sjúkraflutningar með þyrlum - forsíða

33
Sjúkraflutningar með þyrlum Skýrsla þessi fjallar um notkun á þyrlum til flutnings á bráðveikum og slösuðum á Íslandi og leggur til að stofnað verði til tilraunaverkefnis með sjúkraþyrlu fyrir Suður- og Vesturland. 01. júní 2017

Upload: others

Post on 03-Jun-2022

4 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Sjúkraflutningar með þyrlum - Forsíða

SjúkraflutningarmeðþyrlumSkýrslaþessifjallarumnotkunáþyrlumtilflutningsábráðveikumogslösuðumáÍslandiogleggurtil

aðstofnaðverðitiltilraunaverkefnismeðsjúkraþyrlufyrirSuður-ogVesturland.

01.júní2017

Page 2: Sjúkraflutningar með þyrlum - Forsíða

B l s . |2

Höfundurskýrslufyrirhöndfagráðssjúkraflutninga:ViðarMagnússon,svæfinga-oggjörgæslulæknir,MBAHöfundurskýrslueryfirlæknirbráðaþjónustuutansjúkrahúsaogformaðurfagráðssjúkraflutninga.Hannhefurstarfaðásjúkrahúsumbæðiábráðadeildogsvæfinga-oggjörgæsludeildumogutansjúkrahúsaáNeyðarbílnumíReykjavík(1999-2001og2004-2006),íþyrlusveitLHG(2001-2003og2011-2015),álæknabílíOsló(2008-2010),ásjúkraþyrluíSurreyogLondon(2010-2011),ogásjúkraþyrluíArendalíNoregi(2015-2017).

Page 3: Sjúkraflutningar með þyrlum - Forsíða

B l s . |3

Samantekt

Ísland er strjálbýlt land þar sem hluti þjóðarinnar býr langt frá sérhæfðri heilbrigðisþjónustu.Heilsugæslustöðvarogsmærrisjúkrahúsálandsbyggðinnisinnafyrstogfremstheilsugæsluogeinfaldrialmennri sjúkrahúsmeðferð. Á undanförnum árum hefur orðið mikil framför í meðferð á bráðumsjúkdómumogáverkum.Samtímishefurmeðferðinorðiðmeirasérhæfðogsúþekkingogtæknisemþarf til að sinnahennihefur safnastá Landspítalann íReykjavík. Íbráðatilfellumernauðsynlegtaðsjúklingurfáisérhæfðameðferðsemallrafyrsttilþessaðhúnskilisembestumárangri,tildæmisviðkransæðastíflu,heilablóðfall,alvarlegarsýkingarogfjöláverka.Þettageturreynsterfittþegarbráðaruppákomureigasérstaðídreifbýlilanganvegfrásérhæfðusjúkrahúsi.

Vaxandi þörf er fyrir sjúkraflutninga til Landspítala vegna fleiri ferðamanna og breyttraraldurssamsetningarþjóðarinnar.Langflestirsjúkraflutningarerumeðsjúkrabílumoggetaflutningarásérhæftsjúkrahústekiðmargarklukkustundir.Þaðgeturorðiðtilþessaðsérhæfðmeðferðhefstmunseinnaenæskilegerogþannigeyksthættaáalvarlegumafleiðingumslysaogsjúkdóma.Löngfjarverasjúkrabíls eða læknis úr heimabyggð þar sem aðeins einn sjúkrabíll er til staðar skerðir einnigmöguleikann á að bregðast við frekari uppákomum á meðan. Þá eru hlutastarfandisjúkraflutningamennfjarverandiúrannarrivinnulöngumstundumvegnaslíkraflutninga,semásinnþáttíþvíaðoftererfittaðráðasjúkraflutningamennálandsbyggðinni.

Einleiðtilþessaðbætabráðameðferðsjúklingaídreifbýliogfækkalöngumferðumsjúkrabílaeraðnýtahraðskreiðarifarartækitilflutningaásjúkrahús.Ívestrænumlöndumerþyrluroftnotaðartilaðsinnaþessuhlutverkiefþaðerumeiraen50kmásjúkrahúsenflugvélarefumeraðræðameiraen250kmfjarlægð(ca.1klstflugmeðþyrlu).Sjúkraþyrlurog–flugvélarflytjaþáoftastmeðsérteymisemgeturhafiðbráðameðferðstraxávettvangi.ÁÍslandigætiþyrlasinntlengriogalvarlegriútköllumáSuður-ogVesturlandiensamvinnasjúkrabíla,þyrluogsjúkraflugvélareræskilegþarsemfjarlægðirerumeiri.

Landhelgisgæslan(LHG)rekurbjörgunarþyrlursemídagsinnaaðkallandisjúkraflutningumísamræmivið lög um Landhelgisgæslu Íslands, en útkallstíminn er tiltölulega langur þar sem áhafnir eru ábakvöktum.RætthefurveriðumauknaþátttökuLHGísjúkraflutningumáSuður-ogVesturlandiogjafnvelálandinuöllu.Tilaðsvomegiveraþarfífyrstalagiaðstyttaútkallstímaáhafna.Þaðverðurbestgertmeðþvíaðkomaábundnumvöktumístaðbakvakta.Íöðrulagitelurfagráðsjúkraflutningaaðbreyta þurfi samsetningu áhafna þannig að hún verði betur í stakk búin til að sinna alvarlegumlæknisfræðilegumvandmálum.Þaðverðurbestgertmeðþvíaðbráðatæknireðahjúkrunarfræðingurstarfiviðhliðþyrlulæknis.

BjörgunarþyrlurLHGerustórar,öflugaroggetaflogiðíflestumveðrum.Stærðinnifylgjaþóþeirókostiraðþæreruhávaðasamarogvaldamikluniðurstreymisemgeturvaldiðvandkvæðumviðlendingaráslysavettvangiogviðsjúkrahús.Þyrlurnarerunotaðarífjölmörgverkefniásviðilöggæslu,björgunarog flutningaogeruþví ekki alltaf til taks til að sinnabráðumsjúkraflutningum.Þáeruþærdýrar íinnkaupum,rekstriogviðhaldi.Áhafnirnarerustórartilaðgetaleystfjölbreyttverkefniogþvíyrðubundnarvaktirdýrar.EfákveðiðverðuraðfelaþyrlumLHGaðsinnasjúkraflutningumíauknummælimyndiútköllumogflugtímumfjölgaumtalsvertogsömuleiðisónæðivegnalendingaviðsjúkrahús.Afþvímyndihljótast töluverðurviðbótarkostnaðurogmeðvaxandiverkefnafjöldagæfisteinnigminnitímitilþessaðviðhaldaþjálfunáhafnatilþessaðsinnaerfiðumbjörgunarverkefnum,semgætirýrtbjörgunargetuþeirra.

Page 4: Sjúkraflutningar með þyrlum - Forsíða

B l s . |4

Sérstakar sjúkraþyrlur eru notaðar á öllum Norðurlöndunum og víða í Evrópu. Þær eru í flestumtilvikum mannaðar þriggja manna áhöfnum með lækni og bráðatækni / hjúkrunarfræðingi aukflugmanns.Þyrlurnarþykjahentaveltilflutningaábráðveikumsjúklingumyfirlengrivegalengdireðaþegarþörferásérhæfðriaðstoðávettvangi.Slíkarþyrlurgætuleysteinhverþessaravandamálaenþæreruódýrariíinnkaupumogrekstri,munhljóðlátari,ogþurfasmærriáhöfnenbjörgunarþyrlur.

Sérstaða Íslands þegar kemur að sjúkraflutningum felst í fámenni, dreifbýli og vályndum veðrum.Veðurskilyrði hérlendis geta takmarkað notkun léttari þyrla, einkum að vetrarlagi og á fjallendumsvæðum eins og á Vestfjörðum, Norður- og Austurlandi. Því getur samnýting björgunarþyrlu tilsjúkraflutningaveriðskynsamlegáþeimsvæðum.MinniþyrlatilsjúkraflutningagætihinsvegarhentaðáSuður-ogVesturlandiþarsemfleirisjúkraflutningaverkefnieruogminnafjallendi,ennánariathugunáþessuþarfaðfarafram.Gróftáætlaðmáreiknameðaðfjöldiverkefnafyrirþyrluáþvísvæðiséíkringum 300-600 á ári en að teknu tilliti til langra vegalenda og takmarkaðrar þjálfunnarsjúkraflutningamannaídreifbýligeturvelveriðaðnotkuninyrðimeiri.

Í Danmörku var nýlega innleitt sjúkraþyrlukerfi þrátt fyrir tiltölulega stuttar vegalengdir.Sjúkraþyrlurnar þar voru reknar til reynslu fyrstu tvö árin og fór þá fram ítarleg úttekt á nýtingu,gagnsemiogkostnaðitengdumþeim.Skýrslurvegnaþeirrarvinnusýnaaðrekstursjúkraþyrlukostaru.þ.b 650 milljónir ISK á ári í heild fyrir hverja starfsstöð. Rekstrarkostnaður sjúkraþyrla ersambærileguríNoregiogFinnlandi.Geramættisvipaðatilraunhérlendistilþessaðmetagagnsemiogáætlakostnaðviðrekstursjúkraþyrlu.LíklegteraðkostnaðurafsjúkraþyrluhérlendisyrðisvipaðurogáhinumNorðurlöndunum,þóýmsirþættirírekstriséuólíkir.Nýtinguoggagnsemigeturveriðerfittaðmeta,enhorfaþarftilþáttaáborðviðfjöldaútkallaogsjúklingasemsinnter,alvarleikaveikindaþeirra, viðbragðs- og flutningstíma, sérhæfðrar meðferðar sem veitt er í flutningi, og árangurmeðferðarauklifunnaroglífsgæða.

Geraþarfúttektáþvíhvaðafyrirkomulaghentarbesthérálandiogberasamanhagkvæmniþessaðaukanotkunábjörgunarþyrlumeðastarfrækjasérstakasjúkraþyrlu.

Sjúkraflutningar eru heilbrigðisþjónusta og heilbrigðisyfirvöld eiga að stýra því hvernigsjúkraflutningumerháttað,hvortsemþaðerálandi,álegieðaílofti.

FagráðsjúkraflutningaleggurtilaðþyrlurverðinotaðartilþessaðsinnasjúkraflutningumáÍslandiogverðifasturhlutiafsjúkraflutningaviðbragði,tilviðbótarviðsjúkrabílaogsjúkraflugvél.StjórnirFélagsbráðalæknaogSvæfinga-oggjörgæslulæknafélagsÍslandsstyðjaþátillögu.

1)Áhafnirskuluveraástaðarvöktumístaðbakvaktatilaðtryggjastuttanviðbragðstíma.

2) Í áhöfnþarf að vera teymi læknis ogbráðatækis eða læknis oghjúkrunarfræðingsmeðmiklaþekkinguogreynsluíbráðaþjónustuutanspítala.

3)LagtertilaðgerðverðitilraunmeðstarfrækslusérstakrarsjúkraþyrlufyrirSuður-ogVesturlandtilaðkannafýsileikaþessfyrirkomulags.

Page 5: Sjúkraflutningar með þyrlum - Forsíða

B l s . |5

Inngangur

Íslander340þúsundmannasmáþjóðsembýríeinustrjálbýlastalandiíheimi,meðaðeins3,3íbúaáferkílómetra.ViðbráðaruppákomuríReykjavíkervöláaðstoðsérhæfðrabráðatæknaogbráðalækna,ensvoeryfirleittekki ídreifbýli.Þvíþurfasjúkraflutningamennmeðlitlaþjálfunoftaðsinnafyrstuviðbrögðumviðalvarlegaruppákomur,enekkierhægtaðætlast til þessaðþeir sinnibráðveikumsjúklingum lengi eðameð sérhæfðum inngripum. Þeir njóta stundum aðstoðar vaktlæknis semofthefurtakmarkaðaþjálfuníviðbrögðumsemþarfviðalvarlegarbráðaraðstæður1ogferekkialltafmeðíbráðsjúkraflutningaútköll.2

Meðaukinnisérhæfinguminnkarbráðaþjónustaálandsbyggðinni

Áundanförnumárumhefurtækniílækningumfleygtframogerbráðameðferðviðt.d.kransæðastíflu,blóðþurrðarslagiíheilaogfjöláverkumorðinmjögsérhæfðogímörgumtilvikumaðeinshægtaðveitaá Landspítalanum í Reykjavík. Samhliða aukinni sérhæfingu hefur starfssemi heilbrigðisstofnana álandsbyggðinnibreyst.Fæðingarþjónustaogskurðlækningarhafasafnastáfærristaðiogþannigvíðalagstaf.Erfiðlegahefurgengiðaðmannastöðursérfræðilæknaídreifbýliogtilþeirrastarfafástoftaðeinslíttreyndirlæknareðalæknanemar.Ásamatímahafavæntingarfólkstilheilbrigðisþjónustuaukist.Heilbrigðisráðuneytiðhefurskoðaðauknanotkunfjarlækningatæknitilaðbætaaðgengifólksaðheilbrigðisþjónustu3,enslíktdugirskammtviðalvarlegbráðatilvik.Einnigreynistsífellterfiðaraaðfá sjúkraflutningamenntil starfaá smærri stöðumá landsbyggðinni.4Á flestumsmærri stöðumerusjúkraflutningamenníhlutastörfumábakvöktumogþvíþurfaþeiroftaðhlaupafráannarrivinnutilaðsinna sjúkraflutningum. Þetta skapar óhagræði en oft þarf að aka langar vegalengdir til að flytjasjúklinga á sjúkrahús. Þá eru fjarvistir frá annarri vinnu oft langar og jafnvel enginsjúkraflutningaþjónustaíboðifyrirhéraðiðþanntíma.

Tími fráupphafieinkennaaðkomuásjúkrahúsannarsvegarogsérhæfðrimeðferðhinsvegarhafaáhrifálifunoglífsgæðieftiralvarlegslysogbráðveikindi.5,6Þvíþarfaðflýtaförsjúklingaásjúkrahúsoghefjasérhæfðameðferðfyrr.Meðvaxandisérhæfinguverðasjúkraflutningarþví íauknummælilykillinnaðþvíað„allirlandsmenneigikostáfullkomnustuheilbrigðisþjónustusemáhverjumtímaerutök á að veita“ eins og kveðið er á um í fyrstu grein laga um heilbrigðisþjónustu.7Sjúkraflutningaþjónustan er oftast fyrsti sneritflötur sjúklings við heilbrigðiskerfið við bráðaruppákomur.Þvíverðaheilbrigðisyfirvöldaðmunaeftirþessummikilvægaliðíþjónustuviðbráðveikaogslasaðaogþurfaaðleggjalínurnarmeðþaðhvernigþessariþjónustuskuliháttaðbæðiálandiogekkertsíðurílofti.

1H.M.Björnsson,S.Halldórsson.Þjálfunogendurmenntunlæknaíheilsugæslutilþessaðbregðastviðslysumogbráðumveikindum.Læknablaðið2013/99,bls.416-418.2MunnlegheimildGísliBjörnsson,yfirmaðursjúkraflutningahjáHVE3https://www.velferdarraduneyti.is/media/Althingi-fyrirspurnir-svor/Fjarlakningar.pdf4MunnlegheimildhjáGíslaBjörnssyni,yfirmannisjúkraflutningahjáHVEogStyrmiSigurðarsyni,yfirmannisjúkraflutningahjáHSU.5Carretal.AccesstoEmergencyCareintheUnitedStates.AnnEmergMed.2009;54:261-269.6Þ.Sigmundssonetal.FlutningstímioggæðimeðferðarhjásjúklingummeðST-hækkunar-hjartadrepálandsbyggðinni–fáirnáíkransæðavíkkuninnan120mínútna.Læknablaðið2016/102,bls.11-17.7Lögumheilbrigðisþjónustu.Nr.40/2007.

Page 6: Sjúkraflutningar með þyrlum - Forsíða

B l s . |6

Mynd1:ÞyrlaáslysstaðréttutanviðOsloíNoregium30kmfráslysamóttökunniáUllevål..Viåalvarlegslysergagnafþyrluvegnasérhæfðrarþjálfunnaráhafnarinnarjafnvelþegarstutterásjúkrahús.

Þyrlurogflugvélargetaflýttfyrirsérhæfðrimeðferð

Þyrlurogflugvélargetafluttmeðferðarteymiávettvangogsömuleiðistryggtskjótanflutningsjúklingsásjúkrahús.Þanniger ívissumtilfellumhægtaðgerasérhæfð inngripstraxávettvangiog íöðrumtilvikumflýtaflutningisjúklingsásjúkrahúsþarsemmeðferðferfram.Súsérhæfðameðferðsemveitterávettvangiernokkuðsemannarsáséraðallegastaðábráða-eðagjörgæsludeildoggeturt.d.veriðsérhæfðöndunaraðstoðogöndunarvélarmeðferð,gjöfæðavirkralyfja,verkjastilling/slæving/svæfingog sérhæfð inngrip íblóðráseðabrjósthol.Þannigmásegjaað í vaxandimæli séverið séað flytjaspítalanntilsjúklingsins,enörþróuneríþvíhvaðameðferðerhægtaðveitautanveggjaspítalaogþeimárangrisemhúnskilar.8

Á Íslandi er engin sérstök sjúkraþyrla en Landhelgisgæslan rekur björgunarþyrlu sem er nýtt tilaðkallandisjúkraflutningaísamvinnuviðaðrabjörgunaraðila.9Þáersjúkraflugvélstarfandisamkvæmtsamningi við Sjúkratryggingar Íslands sem sinnir sjúkraflutningum frá Norðurlandi, Austurlandi,Vestfjörðum og Vestmannaeyjum (NA-svæði, sjá mynd 2).10 Álag á sjúkraflutninga, þar á meðalsjúkraflugogþyrlu,hefurvaxiðáundanförnummisserum,semskýristaðminnstakostiaðhlutaafmikillifjölgunferðamannaogbreyttrialdurssamsetninguþjóðarinnar.(Sjánánarviðauka1)

Hvaðafarartækiervaliðerháðaðstæðum,einkumvegalengdfrásjúkrahúsiogþvíhvortflugbrautséaðgengileg.Bílargagnastbestefvegalengdirerustuttar(<50km)ogleiðirgreiðfærar.Þyrlureruekkiháðargötumeðaflugbrautumeneruháðarskyggniogveðurskilyrðum.Þærfljúgahrattenþóhægaroglægraenflugvélaroggagnastþvíbestyfirmeðallangarvegalengdir(50-250km).Flugvélareruháðarflugbrautum(sjámynd2)umlendingarogþurfaþvíaðvinnasamanmeðsjúkrabílumeðaþyrlum.Þær

8MazurS,EllisD.Rightpeople,righttime:PrehospitalandRetrievalMedicine.EmergencyMedicineAustralasia(2014)26,423-425.9Lögnr.5214.júní2006umLandhelgisgæsluÍslands.10SjúkraflugáÍslandi.SkýrslatilAlþingis.Ríkisendurskoðun.Ágúst2013.

Page 7: Sjúkraflutningar með þyrlum - Forsíða

B l s . |7

getahinsvegarflogiðhrattog langt(sjátöflu1)ogkomistyfiróveður.Þærgagnastþvíeinkumviðlangaflutninga(>250km).Flugvélarerueinkumnotaðarviðflutningafeinnistofnunáaðra(“tertiarymission”eða“retrieval”)engetaeinnigtekiðviðsjúklingumúrsjúkrabílsemkemurbeintafvettvangi(“secondarymission”).Þyrlurhentahins vegar sérstaklegavel til að sækja sjúkaog slasaðabeintávettvang(“primarymission”)engetaeinnigmættsjúkrabíl“secondary”eðaflogið“tertiary”verkefnimillisjúkrahúsavegnagetutilþessaðlendabæðiávettvangiogviðsjúkrahús.

Meðaukinninotkunáþyrlumogflugvélummeðsérhæfðriáhöfnverðurbetristuðningurviðíbúaogheilbrigðisstarfsmenn í dreifbýli. Þegar þessi farartæki flytja jafnframt sjúklingana verður fjarverasjúkraflutningamannaoglæknaúrbyggðarlaginuminni,semdregurúrálagiáþá,vinnuveitendurþeirraogfjölskyldur.Þettagætiauðveldaðnýliðunsjúkraflutningamannaídreifbýli.

Tafla1:Samanburðuráflughraðaogdrægnisjúkraflugvélarogþyrlna

Flughraði(e.cruisingspeed) DrægiSjúkraflugvélMýflugs(BeechcraftKingAir) 536km/klst 3338kmBjörgunarþyrlaLHG(SuperPumaAS332) 260km/klst 860kmSjúkraþyrla(dæmi:EC-135p2+) 250km/klst 600km

Mynd2SkiptinglandsíNA-svæði(meðVestmannaeyjum)semersinntafsjúkraflugiogSV-svæðisemþyrlaLHGsinnir.Myndinsýnireinnigþáflugvellisemsérútbúinsjúkraflugvélgeturlentáaðjafnaði.11

11UpplýsingarfengnarhjáLeifiHallgrímssynihjáMýflugiogfráJóniKarliÓlafssyni,framkvæmdastjóraflugvallasviðshjáISAVIA

“Þeir flugvellir sem við erum að fljúga áerueftirfarandi: Bíldudalur,Ísafjörður,Gjögur,Blönduós,Sauðárkrókur,Akureyri,Grímsey,Húsavík,Þórshöfn,Vopnafjörður,Egilsstaðir,Norðfjörður,Hornafjörður,Vestmannaeyjar. ”Leifur Hallgrímsson,Mýflugi

Flugvellirsemsjúkraflugvélgeturlentáaðjafnaði

NA-svæði ersinnt afsjúkraflugvél

SV-svæðiersinntafþyrlu*

*Vestmannaeyjum ersinnt af sjúkraflugvél

Page 8: Sjúkraflutningar með þyrlum - Forsíða

B l s . |8

Mynd3:London'sAirAmbulance(HEMS)flytursérhæftteymilæknisogbráðatæknisávettvangslysa.

Sjúkraflutningarmeðþyrlumerlendis

ÞyrlurvorufyrstnotaðartilsjúkraflutningaíKóreustríðinuummiðjasíðustuöld.Íkringum1970varfariðaðstarfrækjasjúkraþyrlurfyriralmenningíBandaríkjunumogÞýskalandiogídageruþærnotaðaríflestumvestrænumríkjum.12Notagildiðfelstbæðiíþvíaðaðflytjameðferðarteymiávettvangogtilað flytja sjúklinga með skjótum hætti á sjúkrahús. Norðurlöndin hafa öll sjúkraþyrlur sem sinnasjúkraflutningumogléttaribjörgunarverkefnum,enaukþeirraráðaþauyfirstærribjörgunarþyrlumtilþessaðsinnameirakrefjandibjörgunarverkefnum,svosemsjóbjörgun.

Töluverðurmunureráþvímillilandahvernigsjúkraþyrlurerunotaðarenþaðskýristmeðalannarsaffólksfjölda,dreifingubyggðarogstaðsetninguspítala.SemdæmieruþyrluríEnglandinánasteingöngunotaðartilþessaðsinnaalvarlegaslösuðumsemhafagagnafsérhæfðuminngripumávettvangiogerusvofluttiráeittaffáumsjúkrahúsumsemsérhæfasigímeðferðmikiðslasaðra(e.traumacentres).ÍNoregieruþyrlurhinsvegarmunmeiranotaðar til sjúkraflutningabráðveikraþarsembyggðinerdreifð, landið erfitt yfirferðar, og oft langt á sjúkrahús sem getur veitt sérhæfðameðferð. Því erusjúkraþyrlur í þar í landi samofinn hluti af sjúkraflutningakerfinu og sinna þær vettvangsvinnu oggjörgæsluflutningumávíxlogerumannaðarsvæfingalækniogbráðatækni/hjúkrunarfræðingitilþessaðgetasinntfjölbreyttumverkefnum.VegnadreifbýlisoglangraflutningaásjúkrahússvipaaðstæðurþarnokkuðtilþesssemviðerumaðglímaviðáÍslandi.

ÍDanmörkuerþéttnetlæknismannaðrasjúkrabílaogstuttarvegalengdirogþvíersjaldanlangtánæstaháskólasjúkrahús.Samtvölduþeirnýlegaaðinnleiðasérstaktsjúkraþyrlukerfi(sjáviðauka2)enfyrirhöfðuþeirbjörgunarþyrlurávegumhersins.Rannsóknirþeirraáárangrikerfisinssýnakláragagnsemisemmeðalannarsfelstíverulegristyttinguátímafráþvíaðhringteríneyðarnúmerþartilaðsjúklingurerkominnáviðeigandisjúkrahúsviðkransæðastíflu(102míní84mín)ogalvarlegslys(322míní97mín),13enslíktgeturhaftúrslitaáhrifvarðandiárangurmeðferðar.Þávardánartíðnihjásjúklingummeðalvarlegaáverkamarktæktlægriíhópiþeirrasemvorufluttirmeðþyrlu(14%vs.29%).14

12Airmedicalservice.Wikipedia.15.mars2017https://en.wikipedia.org/wiki/Air_medical_services13AFjaeldstadetal.Physician-staffedemergencyheilcopterreducestransportationtimefromalarmcalltohighlyspecializedcentre.DanMedJ.2013,Jul(60(7):A4666.14Hesselfeldtetal.Impactofaphysician-staffedhelicopteronaregionaltraumasystem:aprospective,controlled,observationalstudy.ActaAnesthesiolscand2013;57:660-668.

Page 9: Sjúkraflutningar með þyrlum - Forsíða

B l s . |9

ÍÞýskalandierusjúkraþyrlur töluvertmikiðnotaðarviðbráðútköllogeruum80sjúkraþyrlurþar ílandi. Þar hefurm.a. verið tekið til skoðunnar hvort hægt sé að sinna bráðaútköllum á ákveðnumsvæðumídreifbýliíkringumMecklenburg-Vorpommernmeðþyrlumeingöngu(ánaðkomusjúkrabíla),enInstitutfürNotfallmedizinundMedizinmanagementíMünchenbjótilreiknilíkantilþessaðkannahagkvæmniþessogmöguleika.Þaðreyndistekkihagkvæmtskv.útreikningunumþarsemþeirhefðuþurftaðfjölgaþyrlumtöluvertvegnafjöldaútkalla.Kostnaðurinnviðaðsinnaþessumeðsjúkrabílumeríkringum120milljónirEvraenhefðikostaðum180milljónirEvrameðþyrlum.15Aðstæðurþarerusamttöluvertólíkarþeimsemviðbúumviðþvíhérálandi,þvímikildreifingbyggðaráÍslandiveldurmeiri erfiðleikum við að sinna þessu með sjúkrabílum. Einnig má benda á að með þyrlunum varkostnaðurinntöluvertmikiðverkefnaháður(ca.25%)ogþvígætimódeliðhentaðbeturáÍslandiþarsemverkefnivegnasjúkraflutningaerutiltölulegafáídreifbýli.

ÓlíklegtverðuraðteljastaðþyrlagetileyststaðbundiðsjúkraflutningaviðbragðalvegafhólmiídreifbýliÍslandsendaveðurvályndogerfittaðtreystaáaðþaðséalltaffært.Þómábendaáaðtilerusvæðiþarsemenginnsjúkrabíllerfyrir(Mývatn,Laugarás)eðaþarsemaðeinseruörfáirsjúkraflutningaráári(Þingeyri,Breiðdalsvík)þarsemþaðgætiveriðraunhæft.Slíksvæðiyrðusamtsemáðuraðhafatilstaðarákveðiðgrunnviðbragðtilþessaðveitafyrstuhjálp(e.basiclifesupport)íslysumogbráðumveikindumogviðhjartastoppámeðanbeðiðværieftirfrekariaðstoð.Sérhæfðrimeðferð(e.advancedlifesupport)ogflutningiyrðiþásinntmeðþyrlu,flugvéleðasjúkrabílsemkæmifránæstustarfsstöð.Þettafyrirkomulageralgengterlendis,einkumástrjálbýllisvæðum,ogkallast„tieredresponse“eðastigaðviðbragð.Fyrstuviðbragðsaðilargætuveriðvettvangsliðar(e.emergencymedicalresponders)semmættimannameðbjörgunarsveitum,lögreglueðaslökkviliðiástaðnum.Vettvangsliðareruþegartilstaðaránokkrumstöðumálandinu(t.d.áKjalarnesi,Flúðum,ogMývatni)oghafareynstvel.

Mynd4:Drepiðerásjúkraþyrluávettvangisemminnkarónæði,auðveldarvinnuogeykuröryggiþegarsjúklingurerfærðurumborð.

15DiePrimAIR-LuftrettungalsZukunftderNotfallrettungimdünnbesiedeltenRaum.Ergebnisse–SimulationeinerUmstrukturierung.DasPrimAIR-Konsortium.Berlin:ProBusiness2016.

Page 10: Sjúkraflutningar með þyrlum - Forsíða

B l s . |10

MatáaðstæðumogþörfáÍslandi

Hérálandihefurorðiðtöluverðfjölgunásjúkraflutningumundanfarinár,einkumábráðumflutningumsemhefurfjölgaðum42%átveimurárum.ÚtköllumþyrluLandhelgisgæsluÍslands(LHG)hefurfjölgaðum20%frá2015til2016(úrumþaðbil210í250),ogerhelminguraukningarinnarvegnasjúkraflugsoghelmingurvegnabjörgunarálandi.16SjúkraflugumsérútbúinnarflugvélaráAkureyrihefurásamatímafjölgaðúr600í670.17Þáhefuralvarlegumslysumávegumogannarsstaðar ídreifbýli fjölgaðundanfariðogmáeflaustrekjaþaðtilaukinnarumferðarogvaxandiferðamennsku.

Einsoggreinterfráhéraðframanþarfaðbregðastfljóttogréttviðalvarlegumáverkumogbráðumsjúkdómum,ogoftþarfaðflytjasjúklinginnásérhæftsjúkrahús.VegnaþesshveÍslanderstrjálbýltogímörgumtilvikumlangtásjúkrahúserutöluverðarforsendurtilaðnýtaþyrlurmeira íþessuskyni.ÞettaáekkisístviðáSuður-ogVesturlandi(SV-svæði,sjámynd5)þarsemvegalengdireruofstuttartilþessaðgagnséaðsjúkraflugvél,enoflangartilaðsjúkrabílarkomiaðfullugagni.BenthefurveriðáaðídreifðaribyggðumáVestfjörðum,Norðurlandi(utanAkureyrar)ogáAustfjörðum(NA-svæði)erlítilþjálfunsjúkraflutningamannatakmarkandiþátturograunarofterfittaðhaldaútisjúkrabílavaktávissum stöðum. Þannig mætti vel nýta þyrlur á þessum svæðum til þess að aðstoðasjúkraflutningamennogtakaþáttíalmennusjúkraflutningaviðbragði.

Þannighafaskapastforsendurtilþessaðskoðahvortþörferáaukinninotkunþyrlaviðsjúkraflutninga,tilþessaðflýtasérhæfðrimeðferðviðalvarlegtilvikogléttaáaðþrengdrisjúkraflutningaþjónustu.Tilaðákveðahversumargarstarfsstöðvarerréttogréttlætanlegtaðhafaþarfaðskoðaþættiáborðviðlandsvæði,íbúafjölda,verkefnafjölda,ogþjónustugetuheilbrigðisstofnana.Einnigþarfaðtakaafstöðutilþesshvortnotaskuliþyrlurnartilannarraverkefnaensjúkraflutninga,svosemleitar,björgunareðalöggæslulíktogþyrlurLHG.

Viðbragðstími

Tímiþartilviðeigandimeðferðhefsterlykilatriðiíbráðameðferðbæðiveikraogslasaðra:

• Íhjartastoppiminnkalífslíkurum7-10%fyrirhverjamínútusemlíðuránþessaðmeðferðséveitt.Hjartahnoðgeturlengtþanntímasemsjúklingurinnþoliránþessaðhljótaskaða.18

• Sú meðferð sem er veitt fyrstu mínúturnar til klukkustundirnar eftir alvarleg slys er talinafgerandimeðtillititillifunaroglífsgæða(„goldenhour“).19

• Æðaþræðingtilaðopnalokaðakransæðþarfhelsteigasérstaðinnan90-120mínútnatilþessaðhúnberiviðunandiárangur.20

16StarfssemisupplýsingarfráflugdeildLHG17StarfssemisupplýsingarfráNeyðarlínu11218LarsenMP,EisenbergMS,CumminsRO,HallstromAP.Predictingsurvivalfromout-of-hospitalcardiacarrest:agraphicmodel.AnnEmergMed.1993;22:1652–1658..19AdvancedTraumaLifeSupportstudentcoursemanual.Courseoverview.9thedition2012.AmericanCollegeofSurgeons20ESCGuidelinesforthemanagementofacutemyocardialinfarctioninpatientspresentingwithST-segmentelevation.PGStegetalESCtaskforceonmanagementofSTEMI.EuropeahHeartJournal2012.www.esccardio.org/guidelines.

Page 11: Sjúkraflutningar með þyrlum - Forsíða

B l s . |11

• Segaleysinguvegnablóðtappaíheilaskalgefainnan4,5klst.enþvífyrrþvíbetriárangur.21• Tímiframaðmeðferðmeðviðeigandisýklalyfjumogblóðþrýstingsstjórnandimeðferðskiptir

sköpumm.t.t.lifunnarísýklasóttarlosti.22

Íljósiþessaskiptirviðbragðstímiutanspítalaþjónustunnarmiklumáli,þ.e.a.s.tíminnsemlíðurfráþvíaðhringtereftiraðstoðþartilaðsjúkrabíll(eðaþyrla)erkominnávettvangoghefurmeðferðeðaflytursjúklinginnásjúkrahús.

RíkisendurskoðunNoregs(n.Norgesoffentligeutreder)skilaðiílok2015skýrsluumbráðþjónustuutansjúkrahúsa (neyðarsímsvörun, sjúkraflutninga, sjúkraþyrlu, o.fl.) þar í landi. Niðurstaða hennar ermeðalannarsaðskjóttviðbragðbráðaþjónustunnarspilarstóranþáttíöryggistilfinningualmenningsauk þess að bjarga lífi og heilsu við bráða sjúkdóma og slys. Þar er miðað við að viðbragðstímibráðaþjónustunnar (fráþvíaðhringter íneyðarsímaþar til sjúkrabíll kemur til sjúklings) skuli verastyttrien12mínúturíþéttbýliog25mínúturídreifbýli(ía.m.k.90%tilvika)þegarumbráðatilvik(n.akuttoppdrag)eraðræða.Aðaukiergertráðfyrirþvíaðsérhæfðhjálpmeðlækniskuliberastinnan45mínútna(ía.m.k.90%tilvika)þarsemþesserþörf.Miðaðviðnúverandifyrirkomulagnæsttil99%sjúklingainnan45mínútnaogdreifingstarfsstöðvasjúkra-ogbjörgunarþyrlaerþannigaðí80%tilvikaerflugtímiminnien30mínútur23,24.Annarsermiðaðvið30mínútnaviðbragðstímafyrirsjúkraþyrlufrá innhringinguþar til teymi kemur sjúklingi til aðstoðar í samræmi við alþjóðleg viðmið25. Slíkumviðbragðstímaverðurekkináðánþessaðhafaáhafnirábundnumvöktumástafsstöðinni.

Þrjártilfjórarþyrlurþyrftitilþessaðnátilallslandsinsá30mínútum

Efnotaskalviðbragðstímasemviðmiðfyrirsjúkraþyrlumættiáætlahvarþyrftiaðhafastarfsstöðvarmeðþvíaðteiknahringimeð120kmradíusáÍslandskortið,enþeirsvaratilumþaðbil30mínútnaflugtímaþyrlu.EnginbyggðeráVatnajöklisemskapareyðuíkortinuþannigaðþrírhringir,meðmiðjuráSuðurlandi,Norðurlandivestra,ogNorðurlandieystra,þekjalandiðnokkuðvel(sjámynd5A).

ÞegarrýnteríkortiðerhinsvegarljóstaðstaðsetningináNorðurlandieystraeróheppileg,þvílangterínæstubyggðfráþeimstaðákortinuþarsemmiðjahringsinslendirenþaðtakmarkarþjónustuviðstarfsstöðina.ÞanniggætuMývatneðaEgilsstaðirveriðheppilegristaðiráNorðaustursvæði(NA)enþaðmyndivaldaeinhverritöfáútköllumtiljaðarsvæða.

Miðaðvið30mínútnaflugtímaerlíklegtaðviðbragðstímitiljaðarsvæðamyndinálgast40-45mínúturþarsemeinhvertímitapastviðsvörunogboðungegnumNeyðarlínuog5mínúturfaraíaðkomastafstað(útkallstími).Þáerólíklegtaðalltafséhægtaðfljúgaááætluðumhraðaenslíkterháðveðriogvindum.Þanniggætiþurftfjórarstarfsstöðvarefmiðaskalvið30mínútnaflugtíma(sjámynd5B),þóþaðþurfieinnigaðskoðastútfráverkefnafjöldaogkostnaði.

21JauchECetalonbehalfoftheAmericanHeartAssociationStrokeCouncil.Guidelinesfortheearlymanagementofpatientswithacuteischemicstroke:aguidelineforhealthcareprofessionalsfromtheAmericanHeartAssociation/AmericanStrokeAssociation.Stroke.2013;44:870–947.22RhodesAetal.SurvivingSepsisCampaign:InternationalGuidelinesforManagementofSepsisandSepticShock:2016.CriticalCareMedicine.Vol45,no.3.March2017.23St.meld.nr.43(1999-2000)Omakuttmedisinskberedskap.30.Júní2000.Oslo24Norgesoffentligeutredninger2015:17Förstogfremst.Ethelhetligsystemforhåndteringavakuttesykdommerogskaderutenforsykehus.Oslo2015(kafli7.6Responstider)25Feasibilitystudyonahelicopteremergencymedicalservice(HEMS)fortheIslandofIreland.Booz,Allen,Hamilton.Feb2004.Dublin.

Page 12: Sjúkraflutningar með þyrlum - Forsíða

B l s . |12

A

B

Mynd5::A-Þrjárstarfsstöðvarduganæstumþvítilþessaðnátilallrastaðameð30mínútnaflugi.B–Með4starfsstöðvummánáallribyggðinnan30mínútna.Hringirnirerumeð120kmradíussemsvarartilca.30mínflugtíma.

Page 13: Sjúkraflutningar með þyrlum - Forsíða

B l s . |13

Áætlaðurfjöldiverkefna

Tafla2sýnirútköllsjúkrabílaeftirlandsvæðumáárinu2010.EkkikemuráóvartaðlangflestútkölleruáSV-svæði,þarsemmesturfólksfjöldinnbýrogflestirferðamennfaraum.Þaðereinnigþaðsvæðisembestyrðiþjónaðmeðþyrlu,endavegalengdiroftþaðlangaraðerfitteraðþjónasvæðinuvelmeðbarasjúkrabílumensamtþaðstuttaraðflugvélhentarilla.Einnigerlíklegtaðverkefnafjölditengdursjúkraflutningum yrði nægilega mikill á því svæði til að hægt væri að réttlæta að hafa þar þyrlusérstaklegatilsjúkraflutninga.

Tafla2:Fjöldiútkallasjúkrabílaeftirlandssvæðum2016

Landsvæði F1útköll Útköllalls(F1-F4)Höfuðborgarsvæðið 4721 30816Suðurnes 490 3000Suðurland 685 3707Vesturland 331 1988Vestfirðir 56 434Norðurlandvestra 109 902Akureyri 400 2164Norðurlandeystra 69 538AusturlandásamtHöfn 195 1218Annað1 234 868Alls 7290 45635

1Meðalannarssjúkraflugvélogþyrla

Erfitteraðsegjatilumþaðhversuofterástæðatilaðnotaþyrlu,enþvíalvarlegriuppákomanogþvífjærReykjavík(eðaflugvelli)semútkalliðer,þvímeiraergagnið.Þaðerbæðivegnaskjótariflutnings,enekkisíðurvegnasérhæfðrarþjálfunnaráhafnarinnar.

Áðurhefurveriðbentáaðviðflutningsvegalengdumeðayfir50kmeykstgagnsemiafflutningimeðþyrlueníþvísamhengimábendaáaðAkranes,KeflavíkogSelfosseruöllíumþaðbil50kmfjarlægðfráLandspítalanum.

F1útkölleruíhæstaforgangiogskalþeimsinntafannaðhvortlæknieðabráðatækni.Ekkileiðaöllútköll til flutnings á bráðamóttökur Landspítala, því sumir jafna sig án aðstoðar, öðrum er sinnt ásjúkrahúsiutanReykjavíkur,ogeinhverjirdeyjaá vettvangi.GögnNeyðarlínunnar sýnaað2015og2016voruum1500F1útköllíheilbrigðisumdæmumSuðurnesja,SuðurlandsogVesturlands(SV-svæði)enþarafvoruum300útköllímeiraen100kmfjarlægðfráLandspítalanum(sjámynd6).Sömugögnsýnaaðum20-25%F1útkallaleiddutilflutningsábráðamóttökurLandspítalanseðaríflega300áári.Tilviðbótarkomuum650F2ogF3útköllsemeinnigleiddutilflutningsáLandspítalann.Þannigvorusamtalsháttí1000bráðirflutningarafsvæðinuábráðamóttökurLSH.Reiknamámeðaðhlutiþeirrahefðihaftgagnafhröðumflutningeðaaðstoðávettvangiogþásérstaklegaúrhópiþeirra170flutningasem áttu upptök sín í um eða yfir 100 km fjarlægð frá spítalanum. Þá eru um 85 flug fráVestmannaeyjumááriog70þyrluútköllásvæðinu(þóeitthvaðgetiveriðtvítalið).Þannigmættiáætlaaðþyrlasemværitiltaksfyrirsvæðiðmyndinýtastíallavega300-600útköllogflutningaáári.

Page 14: Sjúkraflutningar með þyrlum - Forsíða

B l s . |14

ÞyrlasemyrðistaðsettáSV-svæðimyndiillagetasinntNorður-ogAusturlandi(ogVestfjörðum).Þvíþyrftieinnigaðskoðahvortforsendurværutilþessaðstaðsetjaþyrlurfyrirnorðaneðaaustan.Efúrþvíyrðiværiskynsamlegtaðsameinastarfsemiþeirrameðleitar-ogbjörgunarstarfiendamunfærrisjúkraflutningaverkefniáþvísvæði.Þaðmyndijafnframthentavelútfráþvíaðþærþyrlurmynduþjónalandssvæðum sem eru fjallend og erfið yfirferðar, en þyrlur til leitar- og björgunar eru öflugri ensjúkraþyrluroghentaþannigbeturífjallendiogútiárúmsjó.Ekkiervístaðþyrlaánorðausturhornilandsinsmyndihentaveltil flutningsalla leiðáLandspítalaþóslíktgætiorðiðrauninviðeinhverjaraðstæður,envegalengdinmilliEgilstaðaogReykjavíkurerum380kmogmyndisúflugferðtakaeinnoghálfantímaviðgóðaraðstæður.Þyrlasemværistaðsettþaryrðikannskibestnýtttilþessaðsinnabráðveikumsjúklingumáminnistöðumlangtfráflugvelliogferjaþangaðsemflugvélgætitekiðvið.FlutningstímaráSuður-ogVesturlandieruhinsvegarþannigaðfastvængjaflugvélbætirþarlitluviðenþyrlagætistyttflutningstímatilmunaogbættaðgengiaðsérhæfðriaðstoð.

StarfsstöðvarsjúkraflutningaogF1útköll2016

15

35

6

33

2534

2419 20

57

400

201119 5

0

1

19653

6

428

130

68

37

76

50062

33

12

19

78

66 104

4

4721

Mynd6:MyndinsýnirstarfsstöðvarsjúkraflutningaogfjöldaF1útkallaáhverjastöð2016.

Page 15: Sjúkraflutningar með þyrlum - Forsíða

B l s . |15

Matákostnaðioghagkvæmni

Þegar horft er á þær áskoranir sem felast í löngum vegalengdum og takmarkaðri getuheilbrigðiskerfisins ídreifbýli er ljóstað takaþarfafstöðu til frekarinotkunnaráþyrlum tilþessaðstyrkjasjúkraflutningaílandinuogbætaþjónustuviðbráðveikaogslasaða.Kostnaðurinnsemfylgirþvíaðnotaþyrluríauknummælifelstm.a.íþvíaðhafasérhæfðanmannskapábundinnivakttilþessaðsinnaútköllumenhjáþvíverðurekkikomistefþjónustanáaðgetasinntbráðumvandamálum.Nýtamættiþannmannskaptilaðsinnaöðrumverkefnumsemtengjastbráðaþjónustunni,svosemráðgjöfviðNeyðarlínu,sjúkraflutningaoglæknaídreifbýli,m.a.meðnotkunfjarlækningabúnaðar.

Rekstursjúkraþyrlukostarum650m.kr.áári

ÁætlamákostnaðafsjúkraþyrluútfráreynsluDana,enþeirinnleiddunýlegasjúkraþyrlukerfiáþremurstarfsstöðvummeð sólarhringsviðveru og 5 mínútna viðbragðstíma. Heildarkostnaður kerfisins hjáþeimerum127milljónirdanskrakróna26eðaum1,9milljarðaríslenskrakrónasemerumþaðbil650m.kr. á hverja starfsstöð. Þessar tölur eru heildarrekstrartölur þjónustunnar með læknismönnun,búnaði,þjálfun,ogstjórnun.(Sjánánarviðauka2)SamkvæmtupplýsingumfráNorskLuftambulansemunkostnaðurviðreksturástarfsstöðvumþeirraliggjaíkringum40milljónirnorskrakróna27eðaum490milljónir íslenskra króna, en til viðbótar við það reiknast kostnaður vegna læknis og lyfja semgreiðastafsjúkrahúsunumsérstaklega.TölurfráFinnskusjúkraþyrlunumFinnHEMSerusvipaðar,þórekstrarfyrirkomulagþarséannað.28TölurnareruþannigsambærilegarhjáöllumþessumaðilumogbúastmættiviðaðkostnaðurinnyrðisvipaðuráÍslandi.

Ýmsirþættirírekstrieruþóólíkirhérálandisemgetabæðiaukiðogminnkaðkostnaðinn.Útköllhéryrðulíklegastfærrisemgeturlækkaðrekstrarkostnaðinnumtalsvert(25%breytilegurkostnaðurvegnaflugtíma).Ámótikemurað Íslandereyja semgeturaukiðkostnaðvegna lagerhalds,þjálfunnarogvakta. Þá eru veður válynd og hætta á ísingu stóran hluta ársins og því gæti þurft þyrlu meðafísingarbúnaðiogjafnveláhöfntveggjaflugmanna.

Ávinningurafþjónustuogtekjumöguleikar

Ávinningurinn af því að nýta þyrlur í auknummæli til sjúkraflutninga felst fyrst og fremst í bættriþjónustuviðdreifbýliogbættrimeðferðalvarlegaveikraogslasaðrasjúklinga,enekkierauðveltaðfestakrónutöluáþágagnsemi.Þóermikilvægtaðgerasérgreinfyrirþvíaðþyrlatilsjúkraflutningageturléttundiraðþrengdukerfi.TildæmiserorðiðbrýntaðstyrkjainniviðiáSuðurlandivegnavaxandifjöldasjúkraflutningaásvæðinumeðþvíaðbætaviðsjúkrabíl(um)ogáhöfnumfyrirþá.Sjúkraþyrlagætikomiðístaðinnogséðumstóranhlutalengriflutninga(semjafnframterudýrastir)ásamtþvíaðsinna sjúkraflugi til Vestmannaeyja, en bæði langir flutningar og sjúkraflug eru útgjaldaliðir fyrirSjúkratryggingar Íslands. Önnur svæði finna einnig fyrir auknu álagi sem kemur til vegna fjöldaferðamanna,breyttrar aldurssamsetningarþjóðarinnar,og vaxandimeðferðarmöguleika við slysogbráð veikindi. Þá fer þyrluútköllum fjölgandi og sömuleiðis sjúkraflugi og er ljóst að einhverviðbótarkostnaður fellur til vegna þess, en þyrlur LHG er dýrar í rekstri og henta illa í smærri

26Skv.OlafBarfoed,dagligleder,denlandsdækkendeakutlægehelikopterordning.27Skv.LasseDahl,sjefluftambulansedrift,NorskLuftambulanseAS.28Skv.JyriÖrri,managingdirector,FinnHEMS

Page 16: Sjúkraflutningar með þyrlum - Forsíða

B l s . |16

sjúkraflutningaverkefni.EinnigþarfaðbendaáaðaukinnotkunáþyrlumLHGviðsjúkraflutningageturdregiðúrgetuþeirratilaðsinnaöðrumverkefnumogæfingumsemerunauðsynlegartilþessaðhaldaútibjörgunarþjónustuálandiogsjó.

Einsog fyrrsegirættiekkiað lítaþannigáaðsjúkraflutningarmeðþyrlukomi í staðsjúkrabílseðavaktlæknisídreifbýli.Þyrlagætiþódregiðúrþörfinniáþvíaðaukaþáþjónustu,endamyndihúnsinnabæðialvarlegustuverkefnunumogjafnframtþeimsemeruminnstaðgengilegogfjærstsjúkrahúsiáviðkomandisvæði.Þannigmættiléttaverulegaábæðilæknumogsjúkrabílumsvæðisinsogjafnframtmyndisparastákveðinnkostnaðurámótibeinumútgjöldumvegnaþyrlunnar.

Einhverjartekjurverðurhægtaðtakainnfyrirþjónustuna,þóslíktverðiaðskoðastmjögvarlega,endagetur það dregið úr því að hún sé notuð rétt. Benda má á þá staðreynd að einn af hverjum sjösjúkraflutningum í heilbrigðisumdæmi Suðurlands er tilkominn vegna útlendinga.29 Þá eru erlendirferðamenn um 30% þeirra sem fluttir eru með þyrlum LHG. Sjúkratryggingar stórs hluta þessaraferðamannagreiðafyrirslíkaþjónustuogþvímáreiknameðaðeitthvaðnáistuppírekstrarkostnaðmeðþeimhætti.Mikilvægterþóaðlæknisfræðilegþörfráðiútkallsboðunogaðgreiðslufyrirkomulaghafiekkiáhrifáþaðhvaðaflutningsmátiervalinn.

Mynd7:SjúkraþyrlaíStokkhómilendiráþakiKarolinskasjúkrahússins.Lendingáeðaviðsjúkrahússtyttirflutning.

Samfélagslegurávinningur(heilsuhagfræði)

Vitaðeraðskjótmeðferðkransæðastíflumeðkransæðaþræðingueykurlifunogdregurúrhjartadrepioglíkumáþvíaðsjúklingurlifiviðhjartabilunogskertastarfsgetuíframtíðinni.30Sömuleiðisgeturskjótmeðferðviðbráðriblóðþurrðíheilaminnkaðstærðdrepsogdregiðúrlíkumáörorku12mánuðum

29HerdísGunnarsdóttir,HjörturKristjánsson,StyrmirSigurðarson.SjúkraflutningaríheilbrigðisumdæmiSuðurlands-HSU2015.Selfossi14.mars2016.30ZijlstraFetal.Long-termbenefitofprimaryangioplastyascomparedwiththrombolytictherapyforacuremyocardialinfarction.NewEnglandJournalofMedicine.Nov4,1999.Vol341(19):1413-19.

Page 17: Sjúkraflutningar með þyrlum - Forsíða

B l s . |17

eftiratburðinn.31Samtererfittaðmetasamfélagslegankostnaðafalvarlegumbráðumveikindumogslysum og því erfitt að sýna afgerandi fram á hagkvæmni betri og skjótari meðferðar. Svissneskrannsóknfrá2001sýndiþóaðkostnaðursamfélagsinsþarfyrirhvernslasaðaneinstakling(meðalaldur34ár)semverðuröryrkiíkjölfarslysseríkringum200m.kr.Ámótireiknuðuþeirkostnaðuppá23m.kr.vegnasjúkraflutningaogspítalavistarfyrirþásemkomastafturtilstarfaogerþvítilmikilsaðvinna.32EinnigerutölurfráÍrlandisemgefatilkynnaaðverðmætiþessaðkomaívegfyrirdauðsfallafvöldumslyssárið2002hafiverið€1,7milljón(194mISK).33Fjöldirannsóknahefursýntframábættalifun alvarlega slasaðra ef þeir eru fluttir með þyrlu í stað sjúkrabíls, aðallega vegnameðferðar ávettvangi,enáætlamáaðhægtséaðbjargaum2,7lífumfyrirhver100þyrluútköllvegnaslysa.34Þágetur sérhæfð meðferð á vettvangi slysa dregið úr taugaskaða og líkum á örorku eftir alvarlegahöfuðáverka35oglækkaðdánartíðnihjáalvarlegaslösuðum36ogveikumviðýmsaraðraraðstæður.37

Mynd8:SjúklingurtekinnúrsjúkraþyrlunniáRoyalLondonsjúkrahúsinuogflutturbeintábráðamóttöku.

31JauchECetalonbehalfoftheAmericanHeartAssociationStrokeCouncil.Guidelinesfortheearlymanagementofpatientswithacuteischemicstroke:aguidelineforhealthcareprofessionalsfromtheAmericanHeartAssociation/AmericanStrokeAssociation.Stroke.2013;44:870–947.32Häusler,JM,ZimmermannH,Tobler,B,Arnet,B,ogHüslerJ.(2001)DievolkvirtschaftlichenKostenvonPlytrauma.Luzern/Bern:SchweizerischeUnfallversicherungsanstalt.33Feasibilitystudyonahelicopteremergencymedicalservice(HEMS)fortheIslandofIreland.Booz,Allen,Hamilton.Feb2004.Dublin.34RingburgAetal.LivesSavedbyHelicopterEmergencyMedicalServices:AnOverviewofLiterature.AirMedicalJournal.2009;28(6):298-30235BernardSAetal.Prehospitalrapidsequenceintubationimprovesfunctionaloutcomeforpatientswithseveretraumaticbraininjury:arandomizedcontrolledtrial.AnnalsofSurgery.2010Dec;252(6):959-65.Sýntvarframáað51%sjúklingahöfðugóðaútkömueftirsérhæfðameðferðogsvæfinguávettvangisamanboriðvið38%þeirrasemhlutuhefðbundnameðferð.36AndruszkowHetal.Survivalbenefitofhelicopteremergencymedicalservicescomparedtogroundemergencymedicalservicesintraumatizedpatients.CriticalCare2013;17:R124.37RingburgA,etal.LivesSavedbyHelicopterEmergencyMedicalServices:anOverviewofLiterature.AirMedicalJournal.2009.28(6):298-302

Page 18: Sjúkraflutningar með þyrlum - Forsíða

B l s . |18

Áhersluatriðivegnasjúkraflutningameðþyrlum

Sjúkraflutningar,hvortsemermeðþyrlueðaöðrufarartæki,eruheilbrigðisþjónusta.Þvíermikilvægtað heilbrigðisyfirvöld leggi línurnar með það hvernig þeim skuli sinnt en láti það ekki eftirlöggæslustofnunaðákveðaforgangsröðun,verkefnaval,eðahvernigviðbragðiskuliháttað.

Ef við veljumað sinna sjúkraflutningum í auknummælimeðþyrlumþarf aðhafaákveðinatriði aðleiðarljósienþauerulykilatriðiíþvíaðveljahvaðaleiðskalfarin.

Stutturviðbragðstími

StyttaþarfviðbragðstímannfráþvíaðhringteríNeyðarlínuþartilaðáhöfnlendirhjásjúklingi.FyrstiliðurinníþessuerNeyðarlínan,ennauðsynlegteraðhúngetiboðaðþyrlubeintogmilliliðalausteftirfyrirframákveðnumskilmerkjum.Ínúverandiskipulagierekkigertráðfyrirþví,heldureruþaðlækniríhéraði,lögreglaeðasjúkraflutningamennsemkallaeftirþyrlu.Þettaveldurtöfumsemskiptamiklumáli við tímaháð útköll eins og hjartastopp og kransæðastíflu. Þá fara útköll þyrlunnar í gegnumstjórnstöðLHGsemveldurfrekaritöfoggeturjafnvelorðiðtilþessaðbeiðniumaðstoðerhafnað.

Ennmikilvægarierviðbragðstímiáhafnar,enalmenntættiaðgeraráð fyrirþvíaðáhöfnþyrlugetikomistíloftiðáca.5mínútumfráboðun.Þaðgeristhinsvegarekkinemaáhöfninséábundinnivaktásamastaðogþyrlanogséhelguðverkefninu(ekkiupptekinafannarivinnuþegarútkallkemur).Slíktættiþóekkiaðhindraþaðaðáhafnirsinnistörfumsemtengjastutanspítalaþjónustunnilíktogkennslu,þjálfun og gæðastjórnun. Læknir áhafnarinnar á einnig að geta veitt Neyðarlínu ogsjúkraflutningamönnumráðgjöfvarðandigreininguogmeðferð,ogjafnvelnotastviðfjarlækningakerfitilþessaðveitalæknumíhéraðiráðgjöfvarðandigreininguogmeðferðíbráðatilvikum.Séufleirieneinstarfsstöðgetalæknarnirsinntþessuhlutverkihvorfyrirannanþegarhináhöfnineríútkalli.

Mynd9:SjúkraþyrluríNoregilendaásleðasemauðvelteraðrennaútúrflugskýliogstyttirviðbragðstímaviðútkall.

Þáskiptirmáliaðauðveltséaðkomaþyrlunniíloftiðeníþvífelstmeðalannarsaðflugskýliogbúnaðursésetturupptilþessaðkomaþyrlunniútúrskýliogaðhúnsétilbúintilflugtaksásemskemmstumtíma.ÍNoregierþettaleystmeðþvíaðþyrlurnarerugeymdarásleðaábrautinniíflugskýlienhægt

Page 19: Sjúkraflutningar með þyrlum - Forsíða

B l s . |19

er að renna honum út úr skýlinu á innan viðmínútu þegar kallið kemur (sjá mynd 9). Einnig eruveðurmyndavélarog tölvubúnaður semaðstoðar viðog flýtir fyrir áætlanagerðogákvarðanatöku ítengslumviðútköll,bæðiaðdegiognóttu.

Áhafnirmeðsérhæfðaþjálfun

Þyrlur sem sinna sjúkraflutningum eiga að veramannaðar vel þjálfuðum heilbrigðisstarfsmönnum.Teymi ættu að samanstanda af bráðatæknum með mikla reynslu og viðbótarþjálfun ("flightmedics"/”criticalcareparamedics”)eðahjúkrunarfræðingummeðreynsluafsjúkraflutningumogflugi("flightnurses") ásamt sérfræðingum í bráðalækningumeða svæfingum semhafa viðbótarþjálfun íbráðameðferðutansjúkrahúsa.Þessaráhafnirsinnasumumafveikustusjúklingunum,hvortsemþaðerviðbráðveikindieðaeftiralvarlegslys,ogréttmeðferðíflutningigeturskiptsköpum.38

LHG nýtir þann mannskap sem hann hefur og velur að manna þyrlurnar með stýrimönnum ogflugvirkjumsemfáviðbótarþjálfunsemsjúkraflutningamenn.Þjálfunþeirraogreynslaþegarkemuraðsjúkraflutningumogbráðameðferðerþvílítilísamanburðiviðbráðatæknaoghjúkrunarfræðingaogtakmarkargetuáhafnarinnartilþessaðsinnasérhæfðrimeðferð.

Flugmennirnirsemvaldirerutilverkefnisinsþurfaeinnigaðverareyndirogmeðþáviðbótarþjálfunsemþarftilþessaðsinnaþeimverkefnumsemþeimber,hvortsemþaðerblindflug,nætursjónaukareðabjörgunaraðgerðiríslæmuveðri.

Mynd 10: Sjúklingur svæfður á vettvangi slyss í Sydney, Ástralíu. Sérþjálfað teymi lækna og sjúkraflutningamanna flytjabráðamóttökunaúttilsjúklingsins.

38HartogDetal.Survivalbenefitofphysician-staffedHelicopterEmergencyMedicalServices(HEMS)assistanceforseverelyinjuredpatients.Injury,Int.J.CareInjured.46(2015)1281-1286.

Page 20: Sjúkraflutningar með þyrlum - Forsíða

B l s . |20

Búnaðurumborð

Súsérhæfðameðferðsemhægteraðveitautanspítalakrefstbúnaðaráborðviðvaktara(e.monitors),öndunarvélaroglyfjadælu.Þessibúnaðurogannarþarfaðveraaðgengilegurþannigaðhægtséaðnotahanníflugienjafnframtþarfhannaðveratryggilegafesturþannigaðekkiskapisthættaaf.Þyrlursemnotaðar eru til sjúkraflutninga eru í flestum tilvikumþannig innréttaðar að þessumbúnaði erkomið fyrir í s.k. sjúkrastelli (e. medical interior) eða festur við veggi umhverfis börurnar semsjúklingurinnliggurá.Þáerubörurnarþanniggerðaraðþæreruléttarogmeðfærilegarogauðveltaðrennaþeiminnogútúrþyrlunni.Mikilvægteraðþærþyrlursemvaldarerutilverksinsséuinnréttaðarm.t.t.þesshlutverksaðflytjabráðveikaogslasaðasjúklinga.Skoðaþarfhvortinnréttinginskulisettupp til þess að flytja fleiri en einn sjúkling en slík uppsetning takmarkar oft getu til þess að sinnasjúklingunumíflugi.

Mynd11:Búnaðurþarfaðveraaðgengileguríflugiensamttryggilegafesturtilþessaðaukaöryggiáhafnarogsjúklinga.

Getatilaðsinnaverkefnum

ÞyrlurþærsemvaldarerutilverkefnisinsþurfaaðgetaflogiðviðÍslenskaraðstæður.

Takaþarfafstöðutilþesshvortþyrlaneigiaðgeta:

• Flogiðaðnæturlagi(NVG)• Flogiðblindflug(IFR)• Flogiðíöllumveðrum(AW)meðafísingarbúnaði(deicing)• Sinntléttaribjörgunarverkefnum(SAR)meðspilieða"sling"• Flutt1eða2sjúklinga• Lentáskíðumutanvegaeðaeingönguáhjólum• Lentávettvangiogásjúkrahúsi(stærð/þyngd,fljótígang)• Veraöruggíumgengni(háttogvariðstél,háttíspaða)

Íviðauka2kemurframhvaðaeiginleikadanskanefndintaldiréttastaðsjúkraþyrlurþarílandihefðu.

Einnigþarfaðákveðahvernigmönnunhentarfyrirþyrluflugíljósiverkefnaogaðstæðna.ÁÍslandieruofterfiðskilyrðitilflugsvegnaveðursogaðvetrarlagierdagsljóslítiðogþvíoftnauðsynlegtaðfljúgablindflug. Að jafnaði er gert ráð fyrir 2 flugmönnum við slíkar aðstæður, en hægt er að nýta velþjálfaðanaðstoðarmann(sk.HEMScrewmember/HCM)tilaðstoðarflugmanninum,líktoggerterá

Page 21: Sjúkraflutningar með þyrlum - Forsíða

B l s . |21

vegumNorskLuftambulanse íNoregiogDanmörku.Áhafnirnarþurfaaðhafaþjálfuntilnæturflugs,blindflugs ogbjörgunaraðgerða, ef til þess erætlast af þeim. Einnig þurfa vaktkerfi þeirra helst aðtryggjaþaðaðalltafséáhöfntiltakstilþessaðsinnaþeimverkefnumsemuppkoma.

Þærþyrlursemoftasterunotaðartilsjúkraflutningaeruminniogléttarienþyrlurtilbjörgunar.Þærvaldaminnaniðurstreymiogeruhljóðlátari.Þágetaþæroftastlentnærslysstaðeneinnigerminnamálaðdrepaáminnivélunumbæðiáslysstaðogviðkomuásjúkrahúsþvíþærerufljótarígangaftur.Þannigverðurminnitruflunafþyrlunnibæðiáslysstaðogviðlendinguáspítala.Þettakannaðveramikilvægurþáttur ef þyrlur verða reglulegur liður í sjúkraflutningumhérlendis og lendingar á nýrribygginguLandspítalansverðartíðar.Ámótikemuraðfáarþeirrabjóðastmeðafísingarbúnaðiogþærhafaekkisömugetutilþessað fljúga ívályndumveðrumogbjörgunarþyrlur.ÞvíþarfaðskoðavelhvaðaeiginleikarerunauðsynlegirviðÍslenskaraðstæður.

Mynd12:Lítilsjúkraþyrlaáauðveldarameðaðlendaréttviðslysstaðvegnaminnaniðurstreymisogummáls.

Page 22: Sjúkraflutningar með þyrlum - Forsíða

B l s . |22

Útfærslur

Í grófumdráttummá segja að tvær leiðir komi til greina við að auka og bætanotkun á þyrlum tilsjúkraflutninga:1)aukinnotkunábjörgunarþyrlumeða2)viðbótsérstakrarsjúkraþyrlu.Þóerhægtaðfara mismunandi leiðir í báðum tilvikum og einnig gæti blanda af þessum tveimur leiðum veriðskynsamleg.Æskilegteraðgeratilraunmeðþvíaðleigjainnlitlaþyrlutilsjúkraflutningatímabundiðogkannanotagildi,kostnað,kostioggallaáþvítímabiliáðurenendanlegtfyrirkomulagerákveðið.

Samrekstursjúkraþyrlumeðbjörgunarþyrlumkrefstendurskoðunarnúverandikerfis

Landhelgisgæslan sinnir löggæslu, öryggi og björgun á hafi úti. Semhluti af því verkefni rekur húnbjörgunarþyrlursemgegnamikilvæguogmjögsvonauðsynleguhlutverkiíokkarsamfélagi(sjáeinnigviðauka 1). Starfsemin litast þó af því að ábyrgðarsvið LHG er fyrst og fremst gagnvart hafinu ogsjófarendum.39 Lögum samkvæmt er þyrlan einnig nýtt í „aðkallandi sjúkraflutninga“ en það eraukahlutverkhjáhenniþósvoaðsjúkraflutningarséuhelmingurverkefnaþyrlunnaroggætuveriðmunfleiriefþeimverkefnumværigerthærraundirhöfðiogþyrlanværialltafíviðbragðsstöðu(ábundinnivakt).Læknirerumborðogstyrkirþaðþyrlunavissulegagagnvartþvíhlutverkiaðsinnaslösuðumogbráðveikum en mönnun þyrlunnar er annars ekki sérstaklega miðuð við sjúkraflutninga þar semstýrimennogflugvirkjarLHGgegnahlutverkumsjúkraflutningamannaþráttfyrirtakmarkaðareynsluáþvísviði.

ÞyrluáhafnirLHGeruábakvöktumenekkistaðarvöktumsemveldurþvíaðútkallstímier languroggeturþaðskiptmáliíbráðatilvikumeinsoggreinterfráhéraðframan.Þáeruþyrlurnarillaútbúnartilsjúkraflutninga þrátt fyrir ábendingar um nauðsyn þess að innrétta þær á viðeigandi hátt meðsjúkrastelli(e.EMSinterior)svohægtséaðkomafyriröndunarvélum,vöktunarbúnaði(e.monitors)ogsprautudælum40.Þettatakmarkargetuáhafnartilaðsinnasjúklingumíflugiogrýriröryggivegnalausamunaumborðívélunum.ÞáeruþyrlurLHGnýttarífjölmörgverkefnioggetasjúkraflutningarliðiðfyrirþað,endæmieruumaðaðkallandisjúkraflutningaverkefnihafiþurftaðsitjaáhakanumeðaaðþyrlahafiekkiveriðtiltækvegnaannarraverkefna.

Björgunarþyrlurgetaflogiðviðfleiriskilyrðienminnisjúkraþyrlursemerbæðiflugrekstrarlegtatriði(strangari ákvæðigildaumsjúkraflugenbjörgunarflug)eneinnig tæknilegtatriðim.t.t.þesshvaðavélareruvaldartilverkefnisins.Björgunarþyrlurhentaaðöðruleytiekkieinsveltilsjúkraflutningaendastórarvélarsemþurfameiraplásstillendingarogvaldabæðimeirihávaðaogloftniðurstreymienminnisjúkraþyrlur.Þærgetaþannigvaldiðtöluverðuónæðiefmikilaukningverðurálendingumþeirraviðsjúkrahús.

FlugdeildLHGerrekinfyrirumþaðbil2,2milljarðakr.áári,ensákostnaðurtekurtilbakvakta1,5áhafnar (dugir til að manna 1 þyrlu að jafnaði og 2 þyrlur um það bil hálft árið), rekstur þriggjabjörgunarþyrla(oftastaðeins1-2íþjónustuvegnaviðhalds),ogflugvélar.41Sjúkraþyrlaermunódýrariíinnkaupumogrekstrienbjörgunarþyrla,enkemuráenganháttístaðstóruþyrlunnarþegarverkefnieruborinsaman.Samreksturgeturveriðhagkvæmurenþaðerþóekkivístþvíbindaþyrftistærriáhöfn

39Lögnr.52/2006umLandhelgisgæsluÍslands40http://www.airambulancetechnology.com/index.php/interiors/2014-10-29-08-50-34/2014-10-29-08-51-24/h-ec-255-as-330-33241Munnlegheimild:SindriSteingrímsson,flugrekstrarstjóriLandhelgisgæsluÍslands.

Page 23: Sjúkraflutningar með þyrlum - Forsíða

B l s . |23

á vakt og björgunarþyrlurnar eru dýrari í rekstri. Með aukinni notkun getur verið að það yrðihagkvæmaraaðveljaminniþyrlu.Þettaþyrftiþvíaðskoðasérstaklega.

ÁherslurLandhelgisgæslunnareruáeftirlitmeðogþjónustuviðsjófarendur.Þannigeruenginsérstöksamlegðaráhrif með landhelgisgæslu annars vegar og sjúkraflutningum og heilbrigðisþjónustu hinsvegarnemahvaðvarðarslysogveikindiásjó.Eigistarfsemisjúkraflutningaogbjörgunarstarfsaðfarasaman svo vel sé væri eðlilegt að sú eining sem héldi utan um þann rekstur væri sjálfstæð. Þá ermikilvægtaðeininginséekkiháðrekstriannarrastofnana,hvortsemþaðeruvarðskipeðasjúkrahús.Sérstök flugrekstrareining semsæiumallt sjúkraflug,björgunarflugogönnur flugverkefni á vegumríkisins,ánþessaðveralagalegaundiraðrastofnunsett,gætihentaðtilþessaðtryggjajafnaogeðlilegaaðkomuaðmismunandiverkefnum.Þargætisjúkraflug,bæðimeðþyrlumogfastvængjaflugvélum,áttvelheima.EigiaðrekasjúkraflutningaundirLandhelgisgæslu Íslandsereðlilegtaðhúnsinniþvíverkefni semverktaki skv.þjónustusamningiviðheilbrigðisráðuneytið líktogheimilder fyrir skv.5.greinlagaumLandhelgisgæsluÍslands.Þannighefðuheilbrigðisyfirvöldmeiravaldtilþessaðákveðahvernig viðbragðinu skuli háttað, hvaða þjálfunmannskapur þarf að hafa til að sinna útköllum oghvernigviðbragðseiningumskulidreiftumlandiðtilþessaðsinnasjúkraflutningahlutverkinusembest.

Mynd13:ÞyrlaLandhelgisgæslunnarviðæfingar.Björgunarþyrlureruöflugarogfljúgaíflestumveðrum.

Sérstakarsjúkraþyrlur

Smærri þyrlur, sérstaklega innréttaðar, mannaðar og reknar til sjúkraflutninga, myndu geta sinntstærstumhluta þeirra sjúkraflutninga sem Landhelgisgæslan sinnir í dag. Slíkar þyrlur eru ódýrari íinnkaupum, rekstri og viðhaldi en stærri þyrlur. Einnig eru þær hentugri til þess að sinnasjúkraflutningum vegna þess að það tekur styttri tíma að ræsa þær og þær geta oftast lent nærsjúklingnumogslysavettvangiogvaldaminnaónæðiviðlendingarásjúkrahúsi.Þádugiroftastminniáhöfntilþessaðsinnaþeimverkefnumsemsjúkraþyrlumerætlað.Ódýrariþyrlurogminniáhafnirþýðaaðhægteraðhaldarekstrarkostnaðieiningarinnarniðri.

MögulegaerhagkvæmaraaðbætasjúkraþyrluinníkerfiðenaðsetjaáhöfnþyrluLandhelgisgæslunnará bundna vakt og auka fjölda flugtíma hennar um 200-300 á ári. Á sama tíma er verið að bæta

Page 24: Sjúkraflutningar með þyrlum - Forsíða

B l s . |24

viðbragðsgetukerfisinsogstyrkja innviðisjúkraflutninga.Ámótikemurað litlarþyrlureruekki jafnöflugarogbjörgunarþyrlurogskoðaþyrftihversuvelþærmyndunýtastvegnaveðurs.Þáer litlumþyrlumekkiætlaðaðsinnastórumbjörgunarverkefnumáborðviðþausemþyrlurLHGsinnaogþvíverðabjörgunarþyrluralltafnauðsynlegar,samahvaðaleiðerfarin.

Einnhelstikosturinnviðaðkomaásjúkraþyrlukerfiyrðisáaðsúþjónustahefðisjúkraflutningasemaðalverkefni.Þannigmættiaukagæðiogöryggiþjónustunnargagnvartsjúklingumogmeðferðþeirraogbyggjauppsterkarateymitilþessaðsinnabráðameðferðutanspítala.

Mynd14:Sjúkraþyrlurflytjasérhæftteymiognýtabílfyrirverkefniínæstanágrennieðaefekkierverðurtilflugs.

Blandaðkerfigætihentaðvelhérálandi

Eins og fyrr segir þyrfti 3-4 þyrlur til þess að sinna öllu landinumeð 30mínútna viðbragðstíma ávettvang.Ekkiervísteraðþaðyrðunógumörgsjúkraflutningaverkefnifyrirsvomargarþyrlur.Hægteraðsjáfyrirséraðsjúkraþyrluryrðunotaðartilþessaðsinnaþeimsvæðumþarsemflestverkefnineru,einkumáSuður-ogVesturlandiogmögulegaáNorðurlandi,endahagkvæmariírekstriogminnaónæðiafþeimenstóruþyrlunumviðtíðarlendingarásjúkrahúsi.Þámættinotabjörgunarþyrlurtilþessaðtryggjaviðbragðáannarsstaðarálandinu.

Nauðsynlegteraðhafatværbjörgunarþyrluáhafnirávaktísenn,ensúöryggiskrafaeralmenntgerðviðbjörgunásjóaðtværþyrlurfaraíverkefnisemeruútfyrir20sjómílur(37km)frálandi.Eðlilegtværi að þessar tvær áhafnir væru staðsettar á sitt hvoru megin á landinu til þess að styttaviðbragðstímabæðiviðbjörgunogsjúkraflutninga,eneinsogstaðanerídageröllviðbragðsgetaníReykjavík.StarfsstöðvarfyrirbjörgunarþyrlurværihægtaðstaðsetjaþannigaðþærgætusinntbráðumsjúkraflutningumásvæðumsemsjúkraþyrlurnarnæðuillatileinsogáVestfjörðumogAusturlandi(sjámynd2).Þarsemverkefnivegnasjúkraflutningaáþessumsvæðumerufærrimættivelsjáfyrirsérað

Page 25: Sjúkraflutningar með þyrlum - Forsíða

B l s . |25

björgunarþyrlurnargætueinnignýtasttilannarraverkefnasvosemlöggæsluoglandhelgisgæslu,ánþessaðþaðmyndiíþyngjastarfseminni.

Efkomaættiuppstarfsstöðvumfyrirsjúkraflutninga-ogbjörgunarþyrlurútiálandierlíklegtaðsetjaþyrftiuppsérstaktfyrirkomulagmeðlöngumbundnumvöktum(uppívikuísenn)þarsemaðbúnaðurernægilegagóðurtilþessaðáhafnirgeta„búið“ástarfsstöðinniámeðanþæreruávakt.Þettaersvipaðfyrirkomulagognorskusjúkraþyrlurnarhafahaftástarfsstöðvumsínum,enmargarþeirraeruídreifbýli.Þannigtelurviðveraflugmannaogannarraáhafnarmeðlimaekkitilvirkratímahjáþeimútfráflugsjónarmiðumnemaítengslumviðútköllogönnurverkefni.

Æskilegtværiaðþeirheilbrigðsisstarfsmenn(bráðatæknar,hjúkrunarfræðingaroglæknar)semgegnastörfum á þessum þyrlum tilheyrðu allir sama hóp (sömu starfseiningu/deild), störfuðu eftir sömuvinnureglum og hefðu sambærilega þjálfun, lyf og búnað. Þetta myndi auðvelda utanumhald,gæðaeftirlit, þjálfun og mönnun, auk þess að tryggja að notendur þjónustunnar (sjúklingar,sjúkraflutningamenn og heilsugæslulæknar) fengju sambærilega þjónustu. Ekki síður myndi þettastyrkja „framlínu“ bráðaþjónustu utan sjúkrahúsa og búa til starfseiningu sem gæti leitt frekariuppbyggingusjúkraflutningastarfsálandsvísu.

Mynd15:Sjúkraþyrlalendiráeðaalvegviðslysstaðogstyttirflutningstíma.

Tilraunaverkefni:þyrlatilsjúkraflutningafyrirSuður-ogVesturland

Ljósteraðnánariathugunþarfaðfaraframtilaðhægtséaðtakaákvörðuntilframtíðarumsvostórtmálsemþetta.EinsogaðframangreinireráberandimesturfjöldibráðrasjúkraflutningaáSV-svæðiog hefur álag vegna flutninga á því svæði aukist mikið. Einnig eru þar í mörgum tilvikum langarakstursvegalengdirfyrirsjúkrabílogofterveriðaðsækjasjúklingainnáhálendiogyfirvegleysur.Þaðhentarþvíaðmörguleytivelsemtilraunasvæðifyrirsjúkraflutningameðþyrlu.

FaramættiaðfordæmiDanaogsetjaupptilraunaverkefnimeðsjúkraþyrluásvæðinu(sjáviðauka2).Með því að leigja inn þyrlu með hluta úr áhöfn yfir ákveðið tímabil væri hægt að skoða nýtinguþyrlunnar án þess að leggja út í langtímaskuldbindingar. Til eru fyrirtæki sem bjóða upp á slíkamöguleika.NorskLuftambulanseraksemdæmiþyrlurnaráprufutímabilinuíDanmörku(ogrekurþærreyndareinnignúeftirútboð)enþað fyrirtækihefureinnigsettupptímabundnarstarfsstöðvar (n.

Page 26: Sjúkraflutningar með þyrlum - Forsíða

B l s . |26

prøvebase)ánokkrumstöðumíNoregiígegnumtíðina.Aðrirrekstraraðilarkomaveltilgreina,bæðierlendiroginnlendirogjafnvelmættisjáfyrirsérflugdeildLHGsemflugrekstraraðilafyrirsjúkraþyrluánþessaðsúeiningværisettundirLHGaðöðruleiti.LHGmyndiþáeigaogrekaþyrluna,sinnaviðhaldiogskaffaflugmenn,enaðriráhafnarmeðlimiroglækningabúnaðurværuávegumheilbrigðiskerfisins,semogverkefnavalogstjórnun.

ÍDanmörkuvartilraunaverkefniðkeyrtátveimurstöðumítvöár,enþarvorufyrirbjörgunarþyrlurávegumhersins.Niðurstaðanvarsúsemgreinirfráhéraðframan,aðDanirhafastofnaðsjúkraþyrlukerfimeðþremurstarfsstöðvum.42Áhöfnin,einsoghúnersettuppíDanmörkuogNoregi,erþriggjamannameðflugmanni,bráðatæknieðahjúkrunarfræðingisemjafnframthefurþjálfunsemáhafnarmeðlimurþyrlu(e.HEMScrewmember)ogsvæfingalækni.Ódýrariþyrlurogminniáhafnirgeraþaðaðverkumaðhægteraðhaldaniðrikostnaðienámótitakmarkaþærgetutilstærrioglengriverkefna.ÞáeruþyrlurnarsemnotaðareruáNorðurlöndunumtakmörkunumháðarvarðandi flugviðaðstæðurþarsemísinggeturskapast.MeðþvíaðleigjaþyrlurmættiprófasigáframmeðþaðhvaðavélarmynduhentabestviðÍslenskaraðstæður.

SéákveðiðaðprófaþessaleiðværieðlilegastaðstaðsetjaþyrlunaásuðvesturhornieðaSuðurlandi.HúnmyndivæntanlegagetasinntstórumhlutaþeirrasjúkraflutningaverkefnasemþyrlaLHGsinnirnúna, auk fjölda annarra. Þyrla til sjúkraflutninga á þessu svæði gæti létt undir með aðþrengdusuðursvæði,semstendur illaundirmiklumvextisjúkraflutningaundanfarinár.43Þámyndihúngetasinnt stærstum hluta bráðra (F1-F3) sjúkraflutninga frá Vestmannaeyjum og þannig létt ásjúkraflugvélinni semgerðerút fráAkureyri. Þannigmyndi strax sparastákveðinnkostnaðurupp íreksturslíkrarþyrlu,endatöluverðargreiðslursemfylgjabæðisjúkraflugioglöngumflutningummeðsjúkrabílum.Gangi þetta velmá í framhaldi skoðahvaða lausnir eru fyrir hendi til þess að komaástarfsstöðvumáöðrumstöðumálandinu.

Mynd16:Danirvorumeðmeð2sjúraþyrlurtilreynsluí2áráðurenþeirákváðunúverandikerfimeð3sjúkraþyrlum.

42RegionernesAkutlægehelikopterÅrsrapport2015.Danmörk.201643HerdísGunnarsdóttir,HjörturKristjánsson,StyrmirSigurðarson.SjúkraflutningaríheilbrigðisumdæmiSuðurlands-HSU2015.Selfossi14.mars2016.

Page 27: Sjúkraflutningar með þyrlum - Forsíða

B l s . |27

Mynd17:HEMS(TheHelicopterEmergencyMedicalService).SjúkraþyrlaníLondontróniryfirborginniáþyrlupalliTheRoyalLondonHospital,tilbúintilútkalls.

Lokaorð

Íslandereittstrjálbýlastalandíheimiogeðlimálsinssamkvæmterbæðidýrtogerfittaðveitaþjónustuafýmsutagiífámennudreifbýli.Fólkgerirkröfuumaðgangaðheilbrigðisþjónustu,líktoglöggeraráðfyrirogerfitteraðhaldaútibyggðílandinuánþessaðverðaviðþeirrikröfu.

Meðferð á fyrstu stigumeftir alvarleg slys og bráð veikindi getur haft afgerandi áhrif á lífslíkur oglífsgæðioghefurmeðferðfleygtframásíðustuárum.SjúkraflutningumerætlaðaðveitafyrstahlutaþessararmeðferðarogtryggjaaðgengiaðsérhæfðrimeðferðsemíflestumtilvikumverðuraðeinsveittíReykjavík.Langurflutningstímiþýðirhinsvegaraðoftverðursúþjónustaveittofseinttilþessaðskilaviðunandiárangri semeykur líkuráótímabærumdauðsföllumogörorku,með tilheyrandiþjáninguþeirrasemfyrirverðaogkostnaðifyrirsamfélagið.

Þjálfunogreynslasjúkraflutningamannaífámennudreifbýlieroftastlítilsemtakmarkargetuþeirratilþessaðveitameðferðáleiðásjúkrahús.Einnighafalæknarídreifbýlilitlaþjálfunogreynslutilþessaðtakastáviðalvarlegslysogbráðveikindi.Ekkierraunhæftaðhafasjúkrahúsmeðbráðamóttökuoggjörgæsluinnanseilingarfyrirþorraíbúalandsinslíktoghægterímörgumþéttbýllilöndum.Þannighelstalltíhendurtilþessaðgeraþettaerfitt:fólksfæð,fáútköllogerfiðleikarviðaðmannaþjónustuna.Eigiaðleysaþennanvandaereinfaldasta,ódýrastaogskynsamlegastaleiðinað„sendasjúkrahúsiðtilsjúklingsins“.Þettaergertmeðþvíaðhafateymiafbráða-oggjörgæslulæknum,hjúkrunarfræðingumogbráðatæknumsemhægteraðsendatilþessaðsækjaþásemveikjastogslasastídreifbýliogflytjameðhraðiásjúkrahúsþarsemfrekarimeðferðerveitt.Ferðamátinnþarfaðhentaíljósivegalengdarogaðstæðna.

ÞyrlurLHGsinnaaðkallandisjúkraflutningumentilþessaðhægtséaðsinnasjúkraflutningumíauknummælimeðþyrlumernauðsynlegtaðgerabreytingaránúverandikerfi.Styttaþarfviðbragðstímameðþvíaðhafabundnarvaktir í staðbakvaktaognauðsynlegteraðhafareyndasjúkraflutningamenn íáhöfn. Lítil sjúkraflutningaþyrla getur mögulega sinnt stærstum hluta þeirra sjúkraflutninga sembjörgunarþyrlurnarsinnaídagogmættiskoðaþaðmeðtillititilhagkvæmnioghentugleika,enhelsterhættviðþvíaðveðurmunitakmarkagetuhennar.Áframverðurþörffyrirbjörgunarþyrlurogþvíerlíklegtaðblandaðkerfibjörgunar-ogsjúkraþyrlamyndigagnastvel.Staðsetningustarfsstöðvaþarfaðskoðasérstaklegameðtillititilverkefnaogviðbragðsgetu.

Page 28: Sjúkraflutningar með þyrlum - Forsíða

B l s . |28

Sjúkraflutningareruheilbrigðisþjónustaogheilbrigðisyfirvöldþurfaaðkomaíauknumæliaðþróunogstjórnunþeirrarþjónustu,þáeinnigsérhæfðumsjúkraflutningummeðþyrlu.FagráðsjúkraflutningameðstuðningistjórnaFélagsbráðalæknaogSvæfinga-oggjörgæslulæknafélags Íslands leggurmeðþessariskýrslutilaðþyrlurverðiíauknummælinotaðartilsjúkraflutningatilþessaðstyrkjaviðbragðídreifbýliogflýtaflutningiásjúkrahús.Nánariathugunogúttektáfyrirkomulagiþarfaðfaraframenlagtertilaðleigðverðiinnlítilþyrlameðhlutaúráhöfntilákveðinstímatilþessaðkannanotagildisérstakrar sjúkraþyrlu á Suður- og Vesturlandi. Einnig þurfa að fara fram viðræður viðLandhelgisgæslunaumfrekariútfærslukerfisins,m.a.meðtillititilstaðsetningarábjörgunarþyrlumtilþessaðtryggjaskjóttviðbragðálandinuöllu.

Mynd18:Sjúkraflutningareruverkefniheilbrigðiskerfisins.Íslanderstrjálbýltogofterlöngleiðásjúkrahús.Þyrlurgetaflýttfyirrsérhæfðrimeðferð.Heilbrigðisyfirvöldeigaaðráðayfirþyrlutilsjúkraflutninga.

Page 29: Sjúkraflutningar með þyrlum - Forsíða

B l s . |29

HelstuheimildirLögumheilbrigðisþjónustu.Nr.40/2007.

Lögnr.5214.júní2006umLandhelgisgæsluÍslands.

SjúkraflugáÍslandi.SkýrslatilAlþingis.Ríkisendurskoðun.Ágúst2013.

HerdísGunnarsdóttir,HjörturKristjánsson,StyrmirSigurðarson.SjúkraflutningaríheilbrigðisumdæmiSuðurlands-HSU2015.Selfossi14.mars2016.

StarfsemisgögnNeyðarlínufyrir2015-2016

StarfsemisgögnflugdeildarLHGframtil2016

Norskuskýrslurnar

Kapasitetogbasestruktur.Policydokument.NorskLuftambulanse2014.

Forskriftomkravtilakuttmedisinsketjenesterutenforsykehus.18.03.2005.https://www.regjeringen.no/no/dokumenter/forskrift-om-krav-til-akuttmedisinske-tj/id92507/

NorgesoffentligeutredningerNOU1998:8.LuftambulansetjenesteniNorge.Oslo1998

NorgesoffentligeutredningerNOU2015:17Förstogfremst.Ethelhetligsystemforhåndteringavakuttesykdommerogskaderutenforsykehus.Oslo2015

St.meld.nr.43(1999-2000)Omakuttmedisinskberedskap.30.Júní2000.Oslo

Dönskuskýrslurnar

Afrapporteringvedr.enevt.varigakutlægehelikopterordning.Akutudvalget(Udvalgetomdetpræhospitaleakutberedskab).Oktober2012.

RegionernesAkutlægehelikopter.Årsrapport2015.Danmark2016.(www.akutlegehelikopter.dk)

Kjellbergetal.AkutlægehelikopteretiDanmark.EvalueringafforsøgmedakutlægehelikopterpåSjælland.Rapport2012.01.DanskSundhedsinstitut&Anestesi-ogoperasjonsklinikken,HOC,Rigshospitalet.København2012.

BrøckerAetal.AkutlægehelikopteriJylland.EvalueringavforsøgmedakutlægehelikopteriRegionMidjyllandogRegionNordjylland.Rapport2012.04.DanskSundhedsinstitut.København2012.

Írskaskýrslan

Feasibilitystudyonahelicopteremergencymedicalservice(HEMS)fortheIslandofIreland.Booz,Allen,Hamilton.Feb2004.Dublin.

Page 30: Sjúkraflutningar með þyrlum - Forsíða

B l s . |30

Myndir

Forsíðumyndogmynd7:MeðleyfifráScandinavianAirAmbulance.http://www.airamb.se/en/home

Síða2.MeðleyfifráNorskLuftambulanse.http://www.imgrum.org/place/norsk-luftambulanse/294089148

Myndir1,4,:MeðleyfifráDrammenLive24.drm24.no

Myndir3og17:MeðleyfifráLondon'sAirAmbulance.

Mynd8:bbc.com

Mynd9:NorskLuftambulanse.jetphotos.net

Mynd10:MeðleyfifráSydneyHEMS.sydneyhems.com

Mynd11:http://www.aerospace-technology.com/ogUNNafwww.norwegianamerican.com

Mynd12:http://www.avisa-st.no/nyheter/article7245947.ece

Mynd13:lhg.is

Mynd14:http://www.associationofairambulances.co.uk/member/thames-valley-air-ambulance/

Mynd15:tv2.no

Mynd16:Berlingske.www.b.dk

Mynd18:NorskLuftambulanse

Baksíðumynd:NorskLuftambulanse

Page 31: Sjúkraflutningar með þyrlum - Forsíða

B l s . |31

Viðauki1:HvererstaðanásjúkraflutningummeðflugiáÍslandi?

UpplýsingarfengnarfráLHG,Neyðarlínu,SjúkratryggingumÍslandsogúrskýrsluRíkisendurskoðunnar

• ÁÍslandierenginsjúkraþyrla• SjúkraflugiersinntmeðfastvængjaflugvélmeðsamningiheilbrigðisráðuneytisviðMýflugehf.

o Verkefnafjöldierum670áári(mv2016)oghefurfariðvaxandiundanfarinár.o Umþaðbilhelmingurerforgangsútköll(F1-F2)þarsemlæknirfylgirmeð.o SinnirNorðurlandi,Austfjörðum,Vestfjörðum,ogVestmannaeyjum

§ Dreifingverkefna2015(alls600flug).Flestflugfrá:• 149fráAkureyri• 112fráReykjavík• 105fráEgilsstöðum• 93fráVestmannaeyjum

• BjörgunarþyrlurerureknarundirLHGávegumInnanríkisráðuneytis.o ÍlögumumLHG52/2006segir:"LandhelgisgæslaÍslandssinniröryggisgæsluogbjörgun

áhafiúti,fermeðlöggæsluáhafinuoggegniröðrumhlutverkum...".UndirverkefniLHGfallaskv4.gr.m.a.:

§ 5.Leitar-ogbjörgunarþjónustaálandi.§ 6.Aðkallandisjúkraflutningarísamvinnuviðaðrabjörgunaraðila.§ Skv.5gr.erLHGheimiltaðgeraþjónustusamninga,m.a.umalmennt

sjúkraflug.o ÞyrlurLHGsinnaýmsumverkefnum,m.a.aðkallandisjúkraflutningumáSV-svæðiog

sjúkraflugiþegarsjúkraflugvélgeturekkiflogiðvegnaveðurseðaannarraaðstæðna.Útköllumfjölgarstöðugtogvoruþau253árið2016.

§ Fjöldisjúkraflutningaálandi2016:75+41íóbyggðir=116§ Fjöldiflutningaálandihefuraukistfrá2011

• 2011:45+12=57• 2012:56+24=80• 2013:54+22=76• 2014:49+25=74• 2015:67+29=96• 2016:75+41=116

§ Sjúkraflutningarásjóaðmeðaltali14áárifrá2011(hefurlítiðbreyst)o SjúkraflutningareruþannigstórhlutiverkefnaþyrlnaLHGenáherslurnareruekkiá

sjúkraflutninga:bakvaktirseinkaviðbragði,áhafnireruekkivaldarútfráþjálfunogreynsluafsjúkraflutningumogbráðameðferð,lækningatækieruf.o.f.keyptfyrirgjafafé,ogbúnaðierekkikomiðfyrirísjúkrastelleinsogæskilegtværi.

o Ískýrsluríkisendurskoðunarumsjúkraflugfráágúst2013ogafturfrásept2016:"…erinnanríkisráðuneytihvatttilþessaðtakaformlegaákvörðunumaðkomuLandhelgisgæsluÍslandsaðalmennusjúkraflugiáÍslandi."

Page 32: Sjúkraflutningar með þyrlum - Forsíða

B l s . |32

Viðauki2:Samantektániðurstöðumdönskutilraunarinnarmeðsjúkraþyrlur

"Akutlægehelikopterensprimæreoppgavereratsikrehurtigindsatsiformafavanceretlægeligpræhospitalbehandlingilandetsyderområder"

Nefndinkemstaðeftirfarandiniðurstöðum:

• Kostnaðurviðreksturþyrlu:o Þyrlameðviðbragð12taðdegieingöngu:25-30mDKK/ário Þyrlam24tviðbragðialltaf:40mDKK/ár

• Snertifletirviðbjörgunarþyrlurhersins:o Áframmáreiknameðeinhverjumstuðningibjörgunarþyrlnatilsjúkraflutningaþegarþað

truflarekkibjörgunarverkefni.• Dekkunsólarhringsins:

o Stærstaþörfinfyrirþyrluflutningaeraðdegienþóerþörfinfyrirflugaðnæturlagislíkaðsjúkraþyrlukerfiþarfaðhafamöguleikannáþvíaðfljúgaaðnæturlægi(m.a.IFRogNVG).

§ 30%fyrirspurnaídanskakerfinueraðnægurlagienaðeins22%afflugimeðsjúklinga

§ 25-35%afverkefnumíNoregieraðnóttuog1/3íSvíþjóð.o Mikilvægtþykiraðsjúkraþyrlasé„stabill“þátturísjúkraflutningakerfinu.o Þvíleggurverkefnishópurinntilaðsjúkraþyrlukerfihafimöguleikaáþvíaðfljúgaaðnóttu:

§ Nætursjónaukar(NVG)§ Blindflug(IFR):

• NotaðíDKí31%tilvikaaðdegiog70%aðnóttu§ Skilgreindirlendingarstaðirfyrirblindflug§ Könnunsýniraðþaðeykuröryggistilfinningusamfélagsinsaðþyrlanséaðgengileg

aðnóttu.• Fjöldiogstaðsetning

o Staðsetningræðurþvíhvaðalandsvæðiþyrlangeturnáðtilinnantímamarkaogskalveramikilvægastiþátturinníaðákveðastaðsetninguþyrlunnar

o Starfsstöðvarmásetjauppviðflugstöð,minniflugvöll,viðsjúkrahús,eðaá„auðrijörð“.§ Tæknilegurstuðningurbetriviðflugstöð/flugvöll§ Samgangurviðheilbrigðisstarfsemiásjúkrahúsi

o Sjúkraþyrlukerfiskaldekkaeinsstóranhlutalandsinsoghægterþannigaðheildartímifráinnhringinguí112þartilsjúklingurkemstásjúkrahúsmeðgetutilsérhæfðrarmeðferðarséstyttrimeðþyrluenmeðsjúkrabíl.

o Kerfiðskalsérstaklegatryggjaöryggiíbúaídreifbýliogáeyjum.• Fjöldiþyrla(m.v.fjármögnunkerfisinsmeð125mDKK)

o 4stkeingönguídagsljósi(ekkimæltmeð)o 2sólarhringsmannaðarþyrlur(dugirekkialvegtilþessaðdekkalandið)o 3þyrlur,hvarafminnst2erusólarhringsmannaðar(tillaganefndarinnar)

• Skipulagogútkallsskilmerkio Þaðermatnefndarinnaraðekkierástæðatilþessaðrekasjúkraþyrlukerfiávegumríkisins

ísamvinnuviðbjörgunarþyrlurríkisins.o Nefndinmælirmeðaðunninðverðiaðgerðútkallsskilmerkjasemmynduleyfaræsingu

þyrluviðbragðsinsbeintágrundvelliinnhringingartil112.Nefndintelurþaðmikilvægttilþessaðnýtasjúkraþyrlunasembestm.t.t.tíma.

Page 33: Sjúkraflutningar með þyrlum - Forsíða

B l s . |33