gretar l. marinósson og ingibjörg kaldalóns

22
Sitja börn með þroskahömlum við sama Sitja börn með þroskahömlum við sama borð og aðrir í íslenskum skólum? borð og aðrir í íslenskum skólum? Fyrstu niðurstöður Fyrstu niðurstöður Þroskahjálparrannsóknarinnar Þroskahjálparrannsóknarinnar Gretar L. Marinósson og Ingibjörg Kaldalóns

Upload: vivian

Post on 02-Feb-2016

83 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Sitja börn með þroskahömlum við sama borð og aðrir í íslenskum skólum? Fyrstu niðurstöður Þroskahjálparrannsóknarinnar. Gretar L. Marinósson og Ingibjörg Kaldalóns. Spurningar sem leitað var svara við. Markmið rannsóknarinnar - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Gretar L. Marinósson og Ingibjörg Kaldalóns

Sitja börn með þroskahömlum við sama borð Sitja börn með þroskahömlum við sama borð og aðrir í íslenskum skólum? og aðrir í íslenskum skólum?

Fyrstu niðurstöður ÞroskahjálparrannsóknarinnarFyrstu niðurstöður Þroskahjálparrannsóknarinnar

Gretar L. Marinósson og Ingibjörg Kaldalóns

Page 2: Gretar L. Marinósson og Ingibjörg Kaldalóns

Markmið rannsóknarinnar Að komast að því hvar börn og unglingar með þroskahömlun

ganga í skóla. Að kanna hvernig skólar, sveitafélög og ríki koma til móts við

námsþarfir þeirra. Að bera saman opinbera stefnu í þessum málum og

framkvæmd. Að útskýra hvers vegna hlutirnir eru eins og þeir eru. Að koma með tillögur til úrbóta.

Meginrannsóknarspurning Hvernig er brugðist við námsþörfum barna og unglinga með

þroskahömlun, hvernig má útskýra viðbrögðin og hvað má gera til bóta?

Spurningar sem leitað var svara viðSpurningar sem leitað var svara við

Page 3: Gretar L. Marinósson og Ingibjörg Kaldalóns

Tilviksathuganir í anda félagslegrar hugsmíðahyggju Tveir skólar af hverri tegund:

Leikskólar, almennir grunnskólar, sérskólar á grunnskólastigi, framhaldsskólar.

- Spurningar úr tilviksathugunum móta spurningalistakönnun

Spurningalistakönnun Til allra skóla þar sem eru nemendur með þroskahömlun. Úrtak foreldra barna og unglinga með þroskahömlun á öllum

skólastigum og alls staðar á landinu.

Tilviksathuganir í átta skólum sem fylgt var Tilviksathuganir í átta skólum sem fylgt var eftir með spurningalista til allra skóla og eftir með spurningalista til allra skóla og

úrtaks foreldraúrtaks foreldra

Page 4: Gretar L. Marinósson og Ingibjörg Kaldalóns

Réttur foreldra til að velja ein skóla fyrir barn sitt er ekki talinn sjálfsagður.

Foreldrar barna og unglinga með þroskahömlun þurfa oftast að berjast fyrir því að sérþarfir barna sinna séu viðurkenndar.

Fjármögnunarleiðir styðja annars vegar nám án aðgreiningar og hins vegar sérskóla og sérdeildir í framhaldsskólum.

Skólinn á erfitt með að stuðla að félagslegum samskiptum nemenda með og án fötlunar.

Nokkrar ályktanir af tilviksathugunum Nokkrar ályktanir af tilviksathugunum sem ástlæða var til að kanna nánarsem ástlæða var til að kanna nánar

Page 5: Gretar L. Marinósson og Ingibjörg Kaldalóns

Skipulag kennslu er mjög ólíkt eftir skólastigum.

Einstaklingsnámskrá er talinn lykillinn að því að mæta sérþörfum nemanda.

Framkvæmd kennslu er komin undir kennaranum.

Uppeldisfulltrúar verja oft mestum tíma allra fullorðinna með erfiðustu nemendunum.

Foreldrar hafa lítil áhrif á skólastarfið.

Nokkrar ályktanir af tilviksathugunum Nokkrar ályktanir af tilviksathugunum sem ástlæða var til að kanna nánar. Frh.sem ástlæða var til að kanna nánar. Frh.

Page 6: Gretar L. Marinósson og Ingibjörg Kaldalóns

Nám án aðgreiningar?Nám án aðgreiningar?

Það sem torveldar nám án aðgreiningar Sérfræðingatrú og áhersla á það sem er að hjá

nemendum. Óljós skilningur á lykilhugmyndum (hvað er fötlun?). Foreldrar eru ekki þátttakendur í skólastarfinu.

Það sem stuðlar að námi án aðgreiningar Nemendur með þroskahömlun eru velkomnir í flesta

skóla Kennarar vilja stuðla að þroska og framförum

nemenda. Fáir nemendur eru á hvern kennara. Stofnanamenning byggist á umhyggju og stuðningi.

Page 7: Gretar L. Marinósson og Ingibjörg Kaldalóns

Einnig til nánari skoðunar frh.Einnig til nánari skoðunar frh.

Óvissa og mótsagnir Óljós afmörkun hópsins. Mótsagnakennd framkvæmd stefnu. Ólíkur skilningur for. og starfsmanna skóla. Atferlismótun ögrar menningu skólans. Bilið breikkar með aldrinum?

Það sem hefur mest áhrif á stöðu nemenda með þroskahömlun í skólum eru frumforsendur skólans sem uppeldisstofnunar: Skólinn er “normal” staður og öll meiriháttar frávik í hegðun eða hugsun eru álitin vandamál sem þarf að laga.

Page 8: Gretar L. Marinósson og Ingibjörg Kaldalóns

Hvaða skipulag er viðhaft í skólunum?

Hvaða kennsluaðferðir eru notaðar?

Hvernig er félagslegum samskiptum nemenda hagað?

Hvert er samstarf skóla við foreldra, sérfræðinga og aðrar stofnanir?

Hvernig er staðið að flutningi nemenda milli skólastiga og út í atvinnulíf?

Hvernig skilja starfsmenn og foreldrar námsþarfir og námsmöguleika nemenda með þroskahömlun?

Áhyggjuefni o.fl.

Hvað var spurt um?Hvað var spurt um?

Page 9: Gretar L. Marinósson og Ingibjörg Kaldalóns

Hvert var þýði skóla og úrtak foreldra Hvert var þýði skóla og úrtak foreldra sem við vildum kynnast betur?sem við vildum kynnast betur?

Kjördæmi Suðvestur

Reykjav. suður

Reykjav. norður

Norðvestur

Norðaustu

r

Suður Alls

Fjöldi skólam nem meðþroskahöml

209

Leikskólar 27 11 9 9 12 12 80

Almennirgrunnskólar

18 17 12 19 26 17 109

Sérskólar 1 1 2

FramhaldsSkólar

2 3 2 4 4 3 18

Fjöldi foreldra

97 61 66 41 54 48 367/650

Page 10: Gretar L. Marinósson og Ingibjörg Kaldalóns

Hverjir voru beðnir að svara Hverjir voru beðnir að svara spurningalistum?spurningalistum?

Í hverjum almennum leik-, grunn- og framhskóla Skólastjóri Deildarstjóri sérkennslu Einn leikskólakennari/umsjónarkennari fyrir hvern

nemanda m þroskahömlun í skólanum að hámarki tveir. Einn þroskaþjálfi fyrir hvern nem... Einn stuðningsfulltrúi fyrir hvern nem... Námsráðgjafi

Í sérskólum: Allir pedagogiskir starfsmenn.

Foreldrar: Allir sem samþykkt höfðu að taka þátt (60% af heildarfjölda).

Hópurinn skilgreindur af GRR.

Page 11: Gretar L. Marinósson og Ingibjörg Kaldalóns

Svarhlutfall foreldra (% af þeim sem samþykkt höfðu þáttöku)

Foreldrar barna á grunnskólaaldri: 60% (155)

Foreldrar unglinga á frh.skólaaldri: 60% (42)

Foreldrar leikskólabarna: Of lítill hópur

Búseta barna í framh.sk. og alm.grunnsk.: Höfuðborgarsvæði 44% Í þéttbýli utan höfuðb.svæðis 46% Á landsbyggð 10%

Svarendur í spurningalistakönnun -Svarendur í spurningalistakönnun -ForeldrarForeldrar

Einungis fengust upplýsingar um 19 foreldra leikskólabarna hjá Greiningarstöð og 10 af þeim svöruðu

Page 12: Gretar L. Marinósson og Ingibjörg Kaldalóns

Leikskólar: 152 svör frá 39 sk. Leikskólakennarar 48% Leikskólasérkennarar 9% Þroskaþjálfar 7% Ófagmenntaðir starfsmenn 17% Leikskólastjórar 20% Önnur störf 5%

Frh.skólar: 76 svör frá 13 sk. Umsjónakennarar 29% Sérkennarar 21% Þroskaþjálfar 12% Ófagmenntaðir starfsmenn 14% Skólastjórnandi 14% Námsráðgjafi 6% Önnur störf 5%

Svarendur í spurningalistakönnun -Svarendur í spurningalistakönnun -StarfsfólkStarfsfólk

Alm.grunnsk.: 310 svör frá 124 sk. Umsjónakennarar 30% Sérkennarar 22% Þroskaþjálfar 8% Ófagmenntaðir starfsmenn 21% Skólastjórnendur 15% Námsráðgjafar 1% Önnur störf 3%

Sérskólar: 58 svör frá 2 skólum Umsjónakennarar 29% Sérkennarar 26% Þroskaþjálfar 10% Ófagmenntaðir starfsmenn 26 Skólastjórnendur 4% Námsráðgjafar 2% Önnur störf 4%

Ekki er til hlutfall skóla því skólar voru nafnlausir

Page 13: Gretar L. Marinósson og Ingibjörg Kaldalóns

Almennt um skólastarfiðAlmennt um skólastarfiðSvör foreldra og starfsmannaSvör foreldra og starfsmanna

Leiksk.Starfs-menn

For-eldrar

Starfs-menn

For-eldrar

Starfs-menn

For-eldrar

Starfs-menn

Skólinn tekur vel á móti nemendum með þroskahömlun 99 92 94 98 98 95 93Það eru góð samskipti milli starfsmanna og nemenda með þroskahömlun 98 86 97 98 97 88 97

Húsnæði skólans hentar þörfum barnsins 49 81 53 67 25 86 53

Samstarf skólans við foreldra er almennt gott 100 88 95 96 95 87 91Flestir starfsmenn vita hverjir tilheyra hópnum nemendur með þroskahömlun 93 86 86 / / 81

Það er fylgst veð með þörfum barnsins og framförum 98 78 / 94 98 83 /

Barnið/nemandinn er ánægt/ur í skólanum / 78 / 96 98 87 /

Starfsmenn hafa góða þekkingu á þörfum barnanna 85 / / / / 82 /

Foreldrar eru ánægðir með kennsluna / 73 / 92 / 81 /

Alm.grsk Sérskóli Framhaldssk.

...en húnsnæði er ábótavant segja stm. víðast hvar

Almenn ánægja

Page 14: Gretar L. Marinósson og Ingibjörg Kaldalóns

Jafnræði í tilboðumJafnræði í tilboðumSvör foreldra og starfsmannaSvör foreldra og starfsmanna

Takmarkaðra námsframboð í framhaldssk.

Hlutfall þeirra sem segir alltaf eða oft: Leiksk.Starfs-menn

For-eldrar

Starfs-menn

For-eldrar

Starfs-menn

For-eldrar

Starfs-menn

Námsþörfum nemenda með þroskahömlun er jafn vel sinnt og þörfum annarra barna 97 78 83 94 98 82 85

Nemendur m.þr.h. fá kennslu í sömu námsgreinum og ófatlaðir / 52 57 / / 17 48

Nemendur með þroskahömlun fá jafn langan skóladag og ófatlaðir / 94 97 75 / 55 56

Alm.grsk Sérskóli Framhaldssk.

Page 15: Gretar L. Marinósson og Ingibjörg Kaldalóns

Þátttaka í skólastarfiÞátttaka í skólastarfiSvör foreldra og starfsmannaSvör foreldra og starfsmanna

Stm frhsk. telja meira um blöndun en for.

Lítið um einkakennslu í leiksk.

Leiksk.Starfs-menn

For-eldrar

Starfs-menn

For-eldrar

Starfs-menn

For-eldrar

Starfs-menn

Taka þátt í starfi bekkjarins/sameiginlegum athöfnum 84 64 65 75 / 9 20

Taka þátt í starfi sérdeildar / 43 42 / / 79 79

Fá kennslu í minni námshópi með ófötluðum nemendum 21 29 23 / / 9 8

Fá einkakennslu í sérkennslu / 50 53 / / 31 55

Eru ein með starfsmanni 8 50 53 64 / / /

Alm.grsk Sérskóli Framhaldssk.Taka alltaf eða oft þátt í eftirtöldu:

Page 16: Gretar L. Marinósson og Ingibjörg Kaldalóns

Viðhorf til nemenda með þroskahömlun Viðhorf til nemenda með þroskahömlun Hlutfall þeirra sem eru frekar eða mjög sammálaHlutfall þeirra sem eru frekar eða mjög sammála

For og stm sammála um samspil áhrifaþátta

Foreldrar ekki eins bjartsýnir of stm. á samskipti við önnur börn

Stm óhræddari en for við að gera kröfur

Leiksk.Starfs-menn

For-eldrar

Starfs-menn

For-eldrar

Starfs-menn

For-eldrar

Starfs-menn

Börn með þroskahömlun geta lært 100 99 99 100 100 100 97

Ekki má gera of miklar kröfur til barna með þroskahömlun 50 53 14 47 38 56 32

Ólíkir einstaklingar geta átt góð samskipti 94 99 95 96 91 95 95

Líkir einstaklingar eiga að jafnaði best samskipti 19 37 23 42 56 63 29

Nemendur m.þr.h. þurfa sérstakar aðstæður til að læra 63 80 78 94 88 86 81

Öll börn/unglingar eiga rétt á sambæril. tækifærum til náms 99 100 97 100 98 100 96

Ekki er ástæða til að auðkenna nemendur með heiti raskana 81 78 71 62 76 71 66Vellíðan og árangur barnanna eru undir því komin að þau aðlagist skólanum 88 95 79 85 82 92 88Vellíðan og árangur eru undir því komin að skólinn lagi sig að þörfum þeirra 85 95 86 98 90 100 86Vellíðan og árangur ráðast af gagnkvæmri aðlögun nemenda og skóla 97 99 97 96 96 100 93

Erfiðleika í námi nemenda má yfirleitt rekja til þeirra sjálfra 12 16 13 17 20 22 18Erfiðleika í námi nemendanna má yfirleitt rekja til skólastarfsins 8 18 19 7 13 13 17Erfiðleika í námi má rekja til samspils nemandans og skólastarfs 29 48 50 44 36 47 53

Alm.grsk Sérskóli Framhaldssk.

Page 17: Gretar L. Marinósson og Ingibjörg Kaldalóns

Viðhorf til foreldraViðhorf til foreldraHlutfall þeirra sem eru frekar og mjög sammálaHlutfall þeirra sem eru frekar og mjög sammála

For og stm eru sammála um að for séu viðskiptavinir skólans

Leiksk.Starfs-menn

For-eldrar

Starfs-menn

For-eldrar

Starfs-menn

For-eldrar

Starfs-menn

Þeir eru óraunsæir á möguleika barnsins / 12 22 14 9 8 /

Þeir líta á skólann sem félagslegt úrræði 16 23 44 33 57 32 55

Þeir gera mikla kröfur um sérstaka athygli fyrir börn sín 40 34 33 45 30 25 21

Þeir þurfa leiðbeiningar um uppeldi 66 39 49 67 45 50 34

Þeir eru viðskiptavinir skólans 79 47 68 66 78 55 64

Þeir eru undir álagi heima og þarfnast tillitssemi skólans 66 49 62 70 92 35 51

Þeir eru þiggjendur þjónustu skólans 73 53 59 60 78 44 57

Þeir gera mikla kröfur um framfarir barnsins / 63 48 61 29 50 /

Þeir eru sérfræðingar um börn sín 87 76 76 98 78 82 62

Þeir vilja að skóli taki við barni þeirra sem hverju öðru barni 89 90 86 82 80 78 86

Þeir vilja að skólinn viðurkenni að barn þeirra hafi sérstöðu 90 91 90 91 81 100 83

Þeir líta á skólann sem menntastofnun 86 96 88 98 81 97 87

Þeir berjast fyrir réttindum barna sinna 90 98 89 96 98 95 92Þeir vilja að komið sé fram við þá eins og foreldra annarra barna 97 98 93 96 100 93 86

Alm.grsk Sérskóli Framhaldssk.

Page 18: Gretar L. Marinósson og Ingibjörg Kaldalóns

Kröfur til nemenda um námsástundun Kröfur til nemenda um námsástundun í alm.grsk og framh.sk.í alm.grsk og framh.sk.

Svör foreldra og starfsmannaSvör foreldra og starfsmanna

For.og stm eru sammála um að kröfur um námsást.séu sambærilegar við aðra nemendur

Foreldrar Starfsmenn Foreldrar Starfsmenn

Sambærilegar við aðra nemendur skólans 55 75 72 91Minni en til annarra nemenda 45 25 28 9Meiri en til annarra nemenda 0 0 0 0Alls 100% 100% 100% 100%Kröfur um námsástundun miðað við barnið sjálftOf litlar miðað við hana/hann sjálfan 13 3 19 6Of miklar miðað við hana/hanna sjálfan 10 1 4 0Hæfilegar miðað við hana/hann sjálfan 77 96 77 94Alls 100% 100% 100% 100%

Hlutfall svara % Hlutfall svara %

Kröfur um námsástundun miðað við aðra nemendur

Almennur grunnsk. Framhaldsskóli

Page 19: Gretar L. Marinósson og Ingibjörg Kaldalóns

Kröfur til nemenda um hegðun íKröfur til nemenda um hegðun íalm.grsk. og framh.sk.alm.grsk. og framh.sk.

Svör foreldra og starfsmannaSvör foreldra og starfsmanna

Foreldrar Starfsmenn Foreldrar Starfsmenn

Kröfur um hegðun miðað við aðra nemendurSambærilegar við aðra nemendur skólans 86 86 84 83Minni en til annarra nemenda 9 11 9 12Meiri en til annarra nemenda 5 3 7 5Alls 100% 100% 100% 100%

Kröfur um hegðun miðað við barnið sjálftOf litlar miðað við hana/hann sjálfan 2 2 0 2Of miklar miðað við hana/hanna sjálfan 9 1 5 0Hæfilegar miðað við hana/hann sjálfan 89 97 95 98Alls 100% 100% 100% 100%

Hlutfall svara % Hlutfall svara %

For. og stm sammála því að kröfur um hegðun séu sambærilegar við aðra og hæfilegar fyrir hvern og einn

Page 20: Gretar L. Marinósson og Ingibjörg Kaldalóns

Hefur nemendur sýnt framfarir eða afturför?Hefur nemendur sýnt framfarir eða afturför?Svör foreldra á ólíkum skólastigumSvör foreldra á ólíkum skólastigum

19

71

72 1

23

67

62 2

19

53

25

30

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

Miklar framfarir Nokkrarframfarir

Hvorki framförné afturför

Nokkrarafturfarir

Miklar afturfarir

Alm.grsk.

Sérskólar

Framh.sk.

Nem. í framhaldssk fer minnst fram að mati for.

Page 21: Gretar L. Marinósson og Ingibjörg Kaldalóns

Helstu áhyggjur varðandi námHelstu áhyggjur varðandi nám Hlutfall þeirra sem hafa nokkrar eða miklar áhyggjurHlutfall þeirra sem hafa nokkrar eða miklar áhyggjur

For. hafa mestar áhyggjur af of litlum framförum m.a. vegna takmarkaðrar þjónustu skólans, skort á sérkennslu og viðeigandi námsefni.

Leiksk.Starfs-menn

For-eldrar

Starfs-menn

For-eldrar

Starfs-menn

For-eldrar

Starfs-menn

Félagsleg einangrun 44 86 87 58 43 62 62

Of lítil áhersla skólans á að stuðla að félagsl. samskiptum 8 / / / / 36 32

Litlar framfarir í þroska og námi 27 58 43 51 35 35 28

Félagsleg samskipti 49 78 85 64 39 52 48

Skortur á þjónustu skólans 39 45 45 27 26 / /

Of lítil áhersla á sérkennslu og þjálfun 12 43 29 0 2 23 15

Óviðeigandi einstaklingsnámskrá 6 17 11 4 0 26 8Of lítil áhersla skólans á undirbúning undir nám á næsta skólastigi/störf 6 32 18 26 0 21 28

Óviðeigandi aðferðir við sérkennslu og þjálfun 2 13 10 9 2 9 16

Skortur á viðeigandi efni til sérkennslu og þjálfunar 29 39 45 23 26 21 52

Ferðaþjónusta í og úr skóla ófullnægjandi / 8 4 21 2 21 3

Framtíðarskólaganga nemendanna/framtíðaratvinna 52 77 56 76 51 80 76

Alm.grsk Sérskóli Framhaldssk.

Page 22: Gretar L. Marinósson og Ingibjörg Kaldalóns

Hver er meginvandi skólans við menntun Hver er meginvandi skólans við menntun barnanna? barnanna? Hlutfall svarendaHlutfall svarenda

Leiksk.Starfs-menn

For-eldrar

Starfs-menn

For-eldrar

Starfs-menn

For-eldrar

Starfs-menn

Of mörg börn í bekk/skóla 56 52 59 15 7 42 17Skortur á úrræðum 13 44 47 / 64 34Skortur á fjárveitingum 69 86 74 71 64 76 76Kennarar og starfsmenn kunna ekki til verka 20 45 41 13 2 33 25Skortur á utanaðkomandi stuðningi sérfræðinga 19 58 34 33 21 42 18Viðhorf starfsfólks sem eru andstæð því að hafa börn með þroskah. í skóla 3 20 14 / / 21 11Viðhorf skólastjórnenda sem eru andstæð því að hafa börn með þroskah. Í skóla / 20 6 / / 30 1

Of mörg börn eru erfið í hegðun 32 26 46 25 29 12 11Kennarar og starfsmenn ófúsir að læra af foreldrum barnanna / 16 3 2 2 9 1Húsnæði ábótavant 52 13 21 52 70 18 44Lög og reglur andstæðar sérskólum / / / 19 14 / /Sérskólinn of aðgreindur frá alm.grsk. / / / 19 25 / /Annar vandi 13 9 5 13 11 6 6Enginn vandi 11 3 4 19 7 15 11

288% 392% 354% 281% 252% 368% 255%

Framhaldssk.Alm.grsk Sérskóli

For. telja meginvandann vera skort á fjárveitingu, sérfræðiþekkingu, námsefni, og jákvæðu viðhorfi skólastjórnenda.