guðbergur rúnarsson, landssamband fiskeldisstöðva

23
Norðmenn – leyfisveitingar og skipulagsmál í fiskeldi Gullestad skýrslan – Effektiv og bærekraftig arealbruk í havbruksnæringen Guðbergur Rúnarsson, Landssamband fiskeldisstöðva

Upload: ulani

Post on 14-Jan-2016

57 views

Category:

Documents


5 download

DESCRIPTION

Norðmenn – leyfisveitingar og skipulagsmál í fiskeldi Gullestad skýrslan – Effektiv og bærekraftig arealbruk í havbruksnæringen. Guðbergur Rúnarsson, Landssamband fiskeldisstöðva. Nýting fóðurs. 1,2 milljón tonn af fóðri í laxeldi gaf: 550.000 tonn af bein- og roðlausum fiski - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Guðbergur  Rúnarsson,  Landssamband  fiskeldisstöðva

Norðmenn – leyfisveitingar og skipulagsmál í fiskeldi

Gullestad skýrslan – Effektiv og bærekraftig arealbruk í havbruksnæringen

Guðbergur Rúnarsson, Landssamband fiskeldisstöðva

Page 2: Guðbergur  Rúnarsson,  Landssamband  fiskeldisstöðva

Nýting fóðurs

• 1,2 milljón tonn af fóðri í laxeldi gaf:– 550.000 tonn af bein- og roðlausum fiski

• Hefði aðeins dugað til að framleiða:– 270.000 tonn af bein- skinnlausum kjúklingakjöti

eða– 160.000 tonn af svínakjöti.

Page 3: Guðbergur  Rúnarsson,  Landssamband  fiskeldisstöðva

Þróun í Noregi• Ótrúleg þróun fiskeldis í Noregi s.l. 40 ár– frá 531 tonni 1971 í u.þ.b. 1 milljón tonna 2010– ein mikilvægasta atvinnugrein strandsvæðanna

• Ótrúlegir hæfileikar greinarinnar að leysa vandamál sem upp hafa komið: tækni, rekstur, heilbrigði, eldi, fóður, markaðssetning.– Grundvöllur þess að fiskeldi verður mikilvægasta útflutningsgreinin í

Noregi þegar olíuævintýrinu lýkur.– Samkeppnisforskot Norðmanna eru einstakar aðstæður fyrir eldi í sjó.

• Nú er svo komið að lítið er eftir af heppilegum svæðum og þá helst í Norður Noregi

Page 4: Guðbergur  Rúnarsson,  Landssamband  fiskeldisstöðva
Page 5: Guðbergur  Rúnarsson,  Landssamband  fiskeldisstöðva

Stefna Norðmanna um umhverfisvænt og sjálfbært fiskeldi frá 2009

1. Sjúkdómar í fiskeldi hafi ekki áhrif á villtan fisk, og stærsti hluti eldisfisksins vaxi í sláturstærð með lágmarks lyfjanotkun.

2. Fiskeldi í sjó hafi ekki áhrif á breytingar á erfðaeiginleikum villtra fiskstofna.

3. Allar eldisstöðvar í rekstri uppfylli reglur um ásættanlegt umhverfisástand, og losa ekki næringarsölt og úrgang umfram þolmörk viðtaka.

4. Skipulegt fiskeldi í sjó og svæðanotkun þess minnki umhverfisáhrif og hættu á sjúkdómasmiti.

5. Þörf fiskeldisins fyrir fóður er mætt án þess að ógna villtum sjávardýrastofnum.

Page 6: Guðbergur  Rúnarsson,  Landssamband  fiskeldisstöðva

Gullestad nefndin í Noregi

• Þrjár forsendur nefndarinnar um þróun fiskeldis í Noregi:1. Strandsvæði Noregs verði skipt upp í aðskilin

eldissvæði með eldisstaðsetningum2. Aðgerðar á eldissvæðum skulu stjórnast af

skilgreindum vísum (indikatorum) og verlagsreglum (handlingsregler)

3. Eldisfyrirtækin á einstökum eldissvæðum fái meira hlutverk og samfélagsábyrgð við að lausn á sameiginlegum viðfangsefnum.

Page 7: Guðbergur  Rúnarsson,  Landssamband  fiskeldisstöðva

Norska nefndin

• Engin ný eldisleyfi eða aukning á MTB þar til að framleiðslusvæði hafa verið skilgreind

• Svæði fyrir lokuð kerfi eru aðgengileg• Hækka mörk þyngdar á seiðum fyrir útsetningu upp

fyrir 250 gr. • Auka og stækka fiskeldi á landi• Styrkja og auka umhverfisvöktun hjá stórum

eldisstöðvum og deildum þeirra.• Umsóknum um stofnun eða stækkun á

seiðaeldisstöðvum í forgang.

Page 8: Guðbergur  Rúnarsson,  Landssamband  fiskeldisstöðva

Gullestad nefndin fra.h• Ráðleggur eldisfyrirtækjunum að skipuleggja sameiginleg verkefni á

framleiðslusvæðunum

• Nefndin leggur til að ríkið kom fram með væntingar um svæðaskipulag í fiskeldi

• Gerð verði “pilot” eldistöð fyrir sjálfbært eldi

• Gerður verði vegvísir um skipulag fiskeldisins

• Ráðleggur að eftir nokkur ár verði það metið af sveitarfélögum hvort fasteignaskattur á fljótandi fiskeldismannvirki í sjó hafi haft æskileg áhrif.

• Þörf á vísinda- og rannsóknaverkefnum: lokuð kerfi, sjúkdómar, sníkjudýr, fóður, flutningar, áhrif á umhverfi og velferð fiska svo eitthvað sé nefnt.

Page 9: Guðbergur  Rúnarsson,  Landssamband  fiskeldisstöðva

Norsk strandsvæði

• Norsk strandsvæði er stærsti almenningur í Noregi. Þar er öllum frjáls för, tómstundaveiði heimil og aðgangur fyrir alla. Aðgangur er þó takmarkaður við fiskeldissvæðin.

• Með nýtingu á strandsvæðanna, vali milli ólíkra hagsmuna koma fram ýmis vandamál sem eru aðkallandi og þarf að takast á við og leysa.

• Hvernig næst góð skipting svæða milli mismunandi nýtingahagsmuna? Á hvað á að leggja áherslu?

• Ríkið, fylki, landshlutar og sveitarfélög standa frammi fyrir þeirri áskorun að stýra nýtingu stórra strandsvæða.

• Fiskeldi í Noregi er stór iðnaður. Eldislaxinn með ákjósanlegum framleiðslu- og markaðskostum er sigurvegarinn.

• Í mörgum tilvikum fellur stjórnsýsla undir nokkur sveitarfélög. Í slíkum tilfellum er þörf á sameiginlegu átaki sveitarfélaganna í skipulagsmálum.

Page 10: Guðbergur  Rúnarsson,  Landssamband  fiskeldisstöðva

• Fylkiskommunen meðhöndlar allar fiskeldisumsóknir• “Soner” Svæði, árgangasvæði, branngater

– Ein aðaláhersla er á að skipta strandsvæði Noregs í “soner” eldissvæði sem síðan er skipt niður í útsetningarsvæði fyrir vorfisk (sone 1) og svæði fyrir haustfisk (sone 2)

– Með slíku fyrirkomulagi er hugsunin sú að allur fiskur fari í/úr kvíum á sama/(svipuðum) tíma. Eftir slátrun eru svæði hvíld til að minnka áhættu t.d. af völdum vírusa, snýkjudýra o.fl.

– Hugtakið “branngater” eru aðliggjandi eldisfrí svæði, hugsuð til að hindra að smit berist á milli svæða.

• 1000 svæði eru fyrir lax. 600 eru í rekstri. Svæði í hvíld eftir slátrun

Page 11: Guðbergur  Rúnarsson,  Landssamband  fiskeldisstöðva

Dæmi um verklagsreglur

• Bannað verði að flytja seiði, tæki og búnað milli eldissvæða

• Mikið tap í eldisrekstri á ákveðnu svæði er merki um slæma nýtingu strandsvæðis

• Minnka lífmassa á svæðum með mikið tap• Stuðla að flutningi til svæða með lítið tap.

Page 12: Guðbergur  Rúnarsson,  Landssamband  fiskeldisstöðva

Umhverfisáhrif frá fiskeldi

• Losun á lífrænum úrgangi og næringarsöltum• Losun á lyfjaleyfum og ýmsum efnum• Áhrif á villtan lax og sjóbirting• Áhrif á sjávardýrastofna, fisk, skeldýr og lindýr• Áhrif á fugla og spendýr

Page 13: Guðbergur  Rúnarsson,  Landssamband  fiskeldisstöðva

Smáar og stórar eldisstöðvar

• Stærðaraukning í sjókvíum eykur ekki líkur á sjúkdómum, en– afleiðingarnar af sjúkdómum eru mun meiri– gerir kröfu um áreiðanlegt rekstrarverklag og mikla

tækni• Stærri stöðvar– gera mögulegt og er forsenda þess að bæta

nýtingu svæða

Page 14: Guðbergur  Rúnarsson,  Landssamband  fiskeldisstöðva

Hvíld svæða• Hvíld svæða minnkar smit í umhverfinu– áhrifin eru háð mörgum þáttum

• Hvíld er notað sem fyrirbyggjandi aðgerð– staðsetningar minnst 2 mánuðir

• Kappkosta hvíla svæði í 1 mánuð• Framkvæmd er misjöfn

• Hvíld búnaðar og svæða er framkvæmd til að koma í veg fyrir að útbreiðslu sjúkdóma í fiskeldi.

Page 15: Guðbergur  Rúnarsson,  Landssamband  fiskeldisstöðva

Heilbrigðisástand í laxeldi í Noregi

• Gott eftirlit með bakteríusjúkdómum - leiðir til minni lyfja- og efnanotkun.

• Áskorunin eru – “gömlu og nýju” vírussjúkdómarnir• Laxalúsin er stærsta áskorunin• Hlutfallslega er mikið tap sem stafar af sjúkdómum.

Page 16: Guðbergur  Rúnarsson,  Landssamband  fiskeldisstöðva

Snerting við vatn og útbreiðsla smits

• Smit breiðist út með vatni milli fiska– Vatnið/sjórinn er áhrifamesta smitleiðin fyrir flesta

sjúkdóma ásamt flutningi á lifandi fiski• Rannsóknir sýna að fjarlægð milli stöðva er

mikilvægur áhættuþáttur• Niðurstaða. Straumhraði, straumátt og fjarlægð

milli stöðva– Fjarlægð notuð sem aðalforsenda– Straumfræðimódel er stundum notað – Það er

mikilvægt verkfæri við mat á smitáhættu.

Page 17: Guðbergur  Rúnarsson,  Landssamband  fiskeldisstöðva

Ástæður fyrir framleiðslutapi í fiskeldi

• Tap er mismunandi eftir fylkjum í Noregi– Í Færeyjum liggur tap í milli 5-10%– Noregi að meðaltali í kringum 20%

• Um 80% þess er fiskdauði

– og Skotlandi allt að 28%• Mikilvægir áhættuþættir fyrir tapi:– Vatnsgæði í seiðaeldi og gæði seiða– Staðsetningar og rekstur sjókvíastöðva– Fjöldi fiska í sjókví– Gæði eldissjávar og umhverfisþættir í staðsetningu.

Page 18: Guðbergur  Rúnarsson,  Landssamband  fiskeldisstöðva
Page 19: Guðbergur  Rúnarsson,  Landssamband  fiskeldisstöðva
Page 20: Guðbergur  Rúnarsson,  Landssamband  fiskeldisstöðva

Framleiðslusvæði• Fjórar norskar stofnanir; Matvælastofa, Fiskistofa, Loftlags-og

fráveitustofa og Auðlindastofa vilja taka upp svæðaskipulag, skilgreind framleiðslusvæði og verklagsreglur til að bæta svæðanýtingu með lágmarks umhverfisáhrifum frá fiskeldi.

• Norsku stofnanirnar eru sammála um:– skipuleggja framleiðslusvæði í fiskeldi, aðskilin með svæðum með engu fiskeldi,

branngater– skilgreina verklagsreglur og vísbendingar/kennitölur (indikatora) sem sýna góða

nýtingu svæðis í fiskeldi á viðunandi hátt.– Strandsvæði ber að kortleggja ýtarlegar upplýsingar um strauma til að hafa

besta vísindalegan grunn til að staðsetja fiskeldi miðað við umhverfi og smithættu.

– Taka meira tillit til umhverfisins en nú er gert en einnig heilbrigði fisks og velferð fiska.

– Margar stofnanir eru í ákvörðunarferlinu og eðlilegt þykir að kanna hvernig stofnanirnar framkvæma tillögur nefndarinnar með sem hagkvæmustum hætti.

Page 21: Guðbergur  Rúnarsson,  Landssamband  fiskeldisstöðva

Einföld mynd af umsóknarferli fyrir fiskeldi í Noregi

Heimild:

Page 22: Guðbergur  Rúnarsson,  Landssamband  fiskeldisstöðva
Page 23: Guðbergur  Rúnarsson,  Landssamband  fiskeldisstöðva