hestapeysa - istex.isistex.is/files/skra_0036818.pdf · fitjið upp með a 134 (176:194) l á...

2
HESTAPEYSA Skammstafanir br brugðið sl slétt L lykkja(-ur) prj prjóna, prjónið umf umferð(ir) STÆRÐIR: Barna, 128 (Dömu: Herra) Yfirvídd: 86 (109:119) cm Sídd: 48 (67:71) cm Ermalengd: 31 (44:49) cm EFNI Létt-Lopi ▪ 50 g dokkur A 5 (8:10) B 2 (3:3) C 1 (2:2) Prjónar nr. 3 ½ og 5 PRJÓNFESTA 18 L og 24 umf slétt prjón = 10 x 10 cm. BOLUR Fitjið upp með A 134 (176:194) L á prjóna nr 3 ½ og prjónIð stroff (1 sl, 1 br) 5 (6:6) cm, aukið út um 20 L í síðustu umf, 154 (196:214) L. Skiptið yfir á prjóna nr. 5 og prj sl þar til allur bolurinn mælist 27 (41:43) cm. ERMAR Fitjið upp með A 32 (42:44) L á prjóna nr 3 ½ og prj stroff 5 (6:6) cm, aukið út um 10 (14:14) L í síðustu umf => 42 (56:58) L. Skiptið yfir á prjóna nr. 5 og prj sl, aukið út um 2 L á miðri undirermi í 8. (9.:9.) hverri umferð 7 (9:10) sinnum => 56 (74:78) L. Prj án útaukninga þar til öll ermin mælist 31 (44:49) cm, setjið 13 (14:16) L á miðri undirermi á aukaband. AXLASTYKKI Setjið síðustu og fyrstu 6 (7:8) L af umf á bol á aukaband, prj með A fyrri ermina inn í vikið (43 (60:62) L), prj 65 (83:91) L á bol (framan), setjið næstu 12 (14:16) L á bol á aukaband, prj seinni ermina inn í vikið (43 (60:62) L), prj 65 (85:91) L á bol => 216 (288:306) L. Prj Munstur og takið úr eins og sýnt er á teikningunni => 72 (96:102) L. Skiptið yfir á prjóna 3 ½ prj með A 9 (11:11) umf stroff, takið úr 14 (26:28) L í fyrstu umf => 58 (70:74) L. Prj 1 umf br og 8 (10:10) umf stroff. Fellið laust af. Brjótið líninguna um brugðnu umferðina að röngu og saumið laust niður. Lykkið saman undir höndum. Gangið frá endum. Hönnun: Jóhanna Hjaltadóttir

Upload: others

Post on 06-Sep-2019

38 views

Category:

Documents


9 download

TRANSCRIPT

Page 1: HESTAPEYSA - istex.isistex.is/Files/Skra_0036818.pdf · Fitjið upp með A 134 (176:194) L á prjóna nr 3 ½ og prjónIð stroff (1 sl, 1 br) 5 (6:6) cm, aukið út um 20 L í síðustu

HESTAPEYSA

Skammstafanir

br brugðið sl slétt L lykkja(-ur) prj prjóna, prjónið umf umferð(ir) STÆRÐIR: Barna, 128 (Dömu: Herra) Yfirvídd: 86 (109:119) cm Sídd: 48 (67:71) cm Ermalengd: 31 (44:49) cm EFNI

Létt-Lopi ▪ 50 g dokkur A 5 (8:10) B 2 (3:3) C 1 (2:2) Prjónar nr. 3 ½ og 5 PRJÓNFESTA

18 L og 24 umf slétt prjón = 10 x 10 cm. BOLUR Fitjið upp með A 134 (176:194) L á prjóna nr 3 ½ og prjónIð stroff (1 sl, 1 br) 5 (6:6) cm, aukið út um 20 L í síðustu umf, 154 (196:214) L. Skiptið yfir á prjóna nr. 5 og prj sl þar til allur bolurinn mælist 27 (41:43) cm. ERMAR

Fitjið upp með A 32 (42:44) L á prjóna nr 3 ½ og prj stroff 5 (6:6) cm, aukið út um 10 (14:14) L í síðustu umf => 42 (56:58) L. Skiptið yfir á prjóna nr. 5 og prj sl, aukið út um 2 L á miðri undirermi í 8. (9.:9.) hverri umferð 7 (9:10) sinnum => 56 (74:78) L. Prj án útaukninga þar til öll ermin mælist 31 (44:49) cm, setjið 13 (14:16) L á miðri undirermi á aukaband. AXLASTYKKI

Setjið síðustu og fyrstu 6 (7:8) L af umf á bol á aukaband, prj með A fyrri ermina inn í vikið (43 (60:62) L), prj 65 (83:91) L á bol (framan), setjið næstu 12 (14:16) L á bol á aukaband, prj seinni ermina inn í vikið (43 (60:62) L), prj 65 (85:91) L á bol => 216 (288:306) L. Prj Munstur og takið úr eins og sýnt er á teikningunni => 72 (96:102) L. Skiptið yfir á prjóna 3 ½ prj með A 9 (11:11) umf stroff, takið úr 14 (26:28) L í fyrstu umf => 58 (70:74) L. Prj 1 umf br og 8 (10:10) umf stroff. Fellið laust af. Brjótið líninguna um brugðnu umferðina að röngu og saumið laust niður. Lykkið saman undir höndum. Gangið frá endum. Hönnun: Jóhanna Hjaltadóttir

Page 2: HESTAPEYSA - istex.isistex.is/Files/Skra_0036818.pdf · Fitjið upp með A 134 (176:194) L á prjóna nr 3 ½ og prjónIð stroff (1 sl, 1 br) 5 (6:6) cm, aukið út um 20 L í síðustu