hallgrímur pétursson

10
Benóný snær Haraldsson

Upload: benonysh3649

Post on 12-Jul-2015

197 views

Category:

Documents


4 download

TRANSCRIPT

Benóný snær Haraldsson

Fæðingarstaður og ár

Hallgrímur Pétursson er fæddur í Gröf á Höfðaströnd

árið 1614

Foreldrar hans voru Pétur Guðmundsson og Sólveig Jónsdóttir

Uppvaxtarár

Hallgrímur var að mestu alinn upp á Hólum í Hjaltadal en þar var faðir hans

hringjari

Sá um að hringja kirkjuklukkunum

Hallgrímur var frændi Guðbrands Þorlákssonar biskup en pabbi Hallgríms og

hann voru bræðrasynir.

Námsárin

Hallgrímur var óþekkur í æsku og var látin fara frá Hólum

því hann orti neikvæðar vísur um fína fólkið þar

Hann fór að læra hjá járnsmiði í Glückstadt í Þýskalandi

Haustið 1632 komst Hallgrímur í Vorrar frúar skóla

með hjálp Brynjólfs Sveinssonar, síðar biskups.

Námsárin

Haustið 1636, þegar Hallgrímur er 22 er hann kominn í efsta bekk skólans

Hann er þá valið hann til þess að hressa upp á kristindóm Íslendinga þeirra sem leystir höfðu verið úr ánauð í Alsír eftir að hafa verið herleiddir

þangað eftir Tyrkjaránið 1627.

Meðal þeirra var Guðríður Símonardóttir Þau urðu ástfangin

Skólanámi Hallgríms var sjálfhætt og hélt hann með Guðríði til Íslands vorið árið1637. hún var sextán árum eldri en

Hallgrímur og var gift kona áður en henni var rænt

Hjónaband og barneignir

Hallgrímur og Guðríður áttu von á barni

Guðríður fæddi barn stuttu eftir komuna til Íslands skömmu síðar gengu þau

Hallgrímur í hjónaband

Næstu árin vann Hallgrímur ýmiss konar erfiðisvinnu á Suðurnesjum og þar munu þau hjón hafa lifað við sára fátækt

Þau eignuðust þrjú börn Eyjólfur var elstur, þá Guðmundur og yngst Steinunn sem dó á fjórða ári.

Hallgrímur orti eitt hjartnæmast harmljóð á íslenska tungu þegar hún dó það er sálmur sem heitir Um

dauðans óvissa tíma eða Allt eins og blómstrið eina

Legsteinn með nafni Steinunnar sem Hallgrímur hjó sjálfur út hefur varðveist og er í kirkjunni í Hvalsnesi þar sem Hallgrímur þjónaði fyrst sem prestur.

Preststarfið

Árið 1644 var Hallgrímur vígður til prests á Hvalsnesi

Þar var hann prestur þar til hann fékk prestsembætti í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd árið 1651

Þar bjó hann við nokkuð góð efni þrátt fyrir að bær þeirra Guðríðar brynni í eldi árið 1662

Eftir þetta fór heilsu Hallgríms hrakandi

Ljóð

Hallgrímur Pétursson var mjög virkt ljóðskáld en hann samdi meðal annars

Passíusálmana Alls 50 talsins

Ljóðið um dauðans óvissan tíma, oft nefnt Allt eins og blómstrið eina

Ævilok

Hallgrímur var haldinn holdsveiki og úr þeim sjúkdómi lést hann, sextugur að aldri, árið 1674.

Guðríður dó átta árum á eftir eiginmanni sínum eða árið 1682

Hallgrímskirkjurnar

Það eru þrjár kirkjur kenndar við Hallgrím

Hallgrímskirkja í Saurbæ í Hvalfirði

Hallgrímskirkja á Skólavörðuholti í Reykjavík.

Hallgrímskirkja í Vindáshlíð í Kjós.