hallgrímur pétursson

16
Eftir Andra <3

Upload: oeldusels-skoli

Post on 09-Jun-2015

411 views

Category:

Business


7 download

DESCRIPTION

gott verk

TRANSCRIPT

Page 1: Hallgrímur pétursson

Eftir Andra <3

Page 2: Hallgrímur pétursson

Hallgrímur Pétursson var fæddur 1614 27 október- Gröf á Höfðaströnd

Sonur hjónanna Péturs Guðmundssonar og konu hans, Sólveigar Jónsdóttur

Pétur var hringari á Hólum

Hallgrímur Pétursson

Page 3: Hallgrímur pétursson

Hann var erfiður í æsku- rekinn úr skóla- erfitt var að hemja hann

Honum var komið í nám í Glückstadt- sem var í Danmörku- en er núna í Þýskalandi

Hann var 15 ára gamall og mun hann hafa numið málmsmíði þar

Hallgrímur Pétursson

Page 4: Hallgrímur pétursson

Hann var nokkrum árum síðar starfandi hjá járnsmið

Hann kynntist þá mann sem hét Brynjólfur Sveinsson-síðar biskup í Skálholti.

Hallgrímur Pétursson

Page 5: Hallgrímur pétursson

Brynjólfur kom honum í nám í Frúarskóla- í Kaupmannahöfnað læra að vera prestur

Hallgrímur var þar í námi í nokkur ár og gekk vel og var kominn á lokaár árið 1636 um haustið.

Hallgrímur Pétursson

Page 6: Hallgrímur pétursson

Um haust komu margir Íslendingar til Kaupmannahafnar sem höfðu verið rænt í Tyrkjaráninu og voru að koma heim frá Alsír

Hallgrímur var fengin til að rifja upp- kristna trú með þeim- móðurmálið líka

Í þeim hóp var Guðríður Símonardóttir en þau urðu ástfanginn-16 ára munur var á milli þeirra

Hallgrímur Pétursson

Page 7: Hallgrímur pétursson

Hallgrímur hætti náminu til að fara með Guðríði til Íslands

Þau komu til Keflavíkur snemma vors 1637 og þar varð Guðríður ófrísk að fyrsta barn þeirra- strákur sem var nefndur Eyjólfur eftir fyrri manni Guðríðar

Hallgrímur Pétursson

Page 8: Hallgrímur pétursson

Fengu þau sekt út af því að Guðríður var gift kona en sektin var lækkuð niður í 1 ríkisdalmaður Guðríðar var dáin þegar þau komu til

Íslands.- hafi hann drukknað í fiskiferðskömmu fyrir komu þeirra

Hallgrímur Pétursson

Page 9: Hallgrímur pétursson

Þau settust að í smákoti sem hét Bolafótur var hjáleiga frá Ytri-Njarðvík

Gerðist Hallgrímur vinnumaður hjá dönskum kaupmönnunum í Keflavík

Hallgrímur Pétursson

Page 10: Hallgrímur pétursson

Hallgrímur PéturssonÁrið 1644 losnaði

embætti prests á Hvalnesi Ákvað Brynjólfur

Sveinsson, biskup í Skálholti, að vígja Hallgrím til þessa embættis- þrátt fyrir það að hann hafði ekki lokið prófi

Hann mun hafa verið jafn vel menntaður og aðrir vígðir prestar á Íslandi á þessum tíma

Page 11: Hallgrímur pétursson

Á Hvalnesi fæddist stúlka sem var nefnd Steinunn Hún dó mjög ung og syrgði Hallgrímur hana

mjög Hann fór út í Miðnesheiði og sótti stein, sem

hann hjó í grafskrift dóttur sinnar Sá steinn er ennþá til en var talinn vera

týndur í nokkra áratugi en hann var það ekki.

Hallgrímur Pétursson

Page 12: Hallgrímur pétursson

Hallgrímur og Guðríður eignuðust nokkur börn saman en eina barnið sem lifði af var Eyjólfur sem var elsta barnið

Hallgrímur Pétursson

Page 13: Hallgrímur pétursson

Hallgrímur flutti með konu sinni til Saurbæ á Hvalfjarðarströnd og þar orti hann passíusálmanna og marga aðra sálma sem eru frægir í dag

Hallgrímur Pétursson

Page 15: Hallgrímur pétursson

Sálmurinn „Um dauðans óvissan tíma“, er sungin í hverri jarðaförHann orti þennan sálm þegar Steinunn dó

Passíusálmarnir eru heimsfrægt verk og hafa verið þýddir á fleiri tungumál en flest annað, sem upprunnið er á Íslandi

Sálmana gaf hann konu sem hét Rangheiður Brynjólfsdóttir í skálholti

Sagt er að hún hafi tekið þá með sér í gröfina

Ljóð