hallgrímur pétursson

7
Linda Líf 7.AÖ Hallgrímur Pétursson - Ævigrip

Upload: lindalif

Post on 06-Aug-2015

233 views

Category:

Education


6 download

TRANSCRIPT

Page 1: Hallgrímur Pétursson

Linda Líf

7.AÖ

Hallgrímur Pétursson - Ævigrip

Page 2: Hallgrímur Pétursson

Almennt um Hallgrím

Hallgrímur Pétursson er talinn hafa fæðst í gröf á Höfðaströnd.

Hann fæddist árið 1614 Faðir hans hét Pétur

Guðmundsson og móðir Sólveig Jónsdóttir.

Foreldrar hans voru svakalega fátæk, og þurfti þess vegna faðir hans að fara til Hóla til þess að fá vinnu og tók hann þá Hallgrím með sér, Á meðan móðir hans var eftir á Gröf.

En á Hólum fór Hallgrímur í skóla.

Gröf á Höfðaströnd

1614

Page 3: Hallgrímur Pétursson

Hvað sem líður er Hallgrímur kominn til Kaupmannahafnar árið 1632 en þar kemst hann í Vorrar frúar

skóla, með hjálp Brynjólfs Sveinssonar.

Skólaárin

Brynjólfur Sveinsson

• Hann er kominn í efsta bekkinn haustið 1636, og er honum er gefið það verkefni til að hressa upp á kristindóm Íslendinga, þeirra sem höfðu verið leystir úr ánauð í Alsír, eftir Tyrkjaránið. • Guðríður Símonardóttir var meðal þeirra

sem voru leystir út.

1632

1636

Tyrkjaránið 16.júlí 1627

Page 4: Hallgrímur Pétursson

Guðríður hefur verið u.þ.b 16 árum eldri en Hallgrímur

Ást við fyrstu sýnHallgrímur og Guðríður

Þau urðu ástfangin og brátt átti Guðríður von á barni.

Guðríður var gift kona en hún vissi ekki hvort maðurinn hennar, Eyjólfur Sölmundarson væri látinn.

• En áður en Guðríður og Hallgrímur komu aftur til Íslands var Eyjólfur þá þegar dáinn

Þannig hætti Hallgrímur í skólanum til að fara með Guðríði til Íslands

Þau ólu barn stuttu eftir að þau komu til Íslands, og síðar gengu þau í hjónaband.

Page 5: Hallgrímur Pétursson

Hjónin bjuggu við sára fátækt en er ekki vitað hvar þau bjuggu á þeim tíma.

Hallgrímur Pétursson

• Árið 1651 var Hallgrímur vígður til prests á Hvalsnesi.

• Árið 1665 var Hallgrímur greindur með líkþrá og átti hann þá erfitt með að þjóna embætti sínu, lét hann þá frá sér prestskap 1668.

• Flytja hjónin þá til Eyjólfs sonar síns á Kalastöðum.

• Hallgrímur dó 27.október 1674 27.október

1674

• Guðríður og Hallgrímur áttu þrjú börn sem eru skráð í heimildum:• Eyjólfur var elstur• Guðmundur var næst elstur• Steinunn var yngst

Page 6: Hallgrímur Pétursson

Skáldskapur

Hallgrímur er frægasta trúarskáld íslendinga, og er talið að ekkert skáld hafið gert hjartnæmara skáld en Hallgrímur.

Frægasta verk hans voru Passíusálmarnir.

Hallgrímur orti eitt hjartnæmasta harmljóð á íslensku eftir að yngsta barnið hans, Steinunn dó á fjórða ári.

Hallgrímur orti líka sálma út af fyrri Samúelsbók.

1. Upp, upp, mín sál og allt mitt geð,upp mitt hjarta og rómur með,hugur og tunga hjálpi til.Herrans pínu ég minnast vil.

2. Sankti Páll skipar skyldu þá,skulum vér allir jörðu á kunngjöra þá kvöl og dapran deyð,sem drottinn fyrir oss auma leið.

3. Ljúfan Jesúm til lausnar mér langaði víst að deyja hér.Mig skyldi og lysta að minnast þess mínum drottni til þakklætis.

4. Innra mig loksins angrið sker,æ, hvað er lítil rækt í mér.Jesús er kvalinn í minn stað.Of sjaldan hef ég minnst á það.

Nokkur erindi úr Passíusálmunum:

Page 7: Hallgrímur Pétursson

Hallgrímskirkja Hallgrímskirkja er

þjóðarhelgidómur, minningarkirkja um áhrifamesta sálmaskáld Íslendinga, Hallgrím Pétursson

Hallgrímskirkjan var reist á árunum 1945-1986

Hallgrímskirkja er 74,4 metra há kirkja á Skólavörðuholti í Reykjavík

Hallgrímskirkja að utan:

Hallgrímskirkja að innan: