness 16 18%

Alls 90 100%

7 Spurningar um einelti og Aðgerðaráætlun gegn einelti eru nýjar árið 2013.

Page 26: Viðhorfskönnun foreldra um grunnskólastarf á Akranesi haust 2013

26 | B l s .

Sérkennsla og sérstakur stuðningur Tafla 25. Hefur barnið þitt/ykkar fengið sérkennslu eða sérstakan stuðning í skólanum á þessu skólaári?

Ef svarið er já, vinsamlegast svaraðu þá einnig spurningu 27.

2013 2011 2009

Fjöldi Hlutfall % Fjöldi Hlutfall % Fjöldi Hlutfall %

Já 180 26% 123 18% 114 17%

Nei 521 74% 558 82% 561 83%

Alls 701 100% 681 100% 675 100%

Mynd 22. Hefur barnið þitt/ykkar fengið sérkennslu eða sérstakan stuðning í skólanum á þessu skólaári?

Ef svarið er já, vinsamlegast svaraðu þá einnig spurningu 27.

Page 27: Viðhorfskönnun foreldra um grunnskólastarf á Akranesi haust 2013

27 | B l s .

Tafla 26. Þessi spurning er aðeins fyrir þá sem hafa svarað spurningu 26 játandi. Hafið þið (þú/þið og

umsjónarkennarinn/sérkennari) farið yfir skipulag og innihald sérkennslunnar /sérstaka stuðningsins?

2013

Fjöldi Hlutfall %

Já 96 49%

Nei 99 51%

Alls 195 100%

Mynd 23. Þessi spurning er aðeins fyrir þá sem hafa svarað spurningu 26 játandi. Hafið þið (þú/þið og

umsjónarkennarinn/sérkennari) farið yfir skipulag og innihald sérkennslunnar /sérstaka stuðningsins?

Page 28: Viðhorfskönnun foreldra um grunnskólastarf á Akranesi haust 2013

28 | B l s .

Tafla 27. Þessi spurning er aðeins fyrir þá sem hafa svarað spurningu 26 játandi. Telur þú/þið að

sérkennslan hafi komið að miklu, nokkru, litlu eða engu gagni?

2013 2011 2009

Fjöldi Hlutfall % Fjöldi Hlutfall % Fjöldi Hlutfall %

Miklu gagni 85 48% 67 51% 66 53%

Nokkru gagni 68 38% 40 31% 43 34%

Litlu gagni 9 5% 14 11% 5 4%

Engu gagni 1 1% 1 1% 2 2%

Of snemmt að leggja mat á 16 9% 9 7% 9 7%

Alls 179 100% 131 100% 125 100%

Mynd 24. Þessi spurning er aðeins fyrir þá sem hafa svarað spurningu 26 játandi. Telur þú/þið að

sérkennslan hafi komið að miklu, nokkru, litlu eða engu gagni?

Page 29: Viðhorfskönnun foreldra um grunnskólastarf á Akranesi haust 2013

29 | B l s .

Stoðþjónusta8 Tafla 28. Hefur barnið þitt/ykkar notið náms- og starfsráðgjafar í skólanum á þessu skólaári? Ef svarið

er já vinsamlegast svaraðu þá einnig spurningu 30.

2013

Fjöldi Hlutfall %

Já 75 18%

Nei 347 82%

Alls 422 100%

Mynd 25. Hefur barnið þitt/ykkar notið náms- og starfsráðgjafar í skólanum á þessu skólaári? Ef svarið

er já vinsamlegast svaraðu þá einnig spurningu 30.

8 Spurningar um stoðþjónustu eru nýjar árið 2013.

Page 30: Viðhorfskönnun foreldra um grunnskólastarf á Akranesi haust 2013

30 | B l s .

Tafla 29. Þessi spurning er aðeins fyrir þá sem hafa svarað spurningu 29 játandi. Telur þú/þið að

aðstoð/ráð frá náms- og starfsráðgjafa hafi komið að miklu, nokkru, litlu eða engu gagni á þessu

skólaári?

2013

Fjöldi Hlutfall %

Miklu gagni 23 30%

Nokkru gagni 40 52%

Litlu gagni 5 7%

Engu gagni 2 3%

Of snemmt að leggja mat á 6 8%

Alls 76 100%

Mynd 26. Þessi spurning er aðeins fyrir þá sem hafa svarað spurningu 29 játandi. Telur þú/þið að

aðstoð/ráð frá náms- og starfsráðgjafa hafi komið að miklu, nokkru, litlu eða engu gagni á þessu

skólaári?

Page 31: Viðhorfskönnun foreldra um grunnskólastarf á Akranesi haust 2013

31 | B l s .

Tafla 30. Hefur barnið þitt/ykkar notið sálfræðiþjónustu í grunnskólum Akraneskaupstaðar á þessu

skólaári? Ef svarið er já vinsamlegast svaraðu þá einnig spurningu 32.

2013

Fjöldi Hlutfall %

Já 96 14%

Nei 587 86%

Alls 683 100%

Mynd 27. Hefur barnið þitt/ykkar notið sálfræðiþjónustu í grunnskólum Akraneskaupstaðar á þessu

skólaári? Ef svarið er já vinsamlegast svaraðu þá einnig spurningu 32.

Page 32: Viðhorfskönnun foreldra um grunnskólastarf á Akranesi haust 2013

32 | B l s .

Tafla 31. Þessi spurning er aðeins fyrir þá sem hafa svarað spurningu 31 játandi. Telur þú/þið að

aðstoð/ráð frá sálfræðingum hafi komið að miklu, nokkru, litlu eða engu gagni á þessu skólaári?

2013

Fjöldi Hlutfall %

Miklu gagni 50 52%

Nokkru gagni 29 30%

Litlu gagni 7 7%

Engu gagni 4 4%

Of snemmt að leggja mat á 7 7%

Alls 97 100%

Mynd 28. Þessi spurning er aðeins fyrir þá sem hafa svarað spurningu 31 játandi. Telur þú/þið að

aðstoð/ráð frá sálfræðingum hafi komið að miklu, nokkru, litlu eða engu gagni á þessu skólaári?

Page 33: Viðhorfskönnun foreldra um grunnskólastarf á Akranesi haust 2013

33 | B l s .

Stjórnun skólans9 Tafla 32. Hversu ánægð/ur eða óánægð/ur ertu með stjórnun skólans?

2013

Fjöldi Hlutfall %

Mjög ánægð/ur (5) 202 28%

Frekar ánægð/ur (4) 354 49%

Hvorki né (3) 111 16%

Frekar óánægð/ur (2) 31 4%

Mjög óánægð/ur (1) 18 3%

Alls 716 100%

Heildarstig 4,0

Mynd 29. Hversu ánægð/ur eða óánægð/ur ertu með stjórnun skólans?

9 Spurning um stjórnun skólans er ný árið 2013.

Page 34: Viðhorfskönnun foreldra um grunnskólastarf á Akranesi haust 2013

34 | B l s .

Heimasíða – facebook Tafla 33. Skoðar þú/þið heimasíðu skólans reglulega?

2013 2011 2009 2007

Fjöldi Hlutfall % Fjöldi Hlutfall % Fjöldi Hlutfall % Fjöldi Hlutfall %

Já daglega 74 10% 77 11% 95 14% 101 17%

Já vikulega 353 49% 332 47% 314 46% 255 44%

Mánaðarlega 187 26% 163 23% 157 23% 118 20%

Nokkrum sinnum á

ári 95 13% 122 17% 118 17% 100 17%

Aldrei 7 1% 7 1% 2 0% 12 2%

Alls 716 100% 701 100% 686 100% 586 100%

Mynd 30. Skoðar þú/þið heimasíðu skólans reglulega?

Page 35: Viðhorfskönnun foreldra um grunnskólastarf á Akranesi haust 2013

35 | B l s .

Tafla 34. Ferð þú/þið inn á „facebook“ síðu skólans reglulega?10

2013

Fjöldi Hlutfall %

Já daglega 60 9%

Já vikulega 285 40%

Mánaðarlega 94 13%

Nokkrum sinnum á ári 72 10%

Aldrei 173 24%

Er ekki með "facebook" síðu 25 4%

Alls 709 100%

Mynd 31. Ferð þú/þið inn á „facebook“ síðu skólans reglulega?

11

10

Spurningin er ný árið 2013. 11

Spurningin er ný árið 2013.