hallgrímur pétursson power point

15
Hallgrímur Pétursson

Upload: oeldusels-skoli

Post on 09-Jun-2015

577 views

Category:

Documents


5 download

TRANSCRIPT

Page 1: Hallgrímur pétursson power point

Hallgrímur Pétursson

Page 2: Hallgrímur pétursson power point

Hallgrímur Pétursson

• Hallgrímur Pétursson– Fæddur árið 1674

• Er hann sonur hjónanna– Péturs Guðmundssonar– Sólveigar Jónsdóttur

• Hann er talinn vera fæddur í Gröf á Höfðaströnd en fluttu þau snemma á Hóla

Page 3: Hallgrímur pétursson power point

Uppvaxtarár• Hallgrímur var góður

námsmaður– En það hélt aftur úr honum að

hann var óþekkur og erfiður í æsku, svo erfitt var að hemja hann .

• Þess vegna var hann sendur í nám úti í Lukkuborg– En Lukkuborg var þá í Danmörku

en er nú í Þýskalandi

Page 4: Hallgrímur pétursson power point

Lærlingur í Járnsmíði• Honum var komið fyrir í nám

úti í Lukkuborg– Sem var þá úti í Danmörku en

er nú í Þýskalandi

• Þar lærði hann járnsmíði og hóf störf sem járnsmiður í Kaupmannahöfn– En þar hitti hann Brynjólf

Sveinsson.

Page 5: Hallgrímur pétursson power point

Námsárin í Kaupmannahöfn

• Brynjólfur kom honum í nám í Frúarskóla í Kaupmannahöfn og var Hallgrímur þar við nám í nokkur ár og sóttist það vel– Var hann svo kominn í efsta

bekk árið 1636 um haustið

• Þá bar svo til að þetta haust komu nokkrir íslendingar sem höfðu lent í Tyrjaráninu– Og verið úti í Alsír í tæpan

áratug

• Fenginn var Íslendingur til að fara yfir fræðin með þeim– Og varð Hallgrímur fyrir valinu

Page 6: Hallgrímur pétursson power point

Námsárin í Kaupmannahöfn• Í þessum hópi var kona frá

Vestmannaeyjum– Guðríður Símonardóttir

• Guðríður var gift kona en maður hennar hafði sloppið við að vera rænt– Eyjólfur Sölmundarson

• Urðu Hallgrímur og Guðríður ástfanginn og uxu mál þannig að hann hætti í náminu og fór til Íslands með Guðríði þegar hópurinn var sendur heim

Page 7: Hallgrímur pétursson power point

Hjónaband og Barneignir

• Komu þau til lands í Keflavík snemma vors 1637– Og var Guðríður þá ófrísk

af fyrsta barni þeirra– Þurftu þau að greiða sekt

vegna þess að Guðríður var ennþá gift kona en sektin var aðeins minni vegna þess að eiginmaður Guðríðar hafði dáið árið 1636

• Guðríður var 16 árum eldri en Hallgrímur

• Þau settust að í smákoti– Bolafótur

Page 8: Hallgrímur pétursson power point

Hjónaband og Barneignir• Á Hvalsnesi fæddist þeim

dóttir– Sem hann skýrði Steinunni.

• Steinunn dó mjög ung– Og Syrgði Hallgrímur hana

mjög

• Hallgrímur fór þá út í Miðnesheiði og sótti sér stein, sem hann hjó í grafskrift dóttur sinnar

• Þau áttu 3. börn saman en Guðríður átti eitt barn fyrir sem hét Sölmundur– En hann var skilinn eftir í Alsír

Page 9: Hallgrímur pétursson power point

Hjónaband og Barneignir• Börn Guðríðar og Hallgríms

hétu– Eyjólfur– Steinunn – Og Guðmundur

Page 10: Hallgrímur pétursson power point

Starf hans sem Prestur• Árið 1644 losnaði embætti

prests á Hvalsnesi– Þá ákvað Brynjólfur

Sveinsson, biskupinn í Skálholti, að vígja Hallgrím til þessa embættis• Þrátt fyrir það að Hallgrímur

hafði ekki lokið prófi

• Sagt er að þegar Hallgrímur tók við embættinu á hvalsnesi hafi Torfi Erlendsson, sem þá var orðin nábúi hans sagt „ Allann Andskotann vígja þeir“

Page 11: Hallgrímur pétursson power point

Starf hans sem Prestur• Fyrstu árin í prestembætti

voru Hallgrími ekki beinlínis auðveld– Því sumir áttu erfitt með að

gleyma að Hallgrímur hafi verið fátækur vinnumaður• Til er gömul heimild þess

efnis að fólki hafi þótt biskupinn haga sér undarlega að vígja þennan fátækling til prests

• Aðeins ein predikun Hallgríms, líkræða, hefur varðveist en vitað er að hann þótti mjög góður predikari

• Sagt er að Hallgrímur vaxið í áliti að þegar Saurbær á Hvalfjarðarströnd, sem var miklu betra prestakall, losnaði var það Hallgrímur sem hlaut það 1651.

Page 12: Hallgrímur pétursson power point

Ljóð• Hallgrímur orti mikið af ljóðum og

sálmum

• Eftirfarandi er listi af nokkrum ljóðum og sálmum sem Hallgrímur orti:– Passíusálmarnir– Heilræðavísur

• (Heilræðavísur og Varhyggð)

– Allt eins og blómstrið eina• ( Um dauðans óvissann tíma )

– Ölerindi– Króka-Refs rímur– Fiskætusálmur– Um góða samvisku

Page 13: Hallgrímur pétursson power point

Passíusálmar• Passíusálmar Hallgríms

Péturssonar hafa algjöra sérstöðu– Vegna þess að þeir hafa fylgt

íslensku þjóðinni um ár og aldir.

• Kveðskapur af þessu tagi sést ekki lengur

• Sagt er að kveðskapurinn sé meistaraverk bæði frá listrænu og trúarlegu sviði

Page 14: Hallgrímur pétursson power point

Allt eins og Blómstrið eina• Allt eins og blómstrið eina orti

Hallgrímur eftir dauða dóttur sinnar– Steinunnar

• Hallgrímur syrgði hana mjög og hér er eitt erindi sem sýnir sorg hans– Svo hleypur æskan unga

óvissa dauðans leiðsem aldur og ellin þunga,allt rennur sama skeið.Innsigli engir fenguupp á lífsstunda bið,en þann kost undir genguallir að skilja við.

Page 15: Hallgrímur pétursson power point

Ævilok• Seinustu ár Hallgríms bjó

hann á Kalastöðum– En flutti svo á Ferstikli á

Hvalfjarðaströnd

• Dó hann á Ferstikli þann 27. október 1674.– En það var Holdsveiki sem dró

hann til dauða.