hallgrímur pétursson

10
HALLGRÍMUR PÉTURSSON Antoníus Freyr Antoníusson

Upload: antoniusfreyrantoniusson

Post on 23-Jun-2015

114 views

Category:

Education


1 download

TRANSCRIPT

Page 1: Hallgrímur pétursson

HALLGRÍMUR PÉTURSSON

Antoníus Freyr Antoníusson

Page 2: Hallgrímur pétursson

Fæðingarár og staður Hallgrímur er talinn vera

fæddur í Gröf Höfðaströnd, árið 1614

Hann er sonur Péturs Guðmundssonar og konu hans Sólveigar Jónsdóttur

Pétur, faðir Hallgríms fékk vinnu sem hringjari á Hólum í Hjaltadal

Hallgrímur fór ungur með föður sínum og tók að stunda nám þar

Page 3: Hallgrímur pétursson

Uppvaxtarár Hallgrímur var góður

námsmaður En það sem verra var að

hann var nokkuð óhlýðinn Talið er að hann hafi farið í

burtu því hann orti neikvæðar vísur um fína fólkið þar

Fyrir þennan kveðskap var hann látin fara frá Hólum

Page 4: Hallgrímur pétursson

Lærlingur í járnsmíði Eftir að Hallgrímur fór frá

Hólum fór hann utan Sagt er að hann hafi komst

að sem lærlingur hjá járnsmið eða kolamanni

Það var í Glückstadt í Danmörku en er nú í Norður-Þýskalandi

Hallgrímur hitti þar Brynjólf Sveinsson

Hann kom honum að í Frúarskóla í Kaupmannahöfn

Page 5: Hallgrímur pétursson

Námsárin í Kaupmannahöfn Tók hann að læra að vera

prestur og var hann kominn í efsta bekk árið 1636

Nokkrir Íslendingar sem hafði verið rænt í Tyrkjaráninu 1627 komu til Danmerkur eftir að konungurinn leysti þau

úr ánauðinni

Var Hallgrímur fenginn til að kenna þessu fólki kristin fræði

Í þessum hópi var Guðríður Símonardóttir

Page 6: Hallgrímur pétursson

Hjónaband og barneignir Guðríður og Hallgrímur urðu

ástfangin Málin æxluðust þannig að

Hallgrímur hætti námi og þau fluttu saman til Íslands

Þegar þau komu til Íslands var Guðríður ófrísk af þeirra fyrsta barni

Barnið fékk nafnið Eyjólfur eftir fyrri eiginmanni Guðríðar

Þau giftu sig og settust að í Bolafæti

Þau Guðríður áttu nokkur börn, en aðeins eitt þeirra lifði lengi og var það Eyjólfur, elsta barnið

Page 7: Hallgrímur pétursson

Starf hans sem prestur Árið 1644 losnaði embætti

prests á Hvalsnesi Var þá Brynjólfur Sveinsson

orðinn biskup í Skálholti Hann vígði Hallgrím í

prestsembætti Hallgrímur var prestur á

Hvalnesi til 1651 Það ár var honum veittur

Saurbær á Hvalfjarðarströnd Hann hætti störfum sem

prestur árið 1668

Page 8: Hallgrímur pétursson

Kirkjur Margar kirkjur eru kenndar

við Hallgrím Hallgrímskirkja að

Skólavörðuholti, Hallgrímskirkja í Saurbæ og Hallgrímskirkja í Vindáshlíð

Page 9: Hallgrímur pétursson

Ljóð og sálmar Hallgrímur var mikið og

frægt ljóðskáld Hans frægustu verk eru

meðal annars Passíusálmarnir 50 sem

hann skrifaði á árunum 1656- 1659

Sagt er að þegar hann var vígður og tók við prestsembættinu á Hvalsnesi hafi Torfi Erlendsson, sem þá var nágranni hans sagt: „Allan andskotann vígja þeir.“

Einnig er sagt að Hallgrímur hafi verið að yrkja um Torfa er hann kvað

Áður en dauður drepst úr hordrengur á rauðum kjóli,feginn verður að sleikja slor

slepjugur húsgangs dóli

Page 10: Hallgrímur pétursson

Ævilok Síðustu ár sín bjó Hallgrímur

á Kalastöðum og loks á Ferstiklu á Hvalfjarðarströnd þar sem hann dó

Hann hefur þá verið farinn að þjást af sjúkdómnum sem hann dó af en það var holdsveiki

Dánardagur var 27. október 1674