hallgrímur pétursson halli

8
HALLGRÍMUR PÉTURSSON Eftir : Harald Bjarni Davíðsson

Upload: haraldurbd2699

Post on 20-Jul-2015

140 views

Category:

Documents


7 download

TRANSCRIPT

Page 1: Hallgrímur pétursson halli

HALLGRÍMUR

PÉTURSSONEftir : Harald Bjarni Davíðsson

Page 2: Hallgrímur pétursson halli

ÆSKUÁR

Hallgrímur Pétursson er talinn fæddur í Gröf á Höfðaströnd

• árið 1614

Foreldrar hans voru Pétur Guðmundsson og kona hans Solveig Jónsdóttir.

Hann átti systur sem hét Guðríður Péturssdóttir

Hallgrímur var að mestu alinn upp á Hólum í Hjaltadal en þar var faðir hans

hringjari

• Hann var í skóla á Hólum

Page 3: Hallgrímur pétursson halli

ÆSKUÁR

Hallgrímur þótti nokkuð óþekkur í æsku og af ókunnum ástæðum fer hann frá

Hólum.

• Hann var líklegast rekinn

Þegar hann var um 15 ára fór hann að læra járnsmíði í

• Gluckstadt í Þýskalandi

Page 4: Hallgrímur pétursson halli

HALLGRÍMUR FER AÐ

KENNA

Tímin líður og Hallgrímur er komin til Kaupmannahafnar

• árið 1632 fer hann í Vorrar frúar skóla

• Fór að læra að vera prestur

Haustið 1636, þegar Hallgrímur er 22 ára, er hann kominn í efsta bekk skólans

Haustið 1636 er hann fenginn til þess að kenna Íslendingum kristindóm sem voru leystir úr

ánauð í Alsír

• Fólkinu hafði verið rænt í Tyrkjaránið 1627

Meðal þeirra sem hann kenndi var Guðríður Símonardóttir,

• Hún var frá Vestmannaeyjum

Þau urðu svo ástfangin og varð Guðríður brátt ólétt af hans völdum

Page 5: Hallgrímur pétursson halli

HALLGRÍMUR OG

GUÐRÍÐUR

• Hallgrímur varð að hætta náminu

• Þau fara til Íslands 1637

• Þegar þau koma til Íslands giftast þau

• Þau áttu 3 börn saman

• Eyjólfur var elstur, þá Guðmundur og yngst var

Steinunn sem dó á fjórða ári.

Page 6: Hallgrímur pétursson halli

PRESTSEMBÆTTI

HALLGRÍMS

Hallgrímur varð prestur í Hvalsnesi

• Hann þjónaði þar þangað til honum var veittur Saurbær á Hvalfjarðarströnd árið 1651

Þar lifðu þau hjónin góðu lífi

• Svo hætti hann sem prestur árið 1668

• Vegna veikinda

• Hann varð holdsveikur

Page 7: Hallgrímur pétursson halli

VERK HALLGRÍMS

Hallgrímur Pétursson var mjög virkt ljóðskáld

Meðal hans frægustu verk eru Passíusálmarnir, 50 talsins, sem hann

skrifaði á árunum 1656 – 1659

Upp, upp mín sál og allt mitt geð,

upp mitt hjarta og rómur með,

hugur og tunga hjálpi til,

herrans pínu ég minnast vil.

Page 8: Hallgrímur pétursson halli

Hallgrímskirkja er kennd við prestinn

og skáldið Hallgrím Pétursson.

Hún stendur efst á Skólavörðuholtinu

með 73 m háan turn, sem gerir hana að

mest áberandi mannvirki borgarinnar.

Hún er hönnuð í nýgotneskum stíl og

er hvorttveggja helsta kennileiti Reykjavíkur

og stærsta kirkja Íslands.

HALLGRÍMSKIRKJA